Lögberg


Lögberg - 09.08.1900, Qupperneq 8

Lögberg - 09.08.1900, Qupperneq 8
8 LÖGBERÖ, FlMMTUDAGINN 9. ÁGÚST 1900. TAKID EFTIR! Allau yflrstandandi mánuð sel ég parið aktýgjum þrnnnr dollnr- um ódýrara heldur en ég hef gert að undanförnu, og aktýgi á einn hest að sama skapi ódýrari. Notið þetta tœkifæri á meðan það gefst. Öll aktýgi min eru handsaumuð og prýðilega frá |>eim gengið. Eg hef engin m a s k i n u-saumuð aktýgi á boðstólum. Hafið þér gætt þess hvað handsaumu* aktýgi ern endin'garbetri og þægilegi i ? Fg panta prjónavélar, hinar beztu sem búnar eru til í Canada, og sel þæi á eina $8.00. Á síðastíiSnu ári hef ég útvegað fólki 28 prjónavélar. Þeir, sem ekki ná tali af mér ýiðvíkjandi aktýgjum og prjónavólum, geta sent mér bréflega fyrirspurn og pantanir, og lofa ég að afgreiða alla bæði fljótt og vel. S. THOMPSON, Manttoba Ave., SELKIRK, MAN. Ur bænum og frrendinni. íslendinþrar að Hnausa P. O. (i Nýja Islandi) og greDdinni béldu »11 - m kla samkomu að Hnausum 2. f>. m. Ég fer til Westbourn’i þann 10. J>. m. og verð f>ar til f>ess 15. að taka myndir. Eft:r f>að verð ég nokkr8 daga & Big Po:nt. J A. BLðNDAL. GIGTARMEÐAL. Mis S. Mann, Stittsville, Carleton Co., Ont., ^egir svo frá:—,,Ég þjáðist af gigt, hafði tniklar þrautir í hnjánum, mjaðmarliðunum og yhr um bakið. Gigtarmeðöl bættu mér ekkert >vo ég fór að brúka Dr. Chase’s Kldney-Liver rills, sem síðan hafa algerlega bætt mér. All- ur *.igtarvottur er farinn, og nú þjáist é? ekki fiamar af gallsýki, höfuðverk og magaveiki, er fyrrum ásóttu mig ovo mjög“. Ein I illa er skamtur; 25 cents askjan. í pessum mánuÖi hefur séra Jód BjHrnason gefið saman eftirfylgjand' hjón, hér í Winnipeg: 2. ágrfist—Lárus FinnboorasOD Bcck og Sigurlaugu Jóhannsdóttir. 3. égúst—Sigurð JÓDSson Mýída) og Sigríöi GuÖmurd^dóttir. SVEFNLEYSI. pað eyðileggur lifskrafc líkamans; svefn- leysi er ein sönnun fyrir þvi, að taugarnar hafa ckki :.ína næringu. pað er bending um það að tai gaveiklun eða algert rrattleysi vc-fir yfir. Lreistist ckki til að reyna deyfandi eða svæf- andi lyf. Dr. Chase’s Nerve Food byggir upp og lærir i 1’g hinar veikluðu tauga-seílur og er áwdðanlegt mcðal við öllum taugasjúkdömum. pað er heimsins mesta heilsubótarlyf, og lyfsal yð«ir mælir meff þvi. ,,Our Vouclier“ er bezta hveitíiDjölið. Milton MíIIíd^ Co. á byrgist hvern poka. Sé ckki gott bveitið f>egar farið er að reyna pað, p& m& skila pokanum, p6 búið sé að opna hann, og f& aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjól, ,,Our Voucher“. IIOLDSK URÐAR-VITLEYSA. Flestir læknar eru fýknir i að brúka hníf- inn cg ráðleggja vanalega holdskurS við gyll- iniæð. N'ægari, koslnafarminni og hættuminni Jækning er það, að biúka Dr. Chase’s Oint- mer.t, meðal sem aldrei hefur brugðist við gyll- iniæð, hverrar legurdar