Lögberg - 16.08.1900, Blaðsíða 2

Lögberg - 16.08.1900, Blaðsíða 2
2 LÖöBERö, FIMMTUDAOINN 16. ÁQÚST 1900. Afturlialds ræniugrjaráir. íslnpzkur m&ljháttur «icn segir: „Enyinu veit hvafl fitt hefur fyr en mist hefur“, og sacnart f>aö & fylkir- bfium síðan þeir létu rægja sig viP frjilslynda flokkinD, svo »Ö hann lagði niður völdin og afturhalds r»n- in 'jarnir n&ðu f>eim. Allir, nema fnir sera hlutdeiid hsfa í r&ni aftur- h'-ilds-Qokksins og hagsmuna njóta af k&gun hans, eru nú að verða hams lausir út af rfiðsmensku afturhald*- Stjórnarinnar hér 1 fylkinu og bölva henni í ssnd og ösku, sem von er. Hún gerir ekkert fylkinu til framfara, o ' hið eina auguamið hennar virðist vera að umbuna leigutólum f>eim, er hjtlpuðu til að koma honni til valda með Jygum, mútum og hverskyns svikum. Stefna frj&lslynda flokksins er að létta hvervetna undir með bsend- u n, sérilagi með nýbygpjurum, en ste'na afturhaMs-flokksins er að leggja sem mestar byrðar & bændur yfir höf uð—sé'Staklega & f&tæka Dýbyggjara — 'D styrkja f>& sem minst, alt I pví skyni að ala og fita fylgifiska sína og leigutó1. Fjö'da af lesecdum vorum er kunnugt, hvernig útsendarar aftur- halds-stjórnarinnar s&l. í Ottawa rúðu f&tæka lacdn&msmenn hvað snerti hey og timbur-leyfi, auk pess hvað örðugt var fyrir landnema að n& rétti sfnum i.vað suerti heimilisréttar-jarðir þeirr8. I>að hefur varia farið fram hj& rcönnum, hvaða breyting varð & f>essu eftir að Laurier-stjórnin komst að völdum og Mr. Sifton varð innan- ríkis-ráðgjufi. íslendingum ætti líka að vera kucnugt, hvernig Greenway- stjórnin hliðraði til við f&tæka ný- leudumenn hvað snerti að fá fylkis- lvnd sem heimilisréttarjarðir og nota heyskap & fylkislandi. En nú eru komnir nýír herrar, og ýmislegt, er oss berst, sýnir, að með J>eim hafa komið Dýir siðir. Eitt af pví, sem s/nir, hvernig hinir Dýju herrar (aftur- halds stjórnin 1 Manitoba) fara með f&tæka Dýlendumenn, er eftirfylgjandi bréfkafli fr& merkum manni í íslend- inga-bygfinni á vesturströnd Mani- toba-vatns. Bréfið er dags. að Wild Oak P. 0., Man., og hljóðar kaflinn sem fylgir: „Heyska pur byrjaði hér alment 25. júli, eD pegar menn voru búnir að b1& lér 1 h&lfan annan dag, kom hing- að maður sem kvaðst vera sendur af fylkisstjórninni til að selja mönnum Blægju-leyfi & J>vi landi, sem hún (stjórnin) ætti yfir að segja, sem eru nú flestir sectióna-fjórðungar ei menn sitja hér & og hafa setið & í peirri von, að eignast p& sem heimilis- réttarland. Maður pessi heimtaði 1 dollar fyrir hvert „ton“ er búið var að losa, og 25 cts fyrir hvert ton er menn vildu heyja par eftir. En p& rak rú að pví, sem oft vill til hjá fátækum nfbyggjurum, að peningar voru ekki við hendina, svo menn buðu að gefa pessum stjórnarsendli skriflega skuld bindingu um, að borga petta slægju- gjald í haust, en hann neitaði pessu. Hann sagði, að bændur hér gætu selt manni peim, er með honum var—pað var gripakaupmaíur frá Glrdstone— nautgripi eða