Lögberg - 04.10.1900, Blaðsíða 5

Lögberg - 04.10.1900, Blaðsíða 5
LÖUBKRG, FIMMTUDAQINN 4. OKTOBER 1900 til að eyðileggja það—til þess aö geta verið einvöld og haldið áfram að græða stórfé fyrir hluthafa slna, sem lagt hafa fé í þau til að græða á þeim sem tryggja lif sitt. það eru sem sé engir hluthafar í Mutual Rescrve-félaginu, heldur eiga með- limir þess—þeir sem tryggja líf sitt í því—félagið sjálfir. Styrkurinn, sem Mutual Reserve-félaginu veitt- ist, var í því innifalinn, að annað lífsábyrgðarfél., „The Northwestern Life Assurance Company“ í Chicago rann saman við það. þar fékk Mu- tual Reserve félagið hartnær 30,000 nýja meðlimi, sem hafa um $60,000- 000 af lífsábyrgð. því bætast þann- ig tekjur sem nema um 12,000,000 á ári, og um $11,000,000 bætast við vaxtaberandi eignir þess. Eins og hver inaður skilur, þá verður skrif- stofu-kostnaðurinn hlutfallslega minni á hvert $1,000 a£ lífsábyrgð eftir þvt sem meðlimatalan er hærri; °g gróði meðlimanna þv( meiri. A öðrum stað í blaðinu birtum vér „Opið bréf til ritstjóra Lög- bergs,“ frá IsLendingi i Selkirk, og æskir höf. eftir upplýsingum við- vikjandi því, á hverju sú aðferð byggist sem viðhöfð er í reiknings- bók þeirra Kirklands og Scotts, að lesa úr tölum. Svarið er ot'ur ein- falt. Aðferðin byggist á hinu svo- nefnda franska systemi, er helztu reikningsfræðingar á Frakklandi og meginlandi Evrópu fylgja. |Banda- ríkjamenn fylgja einmg þessu syst- emi, sem að flestra dómi er einfald- ara og sjálfu sér samkvæmara en aðt'erðin sem fylgt er á Englandi— og á íslandi. Talnafræðingar á meginlandi Evrópu hneyksluðust varla á aðferðinni, sem viðhöfð er í reikningsbók Kirklands og Scotts, að lesa úr tölum, þótt oss skiljist að höf. álíti að þeir mundu gera það. • Fréttabróf úr Argyle-bygÖ. Glenboro P.O ;Mac., 26 sept.1900. Herrantstj. Lögbergs. t>að eru líkur til að ttðarfarið petta aldamóts-ár verði mönnum lengi minnifstætt I pessa bygðarlagi eins og annarsstaðar um Manitobs- fylki. Veturinn sem leið var s& bezti, sem komið hefur sí*an árið 1878—9. Á vorinu sem leið kom aldrei dropi úr lofti, en vindar voru oft miklir, eftir pvl sem hér er vanalegt, og fauk pvl mold talsvert úr ökrum. Hinn 8. júní kom svo mikið næturfrost, að hafrar og bygg fraus niður og hveiti nokkuð líka. Regn kom ekki, það heitið gat, fyrri en 5. og 6. júlf, að mikið rigndi, og næstu daga á eftir komu nokkrar smáskúiir, en síðan var þmt og heitt þar til 8. ágúst, að rigna tók. Síðau hefur einatt skifst & rign- ing og þurkar; gróðrar tíð þannig hin bezta, enda eru nú hagar eins góðir og bezt I júní. Uppskera var mjög lítið byrjuð pegar haglveðrið kom 14. ágúst, sem Lögberg hefur áður getið um. Haglið barði úr pað ko'n sem fullproskað var og næst pvi að fuliþr skast, á pví svæði sem pað gekk yfir, en pað sem grænt var ryðg- aði af rigningunum og hitunum, svo að mikið af pvl varð ónýtt. I>urkar hafa ekki I einu staðið lengur en pað, að s’öakun eða preaking hefur aðeins verið byrjuð, pogar rigning hefur komið aptur. Er pvl mest korn bæuda enn á