Lögberg - 09.08.1900, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.08.1900, Blaðsíða 7
LÖQBERG, PIMMTUDAGINN 9 ÁGUST 1900. 7 Mentun í Kína. Llklega er engin af stórþjóöum keimsins jafn lítiö J>ekt og Kínverjar. í*ótt (>eir séu með allra elztu [>jóÖum heimsins, og jafnvel J>ó skólafyrir- komulag peirra sé hiÖ sama og J>að var á dögum rómverska lyðveldisins, J>& eru áhrifin, sem peir hafa haft & vesturlanda [jjóðirnar, bæði 1 menta- rnálum og stjórnm&lum, svo að segja engin. í nylega útkomnu blaði, sem Meþódista biskupa kirkjan gefur út I Focchow 1 Kína, er ritað meðal anr- ars & pessa leið: „Engir alpyðuskó'- ar eru til i keisaradasminu. hJ'nungis hinir ríku geta notið mentunar, ne ef trúboðar eða einhverjir göfuglynd- ir Ktnverjar setja & stofn skóla handa alþýðu. Fáeinir ölmusu-skólar eru til meðal innlendra. Kfnverski drengurinn byrjar að ganga ft skóla [>egar hann er sex ftra gamal'. For- laga-sp&maður er [>& fenginu, og [>eg- ar hann hefur komist eftir aldri drengsius, fæðingardegi, o. s. frv., &• kveður hann hvaða dag hann skuli byrja skólagöngu sina. Á pessum dyrðar-degi, sem hinn vitri maður hef- ur tiltekið, er drengurinn færður i sín beztu föt og hftr hans greitt, [>að sem ekki er rakað af; svo fer hann til kennarans og gefur honum d&litla gjöf, hneigir höfuðið prisvar sinnum niður aö gólfi, til pess að sina undir gefni sina. Kinverjar viðurkenna þrjft yfirboðara, Keisarann, föðurinu, og kennarann. Þvi næst brennir hann reykelsi fyrir framan töflu, sem ritað erft nafn vitringsins Confuciusar. Skólinn er vanalega i heimili?- húsum. Á borði kennarans eru bæk- ur, pennar og flattur bambus-reyr, og svo hin ómissandi reykjarpipa. Læri- sveinarnir geta komið & skólann og farið paðan pegar þoir vilja. Skóla- bækurnar eru tréspjöld, sem stafir eru grafnir &. Ekkert stafrof er til ft kin- verskri tungu, heldur 214 nótur eða frumstafir,og & myndum peirra byggj- ast allir hinir stafirnir, sem hver fyrir sig tftknar eitt orð. Stafirnir eru rit- aðir hver niður undan öðrum 1 dftlka, og eru lesnir að ofan frft og niður eft- ir, og dftlkarnir frft hægri til vinstri. Hér um b>l 40,000 orð eru i m&linu, þó aðeins fftir þekki nema litinn hluta þeirra. Fyrsta kenslubókin þeirra byrjar þannig: „Degar menn fæðast, eru þeir allir 1 eðli sinu virkilega góðir“. Svo er talað um þýðingu mentunarinnar, og hljóðar ein setning þannig: „Að kenna ftn þess að aga, synir fthugaleysi kennarans11. Bam- busreyrinn, sem oft er notaður, synir, að þetta spakmæli gömlu vitringanna er enn i afhaldi. Drengnum er siðan kent, að til séu þrjú stórveldi—himin jörð og maðurinn, og þrjú mikil ljós ■—sól, tungl og stjörnur, og að hris grjón, millet, hveiti, rúgur, og bygg téu hiuar fimm korntegundir, sem raaðurinn lifi fi. Ýmislegt pessu líkt er kent, og svo ftgrip af sögu Kin- verja, og siðar kenningai oijuilu vitr- inganna og siðir ymsra hinna undur- siralegu manna fornaldarinnar. Ýinsar trúarkreddur, hj&trú og hindurvitni er nem. kent, sem þeir verða að kunna utan að. £>eim er einnig kend fyrir- litning fyrir útlendingum, og að Kln verjar séu hin eina stórþjóð heims ins. I>eim er kent, að elska og virða foreldra stna, og upp&halds-mftlshftttur þeirra segir, að „af hinum hundrað dygðum or foreldra ftstin mest“. Og engin ö’inur dygð er unglingunum innrætt jafn rækiloga. yi tok Canadian Dai- ry Supply Co. að sér De Laval Skilvindu-soluna í Manitoba og N W. T. þótt mikilli mótspyrnu mætti og hlyti að keppa við vélar, sem boðnar voru fyrir hvað sem fékst, þá eru yfirburðir Alpha Baby” Skilvindunnar vijnrkendir ok snnnadlr mcð voítordum fjttldans, Ncm briíkar Iiana. Fair Home Farm, Axwell,,Man.,10. nóv. 1899. The Canadian Dairy Supply Co.. Winnipeg, Man. Herraii mínir —Með því eg þarfnaðist rjómaskilviudu siðastl. vor þá fékk ég mér fyrst ;,^Iikado!