Lögberg - 20.09.1900, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.09.1900, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 20. SEPTEMBEIl 1900. Tvær flujfur slegnar í einu höggi. (Eftir Bandartkjf|-Í^,.) Eonpft dirfist é>r, í tr&ssi við f>& hnrraoa G. A. Dalmann t Minneotaog Svein GuftmuDdsson fjrir austan M >untain, að dn&fta lesendur Lög- bertrs meft f&einum d&lkum um Jiandarikja.pólitlk. Éor vona að mér verði fyrir^efift, f><5 ég nenni ekki a5 eltast við öfgar ogr útörsnöningra f>eirra I blöftunum, og «jði sem fssst um orftum vift f>& menn. Spursmftl ft, sem íslendÍDgar munu l&ta atfs mestu varða við nwstu kosn- ingrar, er að minni hyggju Philippine- eyjx-spursm&lið og pau spursm&l sem útaf pvt spinnast, svo sein expansion (úrpensla B.rfkjanna), imperialism (aeisaraveldis stefna), og militarism (hervalds-stefna). Sérstaklegra er paft imperialism, keisaraveldis-stefna («ouungs vald, eins og rauðbleika blaftið* 1 Bithgate nefnir pað, oj? kallar ,.pann voða drauff, sera forfeð- ur vor)r, hetjurnar heimsfrægu, börft- uit & móti og yfirunnu &rift 1770 ‘), sem Bryan ogr tlokksmenn hans tala mest um. I>að er rétt hj& rauðbleika blaðinu, að imperialism er draugur, en pann draug vakti Bryan upp og er nú að glfma við hanu frammi fyrir Bindartkja pjóðinni. Frelsiskr& og grundvallarlög Bandarfkjanna er paft „fað'.r vor,“ sem Btyan hefur lesift öf- ugt og sasrt pennan draug upp með. En bann og flokksinenn hans eiga eft- ir að kara n&froðuna af hinum við bjóftslegum vitum draugsins og fella haim, &ðui en pe.r geta sent óvœttinn til höfufs McKinley og republikana. Ekkert er lfklegrs, en að dtaugsi veröi peim sj&lfum ofjarl. Glfmift fast við drauginn, piltar; nú er bara um tvent að gera fyrir ykkur: annaðhvort að duga eða drepast. Meft pessari grein sendi ég Lög- bergi pyöingu af ræðu um Philippine- eyja spursm&lift, eftir hinn vfðfrægs og valinkunna stjórnm&lamann og pingskörung Knute Nelson, fr& Minnesota. Hver s& sem les pessa ræftu með athygli, fær f henni allar pær uppl/singar um spursm&lift, sem hann parf til að skilja paft út 1 hörgul. Og hver sem skilur m&lið hlytur aö sj&, aft McKinleystjórnin hefur ekkert annað gert i pvf en aft rækja sam- vizkusamlega skyldu sína, rg að paft var ómögulegt fyrir stjórnina að sleppa Philippine-eyjunum við Aguin- aldo eða nokkurn annan, alt frft peim t ma að Dewey admír&ll vann sinn fræga sigur við Manila, hinn 1. maf 1898, og til pess dags að Aguinaldo réðist & Bandarfkja-herinn að kvöldi hÍLS 4. febrúar 1899. Og að heimta að Bandarfkin gefist upp fyrir upp- reistarmönnunum eða öðrum óvinum sfnum pegar út í stríð er komið, gera peireinungis sem viija “niður með f&uann“. Bki.ztu ateiðin r philippine-eyja. MiÍLINU, DKKGIN 8AMAN, EKU PESSi: 1. X>egar Dewey adm. va n sigurinn vift Manila 1. maf 1898, var hvorki til Philippine-eyjamanna her eða Philipp ine-eyjalyðveldi. 2* Aguinaldo hóf uppreist gegn Sp&nverjum 1896, og seldi peim svo frelsisvon eyjabúa 19. dessmber 1897, í Biacna Bato, fyrir $800,@00; *) Rauðbleika bladið, ,,Pink Paper“, er gefið út af F. A. Wilson í Bathgate í Norður-Dakota. Það er prentað á rauð- bleikan (pinkj pappír, og er rauðbleikt bæði að rithtfttti og innihaldi—rauðheitt ofstopa, demókrata, pópókrata, demo-pop- flokktblað. Það er nú farið að prenta eina síðu blaðsins á íslenzku, og hefur útgef- andinn skírt þann hluta þess: ,,íglenzk ir Dálkar'*. Dáikarnir eru vel fyltir af skömmum og lygnm um McKinley- stjórnina, og sendir samsuðufiokkurinn í-lendingum þetta góðgæti ókeypis fram að kosningunum.