Lögberg - 09.08.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.08.1900, Blaðsíða 8
LÖGBKRÖ, PlMMTUDAQINN 9. ÁQÚST 1900. Ur bænum og grendinni. íslendíngar að Hnausa P. O. (I Ntfja Islandi) og prendinni béldu all- mkla samkorau að Hnausum 2. f>. m. Ég fer lil Westbourm þann 10. þ. m. og verð fiar til f>ess 15. að taks myndir. Eft;r f>að verð ég d*ga á Big Po'nt nokkra J A. Blöndai,. M> GIGTAKMEÐAL. S. Mann, Siittsville, Carleton Co., Orrl., -egir svo frá:—„Ég Jjjáðist af gigt, hafði miklar Jrautir f hnjániim, mjaðrrarlifiunum og ylir um bakið. Gigtarmeðöl lœttu mér ekkert ?vo ég fór að brúka I)r. ('liasc's Kldney-Liver Tills, sem síðan hafa algerlega bætt mér. All- ur •.igtarvottur er farinn, og nú þjáist é? ekki fiamar af gallsýki, höfuðverk og magaveiki, er fyrrum ásóttu mig ovo mjög". Ein 1 illa er skr.mtur; 25 cents askjan. í f>essum mánuði hefur séra J6r> Bjarnason gefið saman eftirfylgjandí bjón, hér i Winnipeg: 2. ágíist—Lárus Finnbogasoc Bcck og Sigurlaugu Jóhannsdóttir. 3. égúst—Sigurð JÓDSSon M/rdal Og SigrlCi GuPmurid'dóttir. SVKFNI.KVSI. (>a8 eyðileggur lifskrafc líkamans; svefn- leysi er ein sönnun fyrir |>vi, að taugarnar hafa ekki una nxringu. {'að er bending um \aS að lat gaveiklun cí^a alt;ert rrattleysi vclir yfir. I'reistist ckki til að reyna cleyíancli eða svæf- andi lyf. l>r. Chase's Nerve Kood byggir upp og lærlr i 1 'g hinar veikluðu tauga-seílur og er áteiðanlegt mc'ðal við öllum taugasjýkdomum. I'að cr heimsins mesta heilsubótarlyf, og lyfsal yð^r malir nieð þvi. Samkvsemt nýutkominni upp skeru-á»rlun fylkisstjórnarinnar verð- ur hveiti-'ippskeran í Manitoba f sum- ar um 11 milj. bush. Margir álíta pessa sætlun alt of l&ga. Þeir sem vinna í verksmiðjum (Jan. P»c. járnbr.-félagsins, hér í bænum, gerðu verkfall í vikunni sem leið fyrir f>á sök, að félagið sagði nokkrum niönnum i smiðjum sinum upp vinnu. Eun sést ekki oeitt rrót 4 að miskliðurinn jsfnist. Vinnur dag og nott. Dr. Kings New Life pillurnnr eru kraptmeiri og starfeamari en nokk- ur annar hlutur. Hver pilla er sykr uð, heilsusamleg kúla, sem breytir þrottleysi I krapt og deyfð í fjör. Pær eru ötrúlega góðar tii að byggja upp heilsuna. Aðeins 25c, alJsstaðar seldar. G. D. WíIsod, ritstjóri bla*sins ,.Bran(?on Suri\ Jézt a spítalanum i Brandon 6. p.m. úr taugaveiki. Hann var alJ-mikilhæfur blaðamaður, og var foi8eti blaðamaDna-félags Vestur- Canado. Hann bafði einnig mikinn áhuga fyrir uppfræ^'slu'rálum—hafði verið rektor í æðri deild alpyðuskól- anna i Brardon-- og v?r meðlimur i háskólanefnd Manitobn-fylkis. „Our Vouclier" er bezta hveitimjölið. Milton MillÍDg Co. á byrgist hvern poka. Sé ckki gott hveitið pegar farið er að reyna það, f>á má skila pokanum, J><5 búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjol, „Our Voucher".