Lögberg - 13.09.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 13.09.1900, Blaðsíða 4
4 LÖGBERO, FIMTUDAGINN 13. SERTEMREll 1900. LÖGBERG or srcíld íít hvern flmtndne af THE LÖGBERG PKINTING & PUBLISHING CO., (l">ggilt), að 309 KIíih Ave , Winolpeg, Man. — Kostar $2.0') um árið iá Islandi 6 kr.]. liorgÍHt fj rirfram, ElnstOknr 5c. Pr.OIiHhed every Thursday by THE LÖGBERG PK iNTING & PUBLISHING CO., (lncorporntedj, at 3»T* Elgiu Ave., Winnipeg, Man. — Subscription price f'-i «*() per year, payable in advanco. SingíecopieB 5c Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson, Business Manager: M. Paulson. /t'ELVSÍNGAR: Smá-auglýsingar í eltt fikifti25c fyrir 30 ord eda 1 þml. dálkfilengdur, 75 cts um mánudinn. A stærri auglýsingnm um lengri tíma, afsláttur efiir samningi. BUSTAI) \-SKIFTI kaupenda verdur ad tilkynna skriflega 6g geta um fyrverandi bústad jafufram nt^náfikripttil afgreidslustofubladsinser: The logberg Printing & Pubiishing Co. P.O.Box 1292 Wlnnipeg,Man. \ tsnátkrlp ttil rltstjórans er: l'.ditor Lögberir, P -O. Box 1292, Winnipeg, Man. — Sauikváurnt laudslögum er uppsögn kaupenda á ^óiógild.nemn hannsje skaldlans, þegar hann seg opp.-Kfkaupandi, »em er í skuld vid bladid flytu w erluiri, án þesw ad tilkynna heiinilaskiptin, þá er þ íyrír dómstóluunm álitin sýnileg sönnnmfyrr — l'IMTUDAGINN, 13. SEPT. 1900.— Brandon-kjördíemið. Siðastliðinn miðvikudag (5. þ m.) liéldu írjálslyDdir menn í Brand- oti-kjördæmi afarmikinn fund í Brandon-bæ, í því skyni að tilnefna þingmannsefni fyrir kjördæmið við uæstu sambandsþings-kosningar, og mættu þar, auk annara, yfir 300 kosnir fulltníar úr hinum ýmsu kjördeildum kjördæmisins. Sumir af þessum fulltrúum höfðu ferðast ytir eitt hundrað mílur, til að sækja fundinn, og sýnir það áhuga kjós- eudanna og þessara manna fyrir nmlefninu, að feiðast svo langan veg einmitt á mesta annatímanum, euda munu jafnmargir fulltrúar aldrei hafa sótt neinn tilnefningar- fuad hér í fylkinu. Fundurinn var haldinn í leik- húsi bæjarins og byrjaði kl. 4 e. m. Mr. Robert liall, forseti fóiags frjftls- lyndra manna í Brandon, setti fund- inn og stýrði honum. Eftir að nefnd sú, er forseti setti til að yfir- skoða skýrteini fulltrúanna, hafði lokið verki sínu, fóru fulltrúarnir inu í annan sal til að tala sig saman. Jtegar þeir komu aftur iun í aðal salinn kom það brátt í Ijós, að skoð- unir þeirra-voru ekki skiftur um það hvaðu þinguiannsefní þeir vildu kjósa og að engar umræður áttu .að verða um það atriði. Einn úr hópi fulltrúanna, Mr. Robert Forke frá Pipestone, stóð þá ú fætur og buð sér hljóðs, og eftir að hafa lfttið í. ljósi trnust sitt á Laurior-stjórninni, en sérstaklega á þeiin ráðgjafanum sem væri þingmaður fyrir Brandon- kjördæmi (Mr. Sifton), stakk hann upp á Mr. Clifford Sifton sem þing- mannsefni við næstu kosningar. Að þessu var gerður góður rómur af öllum fundarmönnum, og varð lófa- klapp mikið um salinn. Mr. T. W. Clingham, frá Elkorn, studdi uppá- stungu Mr. Forks og hélt um leið lipra ræðu, lýsti fullri hollustu við frjálslynda flokkinn og óbifandi trausti á Mr. Siftou. Ýmsir aðrir héldu stuttar ræður, svo sem Mr. Loney frá Kemney, Mr. Gillespie frá Oak Lake, og Mr. Larose frá Deleau. þá var gengið til atkvæða, og var uppástungan um að Mr. Clifford Sifton yrði þingmannsefni fyrir Brandon-kjördæmi samþykt í einu hljóði, og varð ákaft lófaklapp og gleðióp mikil á eftir.