Lögberg - 04.10.1900, Síða 1

Lögberg - 04.10.1900, Síða 1
*%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%'* * Air-Tight Ofnar * * fyrlr 'við $3.00 og upp. Red & Blne TradÍDg Btaraps. ANDERSON & THOMAS, 538 Nain Str. # i. -%/%/%/%/%/%, %•%/%%/%%. %%%%%% Lampar V <3 h’iftim fengid ntttupplag af nýjum lðmp. nm fyrir gott ve-d, h m verda aeldir mjðg ódýrt komld og skodid þá. Red & B/ue Trading Stamps. ANDERSON & THOMAS, • Ilardware Merchants. - 538 Main Str, # •%%%%%%%%%%%%%%%%%/%/%%/4 13. AR. Winnipeg, Man., flmmtudaginn 4. októbcx* 1900. NR. 39. Frettir. BANDABlKUi. Um 60,000 menn, sem margir hafa verið iðjulausir síðan í júlí, byrjuðu nýlega vinnu aftur í stál- iðnaðar-héruðunum í nánd við Cleve- land, Ohio.___________ Kol hafa stfgið í verði $2.00 tonnið i Boston síðan kolan&ma- verkfallið byrjaði. Á fundi, sem republikanar í Pembina-county héldu fyrir hálfum mánuði síðan, tilnefndu þeir eftir- fylgjandi embættismanna-efni o. s. frv. við kosningarnar 6. næsta mán. (nóv.): Sheriff, Marshall Jackson; Registrar of Deeds, George Elston; Clerk of Court, A. L. Airth; Coun- ty Treasurer, J. W. Harvey; Supt. of Schools, George Martin; County Judge, J. Ð. Wallace; Auditor, Paul Williams; States Attorney, W. J. Burke; Coroner, G. F. Erskine; Senator, Judson La Moure; Repre- sentative, W. J. Watts; Representa- tive, I. J. Chevalier; Commissioner, J. P. Hicks. í 2. kjördæmi Dakota-ríkisjhafa republikanar nýlega tilnefnt sem þingmannaefni sín við kosningarn- ar 6. nóv. hina núverandi þingmenn kjördæmisins á Dakota-þinginu, nefnilega Mr. Jón Thordarson og Mr. Restemayer. Demókratar hafe tilnefnt á móti þeim Mr. John John- son að Garðar og Mr. A. D. Gibson að Tyner.__________ Verkfallið í kolanámunum í Pennsylvania hefur gripið talsvert meira um sig, síðan vér gátum um það seinast, og voru um 140,000 menn iðjulausir þar eftir síðustu fréttum. En nú bjóða ýmsir kola- náma-eigendur nokkra kauphækk- un (tíunda part), og eru Ukur til að margir verkfallsmenn þiggi það og byrji vinnu aftur. Eftir skýrslum, sem safnað hefur verið síðan verk- fallið byrjaði, fá nAmamenn $1.25 til $2.50 I kaup á dag og lfður yfir höfuð allvel, þrátt fyrir það sem sum blöð reyna að útbreiða 1 pólitísku skyni. Stjórnin sendi herlið inn f námahéruðin strax og verkfallið byrjaði, svo litlar sem engar róstur hafa átt sér stað, enda yirðast verk- fallsmenn enga löngun hafa til spillvirkja það er sagt, að verkfall þetta hafi verið byrjað á þessum tíma vegna þess, að það var álitinn hentugur tfmi sökum kolaskorts á Englandi og víðar, eu ekki af því að það þrengdi neitt sérstaklega að n&mamönnum. ÚTLÖm Kol hafa stígið upp 50cts. tonn- ið f Toronto og $1.00 tonnið í Mon- treal sökum verkfallsins í Pennsyl- vania. ______________ CANADA. Engar sérlegar fréttir eru af ófriðnum í Kína og Suður-Afríku. Kosuingarnar standa nú yfir á Eng- landi, og lítur út fyrir að Salisbury- stjórnin vinni með miklum at- kvæðamun. Ur bænum °g grendinni. Mr. Hallgrimur Ólafsson, bóndi í Álptavatns-bygðinni, kora hingað til bæjarins í byrjun vikunnar, til að sækja við í ágætt hús, sem hann er að byggja sér. Veðr&tta hefur verið hæg og racmlítil alðan Lögberg kom út siðast, en engir purkar, svo illa geDgur með stökkun og preskingu, eins og áður. Mr. Jóhannes Hannesson, frá Selkirk, sem verið hefur umsjónar- maður við fiskiútveg Mr. H. Arm- strongs á Winnipegosis vatni sfðastl. 