Lögberg - 04.10.1900, Blaðsíða 7

Lögberg - 04.10.1900, Blaðsíða 7
LÖGBKRÖ, fflMMTUDAGINN 4. OKTÓBER 1900. 7 Um Philippine-eyja málið. (Uæða eftir Knute Nelson senator). (Niðuri.) EINUNGIS TAGALAK, SKM ÍIÓFU UPPRKISTINA. E>að voru einungis Tagala-kyn- I>ættirnir sem hófu uppreistina, og stjórnarnefna þeirra var mynduð af og skipuð eintómum Tagala-höfðingj- um. Aðrir kynþættir og annað eyja- fólk tók engan p>Att 1 að mynda pessa stjórn ogr átti engan fulltrúa I henni t>es8Í Tngala-stjórn Aguinaldo’s fitti upptök sln I og bygði grundvöll sinn & eintómu herva'di, og er ekki t Lux- on, p>ví slður I öllum hinum eyjunum, bygð A frjálsu samf>ykki f>ess fólks, sem f>essi málamynda-stjórn gerir til- kall til að stjórna. Verkabringur og vald uppreistarstjórnarinnar var tak- markað við svæðið sem hinir vopnuðu uppreistarmanna herflokkar höfðust við á I Luzor-9y. E>eir hvcrki leituðu samf.ykkis þeirra.er þeir vildu stjórna, cé ætluðu að fá f>að. Allur fjöldi fólksins var eins varnarlaus og áður, og þar sem Tagala-stjórnin enn nær til, liggur fólkið eins Iémagna undir kúgun Aguinaldo hervalds höfðingja stjórnariunar, eins og f>að var áð ur undir kúgun spönsku stjórnarinnar. E>að er fyrir þessum uppreistar mönnum og pessari stjórn sem and- stæðÍDgar vorir segja að vér æt um að gefast upp, leggja niður vopnin og fá f>eim í hendur yfirráð vor yfir eyjunum. E>að er þessi uppreistar- manna hervaldsstjórn sem f>eir heimta að vér ættum að hlynna að og koma á fastan fót og slðan gerast verndaiar hennar. E>að er f>essi Aguinaldo’s einvaldsstjórn, sem f>eir segja, að vér ættum að fá I hendur f>ann eignarrétt og stjórnarrétt til eyjanna, er vér fengum frá spönsku stjórninni. Ef vér hefðu mlofast til að gera alt þetta, um leið og vér samþyktum friðar- samDÍngana, væru f>eir ánægðir. E>ið er vegna þess að vér höfum ekki gert neitt af f>essu, vegna f>ess að vér er- um að bæla niður uppreistina og koma & reglu, í staðin fyrir óstjórn, vegna f>ess að vér erum að leitast við að gefa Philippine þjóðinni réttláta og frjálslynda stjóm, sem tryggi hverjum einstakling borgaraleg rétt- indi og vernd laganna—mikið betri stjórn en f>eir nokkru sinni áður hafa faaft eða mundu nokkurnttma fá hjá Aguinaldo’s hervalds- og höfðingja- stjórninni,—að vér erum fundnir sekir um imperialism og ásakaðir um að setja frelsi vorrar eigin þjóðar I hættu með auknum standandi her. En f>að er aðeins í útásetningum slnum að Mr. Bryan er hátleygur og svífur til konunglegra hæða og keisaralegrar ■dyrðar. E>egar hann fer að búa sér til einhverja fasta stefnu, setja sér eitthvert prógram, er hann ekki eins Ismeygilegur (elusive), ekki eins h:if- andi. E>á nálgast hann meir grund- völl republikana en hann gerir sér grein • fyrir. Á Philippinr-prógrami hans stendur fyrst, að ha m ætli að koma á fastri stjórn (stable govern- ment). E>að er einmitt hið sama sem republikana-flokkurinn er nú að starfa að. E>etta gefur í skyn, að það sé engin þvllík stjórn á eyjunum nú, að Aguinaldo-stjórnin sé ekki nein föst stjórn. E>vl sem Bryan gefur í skyn höldum vér fram sem verulegum sann- leik. Og vér höldum f>ví ennfremur fram, að fyrsta sporið til að koma á fastri stjórn sé að bæla niður upp- reistina og stjórn uppreistarmanna, og að