Lögberg - 09.08.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 09.08.1900, Blaðsíða 4
LÖGBERO, FIMTUDAGINN 0. ÁfiUST 1900. L'ÓGBERG. Ge6B út aC 309 Ji Elgin Ave.,WiNNlPBG,MA.N »f Thb Lögberg Print'g & Publising Co'y (Incorporated May 27,1890) , Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: M. Paulson. aUUI.YSINGAH: Smá-anglýBÍngar í elttskiíli25c fyrir 30 ord eda 1 þml. dálkelengdar, 75 cts um mánudinn. A ítærri auglísiugnm um lengri tíma, afsláttur efllr samníngi. BÚSTAD \-SKIFTl kaupenda verður að tilkynna skríflega oggeta um fyrverandibústadjafnfram t'tanáskrip t til afgreidslustofubladsins er: The Logberg Printing & Publishing Co. P. O.Box 1292 Wlnnlpeg.Man. CT.tJUniikrir ttllritstiór&ns «1 Kdilor l.éghoríc, P-O. Boi 1292, Winnlpeg, Man. — Samkvœmt landsWgum er uppsðgn kaupenda á oladlóttlld.nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg rupp.—Ef kanpandi, sem er í skuld vid bladid flytu vlstferlum, án þess ad tilkynna helmilaskiptin, þá er þ»í fyrir dómstðiunum álitln sýnileg sonnnmfyrr — l'IMTUDAGINN, 9. AGUST 1900. — Fjárhagur Canada. Hinn 7. f. m. (júlí) lagði fjár- málaráSgjafi Canada fram fyrir þingiB skýrslu er sýndi, aS tekjur sambands-stjórnarinnar, á fj&rhags- árinu sem endaði 30. júní síSastl. hefðu verið meiri en nokkru sinni áður í sögu landsins og að mikill tekju-afgangur hefði orðið. þetta er enn eftirtektaverSara og ánægju- legra vegna þess, að það hefur ein ungis tvisvar komið fyrir í sögu Canada-sarnbandsins, áður en Laur- ier-stjórnin tók við, að tekjurnar hafi veriS svo miklar að þær hafi jafnast við útgjöldin á fjárhagsárinu, eða að ríkisskuldin hafi ekki aukist neitt. þessar undantekningar á stjdrnarárum afturhaldsmanna áttu sér stað 1871 og 1882. En öll hin árin, sem afturhalds-stjórnin sat að völdurn, jókst ríkisskuldin stórkost- Iega, og var liún orðin um 260 ínilj- ónir dollara þegar Laurier-stjórnin tok við fyrir fjórum árum. Síðan frjálslyndi flokkurinn tók við völd- unum hefur fjárhagur Canada verið að komast 1 betra horf með hverju árinu, og útkoman síðasta fjárhags- ár var langt cm betri en nokkru sinni hefur átt sér stað í sögu lands- ins. Tekjurnar nægðu ekki einung- is'fcil að jafnast við öll útgjöldin, heldur varð svo mikill afgangur, að hægt er að minka ríkisskuldina um meira en 7 milj. dollara. Dtkoman hefur orðið þannig þr'fcfc fyrir að ýmsir fcollar hafa ver- jð algerlega afnumdir, tollar yfir höfuð lækkaðirmjög mikiöog burð- argjald á bréfum lækkað meir en um þriðjung að meðaltali. Utkom- an hefur ennfremur orðið þannig án þess að stjórnin hafi sparað fé til nauðsynlegra fyrirtækja almenningi í hag, og &n þess að hinar ýmsu stjórnardeildir hafi liðið nokkurn skort. þetta hljríta andstæðingar Laurier-stjórnarinnar að viðurkenna að er satt, ef þeir vilja gæta nokk- urrar sanngirni. Hver maður, sem athugar málið hldtdrægnislaust, hlýtur að sj4 og viðurkenna, að þessi æskilega útkoma er arlciðing af hinni viturlegu fjármálastefnu frjálslynda flokksins. A meðan tollverndunarstefna afturhalds-flokksins var í gildi, rann mikið af tollunum, er hefði átt aB renna í ríkissjóB, í vasa verksmiSju- eigenda og annara tollverndaðra vina hans og gerði þá að miljóna- eigendum. En