Lögberg - 11.10.1900, Blaðsíða 2

Lögberg - 11.10.1900, Blaðsíða 2
2 LÖGBERO, FIMMTUDAGINN 11 OKTÓBER 1900. Ulfnr í sauðargæru. (Eftir Bindarikja ísl.) JJemókrata-flokkurinn og einokunar- félöyin. Næst imperialism (keisaraveldis- Stcfnu) eru demókratar ekki eins há talaðir um neitt eins og um trusls (einokunarfélög). Bryan og allir hin- ir aðrir demókrata-ræðuskörungar ferðast um landið fram og aftur til að reynaað telja pjóðinni trú um, að vöxtur og viðgangur einokunar-félag- anaa eigi rót sína að rekja til toll- löggjafar republikana, laga, sem al- ment kallast verndartolls-lögin. En aldrei hafa neinir af pessum ræðu- mönnum reynt til að sk/ra petta mál fyrir alpyðu eða rökstyðja pær stað- hæfiDgar sínar, að republikanar, sem pólitiskur flokkur, séu valdir að pví, að pessi félög hafa myndast, og að peir téu algerlega & bandi peirra (fé- liganr a). * I>eir sem hafa tekið eftir stríðs- aðferð demókiata í undanfarandi kosninga bardögum eiga ekki pvi að venjast, að peir-reyni til að sk/ra pau mál, sem kjóseodur eiga að skera úr við almennar kosningar, svo að al- menningur geti komist að einhverri skynsamlegri, óhlutdrægri og réttri niðurstöðu i peim og greitt atkvæði sitt pjóðinni í hag. Aðferð peirra er ætið sú, að vefja og flækja málin sem mest, I stsð pess að skyra pau, að æsa tilfinningar manna og efla flokkadrátt egna eina stéttina upp á móti annari, peyta upp sem mestu moldviðri af lygum og skömm um, og slá sem mestu ryki f augu almennÍDgs, svo peim takist pvf betur að afvegaleiða kjós endarna. „Hinir ríku eru að verða r kari, og hinir fátæku eru að verða fátækari,“ segja peir, og petta er af kenna stjómarstefnu og löggjöf re- publikana. íslendingar, sem eru bú- settir í pessu landi, hafa flestir bú:ð hér í 15 til 20 ár. Engir innflytjend- ur hafa yfirleitt byrjað lífið í Amerfku fátækari en peir. Eftir kenningum demókrata ættu pá íslendingar al- ment að vera fátækari nú en peir voru pegar peir byrjuðu lífið hér. Eng- inn maður með nokkru viti mun halda pví fram, að petta eigi sér stað hvað íslendinga snertir, og paf á sér lield- ur ekki stað. t>etta er bara æsinga- heróp demókrata, sem peir brúka til að æsa verkalyðinn í stórborgunum upp með, en pað verða líklega fáir ís- lendingar, scm láta flekast af pessu herópi. Republikanar hafa stjórnað Banda- ríkjunum frá pví að Lincoln varð for- seti árið 1861 og pangað til nú, að undanskildum seinni stjórnar-árum Clevelands (frá 1893 til 1897), pví pó Cleveland væri iorseti frá 1885 til 1889, pá voru republikanar í meiri- hluta fc pingi, svo að pað tímabilget- ur ekki kalhst demókrata-stjórnar tfmabil í fyllsta skilningi. Allan pennan tíma hefur flokkur republik- ana verið vinur verkamannanna og fátæklinganna, bygt upp atvinnuveg- ina, svo að verkalyðurinn fengi stöð- ugri vinnu og betra kaup, og pað sem pyðir daglegt brauð verkamannanna hefur stöðugt verið að lækka í verði (að undanskildum peim vörum sem au ðvitað stfga ávalt upp og niður á markaðinum), en kaupgjald hefur alt- af farið heldur hækkandi. Árið 1860 —sem var seinasta stjórnar-ár demó krata-flokksins, var meðal-kaupgjald 75 cents á dag, og pá gat verkamað- urinn auðvitað keypt 75c. virði af lífs- nauðsyojum fyrir dagkaup sitt. En árið 1899 var meðal kaupgjald $1.65 á dag, og nauðsynjar peim mun lægri í veiði, að eius dags kaup borgaði pá fyrir eins mikið af lífsnauðsynjum emsog$1.97, eða nærri prjú dags- verk hefði gert 1860. Eftirfylgjandi dæmi synir, hvað verkamaðurinn er tiltölulega rfkari nú eftir unuið dags- verk en hann var árið 1860 Áiið 1899 var meðal dagkaup $1.65 “ 1860 “ “ “ .75 Mismunur .90 