Lögberg - 06.09.1900, Blaðsíða 7

Lögberg - 06.09.1900, Blaðsíða 7
LÖQBERG, FIMMTUDAGINN 6.SEPTEMBER 1900. 7 Osamkyæmni Bryans. Framh. fr& 2. bla. meB suma helztu liPaforÍDgja sina og yfirgaf panr.ig liPsmenn síns. HanD var oríinn svikari vift sína eigin pjóft, kominn af landi burt og btinn aft 8emja um f>aft vift spönsku stjðrnina aft lifa í útlegft, ef hún legfti honum og vildarmönnum hsns til Dæga per- inga þeim og f ölskyldum þeirra til viöurværip. Mefthaldsmenn Aguin- aldo’s segja, aft hann hafi fengift loforft frá spönsku stjórninni um stjórnarbót fyrir fólk sitt. Hvað sem hæft kann »ft vera I f>vf, f»á kom engin stjórnar bót, en f>ar á rnóti ofeótti spaDska sijórnin svo uppreistarmennÍDa, sem ekli.i gátu fiúið úr landi eins Aguin aldo, að f>eir uiöu að grfpa til vopna aftur, til að verja lff og eignir. Pað voru mútur og ivik öftrumegin, og svik og mútur hinumegÍD. Aguin- aldo kom til Dewey’s og kvartaöi undan pví, að Spinverjar hefftu svik- ift sig um sumt af mútufóuu, og peim var trúandi til f>ess. Svona var ástatt meft fiennan Philippine-eyja „Wash- ington“. Dewey tók Aguinaldo og 17 liðs- foringja hans í Hongkong og ílutti f>A til Manila, setti f>á f>ar á land og fékk f>eira vopnin sem hann tók af Spánverjum, en Ayuinaldo gerðist foringi uppreistarmanna á ný. Ef nú Dewey heffti s glt burt frá Manila, strax eftir að hann var búinn að eyðileggja spanska flotann, hleypt Aguinaldo og uppreistarmönn um hans inn i borgina, til að ræna, drep8, og brenna J>ar, f>á mátti eftir alþjófta lögum heimta skaðabætur af Bandarikjunum fyrir lif- ogeignatjón útlecdinga f>eirra,sem bjuggu í borg- inni. Þetta er ástæftan fyrir f>ví, að Dewey var skipað að liggjá með flota sinn á Manila-höfn par til honum kæmi nógur liðsafli til að vinna borg ina. Honum var sent lið, og Manila- borg var tekin 13. ágúst 1898. En á meðan Dewey beift eftír liði, var | Aguinaldo ekki aðgerðalaus. Degar hann fékk ekki að ráðast á Manila- borg fór hann að herja á Spánverja annarstaðar um eyjarnar. Hann fór nú lfka aft hugsa ráð sitt viðvíkjandi framtfftinni. Nú voru orðin húsbónda skifti á eyjunum. Mnndi pessi nýi húsbóndi gefa honum og uppreistar- flokki hans umráð yfir pessum 1200 eyjum, með 8 til 12 milj. fbúum? Hann spurfti Dewey um petta, en áð- ur en Dewey gæti svarað pvf til hlit- 8r, varð hann að leggja spurnÍDguna undir úrskurð stjóruarinnar f Wash- ington Daft var farið að tala málið f WaahÍDgton. Blöftin vOru að ræða paft, pjóðin fór að hugsa um | pað. Hinn ábyrgðarlausi mótstöðu flokkur stjórnarinnar, demókratar, og peir sem honum fylgdu að málum, sögftu tafarlaust „já, látum Aguinaldo liafa eyjarnar.“ En stjórnin var ekki eins fljót í svörum, pví McKinley for- aeti og republikana-flokkurinn urðu aft bera ábyrgð af gjörð .. sfnum í málinu. McKinley ráðfærði sig við stjórnarráð sitt og helztu stjórnvitr- inga landsins. Forsetinn sendi nefnd til Philippine-eyjanna, til aft rannsaka hvort eyjarbúar væru vaxnir pví aft stjórna sér ajálfirog gefa ráftlegging ar um hvaða stjóru mundi heppileg- ust fyrir eyjarnar. Dewey admiral var settur f pessa nefod. Nefndin komst að peirri nifturstöðu, aft eyja- búar væru ekki færir um að stjórna sér sjálfir. Bryan og hans flokks- menn béldu pvf fram, 6n pess aö rannsaka nokkuft, að paft væri sjálf sagt að láta Aguinaldo stjórna