Lögberg - 09.08.1900, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.08.1900, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAQINN 9 ÁGUST 1900. Monlun í Kina. Lfklega er engin af stórþjóðum heimsinB jafn lítið þekt og Kínverjar. I>ótt þeir séu með allra elztu þjóðum heimsinn, og jafnvel J>6 skólafyrir- komulag þeirra sé hið sama og [>að var a dögum rómverska lyðveldisins, þ& eru áhrifin, sem peir hafa haft a vesturlanda þjóðirnar, bæði í menta- malum og stjórnmalum, svo að segja engin. í nyleg;a útkomnu blaði, sem Meþódista biskupa-kirkjan gefur fit í Focchow í Kína, er ritað meðal anr- arg á þessa leið: „Engir alþýðuBkól- ai- eru til f keisaradæminu. Ji'inungis hinir rfku geta notið mentunar, nema ef trúboðar eða einhverjir göfuglynd ir Kfnve.rjar setja a stofn skóla handa alþýðu. Fáeinir ölmusu-ikólar eru til meðal innlendra. Kfnverski drengurinn byrjar að ganga a skóla pegar hann er sex ára gamall. For- laga-spamaður er pa fenginq, og þeg ar hann hefur komist eftir aldn drengsius, fæðingardegi, o. s. frv., &- kveður hann hvaða dag hann skuli byrja skólagöngu sfna. A þessum dy"rðar-degi, sem hinn vitri maður hef- ur tiltekið, er drengurinn færður f sfn beztu föt og h&r hans greitt, það sem ekki er rakað af; svo fer hann til kennarans og gefur honum d&litla gjöf, hneigir höfuðið þrisvar sinnum niður að gólfi, til þess að sfna undir- gofni sína. Kínverjar viðurkenna þrj& yfirboðara, Keisarann, fööurinn, og kennarann. l>ví næst brennir bann reykelsi fyrir framan töflu, sem ritað er & nafn vitringsins Confuciusar. Skólinn er vanalega f heimilip- hfjsum. Á borði kennarans eru bæk- ur, pennar og flattur bambus-reyr, og svo hin <5miaaandi reykjarplpa. Læri- sveinarnir geta komið & skólann og farið þaðan þegar þoir vilja. Skóla- bækurnar eru tréspjöld, sem stafir eru grafnir &. Ekkert stafrof er til & kfn- verskri tungu, heldur 214 nðtur eða frumstafir,og & myndum þeirra byggj- ast allir hinir stafirnir, sem hver fyrir sig t&knar eitt orð. Stafirnir eru rit- aðir hver niður undan öðrum f d&lka, og eru lesnir að ofao fr& og niður eft ir, og d&lkarnir fr& hægri til vinstri Hér um b'l 40,000 orð eru f m&linu, þó aðeins f&ir þekki nema Htinn hluta þeirra. Fyrsta kenslubókin þeirra byrj'ar þannig: „I>egar menn fæðast, eru þeir allir f eðli sfnu virkilega góðir". Svo er talað um þyðingu mentunarinnar, og hljóðar ein setning þannig: „Að kenna &a þess að aga, sýnir &hugaleysi kennarans". Bam- busreyrinn, sem oft er notaður, sýnir, að þetta spakmæli gömlu vitringanna er enn f afhaldi. Drengnum er sfðan kent, að til séu þrjú stórveldi—himin, jörð og maðurinn, og þrjú mikil ljós —sól, tungl og stjörnur, og að hrfs- grjón, millet, hveiti, rúgur, og bygg téa hiaar fimm korntegundir, sem roaðurinn lifi &. Ýmislegt þessu líkt or kent, og svo &grip af sögu Kín- verja, og sfðar kenningar „jtnlu vitr- inganna og siðir ymsra hiuna undur- aimlegu maDnafornaldarinnar. Ýmsar trfiarkreddur, hj&trú og hindurvitni er nem. kent, sem þeir verða að kunna utan að. Þeim er einnig kend fyrir- litning fyrir útlendiiigurn, og að Ktn- verjar séu hin eina stórþjóð heims- ins. Deim er kent, að elska og virða foreldra sfna, og upp&halds-m&Ish&ttur þeirra segir, að „af hinum hundrað dygðum cr foreldra &stin mest". Og engin ö'inur dygð er unglingunutr innrætt jafn rækiloga. Fyrir 6 mánuðum tok Canadian Dai- ry Supply Co. að sér