sem er og hvað lang- varandi sem veikin hefur verið. Hættið ekki á | að að láta skera i yður, þegar þér getið lækn- ast heima hja yður með Dr. Chase’s Ointment. Beztu læknar brúka það við sjúklinga sina, Iíitstj. Lögbergs, Sigtr. Jónas- bod, kom beim aftur úr ferð sinni norður um Winnipeg-vatn síðastb laugardagsk völd. Hann fór alla leið norður til Grand Rapids og Horse I-dand (oyrst & Winnipeg vatni), en kom við i Nyja ísl. (Mikley, Hnaus- um, Arnesi og Gimli) á leiðinni til baka. Ferðin tók skemri tlma en bú- )st var við—einuDgis Odaga, I staðinn fyrir 1—2 vikur, eins og gert var r&ð fyrir í siðasta blaði. Mi eigi vera ófrid. Frltt og glaðlynt kvennfólk hefur flBtíð marga kunningja, en til pess að vekja sérstaka eftirtekt parf pað að balda beilsunni í góðu íagi. Ef beilsan er ekki góð verkar pað & lund- ina. Ef maginn og nyrun eru ekki I lagi orsakar pað freknur og útbrot. Electric Bitters er bezta meðalið til að setja magann, Dyrun og lifrina I gott lag og bæta blóðið.' I>að styrkir allan Jikamann, gerir hörundið mjúkt og hvítt og augun björt. Að eins 5d cents í öllum lyfjabúðum. FRÍTT HANDA YÐUR. Pantanir koma að úr öllum fittum. Ecgin furfa pcgar vér gefum aðrar eirs gjafir með hverri $1, $2 eða $5 pöntuD &f allskonar tei og kaffí. Vanslegt búðarverð, betri vara og svo gjafirnar. Með $10 pöntun fáið pér silfurköunu fyrir te eða kafli, eða ijómandi C»ke Basket, gylt að innan. Sklnandi imjöidisk grafinn og upp hleyptur, efa griðarmikil silfur vatnr- kannfl, frá $5 til $7 virði. Sendið psntanir með pósti; fram úr skarandi kjör. Óakað eftir umboðsmönnum, bæði kat>p o^ précentur. Setdið fri merki svo gvarað verði. • Vilji nokkur kaupa út mjólkur- sala bér i bænum, sem græðir á verzl- un sinni, pá snúí peir eér til undir- akrifaðs. Vilj’ nokkur kaupa bús eða lóðir 1 vesturhluta bæjarins, með góðum kjörum, pá snúi hann sér til undir skrifaðp. Vilji nokkur fá pr nÍDgalán með beztu kjörum, p& snúi hann sér til undirskrifaðs. Vilji nokkur fá iif eða eignir (dauðar eða lifandi) trygðar, pá snúi hann sér til undirskrifaðs. Árni Eggf.rtsson. 753 Ross Ave> P. U. Box 245 Winnipcg. Samkvæmt nýútkominDÍ upp skeru-áæ’lun fylkisstjórnarinnar verð- ur hveiti-uppskeran í Manitoba í sum- ar um 11 milj. bush. Margir áttta pessa áætlun alt of lága. I>eir sem vinna 1 verksmiðjum Can. P«c. járnbr.-félagsins, bér í bænum, gerðu verkfall í vikunni sem leið fyrir pá sök, að félagið sagði nokkrum mönnum i smiðjum sfnum upp vinnu. Eun sést ekki neitt œót & að miskliðurinn jafnist. Vinnur dag og nott. Dr. Kings New Life pillurnar eru kraptmeiii og starffamari en nokk- ur annar hlutur. Hver pilla er sykr uð, heilsusamleg kúla, sem breytir próttleysi í krapt og deyfð i fjör. Þær eru ótrúlega góðar til að byggja upp beilsuna. Aðeins 25c., allsstaðar