|Því erhaldið þar fram, að McKinley-8tjórnin sé að stofna hér konungsvald, að hún viðhaldi fjölkvæni og þrælasölu á Súlu-eyjunum, að re- publikanar séu orsök í og valdir að öll- um einokunar-félögum—nagla einokun- ar-félagið tei ið til aæmis—og nú sé bara um tvent að velja fyrir Islendinga, ann- aðhvort að kjósa Bryau eða lenda í sams- konar ánauð og Finnar eru í, undir stjórn Rússakeisara! Það skyldi nú vera. að demókratarnir i Pembina-county smíð- uðu ekki naglana í líkkistu fiokks síns með þvf, sem þeir bera á borð fyrir ís- lenilinga í ,,dálkunum.“ Rithátturinn á þeim á óefað betur, við Rússa en við greinda og upplýsta Islendinga. Og það mætti búa til hœfilegan blómsveig á iík- jústuna úr rauðbleika blaðinu,JJ,^f, honum voru strsx borgaðir $400,000, — gott árskaup fyrir pessa frelsis hetjú, penuan Pbilippins eyja -Wash- ington!! 3. Aguinaldo og 26 uppreistar- foringjar hans ályktuftu, & fundi; í Hong Kong (f Kfna) hinn 24. febr. 1898, að samningarnir við Sp4n, dags. 19. des. 1897, væru fallnir úr gildi, af pví aft höfðiagjarnir & Luzon-ey vildu •ikifta milli sín $200,000 af mútuféuu, en Sp&nn ætlaði aft svfkja p& um $200,090,—‘ mútur og svik öörumeg- in, svik og mútur hinumegin“. 4. Aguinaldo og 15 uppreistar- foringjar hans &lyktuðu & fundi f Hong Kong, hinn 4. maf 1898, að f& hj&lp hj& Dewey til að komast til Mauila, uudir pvf yfirskyni, aft peir ætluftu að hj&lpa honum aft berjast vift Splnverja, en með pvf augnamiði, að útbúa sig að vopnum o ? hergögn- um upp & kostnaft Bandarfkjanna, og r&ðast svo á berraenn peirra og drepa p& niftur. 5. Hinn 19. maí kom Aguinaldo og 17 uppreistarforingjar haus til Manila fr& Kfna. Dewey lét p& hafa vopn, sem tekin höfftu verið af Spán- verjum. Aguinaldo fór pá strax að draga aft sér lift og .mynda Philippine- eyjabúa herinn. 6. Hinn 9. júnf. 22 dögum eftir aft Aguin&ldo kom til Manila, fór hann aft reyna að semja við herfor- ingja Sp&nverja, general Augustin, um aft peir r&ðist b&ftir & Bandaríkja- herinn, sem p& var & leiftinni til eyj- anna, pegar hann komi p&ngaft. 7. Bandarfkja herdeildirnsr, undir forustu Andersons gererals, komu til Manila 30. júnf 1891. 8. A nderson general segir f skyrslu sinni 9 júlf “Degar við fyrst komum & land, var sem Aguinaldo tortrygfti okkur og hann virtist ekki neitt vingjarnlegur. Hann hefur gert sjfilfan sig að forseta og einræð- ismanni, og er að reyna aft vinna Manila-borg &□ okkar bj&lpar“. 9. Hinn 17. júlí kom Green g eneral til Manila með fleiri B rfkja- herdeildir. 10. Hinn 26. maí sendi herflota- stjóri Long f Washington Dewey telegrafskey t: um, aft gera ekkert tam- band (alliance) við uppreistarmennina, Dewey svarafti strax, að hann hefði enga samninga efta samband gert viö p& (entered into no alliance). 11. Hinn 12 ágúst voru br&ða- birgða-samningarnir milli Bsndar. og Sp&nar undirritaöir. 12. Hiun 13 &gúst gerði B.rfkja- herinn &hlaup & Manila borg og vann hana, &□ hj&lpar uppreistarmanna. 13. Hinn 10. deeember 1898 voru fullnaðar friftarsamningarnir milli Bandar. og Sp&nar undlrritaðir í Parfs. 14. Hinn 24. desember tóku uppreistarmenn bæinn lloilo, eftir að peir vissu aft hershöföingi Sp&nverja, Rios general, ætlaði að gefa borgina frfviljuglega & vald Bindarfkjanna. 15. Hinn 5 janúar 1899 hótafti Aguinaldo aft fara I ófrift vift Binda- rfkin, ef pau reyni að taka Visay-eyj- arnar & sitt vald. 16. Hinn 7. janúar aðvaraði Aguinaldo vin sinn einn f Manilla um, að koma til sfn til Malolos, „pó enn sé ekki kominn dagurinn efta vikan“. 