Lögberg - 06.09.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 06.09.1900, Blaðsíða 4
4 LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 6. SEFTEMBER 1900. LÖGBERG er út hvern flmtodae af THE LÖGBERG PRINTING & PUBLI8HING C<>.. (1 »írpi’*t), ad 309 Elirin Ave , Winnipeg, Man. — Kostar um sírio lá ísl iiidi 6 kr.]. Borjíiit f>rirfr»m, Einstök nr 5c. PnMialiei every Thiirsday by THE LÖGBERG PRIN'TING & PUBLISIIING CO., (lncorporatedj, at 3 Kj Klgin Ave., Winnineg, Man. — 8ubscription price $2.00 per yeur. payablo ia advance. Singlecopies 5c Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Busicess Manager: M. Paulson. aUGLVSINGAR: Smú-auglSsingar i eHt8kíIti25c fyrir 30 ord eda 1 þml. dúlkslengtlar, 75 cts um múnudinu. A stærri auglýsíngum um leugrí tima, afslúttur efiir samuiugi. BCsTAD A-SKIKTI kaupemla verdur ad tilkynna skrillega oggetu um fyrveruudibústadiafuíVam Utanáskripttil afgreiðslustofubladsins er: The Logberg Printing & Publishing Co. P. O.Box 1292 Wlnnipeg.Man. (.^rítanáskrip ttllrltstjdranser: Editor Lígberg, P -O.Bo* 1292, Wlnnipeg, Man. __ damkvtemt landsldgum er nppsdgn kaupeuda ú oladl ógild, nema hannsje skuldlaus, pegar hann seg r upp__Kf kaupaudi, sem er í skuld vld bladid flytu • lstfei luin, úu þess ad tilkynna heimilaskiptln, þú or það fjrrír dðmstdlnnum úlitin sýnileg sðnnumfyrr — FIMTUDAGINN, 6. SEPT. 1900. — ,,Eimreiffin.“ Ná er 3. hefti af VI. árgangi „Eimreiðarinnar" komið hingað vest- ur, og er hægt að fá það í bóka- verzlun Alr. H. S. Bardals, hér í bæuum, og bókaverzlun Mr. Jónas- ar S. Bergmans, að Gardar í Norður- Dakota. í þessu hefti er fróðleg ritgjörð un „Móbergið á Islandi," eftir þor- vald Thóroddsen, og sleppum vér að minnast frekar á hana. þá eru fjögur kvæði (eftir Mrs. D. Leith, skozka mentakonu, sem nokkrum sinnum hefur ferðast til íslands), nefnilega: „Fyrsta kveðja til íslands,“ „Vertu sæl,“ „Ulugi“ (bróðir Grettis), og “Jól í Skálholti," —alt mjög snotur kvæði, frumkveð- íu á ensku, en þýdd á íslenzku af Br. Jónssyni. þar næ.st er: „Reykjavík um aldamótin 1900,“ framhald af rit- gjörðinni í síðasta hefti (2. hefti VI. árg.) eftir Bened. Gröndal skáld. Fyrsti katli er um (jötullfid í Reykja- vik, og kennir þar margra grasa, eins og við mátti búast, en of mikið er þar af ýmiskonar slettum og— illkvitni,—sem skemmir, en hætir ekki ritgjörðina. Annar kafli er um /nertlall/ið í Rvík, og eru í hon- um allharðir dómar um mentunar- ástandið í „Aþenuborg íslands," Rvík, og þar afleiðandi mentunina á íslandi í heild sinni. Næsti kafli er um málid 1 Rvík, og her Gröiidal í bætifláka fyrir það, eins og það cr tulað, en hnotabitast við blöðin útaf málinu á þeim. þí er kafli um [istir —hinar fögrulistir: skóldskap.söng- list og málaralist—og er það fárón- leg kritik. þar næst er kafli um söfnin — Landsbókasafnið, Forn- gripasafnið, Málverkasafnið, Nátt- úrusafnið og LandsskjalasafniS—og er talsvert vit í því sem Gröndal segir um þau. þá er kafli um trúna og trúarlífið í Rvík, og slær þar all- mikið út í fyrir Gröndal, því hann blandar brúðkaupsveizlum, bindind- ismólum og brúðargjöfuin þar sam- an við, að vér ekki nefnum að hann lijalar um klóm, kaffidrykkjur og kaþólsku í sama kaflanum. þar á eftir er kafli um framfarir í Rvík, og segir Gröndal þar ýmislegt af viti, en beizkar munu „þjóðólfi" þykja sumar skoðanir haus á bragð- ið. Næst er kafli um félagslíjið' í