__________ HOI.DSKUKÐAK-VITI.EYBA. I' k'Stir læknar eru fýknir í að brúka hníf- inn cg ráíleggja vanalega holdskurð við gyll- ini*ð. Vægari, kostnafarminni og harttuminni lækning er það, að btúka Dr. Chase's Oint- mer.t, meðal sem aldrci hefur brugðist við gyll- inijeð, hverrar lcgur.dar sem er og hvað lang- varandi sem veikin hefur verið. Hættið ekki á |að að láta skera í yður, þegar þér getið lækn- ast heima hja yður með Dr. Chase's Ointment. licztu la'knar brúka [>að viðsjúklinga sina. TAKID EFTIR! Allau yfirstandandi mánuð fsel ég parið aktýgjum þrrilinr doíllir- um ódýrara heldur en ég hef gert að undanförnu, og aktýgi a einn hest að sama skapi ódýrari. Notið |>etta tœkifæri á meðan það gefst. _ Öll aktýgi m1n eru handsaumuð og prýðilega frá |>eim gengið. tg hef engin m a s k í n u-saumuð aktýgi á boðstólum. Hafið þér gœtt þess hvað handsaumu-ð aktýgi ern endiugarbetn og þsegilegi i í_________________________ Fg panti prjónavílar, hinar beztu sem búnar eru til í Canada, og sel J>æi i't eina $8.00. k síðastliðnu ári hef ég útvegað fólki 28 prjónavélar. Þeir, sem ekki né tali af mér ýiðvíkjandi aktýgjum og prjónavélum, geta sent mér bréflega fyrirspurn og pantanir, og lofa ég að afgreiða alla bæði fliótt og vel. S. THOMPSON, Manttoba Ave., SELKIRK, MAN. liitstj. Lögbergs, Sigtr. Jónas- sop, kom beim aftur úr ferð sinni norður um Winnipeg-vatn síðast'. laugardagskvijlil. Hann fór alla leið norður til Grand Rnpids og Horse Uland (oyrst & Winnipeg vatni), en kom við i Nyja-ís!. (Mikley, Hnaue- um, Arnrsi og Gimli) k leiÖÍDni til bdka. Ferðin tók skemri tíms en bú- ist var við—einungis Odaga, i staðicn fyrir 1—2 vikur, eins og gert var ráð fyrir f siðasta blaði. Mi eigi vera ófrid. Fritt og glaðlynt kvennfólk hefur ætíð marga kunningja, en til pess að vekja sérstaka eftirtekt f>arf pað að halda beilsunni i góðu lagi. Ef lieilsan er ekki góð verkar pað á lund- ina. Ef maginn og nyrun eru ekki í lagi orsakar pað freknur og útbrot. Electric Bitters er bezta meðalið til að setja magann, t>ft\m og lifrina i gott lag og bæta blöðið.' I>að atyrkir allan likamanD, gerir horundifl mjúkt og hvítt og augun björt. Að eins 50 cents í öllum lyfjabúðnm. FIÍÍTT HANDA YÐUR. í'gnturiir koma að úr öllum áttum. Ecgin furfa pegar vér gefum aðrar eits gjífir með hverri $1, $2 eða i>5 pöntun af alkkoriar tei og kaffi. Vanílegt bíiðarverð, betii vara og svo gjafirDar. Með $10 pöntun fáið pér silfurkönnu fyrir te eða kafli, eða jiónj*ndi Cake Basket, gylt að innan. Skiiiandi ímjöidisk gratirin og upp hleyptur, efa griðarmikil silfur vatnr- kannn, frá *5 til *7 virði. Sendið pintaDÍr með pósti; fram úr skarandi kiör. Óakað eftir umboðsmÖDnum, bæði kaup o^ prícentur. Sendið frí merki svo svarað verði. Vilji nokkur kaupa út mjólkui- sala hér I bæuum, sem græðir á verzl- un sinni, pa snfji peir tér til undir- skrifaðs. Vilj' nokkur kaupa hös eða lóðir 1 vesturhluta bæjariiiri, með góðum kjöruui, pá SLiii hann sér til undir- 8krifaðp. Vilji cokkur fá p> ningalan með beztu kjörum, pa sdúí hann sér til uudirskrifaðs. ViJji nokkur fá iif eða eigjir (dau«*ar eða lifandi) trygðar, ba sn6i hann t(;r til undirskrifaðs. ÁRNI Eiíi.IvKTSSON. 