—þá kom nefnd er fulitrúamir höfðu kosið til að semja uppástungur, fram með tvær tillögur, og voru þær báðar sam- þyktar í einu hljóði. þær hljóða sim fylgir: Uppástunga Jas. Eliotts frá Wawanesa, 3tudd af Geo. P. Sylvest- er frá Elkhorn: „Vér, frjálslyudir menn í Brandou-kjördæmi, sem mættir'erum á fundi hinn 5. sept- ember 1900, óskum að láta í ljósi ótakmarkað traast á hinum fræga leiðtoga vorum, Sir Wilfrid Laurier og stjórn hans, og ennfremur að lá£a í ljósi að vér viðurkennum viturleik þann og fyrirhyggju, sem hefur svo ríkulega einkent starf hins heiðraða forsætisráðgjafa og meðráðgjafa hans í stjórn málefna Canada. „Vér skiljuin til hlítar hina mörgu eríiðleika og dækjur, sem stjórnin varð að mæt* og greiða úr þegar hún tók við völdunum, og þess vegna cr það ann ftnægjulegra fyrir oss, jrjálslynda men'n, að vita, að hin nýja stjórn hefur sýnt það í verkinu, að hún var fær um að mæta þessum erfiðleikum og hefur upp- fylt hinar helgu skyldur, sem henni voru lagðar á herðar, á þann hfttt, að það eru ekki einasta sterk með- mæli með henni hjft frjálslyndum mönnum í landinu, heldur einnig hjft öllum sanngjörnum mönnum. „þegar frjálslynd stjórn komst til valda í Canada, þá byrjaði nýtt tímabil. þjóðin fékk þá ráðvanda og framkvæmdarsama stjórn, traust manna staðfestist og Canada fékk á sig álit um allan heiminn. Vöxtur og útbreiðsla verzlunarinnar í heild sinni, hin afarmikla aukning á tekj- um landssjóðsins og hin almenna framför í öllum atvinnuvegum Jandsins er hin bezta sönnun fyrir viturlegri og framkvæmdarsamri stjóm. „Og með því vér þakklátlega viðurkennum og metum eins og vert er blessun þá, sem fylgt hefur starfi Laurier-stjórnarinnar, í þá átt að leiðbeina og móta framsókn þjðð- ■ lífsins í Cauada með því, að styrkja j böndin sem teugja oss við móður- landið og hjálpa til þess svo aug- ljóslega að uppbyggja hið mikla ríki, sem vér erum hluti af. „þá álitum vór að hin núver- andi stjórn verðskuldi traust og t'ylgi kjósendanna hvervetna í Can- ada, og að h'nir sönnu hagsmunir landsins útheimti að hinni sömu viturlegu stefnu verði fylgt fram- vegis, sem frjálslynda stjórnin hefur framfylgt undanfarin fjögur ár. ,,Vér látum aftur í ljósi traust vort á Laurier-stjórninni og á þeirri stefnu, sern hún hefur fylgt í stjórn og meðferð mftlefna vorra, og skuld- bindum oss til að styðja hana í kosn- inga-leiðangri þeim, sem nú er að byrja.“ Uppástunga C- E. Hall frá Alexander, studd af A. McPhail frá Brandon: „Samþykt, að vér, kjós- endur í sambandsþings kjördæminu Brandon, óskum að láta í ljósi traust vort á hinum núverandi þingmanni vorum, Hon Mr. Sifton, innanríkis- rftðgjafa, og eindregið samþykki vort á starfi hans síðan hann tók við hinni háu og virðuglegu stöðu, sem hann nú er í; og til þess enn fremur að láta í ljósi ánægju vora yfir því, að Brandon-kjördæmi hefur haft þann heiður, að eiga sem fulltrúa mann sem er rftðgjafi krúnunnar og hefur verið yfirmaður innanríkis- deildarinnar, þá viljurn vér segja, að það hefur ætið' verið á tilfinningu manna hér, að það væri nauðsyn- legt, að þeirri deild væri veitt góð forstaða, því að undir því er komin velfarnan hins mikla landshluta, sem liggur fyrir vestan stórvötnin; og þegar Mr. Sifton var falin sú deild á hendur, þá bárum vér tak- markalaust traust til hans að hann mundi stjórna henni sjálfum sér til heiðurs og þessum hluta landsins tU