Rvík, og telur Gröndal þar upp öll félög og féiagsskap í höfuðstað ís- lands — en rekur eigiulega sína skömmina í hvert félagið. þar á eftir er kafli um skemtanir í Rvík, og kemst Gröndal að þeirri niður- stöðu að „lífið sé að öllu samtöldu fremur dauft“ í höfuðstað landsins, „svo dauft, að menn hafi ekki einu sinni rænu áað stofna til neinnar gleði á tyllidögum." Síðasti kafl- inn er nið'urtag, og kvartar Grön- dal þar um vöntun á uppboðshúsi, vinnuhúsi eða hæli fyrir niðursetn- inga og þesskonar aumingja, sem hann segir að altaf só farið illa með, „hvað sem sagt er.“ Hann kvartar einnig um að höfuðstaðinn vanhagi um sæmilega spítalabygging—nefn- ir þó ekki sórstaklega vitlausra- spítala, enda hefur „þjóðólfur" bætt úr því, eftir því sem Andri segir í stökunni, sem birtist í þessu blaði Lögbergs. þar að auki þykir Grön- dal að það vanti húsnæði fyrir .söfn- in, o. s. frv.—Vér gætum trúaö því, að Gröndal fengi hnútur fyrir ýmis- legt sem hann segir í þeim hluta rit- gjörðar sinnar, er birtist í þessu hefti „Eimr.“ HanD hefur þegar fengið hnútur útaf fyrri hlutahenn- ar, og var þó miklu slður ástæða til þees. þar næst birtast í þessu hefti „Eimr.“ „Fjórir söngvar fyrir karl- raannsraddir", með nótuin: „Mót- ið“, lagið eftir Holger Wiehe, kvæð- ið eftir Hannes Hafstein; „Móður- múlið“, lagið eftir Holger Wiehe, kvæðið eftir Jónas Hallgrímsson; „Minni íslands", lagið eftir Holger Wiehe, kvæðið eftir þorstein Gtsla- son; „Kvöldv'sa", lagið eftir Holger Wiehe, kvæðið eftir Kristján Jóns- son. Loks er í þessu hefti „Eimr.“ afailöng ritgjörð eftir ritstj. „Eimr.“, dr. V. Guðmundsson, með fyrirsögn: „Framfarir íslands á 19. öldinni". Ritgjörð þessi fyllir 35 bls , og er sérlega fróðleg að ýmsu leyti. En ef samskyns ritgjörð hefði. verið samin um Ameríku og birt á prenti, mundi fjöldi íslendinga í hinum „gamla heimi“ hafa sagt að hún „sýndi einungis björtu hliðina“ á ástandinu, en slægi stryki yfir skuggahliðina. — Höf. skiftir rit- gjörðinni niður í marga kafla (auk inngangs), sem hafa eftirfylgjandi fyrirsagnir: Fólksmagnið; Stjórn- arf«r og embættaskipun; Mentun og uppfræðing; Bókmentirnar; Listir; Atvinnuvegir; Samgöngur; Efna- hagur og fjármál; Læknaskipun og heilbrigðismál; Mannúðarmál; Nið- urlag. þrátt fyrir það er vér sögð- um um „björtu hliðina", ætti hver maður, scm langar til að kynnast ástandi íslands við lok þessarar aldar, að lesa ritgjörðina vandlega, því hún er hið bezta yfirlit yfir á- standið, sem til er. í þessu hefti er engin „íslenzk hringsjá" — komst ekki að sökum iúmleysis—, en hún á að birtast í næsta heíti. Vinur segir til vams. 1 ritstjórnargreinum, sem ný- lega bafa birtzt í Lögbergi, höfum vér geflð ( skyn, að blaðið „Tribune", hór í Winnipeg, og ritstjóra þess, Mr. R. L. Richardson,— sem sfðastl. 4 ár hefur verið þingm. fyrir Lisgar- kjördæmið hér í fylkinu—só mein- illa við ýmsa leiðtoga frjálslynda- flokksins (sérílagi innanríkis-ráð- gjafa Sifton), að blaðið sé því alger- lega komið á bás með afturhalds- flokknum og að Mr. Richardson sitji sig nú orðið aldrei úr færi að út- húða leiðtogum frjálslynda flokks- ins, en telji alt gott og blessað sem afturhalds-flokkurinn aðhefst. það fer fjarri því að vór stönd- um einir uppi með þ4 skoðun, að „Tribune“ og Richardson úthúði leiðtogum frjálslynda flokksins og beri lognar sakargiftir á þá. //vert einasta frjálslynt og sanngjarnt blað í landinu sér og segir hið sama. Eitt hið síðasta, er vór höfum veitt eftirtekt í þessu tilliti, er það sem blaðið „Stonewall Argus" sagði. Blaðinu farast orð sem fylgir: „Blaðið Winnipeg Tribune telur blaðið MacGregor Herald sannar- legt frjálslynt blað, og MacGregor Herald tekur hina áttföldu ákæru- ritgjörð Tribune’8 gegn Mr. Sifton fyrir, grein fyrir grein, og lýsir yfir því, og sannar óttalaust og afdráttar- laust. að sakargiftirnar sóu bl-ibor lýgi. Hvar steudur 1 ribwne að þessu loknn?