Lögberg - 20.09.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 20.09.1900, Blaðsíða 3
LÖGBEKG, IflMMTUDAOINN 2 0. SEPTEMBER 1000. 3 Islands fréttir. Rvík, 18. égúst 1900. ,.Árnessy8lu, 14. ágúst: t>jóöminningardag béldu Hreppa- menn 6 Laxérbökkum n&lægt Hrepp- hólum eftir messu & sunnudaginn var. Kappreiöar fóru par fram og gllmur. Um ræðuhöld veit ég ekki. Sama dag stóð pjóðm.h&tfð 6 Eyrarbakka, og var bysna fjölsótt, um 700 manna að sögn, flest par úr n&grenninu, en nokkuð sunnan yfir heiði (úr Rvík),—með ræðuhöldum, söng og dansi & eftir fram & nótt; en af veðreiðum varð ekkert né kapp- róðri. Aftur & móti ferst lfklega fyrir samskonar h&tfðahald í Biskupstung- unum, sem r&ðgjört hafði verið að halda par. Sumpart valda pví veik- indin framan af sumrinu sumpart aðr- ar orsakir. Grasvt xtur er góður, að öðru leyti en pvf, að tún eru sumstaðar stórskemd af kali 1 uppsveitunum. Nyting polanleg til pessa; töður n&ðst lftið hraktar. Taugaveiki hefur verið að stinga sér niður öðruhvoru slðan f vetur. A einum bæ í B'skupstungum, Auðs- holti, liggur húsfreyjan og viffnumað- ur. Annarsstaðar i sýslunni mun veikin ekki gera vart við sig sem stendur“. Hrossaskip frá Zöllner og Vída- lín, er hingað kom fyrir nokkrum dögum,fór f gær aftur með 720 hesta. Skarlafssóttin hefur ekkert færst út hér sfðasta höfan m&nuð—pangað til í gær, er stúlkubarn veiktist, 11 &ra, í húsinu nr. 7 við Smiðjustíg. Hún hefur verið flutt f sóttkvfunar- húsið. Flestir, sem nú eru einangrað- ir, sleppa úr haldinu eftir eina viku eða tvær. Rvík, 25. ðgúst 1900. Mannal&t: D&inn errýlega merk- isbóndinn Ásbjörn Ólafsson f Njarð- vfk, langmestur atkvæðamaður f pvf bygðarlagi. Vestra, í Bæ í Króksfirði, lézt 10. p. m. fröken Elln Gróa Ólafsdótt- ur, einkabarn Ólafs heit. læknis Sig- valdasonar og frú Elízabetar B. Jóns- dóttur, er par býe enn,—stúlka milli tvítugs og prítugs, g&fuð og val- kvendi. í>& lézt f Khöfn 28. f. m&n. úr lungnatæring. stud. pólyt. Karl Torfa- son frá Ólafsdai, efnismaður mikill, mætavel g&faður.—Isafold. Dánarfregn. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, na.-r og fjær, að kon- an mín, Sigprúður Guðmundsdóttir, lézt að heimili okkar í Geysis-bygð, f Nyja-íslandi, hinn 31. f. m. (ágúst), eftir að hafa verið meira og minna veik fr& pvf 16. febrúar sfðastl. vetur. Ég er öllum peim innilega pakkl&tur, aem fi einn eða annan h&tt reyndu að létta s&lar- og lfkams-f-j&ningar henn- ar í hinu langa og stranga stríði henn- ar við dauðann. Dað var dæmafá mann- úð og hluttekning sem henni var l&t- in f té af mörgnm í pessu nágrenni, sem vissu um hin sönnu tildrög til veikindanna er lögðu hana, & bezta aldri, f hina köldu og pögulu gröf. Fráfall hennar er pví beiskara en svo að t&rum taki. Geysir P. O., Man., 12 sept. 1#00. Sigurmundur Sigurðson. UPPSKURDAR- MANIAN meðal læknanna—Engin pörf & hnffn- um við gylliniæð—Areiðanlegri, ódyrari og auðveldari vegur er Dr. Chase’s Ointment. Hræðslan við hnff handlæknisins kemur heilum skara fólks til að pj&st &r eftir &r af gylliniæð, og pó gæti pað orðið læknað &n pess að leggja sig undir hina dyru og hættulegu uppskurðar-lækningu, með pvf að brúka Dr. Chase’s Ointment, sem er hið eina meðal við klæjandi, blæðandi eða uppileyptri gylliniæð. Féra J. A. Baldwin, baptistaprestur í Arkona, Ont., skrifar: — „í meir en 20 &r leið ég mikið af klæjandi og upphleyptri gylliniæð. Ég brúkaði margskonar meðöl og var prisvar skorinn upp, en ekkert veitti stöðug- an bata.