Lögberg - 19.07.1900, Blaðsíða 6

Lögberg - 19.07.1900, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1D. JULÍ 1900. 6 Islands fréttir. (NiÖurl. frá 3. blaðs.) I nfluen/npóttin mun nú vera komin um alt land nema ef það er Vestur- Sksptafellssýslf; hefur sfðast tekið s uðursýslurnar hinar, Arness og KaDg árvalla, og lipgur fólk f>ar nú 1 brðnn- um; ‘ömul. hé- í cærsveitunum og upp um Borgarfjörð og M/rar. Skæð er hún ekki yfir'eitt sjálf, en all langvinn á sumum, með megnu mátt leysi o. ?. frv. I>að eru eftirköstiri, sem eru 1 ættuleg, einkum er hún snyst upp 1 lungcabólgu, sem tölu- verð brögð eru farin að verða að hér í bænum, rg raun oftast pví að ken s, að fólk birðir ekki um að fara nógu varlega eða pykir sem pað geti ekki komið pví við — megi ekki vera að pvl. — Læknisreglan er sú, að vera I rúminu, meðan kennir hitasóttar, eu inni, meðan nokkuð ber á hósta. D&in 29. maí p. á. prófastsekkja Guðrún Ólafsdóttir, ekkja prófasts séra Sveinbjarnar Eyjólfssonar, prests í Arnesi, á 80. aldursári. Hún va að mörgu leyti merk kona. Hún var ekkja 17 Ar. Þ. 12. f. m. andaðist að Berufirfi í Suðurmúlasyslu frú Guðlaug Gísla- dóttir (Gfslasonar frá Reykjakoti I Mosfellssveit), kona téra Benedikts Eyólfssonar. Hún var fædd 29. aprfi 1804, giftist séra Benedikt árið 1890, og eignaðist með bonum einn son, er lifir móöui sfna. Frú Guðrún heitin var hugljúfi hvers manns, er henni kyntist. Iixík, 13. júní 1900. „Vestmannaeyjum 1. júní. Hart kuldakast var frá 15. til 20. marz, og hretið um fyrri mánaðamót var b/sna s!æmt; að öðru leyti var bezti vetur, og vorið fremur gott til pessa.—Ver- t(ðar-»fii varð fremur týt. Beztur hlutur um 270 af porski og hundrað af ysu. Aftur hefur verið ágætur lönguafii slðan um lok vertfðar, pó æði misjafn; hæstur hlutur orðinn um 270 af löngu auk trosfiskis; en nú er verzlunin saltlaus, og er óparfi að orðleDgja um, hvert tjón af pví getur orðið.—Skepnuhöld mjöggóð.— Heil- brigði I lakara lagi. Auk ymsra smærri kvilla var hið illkynjaða maga- og garnakvef að stinga sér niður fram I mafmánuð, svo og hálsbólga m. fl.“ Heiðurs samsæti héldu Vatnsdælir og nokkrir fleiri Benedikt G. Blöndal umboðsmanni 28. f. m. I minningu pess, að hann hefur I ér búið 50 ár rausnarbúi par I dalnura og vakið sveitunga sfna til framfara og menn- ingar. Kæðu héldn auk heiðursgests ina: Björn Sigfússon alpingismaður o? kona hans, húsfrú Ingunn Jóns- dóttir, Hjörl. prófastur Einarssor, Magnús Stefánsson búfræðingur á Flögu, Jón Hannesson bóndi 1 I>ór- ormstungu, Jón Jónsson bóndi á Melum og Björn læknir Blöndal á Blönduósi. Kvæði voru sungin fyrir minni heiðursgestsins eft r Ben. Sig- fússon söðlasmið f. Bakka og Jónas Guðmundsson bónda á Eyjólfsstöðum. Heiðursgestinum var afhentur að gjöf vandaður göngustafur. Bene- dikt Blöndal er nú blindur orðinn, en að öðru leyti hinn ernasti og fylgir sveitar- og landsmálum með sama á huga og nokkru sinni áður. Barn druknaði 1 gær hér I bænum, 1 Skuggahverfi, 6 ára gamalt; hafði dott ð út af fiskibryggju par Mó^ir f.ess faon pað örent við landsteinana. FHÖir pess er Björn