síðan tollverndunin —hún var ekki annað en lögboðið rán frá almenningi—var numin úr gildi, renna allar tekjurnar í ríkis- sjóð, svo stjórninni er unt að lækka tollana yfir höfuð og hefur samt meiri tekjur en nokkru sinni áSur til nauFsynlegra umbðta í landinu. SíSastliSiBfj&rhagsár voru tekj- urnar $49,034,597, eða $4,33(5,441 meiri en áriB áður; þá voru þær $44,698,156. Til júní-loka voru tekjurnar $14,208,197 meiri en út- gjöldin. En þá voru ýmsar óborg- aðar skuldir, sem ekki höfðu verið fram bornar, sem líklega minka þessa upphæð niður í $8,000,000. Eins og menn muna, gerði f jár- tnálaraðgjati Fielding þá áætlun í vetur, aB afgangur fram yfir útgjöld mundi verða um 17,500,000, og það er enginn vafi á að hann verður svo mikill. þrátt fyrir aB stjórnin hef- ur orðið að mæta ýmsum ófyrirsjá- anlegum útgjöldum á árinu, svo sem kostnaði við aB senda hersveitir til Afríku, er nam töluvert yfir 1 milj. dollara, þá hafa fjárveitingar á firinu verið nær því 1 miljón doll. minni en í fyrra, sem mest liggur í því hvað litlu hefur verið varið til þess að styrkja járnbrauta-félög til brautalagninga. í síðastl. maí voru tekjurnar um hálfri miljón meiri en 1 sama ra&nuði í fyrra. Hefur Laurier-stjórnin staðiðvið loforðsín? því er stöðugt haldiB fram í afturhalds-raálgögnunum; „stórum og smáum",að frjálslyndi flokkurinn hafi ekki viðhaft þ& sparsemi, sem vænfca hefði máfcfc eftir loforðum hans og stefnuskránni frft 1893. AuðvitaB hcfur lítill hluti þjóðar- innar lagt trúnað & flestar þær ákær- ur, sem Laurier-stjórnin hefur orðið fyrir. En til þess að lesendur vorir geti séð hve mikil ósanngirni það er, að fisaka stjórnina fyrir eyðslusemi, þurfa þeir einungis að kynna sór málavöxtu. Vér viljum því skýra maliS nokkuð í þessari grein. Arið 1886, voru útsjöld Can- ada $39,011,000, og tekjurnar á sama tíma $33,177,000, eSa $5,834,- 000 minni en útgjöldin. Frjáls- lyndi flokkurinn hélt því fram, aB þar sem tekjurnar voru svoca litlar, þá hefSi afturh.-stjórnin eytt langt of miklu af fé landsins. Næsta &r voru úfcgjöldin færð niður í $35,657,- 000. Stjórnin hafði þá fram yfir útgjöld $97,000 en frá 1893 til 1896 nam tekjuhallinn $5,694.000. þann- ig voru útgjöld Canada árið 1893, $37,585,000, en allar tekjurnar námu aðeins $36,374,000. Árið 1894 voru útgjöldin $38,122,000, en allar tekjurnar einungis $33,978,000. þegar frjálslyndi flokkurinn athug- aði þessar tölur, áleit hann skyldu slna aB mótmæla því, aS, stjórnin hefSi nokkurn rétt til, aS sóa þannig peningum þjóSarinnar, peningum, sem stjórninni hafBi veriS trúaB fyr- ir. Frjalslynda flokknum fanst, aS þessar tölur sýndu eySslusemi og illa ráSsmensku. Og einmitt þá voru afturhaldsmenn aS telja þjóS- inni trú um, aS ráðsmcnska þeirra hefði komið landinu í velsæld ! Fyrsta stjórnarár Lauriers voru öll útgjöldin $38,349,000, og tekj- urnar, það ár, voru $519,000 minni en útgjöldin; en menn verSa að at- huga, aö fyrsta árið eftir að Laurier- stjórnin tók við, gat hún auðvitaS ekki fariS með fjármálin eins og henni sýndist. Aætlunin um tekjur og útgjöld landsin hafSi verið samin af stjórn afturhalds-manna, og sam- þykt áður en frjálslyndi flokiurinn komst til valda. Laurier-stjórnin varð að fullnægja