‘-skilvindu frá Manitoba Produce-félag- inu og reyndist hún vel í fáeina daga, svo kom eitthvert ólag á hana og afréð eg þá að reyna .,Melotte'‘-skilvinduna, en hún reyndist lítið jj| ' ...... sem hefur reynzt ágæt- ; þægile'gra að halda , fólki 111 þess að taka De-Lava-skilvindurnar langt fram yfir allar aðrar; sem ég hef reynt. Yðar einlægur. J WM, DARWOOD Mr, Árni Eggcrtsson er aðal-umboðsmaður Canadian Dairy SuprLY-félags ins á meðal íslendinga og ferðast um allar íslenzku nýlendurnar f vetur og vor Christian Johnson á Baldur er umboðsmaður vor í Argyle-bygð. THi CANADIAN DAIBY SDPPLY CO., 236 KING ST., WINNIPEG. Dánaríregn. Dáin er, 28. júli síðastl., að Mari ptta I Washington-riki, Vilhelmina Rasmusdóttir Lynge, kona Benjamins S. Magnússonar. Banamein hennar var krabbamein i maganum. Hún var f>óð og guöhrædd kona, og bar sinn anga og kvalafulla sjúkdóm með Btakri þolinmæði. Er hennar því sftrt saknað af öllum, sem h*na þektu Hún kom hér til lands 1887, og gipt ist eftirlifandi manni sinum 1890. Blessuð veri minning hennar. B. S. M. Alexandra Rjoma-Skilvindanj; Verð 50.00. og þar yfir. Hagnaðurinn af 6 kúm sé Rjómaskilvinda brúk uð jafnast á við hagnaðinn af 8 kúm án henn. ár þess að meta neitt hægðarauka og timasparnað Biðjið nm verðskrá á íslenzku og vottorða afski1 tir er sýna hAað mikið betri okkar skilvindu eru en nokkrar aðrar á markaðnum. R. A. Lister & Co.f Ltd. 232 King Str., Winnipeg. EDDY’S DauSastundin............................ 10 Dýravinurinn............................ 25 Draumar t>rir........................... 10 Draumaráðning........................... 10 Dæmisögur Esops í bandi................. 40 Davfðasálmar V B í skrautbandi..........1 30 Dnskunámsbók Zoega......................1 20 | Dnsk-fslenzk orðabók Zöega í gyltu b.... 1 75 Enskunáms bók H Briem................... 50 Eðlislýsing jarðarinnar................. 25 Eðlisfræði.............................. 25 Efnafræði .............................. 25 Elding Th Hólm.......................... 65 | Eina lífið eftir séra Fr. J. Bergmann.. 25 Fyista bok Mose......................... 4o Föstuhugvekjur............(G)........... 60 Fréttir frá ísl ’71—’93....(G).... hver 10—15 | Forn isl. rímnafl...................... 40 sti-ax- : Eggert ÓlafSson eftir B J......... 20 Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi ’89.. 25 Framtiðarmál eftir B Th M......... 30 Förin til'tunglsins eftir Tromhoit... lo Hvernig er farið með þarfasta þjón inn? eftir O Ó................. 20 Verði ljós eftir Ó Ó.............. 15 Hættulegur vinur.................. 10 Island að blása upp eftir J B..... 10 Lifið í R,eykjavlk, eftir GP...... 15 Mentnnarást. á ísl. e. G P 1. og 2. 20 Mestnr i heimi e. Drummond i b... 20 Olbogabarnið ettir Ó Ó............ 15 Sveitalífið á íslamji eftir B J... 10 Trúar- kirkjylíf á Isl. eftir O Ó .... -20 Um Vestur-Isl. eftir E Hjörl...... i5 Presturog sóknarbörn.............. lo Um harðmdi á íslandi.......(G).... 10 U m menningarskóla eftir B Th M.. 30 Um matvæli og munaðaryörur. ,(G) 10 Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, þulur og skemtanir, I—V b........5 lo Goðafræði Grikkja og Rómverja............. 