“ Lesendutn vorum t.il fróðleiks birturn vér hór fyrir neðan nák væma þýðingu af greininni í „MacUregor Herald,“ sem Stonewall blaðið á við. Hún hljóðar sem íýlgir: „LÚALEG liLADAMENSKA. Blað, sem þykist ætla að vera skínandi ljós í fylkingj þeirra sem lengst eru komnir í framfar*ihugs- unuiri, ætti spursmálslaust fyrst af öllu að vera sannsögult. Ef það vantar þessa dygð, þá hefur ekkert, sem það segir, nein óhrif til góðs. þótt það þykist bera liag almennings fyrir brjóstinu og tali snjalt um mein þjóðarinnaG en skeyti ekki um sannleik og ráðvendni, þá, hirðir eng- inn um hvað það segir. 1 hinni hamslausu löngun sinni að skaða Mr. Sifton, svífst blaðið Tribune einkis. í nýútkomnu núm- eri at blaðinu höfum vór veitt eftir- tekt ritstjórnargrein í átta liðum, sem allir, hver um sig, innihalda ýmist beina lýgi eða yiljandi rang- færslu á sannleikanum. Hér er fyrsta sýnishornið: ,Mr. Sifton er mjög leiffandi meðlimur. þótt sagan sé ung, þá hefur hún leitt þann sannleika í ljós, að hann leiddi hina fyrverandi Greenway-stjórn út í járnbrauta- mála-stefnu sem kom þeim, er henni fylgdu, ( mjög óþægilega afstöðu.1 þetta eru ósannindi í sórhverj- um púnkt. það var búið að ákveða jámbrautamála-stefnu Greenwaj'- stjórnarinnar og búið að veita Northern Paciíic-járnbrautarfélag- inu leyfið til að byggji Morris- Brandon greinarnar löngu áður en Mr. Sifton var tekinn inn í Green- way-ráðaneytið. það sem íinna má að járnbrautamóla-stefnu Greenway- stjórnarinnar legst því hlutfallslega á bak Mr. Josephs Martins, sem þá var dómsmála-ráðgjafi fylkisins. Ef blaðið Tribune væri ráðvant, þá ætti það því að úthúffa Joseph M»rtin, sem það hefur nýlega hrósað sem hinum mesta og bezta, forvígis- manni réttinda almennings — auð- vitað að undanteknum þingmannin- um fyrir Lisgar.—þó segir blaðið: ,Mr. Sifton leiddi auðsjóanlega meðróðgjafa sína til að trúa því, að frjálslyndir menn I vesturhluta landsins hati einungis veríð að gera aff gamni sínu þegar þeir heimtuðu breytingu og lækkun á tollunum.1 —þetta eru ósannindi nr. 2. Mr. Sifton hefur liklega verið að gera að gamni sínu þegar hann lót algerlega nema toll af kornbands- þræði, girðingavir o. s. frv., og lét lækka tolla á ýmsu bðru, sem bænd- ur þurfa að not'a. Hann hefur lík- lega verið að gera að gamni slnu þegar hann og meðráðgjafar hans íækkuðu tolla réttan þriðjung & öll- um vörum, sem inn eru fluttar frá Stórbretalandi og sumum brezku nýlendunum. þetta er liið bezta gaman fyrir íbúa vesturhluta Can- ada. Við hér virðum það allir, en við viljum fá dálítið meira af þessu sama gamni, og við fáum það líka. —,Tribune‘ segir ennfremur: ,Hann (Sifton) leiddi frjáls- lynda flokkinn út f að gefa Can. Pacific-járnbrautarfélaginu um $3,- 500,000 fyrir að bytrgja Crow’s Nest Pass járnbrautina. Hann skýrði kjósendum frá, að hann hefði haft vökunætur ytir þessu fyrirtæki1. — þetta eru ósanuindi úr 