Guðnason frá Hólmabúð. Rvík, 16. júní 1000. Ef.ir fyrirmælum biskups vors verð- ur á morgun minst bátíðlega I öllum kirkjum landsins pess stórmerkilega viðburðar, er gerðist fyrir 900 árum: að kristni var lögtekin hér á landi að alpingi við Öxará. |.VoðaBlys varð cylega vestur I Jök- ulfjörðum. I>ar voru á ferð á bát prlr Norðmenn frá hvalaveiðastöðinni Mel- eyri I Veiðileysufirði, á heimleið úr kaupstað á Hesteyri, allir dauðadrukn- ir. I>á tók einn peirra upp á pvl I ölæðinu að harn fleygði sér útbyrðis. Hinir drösluðu honum pó upp I bát- inn aftur, líklega hálfdauðum, og slörkuðu bátnum til lands, en létu hann par eftir I bátnum afskiftalaus- an. Fanst hann síðan örendur par morguninn eftir. Llk bræðranna Guðmurdar og Gasts Sigurðsson r, sem druknuðu um dag- inn af fiskiskút inni „Guðrúnu-‘ ásamt 2 öðrum, komu I gær ofan af Akra- nesi; höfðu slstðst upp I botnvörpu og skilaði botnverpingurinn peim pangað. Sigurður Sigurðsson, einn binna druknuðu, var ekki frá Bitru I Flóa, heldur frá Bitru I Fljótshlið, sonur merkisbóndans par, Sigurðar ÓlafsEonar.—Isafold. KRECDA UM HOFUDID Klæjaði og sveið pangað til barnið hljóðaði af kvölum—Undraverð læknÍDg gerð með Dr. Chase’s • Ointment. Tilfelli pað, sem hér er getið um, er meðal hinna verstu, er Toronto- læknarnir hafa átt við; og pegar læknarnir hefðu gefið upp alla von um bata, pá læknaði Dr. Chase’s Oint- ment að fullu. Mr. James Scott, 136 Wright ave., Toronto, segir:—„Hann Tómas minn litli, sem dú er 10 ára, pjáðist I pvi nær 3 ár af illkynjaðri krt gðu & höfð- inu, er v»r viðbjóðsleg að sjá og eng- in meðöl eða læknishjálp réð neitt við. I>að var ósköp að sjá höfuðið á barninu. Hann gat ekki gengið á skóla; stundum blæddi úr kaununum og hann grét af kvöium. í hálft 3. ár var árangurslaust barist við að lækua petts, en loks læknaðist pað með Dr. Chase’s Ointment. Hór um bil 5 öskjur voru brúkaðar. Sárin gréru og hörundið náði sér. Mér er ekkert geðfeldara en að mæla fram me*1 Dr. Chase’s Ointment.“ Dr. Chases Ointment fæst I öllum búðum eða hjá Edmanson, Bates & Co, Toronto. Fyrir 6 mánuðum tok Canadian Dai- ry Supply Co. að sér De Laval SkilviDdu-soluna í Manitoba og Ni W. T. pðtt mikilji mötspyrnu mætti. og hlyti að koppa við vélar, sem boðnar voru fyrir hvað sem fékst, pá eru yfirburðir “Alpha Baby” Skilvindunnar Ég hef^ tekið að mér að vidurkendir opf tannadir med vottordum fjöldanw, tem brákar kana. selja ALEXANDRA CREAM S E PARATOR, óska eftir að sem flestir vildu gefa^mér tækifæri. Einnig sel ég Money Maker“ Prjónavélar. G, Sveinsson. Fair Home Farm, Axwell,Man.,10. nðv. 1899. The Canadian Dairy Supply O*.. Winnipeg, Man. Herrar mínir —Með þvi eg þarfnaðist rjómaskilviudu siðastl. vor þá fékk ég mér fyrst ;,Mikado“-skilvindu frá Manitoba Produce-félag- inu og reyndist hún vel í fáeina daga, svo kom eitthvert ólag á hana og afréð eg þá að reyna .,Melotte ‘-skilvinduna, en hún reyndist litið betur og reyndi ég þá eina af yðar skilvindum, sem hefur reynzt ágæt- lega vel. Hún nserðllum rjðmanum, er mjög létt og þægilegra að halda henni hreinni heldur en nokkrum hinna. Eg vil ráða fólki til þess að taka De-Lava-skilvindurnar langt fram yfir allar aðrar; sem ég hef reynt. Yðar einlægur. WM, DARWOOD 195 Princess St. Winnipeg Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir aö draga út tönn 0,60. Fyrir aö fylla tönn $1,00. 