Lögberg - 19.07.1900, Blaðsíða 1
Lögberg er gefið út hvern timmtudag
af The Lögberg Printing & Publish-
ing Co., aö 309JÍ Elgin Ave., Winni-
peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um áriö
(á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.—
Eeinstök númer 5 cent.
LögbrrO ís published" every Thursday
by THR LÖGBERG 1'RINTING & PuBI
ing Co., at 309 ElginAve., Wnni
peg, Manitoba,—Subscription pricf; $2.oc
per ycar, payable in_ advance. — Single
copies ;, cents.
13. AR.
Winnipeg, Man., flmmtudaginn 19. júli 1900.
NR. 28.
Fréttir.
ÍTLÖNO.
Eigar algerlega fcreiðanlegar
fréttir h»fa komið frá Pekiug slðan
blað vort kom út seinast, en allir, sem
bezt þek'xj^ m&lavöxtu, telja ftreiðan-
legt, að sendiherrar vestænu þjóð
anna par hafi verið drepuir, áaamt
konum peirra og böroutn, og ennfrem-
ur hverteinasta mannsbarn frá Evrópu
og :nnfæddir kristnir menn í borginni.
„Boxers" og fylgismenn peirra í kln-
verska hlutanum af Tien Tsin borg
settu lið vígin par og skutu á panu
hlutann er Evrópu-menn höfðust við
í, og var Evrópu liðið pví nauðbeygt
til að reyna að vinna kínverska hlut-
ann. Sá bardagi stóð í tvo diga, og
vann Evrópu-liðið vígin 14. p m., en
um 800 af liði peirra særðist og féll'.
Síðustu fréttir benda til, að „Boxers"-
hreifingin, eða hvað maður & að kalia
það, grípi æ meir og meir um sig í
norðurhluta Ktna (Manchuria) og að
alt sé að komi-st þar 1 bál og brand.
Evrópu-stjðrniroar og Bandaríkin
halda áfram að undirbúa að senda
meira lið til Kini, og búist við aft
Japansmenn kndi par 22,000 af her-
liði í dag.
Helztu fréttir af Suður Afríku
ófriðnum eru pær, að fjölmennur
flokkur af Búaliði drap, særði og tóli
til fanga yfir 200 af brezku liöi, sem
ítti að verja skarð nokkurt um 18
mílur frá Pretoria, eftir drengilega
vörn.—Lautenant Borden, sonur her-
mftlar&ðgjafa Canada, féll í bardaga
15. p. m.—Að öðiu leyti gengur I
sama þófinu þar syðra.
Ur bænum
og grendinni.
Mr. Karl K. Albert hefur leigt
pláss 1 aðalbyggingunni á Winnipeg
iðnaðars/ningunni, sem byrjar í nrestu
viku. Hann s^nir par „Actina" og
gefur allar upplýsingar henrd viðvíkj-
andi bæði munnlega og I prentuð-
um bæklingim. Ailir, sem hafa
augna- eyrna eða nef-sjúkdóma, ættu
að koma og skoða það sem Mr. Albert
hefur að syna. Hann veitir ókeypis
ráðleggingar og leyfir sjúklingum að
reyna þessa orðlögðu vél slna, bæði &
syningunni og & skrifstofu sinni 268
McDermot Ave., Winnipeg.
,,Our Voucher" er bezta
hveitimjölið. Milton Milling Co. á
byrgist hvern poka. Sé ekki gott
hveitið þegar farið er að reyna það,
þa mft skila pokanum, þó búið sé að
°pna hann, og fá aftur verðið. Reyn-
iÖ þetta góða hveitimjöl, ,,Our
Voucher'*.
Hinn 11." þ. m. gaf séra Jón
Bjarnason saman I hjói" 'i ud, I 1- lút.
kirkjunni hér I bænum, AJ'. Jón Dal-
mann og Miss Sigríði Jónsdo.ttir, til
heimilis I Winnipeg.
Nýir Kaupendur Löghergs,
sem senda oss $2 50, fá yfirstandandi
argang fiá byrjun sögunnar „Leikinn
glæpamaður", allan næsta firgang og
hverjar tvær, sem þeir kjósa sér, af
sögunum „Dokulyðurinn", , Rauðir
demantar", „Sáðmennirnir", „Hvlta
hersveitin" og „Phroso".