4—5 mánuði, kom hingað til bæjarins paðan að norðvestan 1 gærmorgun og fór til Selkirk í gærkvöld. Hann segir, að fiskiveiðarnsr á Winnipeg- osis-vatni hafi gengið vel f sumar, og að ýmsir íslendingar hafi stundað pær og grætt vel & peim. Askoi’iin. Hinn 21. sept. sfðastl. hélt flokk- ur republikana í „Commissioner Dist- rict No. 2 Pembina County N. Dak.“, tilnefningarfund í Crystal, í þvf skyni að tilnefna „County Commissioner“ fyrir nefnt distiikt, og voru par 2 í vali: J. S. Sigfússon & Mountain, núverandi „County Com.“ og Sigurð- ur Sigurðsson & Gardar, N. D., og hlaut Mr. Sigurðsson tilúefninguna. Daginn eftir, 22. sept., héldu demó- kratar fund með sér að Mountain f samskyns augnamiði, og eftir að tveir eða prír úr peirra flokki (demókrata), sem áður voru búnir að láta í ljósi að peir mundu vera fúsir á að taka til- nefningu svo framarlega að Sigfússon hefði verið tilnefndur, höfðu neitað að taka tilnefningu á móti Sigurðsson, var J. S. Sigfússon tilnefudur, og er sagt að hann hafi lofað flokknum (demókr.) e;ndregau fylgi sfnu við næstu kosningar. I>að lftur pvf blátt ' 'ram út fyrir, að Mr. Sigfússon hafi pessu augnabliki snúist, og að í -r'iðinn fyrir að vera republikan, eins ..g hann hefur verið f mörg ár, pá sé hann nú orðinn demókiat. Aðrir hafa pað eft r Mr. Sigfússon, að demókrat- ar hafi tilnefnt hann skilyrðislaust. Ég sem atkvæðisbær republikan —og ég efastekki um að eins sé fyrir fleirum—vilji gjarnan fá að heyra frá Sigfússon sjálfum með ffieinum lfnum f öðruhvoru íslenzka blaðinu, „Heims- kringlu-* eða Lögbergi, hvorum flolrkuuro, republikana eða damókrata 'ir kaum, hann býst við að veita fylgi sitt við hinar í hönd farandi kosningar. Rbpublikan. HEYRiVARLEySI IŒKMAST EKKI vid imispýt- ingar eda þesskonnr, því fad nær ekki í upptókin. þad er ad eins eitt, sem læknar heyrnarleysi, og það er medal er verkar & alla líkamsbygginguna. þad stafar af æsing í slimhlmnunum er'olllr bólgu 1 eyrnapípunum. þegar þœr bólgna, kemur suda fyrir eyrun eda heyrnin fórlast, og ef þær lokast þá fer heyrnin. Só ekki hægt ad lækna þad eem orsak- ar bólguna og pípunum komid í samt lag, þá fæst heyrnin ekki aftur. Níu at tíu slíkum tilfellum or- sakast af Catarrh, sem ekki er annad en æsing í slímbimnunum. Vór skulum gefa $lr 0 fyrir hvert einasta heyrnar leysi8-tilfellí (er stafar af Catarrh , sem HALL’S CATARRH CURE læknar ekki. Skiifld eftir hækl. ingi pefins, . F. J. Cheney & Co, Toledo, O. Selt í lyfjabúdum á 76c. Hall’s Family Pills eru beztar. A. Fridriksson, Hefur til sölu 300 eins punds bauka (cans) af OXFORD’S BAKING DOWDER á 25 cts. hverja. Og með sérhverjum bauk gefst tækifæri til að eignast mjög vandaða matreiðslustó, sem nú er til sýnis í búð hans. Nöfn þeirra, er kaupa einn eða fleiri bauka, verða skrifuð niður með númeri við, og með stónni er 1 númer í lokuðu umslagi. þeg- ar allir baukarnir eru seldir, þá verður umslagið opnað, og sá, sem hefur samkynja númer á nafna- skránni fær stóna fyrir ekkert Allir verða að borga Baking Powder það, er þeir kaupa, um leið og nöfn þeirra eru skrifuð niður. Komið og; skoðið stóiia. Ut þennan mánuð selur Mr. Friðriksson LEIRTAU, GLAS- VÖRU og SKÓFATNAÐ með miklum afslætti, til dæmis: Bollapöi’á . . 70cts. diis. Diska á ... 60 “ “ EIDEIKSSON, ©11 EOSS AVE. k'%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%1 THE •• Home Life ASSOCIATION OF CANADA. 