753 Ross Ave- P. O. Box 245 Winnipeg. Raudheitur bissunni, var kulan er hit i G. B Steadnan Newark, Mich , í p>-ælastríflinu. Hún orsakaöi slæm s&r er ekkert gat lækn- að i tuttugu ár. En pá læknaði hann Bucklen's Arnico Salve. Læknar* skurði, mar, bruna, kyli, líkporn, vört- ur og alla hörundsveiki. Bezta vae* alið við gylliniæð, 25c. askjsD. Alls staðar selt. Abyrgst. Veðrátta hefur verið eiukar hag- stæð fyrir heyskap siðastliðinn h&lfan mfinuð, sifeldir puikar, par til I fyrri nótt, að nokkuð rigndi. Hitar hafa verið allmiklir, einkum sfðustu daga, á priðjudaginn um 90 gr. á Fahr. í skugga hér í bænuro, og pótti mörg- um hann ópægilega mikill. Hey- skapur gengur vol, og bftist allir við að fá nóg hey hór i fylkinu, þótt gras sprytti se'mt og harðvelli sé víðast fremur snOgt.________ Nýir Kaupendur Lögbergs, sem senda oss $2 50, f& yfirstandandi árgang fi& byrjun sögunnar „Leikinn glaf pamaður", allan næsta firgang og hverjar tvær, sem þeir kjðsa sér, af sögunum „iJokulyðurinn", „Rauðir demantar", „Sfiðmennirnir", „Hvíta hersveitin" og „Phroso". Aldrei hefur Lögberg fengist með svooa góðum kjörum, og ekkert annað islenzkt blað býður jafn mikið fyrir jafn lágt verð. í næstu vikíi (16. p. m.) e>i „pic- nic" Bandalagsins til Frazei's Grove, með b&tnum „Gertie H." Lagt verð- ur af stað kl. 12 & h&degi, eins og &ð- ur hefur verið augl/st. Menn ættu að fjölmenna í för pessa, sem eflaust verður skemtileg ef vel viðrar. Prð- grainið er vandað, að pví er oss er skýrt fr&, og héfur forstöðunefndin meðal annars fengið dr. B J. Brand- son til að flytja ræðu; svo verður söngur, leikir o. s. frv. Veitingar f&st keyptar & staðnum. Mr. Guðmundur Guðmundsson, gullsmiður í Hallock, Minnesota, sem fvr meir &tti heima hér í bænum og fíestir Winr ipeg-lslendingar kannast við, hefur fyrir skOmmu siðan unnið hæstu verðlaun (eitt hundrað dollara í gulli), 1 samkepni við mörg hundruð manna, fyrir skraut groft & m&lmplötu 2|x3^ pum). & stærð. Oss er sönn finægja að pví, að Mr. Guðmundsson skaraði fraui úr í samkepni pessari, bæði vegna pess að hann hef ur að öll- um líkindum verið eini íslendingur- inn I hópnum, og þó einkum vegna pess, að hver s&, sem skarar fram úr i slíkuui kappleik, sýair með þvi að bann er enginn fúskari. Bjargadi lifi hans. Mr. J. E. Lilly, merkur maður Hacmbal, Mo, síapp naumlega ú Sfsbfiska. Hbdd segir:—„Ég fékk yrst taugaveiki, en svo breyttist hún luognabólgu. Lungun þornuöu. Ég var svo þróttlaus að ég gat ekki setið uppi. Ekkert hj&lpaði mér. Ég &tti von & að deyja f>& og pegtn úr tæringu, þegar ég heyrði um I)r. Kin^'s New Discovery. Ein flaska bætti mér mikið. Ég hélt ftfram að brúka það og er nú vel frískur". l>etta merka meðal er það bezta við h& s- og lungpa-veiki. 