föst og skipuleg stjórn á eyjun- um geti ekki komist á fyr en f>etta er búið. Bryan meira að segja játar þetta óbeinlínis, f>ví hann heldur f>ví fram, að vér ættum að gera hið sama f>ar og vér höfum gert á Cuba. Og hvað höfum vér gert á Cuba? E>egar vér sendum her vorn til Cuba, var |>ar f>egar stofnað frlrlki og f>ar var Cuba-her, en f>að var engin Phil- ippine-stjórn cé Philippine her til f>egar Dewey sigldi inn á Manila- höfr. Fyrir starf vort á Cuba, og fyrir viturle'ia aðstoðGomezar og ann- ara leiðtoga eyjabúa, var Cuba-frírlk- ið og Cuba-horinn uppleyst, og með þeirra aðstoð erum vér nú að koma f>ar á de novo (að nyju) fastri og skip'ilegri stjórn. Hefði Aguinaldo og Philippine-eyja höfðingjarnir farið að dæmi Gomezvr og Cuba-höfðingj- anna, mundum vér vera komnir vel á veg með að setja á stokkana fasta og skipulega stjórn 1 Philippine-eyj- unum. CALIFORNIA TIL EFTIRD.EMI8. Yér voura ekki með neina útú"- dúra við það að koma borgara- stjórn á áður en Bmdarfkja herinn 'agði Californiu undir sig 1846; hann hélt landinu á meðan strlðið við Mex’- co stóð yfir, þar til friöarsamningarn- ir voru fullgerðir og þar til að Cal. var tekin inn I ríkj»-sambandið 1850. E>að var aldrei nein territorial-stjórn I California, bara hervalds-stjórn, þar til landið var tekið inn í rlkja sam- bandið. E>að var engin uppreist I California, og þó var heoni stjórnað af hernum I tvö ár eftir friðarsamn- ingana við Mexico, og hæsti réttur Bandarlkjanna úrskurðaði að sú stjórn væri lögleg samkvæmt grundvallar- lögunum. Bandarikja tjórninni var þá ekki borið á bryn, að hún væri með útúrdúra við að gefa Californir sjálf stjórn. En því er nú haldið fram, að Philippine-eyja-búar eigi heimtÍDg á algerðri sjálfstjórn og að vér höfum engan rétt til að stjórna þeim án þeirra samþykkis. Ef svo er, hvaða rétt höfum vér þá til þess að setja hjá þeim nokkurt stjórnar fyrirkomulsg, jafnvel að kc ma þar á fót fastri og skipulegri stjórn? E>eir geta eins vel baldið því frrm,8ð þeir hafi rétt til að setja sér sjálfir þá stjórn sem þeim synist, og að það komi oss ekkert við að koma þar á fót neinDÍ stjórn, ekki einusinni fastri og skipulegri stjórn. Hvað svo? Éigum vér þá að leggja árar I bát og biðja þá um samþýkki sitt, og bíða eftir að þeir gefi það, eða “’gum vér að halda áfram án þess? O f ef vér svo tækjum til að koma þar ' skipulegri stjórn án þeirra sam- þykkis, en þeim sýndist að spyrna á móti þvl og byrjuðu svo uppreist— eins og þeir gera nú—á móti þeirri tilraun, sem vér værum að gera til að koma á skipulegri stjórn, og vér svo gripum til vöpna til að bæla niður þá mótspyrnu og þá uppreist, og neyddum þá til þess með spjótsodd- -iö taka við þessari föstu og aL.palegu stjórn, sem vér værum að gefa þeim—, erum vér þá ekki komn- ir til baka I þetta keisaraveldis-forar- fen, með þessa hervalds grýlu að b&ki voru? E>að er einungis einn vegur til út úr þessari kletnmu, sá nefnil, að láta Philippine-búa dæma um það jivað föst og skipuleg stjórn er. Og ef vér gerum það, þá er ástæðulaust fyrir oss að brjóta heilann nokkuð um stjórnarfyrirkomulag þeirra. Engin þörf til þess íyrir oss þá, að koma þar á neinni stjórn. E>að er þá bezt, að þeir geri það alveg upp á sitt ein- dæmi. BRYANS ÓFBAKTÍSKA