eyjun- um. Aguinaldo rauk tit og myndaði stjórn, sem í rauninni var ekki neitt noma bara á psppímum og stjórnaði engu nema uppreistarmönnum hans. Detta gerði Aguinaldo, pó að vera | hans A eyjunum væri herflota og her- afla Bandarfkjanna að pakka, meft pví að útbreifta ósannindi meðal hÍDS fá- fróða pjóðflokks sfns (sem aldrei hafði pekt neitt frelsi og hafði enga hug- mynd um hvað lög og sjálfstjóru pýddi, og sem ennfremur hafði æfiD- lt'ga verift svikinu og féflettur af hinni /s^önsku stjórn), og fókk hann fleiii og fleiri áhangendur. Dað var auðvelt fyrir hann að telja hinum óupplýatu l áhangendum sínum trú um, aft svo iliir sem Spánverjar heföu verift pá yrðu pó Bandaríkjamenn ennpá verri. AguÍDaldo reyndi að fá psssa mála- mynda-stjórn sfna vifturkonda hjá Df-wey adjairal og hjá Meritt (her- foringja Bandamanna f eyjunum). Hann seudi umboftsmann til Wash- ington, til London, til Parfsar. E» pessi málamynda-stjórn Aguinaldo’s var hvergi viðurkend nema hjá Bryan og demókrötum, og hjá Hoar, sem allir stóðu McKinley-stjórnÍDni and- vfgir og sem ekki höfftu rétt til aft vifturkenna neina Dýja stjórn í uafni pjóftarinnar Islenzkar Bæknr til sölu hjá H. S. BARDAL, 557 Elgiu Ave., Wiunipeg, Man, °g J. S. BERGMANN, Garðar, N. D. Nið'irl. f næsta blað'. SVIMI OG HAUSVERKUR Dróttlaus, taugaveikur og farinn, skalf á beinunum af óstyrk — Óttalegt ástacd—Markverft lækn- ing. Mrs, _Chas. Chss. H. Jones, Pierceton, Que., segir svo frá:—„Svo árunc skiftir hef ég tekiö mjög mikið út af hjartveiki og taugaveiklun. Eg fékk skjálfta og svima- köst og fanst alt hringsnúast í kringum mig. Nott eftir nótit kom ekki dúr mér á auga og mér fanst höfuðiö á mér ætla að springa af kvölum. Loks varð ég aö leggjast í rúmið, og pótt læknirinn stnnd- aðí mig allan veturinn, tá hjálpuðu með öl hans mér ekkert. Nú er ég búin úr fimm öskjum af Dr. Chase’s Nerve Food, og hefur það bætt mér betur en ég hélt að nokkurt meðal gæti, Eg á ekki orð yfir þakklæti mitt fyrir hiða undraverðu lækningu af meðali þessu. Dr. Chase’s Nerve Food gerir föla króttlausa, taugaveiklaða menn. konur og börn lieilsugott og ánægt. í pillum, 50 c. askjan; í jllum buðum eða hjáEdmanson, Bates & Co., Toronto, Ont. Aldamót 1.—9 ár, hvert...,............. 60 Almanak pjóðv.fél 98, ’99 og 1900 hvert 25 •• •• 1880—’97, hvert... 10 “ einstök (gömul).... 20 Almanak Ó S Th , 1.—5. ár, hvert....... 10 •‘ “ 6 “.......... 25 Andvari og stjórnarskrármálið 1890..... 30 “ 1891.......................... 30 Árna postilia (bandi............(W)....100 Augsborgartrúarjátningin............... 10 Alþingisstaðurinn forni................ 40 Ágrip af náttúrusögu með myndum........ 60 Arsbækur bjóðvinafélagsins, hvert ár... 80 ATsbækur Bókmentafélagsins, hvert ár....2 00 Bænakver P Péturssonar................. 20 Bjarna bænir........................... 20 Bænakver Ol Indriðasonar............... 25 Barnalærdómskver H H..................... 30 Barnasálmar VB......................... 20 BibKuljóð V B, 1. og 2., hvert.........I 50 •■ f skrautbandi............2 50 Biblíusögur Tangs í bandi.............. 75 Bragfræði H Sigurðssouar...............1 75 Bragfræði Dr F J....................... 40 Björkin og Vinabros Sv, Símonars., bæði. 25 Barnalækningar L Pálssonar............. 