Lögberg


Lögberg - 26.07.1900, Qupperneq 1

Lögberg - 26.07.1900, Qupperneq 1
Logberg er gefiö út hvern fimmtudag af Thr Lögberg Printing & Publish- ing Co., að 3og}4 Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um áriö (á íslandi 6 kr.), Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. Lögberg is published' every Thursday by The Lögberg 1'rinting & Publjsh ING Co., at 309 Elgin Ave., Wnni peg, Manitoba,—Subscription pric n S2.0C per ycar, payable in_ advance. — Single copies s cents. 13. AR, Winnipeg, Man., íimmtudaginn 26. júlí 1900. NR. 29. Fréttir. CANADA. Nýkomið tele^raf-skeyti irft Dawson C!ty segir, að bólusýkin sé komin {>ar upp, en ekki er enn hægt að seprja um, hvort hfin rauni útbreið- ast þar til muna.—Slðustu fréitir pað- an segja einnipr, að gulltekjan í Klon- dike-héraðinu muni rejnast yfir 25 milj. dollara virði petta ár. Hið nýkosna þiupf í Btitish Co’- umbia kom saman 1 Victoria síðastl. fimtudag, opr var Mr. Booth, piugm fyrir Norður-Victoria, kosinn sem for- seti. Ekkert sérlegt hefur enn gerst i pinginu. Sambandsþinginu í Oitawa var slitið kl. 3. e. m. síðastl. miðvikud. (18. p. m.) með vanalegri viðhöfn, eftir hina lengstu setu, er átt hefur sér stað í sögu þess, að undanskildu pinginu 1885. Vér gefum lesendum vorum bráðlega yfirlit yfir hið helzta af staifi pessa pings. KANDARlHIN. £>að er nú talið <víst, að Northern Pacific-járnbrautarfélagið sé 1 pann veginn að byrja að leggja grein af brant sinni frá Bemji I Minnesota ríki til Rainy-árinnar, er rennur í suðaust- ur horn Skógevatns. Ákafir hitar gengu 1 New York óg par austur á ströndinni um miðja vikuna sem leið. Um 70mannssýkt- ust og dóu af hitanum I New York- borg einni á miðvikudaginn (18.p ra.) ÍTLÖND. Alt er í sömu óvissunni ennpá viðvíkjandi þvl hvort sendiherrar vest- r»nu pjóðanna og aðrir kristnir menn 1 Peking eru á lífi eða hafa verið strá- drepnir. Kínverskir embættismenn i hafnabæjunum eru að reyna að telja vestrænu pjóðunum trú um, að sendi- herrarnir (að undanskildum hinum pýzka) séu enn á Hfi og að stjórnin I Kína geri alt, er hún getur, til að vernda pá gegn árásum uppreistar- manna (Boxers), en fáir virðast leggja trúnað á pessar sögur Kinverja, sem alpektir eru að undirferli og ósann- indum. Kinverski sendiherrann I Washington fór fram á pað í byrjun pessarar viku í nafni keisara sín?— samkvæmt telegraf-skeyti frá Shang- hai—að forseti Bandaríkjanns, Mr. McKinley, reyni að koma á sátta- samningum milli Klna og Evrópu- stórveldanna, og kvað forRetinn hafa lofað að gera þetta, ef stórveldunum Væri pað geðfelt eða sampyku pað. Li Hung Chang, hinn alpekti kín- verski stjórnmálamaður, sem nú er lan dstjórí í einu hinu helzta af suð- rænu fylkjunum 1 Kfna, er nú kominn norður til hafnaiborgarinnar Shanghai fyrir nokkrum dögum, og er sagi að hann sé á leiðinni til Peking. Sumir vonast eftir, að hann bæli nifur „Box ers“-óeirðirnar og komi reglu á 1 Peking og grendinni, en aðrir gruna hann um að hann standi á bakvið alt þetta uppþot gegn Evrópu-mönnum, og vilja aö stórveldin taki hann fastan áður en han.i kemst til PekÍDg. Ým- Í8legt bendir til, að menn fái bráðlega sð vita