Lögberg - 11.10.1900, Page 1

Lögberg - 11.10.1900, Page 1
 *-%%%%%%%%%%%%%%%%%*%•-* ■ Air-Tight Ofnar ^ fjrir yið $3.oo Red & Blae Trading Stampa. og upp. ANDERSON & THOMAS, Lampar V.(3 hlfam fenglJ nýttnnplne nf nýjum lrtmp. nm fyrlr gott verd, j m verOu seltlir mj3g ódýrt. k:omid og akodid pá. Red & B/ue Trading Stamps. ANDERSON & THOMAS, Hardware Merchants, 538 Main Str. 0 1%%%%%%%%%%%%%%%%%% %/4 13. AR. Winnipeg, Man., íimmtudaginn 11. október 1900 NR. 40. %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% 1 THE •• Home Life ASSOCIATION OF CANADA. *%%%%%%%%%%%%%%* The Northern Life Assurance Company of Canada. Adai.-skrifstofa: London, Ont. Hon- DAVID MILLS, Q C., LORD STRATHCONA, Dómsmálftrádgjnfi Canada, medrádnndi, fonetl. JOHN MILNE, yflrnmfjÓDprmadur. HÖB’UDSTOLLi: 1,000,000. Lífsábyrg^arskíneini NORTHEHN LIFE félagsins ábyrgja hantlhöfum allan þann HAGNAÐ, öll þau RÉTTINDI og alt I>að UMVAL, sem nokkurt félag geiur staðið við að veita. Félagið gefur ölluin skírteinishöfum fult andvirði alls er peir borga pví. ÁCur en þér tryggiö líf yöar ættuS þér aö biöja undirskrifaða um bækling fé- lagsins og lesa hann gaumgæfilega. J. B. GARDINER l Provincial Manager, 507 McÍntyrb Blocr, WINNIPEG. TH. ODDSON I Ceneral Agent SELKIRK, MaNITOBA, The Tnist & Loan Compauy OF CANADA, LÖOGILT^MKD KONONGLKOU BRKFI 1845. HOFUDSTOLL: 7,500,000. Félag þetta Uefur rekiö starf sitt í Canada í hálfa öld, og í Manitoba í sextán ár. Peuingar lánaðir, gegn veöi i böjörBum og bæjalóðum, *með lægstu vöxtum sem nú gerast og með hinum þægilegustu kjörum. Maríir af bændunum í íslenzku nýlendunum eru viðskiftamenn félagsins og þeirra viðskifti hafa æiinlega reynst vel. TJmsóknir um lán mega vera stílaðar til The Trust & Loan Company of Canada. og sendar til starfstofu þess á Portage Avenue, nærri Main 8t. Winnipeg, eða til virðingamauna þess út um landið: Fred. Axtord, J. B. Gowanlock, Glenboro, Cypress River. Frauk Scliultz, J. Fitz ltay líall, Baldur. Belmont. Fréttir. CANAD4. Felix Gabriel Marchand, for- sætisráðgjafi í stjórn Quebec fylkis, sem legiö haföi hættulega veikur undanfarna mánuði, lézt í Quebec hinn 25. f. m. 68 Sra að aldri og var jarPsettur þar 28. s. m. Hann var mjög merkur og vinsæll maður, og frjálslyndur í pólitík. —Mr. H. S. Parent, sem í mörg ár hafði verið borgarstjóri í Quebec. var falið að mynda nýtt ráðaneyti, og vann hann og hinir ráðgjafarnir (sem flestir eru hinir sömu og áður) embættiseið 3. þ. m. ____________ Tveir ðgiftir bændur 1 nánd við BoissevRÍn, hér i fylkinu, Charles Daw og Jakob Smith að nafni, hurfu i stðasti. júlí m&n., og var fyrst haldið að peir hefðu farið eitthvað burt, þvi maður að nafni Walter Gordon, sem kom pangað vestur i siðastl. aprll, sagðist hafa keypt eignir peirra. En fyrir nokkru fór að kvisast, að alt mundi ekki vera með feldu, svo leyni- lögreglupjónar fóru að rannaaka mál- ið og fundust lik beggja mannanna 1 gömlum brunni, skamt frá Whitewat- er, og höfðu peir verið myrtir. beg- ar farið var að hreifa við mftlinu, flyði Gordon og hefur ekki n&ðst, en dauðsfalls rannsóknar uefndin hefur fundið hann sekan um morðið. Sambands-þing Canada var uppleyst með lcyndarráfis-samþykt 8. þ. m., og eiga hinar lögboðnu til- nefningar að fara fram 