Aldrei hefur Lögberg fengist
•ne.ð svona góðum kjörum, og ekkert
&"nað Islenzkt blað byður jafn mikið
fyrir jafn lágt verð.
I .oftur Guðnason gullsmiður,
setn I allmörg ftr fttti heima að Moun-
tain I Norður-Dakota, en sem verið
u°fur I Glenboro hér I fylkinu hin
siðustu ftr, lézt að heimili slnu I Glen-
horn slðastl. laugardagsmorgun (14.
Þ- m.) eftir þrig«?ja mánaða legu.
Öann var jarðsettur næsta dag.
Engin Læksis-iSkodtjn.
bú getur vitað hvort nýrun eru stítluö,
llr l»gi eða sýkt. Hefur |>u bakverk eða
rnáttlpyaj og þreytu í bakinu? Finnur þd
prindi i>egar þú kastar þvsgi, eða er það
tregt'eða þarftu oft að gera það? Sezt sand-
Ur& botnin i-f það er látið standa I 24
*'ukkutíma? Sé eittlivað af bessu, |>á ættír
™, tafarlaust að fá þér Dr, Chase's Kidney
Ltver Pillg, heimsins Ijezta uýrnauit'ðal
^nntaka: 1 jiilla, 25 cent askjan.
Alr. Triomas H. Johnson, hinn
ungi ísleczki lögfræðingur hér I bæn-
um, biður oss að geta þess, að honum
hafi enn ekki tekist að fi sér hæfileg-
ar skrifstofur, en muni hepnast það
innan skams. En ef einhverjir wski
að skrifa honum um einhver efoi, þ<i
skuli þeir skiifa sér I Box 750, Winni
peg, Mau.
Lyst geitarinnar
öfunda allir, sem hafa veikan maga
og lifur. Allir þeir ættu að vita að
Dr. King's New Life pillur gefa góða
matarlist, ágæta meltingu, og koma
góðri reglu á hægðirnar, sem tryggir
góða heilsu og fjör. 25 cts. hjft öll-
um lyfsölum.
M". J. J. Vopai biður að peta
þess, að utanftskritt til sin sé nú 620
McDermct Ave., Winnipeg.
Óttast ÞTj Hjartveiki
Af engu kemur dauðinn. jafn sníigg-
lega eins og af því sem stafar af hjort-
veiki, en sá sjúkdómur hafði sín ui>ptök;
fyrir mánuðum eða ef til vill árum síðan
þegar blóðið var þunt og vatns kont og
taugarnar mfttt vana. (S'mámaaman hefur
hnignunin aukist og líkams næringin
minkað. Umbúðir hjartans hafa sýkgt og
loksins hefur ftreynsla eða geðshræring
látið hjaitað hætta að slft og lífið tekið
enda. Dr. Ohase's N<;rve Food fyrirbygg-
ir hjartveiki og alla slíka sjúkdóma með
því að gefa nýtt gott blóð og styrkja taug-
arnar, og byggja upp líkamann.
Mr. Jón Þórðarson, bóndi I ísl.
bygðinni vestan við Man toba-vatn
(Wild Oak P. ().), kom hingað til
bæjarins 12 þ. m. og fór heimleiðis
aftur siðast!. mftnudag (16. þ. m ).
Hann segir alt gott fir sínu bygð-
arlagi.
GEFIÐ FRÍTT A STAÐNUM.
Vér sendum fólki um alla Can
ada fritt' með voru víðfræga, óbrigð
ula tei eða kaffi & 25, 30, 35, eða 40
csnt pundið, ljómandi gjatir, eða
sömu gjafirnar með pipar, mustarði,
engiferi eða Baking Powder, á 30 cent
Sendið oss $1.00, $2 00 eða #5.00
pöntun og vér skulum velja yður
nokkuð pað að gjöf, sem er bæði
nytilegt og fisjftlegt með yðar tei eða
kaffi, etc óskum eftir uoiboðsmönn-
um, Sendið frímerki ef þér æskið svars
og fftið jafnframt yfirlitsskrft.