75 Grettisljóð cftir Malth. Joch............. 7o Guðrún Osvífsdóttir eftir Br Jónsson.... 4o Göngu'llrólfs rimur Grðndals........ 25 Iljálpaðu þér sjálfur eftir Smiles... .(G).. 4o “ “ (b..(W).. 55 Huld (þjóðsögur) t—5 hvert................ 2o “ 6. númer............... 4o Ilvors vegna? Vegna þess, i—3, öll......1 5o Hugv. missirask. og hátfða eftir St M J(W) 25 Hjálp i viðlögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o Hugsunarfræði............................. 20 Hömóp. lœkningabók J A og M J í bandi 76 Iðunn, 7 bindi í gyltu bandi.............7 oo “ óinnbundin...........(GJ..5 75 ðunn, sögurit eftir S G.................. 4o slenzkir textar. kvæði eftir ýmsa........ 2o slandssaga þorkels Bjarnascnar i bandi.. 60 Isl.-Enskt orðasafn J Iljaltalins......... 60 Jón Signrðsson (æfisaga á ensku).......... 40 Kvæði úr Æfintýri á göngufor.............. 10 KensluMk í dönsku J þ og J S.... (W).. 1 oo Kveðjuræða Matth Joch..................... lo Kvöldmrfltiðarbörnin, Tegner.............. lo Kvennfræðarinn i gyltu bandi.............1 lo Kristilcg siðfræði í bandi...............1 5o í gyltu bandi..........1 75 Leiðarvisir i (sl. kenslu eftir B J... ,(G).. 16 Lýsing íslands.,.......................... 20 Laudúæðissaga Isl. eftir þ Th, I. og2. b. 2 50 Landskjálptarnir á suðurlandi- þ. Th. 75 Landafræði H Kr F......................... 45 Landafræði Morten Ilanseus................ 35 Landafræði þóru Friðrikss................. 25 Leiðarljóð handa börnum i bandi........... 20 Lækningabók Drjónassens..................1 15 Sýslumannaæfir 1*2 bindi (5 hefti]....3 5o Snorra-Edda...........................1 25 Supplement til Isl. Ordbogerji—17 >., hv 50 Srt'lmabókin....... 8oc, 1 75 og 2 oo Siðabótasagan......................... 65 15 4o 35 26 25 3o 4o 6o HUS-, HROSSA-, GOLF- OG STO- BUSTA Deir endast BETUR en nokkrir aðrir, sem]boðnir eru, og eru viðurkendir af öllum, sem brúka þft, vera Ollum öðrum^betri. Hamlet eftir Shakespeare............. 25 Othelio “ 25 Rómeó og Júlia “ 25 Helllsmennirnir eftir Indr Einvrsson 50 “ í skrautbandi..... 90 Herra Sólskjöld eftir H Briem....... 20 Presfskosningin eftir þ Egilsson f b.. 4o Utsvarið eftir sama..........(G).... 3ó “ “ íbandi........(W).. 5o Víkingarnir á Halogalandi eftir Ibsen 3o Helgi magri eftir Matth Joch......... 25 “ í bandi...................... 5o Strykið eftir P Jónsson.............. lo Sálin hans Jóns mins................. 3o Skuggasveinn eftir M Joch............ 5o Vesturfararnir eftir sama............ 2o Hinn sanni þjóðvilji eftir sama..... lo Gizurr þorvaldsson................... 5o Brandur eftir Ibsen. þýðing M. Joch. 1 oo ir Indrlð Ég hefj tekið að mór að selja ALEXANDRA CREAM SEPARATOR, óska eftir að sem flestir vildu gefa'mér tækifæri. Einnig sel ég Money Maker“ Prjónavélar. G, Sveinsson. 195 Princess St. Winnipeg Dr. O. BJORNSON, 6 I 8 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætíð heima kl. 1 til 2.30 e. m. o kl. 7 til 8.80 e. m. Telflóii 115«, Dr, T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiðum hðuduir. allskonar meööl,EINKALEYit IS-MEl>ÓLL8KKIF- FÆRI, SKOLABÆKUR, skRAUT- MUNI og VEGGJAPAFPIK, Veið lágt. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KN1R. Tennur fylltar og dregnar út &n sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,60. Fyrir að fylla tönn $1,00. 