ökrunum, sumt spírað og jafnvel fúið. Pó að nú porni svo, að hægt verði að hirða af ökrum, verð- ur uppskeran bæði lltil og léleg; sumt hveiti iiklega ekki til annars en fóðurs. Eiun-bóndi, sem búinn er að preskja af 160 ekrum, fékk rtflega 6^ bush. af ekrunni. Haglið hafði ekki skemt hveiti hans að mun. í sam- bandi við petta má geta pesa, að engisprettur átu upp sty'cki af ökrum manna á d&litlu svæði, ekki langt frá Gleoboro, öndverðlega á sumrinu. Slðan hvítir menn reistu bygðir og bú á pessum stöðvum, hafa hrorki engi sprettur né ryð gert hér skaða; vot viðri ekki heldur, svo teljandi sé; od næturfrost og purkar hafa við og við gert meiri og minni skaða. Hagl hefur ekki nema einusinni fyr gert skaða að mun, en petta ár lítur út fyrir að alt mögulegt hafi orðið til að bnekkja atvinDu jarðyrkjumannsins. Vonandi er, að 20. öldin heilsi betur en 19. öldin kveður. „Fátt er svo með öllu ilt, að ekki boði nokkuð gott,“ segir eitt gamla máltækið okkar. l>að er vonandi að petta ár kenni peim bændum parfiega lexíu, sem ekki stunda kvikfjárrækt Gfnframt jarðyrkjunni. Á pessu ári S ý tur að vera munur á krÍDgumstæð- 'i u pess bónda sem hefur mánaðar- lega afurð af kúnura sínum, segjum 40 t’l 60 ddlara, og pess sem parf að kaupa kjöt og smjör til heimilis sín». Sagt er, að I þessari viku verði f Baldur-blaðinu “Gazette“ auglýstur pólitfskur fundur, sem haldast eigi innan skams á Bnldur. Ræðumenn: Hod. C1 fford Sifton og Mr. V. Wmk ng er Richardsor, M. P., boðinn. liciiJ, er óhentugur tfmi fyrir funda höld; pó er líklegt að menn sæki fundinn, til að sjá og heyra alla pessa menn. Taugaveiki er einatt að stinga sér niður I Glenboro og grendinni. Meðal peirra, sem nú liggja, er Mr Stefán I>. Jónsson, masklnumaður peirra félaga Waltersons, Johnsons og Anderson bræðra. í Holland og par umhverfis hef- ur um tfma Jvalið læknir, sem sagt er að pekki og viti alt áhrærandi pá sem leita hans og geti læknað flest; mikið gott ef svo er. Þrumuveðrið, sem gekk yfir suð vestur hluta Msnitoba að morgni hins 29. ftgúst sfðastl, fór ekki alveg að gerðalHust frím hj& fslenzku kirkj- unni I Argyle; pað greip «f hcnni annan atrompinn. t>að feldi lfka að meira eða minna leyti preskivé'a hús peirra Árna Sve'nssonar og Kristj&DS J. I>órðarsonar. Nýir Katipentlur LögLergfs sem senda oss $2 50, fá yfirstandsndi árgarig f.á byrjun sögunnar „Leikinn glæpamaður“, allan næsta firgang og hverjar tvær, sem þeir kjósa sér, af sögunum „Þokulýðurinn*4, „Rauðir demantar11, „S&ðmennirnir14, „Hvlta hersveitin“ og „Phroso“. Aldrei hefur Lögberg fengist með svor.a góðum kjörum, og ekkert annað íslenzkt blað býður jafn mikið fyrir jafn lágt verð. Hvenær sem l>ér þurflð að fá yður leírtau til mið degisverðar eða kveldverðar, eða þvotta áhöld I svefnherbergið yðar, eða vandað postulínstau, eða glertau, eða silfurtau. eða lampa o. s. frv., þá leitið fyrir yður búðinni okkar. Porter $t Co„ 330 Main Stkkkt. Dp. ffl. C. Clark, T -A-HST JSTJLÆ] T5ZJSTIE. Dregur tennur kvalalaust. Gerir við tennur og selur falskar tennur. Ait