seldar. G. D. Wil8on, ritstjóri bla,sins ,.Brandon Sunil, lézt á spítalanum í Brandon 6. p.m. úr taugaveiki. Hann var alJ-mikilbæfur bl&ðamaður, og var foiseti blaðamanna-félags Vestur- Canada. Hann hafði einnig mikinn ábuga fyrir uppfræðslurr&lum—hafði verið rektor í æðri deild alpýðuskól- anna í Brardon— og var meðlimur i háskólanefnd Manitoba-fylkis. Raudheitur bissunni, var kúlan ee hit i G. B Steadman New&rk, Micb , i prælastriðinu. Hún orsakaði slæm sár er ekkert gat lækn- að i tuttugu ár. En pá læknaði hann Bucklen’s Arnico Salve. Læknar- skurði, mar, bruna, kýli, likporn, vört- ur og alla hörundsveiki. Bezta me*- alið við gylliniæð, 25c. askjaD. Alls staðar selt. Abyrgst. Veðrátta hefur verið einkar bag- stæð fyrir heyskap siðastliðinn bálfan m&nuð, sifeldir puikar, par til i fyrii nótt, að nokkuð rigndi. Hitar hafa verið allmiklir, einkum siðustu daga, á priðjudaginn um 90 gr. á Fahr. i skugga hér i bænum, og pótti mörg- um hann ópægilega mikill. Hey- skapur gengur vol, og búast allir við að fá nóg hey hér í fylkinu, pótt gras sprytti seint og harðvelli sé víðast fremur snögt. Nýir Kaupemlur Lögbergs, sem senda oss $2 50, fá yfirstandandi árgang fiá byrjun sögunnar „Leikinn glæpamaður”, allan næsta árgang og hverjar tvær, sem peir kjósa sér, af sögunum „Þokulýðurinn41, „Rauðir demantar“, „Sáðmennirnir“, „Hvita bersveitin“ og „Phroso“. Aldrei hefur Lögberg fengist með svona góðum kjörum, og ekkert annað islenzkt blað býður jafn mikið fyrir jafn lágt verð. í næstu vikú (16. p. m.) er „pic- nic“ Bacdalagsins til Frazei’s Grove, með bátnum „Gertie H.“ Lagt verð- ur af stað kl. 12 & hádegi, eins og &ð- ur hefur verið auglyst. Menn ættu að fjölmenna i för pessa, sem eílaust verður skemtileg ef vel viðrar. Pró- gramið er vandað, að pví er oss er skýrt frá, og héfur forstöðunefndin meðal annars fengið dr. B J. Brand- son til að flytja ræðu; svo verður söngur, leikir o. s. frv. Veitingar fást keyptar á staðnum. Mr. Guðmundur Guðmundsson, gullsmiður í Hallock, Minnesota, sem fvr meir átti heima hér í bænum og flestir Winr ipeg-lslendingar kannast við, hefur fyrir skömmu siðan unnið bæstu verðlaun (eitt hundrað dollara i gulli), i samkepni við mörg hundruð mann8, fyrir skraut gröft & málmplötu 2^x3^ pum). á stærð. Oss er sönn ánægja að pví, að Mr. Guðmundsson skaraði fram úr í samkepni pessari, bæði vegna pess að hann hefur að öll- um iíkindum verið eini íslendingur- inn i hópnum, og pó einkum vegna pess, að hver sá, sem skarar fram úr í slikum kappleik, sýnir með pvi að hann er enginn fúskari. Bjargadi lifi hans. Mr. J. E. Liily, merkur maður Hanmbal, Mo., slapp naumlega ú ifsbáska. Hann segir:—„Ég fékk yrst taug8veiki, en svo brcyttist bún luDgnabóJgu. Lungun pornuðu. Ég var svo próttlaus að ég gat ekki setið uppi. Ekkert hj&lpaði mér. Ég átti von á að deyja pá og pegar úr tæringu, pegar ég hcyrði um Dr. King’s New Discovery. Ein fiaska bætti mér rnikið. Ég hélt áfram að biúka pað og er nú vel friskur“. Þetta merka meðal er pað bezta við bá s- og lungpa-veiki. 