ýmsum kröfum og löglegum skuldbindingum, sem fyrirrennarar hennar höfðu látið eftir sig. það var því ekki fyrri en 1898, aS Laurier-stjórnin gat haft algert vald & fjármálum landsins. FjárhagsáriB sem endaSi 30. júní 1898, voru tekjurnar $40,555,000, og útgjöldin $38,832,000. A þvl ári hafði þá landiS grætt $1,722,000, sem sýnir, aB stjórnin var sparsöm og kunDÍ að fara með fé þjríðarinnar. Næsta ár voru tekjurnar $46,741,- 000, og útgjöldin $41,908,000. þaB ár tókst Laurier-stjórnirini að spara $4,837,000. þó aS útgjöldin fyrir áriB 1899 væru um $2,500,000 hærri en árið 1894, þá sannar það alls ekki aB stjórnin hafi farið ósparlega með fé landsins. Árið 1894 varB aftur- halds-stjórnin að fá til láns yfir $4,000,000, til þess að geta haldið áfram búskapnum, en firiS 1899 hafði Laurier-stjórnin $5,000,000 í afgangi, sem hún varði til opinberra verka, er nauðsynleg voru fyrir landið. Svo er annað, sem menn gerðu vel í að athuga í sambandi við þessi vaxandi útgjöld, og það er, aB þessir peningar voru að mestu leyti lagðir í arðberandi fyrirtæki, svo sem í Intercolonial-járnbrautina, f Yukon- landiB, og ýmsar almennar stofnan- ir. þegar maSur sér, aB þessir pen- ingar koma aftur inn í fjfirhirzluna og aB tekjurnar aukast um $6,000,- 000, þ& fer maSur aS átta sig á aS Laurier-stjðrnin hefur ekki ausiS peningum út aS óþörfu og aB hún hefur efnt þau loforB viSvíkjandi fjármálum, sem hún gaf í stefnu- skrá sinni áriS 1893. ÁriS 1893 stóðu sakir þannig í innflutningamálum, að við siSasta manntal sfist, að afturhalds-stjórnin hafði í rauninni ekki haldið fólks- fjöldanum viB; fólkið í landinu hafði flutt svo mikið burt, aS það var aug- ljóst, aS stjórninni hafði ekki tekist hin síðustu tíu árin að viShalda hinni eSliIegu fólks fjölgun. þráít fyrir aS 886,000 innflytjendur höfðu átt *ð hafa flutt inn í landið, fjölg. aði fólkið ekki neitt. Á þessu sagð- ist frjálslyndi flokkurinn geta ráðið bót, enda hefur hann gert þaS. Nú er fólk ekki einastahætt að streyma frá Canada til Bandaríkjanna, held- ur streymir fólk þaðan til Canada í tuga þúsunda tali. Opinberar skýrslur sanna cnn fremur, ab af $3,000,000, sem verja átti til að endurbæta Quebec-höfn- ina og Esquimalt-skipakvína, var $1,000,000 sóað til annars; og Sir Adolphc Caron meSgekk, aS hann hefSi þegiS $25,000 af þeim, sem peningalega voru riðnir við Lake St. John-járnbrautarfélagið, sem áður haf'Si fengiS stórar upphæSir af almennings fé fyrir hans tilstilli hjá afturhalds-stjórninni sálugu í Ott- awa. Hann meSgekk einnig, undir eiS, aS þessum $25,000 hefSi veriS eytt til hjálpar afturhalds-flokknum viS kosningar. þegar þannig var fariS aS, áleit frjálslyndi ðokkurinn óþarft og óhafandi aB útgjöldin skyidu fara vaxandi og hélt því, fram, að meiri sparnað þyrfti að hafa- Nú Hggur fyrir að svara því hvort það er rangt af Laurier-stjórn- inni aS eySa $41,000.000 í þarfir landsins af tekjum er nema $46,- 000.000—hvort hún með því víkur hiS minsta frá stefnuskrá sinni og loforðum sínum frá 1893. Frjáls- lyndi flokkurinn hefur aldrei sagt aB útgjöldin mættu ekki hækka, en hann hefur haldið því fram að hægt væri aS halda þeim í jafnvægi vi8 tekjurnar. þetta hefur hann sann- aB meS því, aS hafa