Lögberg - 09.08.1900, Blaðsíða 2
LÖOBERÖ, FIMMTUDAUINN 9. ÁGÚST 1900.
Umbætur á landtöku-
lögunum.
Afturlialds-málgögnin, „stór og
pm4", liér í bænum látaekkertógert
til þðss að sverta innanríkisráðgjaf-
ann, Mr. Sifton, í augutn lesenda
ninna. það er gömul og ný regla
afturhaldsmanna að ófrægja mót-
stöðumenn sína, og þá ætíð mest, sem
á einhvern hátt skara fram úr.
Tioynslan hefur kent þeim það, a^
ef hægt cr að komast upp í milli
frjálslyndra kjósenda í landinu og
leintoga þeirra, þá er • hjörninn
unninn.
það er rétt og sjálfsagt fyrir
088 að líta samvizkusamlega eftir
frammistöðu vorra opinberu manna,
og ef vér komumst að þeirri niður-
stö*u að þeir hafi staðið illa í stöðu
sinui, þá er sjálfsagt að velta þeim
úr sessi við fyrsta tækifæri. En
Liidir eDgum kringumstæðum meg-
um vér byggja alit vorta frjálslynd-
uin stjórnmálamönnum á þeim blöð-
utn, sem haldið er úti í því skyni að
ófrægja þá. Vér verðum að byggja
álit vort á eigin rannsi'kn; vérverð-
um að athuga starfa þann, sem þeir
hafa af hendi leyst, og sjá síðan með
samanbuiði.hvort þeim befur farnast
betur eða verr en fyrirrennurum
þeiira. Hafi þeim farnast verr, þá er
sjálf'sagt að svifta þá ráðsmensku
) eiria, en hafi þeir gert betur, þá er
sjálfsagt að treysta þeitn framvegis,
bvað svosem afturhaldsblöðin segja.
Ef vér tökum það fyrir góða og
gilda vöru, sem afturhaldsblöðin
sfgja um Mr. Siftoti, þá er lítill vafi
á að hann hefur verið Manitaba
mjög óþarfur maður; en ef vér gæt-
um þcss hvað Mr. Sifton hefur gert
lyrir hið mikla Norðvesturland á
næstliðnum 4 árum, þá kemur alt
annað í ljós. Ef vér berum gjorðii
Lans saman við gjörðir fyrirrennara
l.ans, þá munum vér btátt sjá, að
vér höfum grætt mjög stórkostlega
á skiftunum. Gætum að, rétt til
dæmis, hvaða hagur mönnum er að
breytÍDgum þcim, sem hann hefur
b.ngið þingið tiJ að gera álandtöku-
Uigunum, hvað miklu þægilegra nú
er til dæmis fyrir bændasyni að
eignabt heimilisréttarland heldur en
r.ndir gamla afturhaldsstjórnar-fyr-
irkomulaginu. þeim lesendum vor-
tiin til fróðleiks, sem breytingarnar
(iu tf til vill lítt kunnar, setjum
vér hér stutt yfirlit yfir breytingar
þessar og umbætur.
STJÓKNARLÖNDIN.
1. Með því að fœra skrifstofur
Commis8Íoner of Dominion Lands
(umboðsmanns stjórnarlandanna) frá
Winnipeg til Ottawa, hala verið
sparaðir $8,000 á ári. Uudir gömlu
stjfJrninni afhentu allir innrl.-um-
boðsinenu aðal-umboðsmanni í Win-
nipeg allar skýrslur sínar til sam-
bands-stjómarinnar. Öllum vanda-
málum varð engu að ,s*iii- að skír-
skota til Ottawa, er einatt orsakaði
tímatöf og óþægindi, og var í raun-
inni ekkeit annað en tvíverknaður,
í stað þess að snúa sér beinb'nis til
Ottawa, eins og nú er gert. það
leyndi sér ekki, að skrifstofur um-
lKjðsniannsins í Winnipeg voru ekk-
ert annað en kostnaðarauki, sem 6-
mögulegt var að réttlæta. þess
vegna lét Mr. Sifton hætta við
skrifstí fuinar í Winnipeg og færði
3 eða 4 skrifstofuþjóna, með allar
bækur og skjöl, á aðal-skrifstofurn-
ar í Ottawa, þar scm alt verkið er
nú unnið.
