Lögberg - 09.08.1900, Blaðsíða 5

Lögberg - 09.08.1900, Blaðsíða 5
LOGrBKRQ, FIÍÍÍITUDAQINN 9. ÁGUST 1900. t/ndi af sögunni, siðvenjum og munn- mælutn, að konan hefði aldrei verið Alitin vera sem þyrfti að vinna. Hún þuldi ljóð sem sönnuðu, að konan var sköpuð til að lifa I ailsnægtum. ,Mundi ekki kviðdómmenn eftir konu með hringa & höndum og hljómandi bjöllur & tánum? Voru þeir búnir að gleyina þvl sem sk&ldið sagði: ,Kona, manDsins ást og yndi?' Hver gæti ætlast til þess, að kona, sem væri ,ást og yndi', skyldi vinna við húsbygg ingar? Raunar hefði konan verið neydd til að vinna um síðustu tvær aldirnar, en það hefði komið til af þvf, að maðurinn hefði ekki verið fær um að standa straum af henni og því hefði hun orðið að vinna eins og þræll. Maðurinn hefði þannig brotíð & móti lögum náttúrunnar- Hvergi f sög- unni fycdift sönnun fyrir þvf, að kon- au væri ætluð til að vinna. Gamlar sif venjur stæðu langt fyrir ofan öll lög, og þær syudu að konan væri brúða, sem ætti að lata vel að'. ,I>ar eð þetta er viðurkent', sagði hún, ,þ& n& þau lög alls ekki yfir kon- una, sem &kveða að hegna skuli iðju- leysingum'. K vfðdðmnrinn gaf sam- stundis úrskurð, sem var samhljóða skoðun verjandans og hin ákærða var gefin 1au«.—Literary Digest. Vinarkveðja til Vestur- Islendinga. Eftir þriggja &ra dvöl mfna hér vestan hafs, kveð ég nú með hlýjum tilfinningum mfna kæru landa f Vest- urheimi, og óska þeim til allrar ham- ingju með Dyjum tfmamótum. Jafn framt þakka ég þeim mörgu, sem óg hef notið gðða hj&, þeirra bróðurlegu manndað og gestrisni yfirleitt. Ég hef allsstaðar mætt góðu meðal bræðr- aona vestra, ekki síður en & íslar.di. En sérstaklega minnist ég bændi- stéttarinnar f Norðu'-Dakota, Argyle og Nýja íslaudi. Um þær bygðir er ég mest kunnugur. £>ar næst í bæn- utn Selkirk og hér í Winnipeg. Skyldi ég eiga eftir að koma til Vest- ur-íslendinga aftur, þ& gleður það mig að eiga hér frj&lslyndum viuum að m*ta, sem munu reyuast mér vel. Mér er ómögulegt annað en að bera Vestur-íalendingum dugniðar- o. drengskapar-orð. I>að er h&tt- talandi sannleikur, að hér hefur meiri- hlutinn af bl&snauðum innflytjendum blessast & örstuttum tftna, og breiða þeir sinn hl/ja bróðurfaðm ekki ein- asta móti f&tækum skyldmennum, heldur lfka & mðti sérhverjum er b&gt & og af einhverjum ótöldum ástæðum er hingað kominn. Dað er mikill heiður fyrir sögu gamla landsins og framtfð þess, að enn & ísland frj&lsa, hugdjarfa m nn, sam vilja brjóta brauð úr jörð vfðar en & blettinum sem þeir fæddust &. Jft, það er heiður fyrir B'jallkonuna við Ishafið, að börn hennar vilja læra menningu annara þjóða. I>að er stór heiður fyrir kalda landið, að enn eru til drengir sem elska kjarna þess og sólskins-bleíti, svo þeir vilja jafn- yel hverfa heim aftur, í von um að meðöl finnist í landinu sj&lfu er lækni landfarssykina, þ& n&ttúrlegu syki, að menn vilja lifa sem minst þj&ðir sf höfðingjavaldi. Blöðin Lögberg og „Heims- kringla" eru vinsamlega beðin að færa lesendum sfnum þessi orð fr& mér. Bróðurlegast, ElJTAR JOCHUMSSON. Dánarfregu. Laugardaginn 14. júlf sfðastliðinn andaðist að heimili sfnu, Gardar P.O., Norður-Dakota, Mrs. Margrét Guð- brandsdóttir Brandson, kona Jóns Brandssouar, bónda að Gardar, og möðir dr. B. J. Brandsonar í Winni- peg. Hún veiktist af blóðeitrun tveim m&nðam &ður en hún lézt og var með óráði, svo hún vissi ekki um sig nema stöku sinnum allan þennan tíma. Sonur hennar, dr. B. J. Brand- son, sem nybúinn var að ljúka prófi sfnu f læknisfræði &ður en hún veikt- ist, var yfir henni allan þennan tíma, og alt var gert, sem unt var, til að hj&lpa henni. Margrét s&l. var dóttir Guðbrandar Sturlaugssonar bónda í Hvftadal, I Saurbæ f Dalasýslu. Húu fluttist hingað til Amerfku með manni sfnum fyrir nálægt 20 &rum, og fóru þau bjón fyrst til