verk mjög vandað og verð sann- gjarnt. Ofkick: 5 3 2Jt[ AI N|S T R E E T,] yflr Craigs-búðinni, Phycisian & Surgeon. Ótskrifaður frá Queens háskólanum í Kingston, og Toronto háskólanum i Canada. Skrifstofa f HOTEL GILLESPIE, C1RYST4L ,D. HJÁ • I 1 C.A.H0LBR00K Cavalier, N. D., er bezta plássið í Norður-I takota til að kaupa yðnr vetiarföt, álnavöru, skótau, loðkápur, matvöru og; hvað annað sem er. Vór bjóðum alveg framúr skarandi kjörkaup. Með því að kaupa inn í afar- störum slumpum fyrir búðir vorar í Cavalier og St. Thomas, getum við keypt miklu ódýrar-eu nokkrir aðrir. Hvað segið þúr um verðið á þessu: 15 centa ljómandi plaid kjóladi'kar á lOc ; 7 > centa alullav tricot kjóladúkar á aðeins 4( c.; 50 centa loðfóðruð nærföt fyrir kvenfólk á 2'c.; 7 centa Alg"riiOn prints getið þér fenv- ið fyrir 4c.; alullar kersey kvennjakkar á $1; síór kjörk-uip á karlmanna og b irnafatnaði; 20 pund þurkaðar pe clies fyiir $1; 25 pund af þurkuðum sveskjnm fyrir $1; karla og kvenna robberskór á 20c. parið; 10 stykki af (wrapped) þvot'asápu fyrir 25c.; heil hrísgrjón á 5c. pundið; Rising S'in ofnsverta á 5c. dósin; 40 centa Sear Head og Climax tó- bak á 4fc.; hreint útmetin bollapör á 50c. setti*; $1.50 karl- manna þykk loðfóðruð nærföt á 95c. fötin. Vér »eljum yður ekki verðið upp úr öllu valdi cins og sumir piltar gera, en sem verða svo að gefa yð- ur dollars virði af sykri, eða gulan kálf, til að lá yður til að þyggja af sér vörurnar. Þér þuiíið ekkert annað en bera saman vort vöruverð við verðið hjá öðrum. Yðar einlægir og þénustu reiðubúnir. C. A. Holbrook fc Co„ fllt af Fremstir!! DE LAVAL skilvind- Uó’NAR IIAFA NÝLEGA ÖDL- AST Hid mesta lof FRAM YFIR KEPPI-NAUTA SÍNA Á P ARISAR-SÝNING- UNNI. SkriliS eftir verSlista til Á. EGGERSSON, Gbnkral Agf.nt, 68o Ross Ave., WINNIPEG. CIIR. JOHNSON, Agent Ihldur, Man. S. LOFTSSON, Agf.nt, Churchbridge, Assa, Eða til THE CANADIAN DAIBY SDPFLY CO. 236 KING ST., WINNIPEG. 229 um pað. Ég parf að skrifa bréf, og bið ykkur að af- saka mig á meöan. HittiÖ mig klukkan sjö 1 ptívat borðstofunni“. Mr. Randolph fór síðan út úr stofunni eg gckk upp á loft. Þar hitti hann Mr. Bames, sem beiö, hans par. „Jæja, getið pér komið pvl I lag?“ sagði leyni- lögreglumaðurinn. „Jfi, ég er búinn að koma öllu 1 lag“, sagði Rand- olph. „Mitchel er hér, og hann kom með Thauret ineð sér. Ég skil tkki I vináttunni, sem hefur orðið á milli peirra, en það kemur ekki málinu við. Deir ætla að borða með mér I prívat borðstofunni. Ég skal einnig panta roiðdagsverö handa yður, við börðið sem er rétt hinumegin við tjaldið. Ef pér hafið góða heyrn, pá ættuð pér ekki að eiga erfitt með að heyra alt sem við tölum“. «Ég er ánægður með undirbúning yðar, og ég efast ekVi um, að ég muni lieyra að minsta kosti mest af pví, sem fram fer“, sagði Barnes. „Gott og vel“, sagði Bamos. „Farið nú inn í lestrarstofuna, og par getið pér verið óhultur fyrir að nokkur taki eftir yður, ef pér skýlið yður með dag- blaðinu, sem pér lesið í. Ég og gestir mÍDÍr setj- umst-til borðs klukkan sjö, á slaginu. Fimm mlnút- um stðar verður miðdagsverður yðar til, og pér getið þá farið I pláss yðar óhultur.