Lögberg - 06.09.1900, Page 1

Lögberg - 06.09.1900, Page 1
r roið- 9 Rirvri PC . Við höfum 3 ný reið U1V/ Y tLCð * hjöl til sölu, sem við sknlum selja yður fyrir hvað sem þér viljið borga fyrir þau. Gefið okkur tilboð. ANDERSON & THOMAS, Ilardwarc Mcrchants, • 538 Main Str. F %%%%%%%%%%%%%%%%%%-1 r'%.'%'%•■%■'%%. %%%%%%%%%-%%%%% REFRIQERATORS: víö höf- # V. um fjora Kœlingarskápa, sem þér getið fengið með innkaupsverði til þess við komum þeim frá okkur, ^ ANDERSON & THOMAS, 5 Eftirmenn Campbell Broa.t Hardware Merchants. 0 538 Nain Str. (0 i, %%%%%% %%%%%%%%%✓%%% %4 13. AR. Winnipegr, Man., flmmtudaginn G. september 1000. NR. 35. >'%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%i THE Home Life ASSOCIATION OF CANADA. (Incorporated by Special Act of Dominion Parliament). Hon. R. HARCOURT. A. J. PATTISON. Esq. President. General Manager. Hörudstöll $1,000,000. Yfir fjögur hundruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé- lagsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn í Manitoba og Norðvesturiandinu keypt. Home Life hefur þessvegna meiri styrk og fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lifsá- byrgðar-félag. Lífsábyrgdar-skírteinl Home Life félagsins eru álitin, af öllum er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru sinni hefur boðist. Þau eru skýrt prentuð, auðskilin og laus við öll tví- ræð orð. Dánark-iöfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföll hafa borist félaginu. Þau eru ómotmælanleg eftir eitt ár. 011 skírteini félagins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 3 ár og er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar- félag býður. Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag hjá ARNA EGGERTSON, Eða Gknkrai, Aqbnt. W. H. WHITE, Manager, P.O.Box 245. Molntyre Block, WINNIPEC, MAft x þ%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%‘%% t w. 4%%%%%i x x * * * x NE X ¥ * * The Northern Life Assurance Company of Canada. Adal skrifstoka: London, Ont, Hon- DAVID MILLS, Q C., Dómsmáliirádgjofl Cnnaán, foraeti. JOHN MILNE, yflrumgjónarmadnr. LORD STKATHCONA, medrádandt. HÖFUDSTOLL: 1,000,000. LffsábyrgRarskineini NORTHE^N LIEE fclagsins ábyrgja handhöfum allan bann HAGNAÐ, öll þau RETTINDI og alt þa» UMVAL, sem nokkurt félag ge'ur staCiS við að veita. FélaR-ið gefur öllum skirtei n ishöfuin fult andvirði alls er )>eir borga )>ví. Áður en þér tryggið líf yðar ættuð þcr að biðja undirskrifaða um bækling fé- lagiins og lesa hann gaumgæfilega. J. B. GARDINER I Provincial Mnnager, 507 McIntyre Blocr, WINNIPEG. TH. ODDSON I Ceneral Agent SELKIRK, MaNITOBA. Frettir. CANADA. British Columbia - þinginu var slitiO síðastl. föstudag. Forsætisráftgjafi Emmerson, I New Brunsvr'ck stjörninni, hefur sagt af sér, og hefur dómsm&laráðgjafi Tweedle myndað nytt ráðaneyti. Allmikill bruni varð n/lega í námabænum Atlin 1 British Columbia. Bær þessi er skatait frá landamærum Yukon landsins. RANDARtHIN. Hinn 2. p>. m. rann skemtilest á Philadelphia & Reading brautinni inn 1 aðra lest, sem stóð á sporinu nálægt bænum Hatfield, létust par 13 manns, en um 30 meiddust. Járnbrantarlest rakst á hestavagn, sem var að fara yfir járnbraut n&lægt Oswego, I New York-ríki, 2. J>. m., og létu 3 af {>eim, sem I vagninum voru, llfið. Nyr, beinn hafpr&ður milli Banda- rikjanna og Dýzkalands var nýlega fullgjör, og skiftust peir McKinley forseti og Wilhelm keisari & heilla- óskum yfir hann i lok slðustu viku. ÚTLftND. Vikuna, sem endaði 28. ág. siðastl. dóu 7,909 manns úr kóleru & Ind- landi. Hinn 22. J>. m. (sept) æt’ar for- íeti Frakklands, Loubet, að halda öll- um tæjastjórum & Frakklandi veizlu mikla. Deir eru 15,000 að tölu. Kýlapestin (svartidauði) útbreið- ist nú I Glasgow & Skotlandi, og eru f>ar liðugt 100 manas sýktir og grun- aðir. öflugar r&ðstafanir hafa verið gerðar til að hindra að sýkin flytjist þaðan hingað vestur yfir hafið. Ný- komin frótt segir, að tveir menn hafi sýkst af pest pessari ( London í fyrra- dag- ________________________ Dað pykir nú mestum tlðindum sæta f sambandi við ófriðinn I Kína, að Rússar kv&ðu vilja að vestræau Jjjóðirnar hafi her sinn burt úr Pek- ing, og er sagt að Bind&rikin fylgi Rússum 1 pessu—og sjálfsagt Frakk- ar.