miljónir dollara í afgang fram yfi öll útgjöld, þiátt fyrir þaS þó hann hafi orðið aS mæta ýmsum nýjum kröfum og þörfumi sem ekki voru til á dögum aftur- halds-flokksins og sem nema svo miklu, aB ef þær upphæBir væru dregnar frá útgjöldunum eins og þau eru nú, mundu þau ekki verBa hærn en þau voru á stjðrnarárum aftur- halds-flokksins. Enda hafa and- stæSingar Lauriers í þinginu aldrei vefengt neina af útgjaldaliðunurri, sem sýnir, að engu hefur verið eytt sem ekki þurfti að eyða, landinu fcil gagns og framfara. Hefði Laurier- stjórnin sóað peningum út til ónýt- is, mundu afturhaldsmenn ekki hafa þagað yfir því, og af því að þingtíð- indin sanna engar sakir í þá átfc » Laurier-sfcjfjrnina, verðum vér að álfta, að hun hafi staðiS viS stefnu- skrá sína frá 1893 aS því er fjár- mála ráSsmenskuna snertir. AuðvitaS spara afturhaldsmanD og málgögn þeirra ekki hinar gömlu lygar sínar og róg, en þaS er engiö ástæða til að álíta að nokkur skynsamur og upplýstur maSur láti flekast af þvílíku. þaS er því minni ástæSa til fyrir kjósendur aS láta nú blekkjast af ópi og ólátum aftur- haldsmanna um eySslusemi og óráS- vendni frjálslynda flokksins,eftir aö rannsóknarnefnd þeirra sjálfrageröi þá svo átakanlega að ósanninda- mönnum hvað snerti ráðsmeniku Greenway-stjórnarinnar. Nýmæli. Mjög skrítnv.m dómi, sem feldu' var 1 Chicago, er ]ýst 1 junfDúroeii blaðsins The, American Lawyer. „Konan mft ekki daemast fy'r ifjuleysi og flakk, pví bún var ekk' sköpuB til að vÍDna". l>annig hljóf- aði úrskurður kviðdóms í Chicago r>ý- lega. I>egar vitnaleiðslu var loki" fór Mrs. Rossi, er varði hina ftkærðu> að sk/ra málið, eo tókst ekki að saDD- færa dómarano um, að konan vsbí1 ekki sköpuð til að vinoa. I>egar Mt8, Rossi varð pess vör, að rétturinn le'* ööruvísi ft málið, heimtaði hön »^ kviðdómur væri settur, og var haDi skipaður tólf mrjnnum. Hún skfrði m&lið fyrir peio1' sagði að lögin um iðjuleysiogja kÖU' uðu iðjuleysiogja alla p&, sem ekk' viroa, ekki hafa uddíÖ, og neita »8 vÍDDf«. ,KoDaD«, sagði húD, ,ge*ur aldrei tilhoyrt peim flokki, af pvf bo0 var ekki sköpuð til að vinna'. Ho° 128 „Umsjónarmaður leiguherbergja-hússinB hafði undarlega sögu að segja. HaDD sagði að pessi kooa, Rose Mitchel, hefði verið í húsiuu um prjftr vikur Húd hefði ekki verið reglulegur leigjaodi, heldur búið i herbergjum Mr. og Mrs. Comstock, sem eru & ferðalagi í Évrópu. Konan afhenti umsjóuarmann- inum biéf, sem fttti að vera ritf ð af Mrs. Comstock og sem mælti svo fyrir, að hann leyfði handhafa bréfsins að búa f berbergium Mrp. Comstock pangað til hún (Rose Mitchel) gæti feDgið scr herbergi annarsstaðar, og mæltist ennfremur til, að kona umsjónarmannsÍDS stei um, að Rose Mitchel feDgi nægileg* pjönustu. I Jmsjónarmafiurinn efaðist ekki um að bréfiö væri ófalsað, en dú hafa ættingjar Mrs. Comstock, sem eru vel kuuDugir rithönd hennar, borið pað, að bréfiö pé falsað. „Eftir nokkra frekari vitnaleiðslu, sem enga sér- ]e»g, þýðingu hafði, var rannsókninni frestað pangað til í dag« í**ö er auðséð, að leynilögreglumennirnir botna ekkert í pessu m&li. Einn fréttaritari vor hef- ur nu nfið f óvæntar upplysingar í m&Iinu, upplysing- ar sem ef til vill geta orðið leiðaivfsir. JÞetta er