AÐFEKÐ. Eftir að Bryan er búinn að gefa Philippine-búum fasta og skipulega stjórn, ætlar hann að gera þá alveg frjálsa og óháða, og síðan vernda þá fyrir ágangi og hlutsemi annara þjóða. Ef það er skylda vor að koma þar á ábyrgðarfullri og fastri stjórn, þá fylgir það að sjálfsögðu, að það ei skylda vor að sjá um, að þess leiðis stjórn yrði viðhaldið framvegis; ef það er ekki gert, getum vér ekki verndað þá gagnvart öðrum þjóðum. Ef vér gerumst verrdarþjóð þessara eyja, þá mundu aðrar stjórnir ætlast til þess og heimta það af oss, að vér héldum þar við ábyrgðarfullri og fastri stjórn, og hefðu líka rétt til að ætlast til þess og heimta það af oss Aðrar stjórnir ættu heimting á þvl, að vér héldum þar við stjórn sem verndaði líf, eignir og verzlunar-rétt- indi útlendinga, á sama hátt og aðrar síviliseraðar stjórnir gera. Ef vér hefðum þar ekki slíka stjóm, þá hefð- um vér ekki framar rétttil að heimta af öðrum þjóðum að þær hlutist ekki til um st jórnarfar og málefni eyjanna en vér höfum rétt til að heimta að aðrar stjórnir láti kínversku Btjórnina hlut lausa. Ef vér tækjum að oss að vernda Klna, væri það skylda vor að sjá svo um, að ltf, eignir og verzlun- ar-réttindi útlendÍDga þar væri nægi- lega vernduð. Og sú óöld, sem verið hefur þar í landi nú I seinni tlð, gefur oss hug- myi d um hvað það fyrirtæki mundi kosta. Philippine-eyjarnar í allri sinni lengd ' og breidd, með sínum átta'fu kynþfittum á 14- u og mig- munandi menningar stfgi, eru miklu síður færar um siálfstjórn en K<na, sem hefur verið ein þjóð og ui dir sömu stjórn í margar aldir. RÆNINGJA FLOKKUR. Aguinaldo og uppreistar-foringj- arnir tilheyra þeim kynflokki sem stendur öðrum kynflokkum á eyjur- um framar að greind og menningu, og þó vitum vér að það var fyrirætl- an þeirra, að breuna, ræna og rupla M&nila og myrða þar hvert einasta mannsbarn af útlendum a ttum. Aguinaldo og Phil'ppine-höfðingjarn ir mundu gefa Philippine eyjunum svipaða sjálfstjórn og fólkið á Haiti og St. Doraingo hefur—stjórn sem er yfirgangur og lögleysa, fólkið á hinn bóginn bælt niður að nokkru leyti með kúguDarvaldi,en hver uppreistin rekur þar aðra. Ef vér skyldum afsala oss stjóm- ar-rétti vorum á Philippine-eyjunnm, en 88 mt viðhalda þar reglu og ábyrgð arfullri stjórn og vernda eyjarnar fyrir ásælni ogyfirgsngi annara þjó^a, þá hefði það meiri vanda og kostnað I för með sér en þó vér stjórnum >eim sjálfir. Yér mættum til, vegna fiarlægð- ar eyjanna og karakters fólksins, að hafa þar jafnan berflota og landher, líkt og England á Egyptalandi. Væri ekki svoleiðis vernd, með öllu sem hún útheimti bemllnis og óbeinllois, argasta tegund af imperialism? Vér mundum þá þurfa að beita hervald1, >vl ekki mnndi oss hepnast að ha'da >ar reglu með föstu og bænahald'. Samt ætlar Bryan að kalla saman aukaþing til þess að koma þessari vernd á, með öllum þe:m máLflækj- um og allri þeirri ábyrgð, sem henri er samfara, yfir öðru eins fólki eins og fólkið á Philippine-eyjjnum e- Umbótin, sem B’yan hefur að bjóða I >essu máb, yrði eins mikið til oí> eins árangurslaus eins og 10 á móti 1 PRÓGRAM KEFUBLIKANA. Prógram republikana er vafn- ngaminna, ódýrara, óhultara og blátt áfram jéttlátt. E>að er t stuttu mSli >etta: Að bæla niður