Þegar ég var í pann veginn að gefast upp var mér s»gt að brúka Dr. Chases Öintment; ég gerði pað og fór strax að sk&na. Ég brúkaði úr 3 öskjum og er pvfnær algerlega læknaður. Kl&ðinn er horfinn. Eg hef r&ðlagt öðrum að brúka pað, í peirri trú að peirgæti læknast einnig.“ Dr. Chase’s Ointment er eina &• reiðanlega og verulega lækningin við allskonar gylliniæð, 60c. askjan í öll- um búðum, eða bj& Edmanson, Bates & Co, Toronto. W. J. BAWLF, SKLUR Vinoc Vindla Æskir eftir við- skiftum yðar. E xchange Building, 158 Princess St Telefón 1211. OLE SIMONSON, mælirmeð sfnu nyja Scandioavian Hotel 718 Main Stbkst. Fæði $1.00 & dag. íslcnzkur Hlálafærsluinaóur. THOMAS H. JOHNSON, BARRISTKR, SOLICITOR, ETC. Room 7, Nanton Block, 4311 llla n Street, ■ WBTMPEfl, MAMTOBA. Telephone 1220. P. O. Box 750. PANADIAN . . ^ .... PACIFII PACIFIC R’Y. , Choice of several Roates to all points EAST. Dp. M. Halldorsson, Sti-anahan & Hamre lyfjabúð, Park i/ar, — |4. Dal^ota. Er að hiíta á hverjum miðvikud. í Urafton, N. D., fr& kl.5—6 e. m. Stpanahan & Hampe, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR hKRlFFÆRl, SKRAUTMUNI, o.s. fr/. ty Metfn geta nú eins og áðnr skrifað okkur & islenzku, þegar f>eir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa númeríð á glasinu. BO YEARS’ EXPERIENCE Trade Marks Designs COPYRIGHTS &C. Anyone sendlng a eketch and descrlptlon naay qulckly ascertain our opinton free wnether an invention is probably patentahie. Communica- tions strictly confldentlal. Ilandbookon Patenta eent free. Oldest aponcy for securlng, patenu. Patents takcn throMtrh Munn & Co. receive gpecial natice% withou- charKe, ln the Scientific flmcrican. A handsomeiy illustrated weekly. IiHri?est dr- culation of any scientiflc journal. Terms, $3 a year ; four months, $1 8old byali newsdealers. MUNN &Co.36'B'oad"'’ New York Branch Offlce, 62íj V HL, Washiii«ton, O. C. LAKE STEAMERS Leave Fort William every Tuesdny, Friday an Sundiy. TOURISÍ SLEEPING GAR. TO TORÓNTO U every Monday “ Thursday MONTREAL “ Saturuay VANCOUVER “ Monday “ “ Thurtday SEATTLE “ Saturday For full particulars consult nearest C. P. R. agent or to C. E. McPHERSON, G. P. A., WlNNIPBG. Wm. Stitt. Asst. Gen. Pass. Agt. NYR OG GAMALL HUSBUNAMR. Hú sbúnaður fóðraður (Upholstered). Allskonar húsbúnaður keyptur fyrir hœsta verð í peningum. Viðgerð og fóðrun á húsbúnaði. Pianos póleruð. Umhengi og gluggatjöld gerð sem ný. Alt gert fljótt og vel fyrir sanngjarnt verð. Látið Ferguson pólera pianos yðar, setja upp umhengin og gluggatjöldin, hreinsa og leggja gólfteppin. Látið Ferguson setja n^sæti i stólana yðar og pólera þá. Hann kann lagið á því. Þér getið geit yður peninga úr göml- um sofum, legubekkjum og hægindastól- um metS því að selja Mr. Ferguson það. Reiðhjól og húsgögn geymd fyrir sanngjarna þóknun. Ferguson er rctti maöurinn. J. FERGUSON, 483 ROSS AVE. „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtilegasta maritið áíslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hj& H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstiórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 &ra gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilÍ8rjettarland, f>að er að seg^'a, sje landið ekki áður tekið,eÖa sott til slðu af stjórninni til viðartekju eða einhvera annars, INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu & (>eirri landskrifstofn, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-r&ðherrHns, eða innflutninga-umboðsmannsins f Winnipeg, geta menn e«;hð öði- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunar£rjaldið er 41C, og hafi landið áður verið lekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyiir sjerstakan kostnað, sem pvf er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR Samkvæmt nú gildandi lögum verða menu að nppfylla he’m'lis- rjettarskyldur sínar með 3 &ra ábúð og yrking landsins, og m& laud- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði & &ri hverju, án si*r- staks leyfis fr& innanrfkis-r&ðherranum, ella fyrirgerir hann rjoiti sm- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 8 árin eru liöin, annaðhvort hjft næota umboðsmanni eða hj& peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið & landinu. Sex m&nuðum áður verður maður f»ó að hafa kunngert Dominion Lands nmboðsmanninum f Ottawa f.að, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmsr.n pann, Bem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, p& verður hann um leið að afhenda slfkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur f&, & innflytjenda skrifstofunni f Winni- peg t & öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba oy Norð- vestui andsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og «llir,sem & pessum skrifstofum vinna, veita mnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hj&lp til pess að n& I lönd sem peim eru geðfeld; eon fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögunn Aif- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan j&rnbrautarbeltisiiis f British Columbia, með pvf að snúa sjer brjeflega til ritara innanrtkis- deildarinnar f Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins 1 Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, - Deputy Minister of the Interior, N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og fttt er við reglugjörðinni hjer að ofan, p& eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að.f&til leigu eða kaups hj& j&rnbrautarfjelögum og ýmsum öðrum félögum og einstaklingum. 203 p& mundi ég Spara púsundið sem ég veðjaði, ef pér að eins sannið sök & hann innan ársins. Auk pess væri ftnægjan að vinna veðm&lið mér pessara peninga virði. En pað parf slunginn mann til að sj& við Mit- chel. Ég legg hér með banka-ftvfsun fyrir tvö hundr- uð doll., sem nokkurskonar fyrirfram borgun, og pér megið ávfsa & mig fyrir meiri peningum, alt upp að einu púsundi doll., ef pér purfið pess með. Og fyrst ég er að skrifa yður, mætti ég eins vel gera p& j&tn- ingu fyrir yður, að grunur minn viðvlkjandi Mr. Thauret var ástæðulaus. Ég hef oft haft gætur & honum síðan ég talaði við yður, og pað er euginn vafi & að hann spilar svikalaust. Ég hef enga ástæðu til að l&ta mér pykja vænt um manninn, og sannleik- urinn er, að mér er hjartanlega illa við hann. En samt sem áður neyðir réttlætis-tilfinningin mig til að eyöa peim grun, sem ég kom & hann f pessu