Lögberg - 19.07.1900, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.07.1900, Blaðsíða 7
LÖOBERG, FIMMTUDAGINN 19 JULÍ 1900. 7 Eftirtektavert niál. Vér geturu ekki stilt oss um að birta í Lögbergi eft'rfylgjandi grein úr „lsafold“, dags. 16. f. m., því mál- söknin, sem greinin ræðir um, sýnir hvernig gengur til sumsstaðar á ís- landi með opinbera vinnu, og hvern- ig húsbændur nota sér vinnumenn sina—leigja þ& út aftur og græða á þeim. „Fjalikonu“-Tobi-ass hefur þarna efni til að rita útaf —rita um meðfeðina á hvítum þrælum á Is- landi, í staðinn fyrir lognar sögur um meðferðina á Svertingjum í Suðurríkjunum. Greinin hljöðar sem fylgir: „náaAÐSDÓMUB í MÁLINU GKOÍÍ EINABI FISNSSYNI. Hann var upp kveðinn 13. p. m. og niðurstaðan sö, að kærði var dæmdur 1 14 daga einfalt fancelsi, auk m&ls kostnaðar, samkv. 259 gr. hegningar- laganna, fyrir að hafa „með pví að draga undir sig nokkuð af verkalaun- um Guðmundar Einarssonar misbeitt stöðu sinni til að afla sér ávinnings á sviksamlegan hátt“. Hann hafði tal- ið Guðmundi pessum hærri verkalaun en hann galt honum, og lét mismun- ino, 36 kr. 75 a., renna í sinn sjóð; gerðist pað með peim hætti, að hann réð til sln mann peunan fyrir umsam- ið kaup, en lánaði hann slðan ( land- sjóðsvinnu (vegavinnu) fyrir, hærra kaup en hann galt honum, og hugði sér pað leyfilegt. Segir svo I dómn- um pvl til skýringar: „Það hefur tlðkast allmikið, eftir pví sem upplýst er, að ýmsir menn hafa ráðið verka- menn til ákærða, ekki að eins vinnu- menn sína, heldur og aðra, sem peir hafa tekið einungis til aö koma peim 1 vinn .; hafa menn pessir tekið til sln vegavÍDnulaunin, en goldið auka- roanni umsamið kaup, og hi$t sjálfir mismuninn. Ákærða var kunnugt um, að slíkar mannráðnÍDgar áttu sér staö, enda áleit hann pær leyfilegar, ef verkamönnum væri eigi greidd hærri daglaun en ætla mætti að peir ynnu fyrir, og hugði jafnvel, að sér væri sjálfum heimilt að ráða verka- menn á pennan hátt fyrir sinn reikn- ing“. , • Af öllum hinum kærunum var hann sýknaður. En pær lutu sumar að skjalxfölsun, t. d. breytt eftir á dagsverkatölu hjá einum verkmanni ór 58 í 88, og látiö óviðkomandi mann skrifa á kaupskrá í kvittunar- skyni. Tölubreytingin fullyrti kærði að stafaði af misritun, pegar ritað var ofan í tölurnar á kaupskránni eftir a með bleki—pær höfðu fyrst verið rit- aðar með blýanti, til pe'8 að eiga hægra með, segir hann, að leiðrétta reikningsvillur, pegar hann gerði upp kaupið við verkamenn, án pess að purfa að gera ónýta kaupskrána—; og manninn, sem hann lét skrifa fyrir annan kvittun á skrána, áleit hann 8ér heimilt eftir atvikum að lfta svo á, sem væri húsbóndi hins. Virðist pví ekki, segir dómartnn, næg ástæða til að skoða umgetna aðferð som skjala- faH eða hlutdeild í pví. t>á hafði ákærði (E. F.) og talið fleiri dagsverk hjá sumum verka- mönnum en peir höfðu unnið. En ýmist eru sérstök atvik að pví, er gera pað ósaknæmt, t. d. að hann breytir ákvæðisvinnu 1 dsglauna- vinnu, eða pá sð hann hefur leitt sennileg rök að pví, að pað hafi orðið af vangá og honum óafvitandi, enda hins vegar vantalin allmörg dagaverk, pótt borguð hafi verið að fullu, en reikningsfærslan öll ófullkomin.