Lögberg - 16.08.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 16.08.1900, Blaðsíða 1
I^lfVf'I PC . Við höfura 3 ný reið UIVTWLCS. hjól til sölu, sem við é sknlum selja yður fyrir hvað sem þér é viljið borga fyrir þau. A Gefið okkur tilboð. é AMDERSON & THOMAS, J m Hardware MerchanU S3S Main Str. r.%-%,%^%%.%.%%.%.%.%.%%.%,'%%.%.%,%^% REFRIGERATORS: ví» h«- * ¦V. u m fjora 0 Knlingarskapa, sem þér Retið leugið + ; með innkaupsverði til þess við komum j þeim fiá okkur, ANDERSON&THOM^S, Kftirineun Cflmpbell Hros., Eiftrdwan Merch..nt«. 4* U538 Nain Str <? '%%y%^%^%'%^k%%y%%^%%^%%^%%, %-i 13. AR. Winnipeg, Man., nmmtudaginii 16. ágúst 1900. NR. 32. Fréttir, Verðlaun«-nefnd Parisar-aýning- arinnar hefur nú látiö nppi úrskurö íion, og hefur hún veitt 42,790 verð- laun f alt. Allmikið regn hefur nú nýlega fallið á Indlandi, ekki einasta f hall wris-hóruðunum, heldur um alt land ið. Hin voðalega hungursneyð, sem att hefur sér stað á Indlandi, verður þvi um garð gengin innan skams. Helztu fréttir frá Suöur-Afríku eru þ»r, að Bretar par syBra fengu i vikunni sem leið vitneskju um sam- stsri, meðal Búa 1 Transvaal, að myrða alla brezka herforingja í Pre- toria og Johannesburg og taka yfir- foringjann, Roberts lavarð, til fanga. Fjöldi manna hefur veriö tekinn f»8t- ur fitaf þeesu svivirðilega samsæri og öflugar ráðstafanir gerðar til að hindra annað eina framvegis. Sann- leikurinn er, aö Bretar hafa verið of mildir viö Transvaal-búa, basði i borg- unum, er þeir hafa tekið, og fiti á landinu, og lagt sem minst höft á þá og treyat þeim um of, þvi Búar eru ák aflega undirförlir og svikgjarnir og viðhafa miðalda-aðferð, i staðinn fyrir aðferB þeraa tima, i hernaBi. Fjoldi af liBi Bfia gefst nfi upp dag frá degi, en þaB lið, sem eftir er, Qýt nfi hvei- vetna fyrir Bretum, þvinœr viBstöBu- laust. ________________ Það er nfi enginn vafi á þvi framar, aB sendiherrar vestrasnu þjófl- anna i Peking eru á lifi (að undan- ¦kildum sendiherra Pjóðverja,v. Kett eler) og verjast enn i bfistaö brezka sendiherrans. En „Boxers" og það af kfnverska herliðinu, sem þeirra taum dregur, er sifelt að gera árásir á sendiherrana og lið þeirra, og hafa margir af HBi þeirra fallið og snrst. Eftir sfBustu fréttum var H8 stórveld- anna einungis 27 enskar milur frá Peking siBastl. laugardag, og fl/ðu Kinverjar hvervetna undan því. Það er þvf ekki óliklegt, aB HBifl sé nfi komiB til Peking og bfiið að frelsa sendiherrana og aðra Evrópu-menn, sem enn eru þar á lifi, úr hattunni. Keisarinn í Kfna hefur falið hinum nafntogaða stjórnmálagarp Li-Hung- Chang aB reyna að semja frið við ¦törveldin, og bar hann þetta mál upp fyrir Bandarikja-stjórninni (fyrir monn kínverska sendiherrans I Wash- ington) i lok vikunnnr sem leið, en Bandarikja-stjórn svaraði þvi strax (a sunnudag), að það vssri ekki að tala um neina samninga nema að lið atórveldanna fengi að fara inn f