efni, Svo er annað: Ég sagði yður, að ég pekti ekki manninn er spilaði með Thauret kvöldið sem ég var að tala um. Ég hef kynst honum síðan, og pótt hann sé f&tækur, p& er hann göfugmenni og lnfinn yfir alt ósærailegt. Hann heitir Adrian Fisher. Ég vona fastlega, að pér hj&lpið mér til að vinna veðm&l mitt. Yðar einlægur, Arthur Randolph". Degar Mr. Barnes hafði lokið við að lesa petta bréf, hugsaði hann með sér: „Svo jafnvel Mr. Rand- olph skilur petta einfeldnislega bragð Mitchels, að l&tast vera veikur i Philadelphia og koma svo paðan 2l0 pjófnað og of til vill við stórhneyksli?1' sagði Barnes. ,,C>ér vitið, að pað gat komið fyrir, að hann yrði tek- inn fastur, og að pað gat liðið nokkur tfmi &ður en hann gat sannað, að pjófnaðurinn var framinn ein- ungis f spaugi. Hann gat hafa viljað spara yður alt umtal f pessu sambandi“. „Hann pekkir mig betur en pað“, sagði Miss Iiemsen og brosti um leið. „Hvernig betur en pað?;‘ sagði Barnes. „Ég meina, að liann veit, að pað er enginn s& hlutur til í veröldinni, se n ég vildi ekki leggja í söl- urnar fyrir hann, úr pvf ég hef sampykt að gefa hon- um sj&lfa mig“, sagði 'Míss Reirsen. „Ég er ein af pessum konum, Mr. Birnes, sem læt ekki neitt sm&- ræði hindra mig fr& að hj&lpa manninum sem ég hef kosið mér“. „Meinið pér, að pér hefðuð verið viljug til að taka p&tt í pví með honum að verða fyrir illu umtali, og að hann vissi petta?“ sagði Barnes. „Já, ég meina einmitt pað“, sagði Miss Ilemsen; „og pess vegna er ég sannfærð um að hann hefði beðið mig að hj&lpa sér, ef hann hefði ætlað sér að taka prjón minn“. „Alveg eins og hann gerði við annað tækifæri?-* sagði Barnes. Hann hafði einmitt verið að leiða samtalið að pessu síðustu mfnútuna, og athugaði nú vandlega hvaða áhrif orð sín hefðu & hana. En henni br& ekki hið mins., heldur sagði hún bl&tt áfram „Við hvaða tækifæri?“ 199 mfna með neinu pvflfku“, sagði Mr. Van Rawlstou strax. „Leita & fólki f mínu eigin húsi! Ekki nerna pað pó. Nei, herra minn, ég vil heldur borsía fyrir hinn tapaða gimstein en að l&ta ieita & gestum mtnum“. „Dér hafið algerlega rétt fyrir yður“, sagði Mr. Barnes og horfði um leið rannsakandi augum & Mr. Thauret; „ég er viss um, að pað yrði árangurslaust að leita & peim“. „Dér gerið eins og yður sýnist f pessu41, sagði Mr. Thauret, og svo brosti hann h&ðslega, hneifjði sig og fór inn f pyrpinguna, sem var utan um Miss Ilemsen“. Mr. Barnes sagði pá við Mf. Van Rawlston að pað væri pyðingarlaust, að hann (Barnes) væri parna lengur og að hann ætlaði pví að fara. En hann fór nú samt sem áður ekki burt fyr en hann var búinn að fullvissa sig um, að Mr. Mitchel var ekki f húsinu. Hann fór fram að útidyrunum, og komst par að pvf að pilturinn, sem fttti að gæta peirra, hafði ekki verið par & verði pegar uppn&mið varð inni f stofunni, held- ur hefði hann verið inni að horfa & leikinn, svo að pilturinn vissi ekki hvort nokkur hefði farið út eða ekki. Mr. Barnes fór pvf sfna leið f illu skapi og ó&nægður. „Þessi n&ung:, Mitchel", hugsaði Barnes með sér par sem hann gekk hratt niður eftir strætinu,— „pessi n&ungi er listamaður. Að hugsa sér þ& of- dirfsku, að bfða pangað tilseinasta augnahlikið, ftður en hann heföi tap&ð veðmft li sínu, og fremja p& pjófo-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.