Lögberg - 13.09.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.09.1900, Blaðsíða 8
8 LÖOBKRQ, FIMMTUDAGINN 13."SEI)ri'EMBEU 1900. Ur bœnum og grendinni. Sendið syni yPar og dætur á WinDÍpeg Bjsinesa Gollege. Bezta j&rnvöiubúðir. í Winnipeg er búð f>eirra Auderson & Thomas, &38 Main Str. Mr. W. H. Paulson biður oss að gnta pess, að hann geti útvegað ís lendinjrum vinnu og gott kaup, ef [>eir scúi sér til hans strax. • Loyal Geysir Lodge I. O. O. F. M. U , heldur fund á North-west Hall inánt dagskvöldið 17. p. mán. Allir uteðliuiir beðnir að sækja fundinn. Áení Eggertsson, P. S. ÞEGAK HÓ8TINN S-KRIR ílóstinn sem meiðir, hóstinn sem þrengsli fyrir brjóstinu fylgja, sem stöðugt færist lengra og lengra niður eftir lungnapipun- t.m áleiðis til lungnanna, til þess að verða að tæringu. Slikur kósti lætur einungis t.nctan liinunt undraverðu áhrifum Dr. ( hase’s Syrup of Linseed and Turpentine, t-t ni losar fyrir btjóstnu og læknar hósta < g k>e'. 25e tiaskan; stærri ílöskur handa ltoiu.iium öOc, seldar hvervetna, Fftirfylgjandi menn, sem líklega bafa komið hingað til lands frá ís- laiidi nú i sumar, eiga blaðaböggla á skrifstofu Lögbergs: Mr. Guðjón Guðjócsson og Jón Kollin JónssoD (ftá Hólabrekku í GrímsHeSÍ). HVAÐ Efi DR. CHASE’s NKRVE FOOD? Að útliti er Dr. Chaaes Nerve Food aflöng piiia með súkkulaðshúð. í þessu litla forini er innifalið hið bezta og mest styrkj- audi meðal í náttúrunni, og því er það ó- viðjafnanle»t til þess að bæta blóðið og styrkja taugaruar. I>að lækuar alt, sem stafar af þunnu blóðl ogjítgerðum taugum og gerirlöla, slappa og veiklaða menn og konur og börn hraust og heilsugott. 50c askjan. Mr. Th. Oddsson biður Selkirk- búa að gleyma f>ví ekki, að hann. vinnur 1 búð peirra Kosen & Duggan og að f>að er hagur fyrir f>á að verzla par fremur en annarsstaðar. Hann bifur menn ennfremur að lesa aug- 1/singu Northern Life-lifsábyrgðar- fólagsins hórí blaðinu. HRAUSTUR MAGI útheimtist til þess að geta verið heilsugóð ur og ánægður. en kennið ekki maganum um óreglu á gallinu. Það er lifrin, sem er í ólagi og skilur eftir eitraðan gall- vök va í blóðinn, er orsakar meltingarleysi, höfu&verk og óreglulegar hægðir. Dr. Chase’s Kidney Liver Pills lagfæra lifrina, nýrun og hægðirnar og með verkun sinni a þau lítfæri lækna þær strax gallóreglu, meltingarleysi, höfuðverk og allskonar nýrnasjúkdóma, Ein'pilla er inntaka, 25 cts askjan livsr sem er. Ég fer norður til Nýjf-íslands og tek f>ar myndir á f>eim stöðum og f>eira dögum sem hér segir: Gimli frá 21. til 26. september. Hnausa frá 26. sept. til 1. október. leelandic River frá 2. til 7. október. Svo býst ég við að fara út í Mikley, og verða par tvo eða f>rjá daga. J. A. Blöndal. ,,Our Vouclier“ er bezta hveitiu jöiið. Milton MillÍDg Co. á byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið f>egar arið er aö reyoa pað, f>á má skila pokanum, f>ó búið sé að opua hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið f>etta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. ♦ Wm. Harvey, cor. Main & Notre Dame, Winnipeg, vill fá íslenzkan umboðsmann fyrir llfsábyrgðar-félag sitt. Hann er ágætis maður og f>ví við góðan mann að eiga par sem hann er. Betra en Klondike Mr. A. C. Thomas í Manysville, Texas, hefur fundið f>að sem meira er verið I heldur en nokkuð, sem enn bafur fundist í Klondike. Hann pjáð- ist í mörg ár af blóðspíting og tæring en batnaði alveg af Dr. Kings New Discovery við tæring, kvefi og hósta. Hann segir að gull sje lítils virði í samanburöi við petta meðal: segist mundi hafa pað pótt f>að kostaði $100 llaskan. L>að læknar andateppu, Bronchitis og alla aðra veiki í kverk uuum cða lunguuum. Seit í öllum lyfsölubúðutn fyrir 50 og Í>1 liaskan. Ábyrgst, eða peningunum skiiað aptur. Mr. Chr. Benidiktsson, frá GleD- boro, kom snöggva ferð hÍDgað til bæjarius í byrjun vikuuuar. Næsfa sunnudag ætlar séra Jón Jónsson (hann kom frá íslandi í sum" sr og ætlar að setjast að hér I landinu) að hafa guðspjónustu á North west Hall (horninu á Isabel og Ross ave.) kl. 7 e. m. Vanaleg samskot verða tekin, til að borga fyrir húmæðið og handa prestinum. Lyst geitarinnar öfunda allir, sem hafa veikan maga og lifur. Állir peir ættu að vita að Dr. King’s New Life pillur gefa góða matarlist, ágæta meltingu, og koma sróðri reglu á hægðirnar, sem tryggir góða heilsu og fjör. 25 cts. hjá öll- um lyfsölum. Sú leiðinlega villa slæddist inn I ofurlitla fiéttagrein I slðasta blaði voru, að fundur ætti að verða hér í Wpeg 20. f>. m. til að tilnefna f>ing- mannse’ni af hálfu „frjálslynda“ flokksins fyrir Selkirk-kjördæmi, en átti að vera „aftiirhalds^-Qokks- íds. Þetta eina orð er rangt, en að öðru leyti er greinin rétt. Vér biðj- um lesendur vora afsökunar á pessari villu. __________________ Ljek a læknana. Læknarnir sögðu Renick Hamil- ton I West Jefierson, O., eptir að hafa þjáðst i 18 mánuði af ígerð í enda- þarminum, að hann mundi deyja af f>vl, nema hann ljeti gera á sjer kostn- aðarsaman uppskurði en hann læknaði sig sjálfur með 5öskjum af Bucklen’s Arnica Salve, hið vissasta meðal við gylliniæð og bezti áburðurinn I heim- inum. 25 cts. askjan. Allstaðar selt. Á Can. Pac. járnbrautarstöðvun- um, hér í bænum, er geyrodur poki, sem eftir varð í Quebcc af einhverj- um fslenzkum innílytjendum í sumar. Ekkert nafn eða mark er á pokanum, en í honum er kvennmanns söðull og tvær karlmanns-treyjur. Eigandi gefi sig fram við mig. Winnipeg, 11. sept. 1900. W. H. Paulson. Eftirfylgjandi menn hafa komið hingað til bæjarins úr Álptavatns- bygðiuni pessa viku: Skúli Sigfús Alitlegt Úrval af Kvenn= Treyjum (Fall Jackets) Til haustsins. V Vór höfum í þctta sinn lagt jafnvel rneira kapp á en nokk um tíma áður að vanda inn- kaupin Að þetta só satt, sjá þeir all- ir, sem líta — þó ekki sé.nema snöggvast — á hinn ljðmandi fatnað, scm bíður, yðar í búð vorri. A J. F. FUMERTON Sc