sauðfé. Alt var nú með r&ði £eit af h&lfu stjórnarinnar. Menn urðu pví að selja gripapröng urum pessum skepnur sfnar—sumir hverjir fyrir pað verð er f>eim pókn- aðist að gefa. Ég vissi ti), að tveir bændur hér r eyddust til að selja sauðkindur, sem f>eir ætluðu að hafa íér og fjölskyldu sinni til lífs-frj-ir- færslu i vetur, & pinDan h&tt. I>es8Í ofannefndi maður kvaðst koma beina leið frá WÍDDÍpeg, en eítir upplys- iooum, sem ég hef fengið, muu hann hafa dvalið í Melita í vetur og verið að myndast við að kenna krökkum f>ai; kunnugur roaður sagði œér, að hann befði áður haldið par til í legg, ekki sauðarlegg, heldur hrosslegg(!!), en skriðið út úr honum iétt I byrjun kosninga-bardagans í haust er leið og borið pá merki af urhalds manna. Fyrir petta hefði honum verið gefin atvinna við petta pokka-verk, sem getið er um að ofar. En pó pessi jsendill færi með talsvert af peningum úr bjgð peBsari, pá munu peir naum- ast hrökkva í vinnulaun hans, og hræddur er ég um að petta atferli fylkisstjórnarinnar, eð senda pessa btóðsugu hingað, verði ekki til pess að styrkja hana í sessi við næstu kosningar, að svo miklu leyti sem íslendingar í pessu bygðarlagi geta að gert.“ Yöxtur Can. Paciflc-járn- brautaríélagsins. Eins og mörgum er kuDDUgt, er Canada Pac:fic-j&rnbrautarfél. yngst af hinum roiklu j&rnbrautafélögum & pessu meginlandi—ekki fullra 20 &ra gamalt—, en pr&tt fyrir pað & pað nú orðið fleiri mílur af j&rnbrautum en nokkurt annað félag í Ameríku. I>að & nú og ræður yfir ineir en 10,000 mflum af j&rnbrautum f alt. í Can- ada & félagið 8 184 raflur af j&rnbraut- um (par f taldar 94 mílur sem félagið á ekki sjálft, en hefur rétt. til að renna lestum sfnum efti') Við pessa milna- tölu bætast greinar pær sem félagið á í Bandaríkjunum, nefnilega Duluth, L»ke Shore & Atlantic-brautin, 589 mflur (par af 17 mflur er fél. sj&lft á ekki, en hefur rétt til að renna lestum yfir); Minneapolis, St. Paul & Sault Ste, Marie-brautin, 1,245 mflur. Dannig nemur mflnafjöldi Can. Pac.- félagsins 10,018 mílum. Þessi tala eykst talsveit við nýjar greinnr, sem félagið er að leggja nú í suma~. Til fróðleiks og samanburðar setjum vér hér fyrir neðan mílnafjölda peirra jftrnbrautafélaga f Ameríku, sem eiga yfir 4,000 mílur, og er sú skyrsla eins og fyígir: Chicsgo & N orthwestern .. . .8,463 Burliugton.....................7,890 Atcheson, Topeka & Santa Fe..7,782 Southern Pacific...............7,313 Chicago, Milwaukee & St. Paul.0,436 Southern.......................6,416 Missouri Pacific...............5,326 Great Northern.................5,201 Northern Pacific..............4 993 Peonsylvania...................4,233 Grand Trunk (Cauada).......... 