17. Fyrri hluta janúarm&o. lét Aguinaldo mynda „klúbba“ I Manila meft 10,000 meftlimatölu. Deir voru undir herstjórnar-fyrirkomulagi og stjórnað af uppreistarmanna herfor- ingjum. Rifflum, skotfærum og sverft- um (bolos) var leyuilega komið inn í borgina og útbýtt meftal ,,klúbbanna“. 18. Hinn 2. til 4. febrúar gerfu uppreistarmenn allar mögulegar til raunir til, að koma Btndaríkja her- mönnum til að skjóta & sig. Að kvöldi hins 4. sló f bardaga milli B)*ndarfkj»-her8Ín8 og uppreistar- manna. Agoncillo, útsendari Aguin- aldo’s flúfti um miðnætti af Arlingtoa hóteli, f Washington, norftur til Can- ad». Hann vissi, að ekki var leDgur hægt aft leyua vélræði pví er Aguin- a'do hafði alt af verift aft brugga og óttaðist, að hann yrði tekinn fastur ef hann væri lengur í Bandtríkjunum. 19. Aguinaldo og uppreistar- foringjar hans flestir eru ktnverskir kynblendingar (p. e. blendingar af kfnversku og Philippine-eyjakyni) og hafa erft svikræftis-u'ittúru Kfnverja. Ef peir næðu yfirr&'uro & Philippine- eyjunum, mundu peir stjórna peim eftir k.ínverskri fyrirmynd, svo frj&ls- leg, mannúftleg og fögur sem hún er! Um Pliilippine-eyja málið. (Ræfta eftir Knute Nelson). Öldvngurinn skýrir málið frá 'óllum hliðum þess l fyrirtaks snjallri rceðu, sem hann flutti l Alexandria, Minn. Degar tillit er tekið til sögulegra sann&na og kunnra atvika p& kem- ur pað í ljós, að Aguinaldo er hvorki föðurlandsvinur né frelsie- hetja, og að hann ætlaði sér að ger- ast einræftismaður (Dictator). Alexandkia, Míihj., 3. september 1900. — Fyrrum rfkisstjóri Knute Nelson, senator, opnafti kosninga-bar- dagann f Minnesota fyrir hönd repu- blikana meö figætri ræftu um „Phil- ippine-eyja spursm&lif“. Tilheyr- endurnir, sem troftfyltu samkomusal bæjarins, hlyddu meft mestu eftirtekt & bina skýru og sannfærandi fram- setning hans & m&linu. Ræða Nel- sons seDators hljóftar eem fylgir : „Dví er ekki mótraælt og pað er pess vegna ekki neitt figreinings- atrifti, aft pjóðin hafði gildar og góö ar fistæftur til aft segja Spftni strfð & hendur; að hernafturinn fór fram meö sanngirni og mannúð; að tilganginum meft 8trfftið v»r n&ð, og aft endalok pess voru pjóðinni til heiðurs og frægðar í fyllsta mæli. Bandaríkja pjóftin, án tillits til flokkaskiftingar, ber ábyrgðina af stilftinu. Frumvarpiö, sem veitti 50 miljónir dollara til undirbúnings stríftsins, og strffts yfirlfsingin gekk f gegn um b&ðar deildir congressins mótmælalaust. Degar strlfts-yfirlysingin var formlega gerft, hinn 26. apríl 1898, Jfi Dewcy admir&ll f Mirs-flóanum, n&- lægt Hong Kong 1 Kfna, með Asiu- deild herflota Bandarfkjanna. Hon- um hafði verift skipaft (af ensku stjórn- inni) aft fara burt af höfninni innan 24 klukkutfma, og allar hafnir í aust- ur-höfum voru honum lokaftar. Hann haffti einungis um tvent að velja: aft sigla heim til Amerfku, eða taka Manila höfn & Philippine-eyjum af Sp&nverjum. Næsta dag s'gldi hann á staft fileiðis til eyjanna samkvæmt skipun (fr& Washington), kom inn & Manila- fjörðinn hÍDn l.maí, eyðilagfti spanska flotann, tók vfgin og vopnabúrin í Cavite, og hafði Manila-borg svo gott á va’di sínu. t>egar petta skefti, var spanska stjórnin eins rfkjandi & Luzon, og hinum öðrum Philippine-eyjum, eins og hún haffti verift um hin næst und- anfarin 300 ár. Nokkrir viJtir kyn- flokkar, lengst i'’ni f landinu, og Mor- oarnir, efta Múhameftstrúarmenn í Sulu-eyjunum, og Mindanf höffu