Lögberg - 30.08.1900, Blaðsíða 1
BlCYCLES
Við höfuin 3 Dý reið-
hjól til sölu, sem við
sknlum selja yður fyrir hvað sem þér
viljið borga fyrir þau.
Gefið okkur tilboð.
ANDERSON & THOMAS,
é Harthvare Merchants, - 538 Main Str.
%^%^%*%s%>%r%**%rj%+>%>%*%>y%/%'<
),%%%*%%.%%'%%r%%%%%%%%'\
PEFRIQERATORS: víö wk
¦V uiu fjoia
Kœlingarskápa, sem þér getið fengið
með innkaupsverði til þess við konnim
þeiin frá okkur,
ANDERSON&THOMAS,
KftÍrDienn Campbell Bros., Hardware Merchunts.
538 Nain Str.
13. AR.
Winnipeg, Man., flnimtudaginn 30. ágúst 1000.
NR. 34.
Fréttir.
BANI»AKlKIN.
Samkvæmt roanntali pv', -em nú
er veriö að taka I Bandaríkjunum, er
íbúatala Philadelphia borgar 1,293,
697, íböatala New York-borgar
(hinnar meiri) 3 437,302. f B >stoa
560,892, og 1 San Francisco 342,762.
Hermenn peir er voru I frelsis-
¦triöi (borgarastriði) Bindarikjanna
(1863—65) söfnuöust saman I Chicago
I byrjun pessarar viku og voru peir
sem pangað komu, um 35,000tað tölu,
I>eir gongu 1 fylkingu um borgina, og
tók um 5 kl. stut dir fyrir allan hóp-
inn að fara fram hjá einum &kveðnum
¦tað. Chicago-búar s^ndu pessum
gömlu hermönnum sérlega gestrisni.
Fjarskalegt veður gekk yfir Cape
Nome (n&msplftssið í Alaska norður
með Berhings-sundinu) fyrir eitthvað
m&nuði siðan, og er sagt að margir
menn hefðu mist par lifið eo ströndin
væri pakin af skipum, sm&um og stór-
um, er hefðu strandað.
George Vanderbilt og kona hans
* hafa nýlega eignast dóttir, sem talin
er að vera erfingi að 80 miljónum
dollara. l>að sækjaat liklega ein-
hverjir eftir stúlkunni ef hún lifir pað
að verða gjafvaxta.
Ákafir hitar hafa &tt sér stað i
austurhluta Bandaríkjanna síðastl. 10
til 12 d»ga, og fjöldi fólks sykst og
allmargir d&ið úr afleiðingum hnns i
stórborgunum. Hitar pessir hafa n&ð
norður i Qu jbec og Ontario fylkin, og
allmargt fólk sykst og nokkrir d&ið i
hinum stærri borgum par.
CANADA.
Landstjórinn i Canada, Minto
lftvarður, og lafði Minto eru nú snúin
heim & leið fr& Dawson City. Peim
var 6gætlega fagnað par og úti f
Klondike-n&munum, er pau skoðuðu
D&kvssmlega. N&mamenn g&fu peim
stokk, settan gimsteinum, fullan af
gullmolum (nuggets) til minningar
um komuna.
Hin &r!ega iðnaðarsyning Ontario-
fylkis var opnuð i Toronta siðaatlið-
inn priðjudag.
Eppla-uppskeran i C*nada (og
einnig Bandarikjunum) v ðdr ein-
hver hin mesta i haust, sem sögur
fara af.
ÍÍTLÖNI*.
Frá Kina hafa engar sérlegar
fréttir borist, sem hægt er að telja 6-
reiðanlegar. Það koma svo margar
lygafréttir paðan að austan—fréttir,
¦em auðsj&anlega eru búnar til ein-
ungis til að fylla blöðin með ein-
hverju fréttnæmi—að pær 'eru eigin-
lega ekki hafandi eftir fyr en staðfest-
ing & peim er komin. Ein sfðasta
fréttin segir, að lið Japansmanna,
sem sent var til að elta ekkju-drotn-
inguna og keisarann, hafi n&ð peim.
Stðrveldin virðast enn ekki hafakom-
ist að niðurstoðu um, hvaða stefnu
pau taki viðvikjandi Kina, en ymis-
legt bendir til, að pau.muni setja
brAðabirgða-stjórn i Peking, pangað
til pau komast að niðurstöðu um
bvað gera skuli.