4,183 Kiifli úr bréfi frá Jóhanni Björnssyni, póstmeistara að Tindastól, Alberta, dagsett 6. &- gúst 1900— . „Héðan úr Alberta er fátt að frétta, utan heilbrigði fólks og fénað- ar og hagstæða veðr&tta fyrir gras og kornvöxt. Lítur hvorttveggja betur út en nokkru sinni ftður sfðan ég kom hingað, og verður hér ein- hver hin mesta uppskera í haust af höfrum, byggi og hveiti, sem heyrst hefur getið um hingað til í vestur- parti Norðvesturlandsins, hér norður og suður, austan Klettafjallanna. í>að er pví blómleg sveit yfir að líta fyrir innflytjendur, svæðið frá Cal- gary til Edmonton,og mörgum Banda- ríkja-manni pykir héraðið búsældar- legt, enda flykkjast peir nú inn í hundraða tali vikulega, til að ná í bújarðirnur handa sér og sfnum. Hingað hafa flutt frá íslandi í sumar 18 roanns, (3 fullorðnir karl- menn, 10 kvennmenn og 2 börn. Von kvað vira & fleirum í haust. Nyfluttur er hiugað frá Norður-Dak. '!ár. Pétur Gíslason, með fjölskyldu sfna. Hann leigði sér sérstakan j&rn brautarvagn og flutti í búslóð sína alla leið hingað. Enn fremur m& nefna Mr. J. Stewart, sem keypt hefur sölubúð Mr. Helga Jónassonar og sett upp stór- verzlun. Hann & von & skylduliíi sínu frá Eoglandi innan skams. Hann er maður fjölvitir og hefur vfða farið uni heiminn. Sögunarmylnu-eigandi og timb- urkaupmaður, Mr. J. A. Love, frá Red Deer, hefir lfitið saga allmikið af timbri við Medicine-ftna, og er pað hægðarauki fyrir bygðarmenn hvað flutningÍDn snertir til húsagerðar. I>& er smjörgjörðarverkstæðið ekki aðgerðalaust. I>að b/r til um 800 pund á viku, og borgar stjórnin út m&naðarlega 10 ccnts fyrir pundið, en hitt & að borgast í haust“.... LeifTréttinfr. í grein minni um Þingvalla-nyl. f 24. tölubl. Lögbergs, í sfðastl. júlf- m&nuði, stendur, að mér hafi verið s»gt, að & einum tíma hafi að eins einn roaður barist & móti p-vf að söfn- uðurinn uppleysiist. Mér hefur verið bent á, að petta muni ekki vera rétt, og eftir að hafa rannsakað fundar- gjörninga pessu viðvíkjandi í gjörða- bók s<fnaðarins, hef ég sannfærst um, að pett.a atriði f grein minni muni vera skakt. I>að voru nefnilega nokkrir fleiri en f>essi eini maður, sem voru á sama máli með pað, að l&ta söfnuðinn ekkl deyja. Ég v’l pví hér með biðja leiðréttingar & pessu atriði í grein minui fyrir lesendum Lögbergs. Lögberg P.O.,Assír, 25.júlf 1900. Rónólfur Marteinsson. Mcltingarleysi og höiuð- verkur. Aldurhnigin kona segir frá pvf, hvern- ig Dr.Williams’ Pink Pills 'ækn- uðu hana, eftir að allskonar með- ul höfðu brugðist. • Meltingarleysi er erfiðari sjúkdóm- ur en flestir aðrir, sem & mannkynið eru lagðir. Hér í landi ganga menn hundruðum og púsundum saman með sjúkdóm penna, af einni eða annari (rsök, og verða aliir ðlíkir sjúklingar preyttir, úttaugaðir og vansælir, f& punglyndisköst og eru f illu skapi, að orsakalausu eftir pví sem séð verður. Þið liggur í augum uppi, að mann- legur likami verður að f& eðlilega næringu ef hann á að geta unnið sitt verk; og næringin fæst ekki ef fæðan meltist ekki fi eðlilegan h&tt. I>eir, sem pj&st af raeltirgarleysi, ættu að vera vandir að matarl æfi, og einungis neyta peirrar fæðu sem létt er að melts. En fleira en pað útheimtist — pað verður að líta eftir blóðinu, til