“ Mr. Barnes gerði eins og fyrir hann var lagt, og Randolph fór niöur I borðstofuna, til að full- 232 „í>ér skiljið mig ekki“ sagði R&ndolph. „Ég meina, að ég er hálf sannfærður um, að v ikindi yðar 1 Philadelphia hafi verið tómir skrópar, að pér hafið komið hingað til New York og stolið' gimsteininum sjálfur''. „Vissulega?“ sagði Mitchel. „En hvaða ástæðu hafið pér fyrir jafn heimskulegri ályktun?“ „Ég állt, að þetta sé aðferð yðar til að reyna að vinna meðmál yðar“, sagði Randolph. „Ég held, að enginn annar en þér hefði getaðteklð rúbln-prjó inn úr hári Miss Remsens, pví hún hefði ekki þolað n>in- um öðrum að gera pað“, „Randolph, hinar marg-ltrekuðu glósur yðar um Miss Remsen 1 pessu sambandi, en sérílagi sú getsök yðar, að ég mundi fara fram á það við hana að gerast meðsek I öðru eius svikabruggi. og að hún mundi sampykkja það, er mér sérlega ógeðfelt“, sagði Mit- chel. „Ég vona að pér fyrirgefið méc þó ég segi, að pað eru daufar góðgerðir að bjóða gesti yðar“. „Ó, mér var fjarri skapi að móðga yður, góði vinur, pað get ég fullvissað yður um *, sagði Rind- olph. „Við skulum auðvitað hætta að tala um petta efni“. t>að varð nú nokkur þögn. Mr. Randolph var I standandi vaDdræðum að finna veg til að koma Mit- chel til að tala um gimsteininn. Hann fann með sjálfum sér, að honum hafði ekki orðið neitt ágengt. En Mr. Barnes fanst samt alt annað, pví hann hafði nú loks komist &ð ákveðiuni niðurstöðu. Hann dró 225 aðallega um pað, hvort ég ynni eða tapaði í spilu- , Ég komst að pví, að hann fékk skýrslu um niðurstöðu sérhvers spils, sem ég spilaði. Af pví leidd', að ér gerði mér að reglu að tapa stöðugt I spilum“. „Tapa peningum mlnumi'* sagði Mitchel. „Að tapa peningum okkar, úr því við erum fél- agar“, sagði Thauret. „Þér lánið mér baraféð pang- að til ég fæ peninga mina frá Paris. Dér hafið skrif. legar viðurkennÍDgar frá mér fyrir skuldinni. Ef pYr eruð orðinn leiður á samningnum, pá skal ég bo>-ga yður 8kuldina strax, pó ég eigi óhægt með p&ð *. „Nei, peningarnir gera ekkert til“, sagði Mit- chel. „En segið mér, hvers vegna pér álituð bezt að tapa?‘ „Þ&ð er mjög einfalt mál“, sagíi Thiuret. ,.I>að er ijóst af pvi, að leynilögreglumennirnir eru að rannsaka petta atriði, að peir hafa heyrt um vinring minn þegar Fisher spilaði með mér- Deir ha;a ef til vill komist að þeirri niðurstöðu, að ég sé spilahrapp- ur. Ég vil útrýma þeirri skoðun úr huga peirra“. „Það er eðlilegt*1, sagði M tchei. „En segið mór nú um Fisher. Hvað kemur petta honum við?« „Eins og pé.’ vitið, p& hafði ég fisett mér að verða ekki á skemtisamkomunni'1, sagði Thauret. „Dér fóruð til Philadelphis, veiktust par og skrifuð- uð mér bréf þaðan, til að biðja mig að vera á sam- komunni I yðar stað og vera I búringi yðar, sem ég fttti að f& roet pvt að sýna skraddarauum bréf yðar. Éít gerði petta með peim fasta fis tuiug;, &ð fraui- kvæma vilja jðar“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.