Lögberg - 09.08.1900, Side 6

Lögberg - 09.08.1900, Side 6
6 LÖOBERG, FIMTU DAGINN 0. ÁGUST 1900. Islands fréttir. Rvík, 9. júli 1900. VeðurblíCa um alt lsod. Hefur hiti vlða verið að undanförnu undir 20 gr. C., og sumstaðar meiri. Góðar horfur á grasvexti viðast hvar. Hér í n&grenninu hefur f>ó verið kvartað um að tún hafí skemst af kali i vor. A'lgott útl’t með afla & Austfjörð- um en beituskortur. Géður afli b®ði á Eyjafirði og Skagafirði og f>ar með tal-iverður síldarafli. Sömuleiðis afli & Húnaflóa. Við ísafjarðardjúp bezti afli. Hér í Faxaflóa mundi vera góð- ur afli, ef hann væri stundaður. —Fjallkonan. Seyðisfirði, 29. mai 1900. Tíðarfarið rú sumarlegt og gróði- arveður, sólskin og skúrir skiftast 6. Fiskur lítur út fyxir að sé kominn á djúpmið, pví Færeyingar hlóðu og kjölbausuðu úti á „Banka“ á föstu- daginn. I>eir höfðu víst beitu frá Færeyjum, en Seyðfirðingar vantar nær alla beitu, og pó sild hafi aflast. nokkuð i fyrirdrætti siðustu dagana, pi gleypa Gaiðart-skipin hsna jafn- óðum, svo Seyðfirðingar fá ekkert, og er petta eina blessunin! er stafar af pví félsgi fyrir petta bygðarlag. Fiskiskipin hafa aflað fremur litið í siðasta túrnum, enda veöur óstilt og og beita eigi góð. Af gufuskipunum mun „Eirikur11 lang bæstur. Norðar.póstur kom í nótt, sagð, gróðrarlítið i Héraði. Fult af sild á Akureyri, dregið par fyrir dag og nótt. Seyðisfirði, 9. júní 1900. Tíðarfarið hið incdælasta á hverjum degi, sólskin, hitar og gróðrarskúrir. Fiskur nokkur úti fyrir, en mjög misjafn, sumir bátar aíla vel, en sumir fá ekkert. Seyðisfirði, 19. júni 1900. Tiðarfar er nú hið inndælasta á degi hverjum, en pokur miklar úti fyrir og hafa pær tafið skipin að mun. Fiskiafli nokkur, er sild fæst, sem „Elín“ fór njtlega eftir til Eyjafjarð- ar en Fr. Wathne seldi svo sjávar- bændum fyrir hæfiljgt verð með ve.Djulegri hjálpsemi. Fiskurinn er altaf mjög vænn. Seyðisfirði, 29. júni 1900. Tiðarfxr fremur kalt og pokur miklar.—Grasspretta allgóð, bæði hér í Fjörðum og nppi í Héraði. í"iskisfli aftur minkað núna síðustu dttgacia. Sey'isfirði, 7. júlí 1900. Landshöfðinginn er sagður væntan- legur nú með „Hólum“ til Breiðdals. t>aðan astli hann sér Breiðdalsheiði og niður Fagradal, til pess að skoða pá mjög umprættu leið. Tíðarfar fremur kalt og pokusamt hér i fjörðum, svo grassprettu fer nú lítið fram. Afli heldur að aukast, og síöustu dagana hafa fiskigufuskipin flest aflað mjög vel, pví fiskurinn er altaf svo afbragðs vænn.—Austri. DR. CHASE LÆKN- AR CYLLINIŒD. Hættulanst — Kvalalaust— S&r- indalaust — Eina ábyrgsta lækn- ingin. Úr pví nær hverjum bæ og porpi I Canada koma bréf frá mönnum, sem læknast hafa af hinni preytandi Gyll- iniæð með pvi að brúka Dr. Chase’s Ointment. Mr. F. Stokes, 116 Dunlop Str., Barrie, Ont., skrifar: „Eg pjáðist af lokaðri og iskiandi gylliniæð svo á-- um skifti, og gat ekkert meðal fengið, sem bætti mér kláð. Ég var með sí- feldum prautum pangað til vinur minn sagði mér frá Dr. Chase’a OintmeDt, sem á svo undraverðan hátt hafði læknað kunningja hans. Ég varð albata af einni öskju. Sem pakklætis vott fyrir hina undra- verðu lækningu, og til leiðbeiningar peim, sem pjást eins og ég, sendi ég yður upplýsingar pessar. I>egar uppskurður og alt annað bregzt, pá er yður óhætt að grípa Dr- Chase’s Ointment í fullri vissu um að pað lækni yður. Dað hefur engum brugðist og mun ekki bregðast yður. 60 ceDts askjan I öllum búðum, eða hjá Edmanson, Bates & Co., Toronto. íslcnzkur Málafa’rsliiinadiir. THOMAS H. JOHNSON, BARKI8TER, SOLICITOR, ETC. Room 7, Nanton Block, 430 Itlain Street, - WMIPEfi, IflAiVTTOBA. Telephone 1220. P. O. Box 750. VCjI//1/4 0/ GETUR FENGIÐ Al/I/i/(/i/ stöðu við Arnes South skóla fr& 15. sept. næstkomandi til 15. desember. Umsækjendur snúi sér til undirritaðs fyrir 29. Égúst, og segi hvaða laun peir vilja fá og hvaða æfingu peir hafa haft við kenslu.