— Kærði hefur áfrýað dótni pessum til yfirréttar.” Langvarandi kvalir. Heynsla Mr. Williams Smith, frá Hawkesbury, er pjáðist í mörg ár af nýrnaveiki. Eftir bl. Post, Hawkesbury, On'. Allir í Hawkesbury kannast við Mr.'Williarr Smith. Hann kom pang- »ð á peim árum sem bærinn var að eins porp, eins og starfsmaður trjá- vjðarfélags nokkurs. Árið 1881 vw Mr. Smith útnefndur lögreglumaður b- jarins og gegndi hann peim starfa til skams tlma. Eins og mörgum vinum Mr. Smiths er ljóst, hefur hann um all-mörg uidanfarin ár pjáðst mikið af Dýrnaveiki, og á ýmsum tlm um var hann svo slæmur i bakinu að hann poldi pvinær enga ltkamlega á- reynslu. Hann átti mjög mikið við lækoa, batnaði stundum ögn I bráð, en upptökum veikinnar var ekki út- rýmt og tók húa sig pví stöðugt upp aftur eftir lttinn ttma, og fylgdi henni pá Vmist kalda eða hitasótt. Loks komst hánn að peirri niðurstöðu, að meðöl gætu ekki gefið honum heils- una aftur. Að líkindum væri hann enn pá t sama kvala-ástandinu ef Mrs Smith ekki hefði að lokum fengið hann til að reyna Dr. Williams’ Pink Pills. „Það hefði,“ sagði Mr. Smith við fregnrita blaðsins Post, „mátt virðast pýðingarlttil tilraun, en ég var nú pá viljugur að reyna alt pað, sem nokkur von var til að drægi úr kvöl- unum. Eg var ekki búinn lengi að brúka pillurnar, pegar ég kendi veru- legs bata, meiri bata en ég hafði feng- ið af nokkru öðru meðali. Ég héit áfram við pær og inDan lltils tfma voru öll merki veiki peirrar horfin, sem hafði um mörg ár gert ltf mitt svo aumt. Ég finn pað, að ég er læknaður, og hika mér ekki við að segja, að sú lækn ng er Dr. Williams’ Pink Pills að pakka, og skal aldrei láta hjá lfða að mæla með peim við pá nágranna mfna, sem heilsubilaðir eru.“ Dr. Williams’ Pink Pills lækna á pann hátt að fara fyrir upptök veik- innar og byggja upp blóðið, styrkja taugarnar, og útrýma pannig veikiíini úr Ífkamanum. Hafi kaupmaður yð- ar pær ekki, pá verða pær sendar yð- ur kostnaðarlaust með pósti á 50c askjan, eða 6 öskjur á $2.50, ef pér skrifið Dr. Williams’ Medioine Co., Brockville, Ont. trádrepa sendiherra og aðra pegna vestrænu veldanna I Peking, sein all- ar ltkur eru td. t>4 fá Kfnverjar lfka að borga afar-pungar skaðabætur. Cg pað eru allar líkur til, að pað fari eins fyrir Kínverjum eins og skáldið sagði: „L>að sem að mest hann var ast vanD, varð pó að komajyfir hann“. Vér meinum, að pessar óeirðir og œanndráp í Kfna flýti einmitt fynr að hin vestræna menning og meotun ryðji sér miklu fyr til rúms par í landi, pótt augnami'ið með óeirðun- um sé að útiloka hana algerlega. Og ietta hefur framgang prátt fyrir allan ýmugust sem „Fjallkonu*1 Tobias hef- ur á peirri mentun er hann segir að 8é einkum innifalin f járnbrautum o. s. frv., ssm honum er meinilla við eins og „Boxers“. Ófriðurinn í Kína. (Framh. frá 1. bl.s.) virkjunum, og gerði lið petta áhlaup á virkin og drap flestalla sem vörðu pau og voru að skjóta á skipin með bissustingjum sfnum, en nokkrir kom ust undan á flótta. Liðið af herskip unum sýndi hið mesta hugrekki og hreysti f áhlaupi pessu, og féllu og særðust yfir 100 menn af pvf, en um 700 Kfnverjar féllu.—Þeir sem stýrðu skothrfðÍDni úr Taku-virkjunum á herskipin á höfninni voru æfðir stór- skotaliðar úr hinum reglulega her kfnversku stjórnarinnar, og bendir petta til, að kfnverska rfkið hafi byrj- að reglulegan ófrið á hendur vestrænu pjóðunum—pótt stjórnin f Peking ef til vill reyni að afsaka sig og skella skuldinni á óaldarflokkinn. Eftir bardagann við Taku sendu hinar ýmsu pjóðir alt pað lið til Tien Tsin, sem pær máttu án vera af flotum sfnum—Rússar 4,000 menn, Japan 3,000 og Bretar, Frakkar og Þjóð- verjar nokkrar púsundir til samans í alt höfðu