aldrei verift yfirunnir til fulls, en aft pessum flokkum undanskildum var vald Sp&nar vifurkent og pvf var hlýtt alísstaðar (um eyjarnar). Daft var engin stjórn í neinni mynd, ekki einusinni líking af neinni stjóm, andvfg spönsku stjórninni & Luzon- ey. Uppreistin, sem par haffti átt tér staft, var algerlega nifti rbæld, pó paJ elti eftir af íjandskap gegn spönsku stjórniniá og nokkrir fá- mennir ræningja-flokkar, leifar upp- reistarinnar, sem samið var um aft hætta við, héldust við inni í óbygft- unum. Spanska stjórnin var eins harft- svfruft og kúgunargjörn & Philippine- eyjunum eins og & Cuba, og pað var mannúðarinnar vegna eins mikil &- 'stæða til að reka hana par úr landi eins og & Cuba. Degar Dewey sigldi iun & Man- ilí-böfn, var h.orki til sj&lfstjórn & Philippine-eyjunum nó tokkur her, sem eyjabúii- fittu efta léðu yfir. Tagalar og aðrir kynflokkar l&gu bj&lparlausir undir fóturn Spánverja. UPPKEISTIN GEGN SrXNI. Aguinaldo hóf uppieist í Cavite- héraftinu I figúst 1896. Uppreistin útbreiddist til nærliggjandi hérafta & Luzon-ey. Ýmsum veitti betur, Sp&nverjum efta uppreistarmönnum, en engan verulegan eða varanlegan sigur vann uppreistar-flokkurinn. Hinn 19. desember 1897 var loks hætt vift uppreistina samkvæmt skrif- legum samningum milli Riviera, land- stjóra Sp&nverja, og AguinaJdo’s og helztu fylgismanna hans. Dessir samningar voru gerftir f Biacna Bsto. Simkvæmt pessum samningum skyldi Aguinaldo, liðsforingjar og liðsmenn hans hætta uppreistinni, leggja niftur og framselja vopn Mo, sem, eftir pví sem Aguinaldo skýrfti sjálfur frá, voru ekki nema fyrir 1,000 menn; en Aguinaldo og liftsforingjar hans skyldu fara af landi burt. Aftur á móti skyldi spanska stjórnin (1) gefa uppreistarmönnum upp sakir, (2) gera stjórnarbót, (3) borga Aguin- a’do og liðsforingjum hans $800,000, pannig, borga $400,000 í peningum efta penÍDga-oiIdi, sem skyldi b jrgast Aguinaldo pegar hann væri kominn & skip og riiðubúinn til að leggja á staft til Kfna; $200,000 áttu aft borg- ast Aguinalda pegar hann heffti sent R’carte telegrafskey'i um, að leggja niftur og afhenda vopn sín; og $200,- 000 fittu að borgast pegar friftur væri algerlega kominn &, samkvæmt yfirl/sÍDg spanska landstjórans. Dessir $400,000 voru borgaftir Aguinaldo í ávísun, og bann, ftsamt helztu liftsforingjum sfnum, lagði & stað til Kfna, og par voru peir pegar Dewey sigldi & staö til M>»nila. A pennan h&tt og fyrir pessa borgun hætti Aguinaldo og liftsfor- ingjar hans uppreistinni, gerðust landflóttamenn og seldu pjöft sfna & n&öir Spánverja. Dessum uppruna- legu samningum var sfðan breytt af peim liftsforÍDgjum Aguinaldo’s, sem eftir voru til aft sj& um aö samning- unum væri framfylgt, pannig, aft peir $400,000, sem eftir stóftu, skyllu ekki borgast Aguinaldo, heldur liftsfor- ingjunum sem eftir voru & Luzon-ey og hinum snauftu uppreistarmönnum par. HEGIRA* (FLÓTTINN) TIL KÍNA. Dað virftist sem 25 liösforingjar Aguinaldo’s hafi farift með honum til Kfna. Aguinaldo og pessir foringjar böfftu fund með sér f Hong Kong 24. febrúar 1898. Á peim fundi álykt- uðu peir, að samningarnir fr& 19. des. * „Hegira“, & arabisku hidgrr h=-= burtför, er flótti Muhameds frá Mecca 16. júlf 622 e. Kr.—Múhami dstrúar- menn telja tímann fr& pessum flótta Múhameds. Aguinaldos-menn ættu aft fylgja dæmi peirra,búa sér til n/tt almanak og telja tfmann fr& burtför Aguinaldo’s úr Philippine-eyjunum, eftir aft hann var búinn aft selja Spánverjum landa sfna meö húft og h&ri.