gagns og gæfu, að hann mundi sýna í því verki, sem hann áliti nauðsyn- legt að framkvæma, þann dugn»ð og vitsmuni, er mundi mynda nýtt framfara-tímabil í sögu vesturhluta landsins. þegar þess er gætt, að hann færðist í faDg að vinna verk sem hafði verið algerlega forsómað af fyrirrennara hans og að óteljandi hindranir voru lagðar í veginn á allar hliðar, þá hefur hann stjórnað deild sinni með þeim hyggindum og skynsemi, að vonir vorar hafa meir en ræzt viðvíkjandi hagsmunum þeim, sem hinn mikli vesturhluti Canada mundi verða aðnjótandi. „Vér mótmælum og fyrirdæm- um eins sterklega og unt er hinar illgirnislegu og meiðandi árásir, sem gerðar hafa verið & Mr. Sifton síðan hann varð innanríkis-ráðgjafi. Póli- tiskir fjandmenn hans hafa gert þessar árásir jafnt og þétt, án þess að það væri hin minsta á3tæða til þ^ss, önnur en sú, að ryðja honum úr vegi sem piTitiskum mótstöðu- manni, sem manni er þeir óttuðust sökuni hæfilegleika hans og styrk- leika. „Vér viðurkennum þakklátlega starf Mr. Siftons í hag vesturhluta Canada, það starf hans, að létta byrðina sem gamla aftuvhaldsstjórn- in lagði á herðar landnámsmanns- ins, að svo miklu leyti sem unt var, nefnilega, að lækka tollana mjög mikið, að gera borganir á opinberu landi miklu lóttari fyrir landnem- ann, að breyta landlögunum land- námsmanninum 1 hag, þannig, að ryðja úr vegi erfiðleikunum sem áttu sér stað viðvíkjandi því að fá eignarrétt fyrir opinberu landi, og í því að létta byrði bændanna í öll- um mögulogum greinum. Og vér, sem fulltrúar frjálslyndra manna samankomnir á fundi, viðurkenn- um hvað æskilegt það er, að hinni sömu stefnu, sem framfylgt hefur verið síðastliðin ár, sé framfylgt framvegis; þess vegna lofurn vér því, hver útaf fyrir sig og sameiginlega, að gera alt, sem í voru valdi stendur, til þess, að hinn núverandi þingmað- ur vor, Mr. Clifford Sifton, verði endurkosinn". Rétt þegar skrifari fumlarins, Mr. KenneUi Campbell, lauk við að lesa ofangreindar samþyktir, kom Mr. Sifton inn í fundarsalinn. |>á varð meira lófaklapp og meiri gleði- læti en nokkru sinni áður. þegar hljóð fókst, talaði Mr., Sifton nokk- ur hjartnæm orð og þakkaði fundar- mönnum fyrir, þann mikla heiður og traust, er þeir höfðu sýnt sér. Hann sagði, að þetta væri í sjötta sinni sem Brandon-menn hefðu til- nefnt sig sem þingmannsefni sitt, og aðekkertþað hefðikomið fyrir.í þess- um undangengnu kosninga-leiðangr- um, sem hann sæi eftir. Hann sagði, að enginn pólitiskur mótstöðumaður gæti borið það á sig með sanni, að hann hefði komið ódrengilega fram gagnvart þeim, eða komið fram með ástæðulausar sakargiftir gegn þeim eða flokki þeirra. Hvernig sem þessi leiðangur færi, þá ætlaði liann að fylgja sömu stefnunni í þessu efni. Hann sagði, að afturhalds- menn væru vanir að segja, að frjáls- lyndi flokkurinn héldi aldrei völd- um lengur en fjögur ftr í einu, vegna þess, að þegar sá tími væri liðinn, væru fylgismenn hans orðnir ó- ánægðir. Allir frjálslyndir menn væru á undan sinni tíð, en ekki á eftir henni, í hugsunarhætti og póli- tiskri stefnu. þetta væri þeim til heiðurs, og það væru ef til vill þeir frjálslyndir menn í flokknum sem fyndist, að umbæturnar hefðu ekki verið nógu gagngjörðar stðastliðin íjögur ár. En hann (Sifton) sagð- ist samt vona, að engir væru svo ó- ánægðir að þeir greiddu atkvæði með Sir Charles Tupper og stefnu hans, sem væri beint á móti öllum