627 Maiv St. MeiiáarMnrl til sölu hjá H. S. BARDAL, 657 Elgin Ave., Wiunipeg, Man, »g J. S. BERGMANN, Garðar, N. D. hvert....... ’98, ’99 og 1900 hvert 1880—’97, hvert... einstök (gömul).... 1.—5. ár, hvert. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera með þeim beztu í bsenum. Telefon 1040. 628K.ft|aln 8t. „EIMREIDIN“, fjölbreyttaata og skemtílegasta maritið & ísleuzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjft H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. Aldamót 1.—8. ár, Almanak þjóðv.fél « << • < << Almanak Ó S Th , 50 25 10 20 10 25 I Andvari og stjórnarskrármálið 1890 ...... 30 “ 1891........................... 30 Árna postilla í bandi.............(WJ....100 Augsborgar'rúarjátningin................. 10 Alþingisstaðurinn forni.................. 40 Ágrip af náttúrusögu með myndum........ 60 zirsbækur bjóðvinafélagsins, hvert ár.. 80 Ársbækur Bókmentafélagsins, hvert ár... .2 00 Bænakver P Péturssonar................... 20 Bjarna bænir............................. 20 Bænakver Ol Indriðasonar................. 25 Barnalærdómskver H H..................... 30 Barnasálmar VB........................... 20 Biblíuljóð V B, 1. og 2., hvert........I 50 “ i skrautbandi.........2 $0 Biblfusögur Tangs í bandi................ 75 Bragfræði H Sigurðssouar...............1 75 Bragfræði Dr F J......................... 40 Björkin og Vinabros Sv, Simonars., bæði. 95 Barnalækningar L Pálssonar.............. . 40 Barnfóstran Dr J J....................... 20 Bókasafn alþýðu i kápu................... 80 Bókmenta saga I (¥ Jónss)................ 3o Barnabækur alþvðu: 1 Stafrofskver, með 80 myndum, i b... 3o 2 Nýjasta barnag með 80 mynd i b.... 5o Chicago-fórM min: Joch .................. 25 Dönsk-íslenzk orðabók J Jónass i g b...2 10 Donsk lestrasbók þ B og B J i bandi. . (G) 76 Sverð og Bagall eftir Indriða Einarsson 5o Ljod mcell 1 Bjarna Thorarensens.................. 95 “ í gyltu bandi... 1 35 Brynj Jónssonar með mynd............. 65 Einars Hjörleifssonar............... 25 “ i bandi........ 50 Einars Benediktssonar............... 60 “ 1 skrautb.....1 10 Gísla Thorarensens i bandi........... 76 Gisla Eyjólssonar.............[G].. 55 Gisla Brynjólfssonar................1 to Gr Thomsens.........................I 10 i skrautbandi..........1 60 “ eldri útg.................. 25 Hannesar Havsteins.................. 65 “ i gyltu bandi.... 1 IO Ilallgr Péturssonar I. b. i skr.b.... 1 40 “ II. b. i skr.b.... l 60 “ II. b. i bandi.... I 20 Ilannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 Jónasar Hallgrfmssonar..............I 26 “ i gyltu b.... 1 65 Jóns Ólafssonar i skrautbandi....... 75 Kr. Stefánsson (Vestan hafs)...... 60 Ól. Sigurðardóttir.................. 20 Sigvalda Jónssonar................... 50 S. J,. Jóhannessonar ................ 50 “ i bandi.......... 80 “ og sögur................. 25 St Olafssonar, I.—2. b..............2 25 Stgr. Thorst. i skrautb.............I 50 Sig. Breiðfjörðs....................1 25 “ i skrautbandi........1 80 l’áls Vidalíns, Vfsnakver...........1 50 St. G. Stef.: Úti á viðavangi....... 25 St-G. St.: „Á ferð og flugi‘‘ 50 þorstcins Erlingssonar............... 80 “ i skrautbandi. 1 20 Páls Oiafssonar.....................I 00 J, Magn. Bjarnasonar................. 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)....... 80 þ. V. Gislasonar..................... 30 G. Magnússon: Heima og erlendis... 25 Mannfræði Páls Jónssonar.............