Lögberg - 13.09.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 13.09.1900, Blaðsíða 1
BlCYCLES Við höfum 3 ný reið- * hjól til sölu, sem við sknlum selja yður fyrir hvað sem þér viljið borga fyrir þau. Gefið okkur tilboð. éf ANDERSON & THOMAS, Á Hardware Mcrchants, 538 Main Str. *^%%.'%%.%.%.'%-%'%^%'%%.%. "%%¦'%%.%%.'' Söb^ía* r.%.%%.%.%.%%.%.%.-%'%%"%.•%.% •%.-% %. %*• PEFRIQERATORS: via har- * V. uin fjoia f» Koelingarskápa, sem þér fcetið fengið p með innknupsverði tii þess við koinum A þeim fra okkur, JI ANDERSON&THOM'S, J Eftirmenn Campbell Bros., HardTvare Mereh.itiH. 0 538 Nain Str O 13. AR. Winnipeg, Man., flmmtudaginn 13. september 1900. NR. 36. Fréttir- CANADA. Forsætisrftðgjafi Canadti, Sir Wilfrid Laurier, œtlar aS byrja kosninga leiðangurinn í Quebec- fylki 20 þ.jn.______________ Landstjórinn í Canada, Minto lávarSur, er n'i að ferðast um nárna- héruðin í suöurhluta British Col- uinbia, og hefur honum verið vel fagnað hvervetna. Yfir 5 milj. bús. af hveiti hafa verið fiutt gegnum canadiska skipa- skurðinn milli Superior og Huron- vatnanna síðan í vor. BANDARÍB.19Í. Eitthvert mesta skaðræðisveð- ur, sem nokkurn t'ma hefur átt sór stað i Bandaríkjunum, gekk yfir norðurströnd Mexico-íióans síðastl. laugardagskvöld. Veðrið var voða- legast á strönd Texas-ríkisins og gerði fjarska skaða á ýmsum bæjum og bygðum þar á ströndinni, en langvoðalegast var þó bæði líf- og eignatjónið í bænum Galveston, sem stendur á lágri eyju eða eyjri við vík nokkra er gengur norður úr Mexico-flóanum. Vindhraðinn varð 80 til 100 mílur á klukkustund og stóð veðrið af flóanum og þrýsti sjónum að landi, svo það belgdi yfir alt láglendi a ströndinni. í Gal- veston varð sjórinn um 5 fet á dýpt þar sem hæst var, en um 10 fet á hinum lægri strætum og svæðum. Veðrið og sjórinn hjálpaBist þannig að því að eyöileggja húsin í borg- inni, sem heita má nú í rústum. Líftjónið varð voðalegt, eins og gefur að skilja, og vita menn enn þ& öglögt um hve mikið það hef- ur orðiö, en talið er víst að yfir 4,000 manns hati beðið bana í Galveston- borg eÍDni aaman. Húsin hrundu yfir suma, en fjöldinn druknaði I flóð inu. Áætlun hefur verið gerð um, að yfir 5,000 manns hafi f alt mist lffið í veðri þessu á strönd Texas-rfkis, og að eignatjón nemi f alt nál. 15 milj. dollara. Stór hafskip slitu sig frá biyggjunum (sem flestar hrundu eða skoluðust burt ásamt vöruhúsum á peim) og stronduðu til og fr& um vfk- ina. Járnbrautabryr, sem l&gu af meginlandinu út á eyna er Galveston stendur á, eru sagðar eyðilagðar, svo samgðrgur teptust. AHir telegraf- og telefón-þræðir fuku niður, og einn- ig rafmagnsljósa-þrwðir, svo borgin er slitin úr ollu þessh&ttar sambandi vifl umheiminn og var f algerðu inyrkri. Ofan & petta bættist að vatnsleiðsla borgarianar eyðilagðist, bvo par er ekki einasta vistaskortur, heldur vatnsskortur. Pað er farifl að safna gjöfum um öll Bandarfkin handa hinu aumlega stadda fólki í Galves ton og vfðax og margar j&rnbrauta- lestir hafa þegar verið sendar &leiðis til Galveston með matbjörg og aðrar nauBsynjar handa borgarbúum. Vér höfum ekki pl&ss fyrir n&kvæmari fréttir af pessum vofla slysum f