grundvallarregluin sannarlega f rjáls- lyndra rnanna og lilyti að vera þeiin regluleg viðurstygð. Hann sagðist ekki vita hver yrði mótstöðumaður sinn, en hann hefði heyrt nefnda þá Mr. Clark Wallace, Sir Charles Tupper, og síðast Mr. Hugh J. Mac- donald. J>að gerði ekki mikið til hver þeirra yrði á móti sór. Hann væri sannfærður um, að íbúar Brandon-kjördæmis inundu greiða atkvæði með þeirri stefnu sem væri þeim og landinu til mestra hags- muna. þft var klukkan farin að ganga sjö, svo fundi var frestað þangað til klukkan 8.15 e. m. Jiegar fundur- inn kom aftur saman, liélt Mr. Clif- ford Siftomeina af þessum afbragðs ræðum, sem hann er nafntogaður fyrir, því miður höfum vér ekki pl 'ss fyrir útdrátt úr henni í þessu blaði. En vér lofum lesendum vor- um því, að flytju útdrátt úr þessari ágætis ræðu hans áður en langt uin líður, því hann gerði fullkomna grein fyrir öllu starfi frjálslyndu stjórnarinnar síðastliðin fjögur ár og sýndi, hve illgjarnar og ástæðu- lausar sakargiftir mótstöðuflokks- ins eru. Leiðtogar hans væru að berjast fyrir hagsmunum sjftlfs sín og vina sinna, en gæfu ekki túskild- ing fyrir hsgsmuni landsins og al- mennings. þeir væru valdasjúkir menn, sem fórnfærðu öllu—landinu og hagsmunum almennings—til að ná völdum og halda þeim, og að eng- in ósannindi og rangslcitni væri svo viðbjóðsleg og skaðleg, að þeir not- uðu það eklci til að fleka kjósendur. Auk þess notuðu þeir hverskyns fagurgala og mútur til þess að koma beizlinu á þjóðina, en Jijáðu hana síðan eins og þessháttar menn væru vanir að gera. Sagan sannaði hvernig þeir hefðu notað vald sitt í samfleytt 18 ár. Bandaríkja-pólitik. í þessu blaði endar hin ágæta grein eftir „Bandaríkja-lslending," er byrjaði í síðasta blaði, og sem svo vel skýrir aðal spursmálin, sem hinir miklu pólitisku flokkar, re- publikanar og samsuðu-flokkurinn, (demókratar og populistar) berjast uin við forseta-kosningamar í næst- komandi nóvembor mánuði. Vór vonum að menn lesi hina fróðlegu grein „Bandaríkja-Ísl.“ og munu allir óvilhallir menn játa, að það er langtum meira á henni að græða en moldviðri því sem Mr. Dalman þeyt- ir upp í „Hkr.“ í smábænum Neche í Norður- Dakota (rétt fyrir sunnan landa- mæii Manitoba) er gefið út rauð- bleikt vikublað, sem nefnist „The Oak Leaf“. . J)að er ákaft „demo- pop“-blað, og byrjaði *á því 5. þ. m. að hafa nokkra Islenzka dálka— einungis um pólitlk. Vér vitum ekki með vissu livaða íslendingur ritar í dálka þessa, en nauðalílct er það ýmsu sem birzt hefur í „Hkr.“ hin síðustu ár. í byrjun þessara ís- 188 Stofurnar voru ljómandi vel skreyttar meö vana- legri austurlanda dýið. Stærri stofan var nefnd höll soldániy og var búnaður hennar sannarlega konung. legur. Það voru engir stólar, heldur mjúkir legu- bekkir og marg’it, laðandi hægindi meðfram öllum veggjunum. Gólfið var þakið með mjúkum ftbreið- um, fjórföldum að þykt. Veggirnir voru tj&ldaðir atlaski, scm dregið var til hliðar hér og hvar, til að sýna spegla, er margfölduðu fegurð allra hluta í stofunni. Neðan í loftið voru hengdir fjöldamargir blótnsveigar, og voru allskonar rósir flóttaPar í f>4, sem fyltu andrúmsloftið með ilm. Meðal blómsveig- auua voru hengd hundruð af gyltnm fuglabúrum, með söngfuglum I, en alt var lýst upp með svo mörgum og björtum rafmags-ljósum, að fuglarnir sungu oft um kvöldið allir tii samans, því þeir héldu i ð það væri komian morgun. Minui stofan