Lögberg - 30.08.1900, Blaðsíða 5

Lögberg - 30.08.1900, Blaðsíða 5
LOGBBRQ, FIMMTUDA.GIJÍX 30. ÁGUST 1900 5 “Tribune's" hefði vafalaust fyrir- dænat þessa aSferð, ef einhver aDnar en hann sjálfur hefði átt hlut aS máli; en hann er nú orðinu svo sam- dauna undirferli og svikum aftur- halds-flokksins, að hann er búinn að taka, upp þá aSferS aS fordæma það hjá öðrum, sem hann sj'ilfur aðhefst. Af þessum og öðrum ástæðum er þaS augljóst, aS 'Mr. Richardson er aS hugsa um sjálfan sig, en ekki hagsmuni lands- ins og kjósendanna, aS hann er aS reyna aS hreykja sjálfum sér uf p, og notar fagurgala og hræsni til þess að ná augnamiði s‘nu. Hann I Uezt, meSal annais, vilja láta lækka’ tollana enn meir eu orðið er, en tekur þ<4 höndum saman við aftur- halds-flokkinn, sem hefur lýst ský- laust yfir, að ef hann komist til valda, þá takihann aftur npp vemd- ,artollana alræmdu, og hœkki toll- av a yjir höfiið' í þaff, sem þcir Voru á&ur. Eítir framkomu Mr. Richaidsons aS dæma er þaS vegur- inn til að afnema og lækka tolla, aS talca höndum saman við verndar- tolta- og hátotla-flokkinn! Ef kjós- endur sjá ekki í gegnurn hræsni og nndirferli Mr. Richardsons, þá eru þeir heimskari en vér álítum þá. H-karlinn í ,,Hkr.“ Oftast vita liundarnir hvað þeir hafa étið. Einhver afturhaldsmaður, er auSkennir sig með „H.“, ritar mjög vitlausa grein í síðustu „Hkr.“, meS fyrirsögn : „Hinar komandi kosn- ingar“. þótt vér rennum grun í hver liöfundurinn er, þá ætlum vér að láta sem vér vitum það ekki; en þar sem vér vit’im að höf, er karl- maSur — en ekki kvennmaður—þá ætlum vér, oss til hægri verka, að nefna hann H-karl, enda svipar honum til hákarla að þrí leyti, að hann hefur ekki einasta gleypt beitu þá, er Mr. R. L. Richardson (þingm, fyrir Lisgar-kjörd.) hefur haft á boSstólum, heldur öngulinn (sóknina) með. Ef nokkrar nýjar sannanir þyrfti fyrir því, að Mr. Richardson er algerlega kominn á bás með aft- urhalds- og auðvalds-flokknum,þá er grein H-karlsins sönnun fyrir því þaSvarsútíS að hrós-greinar um Mr. Richardson áttu ekki heima í „Hkr“, en nú er öSru máli aS gegna. Nú er hann genginn f lið með aftur-1 halds- og auSvalds-flokknum, og þess vegna fanst H-karlinum sjálf-! sagt að fara að hæla honuin í „Hkr.“ | Hér sannast gamla máltækið, að „oftast vita hundarnir hvað þeir hafa étið“. I H-karls-greinin er ekki þess verð að fara mörgum orðum um hana. Allir skilja af hvaða toga hún erspunnin og vita, að henni er hnoðað saman í þeiin * tilgangi að villa frjálslyndum kj' smdum sji'uir —hún er ekki „sett saman“ til að villa afturhaldsmönnuin sjónir, því þeir vita ofurvel.eins og H-karlinn. hvar Mr. Richardson steudur nú í pólitík. Vér ætlum að eins að minnast á fáein atriði meS sem fæstum orSum. AnnaShvort hefur Mr. Richard- son sagt vísvitandi ósatt, eða H- karlinn umhverfir orðuin hans j’ar sem hann ber hann fyrir því, að hafa sagt, að bændum sé einungis „leyft eitt vöruhús viS hverjar brautarstöðvar." þá hefur Mr. Richardson lika verið að fara með argasta rugl-, ef a H-karlinn umhvertir orðum hans^ þar sem hann lætur hann vera aB tala um skattgreiðslulög, er s.min hafi verið og undanþiggi laud Can. l’acific jarubrautai innar frá skatt- greiðslu! Vér höfum aldrei fyr í heyrt getiS um þessi skattgreiðslu- lög. Á síðasta þingi barSi Mac- dqnald-stjórnin í gegn lög, sem svifta sveitafélögin þeim rétti, er þau áður höfðu, að leggja skatta á eignir járnbrautafólaga. Skyldi Mr. Rich- ardson og H-karlinu eiga við þá löggjöf? Jivínæralt, sem H-karlinn hefur eftir Mr. R chardson, kemur annars eins og fjandinn úr sauðarleggnum og engin von að nokkur maður botni í dellunni. HvaS sem annars er aS segja um Mr. Richardson, þi vitum vér að hann hefur ekki látið þádellu út úr sér, sem H-kadinn þykist hafa orðrétt eftir honum, enda er ræða hans alt öðruvísi í lianseigin blaði, „Tribune.“ En þaS virSist sem les- endum „Hkr.“ sé alt fullboðlegt. I það þarf svo sem ekki að veraneinn | sannleiki eða vit í því—að eins sjóð- bullandi stóry rSa-aftui halds-graut- ur. H karlinn klykkir út meS aS fiæða lesendur , Hkr.“ á því, aS þingmannsefni frjálslynda flokksins í Lisgar, Mr. Valentine Winkler, sé „Mennonite“ (mennon(ti). það væri manninum reyndar ekkert til mink- unar, þó hann væri „MenDonite", því menn af þeim trúarbragSa-flokki eru jafn-heiðarlegir menn og hverj- ir aðrir, og flestir þeirra ha‘a hæl- ana þar sem Hjörtur — H-karlinn ætluSum vér að rita—hefur tærnar. En Mr. Winkler er ekki „Menno- nite“, þó hann sé af þýzkum a ttum eins og þeir eru. Ef Mr, Winkl- er er , Mennonite“, þá er þingfor.-eti afturhaldsmanna, Mr. Wm. Hespel- er, einnig „Mennonite". Jiað I eíur eins mikið kveðið að Mr Winkler á þingi eins og ritstj. „Hkr.“ (B. L. Baldwinson), að öðiu leyti en því, að hann hefur ekki verið aS buiðast þar meS neitt krabbaskottu-fium- varp, sór og þjóðflokki sínum til háSungar. H-karlinn mun þó álíta krabbaakottu-riddarann þinghæfan? I f <? $ $ t Mesta undur aldarinnar. Actina Blindir Sja Daufir Heyra wP' Actina HEIMSINS BEZTA MEDAL Vid Cataracts, Pterygiums og allskonar aug’nveiki, eyrna- og- hálsveiki. Hun gefur sjonina aftur. ENGINN SKURDUR. ENGIN DEYFANDI MEDUL. ENGIN HÆTTA. JraS er bókstaflega engin þörf á gleraugum — Engin þörf á að svæfa eða brúka hnifinn við auguu —Jiað cr sama hvað gcngur að augunum — ACTINA dregur ekki einungis úr kvölum, heldur læknar. HEYRNARLEYSI LÆKNAD MED ACTINA. Níutíll Ofí fillllll af liuiidrnúi af allskonar heyrnarlaysi, sem vér höfum kynst stafar af langvarandi C itarrh í hklsinum og inn eyrunum. Loftpipan lokrst af kvefvilsu og hlióf'sveiflubeiniu hætta að hreyfast, Lœkning er ómöeuleg nema vilsan fari. í hana næst hvorki með verkfærum né rprauti. þessv-’gna geta eyrnalæknar ekki hjálpað. Ear Drums miklu verri en gagnslausar. Það er því heimska af