2. Nýbyggjari, sem hefur áunnið
sér tilkall til annars heimilisréttar-
lands (Second Homestead), getur
uppfylt heimilisréttar-skyldur sínar
heima á sínu fyrra heimilisréttar-
landi. l>að var álitið ósanngjarnt,
þegnr manni var veitt leyfi til ann-
ars lieimilisréttar, að neyða hann til
þess að byggja íbúðarhús, að þarf-
lausu, fáa fabma, eða þó lengra væri,
frá af al-heimili sínu — sérstaklega
þegar gamla stjórnin leyfði mörg-
um að taka heimilisrétt ií pre-empt-
ion-landi sínu. — þess vegua ákvað
stjrtrnardeildin það, að maðtir skyldi
fullnægja skylduni á síðara heimil-
isréttarlandi með þvi, að búa á hinu
fyrra.
3. Nýbyggjari getur uppfylt
heimilisréttar-skyldur sínar með því
að búa hja foreldrum sínum, eða
öðruhvoru þeirra, ef þau búa í 'ná-
s^renninu. Er slíkt meira en lítill
hægðarauki fyrir marga menn, sem
taka sér land nálægt fólki sínu.
þeir geta þannig eignast land án
þess að búa á því, ef faðir þeirra eða
móðir búa á landi. Auðvitað verða
þeir að uppfylla allar aðrar skyldur.
4. þar sem heimilisréttarlandið,
seru um er beðið, er 80 ekrur eða
minna, hefur innskriftargjaldið ver-
ið minkað úr $10.00 niður i $5.00.
5. þegar menn taka siðari heim-
ilisrétt ú pre-emption-landi sfnu,hef-
ur só breyting verið gerð, að í stað
40 ekra plægðra er nú einnngis
krafist hinna vanalegu heimilisrétt-
ar umbóía,
(i. Fyrrum urðu menn, til þess að
fá sfðari heitnilisrétt, að hafa skrif-
að sig fyrir landinu fyrir 2. júnf
1886. Nú geta menn aftur á móti
íengið síðari heimilisrétt ef þeir geta
sýnt það, að þeir hafi uppfylt heim-
ilisréttar-skyldur á landi fyrir 2.
júní 1#89, hvort sem þeir hafa skrif-
að sig fyrir landinu eða einungis
búið á því og gert hinar ákveðnu um-
bætur. Nú eru menn ekki heldur
útilokaðir frá síðari heimilisrétti þó
þeir væri ekki orðnir brezkir , þegn-
ar fyrir 2. júní 1889.
7. Lönd, sem seld höfðu ver-
ið og gengið hafa aftur inn til
stjórnarinnar, geta nú aftur fengist
td eignar, með því þau cru nú boðin
sem heimilisréttarlönd, eða hafi
einhver áður fyrirgert heimilisrétti
sínum, þá getur hann fengið þau
keypt á $1.00 ekruna ef hann gerir
heimilisréttar-skyldur á því. þessi
breyting var gerð til þess, að menn
gæti átt kost á að eignast til ábúðar
alt hið mikla land, sem selt var á
árurium 1880—1883, og sem fjsr-
glæframenn höfðu að eins borgað
lítilræði uiður í. Mikið af Iöndum
þessum hefur nú verið tekið sem
heiniilisréttarlönd. Samkvæmt lög-
um má maður ekki hafa nema eitt
heimilisréttarland, og fjölda margir,
sem gjarnan vildu eignast lönd,
höfðu á einn eður annan hátt fyrir-
gert heimilisrétti sfnum. Slíkum
mönnum var þannig gefinn kostur á
því að eignast aftur land með því að
borga þetta lítilræði, $1.00 ekruna,
meðþví móti að uppfylla á því allar
heimilisréttar-skyldur. Auðvitað nær
kostaboð þetta til þeina einna, sem
byggja á íöndunum og gera þau að
að heimili sínu.
(S. Jafnvel þó útsæðisskuld hvíli
á löndunum, er bændum veitt eign-
arbréf fyrir þeim ef þeir æskja þess;
að eins eru þau látin bera það með
sér, að útsæðisskuld hvíli á landinu.