Pek- ing bindrunarlaust og flytja sendi- herrana og aðra Evrópu-menn burt þaðan til Tien Tsin. Bandarfkja- •tjórn f»r hvervetna hrós fyrir hvað henni hefur farist myndarlega og hve hyggilega hfin hefur farið aB öllu í ¦ambandi viB þetta kfnverska vanda- *al. Menn bifla nfi óþreyjufullir eftir frékari fréttum. H&yfirdómari Englands, Russell barön, lézt f vikunni sem leið. Brezka þinginu var slitið siðastl. miflvikudag. CANADA. Landstjóri Canada, Minto lftvarð- ur, er nfi kominn til Dawson City og *» kona hans meB honum. I>eim var fagnaS agætlega i gullborg Vukon- landsins. Hin nýja stjðrn f British Colum- bia lagði fjárlaga-frumvarp sitt fyrir þingið siflastl. þriöjudag, og er þar gert r&fl fyrir að útgjöldin & fj&r- hagsftrinu verði $2,500,000 — hálfri milj. meiri en næsta &r & undan. BANDABlKIN. Hinn nafntogaði stjörnufræðing- ur Bandarikjanna, prófessor Keeler, lézt nýlega f S*n Francisco. Skóga-eldar miklir æddu nylega yfir alhnikin hluta af Itosca-county, i M'chigaD-ríki, og eyðilögðu eignir og hústaði fjölda margra bænda þar. Kin af allra stærstu komhlöðun- um i Buffalo-borg, i New York rí'<i, brann til kaldra kola siðastl. m&nudag. Stórkostlegt slys varð & Southern Pacific jarnbrautinni siðastl. sunnu- dag og létu þar nokkrir menn lifið en um 40 meiddust meira og minna. J&rnbrautarlest & Lehigh Valley- brautinni, i Pennsylvania-riki, rakst & stóran hestavagn, fullan af fólki, er var að fara yfir brautina siðastl. sunnudag, og mistu 11 manns þar lifið samstundis, en uokkrir meiddust i viðbót. Islands fréttir. Reykjavik, 14. jfili 1900. K rkbylki fr& norðurfaranum sænska, Andrée,fann Jón bóndi Jóae- son & Loftstöðum 6. þ. m. úti & sjó, nfil. l^ mflu fi& landi. Hylki þetta er n.erkt: Andrées Polarexpedition 1896 nr. 3. IÞað var tappalacst, og ekki fitlit fyrir að tsppinn hafi nokkru sinni verið skrúfaður í það. Og pví miður var ekkert í þvi annað en sjór. A mjórri -enda þess, þeim er niður veit, var töluvert af skeljum. Sk/li viö Geysi er konsúll Ditl. Thomsen nfi i m.dirbuningi að reisa, & sinn kostnað, allmyndarlegt, úr timbri, með um 20 rfimum. Er &- formið, að það verði komið upp &ðui en stfidentahópurinn danski þarf að gista þar f næsta m&nuði snemma. I>að er mjög lofsvert þarfaverk. Höfuðbólið Viðey & Kollafirði hefur eigacdinn, Magnfis Stephenser, er þar hefur bfiið 40 &r, selt þessa daga Eggert bfifrseðing Eirikssyni Briem í Reykjavik fyrir 20,000 kr., þ. e. þ& f, parta eignarinnar, er M. St. &tti. Þriðjungurinn er sm&hlutaður milli 3—4 eigenda hér i bærium. —Magnús Stephensen konferenzr&ð keypti Viðey af konungi (rikissjóði) &rið 1816 fyrir 14,000 rd.; en hafði þ& bí ið & henni nokkur &r, en faðir hans Ólafur Stef&nsson stiftamtmaður & undan honutn fr& þvi nokkuru fyrir aldamót (1793); en þ& & uDdan bjó þar Skfili Magnfisson landfógeti rfim 40 &r, og var f hans tíð reist hfisið þar, Viðeyjarstofa, & rikissjóðskostn- að—fullger 1754. Rvfk, 21. jfilí 1900. Heldur magnast skarlatssóttin hér I bænum þó hægt fari. Eru nú 10 alls sóttkvfaðir f Framfarafélags- hysinu, en 8 f heimahúsum (3 hfisum). Sumir þessara 18 eru þð & góðum batavegi. Einn ^júklingurinn f Fram- farafélagshúsinu er barn sunnan fir Garðahverfi. Einn hefur díið fr& þvf um daginn (barn Jóns Ólafssonar rit- stjórs, & 4. missiri).