Ef niiðað er við verð á lffsnauð- synjum árið 18ó0 og veið á sömu Jífs- nauðsynjum árið 1899, pá borgaði 1 dagsverk fyr:r $1.97 af lffsnauðsynj- um árið 1899, en 1 dagsverk árið 1860 borgaði fyrir 75 cents af lffsnauðsynj- um. Mismunur $1.22, sem verka- maðurinn er nú rfkari eftir dagsverk sitt undir stjórn republikana árið 1899, en hann var undir stjórn demó- krata árið 1860. Ef við nú gerum fyrir,oss til hægðar- auka, að maður vinni 300 daga um árið fyrir meðal kaupgjald, eins og pað var árið 1899, $1 65, innvinnur hann sér um árið $1.65x300 sama sem $495.00 Á sama tícna árið 1860 yrði kaup verkamannsins $0.75x300 sama sem $225.00. Mismunur $270.00. Ef verkamaðurinn, eins og synt er að framan, er $1.22 rfkari eftir hvern daginu árið 1899, en hann var árið 1860, pá er hann eftir ársvinnuna, 300 dagsverk, $1 22x300 sama sem $366.00, ríkari í lffsDauðsynjum en hann var árið 1860, pegar republikana flokkurinn tók við völdunum. Af pessu, S ’m tekið er upp úr opinberum hagfræfis-skyrslum, sézt, að republfkanar hafa ekki pröngvað kjörum verkamannanna heldur hætt, pau að stórum muD. En nú skulum vér skoða afstöðu beggja flokkanna gagnvart' einokunar féJögunum, og áður en vér förum lengra út 1 pað mál, skulum vér fyrst gera oss grein fyrir pví hverskonar félagsskapur pað er,^j sbm k allast „tbusts“ (e nokunarfél.) Einstaklingar mynda fyrst hluta- félög, sem peir fá löggilt. l>au félög kallast corporations, löggilt félög. Svo sameina pessi löggiltu félög sig? tvöeðafleiri; pá er félagsskapurinn nefndur trusts, eða einokunarfélög, pví sameiningin er vanalega gerð f peim tilgangi að takmarka framleiðslu og ráða verði peirra hluta, sem pessi félög framleiða. Enginn, sem óvilhalt ritar eða ræðir um pennan félagsskap, neitar pví, að pessi samtök geti verið, og séu nú pegar f sumum tilfellum almennÍDgi skaðleg. Ef félagsskap- urinn gengur ekki lengra en pað að sameina höfuðstól, f peim tilgangi einum að geta betur haldið samkepni f verzlun eða framleiðslu við önnur samskonar félög, pá er álit o-.- úr- skurður dómstólanna, að lögin heim- ili pesskonar samtök, en gangi pessi félagsskapur svo langt að hann út- r/mi allri samkepni, takmarki fram- leiðslu og ráði algerlega verði peirrar vöru, sem félögin annaðhvort selja eða framleiða, pá eru pau orðin ein- okunarfélög og attu ekki að líðast. Detta spursmál er ekkeit flokks- spursmál. Allir pólitfskir flokkar, demókratar, populistar og republik- anar taka pað fram f stefnuskrám sfn- um, að peir séu pesskonar einokunar- félögnm andvfgir. Republikanar segja pannig f stefnuskrá sinni: „Vér viðurkennum nauðsyn og réttmæti heiðarlegrar samvinnu (fé- laga) og sameinirg höfuðstóls í pvf augaamiði að mæta nyjnm verzlunar- skilyrðum, g sérstaklega f peim til- gangi að auka vora sfvsxacdi útlendu verzluu. en vérfordæmum aJtsamsæri og samtök f peim tilgangi sð leggja höft á verzlun, byggja npp einokun, takmarka framleiðslu og ráða verði og vér viljum vinnaað lög- gjöf sem hefur pað f för með sér, að útrýma og fyBrbyggja alla slfka mis brúkun (félagsskffjiarins) og sem vern dar og byggir upp samkepni og tryggir réttindi framleiðandans, verka- maunsins og allra, scm stunda iðnað og verzlur.