—Jóhannes Magnússon, Sec- Treas., Arnes, Man. I. M. Cíeghorn, M D. LÆKNIR, og IYFIR8ETUMAÐUR, Et Hefur keypt lyfjabúSina á Baldur og hefur pvf sjálfur umsjon á öllum meðölum, sem hanr ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur tdlkur við hendina hve nær sem hörf eer ist. Phycisian & Surgeon. 1 Ctskrifaður frá Queens háskólanum í Kingston, og Toronto háskólanum i Canada. Skrifstofa f HOTELjGILLESPIE, CKY8TAL N, D. Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park iver, — fl. Dal^ota. Er að hirta á hverjum miðvikud. í Grafton, N. D., frá kl.5—6 e. m. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. frv. ty Menn geta ntí eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa ntímeríð á glasinu. Anyono sendlng a eketch and description may qulckly ascertain our opinion free whether an invention is probably patentable. Communica- tlons strictly confldentlal. Handbook on Patents sent freo. Oldest a«ency for securing patents. Patents taken throu«h Munn A Co. receive tpecial notíce, without charge, ln the Scíentific JTmerican. A handsomely illustrated weekly. Largest clr- culation of any scientlflc lournal. Terms, fó a year; four raonths, fl. Sold by all newsdealers. MUNN & Co.36,Bro,dw,,New York Branch Offlce. 636 F St., Waihlogtou, D. C. REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni I Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta f jölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrikis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öði- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er flC, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú giidandi lögum verða menn að uppfylia beimilis- rjettarskyldur sinar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjotti sin- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum i Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann,‘ sem kemur til að skoða landið, um eignarriett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slikum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. N/komnir innflytjendur fá, & innílytjenda skrifstofunni í Winni- peg ? á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestuxlandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eruótekin, ogallir,sem á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til pess að ná t lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalöguro All- ar sllkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins f British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanrtkis- deildarinnar I Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins 1 Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum I Manitobaeða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að’fátil leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og /msum öðrum félögum og einstaklingum. Islenzkur úrsmiður. Þórður Jónsson, tírsmiður, selur alls Konar gnllstáss, smiðar hringa gerir við tír og klukkur o.s.frv. Verk vandað og verð sanngjarnt., 200 ÐXnlzi arfc.—Winnipkg. Andspænir Manitoba Hotel-rástnnnm. SEYMOUR HOUSE Marl^et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahtísum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver, $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vönduð vtnföue og vindl- ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRD, Eigandi. . ARINBJORN S. BARDAL Selur'likkistur’og annast um útfarir Allur títbtínaður sá bezti. Enn fremur selur hann’^ai skonar minnisvarða cg legsteina. * Heimili: á horninu á ^'e*ePÚ,B0 Ross ave. og Nena str. •3I- »Oo. OLE SIMONSON, mælir með sfnu n/ja Scandioanan Hotel 718 Maih Stkbkt. Fæði $1.00 á dag. fANADIAN . . . ^ • • • • PACIFIC R’Y. TH3 - - - „Imperial Limíteú" The quickest and best equipped train crossing the continent. EAST -T - Via the Great Lakes by the steamers .ALBERTA” „ATHABASKA" „MANITOBA” Sailing from Fort William TUESDAY . . . FRIDAY and . . . SUNDAY öö hou rs from Winnipeg by way of the Great Lakes. For full particulars consult nearest C. P. R. agent or to C. E. McPHERSON, G. P. A., WlNNIPIQ. Wm. Stitt. Asst. Gen. Pass. Agt. 130 „Hvað segið pér um alt petta, Mitchel?