3. Blað vort Herald hefur aldrei varið það, að járnbrauta-félögum só gefið opinbert fó, og mun aldrei gera það. Can. Paciíic-járnbrautar- fól. fókk styrk til að byggja Crow’s nest Pass-brautina, og Tribune hœldi stjórninni þá fyrir að veita styrkinn. Herald gerði það ekki. Tribune segir einungis hálfan sann- leikann viðvíkjandi þessum st.yrk. Hann var ekki gjöf. Gegn styrkn- um hefur Can. Paciíic-télagið s -tt niður tíutningsgjald á hveiti þrjú cents á hverjum 100 pundum, sem á 30,000,000 bús. af útfluttu hveiti á ári þýðir það, að bændunum hér ( norðvesturhluta landsins sparast hálf miljón dollarar 4 ári. Auk þess er það partur af samningnum‘ að félagið setti mikið niður flutn- ingsgjald á öllum öðrum vörum, sem fluttar eru inn í Manitoba og Norð- vesturlandið, svo að fólkið hér fær allan styrkinn endurborgaðann á þennan hátt á fáum árum, þótt það (fólkið í Man. og Norðvesturlaml- inu) leggi einungis til lítinn skerf af styrknum. Að hylja sannleik- ann er í sumum tilfellum hið sama sem að ljúga, og þetta er eitt af þeim. — ,Tribune‘ heldur áfram: ,Hann (Sifton) leiddi frjálslynda flokkinn út í að fá prívat félagi í hendur hinn annan veg austur til Superior-vatns, setti ekki skilyrði um sanngjarnt flutningsgjald á korni bænda, né heldur um fullkom. réttindi fyrir önnur fólög að renna lestum sínum yfir brautina'.—þetta eru ósannindi Tribune’s nr. 4. það er ekki hinn minsti snefill of sönnun til fyrir þvf, áð’ Mr. Sií’- ton hafi gert nokkuð þvílíkt. Leiddi hann Laurier, Cartwright, Blair Mills, eða þau hundruð af frjáls- lyndum mönnum, sem studdu frum- varpið? Kf hann (Sifton) hefur leitt alla þessa menn, þá er hann langtum voldugri en nokkur maður hefur áður haldið að hann væri. Sannleikurinn er, að það er fösfc ■tefna beggja hinna miklu pólitisku flokka að styrkja landnáms-járn- brautir; oss þykir fyrir að svo skuli vera, en það er engu að síður sann- leikur. það er heldur ekki satt, að öðrum járnbrautafólögum sé ekki með sauiningnum veittur fullkom- inn réttur til að láta lestir þeirra renna yfir járnbrautina, sem hór ræðir um. öðrurn brautuiu eru beinlínis veitt þessi róttindi, eins fullkomlega eins og mögulegt er að gera slík réttindi. — Staðhæfing Iribune's ( gagnstæða átt er ósönn. — Tribune heldur áfram og segir: ,Hann (Sifton) stofuaði frjáls- lynda flokknum í vanda með þvf; að leiffa stjórnina út í að gera samning við Mackenzie & Mann um að leggja járnbraut inn í Yukon-landið, hér um bil viku áður en sambandsþing- ið kom saman, og reiknings-snepill- inn fyrir þetta klaufastryk kostaði 176 og hún hafði átt að veDjast í uppeldi stnu. Hefur Thauret komið honuin til að spi a peningaspii, til þess að þeir geti rúið aðra meðlimi klúbbsins f fé’agi? I>að lítur út fyrir pað; en hvers vegna er alt í einu orðið svona mikið vinfengi milli peirra og Mitchels? Eða hefur petta vinfengi ekki komist á eins skycdi- lega og vér álítum, og hafa þeir pekst lengi? Enn- fremur, er Fisher maðurinn som tók á móti hand- tUskunni, með gimsteinunum í, frá öðrum hvorum pessara manna og fór svo með hana til hótelsins I Ne w Haven? Hann var fjarverandi frá New York þegar þjófnaðurinn var framinn á lestinm'. Hvers vegna skildi hann handtöskuna eftir á hótelinu og vitjaði hennar svo ekki aftur? X>vf tapaði hann gimsteinun- um þannig, eftir að búið var að stela þeim? Asak- aði samvizkan hann alt f einu, og þegar hanu sá að Thauret var að nota hann við glæp, valdi hann pá pennan veg til að smeygja sér út úr öllu saman og láta gimsteinana komast aftur til eiganda peirra, peg- ar peir fyndust á hótelinu? Þetta gerir grein fyrir hvers vegna Thauret fór af lestinni í Stamford, því hann hefur ef til vill ætlað að fara paðan til baka til New Haven og hitta par glæpsbró ir sinn. En þar eð Fisher hafði ! millitfðinni hætt við alt saman, pá fór hann td New York, og bindraði pannig Thauret frá að ná 1 py6ó. „En hver myiti konuna?