Lögberg - 13.09.1900, Blaðsíða 5

Lögberg - 13.09.1900, Blaðsíða 5
LOGBKRQ, PIMMTtJDAQINN 13. SEl’TEMBKR 1900, lenzkn dálka er gefið í skyn, aS til- gangurinn sé að frœffa Islendinga um hin pólitísku spursmál, sem ná eru á dagskrá í Bandaríkjunum, en ekki þarf maður að lesa langt niður eftir fyrsta dálknum til þess að sjá, að íslenzku dálkarnir eru og eiga að verða stækustu flokksfylgis- dálkar. Hinn íslenzki ritstjóri—hver sem liann er—byrjar strax á því eftir innganginum—ávarp til lesend- anna-—að mótmæla því atriði í rit- stjórnar-grein í Lögbergi 30. f. m., að silfur-spursmálið (fríslátta silfurs að hlutfallinu 16 á móti 1) sé nú aðal atriðið í stefnuskrá demókrata, dg er ritstjóri ísl, dálkanna að reyna að gera sem minst úr frísláttu- spuismálinu. Hann veit auðsjáan- lega að kjóseudur í Bandaríkjunum eru alment farnir að sjá, að fríslátta silfurs er og var humbug, eins og Lögberg liélt fram við kosningarn- ar 1896: þá var þetta spursmái aðal „plankinn" í hinum pólitfska palli samsuðu-flokksins og formæl- endur frfslfittunnar gáfu í skyn, að Bandaríkja-þjóðin færi á höfuðið ef fríslátta silfurs yrði ekki lögleidd. strax. Eu svo var frfslátta ekki lóg- leidd, og þó fór þjóðin ekki á höfuðið —henni hefur meira að segja aldrei vegnað betur en síðastliðin 4 ár— og þess vegna er nú samsuðu-flokk- urinn að reyna að breiöa ytir silfur- „planka" sinn, sem Bryan heimtaði að yrði settur i stefnuskrá flokks- ins fi fundinum i Kansas City. í sumar—og gerður var að aðal-atriði á pappfrnum að minsta kosti. Yér trúum ekki öðnren að les- endur vorir brosi þegar þeir lesa eftirfylgjandi klausu úr ísl. dáikun- nin í „The Oak Leaf“ og bera hann saman við það sem Bryan ogflokks- menn hans héldu fram fyrir kosn- ingarnar 1896. Klausan hljóðar svo: „Að vísu er minst á sill'urspursmál- ið stefnuskrá flokksins og það tekið fram, að demókratar séu enn sömu skoðunar um það mál og þeir voru árið 1896. En það veit hver hugs- andi maður hér, að þó Bryan verði kosinn forseti Bandarfkjanna —og það er lítill efi á að svo verður — og þótt demókratar ytir höfuð vinni sigur í kosningunum í haust, þá er það gersamlega ómögulegt, að frí- sláttumálinu verði einusinni hreift, í frumvarpsformi, um næstu 4 ár að minsta kosti, enda dettur engum demókrata í hug að halda neinu slíku fram“. því sögðu forsprakkar samsuðu-flokksins kjósendum þetta ekki sumarið 1S96? það hefði verið Iróðlegtfyrir þá að vitaþetta þá. Hver „hugsandi maður“ hlýtur að sjá, að hér eru svik í tafli og að það er ver- ið að reyna að fleka kjósendur: það er auðsjáanlega okki spursmál um það hjá samsuðu-flokknum hvað landi og lýð er fyrir beztu, heldur um það með hva*a herópi þeir geta bezt flekað kjósendur. FríslUta silfurs átti að vera Hfsspursuiál 1896, en núer bara „minst" á bana í stefnu- skrá flokksins!! segir ísl. ritstj. í Neche. pe.ss að vera sko^aðar sem hið mesta nndur meðalafræðmnar. Hinar éttu Pink PiHs eru seldar einunpis t ösk’- um, og st<-ndu' fi þeim fult' ö’umerk- ið, „D'. Willisms’ Pink Pills for Pale People“. V* rið yður við eftirstæling um með pvt að neita öllum p llutn, sem ekki hafa vörumerkið skrfið utan fi öskjunuro. R’Y. fANADIAN . . . . PAi ACIFIC Bezta bending. ÞEIM, SEM EEU LASNIR, NIÐUBDKEGN- 1B OS DAUFIB. Miss Belle Cohoon, frfi White Rcck Mills, N. S., segir frfi þvt, hvern- ig hún fékk heilsuna aftur og