—Svo er að heyra, afl vel takist sóttkviunin i Kjósinni (Mööruvöllum) og í Borgarfirfli (í Bakkakoti. Hefur sóttin ekki gert vart vifl sig viöar í þeim héruðum. Verzlunarfréttir miflur göflar frft fitlöndum. íslenzk vara að lækka i THE •• ^V%%*.%*-*%%%%%%%1 HOME LlFE ASSOCIATION OF CANADA. (Incovporated by Special Act of Dominion Parliament). Hon. B. HARCOURT. . A. J. PATTISON. Esy. President. General Manager. Höfudsfóll $1,000,000. Yflr fjogur hundruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé- lagsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn í Manitoba og Norðvesturlandinu keypt. Home Life hefur þessvegna meiri styrk og fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lífsá- byrgðar-félag. Lífsjibjríírtar-skírteini Home Life félagsinseru álitin, af öllum er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru sinni hefur boðist. Þau eru skýrt prentuó, auðskilin og laus við öll tví- ræð orð. Danark-iöfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföll hafa borist félaginu. Þau eru ómótmælanleg eftir eitt ár. Öll skírteini félagins hafa ákveðið peninga-verðmæti cftir 3 ár og er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt aunað lífsábyrgðar- fólag býður. Leitið upplýsinga um félagið og þcss ýmislega fyrirkomulag hjá ARNA EGGERTSON, Eða Gknbkai. Aqbnt. W. H. WHITE, Manager, P.O.Box 245. > Molntyre Block, WINNIPEC, MAN. •r'%%^%%^%'%%-%.%,%.%.%.%^%.%.%-%-%.%^%%.%.%.%-%.%-%•%. %^%-l Storkostleg Tilhreinsunar=Sala verður í búð þeirra Frá l. til 14. ágúst. Þar eð við höfum meira upplag af vörum en rúm leyfir í búð okkar, þá erum við neyddir til að selja vörur okkar án tillits til þess hvað þær hafa kostað, svo sem alla álnavöru, karlmanna- og drengja fatnað, skótau og allskonar hatta bæði fyrir karla og konur, — Meðan á þessari sölu stend- ur scljum við hveitimjðl ödýrara en nokkur ann- ar í bænum — Mí. Th. Oddson setnur um verð á vörum okkar við yður. Virðingarfyllst, ROSEN & DUGGAN, Selkirk, Man. * # X ^ X X m X m * * # X ^ X X X * # ^ # ^ X X * * * * ^ *******************m*****%: verði til muna, einkura ull og fiskur. Norðmcnn fiskað afbragðs vel & vor- vertfðinni í Finnmörk; það hefur far- ið með fiskiverðið. Kol sömuleiðis enn heldur að tuekk-i i verði en lækka, og er um kent ófriðnum í Klna. Rvík, 28. jfili 1900. Hr. Flensborg, kaudidat i skóg- ræktarfræfi, s& er getið var hér t blaðinu fyrir skemstu, sigldi með póstskipinu í gærkveldi. Mikið seg- ir hann að hafi d&ið af n^græðingun- um fr& i fyrra & Dingvöllum, en