31. þ. m. (okt.), samkvæmt henni, en kosning- ar viku stðar, nefnilega hinn 7. nóv- ember. Uppleysing þingsins um þetta leyti var ekki óvænt, svo báðir hinir miklu pólitísku flokkar eru búnir undir bardagann, sem til allr- ar hamingju vcrður ekki langur. Enginn maður, sem ber verulegt fikynbragð á tilfinningar kjósend- anna, efast um hver niðurstaða kosninganna verði, sú sem sé, að frjálslyndi flokkurinn vinni þær með enn meiri atkvæða mun en við kosningarnar 23. júní 1896. Allir kannast við í hjarta sínu, að Laur- ier-stjórnin hefur verið hia bezta og framkvœmdarsamasta stjórn, sem Hokkumtíma hefur verið I Canada, og l8ndinu hefur aldrei fleygt jafn- mikið fram og lbúum þ*\ss vegnað eins vel eins og þau fjogur ár, sem Laurier-stjórnin hefur setið að völd- um. Sanngjörnustu afturhálds- blöðin játa jafnvel, að frjáls- lyndi flokkurinn muni vinna kosningarnar með talsvcrðum at- kvæða mun, svo það er ekkert að úiarka gum og geip hinna ósann- gjömu og leigðu málgagna aftur- halds-flokksins. þau eru að reyna »ð komr „hollenzku hugrekki“ ínn kjá lesendum sínum, en það kemur &ð litlu haldi.—Eftirfylgjandi menn Verða kjörstjórar í Manitoba og ^orðvesfcurlandinu: I Brandon-kjör- ^æmi, Francis Wilson, Brandon-bæ; Lisgar-kjörd., William Hood, Shad- Wd P. 5.; Macdonald-kjörd., Chas. Grabin, Portage la Prairie; Mar- Huette-kjörd., Henry C. Clay, Rapid City; Provencer-kjörd., Auguste Ciauthier, Lorette; Selkirk-kjörd., Thomas Partington, Selkirk-bæ; ^Vinnipeg-kjörd., Georgc Adams, Wpeg; Alberta-kjörd., Thos. B. Bra- 'ien, Calgary; Saskatchewan-kjörd., Alex. S. Stewart, Prince Albert; Assiniboia West, John G. Calder, MedicineHat; Assiniboia East, John Bemon, Wolseley. tTLÖND. Kosningamar á Stórbretalandi standa enn yfir, en eftir síðustu fréttum (f gærmorgun) hafði Salis- bury stjómin grætt fimm þingsætum meira en mótstöðumenn hennar. Flokkarnir stóðu þannig: Stjórnar- sinnar, 337. Mótstöðumenn 185. þannig var eftir að kjósa í 148 kjördæmum (þau eru 670 í alt), svo enginn von er um að mótstöðumenn stjórnarinnar vinni héðan af. Engar sérlegar fréttir hafa komið frá Suður-Afrlku sfðan blað vort kom út. Skýrsla, sem stjórn Breta hefur nýlega auglýst, sýnir, að 1 ófriðnum hafi 10,000 hermenn fallið í bardögum og dáið úr veik- indum, og að af 30,000 mönnum, er særðust, hafi 29,000 verið græddir og náð sér aftur. Tala Búa-liða, er Bretar hafa tekið til fanga og hafa gefist upp, er um 16,000.—Bretar hafa nú geit Roberts lávarð að yfir- berstjóra alls herliðs brezka ríkisins, í stað Wolseley’s lávarðar. Islands fréttir. Reykjavík, 8. sept. 1900. Alþingiskosningar____Vest.-Skaft- fellingar endurkusu 1. þ.m. Guðlaug GuPmundsson sýslumadn með 52 at- kvæðum. Dr. Jón Porkelsson hlaut 8 atkv. Aðrir ekki f kjöri.—Mýra- menn kusu 5. p. m. fyrrum prófast séra M«gnÚ8 Andréssoa & Gilsbakka með 87 Rtkv. Séra Einsr prófastur Friðueirsson & Borg fékk 31 atkv. Fleiri ekki f kjöri. Kona Lftrusar sýsluro. H Bjarna- sonar f Stykkishólmi frú Elín, andað- ist 26. f. m. Hún var dóttir Péturs heit. HavsteÍDS amtmanns, hin yngsta er & lífi var af 4 dætrum þeirra hjóna, hans og frú Kristjönu Gunnaisdótt- ur, sem enn lifir. Frú Elfn dó úr lungnatæring, rúml. þrítug að aldri, f. 2. febr. 1869. Hún var góð kona og g&fuð, sera paö fólk annað. I,fk- ið kvað eiga að flytja hingað til greftrunar með Skftlholti næst. Rvfk, 12. sept. 1900. Aljþingisk.