hvorki meira né minna en pað, að hinir tyndu gim- SteÍDar hafa fuodist. Leseodnr vorir muna sj&lfsagt eftir, aö Mr. Barnes var & le?tinni, pegar pjöfDaður- inn var framinn, og skipaði svo fyrir, að leitað væri & öllum farpeguDum. En ekkert fanst; og er óhætt að Alykta af pví, að tveir hafi verið riðnir við pennan biófoaö. Annar peirra hefur »tolið gim«teinunuffl í 137 fft að tala við hann. Þess ber að geta, að Mr. Rand- olph var ekki kunnugt, að nokkur maður hefði heyrt tal hans og Mitchel's f svefnvagninum. Þegar hann stóð augliti til auglitis við Mr. Barnes, var Rand- olph pvl nokkuð ruglaður, og bikaði sér. „Ég býst viö að pér séuð Mr. Randolph", sagði leynilögreglumaðurÍDD og leit & nafnspjaldið, er hoo- um hafði verið fært aður en gesturion kom inn. 1 Gerið svo vel að fáyður sæti. Þéi eruð bingað koœ- inn til pess að tala við mig um petta Mitcbels-mftl?" Mr. Randolph virtist hinn hækkandi rómur, sem Barnes viðhafði ft sfðasta orðinu, nærri pvf ónauðsyn- legur. I>ví að úr pví Barnes gat spurt annarar eins spurniogar, p& hefði hann eins vel getað gert ftkveðna gtaðbæfiDgu f sömu &tt. I>essi vottur um kunnug- leik & erindi Randolphs styrkti &lit hans eða trú & fimleik leynilOgreglumanaa yfir hOfuð, en sérílagi á fimleik mannsins, er hann var að tala við. ,,t>ér vitið erindi mitt?" sagði Randolph. „Vilj. ið pér gera svo vel að segja mér, hvernig pér fóruð að vita pað?" „t>að er talið sj&lfsagt, að viðleynilögreglumenn vitum alla hluti, eða er ekki svo?" sagði Mr. Barnes. Hann sagði petta með vingjarnlegu brosi, en svarið syndi samt ljóslega, að Mr. Barnes vildi síður að hann væri spurður spurnioga. Mr. Raudolph komst pvl að peirri niðurstöðu að ljuka setn allra fyrst hÍDu ópægilega erindi sfnu, og sagði: „Mr. Barnes, ég er hÍDgað kominn til að gera j&tningu, og—" 132 mundi koma, að pér munduö heyra um einhverIJ glæp, sem dr/gður hefði verið, og koma til mfu °r< spyrja mig um hann. Ég varaði yður við pví fyr,r' fram, að ég mundi neita að gefa yður nokkrar upP' l/singar. Ég að eins held orð mfn". B&ðir pögðu um hrfð. Mr. Randolph virti»* eiga f mikilli bar&ttu við sj&lfan sig. Hann stak" hönduDum hranalega niður í yfirfrakka-vasa sí"*' gekk yfir að glugganum og horfði út um b*0"' Mitchel horfði & hann f 'nokkur augnablik með k**' bros & vörunum. Síðan sagði hann snögglega: „Ón&ðar samvizkan yður, Randolph?" „Það er eogÍDD miosti vafi & pvf!" sagði R*0' dolph hvasslega og soeri sér að vini sfnum. „Þvf farið pér p& ekki til lögreglunnar og l^ & samvizkunni?" sagði Mitchel. „Ég &Iít að paö sé skylda mín, að gera p*5"' sagði Randolph. „En mér finst & hinn bógino, »ö fy væri heigull ef ég geiöi pað. Mér finst, að pað v*f hið sama og að svíkja vin sinn í trygðum". „0! pér teljið mig p& vin yðar ennp&?" s*^' Mitchel. „Jnja, kæri vinur minn—pvf ég fullvi*8 yður um, að ég met \inarhug yðar mikils—pft s ég s gja yður hvað pér skuluð gera til pess að l"t & samvizku yðar, &n pess að skaða mí^". mj „í hamingjunnar bænum gerið pað þa" "' fl' í»r?C ,fl«S Randolph. „Enginn hlutur er fyrirhafDarminni en p*1 sagði Mitchel. „FariC til Mr. Barnes, og segiö bo um alt sem pér vitið um J>ettft efni",

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.