627 Maijt St. Mr. Arni Eggertsson er aðal-umboðsmaður Canadian Dairy SuppLY-íélags* ins á meðal íslendinga og ferðast um allar íslenzku nýlendurnar í vetur og vor Christian Johnson á Baldur er umboðsmaður vor í Argyle-bygð. T»( CÁMDIAN DAIBY SDPPLY CO., 236 KING ST., WINNIPEG. NORTHERN PACIFIC - - RAILWAY "wnnr Tll polis Dulutli til staSa Austur og Sudur. Uil Ihiite $elcna ^pokane ^eattle 'Waeotna JJortlanh Catifornia Japan (Ehina Alexandra Rjoma-Skilvindan Verð 50.00. og þar yfir. Hagnaðurinn af 6 kúm sé Bjómaskilvinda brúk* uð jafnast á við hagnaðinn af 8 kúm ánhenn. án þess að meta neitt hægðarauka og timasparnað. Biðjlð nm verðskrá á íslenzkti og vottorða afskil tir er sýna hAað mikið betri okkar skilvindur eru en nokkrar aðrar á markaðnum. R. A. Lister & Co., Ltd. 282 King Str., Winnipeg. EDDY’S JUaeka giloníiike HUS-, HKOSSA-, GOLF. OG STO- (irent $riiain, (Snro}JT, . . . Jlfrica. BUSTA Þeir endast BETUR en nokkrir aörir, semjboðnir eru, og eru viðurkendir af öllum, sem brúka pá, vera öllum öðrum’betri. Fargjald með brautum í Manitoba 3 cent á míluna. 1,000 mílna farseðla bæk- ur fyrir 2J4 cent á míluna, til sölu hjá cll- um agentum. Nýjar l»stir frá hafi til hafs, „North Cost Limited“, bez*u lesiir í Ameríku, hafa verið settar I gang, og eru því tvær lestir á hverjum degi bæði austur og vestur. J, T. McKENNEY, City Passenger Agent, Winnipeg. H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg. CHA8. 8. FEE, G. P. & T. A„ 8t. Paul. Dp, M. C. Clark, Dregur tennur .kvalalaust. Gerir við tennur og selur' falskar tennur. Att verk mjög vandað og verð sann- gjarnt.” Offick: 5 3,2^^ AI N|S T R E E T,* yflr Craigs-búðinni, I. M. Clegbora, J T. LÆKNIR, og JYFIR8ETUMAÐUR, Et< ‘Iefur keypt tyfjabúðina á Baldur og hefur þvt sjálfur umsjon á öltum meðölum, sem hann setur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur við hendina.hve nær sem þörf ger.ist. 94 „Já, ég áift að ég hefði getað pað!“sagði Thaur- et. „Mér skjátlast ef til vill, en ég held að aðferð rnln hefði dugað til pess. Blöðin segja að gimstein- arnir hafi ekki verið greiptir I neina umgjörð. Ég mundi pví hafa prystpeim inn I sápustykkin I pvotta- herberginu. Engum hefði komið til hugar að leita par að steinunum, og jafnvel pó svo hefði verið og peir fundist, pá hefði engar sannanir verið á móti mér. Svo mundi ég hafa komið til baka seinna og tekið sápuna, og pannig haft gimsteinana“. „Yður skjátlast hér“, sagði Mr. Barnes. „Hvernig pá?