pess að maginn styrkist og meltingar- vökvinn liafi sinn eðlilega gang. Ekkert .veðal er mönnum boðið, sem læknar sjúkdóm pennan jafn-fljótt og vel eins og Dr. Williams’ Pink Pills. Sö'nnun fyrir pessu fæst með pví að lesa frásögu Mrs. F. X. Doddridge, St. Sauveur, Que. í samtali við fréttaritara farast henni pannig orð:— „í allmörg &r hafði ég pj&ðst fjarska- lega af meltingarleysi, og fylgdi pvf hér um bil stöðugur höfuðverkur. Ég hafði óttalegan magaverk, upp- pembu og vindumbrot. Mér varð ilt af öllu sera ofan f mig fór, og sem af- leiðing af öllu pessu hrakaði mér mjög mikið, og gat ég með köflura ekki £egnt heimilisstörfum mfnura. Ég er viss um, að ég reyndi yfir tutt ugu tegundir af meðölum, en árang- urslaust, og með pví að ég er nú 60 ára göirul, pá var ég komin & pá skoðun að ég væri ólæknandi. Vin- ur minn, sem hafði brúkað Dr. Willi- ams’ Pink Pills og batnað af peim, hvatti mig til pess að reyna pað með- al, og kom maðurinn minn heim með tvennar öskjur. Áður en ég var bú- in úr peim var mér farið að sk&na; svo fékk ég sex öskjur í viðbót og hafa pær gefið mér fulla heilsu aftur, og líður mér nú ekki einasta betur en mér hefur liðið um mörg ár, heldur finst mér ég hafa yngst. Með mestu ánægju mæli óg frara með Dr. Willi- ams’ Pink Pills við ,dla pá, sem pj&st á líkan h&tt og ég pjáðist “ Hafi kaupmaður yðar ekki pillurnar, pá verða pær sendar yður kostnaðar- laust með pósti, & 50c askjan, eða sex ösi jur fyrir $2 50, ef pér skrifið Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNL A.KNIR. Tennur fylltar og dregnarút &n sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 627 Mai* St. Nýir Kaupendur Lögbergs, sem senda oss $2.50, fá yfirstandandi árgang f. & byrjun sögunnar „Leikinn glæpatnaður1', allan næsta ftrgang og hverjar tvær, sem peir kjósa sér, af sögunum „I>okulyðurinn“, „Rauðir demantar“, „Sáðmennirnir“, „Hvíta hersveitin“ og „Phroso“. Aldrei hefur Lögberg fengist með svona góðum kjörum, og ekkert annað fslenzkt blað býður jafn mikið fyrir jafn l&gt verð. 10 daga til- hreinsunar- sala —- Þetta verður tilhreinsunar-sala á öll- um suraar vörum, með því vór erum nú að f& inn haust-varninginn og höfum ekki trú á að geyma vörur frá ári til árs. Menn mega því koma með þeim ásetn- ingi að gera gðð kaup, og munu ekki vevða fyrir vonbrigðum. Þetta t. d.— 15c chamric á lOc; 15c. fancy figured ducks á lOc; 25c fancy ap- ron muslin á 17c; 20c apronmuslin á lBc; 15c apron muslin á lOc. 207. afsláttur af öllum lóreftsfötum, og allar stærðir að velja úr. 24 pör af dollars bolum á 60c hver. Allar stærðir af hneptum $1.50 kvenn- skóm á $1. $1.25 Oxford-skóm á 95c og $1.25 reim. Oxford-skóm á 90c. — 17 pör af karlm. skóm fyrir hálfvirði, og allar stærðir af $1.25 verkaskóm fyrir 95c. Hver sem er af vorum $14—$18karlm. fatnaði á $11.75, og $10—$12 fötin á $8.75 og $7—$9 fötin á $6.50. Öll Drengjaföt eru einnig niðursett. Svo gefum vér einnig kjörkaup í mat- vöru (groceries):—26 stykki af Comfort- sápu fyrir $1, ágætar Apricots á 17£c pundið, Pure Gold Klondike Catsup á 15c flöskuna. Þá gefum vór yður stórkostleg hlunn- indi í Baking Powder (og ábyrgj- umst gæði þess — peningum skilað aftur ef það reynist ekki svo). Vér höf- um 236 könnur af því, og með hverri 16- únzu könnu gefum vér yður hvern sem þér viljið af eftirfylgjandi granite-mun- um:—1 stóran hvítan ketil, 1 10-potta fötu gráa, 2 grá þvottaföt, J stórt búð- ings-fat hvítt, 1 grátt 3-stykkja sett, 1 stór diskur(með loki)til að baka í, 1 kjöt- ,,roaster“ (tvöfaldur), 1 stór kaffikanna, 1 stór tepottur, eða 1 Bamboo-borð — Verðið á bverri punds-könnu er 60c, og ef þér kaupið einhvern af ofangreindum munum fyrir 60c þá skuluð þór fá bak- ara-púlverinn GEFINS. — Með hvervi J-punds könnu af púlvernum gefum vér 1 fallegan gullidreginn hlut úr.gleri, alt fyrir 30c. Verð þetta er jafnt gegn mjólkur- búsvðrum (produce) sem peningum. J. F. Fiiiiicrtfiii & oo.3 CLENBORO, MAN Ver gefum . . . The BanRrupl StocK Buying Company Cor. Main & Rupert St. Næstu dyr fyrir sunnan Brunswick ALT AF FYRSTIR Hin mikla gjafa-sala held- ur áfram til laugardags. Þangað til og þann dag gef- um vér eina góða skó með hverjum karlmannsfötumsem kosta $6.00 og þar yfir. Storkostleg Sko=sala. Trading Stamps Karlmannafatnaður. Tweed Vór höfum fengið birgðir af karlmanna og kvenna skófatnaði frá einu bezta skógerðar-húsinu í Quebec. Vörur þessar verða strax að komast í peninga. Á meðan þessi sala stendur yfir bjóðum vér föt fr& Halifax. Vanaverð $6.00. Hjá oss á $4.25. Yfir 200 fatnaðir handa mönnum og drengjum. Nýjar og góðar vörur; en vegna þess, að sumar stærðir eru útseldar og þótt fötin kosti $10 til $14 þá» bjóðunu við yður nú að velja úr þeim fyrir $8.25 Nýjustu $1.00 skyrtur með silki brjósti fyrir 75c. þór munið reka yður á það, að þetta er ódýrasta búðin í bænum, þar sem þér annars viljið verzla. Komið og reynið. 1000 pör af sterkum karlmanna Harvest skóm á.. ........$0 85 500 pör af karlmanna Heavy Bluchers á..........■.... 85 250 pör af Grain Leather Con- gress skóm &................ 95 700 pör af karlm.skóm úr góðu leðri, fyrir bæjarb. og bænd. 1 10 1000 pör af fínum karlm. sk., tvöf. sólum, sérl. vandaðaá. 1 35 250 pör af kvenn Dongola-sk., reimaðir eða hneptir á .... 85 Gætið þess, að þetta fer & fáu m dögum. Oss hefur verið uppálagt að selja skófatnað þennan strax. * Gefum ltecl Trading1 Stamps. 458 Main Str., Winnipeg. Vid kaupum or seljum fyrir peninga út í hönd. • Dr. M. C. .(M, láÍF’Verðinu skilað aftur ef vör- urnar líka ekki. Dregur tennur .kvalalaust, Gerir við tennur og selur falskar tennur. Alt verk mjög vandað og verö sann- gjarnt.1 Office: 53 2JVlAINiSTREETp< yflr Craigs-búðinni. Macnín Pnnlson nelur Kirtiima- leyfinbréf birdi & okrifntofn l.öabergn ok bciuiu bjá nér, OOO Uoh A ve- The BANKRUPT. STOCK BUYINU CO 565 03 567 Main Street.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.