petta sinn. Konsúll Bandaríkjanna i Shanghai, í Kína, hefur samið skrá yfir kristna trúboða og skyldulið þeirra, sem hann veit moð vissu að inyrtir hafa verið í Kfna, og telst honum svo til aö þeir séu 93 að tölu—um helmingurinn frá Banda- ríkjunum og Englandi. En auk þess voru um 170 trúboðar þar, sem mcnn vita ekki hvort eru lífs eSa liðuir. Um 3,000 trésmiSir í Chicago, sem tilheyra verkamanna-félags- skap þar, lögðu niður verk í lok vikunnar sem leið. ÍTLÖND. Ekkert sögulegt hefur ger.st í Kin'n þessa síðustu .daga. Stórveld- in virðast hafa komiS sér saman um iið flytja meirihlutann af liði sinu frá Peking til Tien Tsin, en skilja samt nokkuð eftir til að vernda sendiherra sína í Pcking. Kínverski keisarinn kvað nú hafa fullmaktaS prinzana Ching og Li-Hung-Chang til að semja um allar sakir viS stjórnir hinna vestlægu landa og Japans. Samsæri til að myrða Tyrkja- soldán komst nýlega upp, og hafa 118 menn verið teknir fastir 1 sam- bandi viS þaS. Af ófriSnum í SuSur-Afríku háfa engar sérlegar fréttir borist undanfarna viku. Ur bænum og grendinni. W. B. Davidson, ungur maflur austan úr fyJkjum, sem rjy"lega haffii tekið viB umsjón raflysingarinnsr ) Selkirk, misti Hfifl f fyrra kvöld & pann h&tt, aö hann snerti & rafmagns- vfr f húsinu par sem rafmagniB er búifl til. Hann dó samstui dis. Kvennfélag fyrsta lúterska safn- aflar f Winnipeg ætlar innan skams afl halda d&lftinn baz-ar hér f bænum. Bazaars eru lftt kunnug'r enn meflal íslendÍDga; hefur einungis einn verifl haldinn hér &flur, aB pvf er Vér vitum. Orflifl bazaar er persneskt, og pyðir ¦narkaflur eða sölubúð. Hefur nafnifl svo flutzt út um heim, og pyðir nú a)- ment stað, par sem eru til sölu hann- yrflir fyrir fast&kvtflið verð. Eru bazaars pannig mjög ólfkir toinból- um, pykja, og eru heiðarlegri, og eru einnig löglegir, en ekki & œóti lögum eins og tombólur. Félagið vonar, af) safnafarfólk verði hlynnt pessu litla fyrirtæki, sem & að vera kirkjunni til arfls. Seinna verður fikveðinn staður og tfmi fyrir bazaarinn. Eins og áður hefur veriö getið um, p&ði sambands-stjómin boð Mr. Thos. Kelly, "contractors" hór í bæn- um, um skipaskurBinn o. s. frv. til afl gera St. Andrew's strengina skip- genga alt sumarifl, og nú bafa samn- ingainir um verkið veriB undirskrif- aflir. Upphæðin, sem Kelly fær fyr- ir verkiB, er $487,000. Mr. Kelly er fyrir nokkru farinn aö undirbúa verk- ið, og er meðal annars að leggja j&rn- brautarstúf fi& Selkirk-greininni af Csn. Pacific-brautinni n:ður að &nni, par sem skipaskurðurinn & að vera, til að koma pangað nauðsynlegum vélum, efni, o. 8. frv.—Afturhalds- stjórnin s&l. lofaði pessum umbótura f 16 &r, en komst aldrei lengra en að l&ta gera ófullkomnar' mælingar. Frj&lslyndi flokkurinn lofaði aldrei umbótum pessum, en stjórn hans (Laurierstjórnin) er búin að gera samning um vertdð 4 &rum eftir að hön tók viB. Verk petta verBur fylk- inu til ómetanlegra hagsmuna, og Manitoba-búar mega pakka innan rikisr&ðgjafa Sifton og pingmannin- um fyrir Selkirk (Mr. J. A. Macdonell) aB fyrirtækiB fær framgang. Afturhaldsmenn húldu fund mik- inn f sm&bænum Souris, hér f fylkinu, 6. þ. m., til pess að tilnefna