hið sanna um afdrif Evrópu- manna I Peking og afstöðu klnversku stjórnarinnar í málunum. EDgar sérlega merkilegar fréttir hafa borist af ófriðnum i Suður-Afriku siðin Lögberg kom út síðast. Ýmsír smábardagar hafa verið háðir, og hef- úr Bretum yfir höfuð veitt langtum betur I þeim. En pó segja fréttirnar &ð lið unuir forustu De Wet’s, hafi ráð vörulest um lok vikunnar sem leið nálægt Honingspruit og tekið til fanga um 100 brezka hermenn (Há lendinga), er áttu að verja járnbraut- ina á pvi svæði. Parísar-sýningin er nú hér um bil hálfnuð, og hefur hún verið sótt af miklu færra fólki i alc, fram að pess- um tlma, en Frakkar höfðu búist við. t>að er pvi ekki óliklegt, að allmikið penings-tap verði við hana. Ur bænum og grendinni. Síðastl. mánudag komu 60 ísl. innflytjendur hingað til bæjarins, og eru peir af Suðurlandinu. t>eir segja að s5r hafi liðið vel á ferðinni. Mr. Kail K. Albt rt biður oss að geta pess, að hann verði á sýnÍDgunni í Brandon um mánaðamótin næstu. Hann sýnir par „Actina“, og veitir ókeypis ráðleggingar og leyfir sjúk- lingum að reyna pessa orðlögðu vél sina. Ég býst við að fara út í Álpta- vatnsDýleDdú um eða rétt eftir næstu mána's-mót til pess að taka þar myDd ir af fólki. f>tyar ég kem úr pvi feiðalagí, fer ég til Nýja-íslands og verð par um tima við myndatöku. Menn geri svo vel að verða við mér búnir, pví ég dvel aðeins stuttan tíma í hverjum stað. Nákvæmari augl. siðar. J. A, Blöndal Allmargir Isl. sýningargestir hafa komið til .bæjarins þegar petta er skrifað (4 miðvikudag),- og von á mörgum fleiri í dag og næstu tvo daga. Vér höfum orðið varir við pá sem nú skal greina (auk peirra sem getið er á öðrum stað i blaðinu): Frá Mountain, N. Dak., Þorlfikur Jónsson; frá Brandon, Einar Árnason; Frá Nýja-ísl., Kristjón Finnsson (Icel. Riv ), Jóhsnnes Sigur^sson (Hnausa), Oddur Árnason, Mrs. Chr. Paulson og Mrs. H. Hannesson (Gimli); frá Sel- kirk, Sigurgeir Stefánsson; úr Ar- gyle bygð og nágrenni, Björn Jóns- son (Brú), Msgnús Jónsson og Mrs Sigr. Johnson (Glenboro); úr Álpta- vatnsbygð, Jóhanues Halldórsson, Hávarður Guðmundsson, og Jósef Lindal (Lundar); úr Dingvalla- og Lögbergsnýlendum, Mrs, B. West- man og D. Westman (Churchbridge), Dorleifur Jónsson, Snorri Reykjalin, Mrs. Jóh. Einarsson, Mrs. R. Marteins- son, Ásgeir Jónsson, Jón Káiason, og Mrs. Bucal. Mr. Thorsteinn Thorlakson, frá Mountain i Norður-Dsk., kom hingað norður með konu sínu og dóttir sið- astl. mánudag, til að heimsækja kunn- ingja og vera á sýningunni. Mr. Thorlakson_ er umboðsmaður fyrir „The Park River Go’d & Copper Milling & Mining Con.pany11, er á námur I Cabinet-fjöllunum í Idaho riki og sem ýmsir íslendingar I Da- kota og Manitoba eiga hluti i. Mr. Thorlakson segir, að útlitið með námur félags hans fari altaf batnandi, svo að pó hann selji nú nokkuð af hlutum á 10 cts. hvern, þá býst hann við að þeir fari upp I 15 cts innan skams. í næsta blaði birtum vér is- lenzka pýðingu af skýrslu, sem Mr. Thomas Wadge og Mr. Thorlakson hafa biit á prenti um álit sitt á nám- unum o. s. frv., eftir að hafa nýlega ferðast paDgað og skoðað pær. Hinn ungi íslendingur, sem vér gátum um i siðasta blaði að dottið ,'%/%^%/%/%.