Gkbat Pacific Tka Co.,
1464 St. Katherine Str.,
Montreal, Que.
Sökum Býninga-auglysinga, er
komu til vor seinasca d*ginn og vér
g&tum ekki neitað, komst akki að
uokkuð af fréttum, er átti að koma I
pessu blaði.
Pusund tungur *
gætu ekki fyllilega lyst gleði Annie
E. Springer að 1125 Howard Str.
Philadelphia, Pa., þegar hún fann að
Dr. Kings New Discovery fyrir tær-
ing hafði læknað slæman hósta er
hafði þjáð hana I mörg ftr. Ekkert
annað meðal eða læknir g&tu neitt,
Hún segir:—„Það dró fljótt úr s&r-
indunum fyrir brjóstinn og ég get
nú sofið vel, sem ég get varla sagt
að égf gerði nokkurn tíma &ður. Eg
víldi geta lofað það um allan heim',
Svo munu aðrir ér reyna Dr. Kings
New Discovery við veikindum í
kverkunum eða lungunuc>,segja. All-
staðar selt ft 50c. og $1. Hver flaska
ftbyrgst.
Veðr&tta hefur verið hentug og
þægileg slðan Lögberg kom út siðast.
Uppskeiu-horíur fara pvi altaf
batnandi.
HOME LlFE
ASSOCIATION ÓF CANADA.
(Iiicorporated by Special Act of Dominion Parliament).
Hon. R. HARCOTJRT. A. J. PATTISOK. Es*.
President. General Manager.
Höfudstóll $1,000,000.
Yflr fjögur hundruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Li fe fú-
lagsin8 hafa leiðandi verzlunarmcnn og peningamenn í Manitoba og
Norðvesturlandinu keypt. Home Life hefur þessvegna ineiri styrk og
fylgi í Manitoba og Nor,ðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lífsá-
byrgðar-félag.
LífsAbyrgdar-skírteini Home Life félagsinseru álitin, af öllum
er sjá þau, að vera hið fullkomnastíi ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru
sinni íiefur boðist. Þau eru skýrt prentuð, auðskilin og laus við öll tví-
ræð orð. Dánarkaðfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföll
hafa borist félaginu.
Þau eru ómotmælanleg eftir eitt Ar.
Öll skírteini félagins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 3 ár og
er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lifsábyrgðar-
félag býður.
Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag hjft
ARNA EGGERTSON,
Eða Genbral Agent.
W. H. WHITE,
Manager,
Mjclntyre Block, WINNIPEC, MAfl
P.O.Box 215.
4^-%^%^%^%^%^%^^%^%^^%>%%^%^%%^%^%^%^%^%^
Áskorim til Islendinga.
Blööin Lögberg og Heimskringla
skora hér með & ísl. karlmenn I þess-
um bæ að sækja fund, sem haldinn
verður & Unity Hall, & horninu & Paci-
fic ave. og Nena stræti föstudags-
kvöldið. 20. þ. m. (& tnorgun) kl. 8, til
að gera raðstafanir til þess, að fslend-
ingar e;eti tekið þfttt I og komið sem
bezt fram I blysför þeirri, tem fer
fram & laugardagskveldið 1 þessari
viku I viiðingarskyni við Minto lands-
stjóra, sem þft er væntanlegur hingað
til borgarinnar.
Útg&funefndir blaðanna mælast
vinsamlega til þess, að ísl. Good-
templara, Oddfellows- og Foresters-
félOgin vildu hafa framkvæmdir til
þess, að framkoma íslendinga geti
orðið eem allra myndarlcgust við
NIDURSETT VERD
lí*
HJA
J;
J
Ilanda kvciinfólkinii:
Kji'ilatau........22J^c. yd. og npp
Muslins.........10«\
Prints...........7c
Plannelettes..... Öc,
iilouses..........70c.
Sokkar..........12>ác
Belti.,...........15c.
Bolir............50c.