pjóðir pessar f Tien Tsin nál. 14,000 hermenn, pegar viðbótar- lið petta var komið pangað. Svo gerði Bandaríkja-stjórnin ráðstafanir til að senda herskipið „Oregon“ og fallbissubátana „Torktown“ og „Monooacy44 með 1,400 hermenn, und- ir forustu Liscums ofursta, frá Philip- pine eyjunum til Taku, og brezka stjórnin hefur gert ráðstafanir til að senda margar púsundir hermanna frá Indlandi til Ktna. Og eins og véi höfum áður getið um, hefur Þýzka- landskeisari sent viðbótar flota af stór- um herskipum cg allmikið valið lið á stað til Kfna. Það er enginn vafi á, að vestrænu stórveldin og Japan ætla að senda svo mikið lið til Kfna, að pau geti bælt niöur óeirðirnar og sett par á stokkana stjórn sem heldur reglu f landinu, svo að llfí og eignum út lendra manna sé par óhætt. Þrátt fyrir alt hjal um, að stórveldin muni nota tækifærið til að skifta Kfna upp á milli sfd, pá eru litlar líkur til a5 úr pvf verði. Bretar, Þjóðverjar, Banda rfkjamenn og Japansmenn eru á móti að lima petta elsta veldi heimsins sundur, svo að pótt Rússar og Frakk- ar kynnu að æskja pess—sem alls ekki er vfst—pá koma peir pví ekki fram. En pað er enginn vafi á, að stórveldin heimta öflugar tryggingar fyrir, að lffi og eignum pegna sinna verði óhætt I Ktna framvegis—ekki síit ef-J>að reynist satt, að búið sé að Hofur Svona Mcrki RAUD. Kaupid Eiííi Annab Braud W. J. BAWLF, SELUR inoc Vindla Æskir eftir við- skiftum yðar. E xcbarge Buildicg, 158 Piincess St Telefón 1211. Gaoadian Pacifie Railway Talale. LV* AB. Montreal, Toronto, New York & — — east, via allrail, daily Owen Sound,Toronto, NewYork, east, via lake, Mon., Thr.,Sat. OwenSnd, Toronto. New York& east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. Rat Portage, Ft. William & Inter- mediate points, daily ex. Sun.. Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, dally 21 $0 6 30 2l lo 6 30 8 00 18 00 7 15 20 2o Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun 19 10 l2 16 Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday 8 30 t9 lo Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund 8 30 19 IO Shoal Lake, Yorkton and inter- mediate points.... Tue',Tur,Sat Shoal Laká, Yorkton and inter- médiate points Mon, Wed. Fri 8 30 19 lo Can. Nor. Ry points. .. . .Tues. Thurs. and Sat Can. Nor, Ry points Mon, Wed, and Fri 7 15 2I 2o Gretna, St. Paul, Chicago, daily i4 Io 13 3if West Selkirk. .Mon., Wed„ Fri. West Selkirk . .Tues. Thurs. Sat. 18 30 Io OO Stonewall,Tuelon,Tue.Thur,Sat. 12 1o 18 50 Emerson.. Mon. Wed. and Fri. 7 40 17 10 Morden, Deloraine and iuterme- diate points....,daily ex. Sun. 7 3° 2o 20 Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun 8 5o 17 3« Prince Albert Sun., Wed. Prince Albert Thurs, Sun. 7 4 21 20 Edmonton Mon,Wed.,Thur,Sun Edmonton. Sun.,Wed ,Thur,Sat 7 \S 21 2o W. WHYTE, Manager. ROBT. KERR, Traffic Manager. Islenzkar Bæknr til sölu hjá H. S. BARDAL, 657 Elgiu Ave., Wiunipeg, Man, °g J. S. BERGMANN, Garðar, N. D. Aldamót 1.—8. ár, hvert.............. 50 Almanak pjóðv.fól ’98, ’99 Og 1900 hvert 25 “ 1880—’97, hvert. .. 10 “ einstök (gömul).... 20 Almanak Ó S Th , 1.—5. ár, hvert..... 10 “ 25 Andvari og stjórnarskrármálið 1890... 30 “ 1891.......................... 30 Árna postilla í bandi.........(W).. . . 100 Augsborgartrúarjátningin.............. 10 Alþingisstaðurinn forni............... 40 Ágrip af náttúrusögu með myndum...... 