1%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%%%%%%%%% %%%%%%^ * * * * * * % $ * #. The Northern Life Assurance Company of Canada. Hon- david mills, q c., Dðrasmálorúdgjafi Canado, forsetl. Adal-skrifstqfa: London, Ont. LORD STRATHCGRA, meOrádamil. JOHN MILNE, yflrnmtijánarmadur. HÖFUDSTOLL: 1,000,000. & b * * * $ * •S % * * * * % * * * % Lffsábyrgfarskírjeini NORTHERN LIFE félagsins ábyrgja hanflhöfum allan |>ann HAGNAÐ, öll þau RÉTTINDI og alt þafS UMVAL, sem nokkurt félag ge ur staöið við aö veita, Fólagið gefur öHum skírteinishöfum fult andvirði alls or þeir borga ]»ví. ÁCur en þér tryggið líf yðar settuð þér að biðja undirskrifaða um bækling fé- lagsins og lesa hann gaumgæfilega. J B. GARDINER , Provincial Manager, .507 McIntyrb Blocr, WINNIPEG. TH. ODDSON l Ceneral Agent SELKIRK, MaNITOBA. The Trust & Loan Conpiy OF CANADA. LÖGGILT MED KONUNGLEOU BREFI 1845. HOFUDSTOLL: 7,500,000. Félag þetta hefur rekið starf sitt í Canada í hálfa öld, og í Manitoba í |S sextán ár. |Í Peuingar lánaðir, gegn veöi í búj 'irðum og bæjalóðum, með Iregstu vöxtum sem nú gerast. og með hinum þægilegustu kjörum. Margir af bændunum í íslenzku nýlendunum eru viðskiftamenn félagsins og |>eirra viðskifti hafa æfinlega reynst vel. Umsóknir um lán mega vera stílaðar til The Trust & Loan Company of Canada. og sendar til starfstofu þess á Portage Avenue, nærri Main St. Winnipeg, eða til virðingamanna þess út um landið: Fred. Axtord, J. B. Gowanloek, Glenboro, Cypress River. Frauk Schult/., J. Fitz ltajr Hall, Baldur. Belmont, Undirskrifaður býðst til pess að ( taka nautgripi 1 fóður næsta vetur gegn sanngjsrnri meðgjöf. Helgi Pálsson, Middle Church, Man. (8 mílus frá Mrinnipeg.) TJIVIOJV BRATJD. Ilcfur Svona Merki Kaupiö EiKÍ Ann ab Braud Nvjar vörur! Biint frá verksuiiðjunuiu tveir kassar af finum ullaiteppum. Verfið frá $3.00 til $7.50 fyrir p trið. Prlr kassar af easkura flinnclotts flekkótt eða röidótt, ágætt í kjóls, blouses, boli o. fl. Verðið er 10c., 12^c., I5c. og 20c. fyrir jarð ð. Nytt dress plaids, twacd costume klæði, serges og skraut kjólaofui af öllum fallegustu og hæzt móðins lit« utn og gerð. Stórt upplag af haust og vetrar- sokkum og nærfötum ar ö lum h : ztu tegundum. CARSLEY & co. 344 MAIN ST. Islendingur vinnur í búðinni. SAMKOM \. CQNCERT & DANfl. MIDVIKUDAGINN, 10. OKTOBER, klukkan 8 síðdeg>s á Canadian Forestof’s Hall, (á horninu á Main Str, og Alexand' r Ave.) PROGRAM: 1. Piano Solo............Miss Doyle 2. Solo...........Miss McKehzie 3. Ræða.......Séra Bj, Þórariasson 4. Duet..Misses McKenzie & P.irkir 5. Upplestur...Kr. A. Benidiktson fi. Solo..................Misg Parker 7. Óákveðið....S. Júl. Jóhannes-on 8. Duet.....Miss Tossie Mc.Kenzie & Master Robbie McKeny/e 0. So’o.. ........M ss McKenzie 10. Recit ition .... Miss Oddný McKenzie 11. Duet....Misses B. McKenzie & Parker 12. Piano Solo............Miss Doyle Wigstbn.s string band spilar fyrir dans- inn. - Excelsior Life Innce 0». Spjrsjið yður fyrir um skírteini félags- ins uppá dánargjald eða borgun um ákveð- inn tima. Það er bezta og ódýrasta fyrir- komulagið, sem boðið er. Veð bæði hjá sambandsstjórninni og fylkisstjórnunum. Eina lífsábyrgðarfé- lagið, sem á þann hátt tryggir saírteinis- hafa. Æskt eftir úmboðsmönnum allsstaðar þar sem engir umboðsmenn eru. Góðum utnboðsmönnum verða boðin góð kjör. Snúið yður til Wra. Harvey, Manager for Mauitoba & The North West Territories Cor. Main & Notre Dame, WINNIPEG. S. J. JÓHA.NNESSON, General Agent, WINNIPEG P. G. THORARENSEN, SpecialAgent, GIMLI, MAN.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.