Minnesota. Hún var sjaldgæf kona, göð og g&fuð f bezta lagi, og sönn prfði þess manrifélags, sem hun bjó f. Hennar er saknað af manni hennar og 5 börnum, &samt öllum þeim, sem hana þektu, bæN nær og fjær. Saín af sögnm og kvæðmn eftir Sig. Júl. Jöhaiiiiesson, byrjar að koma út I sumar. Fyrsta heftið kemur út f &gúst og verður með mynd höfundarins; í þvl verða einungis kvæði, og kostar að eins 35 eents. I>eir, sem kynnu að vilja eignast þetta hefti, gjöri svo vel að skrifa sig fyrir því hjá höfundinum sem fyrst. Meö vinsemd og virðingu, SlG. JÖL. JÓHANNESSON, 358 Pacific Ave., Winnipeg. ?????????????????????????????????????????????????????? ??? +1% ?? ? ? ? ? ? ? ? Iulual Rmrve Fiiiid Life ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? •§ s B S ¦<5 ¦Ss35 -A-JSJSOCIATXOJNr. Assessment System, © Mutuul Prlnolple. Er eitt af hinum allra Btaarstu ljfsábyrgðarfólögum heimsins og hefur starfaö meira en nokkurt aanað lífábyrgðarfélag á sama aldursskeiði. Þrátt fyrir lágt gjald 6byrgoartaken<l;i hafa Tekjur Þess frá upphafi numið yfir..........S 58,O0C,(XO Dánarkröfur borgaðar til erfingja (um 70o/° af allri inntektinni) .................... 42,000,0f 0 Árlegar tekjur þess nú or^ið til jafnaðar.... 6,000,000 Árl. dánarkröfur borg. nú orðið til jafu___ 4,000,000 Eignir á vöxtum............................ 3,600,000 Lífsábyrgðir nú í gildi .................... 173,000,000 Til að fullnægja mismunandi kröfum þjóðanna, selur nú Mutual Reserve Fund Life-félagið lífsábyrgðir undir þriátíu mismunandi fyrirkomulögum, er hafa ÁBYHGT verðmicti efiir tvö ár, hvort heldur Iánveitingu, uppborgaða eða framlengda lifsábyrgð eða peninga útborgaða. Undanfarin reynsla sannar skilvísí Mutual Reserve Fund Life- félagsins fullkomlnga. Leitið frekari upplýsinga hjií ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? A. R. McNICHOL, »pTr' 4tl Mclntyre Block,Winnipeg, Man. 417 Guaranty Loan Bldg., Minneapolis, Minn. Chr. OlafSSOlT, Qen,Ageot, WINNIPEG, MAN..... ? ?? ? ?????< ? ? ? ? ? ? ««? HIÐ MIKLA- AUGNA-MEÐAL OG CATARRH-LŒKNING. Varnar Blindu. ,,Actina" verkar strax á hin ýmsu og margbreyttu sjónfæri, taugarnar og himn- urnar sem mynda augaö. ,,Actina" kemur reglu á augun, eyrun og nefið, hálsinn og höfuöiö, og læknar þannig þrálátan Catarrh, hálsvilsu og allskonar augnveiki. Qefur sjónina. ,,Actina" cr hættulaus fyrir augun, í hva'öa ástandi sem ]?au eru og hvort maðtir er ungur e'öa ganiall. Yfir 500,000 manns f hafa og eru að brúka ,,Actina' og a ldrei hefur heyrst, að neinu haíi haft illt af ]'ví. Vanalega læknast munn á þremur mán- uðum, en stundum nægir einn mánuður. ítMCE SIQ.QQ.1 ,,Actina" er alger vasa-rafvél, sem sjúklingurinn getur-borið á sér,>og er ætíð til taks á hvaða tíma sem er. það er ekki ómerkileg innöndunar-vél.—þaö harf ekki að svæfa menn né skera í þá eða sk<5ða þá með verkfærum við neinni augn- veiki. Cataracts, Pterygiums og þesskonar útrýmt og eytt. Sjónin bætt án beirrar hættu og kvala, sem nú tíðkast hjá augnalæknum. AUGAÐ OG SJÚKDÓMAR þESS:—Eiguleg bók cr send frítt öllum þeim, sem um hana . bíðja. Hún er full af bendingum fyrir alla þá, sem augnveikir eru. kbtlíitim. Karl K. Albert, 9 1 268 McDermott Ave Winnipeg, flan. 133 „En f>að er hiö sama og að svíkja yður f hend- urnar a lögreglunni", sagði Randolph. „Nei, Mr. Barnes er ekki lögreglan—hann er eintmgis prfvat leynilögreglumaður", sagði Mitohel. „Yður rekur lfklega minni til, að hann var einmitt maðurinn sem við vorum að tala um pegar við gerð- um veðm&lið. t>ér voruð að hæla fimleik hans og snild. I>ór ssttuð pvf að vera &nægður með að hleypa honum & slóð mfna, og óg er einnig ftnægður með það, ef þér samþykkið að minnast ekki á þetta efni við nokkurn annsn mann. Skal þetta þá vera samn- ingur milli okkar?'