uppreistina svo fljótt sem hægt er, koma á fót fastri og reglubuDdinni stjórn, gefa eyjabúum eins mikla sjálfstjórn og >eir eru móttækilegir fyrir. Og hverjir eru færari til að dæma um >etta en Bandarlkja-þjóðin, sem er fyrirmynd hcimsins í þeirri grein stjórnfræðinnar er lýtur að sjálfstjórr. almennings? Til þes-’ að geta gefið eyjabúum þe-sa stjórn og viðhaldið henni, er nauðsynlegt fyrir Banda rfkin að hafa æðstu yfirráð (sover- eignty) yfir eyjunum, til þess að geta æfinlega gripið inu I og lagfært það sera útaf ber l heimastjórn þeirra. Ef vér sleptum þessum rétti (sover- eignty),þá ættum vérekkert með það. Enga betri, kostnaðarminni og óhult- ari vernd er unt að gefa eyjunum en frjálslega og fasta stjórn eftir til- skipun og með tilstyrk Bandaríkj- anna. Engin útlend stjórn gæti sett sig upp á móti eða farið I kring um þá vernd. Og með góðri og frjáls- legri stjórn á eyjunum, undir Banda rlkja-flayginu, þyrfti tiltölulega lftinn standandi her til að halda reglu. Harðsvíruð og kúgunargjörn eins og spanska stjórnin var, hafði hún aldrei mikinn herafla í eyjunum Strsx og Philippine-búar fá almenni legt tækifæri til að njóta réttlátrar, fastrar og frjálslegrar stjðrnar undir Band&rlkja flagg'nu, munu þeir verða friðsamir og löghlýðnir, og mjög lltill standandi her (ekki yfir 10,000, og þó öllu lfklegra ekki yfir 5,000) mun út heimtast til pess að halda þar lögum og reglu. Af her af þeirri stærð get ur engum staðið neinn ótti. E>egar friður er kominn á, verður Manila og Philippine-eyjarnar, undir góðri stjórn, miðpunktur verzlunarinnar ^ vesturhöfunum, og gefa verzlun 03 framtakssemi Bardarfkjanna þvflfkan markaö, að þau hafa aldrei haft annan eins, og það tækifæri, 3em þau hafa aldrei fyr haft og sem engin önnur þjóð hefur. Frá eyjunum getum vér hæglega tekið leiðandi þátt I verz'un austurlanda, og með tiliölulega litl- um kostoaði og Iftilli fyrirhöfn stutt að viðha’di friðarins. í staðinn fyrir þetta prógram er alt sem B-yan hefur að bjóða örðug og kostnaðarsöm verndun, sem flækir oss inn I málefni annara þjóða, sem gruidvallarlögin bvorki heimila eða réttlæta, og sem er I irsta eðli síuu mikið frekar imperialittn en sú stefna sem • republikans-flokkurinn hefur tekið sér“. HVERNIG LIZT YDCR A þETTAt Vcr bjrtdum $10T í hvert sklftl aom Caturrh lœkn- aat ekki með Hall’a Catarrh Cure* ' F. J. Clienoy & Co., elfrendm, To’erto. O. Vcr nnd'rskrlfudlr hTfum þekt F. J. Cheney 1 síða-tlidln 16 ár og álltum hacn mjlg áreljnnleiran mann í öllnm vidskiftnm. og teflnlega færan nm ad efna 611 þan loford er f lag hane gerir. Weet & Truax, Wholesale Drngaiste, Toledo,0. Walding, Kinnon & Marvin, Wholesale Drngnists, To'edo, O. Hall'8 Catnrrh Cme er tek'd lnn og verkar beln- línis á blódid og slímhimnurhar. Verl 76c flaskan. Selt í hverri lyfjabúd. Vottord sent frítt. Hall's Family Pills eru þær beztu Nopthera Pacifie By. Sainan dregin áætlun frá Winnipeg MAIN LINE. Morris, Emerson, St. Paul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco, Fer daglega 1 4J e. m. Kemur daglega 1.3O e. m. PORTAGE BRANCH Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema á sunnud, 4.30 e.ro. Kemur:—manud, miðvd, fost: 11 59 f m þriðjud, fimtud, laugard: 10 35 f m MORRIS-BRANDON