heyiDarieysingjutn að - onast eftir hata með gamla fyrirkomulaginu eyrnalæknanua, og í stað |>ess að eyða tíma og ærnum peningum fyrir iækningar, sem aldrei hafa læknað heyrnarleysi eða Catarrli, ættu menn að fylgjB með tímanum oe nota hina vísindalegu aðfeið. Að vísindaleg lækDÍng sé fengin við heyrnarleysi <~g Catarrh það sannar ACTINA. Þegar efnið í ACTINA er sogið upp í nefið fer það eftir eyrna pípunum, losar kvefvi'suna og losar um beinin (hamarinn; steðjann og ístaðið) í inneyranu svo þau láta eftir minsta hljóðhristingi. SUDA FYRIR EYRUNUM. ACTINA hefuraldrei brugðist að lækna þessi leiðu einkenni Efnið úr heuni fer með hraða eftir pípunum og losar vilsuna. sem lokar hljóðið inni. Vér höfum j>ekt fólk, se n hefur genjið með veiki þessa árum saman, og.ACTINA hefir læknað á þremur vikum. Þar eð heyrnarleysið og suðan s afaraf Catarrh, þá læknast maður ekkl af því fyrr en Catarrh erlæknað, og þar eð Catarrh helzt ekki við þar sem ACTINA kemst að, þá þarf engini að ganga með heyrnarleysi og suðu fyrir eyrunum ef hann fæst til þess að brúka ACTINA eins og á að gera. ACTINA læknar einnig Andarteppu, Bronkítis, sárindi í hálsinurn, veikluð lungu, kvef og' höfuð verk, sem alt stafar meira og minna af Catarrh. Skrifið oss um veiki yðar Vér gefum ráðleggingar ókeypis, og órækar sannanir fyrir lækningu. Eiguleg bók—Próf. Wiison’s 80 bls. lækningaoók—frítt. Biðjið um hana. Sérstakt tilboð. Vér höfum svo mikið traust á ACTINA, að vér bj >ðumst til að skila þeim verðinu aftur, sem eru óánægðir með verkanir ACTINA eftir 6 mánuði. Þetti tilboð gildir fyrir alla þá, sam kaupa ACTlNA í næstu fimtin daga. Gagnvart Stovel Block. Karl K. Albert, Ceneral Western A^ent. 268 McDermott Ave Winnipeg, flan. 2 9 109 var auli, aö óg skyldi trúa kvennmanni fyrir jafn- ftriðandi málefni og p688u.“ „Ó, voruð J>ér pað?“ sagði Lucetto. „Jæja, þessi kvennmaður er ekki annar eins auli og J>ér baldið. Ég er búin að n& hnappnum aftur.“ „Ah, pað er gott,“ sagði Barnes. „Hvernig fóru * J>ér að pví að ná honum ?“ „Dau fóru öll á leikhúsið í gærkvöldi,“ sagðl Lucette, „svo ég bara tók mig til og leitaði í öllum hirzlum Miss Remsons pangaf til ég fann huappinn; hann var i einum af gullstáss kössum hennar. Hérna er hann.“ Um leið og hún talaði siðustu orðin, af- henti hún leynilögreglumaoniuum hnappinn með Upphleyptu myndinni á gimsteininum f, hnappinn, sem hann hafði fundið í herberginu par sem morðiö var framið. Mr. Barnes si að petta var sami hnapp- Urinn, og J>að var honum nokkur huggun að hafa fengið hann. aftur. „Hefur Mr. Mitchel gefið Miss Remsen nokkra gjöf nýlega?-* spurði Barnes. „Já, hann gaf henn: dýrðlegan rúbin í gær- kvöldi,“ svaraði Lucette. „Miss Remsen sagði mór, kð gimsteinninn væri beilmikill auður i sjálfu sér, og bann leit lika út fyrir að vera J>að.“ „í hvernig umgjörð var gimstunninn?