40 Barnfóstran Dr J J....................... 20 Bókasafn alþýðu i kápu................... 80 Bókmenta saga I (¥ Jónss/................ 3o Barnabækur alþvfu: 1 Stafrofskver, með 80 myndum, i b... 3o 2 Nýjasta barnag með 80 mynd i b.... 60 Chicago-förM mfn: Joch .................. 25 Dönsk-íslenzk orðabók J Jónass i g b...2 10 Donsk lestrasbók {> B og B J i bandi. .(G) 75 Dauðastundin............................. 10 Dýravinurinn............................. 25 Draumar þrir............................. 10 Draumaráðning............................ 10 Dæmisögur Esops í bandi.................. 40 Davíðasllmar V B f skrautbandi.........1 30 Dnskunámsbók Zoega..........,..........1 20 Dnsk-fslenzk orðabók Zöega i gyltu b.... 1 75 Enskunámsbók H Briem..................... 65 Eðlislýsing jarðarinnar................. 20 Eðlisfræði............................... 25 Efnafræði............................ 2SI Elding Th Ilólm...................... 65 | Eina llfið eftir séra Fr, J. Bergmann. 2 > Fyista bok Mose...................... 4o I Föstuhugvekjur..........(G).......... 60 Fréttir frá ísl ’71—'93....(G).... hver 10— ið Forn ísl. rímnafl.................... 401 > rlvlesti’ax* z “ Eggeft Ólafsson eftir BJ......... 20 I “ Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi ’89.. 25 I “ Framtiðarmál eftir B Th M........... 30 “ Förin til tunglsins eftir Tromhoit.. . lo | “ Hvernig er farið með þarfasta þjón- inn? eftir O Ó.................. 20 I “ Verði ljós eftir Ó Ó................ 15 I “ Hættulegur vinur................... 101 “ Island að blása upp eftir J B..... 10 I “ Lifið i Reykjavlk, eftir G P........ 15 “ Mentnnarást. á Isl. e, G P 1. og 2. 20 I “ M estnr i heimi e. Drummond i b... 20 I “ Olbogabarnið ettir Ó Ó.............. 15 “ Sveitalífið d Islandi eftir B J. ,. 10 I “ Trúar- kirkjylff á ísl. eftir ó Ó .... 24) “ Um Vestur-ísl. eftir E Hjörl........ i5 " Presturog sóknarbörn................ 10 “ Um harðindi á íslandi.......(G).... 10 “ Um menningarskóla eftir B Th M.. 30 “ Um matvæli og munaðarvörur. .(G) 10 “ Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, þulur og skemtanir, I—V b........6 lo Goðafræði Grikkja og Rómverja........... 75 Grettisljóð eftir Matth. Joch........... 7o Guðrún Ósvífsdóttir eftir Br Jónsson.... 4o Göngu'llrólfs rfmur Grðndals............ 25 Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiles... .(G).. 4o ■lhib..(W).. 55 Huld (þjóðsögur) i—5 hvert.............. 2o 6. númer.............. 4o Hvars vegna? Vegna þess, I—3, öll.......1 5o Hugv. missirask. og hátiða eftir St M J(W) 25 Hjálp ( viðlögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o Hugsunarfræði........................... .20 Hömóp. lœkningabók J A og M J i bandi 76 Iðunn, 7 bindi í gyltu bandi............7 00 “ óinnbundin..........(G)..6 75 ' ðunn, sögurit eftfr SG.................. 4o slenzkir textar, kvæði eftir ýmsa........ 2o slandssaga porkels Bjamascnar í bandi.. 60 sl.-Enskt orðasafn J Hjaltalíns.......... 60 sl mállýsing, H. Br., í b................ 40 [ón Signrðsson (æfisaga á ensku)......... 40 ivæði úr Æfintýri á gönguför............. 10 Saga Skúla laudfógeta.................. 75 Sagan a( Skáld-Helga................. 15 Saga Jóns Espólins.................... 65 Saga Magnúsar prúða.................. 30 Sagan af Andra jarli................. 