Lögberg - 26.07.1900, Blaðsíða 6

Lögberg - 26.07.1900, Blaðsíða 6
6 LÖGBERQ, FIMTUDAGINN 26. JULI 1900. Ferðasa{£a. líeykjavlk, 11. júní 1900. Herra ritstj. Lögbergs. 1>4 erum við loksins komin til lleykjavít ur, komum hiogað með „Laura'* & máoudaginn var. £>egar við lögðum á stað frá Wpeg, gerðum við okkur h&lfvegis vo i um, að purfa ekki að bíða jaÍD lengi í Skutlandi eins og raun varð ft. Okkur fanst líklegt, að tíeiri gufuskip v eru 1 förum milli Skotlands og ís- lauds en pójtskipa-dallarnir dönsku, en okkur varð ekki að pví. Við ge gum fift einum skipa-sgentinum til annars í Leith og spurðum um sk'paferðir til íslsnds, en okkur var alisstaðar bent á pessa ferð „Laura“ sem hina fyrstu og beztu ferð, er hægt væri að fá. t>að var J>ví ekki um annað að gera en að bíða, hvort sem okkur líkaði pað betur eða ver. I>að er alls ekki tilgangur minn með línum pessum að skrifa nftkvæma aögn um ferðina að vestan, en ég ætla hinsvegar að minnast á ýmislegt, sem fyrir okkur bar á leiðinni, og má vel vera að sumt af J>ví, sem ég segi,verði dilítil leiðbeiniog fyrir pft, sem sfðar kunna að ferðast þessa sömu leið og aldrei hafa ferðast hana áður. Við leigðum okkur rúm í „Tour- ist“-vagni pegar við lögðum á stað frá Wpeg_ £>að er miklu ódýrara en að kai pa plftss í reglulegum svefn- vögnum, en er pó að flestu leyti al- veg eins gott. Rúmin í peim eru svo góð, að pau mega heita fullboðleg fyrir hvern sem er; maður hefur sitt vissa plftss útaf fyrir sig og getur haft a!Ja sína hentisemi, réit eins og ft heimili sfnu. Ofninn er logandi heit- ur allan dsginn frá morgni til kvelds, svo maður getur hitað sér á katlinum pegar manDÍ sýnist. Með hverjum slfkum vsgni er gæzlumaður, eða pjónn, rem býr um rúmin á kveldin, tskur pau upp á morgnana, sópar vagninn og sér um ofninn. £>að fór mjög vel um okkur á jftrn hrautarleiðinni, og ferðin gekk vel viðunaníega fljótt. Lestin lagði á stað frft Wpeg kl. 4 e. m. (mánud. 30. aprl)), og kom til Toronto kl. 2 á miðvikudag. I>ar biðum við til kl. 5, e i lögðum svo á stað áleiðis til New Yotk, og komum pangað næsta morg- un kJ. 8. I>ó lestin færi æði hratt að jafn- &ði, þá höfðum við samt hina beztu skemtun af ferðinni. Útsýnið ft leið- inni er viða hvar skínandi fallegt, etnkum austan til f Ontario. Bæimir f>ar mega heita hver öðrum skemti- legri og fallegri, eins og þeim er kunnugt sem farið hafa par um. í New York rfki er lfka víða fagurt út- sýni, en tæplega finst mér pað geta jafnast við Ootario, nema ef vera tkyldi sá kafii leiðarinnar er liggur meðfram hinu nafntogaða Hudson- fljóti, sem vitaolega er mjög fagur og tilkomumikill. £>að var pungt loft og sudda'rign- ing um morgunin, pegar við komum til New York. Eins og allir vita, sem til New York hafa komið, pá líður J>ó rokkur tfmi frá pví að maður kemur inn í útjaðra borgarinnar þangað til komið er inn á jámbraut‘irsti.''ð New York (Jentral-jftmbrautarinnar, á fimt- ugasta og fjórða stræti. £>að var svo að segja rétt nýlega orðið fullbjart þ->gar við komunj að borginni,og gas- Ijósin voru enn vfða lifandi. Manni liggur við að verða hissa á að sjá gastýrur á strætunum I annari eins borg og New York. Lamparnir eru lfka svo ómyndarlegir, og ljósin svo lítil og dauf, að þeir minna mann ó- sjftlfrfttt á steinolíulamp&na á götun- um bér í Reykjavík. En hversu mik- ið sem maður undrar sig á þessum gamaldags gaslöropum, þft verður maður ekki síður forviða á að borgar- búar skuli enn ekki hafa lagt niður hesta sporvagna. £>eir eru enn víða mikið notaðir. Auðvitað eru samt rafmagnsvagnarnir miklu fleiri nú orð- ið, og auðvitað er borgin Ifka lýst upp með rafrnagns'jósum ásamt gasljósun- um, en