“ spurði Rames. „Hann var greyptur í nál, sem ætlast er til að borin sé í hárinu,“ sagði Lucette. „Jæja, ég hef ekkert starf handa yður sem stend- 172 d/aldi J>ar í tvo klukkutima, og þegar hann fór pað- an, var Thauret með honum. £>eir gengu báðir upp á White Elephant, og eyddu par fyrri hluta dagsins við að spila billiard’. Heir átu hádegisverð á Del- monico cafe, og skyldu síðan kl. 2. Mitchel fór pá á hesthús, sem leigir og geymir hesta og vagna, og fékk J>ar hest og léttan vagn. Hann átt hvorttveggja sjálfur. Hann ók hægt eftir Madison avenue, og stansaði við leiguherbergja-húsið á 30. strstti. S—. „Það bólaði ekkert á Miss Remsen allan fyrri- part clagsins. Hún er búin að fá nýja pjónustumey. Stúlkan sem áður var hjá henni, Sarah, kom til baka í gær, en húsmóðir hennar vildi ekki taka hana aftur. Það virðist auðsætt að hún skilji, að stúlkunni hafi verið mútað til að fara út á land og mæla með Lucette í pláss sitt sem frændkonu sinni. Mitchcl kom pangað akandi i hinum létta vagni siuum um kl. 2.30. Samkvæmt J>ví, sem fyrir mig var lagt, bjó ég inig undir að fylgja honum og Miss Remscn eftir í vagni, svo pau gætu ekki heimsótt Rose litlu Mitchel og komist undan mér með f>ví að aka hart. Fékk mór J>ví leiguvagn, og beið i honum þegar pau sneru upp Madison avenue og óku inn I miðpart borg- nrinnar. Ég gat hæglega fylgt peim eftir 4n pess að vekja nokkurn grun, en ég fékk ekkert nýtt að vita, Jar sem pau einungis óku í gegnum skemtigarðinn, eftir St. N’cholas avenue, og heim aftur eftir Boule- vatd- og Riverside-veginum. Hann tafði hjá Rem. 165 „Viljið þér segja mér, hvcrs vegna þér viljið halda mér hór inni?“ spurði Lucette. „Ég héit að ég væri bú:nn að segja yður p<ð,“ sagði Mitohel. „Sannleikurinn er, að ég vil ekki að pér afljúkið pessu litla erindi yðar.“ „Ég veit ekki hvað pér eigið við,“ sagði Lucetto. „Þér skiljið J>að vfst,“ sagði Mitchel. “£>ér er- uð ekki svo heimsk. Jæja, stúlka min, pór mættuð eins vel beygja yður fyrir örlögum, sem ekki verða umfiúin. L&tið fara eins vel um yður og pér getið par til kl. er 12. Þér megið lesa blöðin ef pór viljið, í peim er fróðleg skýrsla um morðmálið----um moið konunnar, sem v«r drepin uppi & efra loftinn f þessu húsi, eins og pér vitið. Hafið pér ekki fylgst með því máli?“ „Nei, það hef ég ekki gert,“ svaraði Lucette ill- hryssingslega. „Það er undarlegt,“ sagði Mitchel. „Ég skal þá scgja yður það, að ég áleit yður einmitt m»nn- eskju sem hefði fjarska mikinn áhugafyrir þessháttar hlutum.“ „Jæja, en ég er það ekki,“ sagði Lucette. f næstu tvo klukkutfma talaði hvorugt þeiria eitt einasta orð. Mr. Mitchel sat f stórum brfkastól og bara horfði & Lucette, og var ertandi hros á andliti hans. Satt að segja var bros hans svo ertandi, að þegar Lucette hafði litíð & Mitchel nokktum sinnum og séð brosið, þ& leit hún ekki á hann framar, heldur Uorfði stöðugt út um gluggann og yfir um strætið,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.