Búnir hattar 25c. til $3.C0
Nýmóðins hftlsbindi ódyr
Skyr'uléreft 8c. og upp
Sateens, svört blá og lOc. og
ott upp
og upp
og upp
og upp
og upp
Og upp
og upp
,'U'P
Handa karlinöiiuiinuin:
Alfatnaðir $4.50 og upp
Bicycle-föt mefi gjafverði
Líttar sumartreygnr $l.S5 og upp
Sokkaplögg me'ð afslætti
Færföt með afslsetti
Verkamannaföt með afslætti
Allur skófatnaður með afslætti.
IHatvara:
Te, Kaffi og Baking Powder tneð
afsleetti.
Allur niðursoðinn
siætti.
matur með af-
$60 00 og $65.00 saumavélar seldar ft $30.00 og $32 00 fyrir pen-
ÍDga út I hönd.
Munið eftir því að biðja um
. . . Trading Stamps . . .
með öllu sem þið kaupið.
Við höfum verið svo heppnir, að fft Mr. Th. Oddaon til okkar. AU-
ir kaunast við hvað þægilegt er að skifta við hann. Snúið yður til
hans; hann & að gera vel við yður og gerir það llka.
ROSEN & DUGGAN, •
Selkirk, Man.
Til loka þessa mánaðar gef ég
io prct. afslátt móti pening-
um út í hönd af öllum
Skófatnaði og öllu
Leirtaui og allri
Jl. JfreíierkkBon,
þetta
hér t
tækifæri og þjóðflokki vorum
1 sóma I augum annara manna.
SlGTR. JÓNASSON,
B. L. Baldwikson.
Dánarlregn.
Hinn 14. þ. m. (jöll) andaðist að
heimili slnu, hér í bænum,' Sigfus
Jónsson, 59 &ra gainall, eftir langan
Kiörkaupa
Bord-dukum.
og kvalamikin sjúkdóm.
Sigfus s&l. var fæddur að Meðal-
nesi I Fellum 4. júnl 1841, en fór svo
með foreldrum slnum að Teigaseli &
Jökulda), I Norðurmúlasyslu, og ólst
þar upp.
Árið 1887 flutti hann til Ameríku,
og hefur &tt heima I Winnipeg ætlð
slðan.
Hinu l&tni bar sjúkdóm sinn fram
Kassi af Doublc Damask borðdúkum
og borðþurkum, sem skemdist ofurlítið
í vefstólnuiu, en sem hefur hvorki áluif
á útlit nc endingu.
Stðrar borðþurkur
tylftiu.
Finar Damask-þurkur $3.25 virði á
$2 tylftin.
Extra fínar Double Dama'k þ
$5 virði á $3.60 tylftin.
Ljðmandi Double Dami
lir ekta hörlérefti, stærðir 2.\'J
2\ yds ok 2x* yds á $1.25 Hér
um bil halfvixði.
Þrír strangar af 00 þunil Cream Linen
Tahle Damask verður látið fara
yd., soin er minna en in rð.
Fimm strangar af Tui White
Damask ft 25c.
Tyfkneskar, þurku o. u^
25c. parid.
Undirdúkar (Silenoe ClothJ á $1.00
yardið.
CARSLEY
& co.
344 MAIN.ST.
Islendiiiíjui' vinnui' j búði:
/>(¦')• þrci.
Alqenju tóbaM, /><}
REYKID
l.YHTLB NAVY
Þér sjáið „T. & B.
á hverri plotu eða pakka.
Hvenær
sem þér þurflð að fá yður leírtau til mið-
degisverðar eða kveldverðar, eða þvotta-
áhöld í svefnherbergið yðar, eða vandað
postulínstau, eða glertau, eða silfurtau,
eða lampa o. s. frv., þá leitið fyrir yður
búðinni okkar.
Porter íc Co„
'6'áO Main Strkbt.]
I dauðann með hiuni mestu stillingu
og þoliaroæði. H'ann var mikill
dugnaðarmitður og vel lfttinu af öll-
um, sem þektu hann. Haus er þvf
sártsaknaðaf syni hans, Páli Sigfús-
syni I)*lman, og fjölda vina og vanda-
manna.
Jarðarförin f<5r fram frá heimili
hins l&tna, 514Maryland St., m&nu-
daginn 10. sama mán., að viðstöddu,
margmonui.