OomptAiiiy. CLENBORO, MAN. ( Vér ráðum yður til aðkoma ) l og velja yður sem fyrst. ( EF ÞÉR ÞARFNIST a ■ Blikk- og “Granit”-voru þá komið í búð mína. Þar er alt selt undur ódyrt. BEDROOM SUITS fyrir SI022 K. S. Thordarson, "s-'si Kin« sod, Dórarinn B’ecktnan með konu sfn», Danfel Btckman (að sækja fjöl- skyldu sína) og Joseph Lindal. Þeir segja alt tíðindalítið úr sínu bygðar- lagi, en heilbrigði er þar alment góð, heyskap víðast lokið og hefur gengið vel, pví v tviðri komu f>ar engia fyr en með byrjun pessa mánaðar. Nokkr ir nautgripir (ungviði) hafa drepist f>ar úr sý»i er nefnist „black leg,“ sem sumir kenna óhollu vatni, en sem er næm sýki og orsakast af bakterfn. Hraustirmenn falla fyrir maga, nýrna eða lifrar veiki rjett eins og kvennmenn, og afleiðingarnar verða: lystarleysi, eitrað blóð, bak- verkur, taugaveiklan, höfuðverkur og þreytutilfinning. En enginn parf að verða svo. Sjáið hvað J. W. Gardn- ier í Idaville, Ind. segir: „Electric Bitters er einmitt f>að sem maður arf pegar maður er heilsulaus og ærir sig ekki hvort maður lifir eða deyr. Deir styrktu mig betur og gáfu mjer betri matarlyst en nokkuð. annað. Jeg hef nú góða matarlyst og er eins og nýr maður“. Að eins 50c f hverri lyfsölubúð. Hver flaska abyrgst. Ógifta k\ennfólkið í Fyrsta lút. söfnuði, hér J bænum, hefur ákveðið að halda samkomu f næsta mánuði til Þaö er von á innanríkisráðgjafa Sifton hingað til bæjarins um lok pessarar viku. Hann hefur haldið ræíur á ýmsum stöðum í Norðvestur- landinu undanfarna daga. Veðrátta var úrfellasöm sfðari hluta vikunnar sem leið, og tafði pað fyrir uppskeruvinnu og preskingu, en pessa síðustu daga hefur verið góð og hentug tíð, sólskin, purkar og mátu- lega heitt. Séra Jón Bjarnason og kona hans komu heim aftur úr ferð sinni t:l Nýja-íslands um miðja vikuna sem leið. Ferðia gekk vel að öllu leyti, og peim hjónum var alsftaðar tekið mjög alúðlega í Nýja-ísl. £>eir bræður Stefán og Jóhannes Sigurðssynir, kaupmenn að Hnausum f Nýja ísl.,og Mr. Bergj. ór Dórðarson (sveitarráðsmaður) frá Hecla pósthúsi f Miklcy, og kona hans (systir peirra bræðra), komu hiogað til bæjarins síðastl. mánudagskvöld og dvelja hér nokkra daga. Þeir bræður segja eng- ar sérlegar fréttir úr sínu bygðarlagi, en fólk er par heilbrigt yfir höfuð og lfður vel. arðs fyrir söfnuðinn. .Eins og kunn- ugt er, heldur kvennfólkið samkomu í pessu skyni einu sinni á ári, og hafa allar samkomurnar verið sérlega skemtilegar og kvennfólkinu til sóma. Sfðar verður auglýst f blaðinu hvar og hvaCa dagsamkoman verður hald- in og hveijar aðal-skemtanirnar verða. l>að er ánægjulngt fyrir oss að geta skýrt frá pví f Lögbergi, að „De Laval Alpha“ skilvindan, sem Canad- ian Dairy Supply-félagið hefur aug- lýst og auglýsir enn pá í blaðiuu og sem Árni Eggertsson hefur verið aðal- umboðsmaður fyrir á meðal íslendinga hefur náð verðlaunum á Parfsar-sýn- ingunui fyrir að taka fram öðrumskil- vindum, er par voru sýndar. íslend- ingar, sem keypt hafa skilvindur pessar hjá Mr. Árna Eggertssyni, fá pannig tryggingu fyrií pví, að pær taka fram öðrum skilvindum, sem boðnar eru. Mr. Sigurður Erlendsson, bóndi frá Hccla-pósthúsi í Mikley (Nýja- ísl.) kom hingað til bæjarins í fyrra- dag og fór beimleiðis aftur í gær- kvöld. KENNARA VANTAR við Baldurskóia fyrir pað fyrsta frá 20. sept. til 20. desember 1900.