20 Saga J örundar hundadagakóngs........1 15 Árni, skáldsaga eftir Bjömstjerne....... 60 •■ i bandi................... .. 75 Búkolla og skák eftir Guðm. Friðj.... 15 Einir G. Fr.......................... 3° Brúðkaupslagið eftir Björnstjerne.... 25 Björn og Guðrún eftir Bjama [.......... 20 Elenóra eftir Gunnst Eyjólfsson........ 25 Forrsöguþættir 1. og 2J b ... .hvert 40 Fjárdrápsmál i Húnaþingi............... 20 Gegnum brim og boða..................1 20 “ i bandi.........1 60 Jökulrós eftir Guðm Hjaltason.......... 20 Krókarefssaga.......................... 15 Konungurinn i gullá.................... 15 Kári Kárason........................... 20 Klarus Keisarason..........[W]....... 10 l’iltur og stúlka .......ib..........I 00 •■ i kápu...... 76 Nal og Damajanti. forn-indversk saga.. 26 RandfSur 1 Hvassafelli i bandi.......... 4o Sagan af Ásbirni ágjarna............... 2o Smásögur P Péturss., I—9 i b., h/ert.. “ handa ungl. eftir 01. Ol. [G] handa börnum e. Th. Hólm. Sögusafn ísafoldar 1, 4 og 5 ar, hvert.. 2, 3, 6og7 “ .. 8j » °gX° ♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦*♦ ♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ t ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Mnal tom Fund Life ♦♦ ♦♦ ASSOCIATIOST. Assessment Svstem. Mutual Principle. S S-.S 3 § V.s ö ' 4* 2 1 8 s g S -fc «« s «§0 <c> s- «0 8 Æ. Er eitt af hinum allra stærstu ljfsábyrgðarfélögum heimsins og hefur starfað meira en nokkui't annað lífábyrgðarfélag á sama aldursskeiði. Þrátt fyrir lágt gjald ábyrgðartakenda hafa Tekjur þess frá upphafi numið yflr.......$ 5é?,00C,0(0 Dánarkröfur borgaðar til erfingja (um 70J° af allri inntektinni) ............... 42,000,000 Árlegar tekjur þess nú orðið til jafnaðar.... 6,000,000 Árl. dánarkröfur borg. nú orðið tiljafn.... 4,000,000 Eignir á vöxtum,........................... 3/00,000 Lífsábyrgðir nú í gildi ................ 173,000,000 Til að fullnægja mismunandi kröfum þjóðanna, selur nú Mutual Reserve Fund Life-félagið lífsábyrgðir undir þrjátíu mismunandi fyrirkomulögum, er hafa ÁBYUGT verðmæti eftir tvö ár, hvort heldur lánveitingu, uppborgaða eða framlengda lífsábyrgð eða peninga útborgaða. Undanfarin reynsla sannar skilvísí Mutual lleserve Fund Life- félagsins fullkomlega. Leitið frekari upplýsinga hjá K. McNICHOL, SewMDaePTr' 4L1 Mclntyre Block,Winnipeg, Man. 417 Guaranty Loan Bldg., Minneapolis, Minn. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦ ♦♦♦ Olir. WINNIPEG, MAN. . . Olafsson , Gen. Afi;eiit. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«• Fyrir 6 mánuðum toK Canadian Dai- ry Supply Cokað sór De Laval Skilvinda-soluna 5 Manitoba og N W. T. þótt mikilli mótspyrnu mætti Í6 og hlyti að keppa við vélar, sem boðnar voru fyrir hvað sem fékst, þá eru yfirburðir Alpha Baby” Skilvindunnar viðurkendir ojr aannujir mcd votlordnui fjttldnna, acm brlikar bana. Fair Homb Farm, Aawell,Man.,10. nóv. 1899. The Canadian Dairy Supply Co.. Winnipeg, Man. Herrar mínir —Með því eg þarfnaðist rjómaskilviudu síðastl. vor þá fékk ég raér fyrst ;,Mikadol‘-skilvindu frá Manitoba Produce-félag- inu og reyndist hún vel i fáeina daga, svo kom eitthvert ólag á hana og afróð eg þá að reyna ..Melotte’-skilvinduna, en hún reyndist lítið betur og reyndi óg þá eina af yðar skilvindum, sem hefur reynzt ágæt- lega veí. Hún nær öllum rjómanum, er mjög létt og þægilegra að halda henni hreiiini heldur en nokkrum hinna. Eg vil ráða folki til þess að taka De-Lava-skilvindurnar langt fram yfir allar aðrar; sem ég hef reynt. Yðar einlægur. WM, DARWOOD IHr, Árui Eggertsson er aðal-umboðsmaður Canadian Dairy SuPFLY-félags ins á meðal íslendinga og ferðast um allar íslenzku nýlendurnar í vetur og vor Svcinhj- Loftsson er agent félagsins í Churchbridge.