Lögberg - 06.09.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 06.09.1900, Blaðsíða 3
LÖGBERU, fflMMTUDAGINN 6. SEPTEMBER 1900. 3 Islands fréttir. Reykjavfk, 1. ág. 1900. Skrifað er ísafold úr Skagarfirði í f. m., að f>ar hafi látist í vor (úr in- flúenza?) f>etta merkisfólk: — Eogil- ráð Jónsdóttir 1 Garði f Hegranesi, mikil greindar- og myndar-kona.— Hannes Pétursson, ungur og efnilep- ur bóndi á Skíðastöðum, sem mikill manr.skað' var að, frá konu cg 3 uDg- börnum.—Brynjólfur Jónsson, ungur efnismaður ókvwniur á sama bflB — Sigurður Gunnlaugsson, bóndi á Skriðulandi í Kolabeinsdal, sjötugur, hafði verið merkisbóndi og brepp- stjóri, mesfei búböldur og ráðdeildar- maður; lézt 9. maf. — Ennfremur ný- lega látinn Jón Jónsson, góður bóndi á Bakkakoti í Goðdalasókn, bróðir séra Jónasar prófasts á Hrafnagili. Reykjavfk, 4. ág. 1900. Skarlatssóttin er nú í.7húsum alls hér í bænum; en 1 peirra lcsnar úr sóttbald. nú um helgina, eftir 7—8 vikur. Af hinum ö er að eins 1 fyrir vestan aðalbæinn (4 Ólafsbakka í Álanaustum), en 5 við Laugaveg eða par nálægt. Sjúklingar alls f pessum 6 húsum 9, alt börn, nema 1 stúlka um tvítugt. En í Framfarafélags- húsinu sóttkvíaða eru 11 sjúklingar ails, alt börn, nema 2 ungmenni. Af pessum 11 eru 4 utanbæjar: 3 af Alptanesi og 1 sunnan úr Hraunum. Tvent af pessu fólki í Framfarafélags- húsinu útskrifast i næstu viku. Bagalegir ópurkar um túnaslátt- iun, en töður pó náðst yfirleitt pessa vikuna, og sumstaðar fyr. Nú lagst- ur f rigningar aftur. Rvfk, 8. ág. 1900. Gufuskipið Botnía kom mánu- dagsmorguninn 6. p. m. með stú- dentahópinn danska. £>eir eru 82 aOs í förinni. En dr. Georg Brandes ekki; var ekki svo hress orðinn, að læknar vilda leyfa honum pað.— Einn pessara félaga hafði veikst á leiðinni, skáldið Olai Hansen, nor- rænn málfræðingur, er snúið hefur á dönsku ýmsum nýjum ljóðum fslenzk- um. Varð hann að leggjast undir eins oghingað kom.— Dr. ValtýrGuð- mundsson, háskólakennari og alping- ismaður, hafði verið með peim félög- um á Botnfu til Skotlands. Svo var og lektor Dórhallur Bjarnasou peim samferða a)la leið hingað. Aðfarasótt sunnudagsins, 29 f. m., andaðist á Eyrarbakka eftir lang- ar og pungar pjáningar, úr krabba- meini, húsfrú Gnðný Mt'ller, kona Haralds snikkara Möllers, 55 ára að aldri. Rvfk, 11. ág. 1900. „Hallfreður vandræðaskáld“ — Svo nefnist norsk-lslenzkur sjónloik- ur — Hallfted Vandraadaskald — er stórskáldið danska, Holger Dracb- mann, kvað vera að lúka við um pess- ar mundir í Noregi. I>að er f 5 pátt- um, og bæði í ljó,'um og sundurLusu máli. Höf. ætlar að láta leika pað fyrst í pjóðleikhÚBÍnu nýa 1 Kristi- anfu, áður en hann lætur Dani eiga við pað. H. Drachmann brá sér til Amerfku f fyrra og kom aftur f vor. C>ar var mikið af honum Btið, meðal hins norræna lýðs einkanlega.—Isaf. pakkarávarp. Þess er jafnan skylt að gets, sem vel er gert.