—Þýð. 1897, sem bundu enda & uppreistina (& Philippinp-oyjunum), væru fallnir úr gildí, fyrir p& sök, aö liftsforÍDgj- arnir & Luzon-ey vildn skifta milli sfn annari afborguninni, nefnil. $200,- 000, og enn fremur fyrir pá fistæf'u, aft helzt leit út fyrir, að priftja og seinasta afborgunin, $200 000, mundi aldrei verfta greidd, svo aft einungis $400,000 af $800,000 væri borgaft. Sampyktir pessa fundar voru nokk- urskonar samningur, undirritaður af Aguinaldo og kinum 25 foringjum. Degar Dewiy lagfti á staft til Manila, var Aguinaldo staddur I Singspore, í hinum svokölluftu Sunda- bygðum. Hann fór paðan til Hong- Kong 4. maí, og pann dag mætti hann á fundi með fímt&n af hinum he’ztu af foringjum slnum, og var gerður forseti fundarins. A fundi pessum sk/rfti Aguio- aldo fr& samtali, er hann átti við Bandarlkja-konsúlinn f Singapoie um paft, að fara með Dewey til Manila. Haun lagöi paft undir úrskurft fund- arins, hvort rétt væri af sér að fara til Philippine eyjanna meö alla lifts- foringja sína, ef Dewey skyldi gefa paft eftir. Aguinaldo hélt pvl fram, aft hættulegt væri fyrir sig að fara til Manila &n pess að gdta skriflega samnÍDga vift Dewey, pví hann væri hræddur um aft Dewey mundi neyða sig til aft skrifa undir samninga um pað, að snúast ekki & móti honum. Einnig óttaðist hann pað, aft hann ef til vildi tapaði peim $400,000, sem spanska stjórnin var búin.að borga og sem hmn hafði lagt inn & tvo banka f Kfna. Hann vildi senda fjórar nefnnir f sinn stað. En helztu liftsforingjar hans töluðu hann ofan af pessu, hvöttu hann til að fara og sögftu meftal annars: Aldrei gefst betra tækifæri en □ú til að koma liðsafla & land & eyj- unum og vopna oss á kostnað Bands- rfkjanianna, og framkvæma fyrirætl- anir vorar á móti peim. Philippine- eyja-pjóöin, vopnlaus, stendur varn- arlaus gagnvart kröfum og álögum Bandarfkjamanna, en ef hún getur aflaft sér vopna, pá getur hún risiö upp & móti peitn og unnift frelsi sitt. Degar har.n væri orftinn forseti & eyjunum, mundi hann meft áhrifum sfnum geta komið pjóðinni til að rfsa upp og borjast n’óti kröfum Brnda- rfkjanna. SVIKKÆÐI AF -LÆGSTU OG VERSTU TEGUND. Af pessu getum vér séft, að svik af lægstu og verstu tegund voru brugguft gegn hor vorum frá upphafi. Aguinaldo og foringjar hans báðu um leyfi til aft mega fara til eyjanna,fengu oss til að vopna pá og f& peim i heud- ur annan her-útbúnað, ekki til pess að nota paft & Sp&nverjana, heldur á oss, sem kcmum til að frelsa p& undan ánauð Sp&nverja og geröum pessum (Framhald & 7. bls.) Actina t í í t c LJndur aldarinnar. Enginn uppskurður. Engar inntökur. Ef þér jáist af J>rautum í augum, eyrum, kverkum eöa höföi, af hvaBa ástæöu sem er, þá fáíö þér linuu þrauta yöar og lækning meö þvi að brúka ACTINA, meöal sem staðisthefur rannsókn 1 19 ár. ACTINA læknar sjóndepru, sárindi í augnalokunum^ catarrh, hæsi, höfuöverk og suöu fyrir eyrunum. Hún varnar blindu og gefur sjónina aftnr; og gerir yöur mögulegt aö sjá gleraugnalaust. ACTINA er snildarlega gert rafn;agns-„baUarí“. Hvert barniö getur, án minstu hættu, notaö scr hana og hún getur með góöri meðferð enst mannsaldur. ACTINA kos'ar aðelns llO.CO. Þeir sem kauþa aö mér á næstu 15 dögum, fá peninga sína endurborgaða, ef J>eir eru ekki ánægöir eftir að liafa reynt Actina í sex mánuöi. Ráöleggingar og prófun ókeypis, Skriflö eftir geflns bækling : „Augu og augnveiki“. KARL K. ALBERT, 268 McDermot Ave., WINNIPEGí, MAN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.