Lögberg - 16.08.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 16.08.1900, Blaðsíða 1
►%%%%%%%%%%%%%%%%%%% %-* ^ Rirvri PC . Við höfura 3 ný reið- T é UIV/IVLCð. hjól til sölu, sem við é m sknlum selja yður fyrir hvað sem þór i viljið borga fyrir þau. • Gefið okkur tilboð. J ANDERSON & THOMAS, é Hardware Merchanls, - ■ 838 Main Str, 4%%%%%%%%%%%%%%%%%%%'i i r%%%%%%%%%%%% %%%%%% %% PEFRIQERATORS: v*ð höf # *V um fjora Kœlingarskápa, sem þér getiö fengið 5 með innkaupsverði til þess við komum j þeim frá okkur, ANDERSON & THÖMfiS, Eftirnienn Campbell Bros., Hardware Merchant*. U 538 Nain Str %%%%%%%%%%%%%%%%%% * 13. AR. Winnipeg, Man., flmmtudaginn 16. ágúst 1900. NR. 32. Fréttir. ÚTLÖNIh Verölauno-oefnd Parisar-aýning- arinnar hefur nú l&tiB uppi úrskurð sinn, ojr hefur hún veitt 42,790 vorð- laun f alt. AUmikið regn hefur nú uýlega fallið & Indlandi, ekki einasta i hall- ssris-héruBunum, heldur um alt land iB. Hin voBalega hungursneyB, sem &tt hefur sér staB & Indlandi, verBur þvi um garB gengin innan skams. Helztu fréttir fr& SuBur-Afríku eru þnr, aB Bretar þar syBra fengu i vikunni sem leiB vitneskju um sam- sssri, meBal Búa í Transvaal, aB myrBa alla brezka herforingja í Pre- toria og Jobannesburg og taka yfir- foringjann, Roberts l&varB, til fanga. Fjöldi manna hefur veriB tekinn f»st- ur útaf þeesu svivirBilega samsssri og öflugar rftBstafanir gerBar til aB hindra annafi eins framvegis. Sann- leikurinn er, aB Bretar hafa verifl of mildir viB Transvaal-búa, b»Bi í borg- unum, er þeir hafa tekiB, og úti & landinu, og lagt sem minst höft & f>& og treyst þeim um of, f>ví Búar eru &k afiega undirförlir og svikgjarnir og viBhafa miBalda-aBferB, i staBinn fyrir aBferfl þessa tima, í hernaBi. Fjöldi af liBi Búa gefst nú upp dag fr& degi, en f>afl liB, sem eftir er, flýr nú hvei- vetna fyrir Bretum, þvínœr viBstöBu- laust. ___________________ I>aB er nú enginn vafi & f>ví framar, aB sendiherrar vestrasnu f>jöB- anna f Peking eru & lifi (aB undan- akildum sendiherra I>jóðverja,v. Kett eler) og verjast enn i bústaB brezka sendiherrans. En „Boxers“ og f>að af kinverska herliBinu, sem þeirra taum dregur, er sffelt afl gera &r&sir & sendiherrana og liB þeirra, og hafa margir af liBi þeirra fallið og særst. Eftir siBustu fréttum var lið stórveld- anna einungis 27 enskar mílur fr& Peking siðastl. laugardag, og flýðu Kinverjar hvervetna undan þvi. ÞaÖ er f>vl ekki óliklegt, að liðifl sé nú komiB til Peking og búiB aB freisa sendiherrana og aBra Evrópu-menn, sem enn eru f>ar & lífi, úr hssttunni. Keisarinn í Kfna hefur falið hinum nafntogaBa stjórnm&lagarp Li-Hung- Chang aB reyna að semja friö viB atórveldin, og bar hann þetta m&l upp fyrir Bandarikja-stjórninni (fyrir fflunn kínverska sendiherrans i Wash- ington) i lok vikunn»r sem leiö, en Bandarikja-stjórn svaraði f>vi strax (& sunnudag), að f>að væri ekki að tala um neina samninga nema að lið stórveldanna fengi afl fara inn í Pek- ing hindrunarlaust og flytja sendi- herrana og aöra Evrópu-menn burt þaðan til Tien Tsin. Bandaríkja- Btjórn fssr hvervetna hrós fyrir hvað henni hefur fariat myndarlega og hve hyggilega hún hefur fariB aÖ öllu i Bambandi viö þetta kínverska vanda- ni&l. Menn biöa nú óþreyjufullir eftir frékari fréttum. * H&yfirdómari Englandg, Russell barón, lézt í vikunni sem leið. Brezka þinginu var slitið stðastl. öiðvikudag. CANADA. Landstjóri Canada, Miuto l&varð- if, er nú kominn til Davvson City og *>r kona hans meB honum. Þeim var fagnaö &g»tlega í gullborg Yukon- ^andsins. Hin nýja stjórn f British Colum- THE •• k.