— Umsækjendur til- taki hvaða kaup poir vilji hafa; geti um hvað mentastig peir hafi og æfingu sem kennarar. Tilboðum verður veitt móttaka af undirrituðum til 11. sept. næstkomandi, til kl, 4 e. m.— O. G. Akraness, ritari, Hnausa, Man. Mafinín Paulson iclur KlUinira* leyflnbréf boctfi & skrifntof u I.önberRs ok beinia Iijá sér, 060 Bon A ve- (jtkkcrt borflar siq bctttr fgrír mictt folk Heldur en acJ ganga á IVINNIPEG • • • Business Co/lege, Corner Portage Aveuuo and Fort Street T^eitiJ allra upplýslnga hjá skrifara skólans G. W. DONALD, MANAGER, Allir^— VHja Spara Peninga. Þegar þið þurfið skó þá komið og verzlið við okkur. Við höfum alls konar skófatnað og verðið hjá okk- ur or lægra en nokkursstaðar bænnm. — Við höfum fslenzkan verzlunarþjón. Spyrjið eftir Mr. Gillis. The Kilgour Rimer Co„ Cor. Main &. James Str., WINNPEG The BanKrupt SIOCR Buuing Gompany Cor. Main & Rupert St. Næstu "dyr fyrir sunnan Brunswick %%^%^%%, . ALT AF FYRSTIR JUigaiega kostnai)- artauot Hestur, með aktýgjum og vagni, sem alt kostar 300 dollara, verð- ur gefinn af oss algerlega fritt. —Ef þór kaupiö af oss fyrir $5 getið þór fengið tækifæri til að hreppa hnossið. Vér ætlum að gefa lítinn hest með ak- týgjum og vagni, og fær hver sá sem kaupir fyrir $5 í búð vorri tækifæri til að eignast klárinn ef hann er nógu hepp- inn þegar um hann verður dregið. Hverjir $5 sem keypt er fyrir heimila kaupanda aðgang að drættinum. — En svo seljum við lika allan karlmanna- fatnað með okkar vanal. lága verði. Til dæmis:—Alfatnaði á $3.75, $4.75 og $6 50, sem er helmingi billegra en hja öðrum kaupmönnum. Haust-frakka frá $4.75 til $15, er voru keyptir 30 prct fyrir neðan versksm-verð Haust-nærföt „fleeced“ fyrir 90c, $1.25 $t.50og $1.75. Seld í öðrum búðum því nær tvöfalt meira. Góð ullar-blanket á $1.85, $2.25, $2.75. Verkabuxur (overalls) á 75c. Seldar af öðrum fyrir $1. Góðir verkaskór á 85c. Og sterkir Congress-skór á 95c. Fínir skðr fyrir $1.10, $1.25 og S1.3C. Hver sem katipir 5 doll. virði af vörum þessum fær „Coupon“ í dráttinn. Það verður byrjað að gefa þossi coup- on á laugard. 1. sept., og svo áfrarn þar pregið verður. Þetta er pris sem vert er að keppa um, og sem ef til vill býðst aldrei framar. — Hann er til sýnis á Main stræti. Munið eftir staðnum:— Næstu dyr fyrir sunnan Brunswic Hotel Gefum lted Tradiiiíí Stamps. Við kaupum og seljum fyrir peninga út í hönd. I^gf“Verðinu skilað aftur ef vör- urnar llka ekki. % The BAMRUPT. STÖCK BUYING CO 565 ofif 567 Main Street*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.