—Mánudaginn 19. marz sfðastliðið vor brann hús mitt, hér á Gardar, til kaldra kola ásamt miklu af fatnaði og öðrum munum í ofsaveðri, svo litlu var bjargað. E>etta var mér peim mun tilficnanlegra sem ég var nýlega búinn að kaupa húsið að járn smið peim, sem var hér á undan mér, og ekki búinn að greiða andvirði pess nema að nokkru leyti. En jafnskjótt og fregnin um slys petta barst út, tóku ymsir nágrannar mfnir og kunn- ingjar lengra frá að safna peninga gjöíum, til að bæta roér að einhverju leyti skaðann. Undirtektir manna urðu hinar beztu, svo mér var afhent mjög mj ndarleg upphæð f peningum, sem allir munu skilja hvað vel kom sér. Fyrir petta höfðinglyndi pakka ég nú hér með öllum peim, bæði nær og fjær, sem sýndu riér pann kristi- lega bróðurkærleika að taka pátt i pessum skaða mfnum, og bið ég pann er alt launar, sem vel er gert, að um- buna öllum peim rfkulega. Gardar, 21. ág. 1900. J. Th. Johnson, járnsmiður. Mrs. Winslow’s Soothing Syrup. Er eamalt og reynt heilsnbótarlyf sem í meira en 50 ár hefur veri<3 brúkað af milliónum mæðra handa börnum þeirra ó tanntöknskeiðinu. |>að gerir barn- id rólegt. mýklr tannholdið, dregur úr bolgu, eydir 8uiða, læknar uppþembu, er þæidlegt á brago og bezta lækning vio nidurgangi. Selt í öilum lyfjabúö- um í heimi. 26 cents flaskan. Biðjfð um Mrs. Win bIow’b Soothing Syrup. Bezta meðalid er mædur geta fengið handa börnum á tanntöktímanum. íslcn/.kur MálafærslumaOur. THOMAS H. JOHNSON, BARIUSTEK, SOLICITOK, ETO. Room 7, Nanton Block, 430 Main Street, • WISBIPEG, MAMTOBA. Teleplxone 1320. P. O. Box 760. Dp, M. C. Clark, T^isrisri^ ÆiTcisriE,- Dregur tennur .kvalalaust. Gerir við tennur og selur falskar tennur. Alt verk mjög vandað og verö sann- gjarnt.: Officb: 5 3 AI N(S T R E E T,' , yflr Craigs-búðinni, Canadian Pacific Railway Tlme Tatile. LV, AR. Montreal, Toronto, NewYork& — 21 50 6 30 Owen Sound.Toronto, NewYork, east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. 2I lo OwenSnd, Toronto, New York& east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. 6 30 Rat Portage, Ft. William & Inter- mediate points, daily ex. Sun.. 8 00 18 00 Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge,Coast & Kootaney, dally 7 15 20 2o Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun 19 10 l5 Portagela Prairie,Brandon,Moose Jáw and intermediate points, dally ex. Sunday 8 30 lo Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points. dly ex Sund 8 30 10 Shoal Lake, Yorkton and inter- mediate points....Tue,Tur,Sat 8 31 Shoal Laká, Yorkton and inter- mediate points Mon, Wed. Fri I9 lo Can. Nor. Ry points Tues. Thurs. and Sat 7 1S Can. Nor, Ry points Mon. Wed, and Fri 2I ‘2o Gretna, St. Paul, Chicago, daily 14 Io 13 West Selkirk. .Moa., Wed,, Fri. 18 30 West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat. Io 00 Stonewall,Tuelon,Tue.Thur,Sat, 12 2o 18 50 Emerson.. Mon, Wed. and Fri. 7 40 17 10 Morden, Deloraine and iuterme- diate points daily ex. Sun. 7 3° 2o 20 Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily éx. Sun 8 5o 17 3° Prince Albert Sun., Wed. 7 15 Prince Albert Thurs, Sun. 21 20 Edmonton Mon,Wed.,Thur,Sun 7 \5 Edmonton. Sun.,Wed,Thur,Sat 21 2o W. WHYTE, ROBT. KERR, Manager Traffic Manager. ÍC 'r’Y. TH3 - - - „Impcrlal LimitBú" The quickest and best equipped train crossing the continent. EAST -T - Via the Great Lakes by the steamers .ALBERTA” „ATHABASKA” „MANITOBA” Sailing from Fort William TUESDAY . . . FRIDAY and . . . SUNDAY 60 hours from Winnipeg by way of the Great Lakes. For full particulars consult nearest C. P. R. agent or to C. E. McPHERSON, G. P. A., WlNNIPttG. Wm. Stitt. Asst. Gen. Pass. Agt. fANADIAN . .... PACIF SKEMTIFERDIR 300 milur uorður um WINNIPEG-VATN SEYMOUR HOUSE Marl^et Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltfðir seldar á 25 cenis hver. $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard • stofa og sérlega vönduö vfnföue og vindl- ar. Ókeypis keyrsla aö ogfrá járnbrauta- stöövunum. JOHN BAIRD, Eigandi. Gufuskipin „C)ty ok Selkikk'* 0 „Pbemter,‘ sigla fní Selkirk, þangað t öðruvísi verður auglýst, þannig: M'inudagskvöld kl. 12 Fimtudagskvöld kl. 13 Föstudrgskvöld kl. 12 Ferðin tekur 3 til 4 daga. Farseðlar alia leið frá Winnipeg og Þangað aftur, kosta $14.00 og fást hjá F. A. Drummend, 339 Main St., Winuipeg. The Dominion Fish Company, Ltd. W. KOBINSON, Manager. Northppn Pacifle Ry. Sainan dregin áætlun frá Winnipeg MAIN LINE. Morris, Emerson, St. Paul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco, Fer daglega 1 4f e. m. Kemur dagiega 1.3O e. m. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir &ð dr&ga út tönn 0,50. Fyrir að fyila tönn $1,00. 527 Maix St. PORTAGE BRANCH Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema á sunnud, 4.30 e.m. Kemur:—manud, miSvd, fost: 11 5g f m þriðjud, fimtud, laugard: 10 35 f m MORRIS-BRANDON BRANCH. Morris, Roland, MiamiJBaldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautin frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, MidvÍKud og Föstudag 10.45 f. m. TTKTION BBAIJD. Hefur ítlLfiaLr *ay,,i" Svonu ÍXS$U\*AtiÍ Kemur hvern pridjud. Fimmtu og Laugardag 4.80 e. m. CIIASSFEE, HSWiNFORD, G P and T A, General Agent 1 St Paul Winnipeg ANEWDIPARTIIRE A Radicai Change in Marketing Methods as Applied to Sevving Machines. An original plan under which you can obtain easler terir.s and Tietter value in the purchase of the world famoua “VVhite” Sewing Machine than ever before offered. Write for our elegant H T catalocue ahd detailed particitlars. IIow we can save you money in tlie purchase of a high-grade sewing machine and the easy terms 7)7 payment wc can offcr, either dircct from factory or through our regular authorized agents. This is an oppor- tuuity you cannot afford to pass. Vou knoyy the •*White,,, you know fts manufacturers. Thercfore, a detailcX3csTn^uíumh7Tíachiiie and íts coustrucaon ís unuecessary. If you have an old machiue to exchange we can offer most liberal terms. Write to-day. Address in full. WHITE SEWING MACHINE COMPANY, (Dep’t A.) Clcveland, OHIO. Til sölujhjá" W. Crund & Co., Wiaaip EDDY’S htTs-7 HROSSA-, GOLF. OG STO- BUSTA Þeir endast BETUR en nokkrir aðrir, 8em)boðnir eru, og eru’viðurkeudii a’ öllum, sem brúka J>á, vera öllum öðrum^betri. 179 henni. Ef þér verðið par meö töfralampaun hans Aladdins, pá kunnið pér að geta varpað nokkru ljósi á leyndarmálið. Fyrjrgefið spaugið. Mitchel og Thauret eyddu kvöldinu á klúbb sínum. Þeir spil- uðu enn whist, og töpuðu eins og fyr. S . „Þær ltemseD-systur eyddu öllum fyrri hluta dagsins i hátfzku kjólasaums-búð á Madison avenue. Ég hef kynst vinnukonu, sem á heima á einu loftinu f leiguherbergjahúsinu á 30. stræti, og hefur hún skýrt mér frá, að hin nýja pjónustumey Miss Rem- sens hafi sagt henni, að samkoman í húsi peirra Van Rawlstons hjónanna eigi &ð veragrímubúnings-loikur, að allir, sem taka pátt f honum, eigi að leika persón- ur úr ,púsund og einni nótt,‘ og að Miss Emily Rem- sen eigi að leika Scheherezade. W—“ Mr. Barncs fletti nú tveimur blöðuro í dagbók- inni án pess að lesa pau, og áleit hann auðsjáanlega, að ekkeit sérlega