“ sagði Randolph. „Nú, pað eru einmitt svona greinar semolla pví að ég hætti að lesa blöðin“, svaraði Mitchel. ,,Ein’ mitt pessar æsandi ijfsingar af leyndardómsfullum morðum, pjófnaði og öðrum glæpum. Dví ef maður les blöðin, verður maður að pola pvflfkar sögur næst- um á hverjum degi“. « „Er yður alvara með pað, að petta sérstaks pjófnaðarmál hafi engin áhrif á yður?“ spurði Randolph. „Hvers vegna ætti pað að hafa nokkur áhrif á mig?“ sagði Mitchel. „Máske pað ætti að hafa áhrif á mig sökum pess, að ég var á lestinni og varð að pola að leitað væri á roér eftir skipun aulalegs leyni- iögreglumanns?“ „Pað er önnur og meiri ástæða til að petta mál drsgi athygli yðar að sér“, sagði Randoiph. „Hver sá maður, sem hefur hÍDa minstu ögn af skynsemi og veit um veðmál yðar, hl/tur að sjá, að pér hafið haft hér hönd f bagga?“ „1 hverju, pjófnaðinum eða morðinu?“ sagði Mitchel. „Guð minn góður, ég veit ekki“, sagði Ran- dolph. „Við höfum verið beztu vinir ætíð síðan við hittumst fyrst. Ég hef staðið með yður og borið traust til yðar, prátt fyrir alt sem fjandmenn yðar hafa sagt um yður. En nú—“ „Jæja, hvað svo?“ sagði Mitchel, 135 saman við 1/singuna. Að peir fundust, gerir málið enn vandasamara aftur á ný. Ég var hér um bil kominn að peirri niðurstöðu,' að gimsteinarnir í hólfi Mitchels f geymslu-hvelfingunum væru hinir stolnu gimsteinar, og par eð peir tilheyra Mitchel í raun og veru, samkvæmt skfrteinum hans og kvittunum, pá hafi hacn stolið peim frá sjálfum sér til að vinna veð- mál sitt. Hann stofnaði sér ekki í neina hættu með pessu, pvf að pótt hægt hefði orðið að sanna sök á hann, pá hefði ekki orðið hægt að dæma hann í fangelsi fyrir petta; en hann hefði tapað veðfé sínu. Nú er annað samkerfi af gimsteinum fundið, og pað eru auðsjáanlega hinir stolnu steinar. Pað var auð- séð, að Mr. Mitcnel varð forviða pegar hann sá skrána, er ég hafði fundið. Ég er sannfærður um, að hann vissi ekki, að pessi skrá var tij. Af pví leiðir, að pað getur einnig vel átt sér stað, að hann hafi ekkert vitað um petta annað samkerfi af gim- steinum. Ef pvf er pannig varið pá má vel vera að pað, að pjófnaðurinn var framinn sömu nóttina sem veðmálið var gert, hafi einungis verið tilv’ljun. Hann segir, að hin myrta kona hafi haft fé út með bótunum um uppljóstranir, og að hann hafi fengið henni utanáskrift til gimsteinakaupmanns síns f París. Getur ekki verið, að hann hafi keypt gimsteina- samkerfi sitt einmitt að pessum kaupmanni, og getur ekki verið, að konan hafi stolið hinu samkerfinu ný- lega og komið með pað hingað til landsins? £>að er enginn vafi á að pið er nauðsynlegt, að leita pennan 134 hugað um að komast á lestina, en svo dró hana sig til baka síðasta augnablikið. Ég varð að herma petta eftir honum hvað eftir annað við hinn enda vagnanna, en loks stökk hann upp í lest nokkra rétt pegar gæzlumaðurinn lokaði hliðinu, sem ég var við“. „Var petta á 42. stræti?“ sagði Barnes. „Já“, sagði Wilson. „Hann fór með lestinnr sem gengur inn á leið“. „Veitti hann yður eftirtekt á nokkurn hátt?“ sagði Barnes. „Ég b/st við að hann hafi gert pað“, aagði Wil- son; „en ongum hefði dottið í hug, að hann gerði pað. Hann virtist ekki hafa minstu hugmynd um, að houum væri veitt eftirför, hvað pað snerti að hafa gætur á mér. „Ég áfelli yður alls ekki“, sagði Barnes. „Far- íð aftur á hótel hans og g rið yður bezta til. Látið mig um alt hitt. Ég skal komast eftir, hvert hann er að fara á pessu leyndardómsfulla ferðalagi sfnu“. Síðan fór Wilson sfna leið, en Barnes sat eft- ir og hugsaði hér um bil sem fylgir með sjálfum sór: „Dað er auðséð, að Wilson sér ekki við Mitchel. Dað væri gaman að vita, hvort hann hefur nokkurt sérstakt augnamið með pessum blindingsleik; eða að hann er einungis bending til mfn um, að pað sé ekki hægt að fylgja honum eftir pegar hann vill pað ekbi? Ef hið sfðara á sér stað—jæja, við skulum sjá til. Látum okkur nú hugsa um pessa gimsteina, sem fundust f New Haven. Þeir koma algerlega heim og

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.