50 cents og $1 i öllum lyfsölubúðum; hver flaska ábyrgð. Hinn 2. ágúst héldu 2. ágústg- sinnar samkomu pá í sýningargarðin- um, hér í Winnipeg, er peir höfðu auglýst. Veðrið var hagstætt og samkoman all-fjölsótt. Forseti dags- ins var Einar Ölafsson, en ræðumenn Sig. Júl. Jóhannesson og tveir ungl- ingspiltar sunnan frá Dakota. Ýmsir enskumælan Ji menn hér i bænum, er sóttu samkomuna, hafa látið i ljósi unctrun sína yfir pví, að peir^hafi séð fáa af hinum bezt pektu Winnipeg- íslendingum & samkomunni. Ef menn pessir vissu, að „Hkr.“ hefur Dýlega lýst yfir, að altur þorri Is- lendinga sé óánœgður með stjórnar- skrána frá 1874, pá mundu peir ekki undra sig yfir að fjöldi Winnipeg- íslendinga tekur ekki pátt í hátiðar- haldi í minningu um hana. Fiskifræðingur sambands-stjóm- arinnar i Ottawa, prófessor E. E. Prince, og Mr. F. H. Cunningham, aðsloða- -reikningshaldari fiskim&la- deildarinnar i sambacds stjórninni, hafa verið hér vestri undanfarnar vik- ur að rannsaka ýmislegt viðvikjandi fiskiveiðunum I Winnipegosis, Mani- toba- og Winnipeg-vötnunum, til undirbúninga undir væntanlegar breytingar á fiskiveiða reglugjörðinni. Þeir fóru norður á Winnipeg-vatn i byrjun síðustu viku og komu aftur til Selkirk á laugardag. í pessari ferð sinni komu peir við í Mikley, Hnaus- um, Árnesi og Gimli f Nýja íslandi og höfðu fundi til að ræða fiskiveiða- mál, og var ritstj. Lögbergs með peim & peim fundum. Vér vonum, að pessi ferð peirra beri lieillaværilega ávexti hvað snertir fis iveiðarnar f nefndum tötnum. Vér minnumst frekar á petta málefni síðar. Nú hefur niðurstaðan af prófun- um, er fóru fram um sfðustu mánaða- mót f collegiate deild alpýðuskólanna hér í Winnipeg, verið auglýst, og sj&um vér að nokkrir fslenzkir nem- endur hafa tekið pátt í pei m og stað- ist pau. Þannig hefur Mfss Kiistfn Hermann (dóttir Mr. H. Hermanns á Edinborg, N. Dak.) feDgið 1. eink- unn v ið próf pessi, sem pýðir pað, að hún fær hæsta (1 class) leyfi sem al- pýðuskóla.kennari. Einungis einn íslendingur hefur i áð jafn góðri einkunn við samkyns próf, svo vér munum, nefnil. Mr. Hjörtur Leo í Selkirk.—Við nefnd próf (um síðustu mánaðamót) fékk Mr. Jóhannes Ei- rfksson 3. einkunn, og fær pvf 3. flokks kennara-lej fi.