ping- mannsefni fyrir Brandon-kjördæmið viB næstu sambandspingskosningar. Futdurinn tilnefndi Mr. Hugh John Macoonald (forsætisr&Bgjafa f Mani- toba-stjórninni) sem pingmannBefni ^%^%^%^%^^^^^^%^%^k^^'%^%^^%>%%^%^%>%^%%'1 HOME LlFE ASSOCIATION OF CANADA. (Incorporated by Special Act of Dominion Parliament). Hon. R. HABCOURT. A. J. PATTISON. Esq. President. General Manager. HóTiHtstóIl »1.000,000. Yfir fjögur hundruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé- Iagsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn í Manitoha og Norðvesturlandinu keypt. Home Life liefur þessvegna meiri styrk og fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lífsá- byrgðar-félag. LífsábyrKdar-skfrtcinl Home Lifo rélagsinseru aJitin, af öllum er sjá þau, að vera hið Tullkomnasta ábyrgðar-ryrirkomulag er nokkru sinni hefur boðist. Þau eru skýrt prentuð, auðskilin og laus við öll tví- ræð orð. Dánarkaöfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföll hafa borist félaginu. Þau eru ömótmælanleg eltir eitt ár. 011 skírteini félagins ha^a ákveðið peninga-verðmæti eftir 3 ár og er lánað út á þau með betri skilm&lum en nokkurt annað lífsábyrgðar- fólag býður. Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag hjá ARNA EGGERTSON, Eða Gbnbral Aqbnt. W. H. WHITE, Manager, P.O.Box 245. > H|clntyre Blook, WINNIPEC, MAN. *-%,%^%%.%^%.%.%.%.^%%.%^%%''%%.%^.%%.^%%,%.%..%.^%.%^%%.v%.-« &m****m********************m * x ^ ^ ^ * ^ ^ * * * * * * * * * * * * * * ^ * * x * The Northern Life Assurance Company of Canada. Adai.-skrikstoka: London, Ont, Hon- DAVID MILLS, Q C, DómsmnlarádgJBÍI Canadn, roraetl. JOHN MILNE, yflrum.jönarmiHlur, LOKD STRATHCONA, medrádandl. HÖFUD8TOL.L.: 1,000,000. Lffsábyrgí'arskfneini NORTIIERN LIFE ftligsins ábyrgja h.indhnfum allan |>ann HAGNAD, öl! þau RETTINDI og alt |>að UMVAL, scm nokkurt félag geur staSið við að Teita, Félajsið gefur ölluni skírtoinisliofum fult andvirði alls or þeir borga )»ví. Áfur en þér Iryggið líf yðar ættuð )>ér að biðja undirskrifaða um bækhng fé- la^sins og lesa hann gaumgæfilega. J. B. GARDINER, ProvinclalMnnaeer, 507 MclNTVRK Blocr, WTNNIPEG. TH. ODDSON, Ceneral Ag«nt SELKIRK, MaNITOBA. fyrir kjördæmið 1 einu hljóði, og tók hann tilnefningunni með telegraf- skeyti—sein sagt er að hann hafi ver ið búinn að skrifa og senda &ður en fundurinn byrjaði. Skeytið hljóðar svo. „Ég tek með pleði tilnefningu liberal-conservativo ilokksinaí Brand- 011 kjördwmi, og skal verða hreykinn af að verða pingmannsefni". Kins og menn skilja, verður Mr. Macdonald að segja af sér sem fylkis þingmaður og r&ðpjafi í Manitoba-stjórninni til þess að geta löglega boðið sig fram sem pingmannsefni & sambands-ping, svo einhver annar verður að taka við sem forsætisraðgjafi f hans stað, og er gizkað & að [>að verði annaðhvort Mr. R. P. Roblin eða fj&rmálar&ð^rjafi Davidson.