DeLavalSkilviDdu-solnna^ffi og M mikilli msetti Dánariregn. D&in er, 28. júll sfðastl., að Mari- ptta f Washington-rlki, Vilhelmina Rasmusdðttir Lynge, kona Benjamfns S. Magnússonar. Banamein hennar var krabbamein f maganum. Hún var góð og guðhrædd kona, og bar sinn langa og kvalafulla sjúkdóm með stakri þolinmæði. Er hennar þvt sftrt saknað af öllum, sem h»na þektu. Hun kom hér til lands 1887, og gipt- ist eftirlifandi manni sfnum 1890. Blessuð veri minning hennar. B. 5. M. og hlyti að keppa við vélar, sem boðnar voru fyrir hvað sem fékst, þá eru yfirburðir "Alpha Baby" Skilvindunnar vidurkendlr ng sannadir mcd vottorduni fjoldans, ¦em bríikar hana. Fair Home Farm, Aíwell,Man.,10. nóv. 1899. The Canadian Dairy Supply Co.. Winnipeg, Man. Herrar mínir —Með því eg þarfnaðist rjömaskilviudu síðastl. vor þá fékk ég mér fyrst ;,Mikado!'-skilvindu frá Manitoba Produce-félag- inu og reyndist hún vel í fáeina daga, svo kom eitthvert ólag á hana og afréð eg þ& að reyna ,,Melotte"-skilvinduna, en hún reyndist lítið betur og reyndi ég þá eina af yðar skilvindum, sem hefurreynzt ágæt- lega vel. Hún nærðllum rjómanum, er mjög létt og þsegile'gra að halda henni hreinni heldur en nokkrum hinna. Eg vil ráða fólki til þess að taka De-Lava-skilvindurnar langt fram yfir allar aðrar; sem ég hef reynt. Yðar einlægur. WM, DARWOOD Hr, Arni Eggertsson er aðal-umboðsmaður Canadian Dairy SuppLY-félags ins á meðal íslendinga og ferðast um allar íslenzku nýlendurnar í vetur og vor Chrlstian Johnson & Baldur er umboðsmaður vor i Argyle-bygð. Tíe CANADIAN DAIRY SDPPLY 00., 236 KING ST., WINNIPEG. Rjom Alexandra a-Skilvindan Verð 50.00. ogþar yflr. Hagnaðurinn af 6 kúm se Rjömaskilvinda brúk uð jafnast á við hagnaðinn af 8 kúm &n henn. ár þess að meta neitt hægðarauka og tímasparnað Biðjið nm verðskrá á íslenzku og vottorðaaíski' tir er sýna hAað mikið betri okkar skilvindu eru en nokkrar aðrar & markaðnum, R. A. Lister & Co., Ltd. 282 King Str., Winnipeg. EDDY'S DautSastundin......................... 10 Dýravinurinn......................... 25 Draumar þrir.......................... 10 Draumaráðning....................... 10 Dæmisögur Esops / bandi.............. 40 Davfðasálmar V B í skrautbandi.........1 30 Dnskunámsbók Zoega..................1 20 Dnsk-fslenzk orðabók Zöega i gyltu b___1 75 Enskunáms bók H Briem............... 50 ESlislýsiog jarðarinnar................. 25 EðlisfræSi............................ 25 EfnafræSi ............................ 25 Elding Th HÓIm...................... 65 Eioa lífið eftir séra Fr. J. Bergmann...... 2.r> Fyista bok Mose...................... 4o Föstuhugvekjur..........(G).......... 60 Fréttir frá ísl '71—'93... .(G).... hver 10—15 Forn ísl. rímnafl...................... 40 " Eggert Ölafsson eftir BJ.......... 20 " Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi'89.. 25 " Framtiðarmál eftir B Th M........ 30 " Förin tíltunglsins eftir Tromhoit... lo " Hvernig er farið með þarfasta þjón ÍDD?eftirOÓ................. 20 " Verði ljós eftir Ö Ó............ 15 " Hættulegur vinur................ 10 " IslaDd að blása upp eftir J B...... 10 " Lifið i R,eykjavfk, eftir GP........ 15 " Mentnnarást. á ísl. e. G P 1. og 2. 20 " Mestnr i heimi e. Drummond i b... 20 " OHx>gabamið ettir ÓÓ........... 15 " Sveitalífið í Island,i eftir B J....... 10 " Trúar- kirkjullf á Isl. eftir O Ó .... -20 " Um Vesturlsl. eftir E Hjörl....... 