50 cents og 11 I öllum lyfsölubúðum; hver flaska 1 fibyrgð. Hinn 2. ágúst héldu 2. figústg sinnar samkomu þá í sýningargarðin- um, hér í Winnipeg, er þeir höfðu auglýst. Veðrið var hagstætt og 8amkoman all-fjölsOtt. Forseti dags- ins var Einar Ólafsson, en ræðumenn Sig. JúJ. Jóhannesson og tveir ungl- ingspiltar sunnan fr& Dakota. Ymsir easkumælan-Ji menn hér i bænum, er sóttu samkomuna, hafa l&tið i ljósi uodrun sina yfir því, að þeir^hafi séð f&a af hinum bezt þektu Winnipeg- fslendiogum & samkomanni. Ef menn þessir vissu, að „Hkr." hefur nýlega lyst yfir, afl allur þorri Is lendinga sé óánœgður með stjórnar- skrána frá 1874, þ& mundu þeir ekki undra sig yfir að fjöldi Winnipeg- ísleridinga tekur ekki þátt i h&tíðar- haldi i minningu um hana. FÍ8kifræðingur sambands-stjórn- arinnar í Ottawa, prófessor E. E. Prince, og Mr. F. H. Cunningham, aðstoða- -reikningshaldari fiskimála- deildarinnar í sambacds stjórninni, hafa verið hér vestri undanfarnar vik- ur að rannsaka ymislegt viðvíkjandi fiskiveiðunum I Winnipegosis, Mani- toba- og Winnipeg-vötnunum, til undirbúning8 undir væntanlegar breytingar á fiskiveiða reglugjörðinni. t>eir fóru norður & Winnipeg-vatn í byrjun sfðustu viku og komu aftur til Selkirk á laugardag. í þessari ferð einni komu þeir við I Mikley, Hnaus- um, Árnesi og Gimli f Ny°ja íslandi og höfðu fundi til að ræða fiskiveiða- m&), og var ritstj. Lögbergs með peim & þeim fundum. Vér vonum, að þessi ferð þeirra beri heillavænlega &vexti hvað snertir fis iveiðarnar í nefndum \ötnum. Vér minnumst frekar & þetta m&lefni BÍðar. ið, en skildi við fólkið I Quebec og fór til Clrcago. En I Quebec tók M'. S. Christopherson við hópnum og kom honum áleiðis hingað. Eitt barn dó & leiðinni til Quebec, og hafði þið verið lasið þegar það fór fr& ís). Nokkrar manneskjur (um 14) urðu eftir I Liverpool, Bökum veikinda & börnum, og er von & þeim br&ðleg». Fólkið, sem kom í þessum höp, var tiltölulega flest úr Hunav.sys'u, en nckkuð af því úr Skagafj , Eyjafj Þingeyjar. og Norðurmúls-syslum, og fáeinar manneskjur ur Rvíli.— Annar dálítill innflytjenda-hópur (16 manns) kom hÍDgað til bæjarins síð- astl. þriðjudig (7. þ. m), og kom Mc. S. Christophersoa með hooum alla leið hingað til bæjarins. I>að fólk er af Suðurlandinu, og var þingm Mýe&- syslu, Mr. Halldór Danielsson, f þeim hóp. t>etta fólk lætur vel yfir ferð- inni i heild sinni og var hraust.— Eftir því sem vér komumst ræst, hafa n&). 