pýðingarmikið væri f skýrslunum fyrir næstu daga. Hann byrjaði aftur að lesa. „30. des. Mr. Mitchel kom út úr hóteli sínu kl. 10 f. m. og fór á ferjunni yfir til Jersey City; paðan fór hann með Philadelphia hraðlestinni. Ég fór auð- vitað með sömu lestinni. S—. „Þær Remsen-systur voru heima allan daginn. Þær eru í önnum viö búninginn, er pær ætla að vera 1 á skemtisamkomunDÍ sem á að verða á nýáradags- kvöld. W—. „31. des. Telegram frá Philadelphia: ,Mitc;hol t>r á Lafayette-hótell. Liggur í rúininu veikur. 186 komist að pvf, að pessi Aladdin-búningur hafði veriö pantaður. Ef svo væri, pá var enginn vafi á &ð p&ð mundi rugla samsærismennina, ef Aladdin-búning- inn vantaði. Mr. Barnes var sem sé sannfærður um, að J að væri fleiri en einn riðinn við glæpinn, er fremja átti nm kvöldið. Klukkan var varla ulu um kvöldið pegar grfmu- búna fólkið fór að koma til Van Rawlstons. Hús- bóndinn var í vanalegum kvöldbúningi og tók á móti gestum sfnum, sem allir voru f yfirhöfnvrm, er huldu grímubúning peirra og földu pannig dular- búningana, sem peir p--tluðu að nota um kvöldiö. Mr. Barnes kom snemma, og hélt hann sig f gangin- um, f pjófabúningi sfnum, og athugaði andlit allra, sem komu, um leið og peir gengu inn. Eftir dá- litla stund sá hann Remsen-mæðgurnar stfga niður úr vagni sfnum, og var Mr. Il&ndolph með peim. Skömmu seinna kom Mr. Thauret inn. Hann af- henti Mr. Van Rawlston miða, og pegar hann var búinn að lesa miðann tók hann vingjarnlega I höud Thaurets. En svo kom pvínær jafnsnemma grun- scmivsvipur á ardlit Van Rawlstons og hann leit pangað sem Mr. Barnes var, en hanr. sneri sér strax undan og lézt ekki taka eftir hinu spyrjandi augna- ráði húsbóndans. Það var auðsóð að Mr. Van Rawl- ston, sem ekki pekti Thauret, mintist orða leynilög- reglumannsins, fór að gruna, að miðinn, sem hann hafði rétt áður lesið, væri ef til vill falsaður. Mr. Barncs óttaðist, að hann kynni að segja eitthvað sem 175 „Miss Remsen lét ekki sjé sig par til seinnipart dagsins, að einhver ung stúlka kom að heimsækjx hana; pá fóru pær systur og gesturinn á Daly’s leik- húsið. Þær systur voru heima alt kvöldið. W—. „21. des. Um morguninn fór Mitchel f St. Pstricks-dómkirk j u með pær Remsen-systurnar. Hann var heima á hóteli sfnu allau seinnipart dags- ins. W—. „Samkvæmt skipun hef ég spurt mig fyrir um Adrian Fisher. Hann er maður af góðum ættum, ea fátækur. Hann tilheyrir tveimur góðum klúbbum. Spilar oft upp á peninga. Spilar ve', og virðist lifa pannig á vinum sfnum. Hann á enga ætt.ngja a lifi, nema eina systir, sem er kryplingur. Honum pykir mjög vænt um hana og er henni sérlega góður. Það er leyndardómur, hvernig honum tekst að sjá fyrir henni og láta fara eins vel um hana eins og hanu gerir, Þau búa saman á litla húslofti að ur.--50. stræti austur. Það var hann sem gerði Thauret kunnugann á klúbbnum og kom pvf til leiðar, að liann var gerður að meðlim hans. Haun var fjarver> andi frá New York frá 1. til 4. desember. Q —.“ Þegar hér var komið lestrinum, lagði Barne < frá sér dagbókina og hugsaði sig um dálitla stund. Spurningarnar, sem komu fram I huga hans, voru pess&r: „Er pessi maður Fisher verkfæri Thauiet#? Hann er fátækur og spiiar fyrir peuinga. Hann er af góð- VUU wttum, og verður *ð forsorga systir slna eius vel

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.