15 " Presturog sóknarbörn............ lo " Um harðindi á Islandi.....(G).... 10 " Um menningarskóla eftir B Th M.. 30 " Um matvæli og munaSarvörur. .(G) 10 " Uin hagi og réttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, þulur og skemtanir, I—V b......5 lo Goðafræði Grikkja og Rómverja........ 75 Grettisljoð eftir Matth. Joch............ 7o Guðrún (ísvífsdóttir eftir Br Jónsson..... 4o Göngu'Hrólfs rímur Grðndals.......... 25 IljálpaSu þér sjálfur eftir Smiles____(G).. 4o " " íb..(W).. 55 Huld (fijóSsögur) i—5 hvert............ 2o " 6. númer............. 4o Hvars vegna? Vegna þess, 1—3, öll......1 5o Hugv. missirask. og hátíSa eftir St M J(W) 25 lljálp í viðlögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o HugsuDarfræði........................ 20 Hömóp. lœkningabók J A og M J í bandi 76 ISunn, 7 bindi í gyltu baodi............7 00 óinnbundin.........(G)..5 75 ISunn, sögurit eftír SG................ 4o íslenzkir textar, kvæði eftir ýmsa........ 2o íslandssaga þorkels Bjarnascnar i bandi.. 60 Isl.-Enskt orSasafn J Hjaltalins......... 60 J6n Signrðsson (æfisaga í ensku)........ 40 Kvæði úr Æfintýri á gönguför........... 10 KenslulxSk i dönsku J p og J S____(W). .1 00 Kveðjuræða Matth Joch................ lo Kvöldmrfltiðarbörnin, Tegner........... 10 Kvennfræðarinn i gyitu bandi............1 10 Kristilcg siðfræði i bandi...............1 5o igyltubandi..........1 75 Leioarvisir i ísl. kenslu eftir B J____(G) . 15 Lýsing Islands.,...................... 20 LaudfræSissaga Isl. eftir f> Th, I. oga. b. 2 50 Landskjalptarnir á suSurlaodi- J>. Th. 75 LaodafræSi H Kr F................... 45 Landafræði Morten Hanseus............ 35 Lapdafræði þóru FriSrikss............. 25 LeiSarljóS handa börnum i bandi........ 20 Lækningabók Dr Jónassens.............1 15 SýslumanDaæfir 1*2 bÍDdi [5 hefti]......3 5o Soorra-Edda..........................1 25 Supplement til Isl. Ordbogerjl—1" 1., hv 50 Sálmabókin........ 80c, 1 75 og 2 00 Siðabótasagan......................... 65 15 4o 35 26 25 3o 4o 60 HUS-, HROSSA-, GOLF. OG STO- BUSTA Þeir endast BETTJR en nokkrir aðrir, sem^boönir eru, 0(»; eru viöurkendir af Ollum, 8em brúka pa, vera öllum öðrum^betri. Ég hefj tekið að mór að selja ALEXANDRA CREAM SEPARATOR, óska eftir að sem flestir vildu gefajjmér tækifæri. Einnig sel ég Money Maker" Prjónavólar. G, Sveinsson. 195 Princess St. Winnipeg Dr. O. BJORNSON, 618 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætíð heima kl. x til 2.80 e. m. o kl. 7 til 8.80 e. m. Tclcfón 1156, Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út an sars auka. Fyrir afi draga út tönn 0,60. Fyrir að fylla tönn $1,00. 627 Maix St. Islenzkar Bækur til sölu hjá H. 8. BARDAL, 557 Elgin Ave,, Wiunipeg, Man, °g J.S. BERGMANN, GarSar, N. D. Dr, T. H. Laugheed, GLENBORO, iMAN. Hefur ætíð á reiðum höuduir. allskonar meðöl,EINKALEYií ÍS-MEí'ÖL, SKKIF- PÆRI, SKOZ.ABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGGJAPAPPIR, Veiö lágt. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera meö þeiuo beztu i bænum, Telefori 1040. 528^.N|ala St. „EIMREIDIN", fjölbreyttasta og skemtílegasta maritið & íslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 ots. hvert hefti. F»st hjá H. S. Bardal, S. Jiergmann, o. fl. Aldamót 1,—8, Ar, hvert............... Almanak fjóðv.fél '98, '99 og 1900 hvert 1880— '97,hvert... •• " einstök (gömul).... Almanak O S Th , 1—ð. ár, hvert...... 