lí/.t betur & það, sem gróðursett vsr I vor. Hraunteig8skóg skoðaði hann og Skriðufells, og lízt m;kið vel & þ& staði biða. Segir þar &gætt skjól fyrir n^græðing og jarðvegur hinn 6kjðsanlegasti. Aðalatriðið sé afl verja skóginn gersamlega fyrir skepnum. Síldarveifli mikil hefur verifl þessa viku i vikinni milli Eyrarbakka og IÞorl&kshafnar. Er skrifað austau að I fyrradag, að þ& muni vera komið þar i frystibfis n&l. 15,000 pd., & Eyrar- bakka og Stokkseyri. Um 20,000 pd. fékk fitgerð Lefolii-ver/lunar þ& um nóttira (aðfn. 26. f.m.)—Isafold. Nýkomin Reykjavikur-blöð segja, að ekkert verði fir f j&rkaupum þeirra Parker k Fraser, i Liverpool, & ís landi nfi i haust og þykja það vondar fréttir, sem von cr. Zöllner og Vida- lin verða þvi einir um hituna, eins og þeir hafa veriö í mörg undanfarin &r. Meðritstjóri „ísafoldar", Einar Hjörleifsson, b^ður sig fram sem þingmannsefni fyrir Snæfellsness- s/slu vifl kosningarnar til alþingis 1 næsta ra&nuði. Vér óskum og von- um, íslands vegna, að hann n&i kosn- ingu, þvi hann mun reynast afbragðs þingmaður ef hann nær kosningu. Mannalat. Tviburar, Lfiðvíg og Alexander, 4 m&n. gamlir, synir Jónasar Jónas- sonar að 707 Pac. ave., hér I bænum, dóu, Lfiðvið 7. og Alex. 12. þ. m. Steinunn Sigurðardóttir, ekkja, 39 ftra gomul, fluttist hingað vestur i sumar fir Hfinav.s. & íslandi, lézt hér i bænum 7. þ. m. Thorst. J. Thorsteinsson, gamall maður, til heimilis hér í bænum (& Pt.Douglas), dó I Park River, N. D., 7. þ. m. Lily Nanna, \ m&naða gömul, dóttir Mr. og Mra S. J. Austman að 111 Higgin atr., hér i bænum, lézt að heimili foreldranna 12. b. m. 9 ' Sofía L&rs, 3 n finaða gömul, dóttir Mr. og Mrs. Bergman »ð 547 Iioss ave., bér i bæuum, lézt að heimili fureldranna 12 J>. ui. CtUöktl & Co. ¦^r gL-i'a Red Trading Stamps. Remnants Afgangar af Muslins Afgangar af Prints. Afgangar af Table Linens. Afgangar af Sheeting Afgangar af Flannelette Afgangar af Drcss Ooods Afgangar af Silks, Allir afgangar eru látnir á borðin í miðri búðinni, og er veröið laiiijt fyrir neðan innkaupsverð. 1 bvcrjum einasta at' þessum nf- göngum má fa kjörkaup. þ ir avm koma snomma dags til að verz'a, hafa mest og bezt úr að vclja. CARSLEY & co. 344 MAIN ST. íslendingur vinnur í búðinni. Hvenær sem þér i>urlið nð fá yður l«írtui til mift- degisverðar eða kveldverðar, eða þvotta- áhöld í svefnhertiergið yðar, eða vandað postulínstau, eða glertau, eða silfurt.iu, eða lampa o. s. frv., þá leitiö fyrir yfiur búðinni okkar. Porter $c Co,, 330 Main Stbkbt. ????????»?????????????????? í TDCKHTS I ÍMYRTLE CUTl Bragð-mikið ? ? : Tuckett's Sgiiegt Orinoco ? ? ? ? ? ? ? Bezta Virgínia Tobak, ? ??????????????????????? ? ? ? ? ???? Ég undirrituð „tek frtlk í borð"« Viðurgjörningur allur gó"*ur. Kinni.f tek ég & inóti ferðamönniim. Hest- hús agætt. Mks- A. Vjldason. 605 Kois avo.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.