60 Arsbækur bjóðvinafélagsins, hvert ár. 80 Arsbækur Bókmentafélagsins, hvert ár....2 00 Bænakver P Péturssonar................ 20 Bjarna bænir.......................... 20 Bænakver Ol Indriðasonar.............. 25 Barnalærdómskver H II................. 30 Barnasálmar VB........................ 20 Biblíuljóð V B, 1. og 2., hvert......I 50 ‘- i skrautbandi..........2 50 Biblíusögur Tangs í bandi............. 75 Bragfræði H Sigurðssouar.............1 75 Bragfræði Dr F J...................... 40 Björkin og Vinabros Sv, Símonars., bæði. 25 Barnalækningar L Pálssonar............ 40 Barnfóstran Dr J J.................... 20 Bókasafn alþýðu i kápu................ 80 Bókmenta saga I ('FJónssJ............. 3o Barnabækur alþvðu: 1 Stafrofskver, með 80 myndum, i b... 3o 2 Nýjasta barnag með 80 mynd i b.... 60 Chicago-forM mfn: Joch ............... 25 Dönsk-íslenzk orðabók J Jónass i g b.2 10 Donsk lestrasbók p B og B J i bandi, .(G) 75 Dauðastundin............................ 10 Dýravinurinn............................ 25 Draumar hrir............................ 10 Draumaráðning........................... 10 Dæmisögur Esops í bandi..................... 40 Davlðasálmar V B í skrautbandi..........1 32 Dnskunámsbók Zoega......................1 20 Dnsk-íslenzk orðabók Zöega i gyltu b.... 1 75 Enskunámsbók H Briem........................ 50 Eðlislýsing jarðarinnar..................... 25 Eðlisfræði.............................. 25 Efnafræði .............................. 25 Elding Th Hólm.............................. 65 Eina lífið eftir séra Fr. J. Bergmann... 2 . Fyrsta bok Mose............................ 4o Föstuhugvekjur...........(G)........'... 60 Fréttir frá ísl ’71—’93... .(G).... hver 10—15 Forn ísl. rímnafl........................... 40 ryi-irlestrar 5 Eggert Ólafsson eftir BJ............ 20 Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi ’89.. 25 Framtiðarmál eftir B Th M............. 30 Förin til tunglsins eftir Tromhoit. . . lo Hvernig er farið með þarfasta þjón inn? eftir O Ó..................... 20 Verði ljós eftir Ó Ó.................. 15 Ilættplegur vinur..................... 10 Island að blása upp eftir J B..... 10 Lifið í Reykjavf k, eftir G P..... 15 Mentnnarást. á ísl. e. G P 1. og 2. 20 Mestnr i heimi e. Drummond i b... 20 Olbogabarnið ettir Ó Ó............ 15 Sveitalffið á Islanji eftir B J... 10 Trúar- kirkjplff á Isl. eftir Ó Ó .... 20 Um Vestur-Isl. eftir E Hjörl...... l5 l’resturog sóknarbörn............. io Um harðindi á íslandi.....(G).... 10 Um menningarskóla eftir B Th M.. 30 Um matvæli og munaðarvörur. .(G) 10 Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, þulur og skemtanir, I—V b........5 lo Goðafræði Grikkja og Rómverja........... 75 Grettisljóð eftir Matth. Joch........... 7o Guðrún Ósvffsdóttir eftir Br Jónsson.... 4o Göngu’Hróffs rímur Gröndals................. 25 Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smifes....(G).. 4o “ “ i b. .(W).. 55 Huld (þjóðsögur) t—5 hvert.................. 2o 6. númer.................. 4o Hvars vegna? Vegna þess, I—3, öll.......1 5o Hugv. missirask. og hátíða eftir St M J(W) 25 Hjálp i viðlögum eftir Dr Jónasson.. . (W) 4o Hugsunarfræði............................... 20 Hömóp. loekningabók J A og M J í batjdi 76 Iðunn, 7 bindi i gyltu bandi............7 00 “ óinnbundin.........(G)..5 75 ðunn, sögurit eftír SG...................... 4o slenzkir textar. kvæði eftir ýmsa....... 2o tslandssaga forkels Bjarnascnar 1 bandi.. 