“ SHEBMAN-LÖGIN. Mismunurinn á loforðum demó krata og framkvæmdum republikana sannast bezt með Sherman anti-lrusl- lögunum. Þessi lög voru sampykt af republikönsku pingi, og undirrituð af republiks-forsetanum Benjamin Harri- son árið 1890. Demókratar unnu á raóti pessum lögum og greiddu at- kvæði á móti peim, en pegar lögia gengu í gegn, prátt fyrir mótspyrnu peirra, skopuðust peir að peiin og sögðu, að pessi lög mundu reynast dauður bókstafur. En reyndin hefur orðið sú; eins og sannast af nokkrum úrskurðum hæstaréttar, einmitt und- ir pessum lögum að h:num pjóðfræga pingskörungi og stjórnm ála-snillingi Mr. ShermaD skjátlaðist ekki, og að prssi lög eru hin einu, sem til eru í Bandarfkjunum, er geta aftrað fé- lögum frá að mynda sárotök í pvf skyni að takmarka framleiðslu og leggja höft á verzlun. Undir pessum lögum úrskurðaði hæstiréttur Bandaifkjanna, að járn- brauta einokunarfélag1, sem 31 járn- brauta-fólög mynduðu og kölluðu „Joint-Traffic Association,“ væri 6- löglegt. I>essi úrskurður var gerður 24. okt. 1898 samanber úrskvið hæst»- réttar: „United States vs. Joint-Traf- fic Association et al, 171 U. S. 505.“ Annar úrskurður, undir pessum lögum, var gerður í máli sem „Addy stone Pipe and Steel Co.“ höfðaði gegn Bandaríkjunum. Sex löggilt félög (corporations) mynduðu petta „trust,“ í peitn tilgangi að selja p á röru, er pau framleiddu, nfl. járnpfp- ur, fyrir vist ákveðið verð f 36 rjkjum og territóríum innan Bandaríkjanna. Dómari Taft, úr „U. S Circuit Court of iippeals11 (umfeiðarrétti B.rfkjanna í áfryuðum málum) úrskurðaði fé lagið ólöglegt. Ilæsti réttur Banda- rfkjanna staðfesti pennan úrskurð 4. desember 1899. t>etta sannar ómótmælanlega, að republikanar eru ákveðn'r í pvf að fyrirbyggja vöxt og viðgang einokun- ar félaga, en demókratar hafa ekkert gert í pá átt, heldur hindrað fram- kvæmdir republikana f pessu. En republikanar vilja fara leDgra, f pá átt að fyrirbyggja „trusts“, en hingað til hefur verið gert. l>að hefur reynst, að Sherman-lögin ná ekki til einokunarfélaga í sumum rfkjunum, vegna pess að viss rétt- indi, sem rfkin hafa sérstaklega, koma í bága við pau; republikanar vildu pví koma í gegnum sfðasta congress pingsampykt, til pess að gera grund- vallarlaga-breytingu, scm gæfi con- gressinum fult vald til að takmarka einokunarfélög, svo að congressinn gæti búið til lög er næðu til eiukun- ar-félaga f öllum rfkjunum, sem tér- stök réttindi rfkjanna gætu ekki kom - ið í bága við. Dessi pingsampykt til grundvallarlaga-breytingar kom til atkvæða f neðri deild congressins hinn 1. júnf 1900. En af pví pessi sainpykt útheimti tvo priðju allra at- kvæða, gátu demókratar felt hana (sjá 5. gr. grundvallarlaga B.rfkja). Allir demókratar, sem voru staddir á pingi, greiddu atkvæði á móti sam- pyktinni, nema fimm. Atkvæði féllu pannig: — Með sampyktinni 154 atkv., öll republ. nema 4; móti samp. 132, öll dem. og pop., nema 2; 11 svöruðu „present*1 (viðstaddir), og 56 greiddu ekki at- kvæði. Nöfn peirra, sem voru með og móti, geta menn séð á bls. 6,929 í „Congressional Record“. Grundvallarlaga-breytingin, sem republikanar vildu gara, var tem fylgir: ,.XVI. GREIN. „1. Alt vald, sem pessi grein gef. ur, skal ná til allra hinna sérstöku ríkja, territóría, Columbia-distrikts- ins, og allra landeigna undir stjórn og löggjafarvaldi Bandarfkjanna. „2. CoDgressinn skal hafa vald til pess að úrskurða hvað eru ,trústs‘, semja reglugjörð fyrii, fyrirbjóða, eða uppleysa ,trusts , einokunarfélög eða samtök, hvort sem pau eiga sér stað með löggiltum félagsskap eða á annan hátt. „Hin sérstöku ríki rnega framvegis framkvæma petta vald á allan hátt sem ekki er mótstrfðandi lögum Bandarfkjanna. „3. Congressinn skal hafa vald til að framfylgja ákvæðum pessarar greinar með tilhlyðilegri löggjöf.