(G) 25 Mannkynssaga P M, 2. útg. i bandi...... 1 20 Mynstevshugleiðingar..................... 75 Miðaldarsagan............................ 75 Nýkirkjumaðurinn......................... 30 Nýja sagan, öll 7 heftin...................3 00 Norðurlanda saga..........................loo Njóla B. Gunnl............................ 20 Nadechda, söguljóð...................... 20 Prédikunarfræði HH....................... 25 Prédikanir P Sigurðssonar í bandi. .(W). .1 5o “ “ ikápu..............1 00 Passfusalmar i skrautbandi............... 80 “ ^ ................. 60 Reikningsbok E. Briems................... 4o Sannleikur Kristindómsins................. lo Saga fornkirkjunnar 1—3 h...................1 5o Sýnisbók tsl. bókmenta i skrantbandi.... 2 25 Stafrófskver ............................. 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufræði i b......... 35 “ jarðfræði .............. jo Saga Skúla laudfógeta................. 75 Sagan af Skáld-Helga.................. 15 Saga Jóns Espólins....................65 Saga Magnúsar prúða................... 30 Sagan af Andra jarli.................. 2O Saga J örundar hundadagakóngs.........1 15 Árni, skáldsaga eftir Björnstjerne.... 50 *• i bandi........................ 75 Búkolla og skák eftir Guðm. Friðj.... 15 Einir G. Fr............................ 3° Brúðkaupslagið eftir Björnstjerne..... 25 Björn og Guðrún eftir Bjarna f........ 20 Elenóra eftir Gunnst Eyjólfsson....... 25 Forrsöguþættir 1. og 2| b ... .hvert 40 Fjárdrápsmál i Húnaþingi.............. 20 Gegnum brim og boða...................I 20 “ i bandi.......1 50 Jökulrós eftir Guðm Hjaltason......... 20 Krókarefss'ga......................... 15 Konungurinn igullá.................... 16 Kári Kárason.......................... 20 Klarus Keisarason..........[W]........ 10 Filtur og stúlka .......ib............I 00 •' i kápu..... 75 Nal og Damajanti. forn-indversk saga.. 26 Kandíður f Ilvassafelli i bandi....... 4o Sagan af Ásbirni ágjarna.............. 2o Smásögur P Péturss., I—9 i b., h»ert.. 25 “ handa ungl. eftir 01. Ol. [G] 20 “ ,handa börnum e. Th. Hólm. Sögusafn ísafoldar 1, 4 og 5 ar, hvert.. “ 2, 3, 6 og 7 “ .. Sögusafn þjóðv. unga, I og 2 h., hvert. “ 3 hefti....... Sögusafn þjóðólfs, 2., 3. og 4...hvert “ “ 8., 9. og 10... .011 Sjö sögur eftir fræga hofunda......... 4o Valið eflir Snæ Snæland............... 6 J Vonir eftir E. Fljörleifsson... .[W].... 25 Villifer frækni...................... 20 þjóðsögur O Daviðssonar i bandi....... 15 þjoðsogur og munnmæli, nýtt safn, J.þoik. 1 65 “ •* í b. 2 oj þórðar saga Gelrmundarsonar........... 25 þáttur beinamálsins................... W Æfintýrasögur......................... 15 s 1 e ndi ng a jijg nr: I. og 2. Isíendingabók og landnáma 3> 3. llarðar og Hólmvcrja............. ’5 4. Egils Skallagrimssonar......... 5t) Ilænsa þóris..................... It Kormáks.......................... 20 Vatnsdæla...................... 20 Gunnl. Ormstungu................. IO Hrafnkels Freysgoða.............. 19 Njála............................ lJ Laxdæla.......................... 7° F.yrbyggja....................... 4o Fljótsdæla....................... 3° Ljósvetninga..................... »6 Hávarðar Isfirðings.............. 25 Reykdcela.......'........*....... 15 þorskfirðinga.................... 2o Finnboga ramma................... 15 Viga-Glúms....................... 20 Svarfdœla...................... 