Lögberg - 09.08.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 09.08.1900, Blaðsíða 1
Lögbrrg er gefiö út hvern fimmtudag af Thk Lögbrrg Printing & Publish- ing Co., aö 309^ Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um áriö (á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númcv 5 cent. LögrrrG is published" every Thursday by Thr Lögbrri; I'kintinc & Publjsh ing Co., at 309 Elgin Ave., Wnni peg, Manitolia.—Subscription pric" S2.0C per year, payable in, advance. — Single copies i cents. 13. AR. Winnipeg, Man., flmmtudagfinn 9. ágúst 1900. NR. 31. Frettir. Um 1 200 menn hafi fallið og særst af liði stórveldanna, en margfalt fleira íf Kínverjum, er hafi flúið eftir 7 klukku- stunda bardaga. CANADA. Sambandr-stjórnin hefur n/lega gefið tit br&ðabirgðalög (leyndarráðs- Bamþykt) er stefna J þ& étt að tak- marka ;nnflutn'ng öreiga inn i landið. Vér minnomst frekar á þetta m&l í næsta blaði. Canada hefur fengið hæstu verð laun & Parísar-sýningunni fyrir smjör, ost og egg, sem flutt er og geymt 1 kældu lofti.—Ymislegt viðvfkjandi kenslu-aðferð og skólum í Canada hefur eining vakið mikla eftirtekt og hlotið hrÖs & sýningunni. BANDARlKIN. Eldur mikill geisar nú í hinum nafntogaöa Yellowstone Park, í Mon- tana, sem er þjóðeign Bandarikjanna. Mikið af hinum fögru trjám í þessum viðáttumikla garði eru þegar eyði- lögð, og /ms af bótelunum þar sögð I hættu. Tuttugu og átta manns hafa lagst í bólusykinni I kynblendidga bygð- inni n&lægt Turtle Mountain 1 Norð- ur-Dakota—rétt fyrir sunnsn landa- ttæri Manitoba. Prír hafa þegar d&- ið. Öflugar r&ðstafanir bafa þegar verið gerðar, I eggja vegna við landa- mærin, til að hefta frekar: útbreiðslu *ykinnar. Fjarskalegir hitar hafa verið i Chicago uudanfarna daga og m&rgir 8ýkst af ofhita, en f&ir d&ið. ITI.OYO. Tilraun var gerð til þess að myrða PersakonuDg síðastliðinn fimtudag. Hann hafði fariö á Paris- *r-sýninguna og var & ferð þaðan aft- u' keyrandi. Maður í verkamanna fötum ruddist fram gegnum mann- Þ*öngina að konungs-vagninum og Wndi skambissu að konungi. Fylgd- annaður konungs gat slegið vopnið öf höndum manns'ns &ður en tjön v»rð af. Fáum mlnútum &ður hafði konungur fengið bréf, sem honum var 8agt i, að í dag skyldi ham fa sömu *fdrif og ítalíu-konungur. Stjórnin I Japan hefur n/lega 'yrirboöið allan útflutning úr ríkinu *il Bandaríkjanna og Canada. Bann- *Ö & rót sina aö rekja til rr ðtbl&sturs hér i landi gegn innfluiuingi fólks *r& Japan. I>að er nú svo sorfið að Kruger forseta og liði hans, er hefst við 1 fjall- 'endinu fyrir austan Pretoria, höfuð- »tað Transvaal, að Kruger kvað nú reiðubuinn að gefa sig & vald Breta ^eð Hði sínu, en áður en hann gefst uPp vili hann f& að vita, hvert Bretar "•uni senda sig. Lið Breta hefur ný- *eRa unnið bæinn Harrysmith. Ófrið- Uíinn virðist nú hér um bil á enda. Eftir síðustu fréttum frá Kína, Sem virðast vera áreiðanlegar, & að n&fa komið skeyti frá Peking, dags. 2. Þ' m., fra sendiherra Belgiu þar, þess etois. að allir útlendir menD, sem enn etu & lífi í PekÍDg, verjist í húsi re«ka sendiherrans, sem sé hið eiua ** húaum senuiherra Evrópu-þjóð- &öna er enn standi—hin hafi verið br«nd. Slðustu fróttir segja einnig, *ö 'ið stórveldanni, 16,000 að tölu, °*6 lagt & stað seint I síðustu viku, f^iðls til Peking, frá Tien Tsin og *fi h&ð orustu mikla við Kínverja UtD 16 milur þaðan slöastl. suunudag. Ur bœnum og grpndinni. Þann 16. þ.m. er almennur hvlld- ardagur hér I bænum (Civic Holiday). Dann dag standa Skotar hór Wpeg fyrir skemtunum, sem haldnar verða I sýningargarðinum. Þar & meðal vetða atiraunir á kaðli. Hafa þeir I pvi skyni opinberlega skorað & alla þjóðflokka hér I bænum að koma fram með kappalið, hver um sig, og reyna sig & kaðlinum. Yerðlaunin, sem þeir gefa, eru þessi: 1. verðl. $120, 2. vl. $80 og 3.vl. $50. Vér vit- um, að Svlar, Þjóðverjar og Frakkar hafa, hveriir um s;g, orðið við þessari áskorun og ætla að reyna sig & kaðl- inum. Oss þætti mjög tilhlýðilegt að íslendÍDgar gæfu sig einnig fram, og þykir oss mjög líklegt, að þeir g»tu hrept að minsta kosti 2. eða 3. verðla^n. íslendingadagsnefndin hef- ur þegar ékveðið að veiía úr sjóði þeim, sem hún hefur undir höndum, #10 til að undirbúa þetta, ef hægt er að fa menn til að gefa sig fram, og hafa verið fcngnir menn til aö standa fyrir því. Þeir sem vilja sinna þessu að einhverju leyti, eru beðnir að koma & fund I búðinni hja Mr. John Hall & Robs ave., sem haldinn veröur I kvöld (9. égúðt). Verður þar rætt um undirbúning m&lsins og reynt að koma & æfingum. Vér skorum & sem ílesta isl. kar'menn að mæta & fundin" um I kvöld, og vera komir þangað ekki seinna en kl. 8. Athugasemd. Herra ritstjóri LOgbergs. I siðasta blaðí Lögbergs, I grein- inni með fyrirsögn „Ód&ðaverk", seg- ið þér: „Einu <5d&ðaverkinu til hafa stjórnleysingjar (anarkistar, nihilistar eða sóstalistar) komið I framkvæmd með dr&pi Humberta ítalíu-konungs". E>að m& virðast nokkuð undarlegt, að jafn fróður maður og þér eruö skuli telja sósialista með stjórnleysingjum, og setja þ& jafnhliða anarkistum og nfhilistum, þar sem f&tt er þó óskyld- ara. Vér sem höldum fram jafnaðar- hugmyndinni (sösíalismus) erum alls engir vlogleysÍDgjar (anarkistar) eða gjöreyðendur (níhilistar). I>ótt vér álitum að þj6ð-fyrirkomulagið sé ekki bvo fullkom'ð að það geti ekki vcrið betra heldur en þaö er, þ& er það ekki sj&lfsögð afleiðing að vér viljum engin lög, heldur gjörtiuðn; og vér erum sannfærðir um, að fyrirkomulag- ið getur verið betra, og vorður æ betna og betra eftir þvf sem jafnaðarhug- myndin ryður sér til rúms. I>essi skoðun vor er ekki gr^pin úr lausu lofti, heldur er hún n>i bygð &reynslu, þvf alt það bezta fyrirkomulag I þjóð- félaginu er bygt & sama grundvclli og jafnréttishugmyndin er bygð &, og eftir því sem meira jafnrétti er hj& þjóðunum, eftir þvf líður fólkinu betur. Mér er annars alls óskiljanlegt, hvers vegna yður er svo gjarnt að kasta hnutuin til sósfalista. Ég get naumast trúað því að þér vitið ekki, að sósfalistar eru alt annað en anark- istar eða nfhilistar, og þó er mér hitt óskiljanlegra, að þér þekkið ekki hvað er stefna jafnaðarmanna, en dróttið þó að þeim flokki að þeir fremji aðra eins glsspi eins og dr&p Hum- berts ítalfu konungs, forseta Frakka og keisarainu Austurrfkis. THE •• HOME LlFE ASSOCIATION OF CANADA. (Incorporated by Special Act of Dominion Parliament). Hon. ít. HARCOURT. A. J. PATTISON. Esq. President. General Manager. HöfiHiStóll $1,000,000. Yfir fjðgur hundruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé- lagsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn í Manitoba og Norðvesturlandinu keypt. Home Life hefur þessvegna meiri styrk o? fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annao lífsá- byrgðar-félag. Lífsábyrgdar-skírtcini Home Life félagsinseru álitin, af öllum er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru ainni hefur boðist. Þau eru skýrt prentuO, auðskilin og laus við {}11 tví- ræð orð. DánarkJðfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföll hafa borist fólaginu. Pau eru ðmotmælanleg eftir eitt ár. 011 skirteini félagins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 3 ár og er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar- félag býður. Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag hjá ARNA EGGERTSON, Eða ÖBNBKAL AOBNT. W. H. WHITE, Managek, P.O.Box 245. é N|olntyre Block, WINNIPEC, MAN. ^ i ^ ^ ^ * * * x ^ * * * ^ ^ * X # X X X Storkostleg- Tilhreinsunar=Sala verður í búð þeirra Þar eð við höfum. ineira upplag af vörum en rúm leyfir í búð okkar, þá erum við neyddir til að selja vðrur okkar án tillits til þess hvað þær hafa kostað, svo sem alla álnavöru, karlmanna- og drengja fatnað, skótau og allskonar liatta bæði fyrir karla og konur. — Meðan á þessari sölu stend- ur seljum við hveitimjöl ódýrara en nokkur ann- bænum. — Mr. Th. Oddson semur um verð á vörum okkar við yður. Virðingarfyllst, ar ROSEN & DUGGAN, Selkirk, Man. m^m^^^^^^^m^x^m: Viðvfkjandi því sem þér dróttið að sumum af þjóðflokki vorum, að þeir hallist að stjórnleysingja-stefnunni, þ& held ég að það sé sami misskiln- ingurinn hjá yður. fig hygg að þeir séu mjög f&ir sem halda htnni fram. Aftur eru margir aí þjóðflokki vorum sem haliast að jafnaðarstefnunni og meðal þeirra eru margir af okkar betri Og skynsauj! ri mönnum, og mun eng- um af þeiin koma f hug að réttlæta hvorki þessi nó önnur ódáðavo.rk. Winnipeg, 4. &gfist 1900. Stbfhan Thokson. Vér vitum vel, að sósíalismus eru alt annar félagsskapur en fólagsskap- ur anarkista og nfhilista, en vér vitum lfka að sósialistar eiga ekki saman nema nafnið, eftir þvf í hvaða landi þeir eru. Easkir sósíalistar eru þann- ig t. d. fr&hvcriir n anndr&pum og öðrum hryðjuverkum til að umsteypa hinu núverandi stjórnarfyrirkomu- lagi. En vér vitum líka, eins og hver annar sem fylgst hefur með því sem er að gerast f heiminum, að hinir æstari sósíalistar & meginlandi Evrópu og f Amerfku hafa tekið höndum sam- an við anarkista og &tt hlut að hryðju- verkum af ymsu tagi. JÞess vegna er líka algcngt að ncfna hina æstari sósíalista f sambandi við anarkista, nihilista og aðra umturnunarmenn. I>að m& Dærri geta, að oss dettur ekki í hug að dreifa öðrum eins aósfalist- um eins og ek&ldinu William Morris við morð og hryðjuverk, en því miður eru ekki allir sósfalistar—s'zt & meg- inlandi Evrópu—neitt líkir honum___ Vér könnumst ekki við, að oss sé gjarnt að kasta hnútum að sósfalist- um. Vér virðum það sem gott er og göfugt í kenningum þeirra og breytni, en fyrirdæmum hið illa og öfgafulla bj& þeim sem öðrum.—Vér förum ekki fleiri orðum um þetta efni að svo stöddu, en minnumst ef til vill & það síðar.—Ritstj. LCgbbkus. Hór með tilkynnist, að Mr. Arn- grímur Jónsson f Victoria, B. C, er umboðsmaður vor í þeim bæ og hvar annarsstaðar, sem hann nær til, 1 British Columbia. » Thb Lögbbrg Pbint. & Publ. Co. Mr. J. A. Blöndal biður alla þ&, sem skrifa honum viðvíkjandi Sam- einingunni, að scnda bréfin í P. O. Box 339, Winnipeg, Man. Mr. J. J. Vopni biður að geta þess, að utanáskrift til sfn sé nú 620 McDermot Ave., Winnipeg. (gunmr-^ala Sample Capes 25 Sample Capes úr fawn, bláu og Car- dinal fínu Beaver klæðl. Vajiaverð $3.50 til $5 00. Sumarsöluverð 11.90 Vörur sem þola J>vott 1,000 yards af fínu skozku Zephyr, sviss nesku muslin og frönsku Sateen, 15, 20 og 25 centa virði — Sumarsöluverð lOc. Stráhattar 1 kassi af drengja stráhöttuin ú öllum stærðum, 25 og 35 centa viiði Suinaisöluvcr') L.V. Vór gefuin rauða Trading Stamps. CARSLEY & co. 344 MAINIST. íslendingur vinnur j búðinni. Hvenær sem þér þurflð að fá yður lefrtau til mið- degisverðar eða kveldverðar, eða þvotta- áböld í svefnherbergið yðar, eða vandað postulinstau, eða glertau, eða silfurtau, eða lampa o. s. frv., þá leitið fyrir yöur búðinni okkar. Porter $c Co,, H'áO Main Stbkkt.í ????????»?????????????????? | TUCKETT'S í IMYRTLB CUTI Bragð-mikið ? ? l Tuckett's ! Mfögiegt Orinoco Bezta Virgínia Tobak. ??????????????????????? ???? Ég undirrituð „tek fólk f borð"í Viðurgjörningur allur góður. Einnig tek ég & móti ferðamönnum. Hest- hús &gætt. A. Valdason. 605 Koss a?Q,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.