%.'%/V'%/%/% •%'%/%/%.-%/%/%,-%/%/V-%/%.%.'%/%/%'%/%^V'%'%.l THE •• Home Life ASSOCIATION OF CANADA. (Incorporated by Special Act of Dominion Parliament). Hon. R. HARCOURT. A. J. PATTISON. Esq. President. General Manager. Höfudstóll $1,000,000. Yfir fjögur hundruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fó- lagsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn í Manitoba og Norðvesturlandinu keypt. Home Life hefur þessvegna meiri styrk og fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lífsá- byrgðar-félag. Lífsábyrgdar-skírteinl Home Life félagsinseru álitin, af öllum er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru sinni hefur boðist. Þau eru skýrt prentuð, auðskilin og laus við öll tví- ræð orð. Dánark-iöfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföll hafa borist félaginu. Þau eru ómótmælanleg eftir eitt ár. Öll skírteini félagins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 3 ár og er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar- félag býður. Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag hjá ARNA EGGERTSON, Eða Gbneral Agent. W. H. WHITE, Manager, P.O.Box 245. ^clntyre Block, WINNIPEC, MAft. x 1. % V V% %.V ■%-%.•%.-%.-%'% %/%/%'%/%/%. -%/%. -V-í * x * * * * * % * * * $ * * * NIDURSETT VERD HJÁ [Á m Handa kvenufólkinu: Kjólatau......22>£c. yd. og upp * * * * * * * * * * £ * * * * * $60.00 og $65.00 saumavélar seldar á $30.00 og $32 00 fyrir pen- ^ inga út i hönd. Munið eftir pví að biðja um . . . Trading Stamps ... * með öllu sem þið kaupið. Við höfum verið svo heppnir, að fá Mr. Th. Oddson til okkar. All- ^ ir kaunast við hvað pægilegt er að skifta við hann. Soúið yður til Afc hans; hann á að gera vel við yður og gerir pað lika. * ROSEN & DUGGAN, | Selkirk, Man. Muelins..........lOc. Printa............7c. “ Flannelettes..... 6c. “ Rlouses..........70c. * Sokkar...........I2>^c. * Belti............15c. 1 Bolir............50c. 1 Búnir hattar 25c. til $3.C0 Nýmóðins hálsbindi ódýr Skyr'uléreft 8c. og upp Sateens, svört. blá og lOc, og )upp oe upp og upp og upp og upp og upp og upp og upp llanda karlniöununuin: Alfatnaðir $4.50 og upp Bicycle-föt með gjafverði Léttar suniartieyjnr $1.35 og upp Sokkaplögg með afslætti Færföt með afslætti Verkamannaföt með afsiætti Allur skófatnaður með afslætti. llatvara: Te, Kafíi og Baking Powder með afslætti. Allur aiflursoðinn matur með af- slætti. hefði af reiðhjóli nálægt Can. Pacifio járnbr. stöðvunum og meiðst mjög, lézt á almenna spitalanum, hór i bæn- um, síðastl. miðvil udag og var jarð- settur í Brookside daginn eftir. Mað- urinn Lét Dóröur D. Dórcarson (ekki D. Dórarinsson, eins og sagt var I síðasta blaði), var um 24 ára að aldri, efnilegur og vandaður maður, ókvænt- ur. Dórður sál. kom hingað vestur frá íslandi fyiir piemur árum siðan. f vetur er leið sendi hann tveimur sy8tuim sínum fargjald til að flytja til Ameríku, og komu pær hingað til bæjaiins daginn áður en þetta sorg- lega slys kom fyrir bróðir peirra. Landstjórinn i Canada, Minto lávarður, frú haus og föruneyti kom hingað til bæjarins siðastl. laugar- dagskvöld kl. 8.45. Eins