ráðleggur öðrum að fara að stnu dæmi. Eftir blaðinu Acadian, Wolfville, N S. Við White Rock Mills, rétt hjfi hinum hfiværa nið Gasperean firinnar, stendur ofurlítið snoturt sveitahús. f húsi þessu býr, hjfi foreldrum sfnum, Miss Belle Cohoon, skynsöm og falleg ung stúlka, sem tekur mik- inn pfitt t öilum félagsskap og kirkju- mfilum I smfibæ þessum. Fyrir skömtnu stðan heimsótti fréttaritari blaðsins, Acid an, M'as Cohoon til pess að fá fi'it hennar fi Dr. Williams’ Pink Pills—því bunn hafði heyrt, að hún hofði brúkað pað meðal. Honum var tekið mjög vel, og komst hann að pvt, að bæði Miss Cohoon og móðir hennar héldu mjög mikið upp fi petta mikla canadiska læknislyf, sem nú er orðið svo frægt um allan heim. Hér að neðan setjum vér hér um bil orð- rétt það sem Misj Cohoon sagði: „Fyrir premur firum nú í vor bil- aði heilsa ratn mjög mikið. Ég hafði verið lasin um nokkurn undanfarinn ttma og þegar voraði og fór að hlýna I veðri þfi fór mér mjög mikið versn- andi. Ég þoldi ekki sllra minstu á- reynslu og fékk ég þfi fjarskalegan niðurdrfitt og tnegnan hjartslfitt. Ég virtist missa fibuga fyrir öllu, og I stað þess kom deyfð og niðurdr&ttur. Ég misti matarlystina og hafði mjög Óværan og óstöðugan svefn fi nólt- unni. Yfirleitt var ég t mjög aurak- unarverðu fistandi. -t>annig þjfiðist ég um nokkurn tíraa. Svo fó' ég að brúka Dr. Williams’ Pink Pills og innan skams fóru þær að hr< yta fistandi mtnu til hins betra. Ég fór að styrkjast, bæði andlega og ltkam lega svo undrum sætti, og niðurdrfttt urinn fór að smfi hverfa. Matarlystin batnaði og ég-þyngdist óðum. Aður en ég var búin úr sex öskjum leið mér betur en mér hafði liðið til margra ftr». Síðan grfp ég ættð til Dr. Williams’ Pink Pills, þégar mér finst ég þurfa meðala við, og bæta þær mér æfinlega fljótt og vel; framvegis mun ég ekki brúka önnur me’ölog rfiðlegg ég öðrum mjög alvarlega að fara að mínu dæmi í því efni“. D'. Williams’ Pink Pills skapa nýtt blóf, byggja upp taugakerfið, og útrýma fi þann h&tt veikinni úr líkamanum. íótal tilfellum hafa þær bætt þegar öll önnur meðöl hafa brugðist, og þannig fiunnið tilkali til Choice of several R jates to all points EAST. LAKE STEAMERS Leave Fort William every Tuesdiy, Friday an Stmday. TOURIST SLEEPING CAR. TO TORONTO every Monday “ “ Thursday MONTREAI. “ Saturuay VANCOUVER “ Monday “ “ Thur-day SEATTLE “ Saturdiy For full particulars consult nearesi C. P. R. agent or to C. E. McPHERSON, G. P. A., Winnipeg. Wm. Stitt. Asst. Gen. Pass. Agt. NYR OG GAMALL HUSBUNADCR. Húsbúnaður fóðraður (Upholstered). Allskonar húsbúnaður keyptur fyrir hæsta verð í peningum. Viðgerð og fóðrun á húsbúnaði. Pianos póleruð. Uinhengi tig gluggatjöld gerð s«m ný. Alt gert fljótt og vel fyrir sanngjarnt verð. Látið Ferguson pólera pianos yðar, setja upp umhengin og gluggatjöldin, hreinea og leggja gólftepp'n. Látið Ferguson setja ný sæti i stólana yðar og pólera pá. Hann kann lagið á |iví. Þér getiö geit yður peninga úr göml- um sofum, legubekkjum og liægindastól- um meí J>vt ao selja Mr. Ferguson J>að. Ueiðhjól og húsgögn geymd fyrir sanngjarna j>ókmm, Ferguson er rctti maðurinn. J. FERGUSON, 483 RQSS AVE. „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtilegasts maritið fi tslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hverÞ hofti. Fæst hjfi H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. /IV /éS /IV /IV /IV /IV /IV /IV /IV /IV /IV /IV /IV /IV /IV /IV /V /IV /IV /IV /IV /IV' /IV VERZLID VID' E. H. BERCMAN, GARDAR, N. D. Nú selur hann allan sumarvarriing með sfórkostlegum af->lætti til þess aö losast við hann og rýina til fyrir haust- vörunum, sem hann á nú daglega von á. Ahlrei hefur aSsóknin aS verzlun hans veriS jafn mikil og nú, er stafar af þvj hvaS ódýrt hann selur. Skótau og föt, er verkamenn þarfnnst um uppskerut m- ann hefur hann fært mjög mikið niSur — solur nú t. d. buxur (Overalls) á 50c., er áSur vorn 75c., og alt eftir ]>essu. KomiS og skoSiS. Reynslan er ólígnust. Gardar, N. D. E. H. Bergman, Ifcg -c <■ <; < < < < TT' < •<-- x- Vt/ Vf/ Vi/ VI/ VI/ vt/ VI/ vt/ VI/ VI/ VI/ vt/ vt/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ VI/ m liduöttb hemur og nú or því tíminn til að kanpa HAUST= oq VETRAR= VARNINQ. * * * * * * * * é * * * * ^ Skótau og mnrgt fleira nlveg með gtafverði. Öl' matvura ný og Ijúffeug. X X X X X * * 200 kvennmanna ng unglinva yflrliafnir af ölliim Ptum og nf öllnm s*ærö- mn. Vandaðra og ódýrara npplag lieflr aldrei til twlkirkbæjar koiu- ið. Verð írfi $1.75 t.il $11.25. Kjó’ndúkar af öllnm lituin og af mismnhandi gæðum, Vcrö fra 15c. ti $1.30 yardið. 250 Karlmanna- og drengja fatnaðir úr bezta efni með nýjast* sniði. frá $3 25 til $15.00. Komið sem fyrst á meðan er úr miklu að velja. Við gefum Trading Stainps. Verð ROSEN & DUGGAN, Selkirk, Man. * & 3* 'X~ m & & & * * * & l)r. O. BJORNSOX, 618 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ættð heima kl. i til 2.30 e. m. o kl. 7 til 8.80 e. m. Tclcfón 1156, Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiðum höndun: allsbonai meðö),EINKALE5 * IS-MEBÖL, 8KHIF FÆRI, SKÓ7.ABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGÖJ APAPPIR, Veið lfigt. t* !caveats,trade marks, COPYRÍGHTS AND DESIGNS. Í | Sen<l yourbusinesscilrect tn Wasbington, í saves time, costs less, better service. ! My ofllce cIobo to U. 8. Patent Office. FF.EE preliroin- ♦ 1 ary examlnationa madc. Atty’s fee not dne untii patcnt 4 ifl secnred. PERS0NAL ATTENTI0N GIVEN-19 YEARP / ’ ACTUAL EXPERTENCE. Book *‘How to ofctain Patents,” ] etc., sent free. Patcntfl procnred tlirongh E. G. Slggert* , recelve apecial notfce, without charge, in tht ( • INVENTiVE ACEj [iilufltrated monthly—Eleventh year—term», $1. a yeav.' Ef> Alflflmn Late of C. A. Snovv & Co., 193 voru 1 raun og veru einungis til uppfyllingar I 'svoua sjónarleik, þá fileit Mr. Barnes að hann mætti velja sér plfiss hvar sem hann vildi t hóp þeirra, og stóð þ ss vegna, altaf fi mnðan & leiknum stóð, eins nærri Ali B»ba og hann mögulega gat. Loks lauk Sche- herezade sögunni, og þfi var þoim, sem tekið höfðu þfitt I loiknum, gofið toikn um að fylkja só‘, ganga fram hjfi soldini og kveðja hann. Mr. Birno3 reyndi að verða næatur fi eftir Ali Baba í fylkinguuni, og varð hissa að sjfi að tveir monu aðrir voru, eins og af tilviljun, að reyaa að korntst I saini plfissið eius og hann. Detta oriakiði rugliig, t nokkur augna- blik, en þegar fylkingin var komin í lag, var Barnes 1 röðinni fi milli hinna tveggja manna, er fisamt hon- um höföu venð að keppa 1110 að ganga næstir Ali Ðaba. Til þess að lesarinn skilji það, sem skeði næst, er nauðsynlegt að draga athygli hans n&kvæmlega að þvl, hvar hver um sig, er tok þitt í leiknum, var 1 