-1 Eftir pessar hugleiðÍDgar hélt Mr. Barnes áfram lestrinum J dagbókinni eins og fylgir: „22. des. Mitohel fór snemma á fætur, og heiin. 185 láta alla utanveltu-menn,sem aðallega verða boðs- gestir er ekki tilheyra félaginu, vera þannig búna, svo að þeir gætu þannig átt við kvöldskemtanina, sem er pannig ákveðin, að allir skuli le’ka einhverja persónu úr þúsund og einni nótt“. „Gott og vel, Mr. Van Rawlston,“ sagði Barnes, „leynilögreglumaðurinr. skal í eitt skifti koma fram I pjófsgerfi. t>egar öllu er á botninn hvolfB aegir máltækið, cins og pér vitið: ,I>að þarf pjóf til að veiða pjóf‘.“ „Jæja, Mr. Barnes—mfg minnir að petta sé nafnið á miðanum, er pér senduð mér? Já, gott og vel, komið tímanlega í kvöld, og pá skuluð pér fá grlmubúnÍDginn. Ef yður langar til að tala við mig í kvöld, pá getið pér þekt mig á pvl, að ég verð bú- inn eins og soldán, ,rulla,‘ sem I raun og veru er eins fjairi mér eins og ,rulla‘ yðar er sjálfum yður.“ Mr. Barnes fór buit úr húsi Mr. Vao Rawlstons vel ánægður með niðurstöðuna af komu sinni þang- að. Fyrst og fremst hafði hann fengið nýja upp- lýsingu. Mr. Mitchel hafði ráðið búningi gestanna. Hann hafði komið því svo fyrir, að fjörutíu af peim að minsta kosti yrðu eins búair. Gat hann hafa haft nokkurn heimuglegan tilgang með pessu? Ef þvl var pannig varið, þá pótti Mr. Barnes vænt um að vera einn af hinum fjörutlu. Hann áleit petta betra en að nota Aladdir-bÚDÍnginn. af þeirri ástteðu, að liann var faricn að sjá að Mitchel var svo slægur, að hann hefði alls ekki undrað sig yfir því, þótt hann heíð 180 Læknir vitjar hans. Sendi Miss Remsen telegram að láta hana vita, að hann geti ekki orðið á samkom- unni annað kvöld.‘ S—. „Thauret fór til leikbúninga-skraddarans í Union Square í gær og fékk þar Ali Baba-búninginn, er Mitchel haföi pantað. Thauret fékk skraddaranum bréf frá Mitchel, dags. Philadelphi-t í gær. I>að hljóðar sem fylgir.' ,Vinur Thauret! Ég veiktist suögglega. Látið ekki Remsen mæðgurnar vita að pað sé nokkuð alvariegt við sjúkdóm minn. Gerið mér pann greiða, ef yður er mögulogt, að vera á grimu- leiks-samkomunni annað kvöld Ég sendi yður hér með boðsseðil minn og nokkrar liuur til Mr. Van Rawiston, sem nægja til að gera yður honum kunnan. I>ór megið veri I leikbúningi mínum, og skraddarinn afhendir yður hann ef pér fáið honum pennan miða. Ég veit að pér höfðuð ásett yður að fara burt úr New York, en ef pér vilið gera mér greiða, pá breytið fyrirætlan yðar og farið á samkomana 1 minn stað. Ég vil ekki, að Miss Remsen sé par án pess að ein- hver sé par til að sjá um hana. Verið pess vegna hjá henni ein- mikið og pér getið. Hún verður klædd sem Scbeherezade. (Undirskr.) Mitchel.4 „Ég fékk petta bréf hjá leikbúninga skraddar- anum paunig, að ég sagði honutn a? óg væri leyai- lögroglutnaður og væri að elta glæparaanu. Q—.„

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.