— Inntöku-próf f eollegiate deildina stóðust pær Krist- björg J. Vopni og Hildur Olson. Það má vera að fleiri ísl. hafi tekið pátt í nefnd >m prófum, en nöfnin bera pað ekki með sér. Síðastl. fimtudag (2 p m.) komu um 180 fslenzkir innflytjendur hingað til bæjarins. Þeir fóru frá Liverpool 17. júlí og voru óvanalega lengi yfir hafið—:iærri hálfan m&nuð, I>eir l&ta heldur illa yfir vistinni á sk’pinu („Montfort“, tilheyrandi Elder-Demp- ster-félaginu) og minnumst vér frekar á pað mál síðar. Þar á móti lætur fólkið vel yfir meðferðinni á sér & meðan pað dvaldi í Liverpool og eftir að pað kora f laud í Quebac. Þrátt fyrir hinaj löngu ferð, o. s. frv., leit fólkið vel út og var yfir höfuð hraust er pað kom hingað. Guðmundur Bjarnason, frá Þóroddstungu f Vatns- dal í Húnav.syslu, var túlkur yfir haf- ið, en skildi við fólkið í Qupbec og fór til Ch:cago. En í Quebec tók Mr. S. Christophersou við hópnum og kom honum áleiðishingað. Eitt barn dó á leiðinni til Quebec, og hafði pað verið lasið pegar pað fór frá ísl. Nokkrar manneskjur (um 14) urðu eftir í Liverpool, sökum veikinda á börnum, og er von á peim bráðlega. Fólkið, sem kom í pessum hóp, var tiltölulega flest úr Húnav.syslu, en nckkuð af pví úr Skagafj , Eyjafj , Þingeyjar- og Norðurmúla-syslum, og fáeinar manneskjur úr Rvíli.— Annar dálftil) innflytjonda-hópur (16 manns) kom hingað til bæjarins síð- astl. priðjudag (7. p. m ), og kom Mr. S. Christopherson með honum alla leið hÍDgað til bæjarins. Það fólk er af Suðurlandinu, og var pingm Myra- ayslu, Mr. Halldór Danielsson, f peim bóp. Þetta fólk lætur vel yfir ferð- inni í heild sinni og var hraust.— Eftir pvf sem vér komumst næst, hafa n&). 800 manns pegar flutzt hingað vestur f vor og sumar, en um 200 eru vænt- anlegir enn, svo tala ísl. innflytjeDda petta ár verður um 1,000. Loyal Geysir Lodge I. O. O. F. M. U., heldurfund & North west Hall máDudagskvöldið 13. p. m&n. Allir meðlimir beðnir að sækja fundinn. Árni Eggertsson, P. S. / n C —FUNDUR VERÐUR í ' * ”’' * „Fjallkonunni“ priðjudag- inn 14. p. m. & venjulegum tfma á Northwest Hall. Meðlimir vinsara legast ðmintir um að sækja. K> Tiiorgeirson, R. S. Shanty, mjög vel vandaður og ódyr, til sölu & horninu & Ellice og Simcoe strætum. Menn snúi sér til Mrs. A. T. Johnson. LAND, með góðu fbúf arhúsi og fjósi yfir tóif gripi, 6 mflur fyrir norðan Gimli, við Winnipeg-vatn, fæst til sölu eða leigu hjá undirrituð- um, með sanngjörnum skilm&lum. Arnes P. O., 30. júlf 1900. JÓNAS MaGNÓSSON. (fckkert borgar bíq bctar fgrir mtqt folk Heldar en ad ganga & WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage Avenae and Fort Street lA«itid allra upplýsinga hjá skrifara skólans G. W. DONALD, MANAGER. SKEMTIFERDIR 800 mflur uorður um WINNIPER-VATN Gufuskipin „C:ty of Sklkihk ‘ o ,,Premier’‘ sigla frá Selkirk, þangað t öðruvísi verður auglýst, þannig: Mánudagskvöld......kl. 12 Fimtudagskvöld.....kl. 13 Föstudagskvöld.....kl. 12 Ferðin tekur 3 til 4 daga. Farseðlar alla leið frá Winnipeg og þangað aftur, kosta $14.00 og fást kjá F. A. Drummand, 339 Main St., Winuipeg. The Dominion Fish Company, Ltd. W. liOBINSON, Mauager. 