60 'X 10 20 10 25 Andvari og stjórnarskrármáliC 1890...... 30 " IS91 . 30 Árna postilla í bandi............(W).... 100 Augsborgar'rúarjátningin............... 10 Al [lingisstaSurinn forni................. 40 Agrip af náttúrusögu meS myndum...... 60 .(irsba;kur bjóSvinafélagsins, hvert ár..... 80 Ársbækur Bókmentafélagsins, hvert ár... .2 00 Bænakver P réturssonar................ 20 Bjarna bænir.......................... 20 Bænakver Ol IndriSasonar.............. 25 Barnalærdómskver H H................ 30 Barnasálmar VB...................... 20 BiblfuljóS V B, 1. og2., hvert..........1 60 '• f skrautbandi...........2 50 Biblíusögur Tangs f bandi.............. 75 BragfræSi H Sígurðssouar..............1 76 BragfræSi Dr F J...................... 40 Björkin og Vinabros Sv, Simonars., bæði. % Barnalækningar L Pálssonar........... 40 Barnfóstran Dr J J.................. 20 Bókasafn alþýðu i kápu................ 80 Bókmenta saga I fFJónssJ............ 3o Barnabækur alþvðu: 1 Stafrofskver, meS 80 myndum, ib... 3o 2 Nýjasta barnag meS 80 mynd i b.... 5o Chicago-fórM mfn: Joch .............. 25 Dönsk-fslenik orSabók J Jónass i g b.....2 10 Donsk lestrasbók p B og B J i bandi.. (G) 75 Hamlel eftir Shakespeare.......... 25 Othelio " .......... 25 Rómeóogjúlía " .......... 25 Helllsmennirnir eftir Indr Einursson 50 " í skrautbandi...... 90 Herra Sólskjöld eftir H Briem...... 20 Presfskosningin eftir þ Egilsson i b.. 4o UtsvariS eftir sama.........(G)___ 3ó " " ibandi.....(W).. 5o Vikingarnir á Halogalandi eftir Ibsen 30 Helgi magri eftir Matth Joch....... 25 " i bandi............... 5o StrykiS eftir P Jónsson............ lo Sálin hans Jóns míns............... 3o Skuggasveinn eftir M Joch.......... 5o Vesturfararnir eftir sama............ 2o Hinn sanni þjóðvilji eftir sama...... lo Gizurr þorvaldsson................ 60 Brandur eftir Ibsen. þýSing M. Joch. 1 00 SverS og Bagall eftir IndriSa Einarsson 5o IijodmœU ¦ Bjarna Thorarensens............... 95 " igyltu1>andi... 1 35 Brynj Jónssonar meS mynd......... 65 Einars I ljörleifssonar.............. 25 " i bandi....... 50 Einars Benediktssonar............. 60 *' i skrautb.....1 10 Gisla Thorarensens i bandi......... 75 Gisla Eyjólssonar............[G].. 55 Gisla Brynjólfssonar...............1 10 Gr Thomsens.....................1 10 •* i skrautbandi.........1 60 " eldri útg............. 25 Hannesar Havsteins............... 65 " i gyltu bandi... .1 10 Hallgr réturssonar I. b. i skr.b.... 1 40 " II. b. iskr.b....l 60 " II. b. ibandi___1 20 Hannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 Jónasar Hallgrímssonar............[ 26 " igyltu b___I 65 Jóns Olafssonar i skrautbandi...... 75 Kr. Stefánsson (Vestan hafs)...... 00 Ól. SigurSardóttir................. 20 Sigvalda Jónssonar................ 50 S. J. Jóhannessonar ............... 50 " ibaadi......... 80 " og sögur............ 25 St Olafssonar, I,—2. b.............2 25 Stgr. Thorst. i skrautb.............I 50 Sig. BreiSfjörSs...................1 25 " iskrautbandi.......1 80 Páls Vidalíns, Vísnakver...........1 50. St. G. Stef.: Úti á viSavangi....... 25 St.G. St.:„ÁferSog flugi*r 50 þorsteins Erlingssonar............. 80 " i skrautbandi. 1 20 l'áls Oiafssonar....................I 00 J. Magn. Bjarnasonar.............. 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)...... 