og til stóð var landstjóranum fagnað á þann hátt, að allmikill flokkur af herliði, ráðgjaf- at fylkisins, bæjarráðið og ýmsir helztu bæjarbúar mætti honum á Canada Pacific járnbrautarstöðvun. um, og, sem ekki var minst I varið, stóð afarmikil blysfylking i tveimur röðum skamt fyrir sunnan stöðvamar og ók landstjórinn og föruneyti hans á milli raðanna suður eftir strætinu. Herfylkingin fór á undan laudstjóran- um, en blysfylkiugin á eftir, suður strætið og vesLur Portage-ave. Liðið fylgdi landstjóranum pá til bústaðar fylkisstjórans, á Kennedy stræti, en I blysfylkingin fór suður Donald stræti ; paðan vestur á Kennedy str. og norður eftir pví, og gekk paDnig öll fram bjá landstjóranum, sem beið fram undan húsi fylkisstjórans. Siðan gekk blysfylkingin austur Broadway og norðvr Main stræti, og leystist aft- ur sundur hjá ráðhúsi bæjarin$. Á strætunum, sem farið var eftir, voru öll hús meira og minna uppljómuö— sum ágætlega—og skreytt með fán- um. Hver pjóðflokkur var útaf fyrir sig i blysförinni og höfðu, auk brezka flaggsins og blysanns, hver sinn eigin fána eða merki, en aliir hornaflokkar 1 bænum gengu með og léku á leiðinni. Undir 200 ísl. tóku pátt i blysförinni og bar allmikið á þeim í fylkingunni, pó tala peirra hefði eins vel mátt vera helmingi meiri og helmingi meira mátt bera á þeim. En pað virðist erfitt að fá ísl. til að taka almcnt þátt i skrúðgöngum. Main stræti og hin önnur stræti, er farið var eftir, voru troðfull af fólki, húsanna á milli, til að horfa á gönguna, og hafa sjálfsagt 20 til 30 pús. manns verið á götum bæj- arins þetta kvöld, enda var veðrið hið bezta. Landstjórinn má saunarlega vera upp með sór af viðtökunum, Kiörkaup a Bord-dukum. Kassi af Double Damask borðdúkum og borðþurkum, sem skemdist Ofurlitið í vefstðlnum, én sem hefur hvorki áhrif á útlit né endingu. Stórar borðþurkur $2.50 virði á $1.50 tylftin. Fínar Damask-þurkur $3.25 virði á $2 tylftin. Extra fínar Double Damask þurkur $5 virði á $3.60 tylftin. Ljómandi Double Damask horðdúkar úr ekta hörlérefti, stærðir 2x2 yards, 2x 2J yds og 2x8 yds á $1.25 til $3.75. Hér um bil hálfvirði. Þrir strangar af 60 þuml Cream Linen Table Damask verður látið fara á 25c yd., sem er minna en innkaupsverð. Fimm strangar af Turkey & Whito Damask á 25c. Tyrkneskar þurkur á lOc, 15c, og 25c. parið. Undirdúkar (Silénce Clotli) á $1.00 yardið. CARSLEY & co; 344 MAINIST. Islendingur vinnur j húðinni. Hvenær sem þér þurtlð að fá yður lpírt-iu til mið* degisverðar eða kveldverðar, eða )>votta- á*)öld í svefnherbergið yðar, efla vandal postulínstau, eða glertau, eða silfurtau, eða lampa o. s. frv., þá leitið fyrir yðue búðinni okkar. Porter ít Co„ 330 Main Stbebt.J ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ! TOCKETT’S I ! MYRTLB COTi Br&gð-mikið \ Tuckett’s | — Þn^ilegt Orinoco í ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦• ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Bezta Virgínia Tobak, Ég undirrituð „tek fólk i borð“i Viðurgjörningur allur góður. Einnig tek ég á móti ferðamönnum. Hest- hús ágætt. Mks. A. Valdason. L 605 Ross avo.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.