800 manns þegar flutzt hingað vestur I vor og sumar, en um 200 eru vænt- anlegir enn, svo tala íal. innflytjenda þetta &r verður um 1,000. lOdagatil- hreinsunar- sala Þetta verður tilhreinsunar-sala & 611- um sumar vörum, með því vér erum nú að fá inn haust-varninginn og höfum ekki trú á, að geyma vörur frá. ári til &rs. M enn mega því koma með þeim ásetn- ingi að gera gód kaup, og munu ekki verða fyrir vonbrigðum. Þetta t. d.— 15c chamric á lOc; 15c. fancy figured ducks á lOc; 25c fancy ap- ron muslin á 17c; 20c apron muslin á 13c; 15c apron muslin á lOc. 20°/, afsláttur af öllum léreftsfötum, og allar stærðir að velja úr. 24 pör af dollars bolum á 60c hver. Allar stærðir af hneptum $1.50 kvenn- skóm 'k $1. $1.25 Oxford-skom á 95c og $1.25 reim. Oxford-skóm á 90c. — 17 pör af karlm.skö'm fyrir liálfvirði, og allar stærðir af $1.25 verkaskóm fyrir 95c. Hver semer af vorum$14—$18karlm. fatnaði á $11.75, og $10— $12 fötin á $8.75 og $7—$9 fötin á $6.50. Öll Drengjaföt eru einnig niðursett. Svo gefum vér einnig kiörkaup í mat- 25 stykki af ' Comfort- ágeetar" Apricots & 17 Jc Gold Klondike Catsup á Loyal Geysir Lodge I. O. O. F. M. U., heldur fund & North west Hall máoudagskvöldið 13. þ. m&n. Allir meðlimir beðnir að sækja fundinn. Árni Eggertsson, P. S. I.0.F: -FUNDUR VERÐUR 1 „Fjallkonunni" þriðjudag- inn 14. þ. m. & venjulegum tima & Northwest Hall. Meðlimir vinsam lcgast ámintír um að sækja. K; TlIORGEIRSON, R. S. Nú hefur niðurstaðan af prófun- um, er fóru fram um stðustu m&naða- mót í collegiate deild alþýðuskólanna hóc í Winnipeg, verið augl^st, og sj&um vér að nokkrir íslenzkir nem- endur hafa tekið þátt i þeim og stað- ist þau. Dannig hefur Mfss Kiistin Hermann (dóttir Mr. H. Hermanns & Edinborg, N. Dak.) fengið 1. eink- unn i ið próf þessi, sem þyðir það, að hún fær hæsta (1 class) leyfi sem al- þyðuskóla-kennari. Einungis einn íslendingur hefnr i áð ]'afn góðri einkunn við samkyns próf, svo vér munum, nefnil. Mr. Hjörtur Leo í Selkirk.—Við nefnd prðf (um síðustu m&naðamót) fékk Mr. Júhannes Ei- ríksson 3. einkunn, og fær því 3. flokks kennara-Iej fi.— Inntoku-pr6f i eollegiale deildina stóðust þær Krist- björg J. Vopni og Hildur Olson. l>afl ui& vera að flsiri ísl. hafi tekið þ&tt i nefnd 'm prófum, en nöfnin bera það ekki með sér. Shanty, mjög vel vandaður og ðdyr, til sölu & horninu & Ellice og Simcoe strætum. Menn snúi sér tíl Mrs. A. T. Johnson. L AND, með gððu íbdfarlifisi og fjðsi yfir tðlf gripi, 6 mílur fyrir norðan Gimli, við Winnipeg-vatn, fæst til sölu eða leigu hj& undirrituð- um, með sanngjörnum skilm&lum. Arnes P. O., 30. júlí 1900. JðNAS MaGNÖSSON. (Ekkcrt borpr ú% betnr fprir mqt folk Heldur en að ganga & WINNIPEG • • • Siðastl. fimtudag (2 þ m.) komu um 180 íslenzkir innflyti'endur hingað til bæjarins. Deir föru fr& Liverpool 17. júli og voru óvanalega lengi yfir