—En Bretar, Djóðverjar, Austur- rikismenn og ítalir munu pessu mót- fallnir, hvcrnig sem um kann að semjast, Af Suður AfrSku ófriðnum er lít- iö nýtt að frétta. Búar hörfa nú hvervetna undan liði Breta, sem altaf e'tir pá. Sagt er að Kruger og Steyn séu að búa sig undir að flýja burt úr Afriku. Búar hafa orðið að Bleppa flestum brezkum hermönnum, er peir hafa tekið til fanga, og er Bagt að margir peirra hafi verið mjög illa til reika. Ur bænum og grendinni. Mr. Stef&n Oddleifsson, frá Hnausa-pósthúsi I Nýja-ísl., kom bingað til bæjarins seint í vikunni Sem leið og fór beimleiðis aftur I Kær. Hano segir alt freraur gott úr Btnu bygðarlagi, heilbrigði hefur al- nient verið góð, og heyskapur gengið bemur vel, pvl miklu minna hefur rignt I Nýja-ísl. en suður og vestur undan. Mrs. Maren Stof&nsson (kona Bigmundar Stefánssonar I Duluth), sem fór vestur til baðstaðanna I Bát ff I Alberta, er komia aftur hingað til bæjarins, eftir fimm vikna dvöl par vestra. Hún lætur allvel af vistii ni par og segir, að ráðendur b&ðat&ð&rins, er húa var &, hsfi reynst fér vel og mannúðlega. Hvað heilsu hennar snertir, finst henni hún bafa fengið talsverða bót. Hún vill því ráða peim, rem pjást af samskonar s:úkdómi (gigt), til að leita pangað. Næstl. föstudag lagði hún & stað hé*- an heimleiðis. D. H. McMillan ofursti, sem var fj&rmálar&ðgjafi í Greenway-stjórn- inni I heilan áratug, hefur nú verið útnefndur af sambandsstjórninni sem fylkisatjóri hér í Manitoba. EmbKtt- iatíð J. C. Patersons, sem verið hefur fylkisstjóri aíðastl. 4 ár, rann eigir- lega út & sunnudaginn var, en pað cr sagt að'hann muni verða við pangaö til ( lok pessa mán. (sept.), og Mc- Millan taki við embættinu 1 október Auk pess sem pað er mjög ánægju- legt, að Manitoba maður var útnefnd ur I æðsta enbætti fylkisins, pá er férlega ánægjnlegt að p'ð var ein- mitt pessi m>ður, pví flestum mun koma samun um — bæði politiskum vinum hans Og mótstöðumönnum — að ekki hafi verið völ á hæfari og betri manni í embættið. Lögberg óskar McMillan ofursta til hamingju I fylkisstjóra-embættinu. Mr. Kristj&n Pétursson, sem um allmörg undanfarin &r hefur átt heima & Point Douglas, hér í bænum (síðast að 150 Stephen atræti), lagði af stað héðan I gærmorgun með fjölskyldu sína og búslóð áleiðis t:l ísl. bygðar- innar austanvert við ,Narrows“ á Manitoba-vatni og ætlar að gerast par bónd’. Foreldrar hans, sem komu hiugað til lauds í smar frá Húsavík i Dingeyjarsýalu & íslacdi, ætla einnig að setjast að par úti. Mr. Pétursson & einnig von á bróður ainum, sem kom frá íslandi i sumar með konu og eitt barn, en er nú við uppskeru-rinnu I N. Dak., pangað norður með haustinu til að setjast par að. Pósthús peirra par verður Siglu- nes P. O. Vér óskum að peim feðg- um gangi vel f nýja heimkynninu. Voðaleg nótt. „Fólk var alveg & n&lum út af ástandi ekkju hins hugumstóra hers- höfðÍDgja, Ðurnhams, I Machiai, Me., pegar læknarnir sögðu, að hún mundi ekki geta lifað til morguns1*, segir Mrs. S. H. Lincoln, sem var hjá henni pessa voðalegu nótt. Dað voru allir á pví, að lungnabólgan mundi bráðum gera útaf við hana, en hún bað að gefa sér Dr. Kings New Discovery, sem oftar en einu sinni hefði frelsað lif sitt og Bem hafði, áður fyr-, lækn- að sig af tæringu. Eftir að hún hafði ekið inn prjár litlar inntökur gat hún ofið rólega alla nóttina og með p I að halda inntökum