%%%%%%%%%%%%%%'1 Home Life ASSOCIATION OF CANADA. (Incorporated by Special Act of Dominion Parliament). Hon. R. HARCOURT. . A. J. PATTISON. Esq. President. General Manager. Qöfudstóll $1,000,000. Yfir fjögur hundruð þúsund dollax-s af hlutabréfum Home Life fó- lagsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn í Manitoba og Norðvesturlandinu k'eypt. Home Life liefur þessvegna meiri styrk og fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lífsá- byrgðar-félag. Lífsábyrgdar-skírteini Home Life félagsins eru álitin, af öllum er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru sinni hefur boðist. Þau eru skýrt prentuð, auðskilin og laus við öll tvi- ræð orð. Dánark.iöfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföll hafa borist félaginu. Þau eru ómótmælanleg eftir eitt ár. Öll skírteini félagins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 3 ár og er lánað út á þau med betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar- félag býður. Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag hjá ARNA EGGERTSON, Eða Gbnbral Agbnt. W. H. WHITE, Manager, P.O.Box 245. K|clntyre Block, WINNIPEC, MAJt mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m m m 1 m m * § m m * * % m m m § m m § m m m m m m m m ^ Selkirk, Man. * yg. m m Storkostleg- Tilhreinsunar=Sala verður í búð þeirra m * itji Frá 1. til 14. ágúst. Þar eð við höfum meira upplag af vörum en rúm leyfir í búð okkar, þá erum við neyddir til að selja vörur okkar án tillits til þess hvað þær hafa kostað, svo sem alla álnavöru, karlmanna- og drengja fatnað, skótau og allskonar hatta bæði fyrir karla og konur, — Meðan á þessari sölu stend- ur seljum við hveitimjöl ódýrara en nokkur ann- ar í bænum — Mf. Th. Oddson semur um verð á vörum okkar við yður. Virðingarfyllst, ROSEN & DUGGAN, Selkirk, Man. bia lagði fj&rlaga-frumvarp sitt fyrir þingið síöastl. priðjudag, og er þar gert r&ð fyrir að útgjöldin á fj&r- hags&rinu verði $2,500,000 — h&lfri milj. meiri en næsta &r & undan. BMDABÍKIN. Hinn nafntogaði stjörnufræðing- ur Band&rfkjanna, prófessor Keeler, lézt nýlega f S*n Francisco, Skóga-eldar miklir æddu nýlega yfir allmikin hluta af Itosca-county, í MichigaD-ríki, og eyðilögðu eignir og hústaði fjölda margra bænda par. Ein af allra stærstu kornhlöðun um I Buffalo-borg, í New York ríki, brann til kaldrakola sfðastl. m&nudag. Stórkostlegt slys varð & Southern Pacific j&rnbrautinni síðastl. sunnu- dag og létu þar nokkrir menn lífið en um 40 meiddust meira og minna. J&rnbrautarlest & Lehigh Valley- brautinni, f Pennsylvania-rfki, rakst & stóran hestavagn, fullan af fólki, er var að fara yfir brautina siðastl. sunnudag, og mistu 11 mannB þar lífið samstundis, en uokkrir meiddust i viðbót. Islands fréttir. Reykjavík, 14. júlí 1900. K rkbylki fr& norðurfaranum sænska, Andrée,fann Jón bóndi Jónp- son & Loftstöðum 6. þ. m. úti & sjó, n&l. 1| mflu f>& iandi. Hylki þetta er n.erkt: Atulrées l'olarexpedition 1896 nr. 3. Það var tappalaust, og ekki útlit fyrir að tappinn hafi nokkru sinni verið skrúfaður í það. Og því miður var ekkert í þvf annað en sjór. A mjórri -enda þess, þeim er niður veit, var töluvert af skeljum. Skýli við Geysi er konsúll Ditl. Thomsen riú f uudirbúningi að reisa, & sinn kostnað, allmyndarlegt, úr timbri, með um 20 rúmum. Er á- formið, að það veröi komið upp &ðui en stúdentahópurinn danski þarf að gista þar f næsta m&nuði snemma, Dað er mjög lofsvert þarfaverk. Höfuðbólið Viðey & Kollafirði hefur eigacdinn, Magnús Stephenser, er þar hefur búið 40 ár, selt þessa daga Eggert búfræðing Eirfkssyni Briem f Reykjavfk fyrir 20,000 kr., þ. e. þ& | parta eignarinnar, er M. St. &tti. DriBjungurinn er sm&hlutaöur milli 3— 4 eigenda hér f bærium. —Magnús Stephensen konferenzr&B keypti ViBey af konungi (ríkissjóði) &riö 1816 fyrir 14,000 id.; en hafði þ& bí ið & henni nokkur &r, en faðir hans Ólafur Stef&nsson stiftamtmaður & undan honum fr& því nokkuru fyrir aldamót (1793); en þ& & undan bjó þar Skúli Magnússon landfógeti rúm 40 ár, og var I hans tíð reist húsið þar, Viöeyjarstofa, & rikissjóðskostn- að—fullger 1754. Rvfk, 21. júlí 1900. Heldur magnast skarlatssóttin hér f bænum þó hægt fari. Eru nú 10 alls sóttkvíaöir f Framfarafélags- hysinu, en 8 1 heimahúsum (3 húsum). Sumir þessara 18 eru þó & góðum batavegi. Einn ^júklingurinn f Fram- farafélagshúsinu er barn sunnan úr Garðahverfi. Einn hefur dí ið fr& þvf um daginn (barn Jóns Ólafssonar rit- stjóra, 6 4. missiri).