60 Isl.-Enskt orðasafn J Hjaltalíns............ 60 Jón Signrðsson (æfisaga á ensku)........ 40 Kvæði úr Æfintýri á gönguför................ 10 Kenslubók i dönsku J p og J S.... (W).. 1 00 Kveðjuræða Matthjoch............'....... lo KvöldmJltiðarbörnin, Tegner............. 10 Krennfræðarinn igyltu bandi.............1 10 Kristilcg siðfræði í bandi..............1 5o “ i gyltu bandi.......1 76 Leiðarvisir í ísl. kenslu eftir B J... .(G).. 15 Lýsing íslands.............................. 20 Laudfræðissaga Isi. eftir J> Th, t. og2. b. 2 50 Landskjálptarnir á suðurlandi- {>. Th. 75 Landafræði H Kr F....................... 45 Landafræði Morten Hanseus............... 35 Landafræði J>óru Friðrikss.............. 25 Leiðarljóð handa börnum 1 bandi......... 20 Lækningabók Dr Jónassens................1 16 t Hamlet eftir Shakespeare............... 26 Othelio “ ............ 25 ftómeó og Júlía “ ............ 25 Helllsmennirnir eftir Indr Einersson 50 “ í skrautbandi....... 90 Herra Sólskjöld eftir H Briem...... 20 Presfskosningin eflir p Egilsson f b.. Utsvarið eftir sama........(G).... “ • “ i bandi.......(W).. Víkingarnir á Halogalandi eftir Ibsen Helgi magri eftir Matth Joch....... 25 “ f bandi.....................-. 5o Strykið eftir P Jónsson................ lo Sálin hans Jóns míns................... 3o Skuggasveinn eftir M Joch.............. 5o Vesturfararnir eftír sama.......... 2o Hinn sanni pjóðvilji eftir sama.... lo Gizurr porvaldsson..................... 60 Brandur eftir Ibsen. pýðing M. Joch. 1 00 Sverð og Bagall eftir Indriða Einarsson 5o Xjjod mœU . Bjarna Thorarensens................ 95 " í gyltu bandi... 1 35 Brynj Jónssonar með mynd............. 65 Einars Hjörleifssonar.................. 25 “ i bandi........ 50 Einars Benediktssonar.............. 60 “ f skrautb......1 10 Gísla Thorarensens i bandi........... 76 Gísla Eyjólssonar..............[G].. 55 Gisla Brynjólfssonar.............1 10 Gr Thomsens........................1 10 •‘ i skrautbandi..............1 60 “ eldri útg................... 25 Ilannesar Havsteins................ 65 “ i gyltu bandi.... 1 10 Hallgr Féturssonar I. b. i skr.b.... I 40 “ II. b. i skr.b.... 1 60 “ II. b. i bandi.... 1 20 Hannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 J ónasar Hallgrimssonar............t 26 “ i gyltu b.... 1 65 Jóns Ólafssonar i skrautbandi........ 75 Kr. Stefdnsson (Vestan hafs)....... 60 Ól. Sigurðardóttir..................... 20 Sigvalda Jónssonar..................... 50 S. J. Jóhannessonar ................ 50 “ i bandi........ 80 “ og sögur.................. 25 St Olafssonar, 1.—2. b.............2 25 Stgr. Thorst. i skrautb............I 50 Sig. Breiðfjörðs...................1 25 “ i skrautbandi.......1 80 l’áls Vidalins, Vlsnakver..........1 50 St. G. Stef.: Úti á viðavangi...... 25 St G. St.: „Á ferð og flugi'” 50 þorsteins Erlingssonar................. 80 “ i skrautbandi.I 20 Páls Oiafssonar....................I 00 J. Magn. Bjarnasonar................... 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)...... 80 J>. V. Gislasonar...................... 30 G. Magnússon: Heima og erlendis... 25 Mannfræði Páls Jónssonar............(G) 25 Mannkynssaga P M, 2, útg. i bandi....... 1 20 Mynsteis hugleiðingar....................... 75 Miðaldarsagan............................... 75 Nýkirkjumaðurinn............................ 