- Christinn Jolinson á Baldur er umboðsmaður vor í Argyle-bygð. 1™ CANAMAN DAIHY SDPPLY CO. 236 KING ST„ WINNIPEG. 25 20 15 4o 35 26 25 3o 4o 6o Kenslubók í dönsku J þ og J S.... (W).. 1 oo Kveðjuræöa Matth Joch....................... lo Kvöldmífltiðarbörnin, Tegner................ lo Kvennfræðarinn i gyltu bandi..........I io Kristilcg siðfræði í bandi..............1 5o “ ( gyltu bandi.........1 75 Leiðarvfsir (fsl. kenslu eftir B J... .(G),. 15 Lýsing íslands.,............................ 20 Laudíræðissaga Isl. eftir þ Th, i. og 2. b. 2 50 Landskjálptarnir á suðurlandi- þ. Th. 75 Landafræði H Kr F........................ 45 Landafræði Morten Iianseus............... 35 Landafræði þóru Friðrikss................... 25 Leiðarljóð handa börnum í bandi............. 20 Lækningabók Dr Jónassens............1 15 Lýsing Isl. meðm. ,þ. Th. í b.80c. iskrb. 1 00 Likræða B. þ................................ 10 it: Hamlet eftir Shakespeare............... 25 Othelio “ .......... 25 Rómeó og Júlfa “ .......... 25 Helllsmennirnir eftir Indr Einersson 50 f skrautbandi...... 90 Herra Sólskjöld eftir H Briem....... 20 Presfskosningin eftir þ Egilsson ( b.. 4o Utsvarið eftir sama.......(G).... 3ó í bandi......(W).. 5o Víkingarnir á Halogalandi eftir Ibsen 3o Helgi magri eftir Matth Joch...... 25 i bandi................ 5o Strykið eftir P Jónsson............ lo Sálin hans Jóns mins................... 3o Skuggasveinn eftir M Joch........... 5o Vesturfaramir eftir sama............ 2o Ilinn sanni þjóðvilji eftir sama.... lo Gizurr þorvaldsson............. .. 5o Brandur eftir Ibsen. þýðing M. Joch. 1 oo Sverð og Bagall eftir Indriða Einarsson 6o Izjod mœU i Bjama Thorarensens.................... 95 “ í gyltu bandi... 1 35 Brynj Jónssonar með mynd............... 65 Einars Hjörleifssonar..........>... 25 i bandi........ 50 Einars Benediktssonar................ 60 i skrautb......I 10 Gísla Thorarensens i bandi............. 76 Gísla Eyjólssonar..’...........[G].. 55 Gisla Brynjólfssonar..................1 10 Gr Thomsens...........................1 IO i skrautbandi...........1 60 eldri útg................ 25 Iiannesar Havsteins................. 65 “ i gyltu bandi.... 1 10 Hallgr Péturssonar I. b. i skr.b.... 1 40 II. b. i skr.b.... 1 60 II. b. i bandi.... I 20 Hannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 J ónasar Ilallgrimssonar.................I 26 “ i gyltu b.... 1 65 Jóns Ólafssonar i skrautbandi.......... 75 Kr. Stefdnsson (Vestan hafs)........ 60 Ól. Sigurðardóttir..................... 20 Sigvalda Jónssonar..................... 50 S. J. Jóhannessonar ................... 50 i bandi........... 80 og sögur................ 25 St Olafssonar, 1.—2. b...................2 25 Stgr. Thorst. i skrautb..................I 50 Sig. Breiðfjörðs.........................1 25 “ iskrautbandi........1 80 Páls Vidalins, Visnakver...........1 50 St. G. Stef.: Úti á viðavanei....... 