“ sagði Thauret. „Dér voruð fyrsti maðurinn, sem leitað var á“, sagði Barnes, „og ég hafði gætur á yður pangað til pér voruð farinn af lestinni. Það hefði orðið erfitt fvrir y*ur, að koma til New York á annari lest og kcmast svo I pessa vsgna aftur, eftir að allir farpegar voru farnir úr peim, búið að renna peim inn á hliðar- spor og pvottakonurnar teknar við peim. Og pó pér cú hefðuð komist I vagnana, pá hefði yður mishepn- ast leikur yðar, pví ég tók sápuna úr pvottaherberg inu, og skildi par eftir n/ stykki I stiðinn, áður en leitað var á næsta farpega eftir yður“. BrosiO á andliti Mitchel’s sýndi, að hatm hlustaði $ samtaliö og að honum pótti vænt um kænsku leyni- lögreglumannsins. Franski maðurinn ypti öxlum og aagði hlæjandi: „Þarna sjáið pér, að ég hefði aldrei getað orð.'ð Hlunginn pjófur. Og syo var nú handtaskan; ég 99 rétta“, sagði Mr. Barnes. „En mér pykir betra að láta hana ekki uppi við nokkurn mann“. „Ég állt að pað sé alveg rétt af yður, Mr. Barn- es, að gera pað ekki“, sagði Emily. „Sannleikurinn er, að par eð ég pekki af orðspori að pér eruð mjög kænn og skarpvitur maður, pá hef ég ekki tmyndað mér að pér væruð að segja okkur hinar sönnu hug- myndir yðar um petta efni. Dað hefði verið heimsku- legt af yður, að gera pað“. „t>að, sem virðist heimskulegt, getur nú samt stundum verið viturlegt“, sagði Barnes. „Það er alveg satt“, sagði Emily. „En, herrar mínir, ncór pykir fyiir að ég neyðist til að vísa ykkur á dyr; en ég hef ákveðið að fara á dans samkomu annað kvöld, og verð pvl að biðja ykkur að afsaka okkur, par eð við verðum að búa okkur undir pað. Eins og pér vitið, pá æfum við, sem tollum I tlzk- unni, okkur undir dsns-samkomur, alveg eins og Ipróttamenn æfa sig undir leiki slna. Ég vona að pið fyrirgefið, að ég rek ykkur pannig burt?“ Þetta var aðferð Miss Remsens, og karlmenn Pyktust aldrei vifi hana út af að beita henni. Þeir hlyddu blátt áfram. Mr. Barnes var mjög glaður ylir, að hinir mennirnir skyldu vcrða að fara burt jafut honum. Hann var búinn að búa út gildru banda Mr. Mitcbel að g»nga í, en nú ásetti hann sér að veiða tvo fugla 1 hana 1 einu. 98 rétt, pá skulda ég yður að bjóða yður til miðdags- verðar með mér“. Að svo mæltu skrifaði Mitchel nokkrar línur á bakið á umslagi, og afhenti Doru pað. „Þéi álítið“, sagði Mr. Barnes, „að pjófurinn hafi blátt áfram getað afhent glæpfélaga sfnum tösk- una, með gimsteinunum I, á einhverjum járnbrautar- stöðvum, er peir hefðu komið sér saman um fyrir- fram“. „Bravo! Mr. Barnes“, sagði Dora. „£>ér eruO mikill leynilögreglumaður. Þór hafið unnið veðmál- ið. Þetta er einmitt pað sem Mr. Mitchel skrifaði á blaðið“. „Ég skulda yður miðdagsverð, Mr. Barnes, og bann skal llka verða góður“, sagði Mitchel. „Langar Mr. Barnes til aö vinna annað veðmál?“ sagði franski maðurinn bægt, en mjög skyrt. „Já, pað vil ég“, sagði leynilögreglumaðurinn nokkuð hvasslega. „I>á skal ég veðja við yður, að ef pér nokkurn tíma komÍ8t að pessum leyndardómi, pá munið pér neyðast til að játa, að engin af pessum hugmyndum eða getgátum, sem komið hafa fram, sé hin rétta“. „Ég get ekki tekið pessu veðraáli“, sagði Mr. Barnos ofur hægt, „vegna pess, að óg er viss um, engin af aðferðunum, sem við höfum minst á, er »ö- ferðin sem notuð var“. „Ah! I>ér hafiö pá enn eina hugmynd“, sagð* Mr. Thauret Dærri pví háðslega. „Já, ég hef enn ein* hugmynd, og hún er hin

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.