Ilelztu fiéttir af ófriðnum i Suður-
Afriku eru sem fylgir:— Bretar hafa
n&ð mest-ollum hergögnnm og far-
angri DeWets geuerals, og komst
hann nauðuglega uudan með aðeins
f& hundruð manna. Her hans m& pvi
heita eyðilagður, og þar með er lokið
Orange-rfkis hernum. Brezka liðið í
Transvaal hefur tekið til fanga mörg
hundruð af liði Böa sem Botha ræður
yfir—par 6 meðal hinn vaska Olivier
general og syni hans. Roberte g»n-
eral cr nú lagður & stað fr& Pretoria
með meginið af liði sinu til pess að
sækja að Bualiði pvi er enn helzt við
i h&lendinu par fytir norðan og aust-
an, og hefur pegar barist við Bua i
n&nd við Machadodorp og viðar og
hrakið p& burt paðan með allmiklu
mannfalli. Meginið af pvi liði, sem
berst nú & móti B'etum i Transvaal,
er allskonar samtiningur fr& Kvrópu
og Ameríku, ruslaralyður, er Búar
leigðu til að gaoga í lið með sér.
Lautinant Cordaa, forsprakki sam-
særisins að myrða bre/.ka herforingja
i Pietoria og taka Roberts til fanga,
hefur verið fundinn sekur og skotinn.
Eftir siðustu fréttum hefur kyla.
pestin (svartidauði) gert vart við sig i
Glasgow & Skotlandi.
Drj&tfu púsundir n&mamanna
hafa lagt niður verk I kclan&munum l
Wales, og horfir til stórvandræða út-
af þvi hvað snertir i*naö og siglingar
& Englandi.
Rigningar halda &fram & Jod-
landi, svo uppskeruhorfur fara batn-
andi dag fr& degi. En nú gengur
kðlera þar & nokkrum stöðum, og er
sagt að fólkið deyi þar eins og flugur.
Nykomin frétt segir, að p&finn
hafi tilkynt öllum kaþólskum stjórn-
endum f heiminum, að hann viður-
kenni ekki Victor Emanuel (son Hum.
berts konungs er myrtur var fyiir
skömmu) sem ítallu-konung.
Ur bœnum
og grendinni.
Nu er komið & telefón-samban d
milli Wpeg, Portsge la Prairie,
Brandon og fleiri bæja par & milli.
Vegalengdin milli Wpg og Brandon
er 133 inilur. Að h&ifum m&nuði
liðnum er "gert r&ð fyrir að telefór.
samband verði komið & milli Wpeg
og Minnedosa og Neepaw* & Man. &
Northester n-j &rnbrautinni.
Séra Stgr N. Thorlakson, fr& Sel-
kirk, p. édikaði f 1. lút. kirkjunni, hé:
f bænum, stðastl. sunnudag bæði um
kvöldið og morguninn. Hann pré
dikar einnig næsta sunnudag.
*%^%^%r%r%r% •%•¦%-%.'%. %/%-%'%'%%,%/%%/%.'%/%%^%/%%y%/%%/%i
Birnaskólarnir hér í bænum
byrja aftur næstk. priðjudag (4. sept.)
Ennp& heldur verkfall véla- og
katla-srriða Can. Pacific-j&rnbrautar
fél. áfram hér i bænum, en búist við
að samningar komist & innan f&rra
daga milli mannanna og félagsins—
eða að deiluefnið verði lagt í gjörð.
I fyrra kvöld (28 þ. m.), um kl.
11.30, kom upp eJdur & Portage ave.,
að sunnanverðu, og brunnu allar búð
ir þar & svæðiuu milli Garry og Smith
¦træta þvfnær til kaldra kola. l»etta
er talinn mesti bruni sem komið hef-
ur hér f bænum siðan Manitoba-bótel-
ið brann, og er skaðinn metinn & $50,-
000. Grunur leikur &, að einhver
fúlmenni hafi valdið þessum og fleiri
brunum hér i bænum.
THE
••
HOME LlFE
ASSOCIATION OF CANADA.
(Incorporated by Special Act of Dominion Parliament).
Uon. R. HARCOURT. A. J. PATTISON. Esq.
President. General Manager.
lloTiulstóll »1,000.000.
Yfir fjögur hundruð þiisund dollars af hlutabréfum Homo Life fé-
lagsins hafa leiðandi verzlunarmenit og peningamenn í Manitoba og
Norðvesturlandinu keypt. Home Life hefur þessvegna meiri styrk og
fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lífsá-
byrgðar-félag.
Lífsábyrgdar-skírteini Home Life félagsins eru alitin, af öllum
er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru
sinni hefur boðist. Þau eru skýrt prentuó, auðskilin og laus við öll tví-
ræðorð. Dánarkiðfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföll
hafa borist félaginu.
Þau eru ómotmælanleg eftir eitt ár.
Öll skírteini félagins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 3 ár og
er lánað út a þau með betri skiimálum en nokkurt annað lífsabyrgdar-
félag býður.
Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag hjá
ARNA EGGERTSON,
Eða Oeneral Agent.
W. H. WHITE,
Manaobk, P.O.Box 245.
X Molntyre Blook, WINNIPEC, MAN.