30 Nýja sagan, öll 7 heftin................3 00 Norðurlanda saga........................I 00 Njóla B. Gunnl.............................. 20 Nadechda, söguljóð.......................... 20 Prédikunarfræði HH.......................... 25 Prédikanir P Sigurðssonar í bandí. .(W).. 1 5o “ “ ikápu.............1 oo Passíusalmar i skrautbandi.................. 80 “ 60 Reikningskok E. Briems...................... 4e Sannleikur Kristindómsins................... l0 Saga fornkirkjunnar 1—3 h...............1 5o Sýnisbók ísl. bókmenta i skrantbandi.... 2 25 Stafrófskver ............................... 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr^jjj j , . ... ,x. 35 “ jarðfræði........... 30 4o 3ó 5o 3o Sýslumannaæfir I -^2 bindi [5 hefli]...3 öo Snorra-Edda............................1 25 Suppfement til Isl. Ordbogerji—17 1., hv 50 Sdlmabókin......... 8oc, 1 75 og 2 00 Siðabótasagan............................ 65 SogTU-r : Saga Skúla laudfógeta.................. 75 Sagan af Skáld-Helga................... 15 Saga Jóns Espófins.....................t5 Saga Magnúsar prúða.................... 30 Sagan af Andrajarli.................... 20 Saga J örundar hundadagakóngs........1 15 Árni, skáldsaga eftir Björnstjerne... 50 *• i bandr......................... 76 BúkoIIa og skák eftir Guðm. Friðj.... 15 Einir G. Fr........................... 30 Brúðkaupslagið eftir Björnstjerne.... 25 Björn og Guðrún eftir Bjarna J......... 20 Elenóra eftir Gunnst Eyjólfsson........ 25 Forrsöguþættir 1. og 2J b ... .hvert 40 Fjárdrápsmál i Húnaþingi............... 20 Gegnum brim og boða..................t 20 “ i bandi.........1 50 Jökulrós eftir Guðm Hjaltason.......... 20 Krókarefss>ga.......................... 15 Konungurinn i guilá.................... 15 Kári Kárason........................... 20 Klarus Keisarason..........[ W]...... 10 Piltur og stúlka ........ib..........1 00 * i kápu...... 76 Nal og Damajanti, forn-indvérsk saga.. 25 Kandíður f Hvassafelli i bandi........ 4o Sagan af Ásbirni ágjarna............. 2o Smásögur P Péturss,, 1—9 i b., h -ert.. 25 “ handa ungl. eftir 01, Ol. [Gj 20 “ handa börnum e. Th. Hólra. 15 Sögusafn ísafoldar I, 4 og 5 ar, hvert.. 4o “ 2, 3, 6 og 7 “ .. 35 “ íLFfigoa “ 4,- 26 Sögusafn |>jóðv. unga, 1 og 2 h., hVert. 25 “ 3 hefti.......... 3o Sögusafn {Jjóðólfs, 2., 3. og 4...hvert 4o “ “ 8., 9. og 10....ÖU 60 Sjö sögur eftir fræga hofurídal....... 4o Valið eflir Snæ Snæland................ 50 Vonir eftir E. Hjörleifsson... .[WJ.... 25 Villifer frækni.................. 20 í>jóðsögur O Ðaviðssonar i bandi.... 55 þjoðsogur og munnmæli, nýtt safn, J.[>ork. 1 65 “ í b. 2 00 [>órðar saga Getrmundarsonar....... 25 [>áttur beinamálsins............... 10 , Æfintýrasögur....................... 15 Islendingasögnr: I. og 2. Islenilingabók og landnáma 35 3- Harðar og Hólmverja........... '5 4- Egils Skallagrimssonar.......... 50 5. Hænsa [>óris.................... 10 6. Kormáks......................... 20 7. Vatnsdæla...................... 20 8. Gunnl. Ormstungu................. 10 9. Hrafnkels Freysgoða............. lo 10. Njála............................ 70 11. Laxdæla.......................... 4o 12. Eyrbyegja...................... 30 13. Fljótsdæla........'............. 25 14. Ljósvetninga..................... 25 15. Hávarðar Isfirðings.............. 15 16. Reykdœla......................... 2o 17- forskfirðinga................... 15 18. Finnboga ramma.................. 20 19. Víga-Glúms....................... 