f-ýndi hellir Aladdins. Stein- btönglar, sem virtust settir sklnaudi gimsteinum, hangdu niður úr loftiau. Veggirn r virtust vera úr uftttúrlegum klett’, (g með fftrra þumlurtga millibili skinu dýrii steinar, sem svolitlir rafmagns-lampar voru huldir ft bakvið. Einungis gólfið var ólíkt hellisgólfi, því það var vaxboríð, til að dansa ft því. 1 dftlitlum afhelii, um tíu fet fyrir ofan gólfið, lék flokkur af mönnum mjúklega munaðarfull lög. Samkoir.au byrjaði ftn nokkurrar sérstakrar at. bafuar; það er að aegja, þeir sem fyrst komu skemtu gér við að dansa, skrafa samau eða spauga hver við 1#7 „í>að hefur verið stolið frft Miss Remsen. Lfttið eugan fara burt úr húsinu. Allir taki af sér grím- uruar“. Mr. Van Rawlston stökk fram að húsdyrunum, til að sjft um að enginn færi út, og fólkið þyrptist í kringum Miss Remsen, til að samhryggjast henni út af misBÍ hennar. Mr. Barnes fór að leita að Ali Baba, og varð hissa þegar hann fann hanu og fékk að vita, að það var ekki Mr. Thauret. „Hvaða maður eruð þér?“ spurði Birnes hryss- ingslega. „Ég heiti Adrian Fisher“, svaraði maðurinn í Ali Baba-búuingnum. Leynilögreglumaðurinn varð forviða, en honum þótti einnig vænt um, því þetta virtist staðfesta þann grun hans, að þessi maður væri í vitorði með einhverjum öðrum. Barnes réð strax við sig, að segja ekkert meira við þennan mtnn f br&ðina, og flýtti sér þangað sem Miss Remsen var, til þess að athuga hvernig hún hagaði sér. Ef hún vissi nokkuð um þetta fyrirfram, þ& lék hún vissu- lega þ&tt sinn aðdftanlega, þvl hún virtist vera I mik- illi geðsliræringu, og húu talaði með miklum ftkafa við þft, sem í kringum hana voru, og sagði, að það væri umsjóuarnefndinni til minkunar að lftta þjóf komast inn í búsið með gostunum. A meðan Mr. Bwnes var að hugsa sig um hvað hann skyldi gera, sft hann að Mr. Van líawlston nftlgaðist hann, og var Mr. Thauret moð honum, nú klæddur vanalegum kvöldbúningi. 192 kom að vissum atriðum í sögu sinni, klappaði hún Haman lófunum og þ& komu strax nýir menn inn ft sviðið og röðuðu sér í nýjar myndir. Þanaig fylgd ust áhorfendurnir með Sindbad ft hinum ýmsu ferð- um hans, þar til sagan var ft enda og tjöldm voru dregin fyrir eitt augnablik; eu svo voru þau dregin frft aftur, og þft s&ust allir sem tekið höfðu þfttt 1 þess um parti leiksins. Par á eftir fylgdi falleg athöfu. Sindbad kom út úr hellinum og nftlgaðist sold&ninn og Scheherezade. l>egar hann kom til þeirra stanz- aði hann, kvaddi þau að austurlanda sið, hneigði sig djúpt, með upprétta arma, og gekksíðan burt og tók sér plftss I stofunni, og varð einn af áhorfendunum þegar næsta mynd var sýnd. Sérhvor af þeim, sem leikið höfðu með bonum, fóru að demi hans, þar til allir voru komnir út úr hellinum, og næstu mynduui var strax raðað niður. Scheherezade byrjaði þft aft- ur að þylja. / Þannig sagði Scheherezade BÖgu eftir sögu úr þúsund óg einni nótt og persónurnar I söguuum voru sýadar, en fthorfendurnir I höll sold&ns urðu æ fleiri og fleiri eftir hverja sögu, svo að brfttt varð mikið lófaklapp, þegar góðar myndir voru sýndar af við- burðunum. Loks skýrði forstöðunefndin frft, að sagan af Ali Baba og hinum fjörutíu þjófum væri næst & pró- graminu. Efni þessa leiks var skýrt í sem fæstum orðum, og einnig hvaða þitt hver um sig tæki f hon- um, og svo var alt til. Með þvl hinir fjörutíu þjófnt

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.