bafið—:iærri h&lfan m&nufl. Þeir l&ta heldur illa yfir vistinni & skpinu („Montfort", tilheyrandi Elder-Demp- ster.félaginu) og minnutnst vér frekar & það m&l síðar. I->ar & mðti lætur fólkið vel yfir meðferðinni & sér & meðan það dvaldi í Liverpool og eftir að pað kom í land í Quebac. Þr&tt fyrir hinaj löngu ferfl, o. s. frv., leit fólkið vel út og var yfir höfuð hraust er það kom hiogað. Guðmundur Bjarnason, frá í>ðroddstunf>u i Vatns- dal i Húnav.sy"slu, var tulkur yfir haf- Business College, Corner Portage Avenae and Fort Street Leitld allra upplýsingn hjá •krifarn skólnm G. W. DONALD, MANAGKR. vöru (groceries): sápu fyrir $1, pundið, Pure 15c flöskuna. Þá gefum vér yður stðrkostleg'hlunn- indi í Baking Powder (og &byrgj- umst gæði þess — peningum skilað aftur ef það reynist ekki svo). Vér höf- um 236 könnur af því, og með hverri 16- únzu könnu gefum vér yður hvern sem þér viljið af eftirfylgjandi granite-mun- um:—1 störan hvítan ketil, 1 10-potta fötu gráa, 2 grá þvottaföt, J stórt búð- ings-fat hvítt, 1 grátt 3-stykkja sett, 1 stor diskur(með loki)til að baka í, 1 kjöt- ,,toaster" (tvöfaldur), 1 stór kainkanna, 1 stór tepottur, eða 1 Bamboo-borð — Verðið á hverri punds-könnu er 60c, og ef þér kaupið einhvern af ofangreindum munum fyrir 60cþ& skuluð þér f& bak- ara-púlverinn GEFINS. — Með hverri J-punds könnu af púlvernum gef um vér 1 fallegan gullidreginn hlut úr.gleri, alt fyrir 30c. Verð þetta er jafnt gegn mjólkur- búsvðrum (produce) sem peningum. J. P. Fumerton &c OO., CLENBORO, MAN Ver gefum . . . Trading Stamps Karlmannafatnaður. Tweed föt fr& Halifax. VanaverS $6.00. Hjá oss á $4.25. Yfir 200 fatnaðir handa mönnum og drengjum. Nýjar og góöar vörur; en vegna þess, að sumar stærðir eru útseldar og þótt fötin kosti $10 til $14 þá brjóðum við yður nú að velja úr þeim fyrir $8.25 Nýju-tu $1.00 skyrtur með silki brjósti fyrir 75c. þér munið reka yður á það, að þetta er ódýrasta búðin í bænum, þar sem þér annars viljið verzla. Komið og reynið. SKBMTIPERDIR 300 milur uorður um WINNIPEG-VATN Gufuskipin ,,C;tv ov Selkibk ' o „l'iiioMiiíU'1 sigla frá Selkirk, þangað t öðruvísi verður auglýst, panaig: Mánudagskvöld......kl. 12 Fimtudagskvöld.....kl. 13 Föstudagskvöld......kl. 12 Ferðin tekur 3 til 4 daga. Farseðlar alla leið frá Winnipeg og þangað aftur, kosta $14.00 og fást hjá F. A. Drummend, 339 Main St., Winuipeg. The Dominion Fish Company, Ud. W. KOBINSON, Mauager. 458 Main Str., Winnipee:. Dr. ffl. C. Ckk, Dregur tennur ,kvalalaust. Gerir við tennur og selur falskar tennur. AJt verk mjög vandað og verð sann- gjarnt.; Offick : .5 3 2 JY| AI N|S T R E E T,\ yfir Craigs-búðinni. mafiniiB Penl.on aclur fflftlnra- leyfImhréf bœii & akrlfstofu I.Kg;tt«rga «K belMB hjá »er, 600 H««a Av«.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.