9. Samkvæmt tillögu innanríkis-
ráðgjafans ha'a lög verið samin.sem
Ieysa alla þá undan ábyrgð sinni,
er gengu í ábyrgð fyrir útsæði, er
nýbyggjum í Norðvesturlandinu var
veitt á árunum eftir 1885. þegar
gamla stjórnin lanaði útsæðið um
árið, þá tók hún ekki einungis veð
hjá láutakendum sjálfum, heldur
varð hver lántakandi að fa tvo
ábyrgðarmenn. Ábyrgð þessi, ekki
að eins lántakenda heldur einnig
ábyrgðarmannanna, hvíldi eins og
skuld á löndum þeirra. þetta hefur
verið ábyrgðarmö'nnunum einkar ó-
þægilegt og í mörgum tilfellum
bagalegt, þar eð þeim hefur, vegna
ábyrgðarinnar, verið ómögulegt að
fá fullkomið eignarbréf í'yrir lönd-
um sínum. Afleiðingin af breytingu
þessari er sú, að einungis lönd þeirra,
sem lánið fengu, standa fyrir skuld-
inni, en lönd ábyrgðaimannanna
verða laus þegar lántakendurnir
sækja um eignarbréf eða hafa upp-
fylt heimilisréttar-skyldur sínar
Með þessu fyrirkomulagi losaafc
fjöldi bænda undan ábyrgð, sem á
löndum þeirra. hefur legið, og geta
fengið fullan eignarrétt fyrir lönd-
um sínum úr þessu, án þess eina og
var undir gamla fyrirkomulaginu,
að verða fyrst að borga annara
manna skuldir.
10. Umboðsmenn stjórnardeildar-
innar í nágrenninu geta nú veitt
gildandi leytí til þess, að maður geti
látið aðra taka land fyrir sína hönd,
í stað þess að verða að fá slíkt leyfi
foi aðal-skrifstofunni eins og varð
að gera undir gamla fyrirkomulag-
inu.
11. þeim til hægðatauka, sem búa
langt í burtu frá landskrifstofun-
um, hafa auka umboðsmenn verið
settir í hinum ýmsu bygðarlögum,
er hafa fullkomið umboð til þess að
veita móttök.u beiðni um landtöku,
eignarbréf fyrir löndum, heyleyfi,
viðarhöggsleyfi, o s. frv., og sparar
slíkt monnum bæði tíma og kostn-
«að. Sambandsstjórnin setur um-
boðsmenn þessa þeim til hægriverka '
er búa í mikilli fjarlægð við skrif-
stofur þær, sem þeir annars þyrftu
að snúa sér til Fyrirkomulag þetta
hefur geðjast mjög vel, bæði þeim,
sem lönd hafa tekið, og öðrum, sem
í ýmsum tilfellum hafa þurft að
snúa sér til umboðsmanna stjórnar-
innar.
12. Undir gömlu lögunum voru
skólalöndin seld við opinbert upp-
boð með þeim skilmSlum, að fimt-
ungur verðs varð að greiðast út í
hönd og afgangurinn í fjórum árleg-
um af borgunum með ö prct. vöxtum.
Lögum þessum hefur verið breytt
þannig, samkvæmt bendingu innan-
ríkisráðgjafans (Mr. Siftons) uni að
gefa þeim bændum frjálslegri og að-
gengilegri kjör, sem vilja eignast
skólalöndin, að nú m& borga löndin
í tíu árlegum afborgunum í staðinn
fyrir fimm eins og áður var. Breyt-
ing þessi gerir mörgum mögulegt að
eignast lönd þessi, sem annars hefðu
orðið að fara þeirra á mis.
13-. Nýbyggjar, sem ckki hafa
nægilegt skógarhögg á löndum sfn-
utn, geta fengið leyfi til að höggva
allan niðurfallinn við, af hvaða stærð
sem er á stjdrnarlandi, sem útheimt-
ist til eldiviðar og húsabyggingar.
14. Ákvarðanir til þess að fá við-
arleyfi til opinberra byggingar, eða
til annars í þvf sambandi, hefur verið
fært fram úr 1,800 fetum í 3,000 fet.
15. Skógarhöggsleyfi hafa verið
gefin út í Manitoba og Norðvestur-
landinu til nauðsynlegra afnota
handa nýbyggjum. Leyfi til þess
«ð selja viðinn er ekki veitt.
16. Landtakendur í British Col-
umbia hafa fengið Ieyfi til skógar-
höggs á löndum sínum, nema þar
sem skógarhögg hefur áður leyft
verið. þetta er ekki lítill hagur
fyrir bændur í British Columbia,
er á þann hátt fá hvöt til þess aö
ryðja lönd sfn, sem þá jafnframt
verða þeirra lögleg eign.
HEV.
17. Akvarðanir hafa verið gerðar
til þess, að gefa engum hejdeyfi fyr
en bændur hafa fengið alt það hey-
leyfi, sem þeir við þurfa.
BEITILAND.
18. Reglur hafa verið samþyktar,
sem eru samhljóða öllum reglum við-
víkjandi beitilandi f stjórnarlöndum,
f British Columbia, og sem hafa ver-
íð sniðpar eftir reglum fylkjanna.
Breytingar þessar voru gerðar sam-
kvæmt beiðni fjölda manna.