Í%.%^'%5^%^%^%^%^^%^%^%K%^%^%%,'%%.%-%^%%^%.'%'%'1
mm^m^m^m^^^^^^^^^m
|)au0tib kemur
og nú er því tíminn til að kaupa
HAUST= oq VETRAR-
VARNINQ.
m
200 kvennmanna og unglinra yiirhafuir af öllum litum og af (illum stærð-
um. Vandaöra og ödýrara npplag helir aldrei til Selkirkbœjar kom-
ið. Verfl fr& «1.75 til $11.30.
Kjó'adúkar af öllnm litum og af mismnnandi gæflum, Verð frá 15c. ti
$1.30 yardifl.
250 Karlmanna- og drengja fatnaflir úr bezta efni með nýjasta soiöi. Verö
frá $3.25 til $ 15.00.
Skótau og margt fleira alveg mefl gjafveröi. öll matvara ný og ljúffeng.
Komið sem fyrst á meflan er úr miklu að velja.
Við gefum Trading Stamps.
ROSEN & DUGGAN,
Kjörkaup
Fostudaginn og
Laugardaginn
Báða þessa daga gefum við
sórstök kaup á kvennmanna-
og barna Cashmere sokkum.
Barnasokkar tvöfaldir á
knjám og hælum á 15c., 20c.
og 25c.
Kvennm. sokkar, sléttir og
snúnir sem vanal. kdsta 40, 45
og 50c , íyrir 35c.
Reefer Jeckets
Ein 50 skóla-stúlkna Reef<>r
Jackets, meðal þykt, á $1,50,
1.75, 2 00 upp í $4 00 hvert.
Nevy Black og Fawn.
CARSLEY
& co.
344 MAIN ST.
íslendingur vinnur í búðinni.
Hvenær
\ Selkirk, Man.
í fyrra kvöld, n&l. kl. 11, va'
k veikt f, cöa kviknaði í, tveimur t<5m-
um iiúsum & Steþhan stræti, & Pt.
Douglas hér i linnum, og brunnu þau
iil kaldra kola. Hus M'. Jóhanns
Sigtryggssonar stendur næst húsum
þessum, og kvikna^i ! þvi og þaö
skercdist allmikið, en húsbunaði var
bjargað l;tt skemdum. Húsið og
innanstokksmumr var i eldsftbyrgð.
Næstkomandi m&nudagur (3.
sept.) er helgidagur (Libor Uiy) hér
i bænum. Þi verður hér skrúðganga
og ýmsar skemtanir. Skemtiferða-
lestir fara um morguninn til nokkurra
staða út um fylkið.
Veði&tta hér í fylkinu og n&-
grenni var svipuð og að undanförnu
fra [>¦ i LOgb. kom út siðast—hitar
miklir og purkar, með prumuskfirum
& milli — par til & suunadagskvold, að
regnskúr mikil með nokkru hagli
gekk hér yfir bæinn og landið i kring.
Við pað kólnaði mik'ð, ogsfðan hefur
verið m&tulega heitt. í fyrrinótt kom
mikið prumuveður með regui, og !?
gær var pykt kft, eo ekki regn til
muna. A m&nudag snj.'aði f Kletta-
fjöllunum, og d&litfð við rætur peirra
að aus'an.
átt heima hér í bænum síðastl. 7-8 &r,
flytur alfarinn, með f jölskyldu, út til
Narrows, Man. nú um m&naðamótin.
„EIMREIDIN"
fjölbreyttaata og skemtilegasta
miritið áíslenzku. Ritgjörðir, mynd-
ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert
hefti. Fæst hj& H. S. Bardal, S.
Bergmann, o. fl.
????????»?????????????????«
i TDCKETT'S |
JMYBTLE CDTÍ
Bragð-mikið
: Tuckett's
Mr. Krietj&n Pétursson, sem h Ju>
+ Pægilcgt
?
?
?
Orinoco
Bezta Virgínia Tobak,
? oezia iirginia looaK, j
X *
+???????????????????????«?*
sem þér þurflð að fá yður leírtau til mið-
degisverðar eða kveldverðar, eða |>votta-
áhðld í svefnherbergið yðar, eða vandað
postulínstau, eða glertau, eða silfurtau,
eða lampa o. s. frv., há leitið fyrir yður
búðinni okkar.
Porter $c Co„
'd'ói) Main Stkkkt.
^ExcelsiorLife
Innice Co.
Spyrjið yður fyrir um skírteini félags-
ins uppá dánargjald eða borgun um ákveð-
inn tíma. Það er bezta og ódýrasta fyrir-
komulagið, sem boðið er.
Veð bæði lijá sambandsstjórninni oué
fylkisstjórnunum. jiina lífsábyrgðarfi'-
lagið, sem á þanu hátt tryggir saírteinis-
hafa.
Æskt eftir umboðsmönnum a.Vlsstaðar
þar sem eneir umboðsmenn eru, Qóðum
umboðsoiönnum verða boðin góð kjör,
Snúið yður til
Wm. Hapvey,
Manager for Manitoba & The North West
Territories
Cor. Main & Notre Dame, WINNIPEC.