pessa meðals áfram carð hún algerlega læknuð. Detta undursamlega meðal er ábyrgst að lækna alla sjúkdóma i kverkum. brjósti og lungum. Kosrar að eins 50c. og $1.00. Glös til reynslu hjá öllum lyfsölum. Veðrið var einkar hentugt, purt og sólskin, fridag verka- og iðnaðar- manna (Labor Day) siðastl. m&nudag, og var skrú'ganga um helztu götur Winnipeg-bæjar fyrri part dagains, eins og til stóð, en fámennari en stund- um hefur átt fér stað undaufarin ár. Ýmsar skemtanir foru fram i sýningar- g&rðinum siðari hluta dagsins, og var p&r saman kominn mikill fjöldi af bæjarbúum. Skemtilest, troðfull af fólki, fór héðan kl. 6 um morguninn vestur til Skoal Lake (á Man.& North- western-brautinni) og fóru par fiam ýmsar skemtanir. Skemtilest fór einnig til Selkirk kl. 2 e. m.—Þessi sami dagur—Labor Day—var einnig haldinn með mikilli viðhöfn i hinum helztu bæjum i eystri fylkjunum, t. d. í Toronto. Samtal. (Aðsent). Jón.—Hvað er stór ræðupallur- inn í fundarhúsinu ( Selkirk, sem séra Bjarni þórarinsson prédikar í? Bjarni.—það er þriðji partur af öllu plássi í húsinu. Jón.—Voru tnargir á pallinum sunnudagsmorguninn 26. ágúst síð- astliðinn? Bjarni.—þrir menn. Jón.—Var það alt og sumt? Bjarni.—Já. Jón.—þaö hafa þá víst ekki verið auð sæti í hinum tveim þriðju pörtum hússins? Bjarni.—Jú, fáein. Jón.—Nú, „Heimskringla" seg- ir að svo hali verið mikil aðsókn að húsinu þennan morgun, að húsið haíi ekki rúmað fólkið og hafi því sumt orðið að hörfa til baka. Bjarni.—það er tilhæfulaust. Jón.—„Heimskringla" segirlíka að fólkið hafi farið að þyrpast að húsinu strax eftir kl. 6 um köldiöj til að geta náð sætum, og húsið hafi veriö fult löngu fyrir kl. 7, og ef haglskúrin hefði ekki komið, mundi húsið ekki hafa tekiö meir en helm- ing af því fólki, sem komið hefði til að hlusta á séra Bjarna. Bjarni.—Veistu ekki, að„Kringl- an“ þín er lýgin? Jón.—Jú; ég er farinn að trúa því, og hef óg þó heldur haldið með henni. Bjami,—Já, ég held “Krlnglan" þín taki ekki mjög nærri sér að bæta dálítið við me8sufólkstöluna þennan sunnudag, þótt ég geti ekki séð til- ganginn. Jón.—F.g held, Bjarni minn, að „Heimskririgla“ hafi þetta eftir nafna þínum. Bjarni.—Jæja, ég læt mig það engu skifta, hvort það er nafni minn eða „Kringlan" þín; gott hvert held- ur er. Jón.—En varstu þar sjálfur bæði um morguninn og kvöldið ? Bjarni.—Já, ekki hef ég þetta eftir öðrum. Vitlausra-spítalinn. —o— í sjúkrahús-fæðinni, sýnist mór, því sorglega rangt að gleyma, hve vel hann „þjóðólfur" var og er vitlausra-spítalinn heima. Andri. Kiörkaup Fostudaginn og Laugardaginn Báða þessa daga gefum við sérstök kaup á kveuumanna- og barna Cashmere sokkum. Barnasokkar tvöfaldir á knjám og hælum á 15c., 20e. og 25c. Kvennm. sokkar," slóttir og snúnir sem vanal. kosta 40, 45 og 50c , fyrir 35c. Reefer Jeckets Ein 50 skóla-stúlkna Reef< r Jackets, meðal þykt, á $1,50, 1.75, 2 00 upp í $4 00 hvert. Nevy Blaek og Fawn. CARSLEY & co. 344 MAIN ST. Islendingur vinnur i búðinni. e 1 ar þér þreytist á Altjenju tóbaki, þd REYKID T.&B. MYRTLE NAVY Þér sjáið „ T. & B. á hverri plötu eða pakka. „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtilegasta m iritið á islenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. —Excelsior Lifc Inmce Co. Spyrjið yður fyrir um skírteini félags- ins uppá dánargj&ld eða borgun um ákveð- inn tíma. Það er bezta og ódýrasta fyrir- komulagið, sem boðið er. Veð bæöi hjá sambandsstjórninni og fylkisstjórnunum. Eina lífsábyrgðarfé- lagið, sem á þann hátt tryggir skírteinis- hafa. Æskt eftir umboðsmönuum allsstaðar þar sem enirir umboðsmenn eru. Góðuiu umboðsmönnum verða boðin góð kjör. Snúið yður til Wni. Harvey, Manager for Manitoba & The North West Territories Cor. Main & Notre Dame, WINNIPEC.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.