Ul'l'þUUKUN.
19. Uppþurkunar-reglurnar voru
lagaðar eftir alþýðuhæfi til ,þess að
minka kostnað. Ákveðið var, að
uppþurkuð lönd skyldu seljast fyrir
vana verð, að viðlögðum kostnaði
við uppþurkun, er aldrei skyldi
nema minna en $1.00 á ekruna.
Ennfremur var askilið, að leyfi
skyldi veitast til þess aðleggja upp-
þurkunarskurði yfir skölalöndin.
KOL.
20. Leyfi til kolatekju til heimil-
is afnota nær til skólalanda, engu
síður en til stjórnarlanda.
Mrs. Winslow's Soothing Syrup.
Er Kamnlt og jeynt htllsnbótarlyf iem í meint en 50
ár hefar verio brúkad af mllliónim mædrn handa
bornum þeirra á tanntökiinkeidinn. I>a<l gerlr barn-
ií* rólegt, mýklrtannholfiid, dregnr íir bölgu, eyðir
sniíla, læknar uppþemb:i. or )»t;lltgt á brai^ð og
bezta lækning vlð nlourpii.i Selt iollnmlyfjabúd-
umíheimi. 25 centa flaskan. Bidjfá nm Mrs. Win.
•low's Sootlilag Syrup. Bezta medalio' er mæáur
geta fengid banda börnum á tanntoktimanum.
Tíie
Allir
Vilja Spara Peninga.
Þegar þið þurflð skó bá komið og
verzlið viö okkur. Við höfnm alls
konar skófatnað og verðið hjá okk
ur er lægra en nokkursstaðar
bænnm. — Við höfum Sslenzkan
verzlunarþjón. Spyrjið eftir Mr.
Gillis.
The Kilgour Rimep Co„
Cor. Main & James Str.,
WINNPEG
TTMTIOIV BRAUÐ.
'tBSSr' M Kaupid
Kisi
Aunab
Braud
Ucfur
Stona
IMerki
:rÁ>;
BanRrupt
Siock
Buylng
Companu
Cor.
Main & Rupert St.
Næstu dyr fyrir sunnan Brunswick
W. J. BAWLF,
SKLUB
VinocVindla
Æskir eftir viö-
skiftum yÖar.
Exchange BuildÍÐg, 158 Priricess St
Telefón 1211.
'%***/%%'
ALT AF
FYRSTIR
1000 por af
Karlmannaskom
Gefins.
Til þess að létta af oss vörubirgðum
af karlmannafatnaði, höfum vér afráðið
að gefa^ karlmannaskó með hverjum
fatnaði sem keyptur er fyrir $6.00 og
þar yfir, Vér höfum selt meiri föti
sumar en nokkur önnur verzlun i bæn-
um, og viðskiftavinir vorir eru ánægðir
með kaupin. k meðan kaupendur fá
gjafir með vörum sem þeir kaupa er sðlu-
verðið nákvæmlega hið sama og áður.
Vér hðfum mikið af innfluttum karl-
manna Tweed fðtum á $6.00, einnig gott
úrval á $7.50, $8.50 og $9 75. Gott par af
skóm ókeypis með hverjum klæðnaði.
Vér höfum agæt ensk Serge-föt á $6,
$8.50 og $9.50 með góðu pari af skóm f
kaupbæti.
Skórnir sem vér gefum eru fyrir-
myndar skór: Box Calf, Bal og Congress,
Dongola Bal og Congress, Vér höfum
selt ogrynni af samslagg skóm á $1.85.
Ef þér viljið fá betri skð þá einungis
borgið þér mismuninn og fáið að gjöf
$1.85 af verði þeirra.
Einungis
14 daga
Á meðan vér látum fölk fá gjafir með
því sem það kaupir, ætlum vér að selja
öll vor karlmanna sumarnærföt fyrir 25
cents fatið. Vanaverð 80c., $1.00og
$1.50 alfatnaourinn. 20 tylftir af rönd-
öttum kvennmanns-millipilsum á 95c,
vanaverð $1.50. — 10 þúsund karlmanna-
¦kyrtur, sem vanalega kosta 75c, $1.00
$1.25, seljast núá55c — 500 ullar-ábreið-
ur á $1.85, $2.25 og $.75 parið. — Kvenn-
manns-bolir er kosta 50c, 75c. ogíl.00
verða gefnir fyrir 25c. — 40 centa undir-
buxur fást fprir lOc. Gleymið eigi að
sala þessi varir að eins 14 daga.
Gefum
Ked Trading: Stamps.