80 þ. V. Gislasonar.................. 30 G. Magnússon: Heima og erlendis... 25 MannfræSi Páls Jónssonar...........(G) 25 Mannkynssaga P M, 2, útg. ( bandi..... 1 20 Mynstevs hugleiSingar.................. 75 MiSaldarsagan........................ 75 NýkirkjumaSurinn..................... 30 Nýja sagan, öll 7 heftin................3 00 Norðurlanda saga........,.............ioo Njóla B. Gunnl....................... 20 Nadechda, söguljóS.................... 20 PrédikunarfræSi HH.................. 25 Prédikanir P Sigurðssonar i bandi. .(W).. 1 5o " " fkápu.......1 00 Passiusalmar i skrautbandi.............. 80 ................ 60 Keikningsbok E. Briems.............. 4o Sannleikur Kristindómsins.............. lo Saga fornkirkjunnar 1—3 h.............1 5o Sýnisbók Isl. bókmenta i skrantbandi... .2 25 Stafrófskver .......................... 15 SjálfsfræSarinn, stjörnufræSi i b......... 35 " jarSfræði .,,,'.......... 30 Saga Skúla laudfógeta............... 75 Sagan a( Skáld-Helga................ 15 Saga Jóns Espólins................. 65 Saga Magnúsar prúSa................ 30 Sagan af Andra jarli................. *0 Saga Jörundar hundadagakóngs........1 15 Árni, skáldsaga eftir Björnstjerne...... 50 '• i bandi................. 75 Búkolla og skák eftir GuSm. FriSj.... 15 Einir G. Fr......................... 30 Brúðkaupslagið eftír Björnstjerne...... 25 Björn og Guðrún eftir Bjarna f........ 20 Elenóra eftir Gunnst Eyjólfsson....... 25 Forrsöguþættir 1. og 2I b ... .hvert 40 Fjárdrápsmál i Húnaþingi............ 20 Gegnum brim og boða...............I 20 '* ibandi.........1 50 Jökulrós eftir GuSm Hjaltason........ 20 Krókarefss'ga...................... 15 Konungurinn i gullá................. 16 Kári Kárason....................... 20 Klarus Keisarason.........[W]...... 10 Piltur og stúlka .........ib.........I 00 ikápu...... 75 Nal og Damajanti, forn-indversk saga.. 25 Kandírtur f Hvassafelli i bandi........ 4o Sagan af Asbirni ágjarna............. 2o Smásögur P Péturss., I—oib.,h'ert.. 25 " handa ungl. eftir 01. Ol. [G] 20 " ,handa börnum e. Th. Hólm. Sögusafn Isafoldar 1, 4 og 5 ar, hvert.. 2, 3, 6og7 " .. Sögusafn þjóSv. unga, I og 2 h., hvert. " 3 hefti......... Sógusafn þjóðólfs, 2., 8. og 4.......hvert " " 8., 9. og 10____öll Sjö sögur eftir fræga hofunda.......... 4o Valið eflir Snæ Snæland.............. 6J Vonir eftir E. Hjörleifsson... ,[W]____ 25 Villifer frækni..................... 20 þjóSsögur O DaviSssonar i bandi...... {16 þjoSsogur og munnmæli, nýtt safn, J.þoik. 1 W\ " •' í b. 2 oj þórSar saga Geirmundarsonar......... 25 þáttur beinamálsins.................. 10 , Æfintýrasögur...................... 15 Islending a sög n r: I. og 2. ísfencfingabók og landnáma 3í 3. Harðar og Hólmverja............ '5 Egils Skallagrimssonar.......... ÖU Hænsa þóris................... I <- Kormáks...................... 20 Vatnsdæla............------..... 20 Gunnl. Ormstungu............. 10 Hrafnkels FreysgoSa............ 10 Njála......................... lJ Laxdæla...................... 7o Ey^yggia..................... *° Fljótsdæla..................... 30 Ljósvetninga................... »5 HávarSar IsfírSings............. 25 Reykdrela........'......."...... 15 þorskfirSinga.................. 2o Finnboga ramma.............. 15 Viga-Glúms................... 20 Svarfdœla.................... 