25 St. G. St.: „Á ferð og flugi‘r 50 þorsteins Erlingssonar................. 80 i skrautbandi. I 20 Sögusafn þjóðv. unga, 1 og 2 h., hvert. “ 3 hefti......... Sögusafn þjóðólfs, 2., 9. og 4....hvert “ « 8., 9. og 10... .011 Sjö sögur eftir fræga hofunda........... 4o Dora Thorne............................. ^0 Saga Steads of iceland, með 151 mynd 8 00 j’ættir úr s>gu nl. I. B. Th. Mhisted 60 Grænlands-siga.......60c., í skrb ... I (0 Eirikur Hanson......................... 40 Sögur frá Siberíu..............40, 60 og 10 Valið eftir Snæ Snæland. .7............ 60 Vonir eftir E. Hjörleifsson.... [Wj.... 25 Villifer frækni...................... 20 þjóðsögur O Daviðssonar i liandi...... f 5 þjoðsogur og munnmæli, nýtt safn, J.þork. 1 65 “ •* í b. 2 10 þórðar saga Geirmundarsonar............ i 6 þáttur beinamálsins..................... 1' Æfintýrasögur.......................... 15 I s 1 e n d i n g a sö e n r: I. og 2. Islendingabók og landnáma 35 3. Harðar og Hólmverja................ > 4. Egils Skallagrimssonar............ 50 Hænsa þóris...................... IC Kormáks.......................... 20 Vatnsdæla....................... 2o Gunnl. Ormstungu................. >° Hrafnkels Freysgoða.............. 10 Njála............................ 7° Laxdæla........................ 40 Eyrbyggja......................... 3° Fljótsdæla....................... 25 láósvetninga..................... S 5 Hávarðar Isfirðings.............. 15 Reykdcela........................ 2o þorskfirðinga.................... 10 Finnboga ramma................... 20 Vfga-Glúms..................... 20 Svarfdcela....................... 2o Vallaljóts........................10 Vopnfirðinga................... lo Floamanna........................ L> Bjarnar Hitdælakappa............ 2o Gisla Súrssonai.................. 3O 5. 6. 7- 8. 9 10. 11. 12. 13- 14 16. 16. 17- 18. 19- 20. 21. 22. 23- 24. 25 26. Fóstbræðra....................21 27. Vigastyrs og Heiðarvíga.......... 20 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögur] 3 stórar bækur i bandi.......[W].. .4 50 óbundnar.......... :......[G]...3 35 Fastus og Ermena................[W],.. 10 Göngu-Hrólfs saga....................... 10 Ileljarslóðarorusta..................... 30 gálfdáns Barkarsonar................... 10 ögni og Ingibjörg eftir Th Sólm...... 25 Höfrungshlaup........................... 20 Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40 “ s’iðari partur................... 80 Tibrá 1. og 2. hvert.................... Heimskríngla Snorra Sturlusonar: I, Ól, Tryggvason og fyrirrennara hans 80 “ igyltubandi................I 30 2. Ól. Haraldsson helgi..............1 00 “ i gyltu bandi..............I 50 loxxg''beelciiv: Sálmasöngsbók (3 raddirj P. Guðj. [W] 75 Nokkur 4 rödduð sálmalög................. 50 Söngbók stúdentafélagsins............ 40 “ “ i bandi...... 60 “ “ i gyltu bandi 75 Híitiðaséngvar B þ....................... 60 Sex sénglég.............................. 3o Tvö sönglög eitir G. Eyjólfsson.......... 15 XX Sönglög, B þorst...................... 4o ísl sönglög I, H H....................... 4o Laufblöð [sönghefti), safnað heftir L. B. 50 Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð 10 c., 12 mánuði..................1 00 Svava 1. arg................................ 50 Stjarnan, ársrit S B J. I. og 2............. 