að rafiragnið skuli enn ekki vera búið að útrýma gaslýsingu á götunum og hestunum sem hreifiafli sporvagnanna, virðist mér í meira lagi undarlegt. £>eim, sem eru óvanir stórborgalífi og koma svo til New York, mun þykja nóg um umferðina á götunum, svona fyrst í stað. Manni verður að spyrja sjálfan sig, hvað allur þessi grúi af mannlegum verum g ti verið að fara. Og það er sfður en svo að fólkið sýnist vera á ferðinni svona rétt sér til skemtunar, eða til að eyða tfmanum Allir virðast vera. önnum kafnir. £>að veitir svo að segja eng- inn öðrum eftirtekt. Menn skálma áfram, hver sem betur getur, alveg eins og hver og einn hafi þriggja manna verk að vinna og megi þess vegna ekki tapa einu einasta augna- bliki til ónýtis. A sporvögnunum og yfirjarðar- brautunum er þetta að sfnu leyti al- veg eins. £>ar eru nálega allir með dagblöð f höndunum og lesa af kappi, rétt eins og þetta væri eini tíminn, sem þeir hefðu til að líta f blöðin. Er það algengt að sjá menn, sem verða að standa sökum þrengsla, halda með annari hendinni f stuðningshanka, en halda á blaði í hinni hendinni og vera I óða önn að lesa. £>ar eru menn heldur ekki mikið að fást um hverjir samferðamennirnir eru. Tíminn er svo naumur, að menn mega ekki vera að því að lfta hver á annan. £>að hef- ur hver og einn nóg að geraað hugsa um sig og sínar sakir. Glæsimaður- inn á fína frakkanum, me* silkihatt- inn á liöfðinu og gullbúnu gleraug- un á nefinu, vekur ekki neitt meiri athygli en verkamaðurinn f hversdags vinnufötura sfnum. £>eim er gert al- veg jafuhátt undir höfði. £>j,ð er eog- inn að fftst um, hverjir þeir eru eða hvað þeir hafa fyrir stafni. 1 Nevv York’eru menn ekki mik- ið að hugsa um að standa upp fyrir kvennfólki, hvort heldur það er á sporvögnunum eða ft yfirjarðarbrauta lestunum. £>að heldur hver þvf sæti, sem hann hefur einu sinni náð, og kærir sig ekkert um þó kona, eða kon- ur, verði að standa þ»r rétt hjft. Ég varð hissa á þessu hér áður fyr, þegar ég var í New York, og veitti þessu þvf n&kvæma eftirtekt. £>að var að- eins f eitt einasta skifti, sem ég sá mann standa upp fyrir konu f strætis- vagni, allan þann tfma sem ég var þar, og það var auðséö að konan varð hálf-forviða á þessari eftirlátsemi og kurteisi mannsins. Maðurinn hefur að öllum lfkindum verið aðkomumað- ur, sem var ókunnugur siðunum í New York, en samt veit ég það nú ekki. Búðarþjónarnir í New York eru einhverjir hinir leiðinlegustu, sem maður getur hugsað sér. Peir eru rétt á borð við. búðarlokurnar í sum- um smft-kauptúnunum hér heima á Islandi, og_ munu margir kannast við hvernig þær eru- £>egar ég var á mannfræðisskólanum, þá voru þar samankomnii' menn úr ýmsum ríkj- um Bandarfkjanna, frá Canada og frá Evrópu, og okkur kom öllum samaa um það, að búðarþjónarnir í New York væru einhverjir hinir stirðustu og ólundarlegustu verzlunarmenn, sem við hefðum nokkurn tfma þekt. Auðvitað eru til margar undantekn- ingar frá þessari reglu, og maður hitt- ir fyrir innan um lipra og þægilega menn, en hitt er samt sem áður hið almenna, og má það makjegt heita, þar sem verzlunarkepnin er eins mikil og hún vitanlega er. Ef maður stansar á götu í New York, þft er maður strax umkringdur af betlurum, sem biðja mann að gefa sér peninga. Yerstur er þessi ófðgn- uður áBroadway og öðrum fjölförnum strætum. Fólk þetta hefur vanalega mjög svo lipurt tungutak, og heldur fyrir manni átakanlegar ræður um böl sitt og raunir. Ef lögregluþjónar eru 1 nánd, þá getur maður séð það gefa þeim ónotalegt hornauga, svona öðruhvoru, meðan ft ræðunni stendur. Og tf lögregluþjónninn snýr við á göngu sinni og gengur í áttina, þar sem maður er staddur, þá getur farið svo, að ræðumaður sjfti sér þann kost- inn beztan að hætta við ræðuna í miðju kafi og hafa sig á burtu. Sum- ir af betlurum þessum eru alls ekki neitt ræðalega ti! fara, margir rétt eins vel búnir og menn gerast svona upp og ofan. (Niðurl. á 4. bls.) Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabtíð, Park i var, — JI. Dal^ota. Er að hiíta á hverjum miðvikud, í Hrafton, N. D., frá kl.5—6 e. m. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUK SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. frv. ty Menn geta nú eins og áönr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa númeríð á glasinu. Anyone sending a sketch and description may quickly ascertain our oplnion free whether an invention is probably patentable. Communica- tions strictly confldential. Handbook on Patents sent free. Oldest agency for securing patents. Patents taken tnrough Munn A Co. recelve tpecial noticty without charge, in the Scitnfific Jfmcrican. A handsomely lllnstrated weekly. Largest cir- culation of any scientiflo journal. Terms, $3 a year: four months, $L Soid by all newsdealers. MUNN & Co.361Broadway' New York Broiicb OlBce, 626 F 8U, WasblcgtoD, D. C. REGLUR YID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 100 ekrur fyrir heimilisrjettarland, það er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til sfðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrfkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins I Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til þess að skrifa sig fyrir Iandi. Innritunargjaldið er 81C, og hafi landiö áður verið tekið þarf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem þvl er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla beimilis- rjettarskyldur sfnar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land* neminn ekki vera lengur frá landinu en 8 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá þeim sem sendur er til þess að skoða hvað unn ið hefur verið á laudinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sjer að biðja um eign&rrjettinn. Biðji maður umboðsmann þann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til þess að taka af sjer ómak, þá verður hann um leið að afhenda slíkum umbbðam. $b. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni f Winni- peg y á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestui.'aodsin, leiðbeiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna, veita innflytjendum, kostnaðar laust, Leið- beiningar og hjálp til þess að ná I lönd sem þeim. eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum All- ar slfkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, oinnig geta inenn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisiijs f British Columbia, með þvf að snúa sjer brjeflega til ritara innanrfkis- deildarinnar 1 Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum I Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands þess, sem menn geta lengið gefins, og átt er við reglugjörðinni hjer að ofan, þá eru þúsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að'fátil leigu eða kaups hjá járnbraut&rfjelögum og ýmsum öðrum félögum og einstaklingum. 106. „l>að verður erfitt fyrir yður að sanna það“, ftágði Mitchel. ,,Ó, álítið þér það?“ sagði Barnes. „Ég hef vitni. Gerið svo vel, berrar mínir, og komið hingað fram“. Degar Barnes hafði sagt þetta, opnaðist hurðin I innri enda herbergisins og tve;r læknar komu inn I það. Leynilögreglumaðurinn hé't áfram og sagði: „Hvað hafið þér nú að segja?