20 Vallaljóts........................2o Vopnfirðinga................ 10 Floamanna.................... 15 Bjarnar Hitdælakappa.......... 2o 25 Gisla Súrssonai................ 3O 26. Fóstbræðra....................25 27. Vigastyrs og Heiðarvíga........20 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögur] 3 stórar bækur i bandi........[W]...4 50 óbundnar........ :......[G]...3 35 Fastus og Ermena..............[W]... 10 Gringu-Hrólfs'saga..................... 10 Heljarslóðarorusta..................... 30 gálfdáns Barkarsonar.....v............ 10 ögni og Ingibjörg eftir Th flólm....... 25 Höfrungshlaup........................ 20 Draupnir: saga Jons Vidaiins, fyrri partur 40 " siSari partur................. 80 Tibrá I. og 2. hvert.................... Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1. 01. Tryggvason og fyrirrennara hans 80 " i gyltu bandi.............1 30 2. 01. Haraldsson helgi..............1 00 " i gyltu bandi............1 50 4- 5. 6. 7- 8. 9- 10. 11. 12. 13- 14. 15. 16. 17- 18. 19. 20. 21. 22. 23- 24. SonBbsalraj*1: Sálmasöngsbók (3 raddir] P. Gufj. [W] 75 Nokkur 4 rödduS sálmalög........... 60 Söngbók stúdentafélagsins............ 40 " " i bandi..... 60 " igyltu bandi 75 Hrt'tiSasöngvar Bþ...................... 60 Sex s<>ngltfg............................ 3o Tvö sönglög eftir G. Eyjólfsson....... 15 XX Sönglög, B þorst................. 4o ísl songlög I, H H.....%.............. 4o Svafa útg. G M Thompson, um 1 inánuð 10 c, 12 mánuSi................1 00 Svava 1. arg.......................... 60 Stjarn.in, ársrit S B J. I. og 2........... 10 " meS uppdr. af Winnipeg 15 Sendibréf frá GySingi i foruöld - - Xo TjaldbúSin eftir H P 1. loc„ 2.10c„ 3. 25 TfSindi af fnn<H prestafél, i Hólastlfti.... 20 Utanför Kr Jónassouar................. 2-j Uppdráttur fslands a einu blaSi.........1 7!) " eftir Morten Hansen.. 4o " a fjórum blöSum.....3 ftu Utsýn, þýðing i bundnu og ób. máli [W] £0 Vesturfaratúlkur Jóns Ol............... 50 Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J.. ViSbætir við ytirsetnkv JræSi *• YfirsetukonufræSi.....................1 Ölvusárbrúin..................[W].... önnur uppgjöf Isl eSa hvað? eftir B Th M 20 ^o 20 13 3o Eimreiðin i. ár................... 60 " 2. " 3 hefti, 40 e. hvcrt.. 1 2 3 3. " " I 2J 4. " " 1 a> " I.—4. árg. til nýrra kaup- enda aS 6. árg..........2 40 " 5. '* 1 '„ v. .........1 * l> Oldin I. —4. ár, öll frá byrjun.......I 75 " . ígyltubandi............150 Nýja Oldin hvert h................ 25 Framsókn........................» 4(j Verði ljós I....................... 60 •^ajold..........................1 60 þjóSólfur.........................1 go þjóSviljinn ungi............[G].... 1 fo Stefnir........................... 7o Bergmálið, 25C um arsfj............I co Haukur. skcmlirit................. & D Æskan, unglingablað.............. 4j Good-Templar.................... 5ll K vennblaðiS...................... 60 Barnablað, til áskr. kvennbl. 15c.... 30 Freyja, um ársfj. 25c...............1 cO Frikirkjan........................ 65 Eir, heilbrigSisrit.................. 6G Menn eru beðnir að taka vel eflir þvi »ó allar bækur merktar meS stafnum (W) lyrir al - an bókartitilinn, eru einungis til hjá H.S. Ba - dal, en þær sem merktír eru meðstafnum(G'. eru einungis til hjá S. Bergmann, aðrar bekm bafa þeir béðir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.