! „Já, fyrst þér eruð ánægður með þaB", sagði Randolph. „Ég ma til aö segja einhverjum þjóni réttvfsinnar þaö sem ég veit um þetta m&l. Mér er ómögulegt að geyma hj& mér það sem getur leitt til þess, að glœpamaður verði uppvls". Sfðan fdr Mr. Randolph burt úr hótelinu og byrjaði tafarlaust að leita Mr. Barnes uppi. En ein- mitt & meðan þeir Randolph og Mitchel höfðu verið að tala saman, var Mi. Barnes að ræða við Wilson. „Þér segið, að Mitchel hafi aftur laumast burt frá yður sninni partinn í gærdag?" sagði Barnes. „Ja, hann fór svo oft til baka aftur & yfirjarðar- pporveginum, að ég misti sjónar & honum og hann komst a lest, sem «g náði ekki f. Eins og þér sjaið, þa var mér ömögulegt að vita, hvort hann ætlaði að fara eða ekki, fyr en seinasta augnablikið. Hann tióð »ér inn 1 mannþyrpinguna og virtist vera um. 136 gimsteina-kaupmann f Parfs uppi. ííg hef nafn hans f vasabók minni, þvf ég skrifaði það hjá mér af kaupbréfinu, er Mitchel s^ndi mér. Ef þessi rök- semdafærsla er rétt hja mér, þa hefur einhver veitt konunni eftirför frá Prakklandi f þvf skyni að stela gimsteinunum íra henai, eftir að hún hafði gengið f gegnum hættuna sem þvf er samfara, að lauma gim- steinunum inn í landið &n þess að borga toll af þeim. Er maðurinn, sem veitti henni eftirför, vinur vor Mr. Thauret? Samkvæmt þessari röksemda færslu kemst maður að þeirri niðorstöðu, að Mr. Mitchel hafi enn sem komið er ekki drýgt glæp sinn. Hann guf mér bendingu um að ég skyldi hafa þetta hugf »st, ef ég skyldi komast að þeirri niður- stOðu að hann væri saklaus af þeim glæpum, sem þegar hafa verið drygðir. En fría ég hann við þa? Hvers vegna syndi hann mér þennan rúbfn og sagð- iat sttla að gefa unnustu ainni hann? Ætlarhann sér að gefa henni steininn og stela honum sfðan fr& henni? Ef þetta er áíormið, þ& hlytur hún að verða f samsærinu og gera h&vaða út af þjðfnaðinum, svo að sagan um hann kcmist f blððið? Það var partur af samningnum viðvfkjandi veðm&li hans. En að þessu sleptu, hvað skal segja um hnappinn? Engin skyring, serr ekki kastar ljósi & atriðið viðvfkjandi hnappnum, er nægileg sk/ring." £>egar Mr. Barnes var hingað kominn með hug- leiðingar slnar, var hann truflaður meö þvl, að hon- um var sagt, að Mr. Randolph væri kominn og vildi 129 vagninum, og rétt svo glæpsbróður sfnum þyfið út um glugga. Fréttaritarinn fór um brautina f gær, og byrjaði hann rannsóknir sfnar f New Haven. Hann kom & öll hótelin þar og reyndi að komast eftir, hvort nokkur grunsamur maður hefði komið til bæjarins. A einu af hótelunum, er hann kom seinast & og sem er um fimm mínútna gang fr& j&rnbrautar- stöðinni, mundi skrifarinn eftir manni sem hafði hag- að sér undarlega. !>&ö dltur út fyrir, að maðurinn hafi korcið inn f hótelið um h&degi hinn 8. desember, rit&ð nafn sitt & gestaskr&na, beðið um að hamitaska hans væri l&tin inn f j&rnck&pinn til geymslu, farið svo ót og ekki komið þangað slðan. Fréttaritarinn gat sér strax til, að þetta væri hin týnda handtasks, og þeg&r hann hafði l&tið þetta &lit sitt í ljósi, var sent eftir yfirmanni lOgregluliðsins og bandtaskan opnuð f viðurvist hans. 1 handtoskunni var veski úr rauðu rássnesku leðri, en f veski«u voru umgjarða, lausir gimsteinar, svo margir og fagrir, að maður get- ur vel trúað því, að þeir séu eitt hundrað þúsund dollara virf i, eins og konan, sem stolið v&r frft, hélt fram að þeir væri. Að þetta sóu hinir ty"ndu gim- steinar sést & þvf, aö & veskið er letrað með gullnum stöfum nafnið Mitchel. Til allrar óhamingju var ekkert f bandtöskunni, eða 1 sambandi við hana, sem bendir til hver þjófurinn er. En hótel-skrifarinn man samt vel hvernig maðurinn, er kom með tösk, una, var f h&tt, og vona leynilögreglumennirnir þvf að þeir finni þjófinn inn&n skams af ans og taki h&nn f&stann". lysingu skrifar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.