“ „Að ég er yður ósegjanlega þakklátrr fyrir, að þér hafið gert mér mögulegt að sanna einmitt hvað fram hefur faiið, og einnig fyrir það, að þér létuð mig vita svona fljótt að við vorum ekki einsamlir hér“. Mr. Baines beit sig I varimar við þessi smánaryrði, en Mitchel sneri sér aftur að læknunum og sagði: „Ég er afar glaður yfir þvl, herrar mtnir, að þér heyiðuð hvað okkur fór á milli. £>að getur skeð, að heimtað verPi, að þið berið vitni um þ&ó. Ef þið hugsið ykkur um, þá Imycda ég mér að þið viður- kennið, að Mr. Barnes spurði mig hver þessi kona væri. Ég Ieifiiétti málfræði hans cg svaraði: ,Hún var Rose Mitchel4. Er þetta nákvæmlega rétt hjá mér?“ „Algerlega rétt“, ssgði annar la-knirinn. ,.Mr. Barnes heldur þvl fram, að ég hafi viður- kent, að ég hafi þekt þessa konu. En ég staðbæfi, að ég hafi einungis viðurkent að ég hafi þekt nafn hennar, sem er alt annað“. „£>ér viðurkenduð meira en það“, sagði leyni- jUjjreglumaðurinn með nokkrum þjósti, „þvl þér baf- 111 ungisjíéð hana I eitt skifti á æfinni áður en ég sá lík hennar nú I dag. Sagan er mjög stutt. Ég hef ekki verið full tvö ár I þessari borg (New York). Ég trúlofaðist Miss Remsen I vetur sem Ieið. Hér um bil mánuði slðar fékk ég bréf, sem nafnið Rose Mit- chel var ritað utdir, og sagði bréfritarinn I því að hún skyldi ljósta upp ættar leyndarmáli, er mundi hafa það I för með sér að Mtss Remsen segði mér upp. Bréfritarinn nefndi upphæðina, er hún heimt- aði til að þegja, og hún sendi ljósmynd af sér 1 bréf- inu, I þvf skyni að ég þekti hana þegar hún kæmi; þvl hún tilkynti mér djarflega, að hún ætlaði sjálf að koma eftir peningunum. Hún gerði það líka, og ég hef aldrei séð haua slðan, fyr en nú I dag“. „Getið þér sannað þessa sögu yðar?“ 3agði Barnes. „Ég skal sýaa yður bréfið og ljÓ6myndina,ef þér viljið koma með mér til Garfield geymslu-hvelfing- anna“, sagöi Mitchel. „Ég skal fara þangað meðyður tafarlaust“, sagði Barnes. „Greidduð þér peningana, sem konan heimtaði?“ „Já, ég greiddt þá“, svaraði Mr. Mitchel. „Vitið þér ekki að það er grunsamt, að láta hafa peninga út úr sér með hótunum?“ sagði Barnes. „£>að bendir til að sá, er það gerir, sé á valdi þess sem bótanirnar befur í frammi“. „£>að er alveg rétt“, sagði Mitchel. „Ég var á valdi þessarar konuM. 110 að hugsa um á leiðinni, Mr. Barnes, og ég býst við, að yður sé einnig forvitni á að vita hugsanir mínar. Ég ætla mér að fullnægja forvitni yðar I þassu efni. Ég hef verið að reyna að skoða stöðu mína frá yðar sjónarmiði, geta jnér til, hvaða ályktanir þér hafið dregið af atferli mlnu þegar ég si llk konunnar“. „Ég get ekki sagt yður ályktanir mínar“, sagði Barnes, „af þeirr: einföldu ástæðu, að ég hef enn ekki komist að neinni niðurstöðu I þessu máli sjálfur. £>að hefur ætíð verið siður minn, að forðast að búa mér til nokkra kenningu of snemma. Leynilögreglu- maður, sem býr sér til kenningu, er ætíð I freistingu að starfa I þá átt að sanna einmitt það, sem hann hef- ur slegið föstu. En ég starfa að þvl að uppgötva sannleikann. £>ess vegna forðast ég ætlð kenningar“. „Ágætt!“ sagði Mitchel. „Ég sé nú, að ég má til að breyta þeirri skoðun minni um leynilögreglu- menn, er ég lét I ljósi I samtalinu sem þér heyrðuð ft jámbrautarlestinni. Ég állt nú saint, eftir sem áð- ur, að ég hafi haft rétt fyrir mér yfir höfuð að ta)a, en að þér séuð undanteknÍDg frá hinni almennu reglu“. „Ég gef ekkert fyrir gullhamra, Mr. Mitchel“, sagði Barnes. „Eins og stendur eruð þér í mjög grunsömum kringumstæðum. £>ór sögðust geta skýrt það atriði, hvernig þér gátuð þekt lík konunn- ar án þess að vera henni kunnugur“. „Það sksl ég Jíka gera“, sagði Mitchel. „Fyrst af öllu skal ég þá segja yður það, að óg hafði ein'

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.