—Mr. Macdonald lag i & stað austur til Montreal samdægurs (6. f>. m ), og er Sir Charles Tupperl að sýna hann par & pólitiskum fufid- um, sem hann er að halda þar austur í fylkjunnm, eins og hann væri ein- hver f&Bc!T skepna, setn fundist hefði hcr vestur & síéttunum. Tupper er að reyna að vekja nyjan &huga f aft- urhalds-flokknum þar eystra með þvt, að s/na mönnum þar son Sir John A. Macdonalds, og byst við að það hafi heilmikil &hrif. En það er ekki ólik- legt að mönnum detti f hug trúðleik ari, sem ferðast um með taminn apa f baudi, til að sf na hann og l&ta dansa. H-karls-stappan í ,,Hkr". þessi ónefuanlega skepna, sem auSkcnnir sig meö „H" í „Hkr."— vór neí'ndum hana „H-karl" til hægriverka í blaði voru 30. f. m.— hefur aftur lagt út á djúpið í kringl- ótta keitukerinu 6. þ. m. Skepnan —H-karlinn Hjörtur Lindal hinn „guli rakki" afturhaldsmanna —hrekur ekkert af því, er vér sögö- um um handaverk hans,- svo vér höfum engu að svara. H-karlinn bara kallar grcin vora „fúkyrSa- grein", en varast að benda a með einu orðiVtvaða fúkyrði eru í grein- inni. þetta er sönn „Kringlu"-að- ferð og bcndir til, að hann álíti alla lesendur „Hkr." jafnmikla hakarla og hann er sj&lfur. Vér verðum að segja það eins og það er, að vér get- um ekki tekið raðleggingu H-karls- ins, að leggja oss bita af „skyrhá- kalli" (honum sjálfum) oss til munns. Vér efumst meira að segja um að húsbóndi hans, Hugh J. Mac- donald, mundi leggi sór hann til munns nema f mesta hallæri, og það þótt hann hefði skozkt whiskey(sem sagt er að honum þyki gott) i stað- inu fyrir bjórkollu, að „þvo hann niður með". Svo ógeðslegur er þessi H-karl. Annars dettur oss ekki í hug að fara í saurkast við eins fyr- irlitlega snfkjuskepnu og H-karlinn er. Hann má sitja um gesti á öll- um drykkjustofum og hótelum allra bæja í fylkinu, til að sníkja sér út bjórkollur, og hnoða saman fúkyrð- um í „Kringlu" um sér betri menn eins oft og lengi og hann vill upp á það. Og svo gctur hann hangt— cða hengt sig. u vi> Uiil Flannolettes í Nærfatnaff. 50 stran^ar Sup°rfi'ie bfinsk F a i- 7i«l«tt»*8 mjtt^ fílíejra lOodrtc, Pl&fS'ð leyfir ekki nAkvæma lt'-- ingi'. Komið oir sWoðift pirt m-- N eierin aiiöTiun ',M þuml. breltt) lðc, 16c, ov; 20c. yarðiö. Flannelette Velours i Nátt-troyjnr, Nátt-kjólii, Þetta er fé-lega þykt Flanne'ett 1 með flojels ftferð. Vér hofum f>-t röndrttt og róaótt með litiim, n«"t eru laglegir. 28 þllll. br<»it 1 , 15, 20, 25 og :iOc. yarö'iö. ReA Tjr»£».cX±xxj3r Stamps. CARSLEY & co. 344- MAIN ST. Islendingur vinnur í búdinni. Hvenær sem bér þurttS að fá yður loírt.'iu ti' mtft- degisverðar efla kvfldverflar, p^abvolti- áhöld í svefnherberpift yðar, eða varrda') postulín8tau, eða glertau, »ða silfurtmi, eða lampa o. s. frv., f>á leitið fyrir yður búðinni ukkar. Porter $c Co„ 830 Main Stbskt., The Excelsior Life iQsnrance Co. Spyrjið yður fyrir um skítteini lólags- ins tippá dánargj'ildeðaborgun um ákveð- inn tima. Það er be/.ta og ódýr.istn fyrir- komulagið, sem boðið er. Veð bæði hjá sambandsstiótninni o , fylkisstjórnunum. jíina lifsáhyrgðarfi'- lagið, sem á )>ann hátt tryggir sKÍrteiuis- hafa. Æskt eftir umboosmðnnum allsstaðar þar sem emrir umboðsmeuu eru. Uóðum umboðsJiönuum verða boðm g>')ð kjjr. Snúið yður til Wm. Harvey, Manager for Manitoba & The North West Territories Cor. Main & Notre Dame, WINNIPEC. S. G. THORARENSEN, Spacial Agent, GIMLI, JtlAN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.