—Svo er að heyra, að vel takist sóttkvfunin f Kjósinni (Mööruvöllum) og í Borgartirði (í Bakkakoti. Hefur sóttin ekki gert vart viö sig vföar I þeim héruðum. Verzlunarfréttir miður góBar fr& útlöndum. íslcnzk vara að lækka i verði til muna, einkum ull cg fiskur. Norðmcnn fiskað afbragðs vel & vor- vertfðinni í Finnmörk; það hefur far- ið með fiskiverðið. Kol sömuleiðis enn hcldur að hækk i í verði en lækka, og er um kent ófriðnum í Kina. Rvík, 28. júlí 1900. Hr. Flensborg, kandidat í skóg- ræktarfræði, sá er getið var hér f blaðinu fyrir skenistu, sigldi með póstskipinu í gærkveldi. Mikið seg- ir bann að hafi dáið af nýgræðingun- um fr& f fyrra & Þingvöllum, en lízt betur & það, sem gróðursett var f vor. Hraunteigsskóg skoðaði hann og Skriðufells, og ífzt m;kið vel áþft staði b&ða. Segir þar ágætt skjól fyrir nýgræðing og jarðvegur hinn ákjósanlegasti. Aðalatriðið sé að verja skóginn gersamlega fyrir skepnum. Sfldarveiði mikil hefur verið þessa viku f vikinni milli Eyrarbakka og Þorl&kshafnar. Er skrifað austan að í fyrradag, að þá muni vera komið þar f frystibús u&l. 15,000 pd., & Eyrar- bakka og Stokkseyri. Um 20,000 pd. fékk útgerð Lefolii-verzlunar þ& um nóttica (aöfn. 26. f.m.) —ísafold. Nýkomin Reykjavikur-blöð segja, að ekkert verði úr fj&rkaupum þeirra Parker k Fraser, i Liverpool, & ís landi nú i haust og þykja það vondsr fréttir, sem von cr. Zöllner og Vida- lin verða því einir um hituna, eins og þeir hafa verið í mörg undanfarin &r. Meðritstjóri „ísafoldar", Einar Hjörleifsson, býður sig fram sem þingmannsefni fyrir Snæfellsoess- sýslu við kosningarnar til alþingis I næsta m&Duði. Vér óskum og von- um, íslacds vegna, að hann n&i kosn- ingu, þvl hann mun reynast afbragðs þingmaður ef hann nær kosningu. Mannalat. Tv(burar, Lúðvig og Alexander, 4 m&n. eramlir, synir Jónasar Jónas. sooar að 707 Pac. ave., hér f hænum, dóu, Lúðvíð 7. og Alex. 12. þ. m. Steinunn Sigurðardóttir, ekkja, 39 &ra gömul, fluttist hingað vestur 1 sumar úr Húnav.s. & íslandi, lézt hér f bænum 7. þ. m. Thorst. J. Thor8teinsson, gamall raaður, til heifflilis hór f bænum (ft Pt.Douglas), dó í Park River, N. D., 7. þ. m. Lily Nanna, 4 m&naða gömul, dóttir Mr. og Mrs S. J. Austman að 111 Higgin str., hér í bænum, lézt að heimili foreldranna 12. þ. m. # * Sofía L&ra, 3 n ánaða gömul, dóttir Mr. og Mrs. Bergman »ð 547 Roas ave., hér í bæuum, lézt að heimili foreldranna 12 þ. tu. CcUölCll & Co. gefa Red Trading Stamps. Remnants Afjxangar af Muslins Afgangar af Prints. Afgangar af Table Linenu Afgangar af Sheeting Afgangar af Flannelette Afgangar af Dress Goods Afgangar af Silks, Allir afgangar eru látnir >í borðin í íniðri búðinni, og er verðið langt fyrir neðan innkaupsverð. 1 liverjutn einasta af þessutn »f- göngum má fá kjörkaup. [> ir s< tn koma snemma dags til að ver/Ja, hafa mest og bezt úr að velja. CARSLEY & co. 344 MAIN ST. Islendingur vinnur í búðinni. Hvenær sem þcr turlið að fá yður leírtatr til mið- degisverðar eða kveldverðar, eða þvott.a- áhöld í svefnlierbergið yðar, eða vandað postulínstaxi, eða glertau, eða silfurt.tu, eða lampa o. s. frv., þá leitiö fyrir yður búðinni okkar. Porter $c Co„, 330 Main Strkkt. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦«♦ ♦ TUCKETfS MYBTLE CUT Bragð-mikiö Tuckett’s X>ngilegt Orinoco Bezta Virgínia Tobak, * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦* Ég undirrituð „tek fólk í borð“‘ Viðurgjörningur allur góður. EÍDnig tek ég & móti ferðamönnum. Hest- hús ágætt. Mks. A. Vjjldason. 605 Roís avo.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.