BRANCH. Morris, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Soutis River brautm frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, MidviKud og Föstudag 10.45 f. m. Kemur hvern þridjud. Fin.mt og Laugardag 4 3o e. m. CHAS S FEE, H SWINFORD, G P and T A, General Agent St Paul Winnipe OLE SIMONSON, mælir með sínu nýja Scaodinavian flotel 718 Main Strkbt. Fæði $1.00 á d&g. ARINSJORH S. BAROAL Selurjlíkkistur og annast um útfani Ailur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hannjjii kouai minnisvarða cg legsteina. Öeimili: á horninu á Ross ave. og Nena str. 306. íslonzknr úrsnn^nr. Þórður Jénsson, úrsmiður. se'-tr ails aonar gnllstáss, smíðar hringa gerir við úr 07 klukkur o.s.frv. Verk vandað og verð sanngjarnt., 200 TVTrIxl st.—WlNXIPVC. \nd«T*»nir Manltoha Hot«l-rn«tnnnm. I. M. Clcghora, M !>. LÆKNIR. og YFIRSETUjV! AÐPR. Et- fjabúðina á Baldur og hefur öllum meðölum, sena hann Hefur keypt lyfjabúðina á Baldur og hefur þvf sjálfur umsjon a öllu ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALOUR, - - MAN P. H. Isienzkur túlkur viö headiua hve nærsemhðrf ger ist. SEYMÖUR HOUSE Marl^et Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver, $1.00 á lag fyrir fæði og gott heröergi. Biliiard. stofa ogsérlega vönduö víuföug og vindl- ar. Ókeypis keyrs a að og fra Jarnbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRO Eigandi. NORTHERN PACIFIC - - RAILWAY w— TU St. Pa.ul Mluiæe a - poils. Dxi.lvi.tli. til staða Austur «g SiiOur. futtt ^jclena ,8PoItaiu ^cattle 'tliuoma ílorilaníi CTatifornia Japan (Ehiita JUaska JlJoníiikf dvcai ^vitaiit, (Ítuvopí, . . Jlfviva. Fargjald ineð brautum S Manitoba 3 cent 6 íniluaa. 1,C00 milna farseðia bæk- ur fyrir 2)£ cent a mílana, til sölu hjá cll- um agentum. Nýjar 1 .sÞr frá hall; til hafs,' „North Cost Limited'1, beztu lesiir i Aineríku, hafa verið settar Sj gang, og eru þvi tvæi lestir á hverjum. degi bæði austur og vestur. ‘ J, T. McSENNEY, City Passenger Agent, Winnipeg. H. SWINFORD, --- Gen. Agent, Winnipeg. JEmCHAS. S. FEE, G. P. & T. A., St.jPaol.J f ANEWPEMIfflJK* A Radical Change in Marketing Methods as Appiied to Sswing Machines. An orlgPiajLplan uné. i which you can obtain easjer ternis and better value in the purchnse of the worS*fæaous “Wlute” Sewing Machine thaa ever before offered. '* ■' ■" 1 ■ ■ 1 ■ ■■ v. Tir ^ Wnte for our elegant H-T catalogae and detailed particulars. Ilow 5, we can *ave you mcney in the purchast* of a high-grade sewing aiachine a and the easy terms~<T paymcnt we can ofter, either d'.rect from faetory or through our regular auihorized agents. This is an oppor- tunity you cannot afford to pass. Yoj know the «‘White,M j’ou know its nianufactiirers. Therefore, a dctailcd d*-scri;.tion of tiie machiué and its construc iou is unnecessiry. If you have an old tnachine to exchange we can offer most lihciai terms. Write to-day. Address in full. ymt 5EWING vmm companv, (DeP t A.) cicvei»a«i W. Grund & C)., line ánd ? xchange \ t , ohrlJ Til sölu hj^ W 11; P 1 > EDDY’S HUS-, HROSSA-, GOLF. OG Ö'JXJ- BUSTA E>eir endast BETUR en nokkrir aðrir, sem boðnir eru, 03 eru viðurkendir af öllum, sem brúka þá, vcra öllum Öðrum*betri.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.