10 með uppdr. af Winnipeg 15 Sendibréf frá Gyðingi i foruöld • - lo Tjaldbúðin cfur H P I. loc„ 2. 10c„ 3. 2ó Tfðindí af fnndi prestafél. 1 Hólastlfti.... 21 Utanför Kr Jónassouar................... j j Úppdráttur Islands a einu blaði.........1 75 eftir Morten Hansen., lo a fjórum blöðum.....3 ■() Útsýn, hýðing i bundnu og ób. máli [W] Vesturfaratúlkur Jóns Ol.................... 50 Vasakver handa kveuufólki eftirDrJJ.. 2> Viðbætir við yfirsetnkv .fræði “ ,. :,o Yfirsetukonufræði.......................1 20 Ölvusárbrúin....................[WJ.. I’áls Oiafssonar.................... I 00 I önnur uppgjöf Ísl eða hvað? eftii B Th M J. Magn. Bjarnasonar*............... 60 ‘ I j 3o Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)...... 80 þ. V. Gislasonar..................... 30 G. Magnússon: Heima og erlendis... 25 Gesti Jóhannssonar................... 10 Mannfræði Páls Jónssonar............(G) 25 Mannkynssaga P M, 2. útg. i bandi..... 1 20 Mynsters hugleiðingar.................. 75 Miðaldarsagan............................ 75 Myndahók handa börnun................... 20 Nýkirkjumaðurinn......................... 30 Nýja sagan, öll 7 heftin..............,.3 00 Norðurlanda saga........................I 00 Njóla B. Gunnl........................... 20 Nadechda, söguljóð Prédikunarfræði HH....................... 25 Prédikanir P Sigurðssonar í bandi. .(W). .1 5o i kápu...... 1 00 Passiusalmar i skrautbandi............... 80 60 Reikningsbok E. Briems............... . 4o Sannleikur Kristindómsins................ lo Saga fornkirkjunnar 1—3 h...............1 5o Sýnisbók ísl. bókmenta i skrantbandi.... 2 25 Stafrófskver ............................ 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufræði i b........ 35 árðlræði................. 40 b bindi [5 heftij.....3 5o Snorra-Edda.............................1 25 Supplement til Isl. Ordboger|l—i" 1., hv 50 Sdtmabókin......... 80 c, 1 76 og 2 00 Siðabótasagan............................ 65 Æfingar í téttritun, K. Arad........i l>. 20 llod oj Eimreiðin 1. ár................... 60 “ 2. “ 3 hefti, 40e, hvcrt..i 2j “ 3. “ “ I 2 j “ 4. “ “ I *> “ I.—4. árg. til nýrra kaup- enda að 5. árg............2 40 “ 5. “ .........1:0 Öldin 1. —4. ár, öll frá byrjun.....I 75 “ i gyítu bandi............1 6j Nýja Öldin hvert h................... 2 > Framsókn............................. 4 \ Verfi ljósl.......................... 0(1 J^áfold .............................1 50 þjóðólfur............................1 ao þjóðviljinn ungi.............. ,[G). ...1 Vo Stefnir................................. ío Bergmálið, 25C. um ársfj.............t to Haukur. skemtirit....................... 8a Æskan, unglingablað..................... 4J Good-Templar........................ 50 Kvennblaðið.......................... 6, Barnablað, til áskr. kvennbl. 15c.... 3<' Freyja, um ársij. 25c................1 cO Fríkirkjan............................ 65 Eir, heilbrigðisrit................... 6C Menn eru beðnir að taka vel eftir pví að allar bækur merktar með stafnum (W) fyrir al - an bókartitilinn, eru einungis til hjá H. -S, Ba - dal, en þær sem merktar eru meðsta(num(G . eru einungis t>l hjá S, Bergmann, aðiai Lucku hafa j>eit báðii.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.