10 daga til- hreinsunar- sala^—. Þetta verður tilhreinsunar-sala á öll- um sumar vörum, með þvi vér erum nú að fá inn haust-varninginn og höfum ekki trú á að geyma vörur frá ári til árs. M enn mega því koma með þeim ásetn- ingi að gera göð kaup, og munu ekki verða fyrir vonbrigðum. Þetta t. d.— 15c chamric á lOc; 15c. fancy figured ducks á lOc; 25c fancy ap- ron muslin á 17c; 20c apron muglin á 13c; 15c apron muslin á lOc. 20% afsláttur af öllum léreftsfötum, og allar stærðir að velja úr. 24 pör af.dollars bolum á 60c hver. Allar stærðir af hneptum $1.50 kvenn- sköm 'á $1. $1.25 Oxford-skóm á 95c og $1.25 reim. Oxford-sköm á 90c. — 17 pör af karlm.-skóVn fyrir hálfvirði, og allar stærðir af $1.25 verkaskóm fyrir 95c. Hver sem er af vorum$14—$18karlm. fatnaði á $11.75, og $10—$12 fötin á $8.75 og $7—$9 fötin á $6.50. Öll Drengjaföt eru einnig niðursett. Svo gefum vér einnig kjörkaup í mat- vöru (groceries):—25 stykki af Comfort- sápu fyrir $1, ágætar Apricots á 17Jc pundið, Pure Gold Klondike Catsup á 15c fiöskuna. Þá gefum vér yður stórkostleg'hlunn- indi i Baking Powder (og ábyrgj- umst gæði þess — peningum skilað aftur ef það reynist ekki svo). Vér höf- um 236 könnur af því, og méð hverri 16- únzu könnu gefum vér yður hvern sem þér viljið af eftirfylgjandi granite-mun- um:—1 stóran hvítan ketil, 1 10-potta fötu gráa, 2 grá þvottaföt, J stórt búð- ings-fat hvítt, 1 grátt 3-stykkja sett, 1 stór diskur(með loki)til að baka i, 1 kjöt- ,,i:oaster“ (tvöfaldur), 1 stór kafnkanna, 1 stór tepottur, eða 1 Bamboo-borð — Verðið á hverri punds-könnu er 60c, og ef þér kaupið eiuhvern af ofangreindum munum fyrir 60c þá skuluð þór fá bak- ara-púlverinn GÉFINS. — Með hverri J-punds könnu af púlvernum gefum vór 1 fallegan gullidreginn hlut úr.gleri, alt fyrir 80c. Verð þetta er jafnt gegn mjólkur- búsvörum (produce) sem peningum. J. F. Fumorton Sc OO., CLENBORO, MAN Ver gefum . . . Trading Stamps KarlmannafatnaSur. Tweed föt frá Halifax. VanaverS $6.00. Hjá oss á $4.25. Yfir 200 fatnaSir handa mönnum og drengjum. Nýjar og góSar vörur; en vegna þess, aS sumar stærSir eru útseldar og þótt fötin kosti $10 til $14 þá bjóSum viS ySur nú að velja úr þeim fyrir $8.25 Nýjustu $1.00 skyrtur meS silki brjósti fyrir 75c. þér muniS reka yður á þaS, aS þetta er ódýrasta búSin í bænum, þar sem þér annars viljiS verzla. KomiS og reyniS. 458 Main Str.f Winnipee:. Df, M. C. Clark, T-A- JNTIsriLÆ] Klisr IE. Dregur tennur ,kvalalaust. Gerir við tennur og selur falskar tennur. AJt verk mjög vandað og verö sann- gjarnt." Ofpick: .5 3 2JH AI N|S T R E E T,| yflr Craigs-búðinni, Maitnfn Pnnlion aelnr RiriinKn- loyfl.hréf h.r.Ii A nkrifstof■■ l%btr(. «K beiaaa bjá tér, 66U B«h Av«.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.