20 Vallaljóts.......................2o Vopnfirðinga..................... 10 Floamanna........................ 15 Bjarnar Hltdælakappa............. 2o 25 Gisla Súrssonai................... 3O 26. Fóstbræðra....................25 27. Vigastyrs og Heiðarvíga.......20 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögur] 3 stórar bækur i bandi........[WJ...4 50 óbundnar........ :.......[G]...3 35 Fastus og Ermena.................[W]... 10 Göngu-Hrólfs'saga....................... 10 Heljarslóðarorusta....................... 30 lálfdáns Barkarsonar....v............. 10 lögni og Ingibjörg eftir Th Sólm...... 25 Höfrungshlaup............................ 20 Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40 “ siðari partur...................... 80 Tibrá 1. og 2. hvert.................. Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1. Ól. Tryggvason og fyrirrennara hnns 80 “ igyltulandi...............1 30 2. Ól. Haraldsson helgi..............1 00 “ i gyltu bandi.........1 50 5. 6. 7- 8. 9- 10. 11. 12. 13- 14. 15. 16. 17- 18. 19- 20. 21. 22. 23- 24» Lg-tlÐBtaXlX1 : Sálmasöngsbók (3 raddir] P. Guðj. [W] 75 Nokkur 4 rödduð sálmalög............. 60 Söngbók stúdentafélagsins............ 40 “ “ i bandi... 60 “ “ i gyltu bandi 75 Hatiðaséngvar Bþ......................... 60 Sex scnglég.............................. 3o Tvö sönglög eftir G. Eyjólfsson..... 15 XX Sönglög, B þorst..................... 4o ísl sönglög I, H H...................... 4o Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð 10 c., 12 mánuði...............1 00 Svava 1. arg............................ 60 Stjarnan, ársritS B J. I. og 2.......... 10 með uppdr. af Winnipeg 16 Sendibréf frá Gyðingi i foruöld - - lo Tjaldbúðin eftir H P t. loc,, 2. 10c„ 3. 25 Tfðindíaf fnndi prestafél. í Hólastlfti.... 20 Utanför Kr Jónassouar................... 20 Uppdráttur Islands a einu blaði......1 76 “ eftir Morten Hansen.. 4o “ a fjórum blöðum......3 5U Útsýn, þýðing f bundnu og ób. máli [W] 20 Vesturfaratúlkur Jóns Ol................ 50 Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J.. 20 Viðbætir við yhrsetnkv .fræði “ ..20 Yfirsetukonufræði...................... 20 Ölvusárbrúin....................[WJ.... 1 j önnur uppgjöf ísl eða hvað? eftir B Th M 3o 0(1 Oj Eimreiðin 1. ar........ 60 “ 2. “ 3 hefti, 40 e, hvcrt.. I 23 “ 3. “ “ I 2J “ 4. “ “ 1 a> “ I.—4. árg. til nýrra kaup- enda að 6. árg...........2 40 5. » 1:0 Öldin I.—4. ftr, öll frá byrjun.....I 75 “ í gyítu bandi...........1 50 Nýja Öldin hvert h................ 25 Framsókn.............................. - 4o Verði ljós!........................ 60 í^fold............................. 1 50 þjóðólfúr...........................1 go þjóðviljinn ungi.............[G].... 1 K> Stefnir............................... 7a Bergmálið, 25C. umftrsfj...............1 00 Haukur, skemtirit................. 83 Æskan, unglingabtað.......... 43 Good-Templar......................... 50 Kvennblaðið.......................... bd Barnablað, til áskr. kvennbl. I5c.... 3° Freyja, um ársfj. 25c..............1 cO Frfkirkjan........................... 65 Eir, heilbrigðisrit................ 60 Menn eru beðnir að taka vel eflir þvf aó allar liækur merktar með stafnum (W) (yrir al - an bókartitilinn, eru einungis til hjá H. S. Ba - dal, en þær sem merktatr eru meðstalnum(G 1. eru einungis til hjá S. Bergmann, aðrar bckut Ijafa þeii bftðir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.