—Kosnir fyrir ísafjarð- arsýslu 1. p. m. Skúli Thoroddsen ritstjóri með 196 atkv. og Haunes Hafstein Fýslumaður með 169 atkv. Nftnari fréttir ekki þaðan.—Skagfiið- ingar kusu 1. p. m. f>& ólaf Briem umboðsmann & Álfgeirsvöllum og Steffin Stefftnsson kennara & Möðru- völlum. Um atkvæðafjölda ófrétt. —1>& var kosinn & Grund í Borgar- firfi fyrir það kjördæmi 8. |>. mftn. Björn Björrsson búfræðiogur f Gröf með 186 atkv. En Þórhallur Bjarn- arson lektor hlaut 167 atkv. Feiri okki f kjöri. — Loks or pað að secja af kosningunni hér 1 Reykjavfk f dag, að hærra hluta bar Tryggvi Gunnars- son bankastjóri með 212 atkv. Jón SeDSSon yfirdómari hlaut 180 atkv. —Isafold. Dánarfregn. Hinn 13. f. ro. (september) lézt að heimili foreldra sinna f Winnipeg- osis, Man., konan Kristbjörg Jóhanna Dórðardóttir, 17 ftra að aldri. Bana- mein hennsr var tæring. Hún var gift Mr. B. W.Huff. I>au lifðu saman i hjónabandi aðeins 5 mftnuði. Henr- ar er sfirt sakDað af eftirlifandi manni, foreldrum, systkinum og vin im. Blessuð sé minDÍng hennar. Winnipegosis, 1. okt. 1900. VlNA UINNAR LÁTNU. - Trúlofnn - nrhrhiKÍr og alt nem gullst isn lýtur, fa*st hrergl eín« hlllegt • bænum og hjá þÓRDI JÓN8S YNll Hann gerlr vid úr og klukkur og leysiralt vel af hendi. Ný nr og klukkur á relðu-n hóndum og o- dýrt. Munlð eftiretadnnm, að 290 Main str. Audipcuii Maa. lialal ráttuaum „EIMREIDIN“, fjölhreyttasta og skerotilegasta maritið ft tslenzka. Ritgjörðir, mynd- ir, aögur, kvæði. Verö 40 cts. hvert hefti. Fæst hjft H, S. Bardal, S. Bergmann, o. H. Nvjar vörur! Bsint frft verksmiðjunum tveir kassar af finum ullaiteppum. Verðið frft $3.00 til $7.50 fyrir parið. Þrír kassar af enskum fiianeletts ðekkótt eða röndótt, ftgætt f kjóla, blouses, boli o. H. Verðið er 10c., 12^c., 15c. og 20c. fyrir jarð:ð. Nýtt dress plaids, tweed costume klæði, 8erges og skraut kjólaefai af öllum fallegustu og hæzt móðins l.U um og gerð. Stórt upplag af haust og vetrar. sokkum og nærfötum af ö'.lurn helztu tegundum. CARSLEY & co. 344 MAIN ST. ]’slendingur vinnur i búðinni. Hvenær sem þér þurflð að fft yður leírtau til mið- degisverðar eða kveldverðar, eða þvotta- áböld í svefnherbergið yðar, eða vandað postulínstau, eða glertau, eða silfurtau, eða lampa o. s. frv., þá leitið fyrir yður búöinni okbar. Porter $c Co„ 830 Main Strkkt., - Eicelsior Lifc Iusurance (!«. Spjyjið yður fyrir um skírteini félags- ins uppá dánargjald eða borgun um ákveð- inn tíma. Það er bezta og ódýrasta fyrir- komulagið, sem boðið er. Veð bæði lijá sambandsstjórninni og fylkisstjórnunum. tíina lífsábyrgðarfé:- lagið, sem á þann liátt tryggir skírteinis- hafa. Peningar lánaðir gegn veði í bújörö- um og bæjarlóöum gegn prct., só lifs- ábyrgoar-skýrteini lagt inn sem auka- trygging. Æskt eftir umboðsmönuuoi allsstaðar þar sem engir umboðsmenn eru. Góðum umboðsmönnum verða boðin góð kjör. Snúið yður til Wid. Harvey, Manager for Manitoba & Tlie Nortli West Territories Cor. Main & Notre Dame, WINNIPEG. S. J. JÓHANNESSON, General Agent, WINNIPEG S. G. THORARENSEN, Special Ageut, GIMLI, MAN,

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.