Við kaupum og seljum fyrir
peninga út í hðnd.
|i^~VerÖinu skilað aftur ef vör-
urnar líka ekki.
The BANKMPT
BUYING CO.
NORTHERN
PACIFIC--
RAILWAY
^^r* ^^r» ^^r*
Til
St. 3
Lia.1
POIÍB
»-u.l-u.«iXa.
til staSa
Austur og Suilur.
Itl
^utte
^tttjkaiw
«§eattle
Iscoma
^ortlaitii
Califorrtia
Japatt
(Ehina
^laaka
^lonbike
éxtnt §xitmn,
. . . ^frtca.
Fargjald með brautnm í Manitoba 3
cent á míluna. 1,000 mSlna farseðla bæk-
ur fyrir %% cent á míluna, til söln hjá cll-
um agentum.
Nýjar lest'r frá hafi til hafs, „North
Cost Limited", beztu lesiir í Ameriku,
hafa verið settar í gang, og ern því tvær
lestir á hverjum uegi bæði austur og
vestur.
J, T. McKENNEY,
City Passenger Agent, Winnipeg.
H. SWINFQRD,
Gen. Agent, Winnipeg.
CHAS. S. FEE,
G. P. & T. A„ 8t. Paul.
NorthpPD Paeifie By.
Sainan dregin áætlun frí Winnipeg
MAIN LINK.
Moiris, Knierson, St. Paul, Chicago,
Toronto, Montreal . . .
Spokane, Tacoma,
Victoria, San Francisco,
Fer daglega 1 $f e. m.
Kemur daglega 1.3O e. m.
PORTAGK BRANCH
Portage la Prairie og stadir hér i milli:
Fer daglega nema i sunnud, 4.3o e.m.
Kemur:—manud, miðvd, fost: 11 69 f m
?riðjud, Bmtud, laugard: 10 35 f m
MORRIS-BRANDON BRANCH.
Morris, Roland, Miami, Baldur,
Belmont, Wawanesa, Brandon;
einnig Souris River brautin frí
Belmont til Klgin:
Fer hvern Mánudag, M'dvÍKud
og Föstudag 10.45 f. m.
Kemur hvern fridjud. Fimmt j
og Laugardag 4.3o e. m.
CHAS 8 FKK,
G P and T A,
St Paul
H SWINFORD,
General Agent
Wmnipeg
Canadian Paeific Bailway
Time
ible.
Montreal, Toronto, New Yoik &
east, via allrail, daily........
Owen Sound.Toronto, NewYork,
east, via lake, Mon.. Thr.,Sat.
OwenSnd, Toronto. New York &
east, via lake, Tues.,Fri..Sun..
Rat Portage, Ft. William & Inter-
mediate points, daily ex. Sun..
Portage la Prairie, Brandon,Leth-
bridge.Coast & Kootaney, dally
Portage la Prairie Brandon & int-
ermediate points ex. Sun.....
Portagela Prairie,Brandon,Moose
Jaw and intermediate points,
dally ex. Sunday............
Gladstone, Neepawa, Minnedosa
and interm. points, dly ex Sund
Shoal Lakc, Yorkton and inter-
mediate points... .Tue,Tur,Sat
Shoal Laká, Yorkton and inter-
mediate points Mon, Wed. Fri
Can. Nor. Ry points.....Tues.
Thurs. and Sat..............
Can. Nor, Ry peints......Mon,
Wed.andFri...............
Gretna, St. Paul, Chicago, daily
West Selkirk. .Mon., Wed., Fri.
Wcst Selkirk. .Tues, Thurs. Sat.
Stonewall.Tuelon.Tue.Thur.Sat,
Kmerson.. Mon. Wed. and Fri.
Morden, Deloraine and iuterme-
diate points.....daily ex. Sun.
Glenboro, Souris, Melita Alame-
da and intermediate points
daily ex. Sun...............
I'rince Albert......Sun., Wed.
Prince Albert......Thurs, Sun.
Kdmonton Mon,Wed.,Thur,Sun
Edmonton. Sun.,Wed,Thur,Sat
565 0% 567 Maín Street.
LV.
21 5O
2l lO
8 00
7 15
19 10
8 30
8 30
8 30
7 16
14 Io
18 30
12 2o
7 40
7 30
8 «0
7 15
7 \í
AR.
6 30
6 3°
18 00
20 2o
i2 1*
i9 lo
19 «°
19 1°
2l 20
I3?í
Io 00
18 S0
17 1°
2o 2°
17 3°
21 *>
21 2°
W. WHYTK,
Manager,
ROBT. KERR,
Traffic Manage'i