stofunni. í>að var hilfdimt I hött sold&as (stærri Btofunni), þótt birta innan úr hellinu n (minni stof- uuni) eyddi myrkrinu svo mikið, að það var hægt að þokkja hvort það voru karlmenn eða kvennmenn, Bem gengu yfir gólfið. Sold&ninn, Mr. Van Ilawlston, lfi & legubekkn- um, skamt frfi tjaldinu milli hallarinnar og hellisins, og sneri andlitinu að tjaldinu. Scheherezade, Miss Emily Remseu, sat fi hægiudi hjfi logubekknum. Þau fneru bœði andlitunum að hellinum, svo að það er 196 Maðurinn, sem var fyrir framan Mr. Barnes, var I þann veginn að halda stna leið, og þfi stökk Barnes fifram til að grtpa hann; en honum til mestu undrun- ar greip maðurinn, sem var næst fyrir aftan hann, i hann og hétt honum föstum. Barnes barðist um til að losa sig, eu hann uppgötvaði, að þar sem hann hafði verið gripinn þannig óvörum, þá gat hann ekk- ert að gert. I>að sem honum • sárnaði mest af öllu var það, að þjófurinn var að hverfa fram t dimmuna. En Mr. Barnes var ákveðinn i að lfita ekki draga bust úr nefi sér, og hrópaði þvl og sagði: „Kveikið fi ljósunum! E>að hefur verið framinn þjÓfnaður“. * Alt komst fi ringulreið I einni svipan við þetta. Fólkið braust fifram, og Mr. Barnes fann að honum var hrundið með miklu afli fi móti þyrpingunni. Haun rakst & einhvern, og féllu þeir bfiðir til jarðar, en ýmsir aðrir duttu um þfi. Alt var í uppnfimi, og það leið dfilttil stund fiður en nokkrum kom til hug- ar að hleypa rafmagns-straumnum &, svo að kviknaði & tjósunum. Mr. Van RawIstoD, sem skildi betur en aðrir hvað var & seyði, fittaði sig lyr on aðrir og hleypti rafmagns-straumnum fi lampana. Hið skyndi- lega ljóshaf bætti ekki úr skfik t br&ðina, því allir fengu ofbirtu í augun. Þannig töpuðust nokkrar dýrmætar mtuútur fiður on leynilögreglumaðurinn gat losað sig úr þvögunni, sem hafði dottið um hann, og var það honuai mesta skapraun. En lokst tókst houum það, og þfi kallaði hann og sagði: 189 annan, á meðan beðið var eftir þe’m se n seinca kornu. Mr. Birnes reikaði ura stof-rmr, cn hafði stöðugt gætur fi Ali B*ba. Sebeherezade kom inn í stserri stnfuna og leiddi soldán hana. Mr. B*rn s vissi, að þetta voru þau Miss Remsen og M*. Van Rawlston. Ati B&ba fór þvínær strax til þeirra, og ffium mtnútum síðar leiddi h inn Schoherezid i inn í Aladdins-hellirinn til að dansa. Mr. Harnes stóð kyr og horfði á þau, en þfi snert'i einhver hai dlegg hans, og þegar hann sneri sér við sá hann, að það var in&ður sem var alveg eins búinu og hanu sjfilfur. M&ðurinn sagði þá: „Við verðum að vera mjög varassmir, því annars kann Ali Baba að uppgötva töfraorð okkar, ,Sesam,‘ eins og bann gerði 1 sögunni sjfilfri.“ „Ég veit ekki hvað þér eigið við,“ sigði B >roes. Maðurinn horfði hvast fi B irues í geguutn grfmu BÍna I nokkur angnablik, en gekk stðan b irt steia þegjandi. Mr. Barnes var í vandræðum. H inn sfi eftir, að hann hafði ekk. svarað með einhverri uud utfærsbi, svo að hann hifði feugið að heyra röddina sft ir. Eu orð mannsins komu svo ftatt urp & haon.að h vno tt»j>- aði sér eitt augnablik. Ef honum skjfitlaði it ekki, |>fi hafði haun heyrt rövld mannsins fiður. Hv>n kúgaði minni sitt í nokkrar mfnútur, en hrökk síðau næ ri þvt saman þogar honum flaug í hug: „Ef Mltchel lægi ekni veikur í Ph lade’phia, [>ft scgði óg að þctta hefCi vcrið rödd haus,“ Baruca

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.