20 20. Svarfdœla....................... 2o 21. Vallaljóts.........................10 22. Vopnfirðinga.................... 10 23. Floamanna........................ 15 24. Bjarnar Hftdælakappa............ 2o 25 Gisla Súrssonai................. 30 26. Fóstbræðra..................... 25 27. Vigastyrs og Heiðarvíga.........20 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögurj 3 stórar bækur i bandi........[WJ...4 50 óbundn>r#........ ;.......[G]...3 35 Fastus og Ermena................rWj... 10 Göngu-Hrólfs saga.................... 10 11 eljarslóðarorusta................. 30 Hálfdáns Barkarsonar.................... i0 Högni og Ingibjörg eftir Th Hólm...... 25 Höfrungshlaup......................... 20 Draupmr: saga Jóns .Vidaöns, fyrn panur 40 “ siðari partur.................... 80 Tibrá I. og 2. hvert................... Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1. 01. Tryggvason og fyrirrennara hans 80 “ i gyltu bandi............i 30 2. Ól. Haraldsson helgi..............\ 00 “ i gyltu bandi............t 50 Lgrbselxiiu*; Sálmasöngsbók (3 raddirj P. Guðj. [WJ 75 Nokkur 4 rödduð sálmalög.............. 50 Söngbók stúdentafélagsins............. 40 “ “ i bandi....... 60 “ “ i gy'tu bandi 76 Hdtiðasúngvar B {>...................... 60 Sex súhglég............................. 3o Tvö sönglög eftir G. Eyjólfsson....... 15 XX Sönglög, B þorst..................... 40 Isl sönglög I, H H...................... 40 Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð 10 c., 12 mánuði................ 00 Svava 1. ............................... 50 Stjarnan, ársrit S B J. 1. og 2......... i0 “ með uppdr. af Winnipeg 15 Sendibréf frá Gyðingi i foruöld - - 1q Tjaldbúðin eftir H P I. loc„ 2.10c„ 3. 25 Tfðindi af fnndi prestafél. í Hólastlfti.20 Utanför Kr Jónassouar................... 20 Uppdráttur lslands a einu blaði.........1 75 eftir Morten Hansen.. 4o “ a fjórum blöðum.......3 50 Útsýn, þýðing f bundnu og ób. máli [Wj 20 Vesturfaratúlkur Jóns Ol................ 50 Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J., 20 Viðbætir við ytirsetnkv dræði “ ..20 Yfirsetukonufræði...................... 20 Ölvusárbrúin. ................[W].... 10 önnur uppgjöf ísl eða hvað? eftir B Th M 3o otl og- tli Eimreiðin I. ár..................... 60 “ 2. “ 3 hefti, 40 e. hvcrt..l 20 “ 3- “ “ I 20 “ 4- “ “ I 20 “ I.—4. árg. til nýrra kaup- enda að 5. árg..........2 40 6. “ 1 2o Öldin 1. —4. ár, öll frá byrjun.......I 75 " í gyltu bandi..................1 50 Nýja Öldin hvert h.................. 25 Framsókn............................ 40 Verði ljós!......................... (Jq M°'df...................... pjóoólfur..........................1 50 pjóðviljinn ungi...........[Gj.... 1 40 Stefnir............................. 75 Bergmálið, 2Sc. um ársfj...........1 00 Haukur. skemtirit................... 80 Æskan, unglingablað................... 40 Good-Templar........................ 50 Kvennblaðið......................... 60 Barnablað, til áskr. kvennbl. I5c.... 30 Freyja, um ársfj. 25c.............. 00 Fríkirkjan.......................... 60 Eir, heilbrigðisrit................. 6C Menn eru beðnir að taka vel ef'.ir þvi að allar tiækur merktar með stafnum (W) fyrir aft- an bókartitilinn, eru einungis lil hjá H. S. Bar- dal, en þær sem merktar eru meðstalnum(G), eru einungis til hjá S. Bergmann, aðrar backul iiaía þeir báðii.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.