“ Demókratar réttlæta mótstöðu sfna með pvf, að congressinn tæki pá valdið, að takmarka einokunarfél., frá rfkjunum, ef petta hefði orðið að lögum. En f pess stað gefur 2. liður frumvarpsins rfkjunum sama vald og B.rfkjunum f pessu má i, að svo miklu leyti sem hvert eins akt rfki Fratuh. á 7. bls. ALT AF FYRSTIR VÖRUR ÞEIRRA Mosta’s & Wallatc 0 *»«* Vér höfum keypt fyrir 55 af dollarnum vörur þeirra Johnston & Wallace, held-i sölumanna hér í borginni. Vörur þessar eru karlmanna- föt og alt sem til karlmanna- klæðnaöar heyrir, stígvél, skór og skrautvörur. þetta alt verður selt þessa viku og þá næstu fyrir verð sem áöur er alveg óheyrt. Til þess að fá kjörkaup á öllu þessu þá sjáið oss á laugardaginn og alla næstu viku. Gefum Red Tradiují Stamps. The BAMBUPT. STOCK BUYINGr CO 565 oe: 567 Main Street. Allir^ VHja Spara Peninga. Þegar þiö þurflð skó f>á komið og verzlið við okkur. Við höfum alls konar skófatnað og veröið hjá okk- ur er lægra en nokkursstaðar bænnm. — Við höfum fslenzkan verzlunarþjón. Spyrjið eftir Mr. Gillis. The Kilgour Rimer Co„ Cor. Main & James Str., WINNPEG DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hófur orö á sér fyrir að vera með þeim beztu f bænum, Telefon 1040. 628 K Nfaln 3t. 1. M. Cleghorn, M D. LÆKNIR, og ‘YFIR8ETUMAÐUR, Et- Hefur keypt lyfjabúðina á Baldur og helur þvf sjálfur umsjon á öllum meöölum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P, 8. Islenzkur túikur viö hendina hve nær sem börf ger ist. SEYMOUB HOUSE Marl^et Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahtísum bæjarins Máltíðir seldar á 26 cents hver. $1.00 á dag fyrir fæöi og gott herbergi. Billiard- stofa og scrlega vönduð vinföug og vindl- ar. Okeypis keyrsla aö og frá járnbrauta- stöövunum. JOHN BÁÍRD Eigandi. W. J. BAWLF, SELUK Vinoc Vindla Æskir eftir við- skiftum yðar. Exchange Building, 158 Princess St Telefón 1211. Canadian Pacifie Railway Tlme Table. LV. AR. Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, daily 21 50 6 30 Owen Sound,Toronto, NewYork, east, via lake, Mon., Thr.,Sat. 21 lo OwenSnd, Toronto. New York& east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. 6 30 Rat Portage, Ft. William & Inter- mediate points, daily ex. Sun. . 8 00 18 00 Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, dally 7 «5 20 2o Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun 19 io i5 Portagela Prairie,Brandon,Moose Jáw and intermediate points, dally ex. Sunday 8 30 lo Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. pomts, dly ex Sund 8 30 10 Shoal Lake, Yorkton and inter- mediate points.... Tue,Tur,Sat 8 30 Shoal Laká, Yorkton and inter- mediate points Mon, Wed. Fri I9 lo Can. Nor. Ry points Tues. Thurs. and Sat 7 16 Can. Nor, Ry points Mon, Wed, and Fri 2l 20 Gretna, St. Paul, Chicago, daily 14 Io 13 3J West Selkirk. .Mon., Wed„ Fri, 18 30 West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat. Io oO Stonewall.Tuelon.Tue. Thur. Sat, 12 2o 18 50 Emerson.. Mon, Wed. and Fri. 7i.4° I7 10 Morden, Deloraine and iuterme- diate points daily ex. Sun. 7 30 2o 20 Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun 8 So 17130 Prince Albert Sun., Wed. 7 15 Prince Albert Thurs, Sun. 21 20 Edmonton Mon,Wed.,Thur,Sun 7 IS Edmonton. Sun.,Wed,Thur,Sat 21 2o W..WHYTE, ROBT. KERR. Manager. Traffic Manager, t t t t t t Actina Undur aldarinnar. Enginn uppskurður. Engar inntökur. Ef kér þrautum í augum, eyrum, kverkum eða höfði, af hvaða ástæðu sem er, |>á fáíð þér linun þrauta yðar og lækning með þvi að brtíka ACTINA, meðal sem staðist hefur rannsókn í 19 ár. ACTINA læknar sjóndepru, sárindi í augnalokunum^ catarrh, hæsi, höfuðverk og suðu fyrir eyrunurn. Hún varnar blindu og gefur sjónina aftnr; og gerir yður möguleg að sjá gleraugnalaust. ACTINA er snildarlega gert rafmagrs-„battarí“. Hvert barnið getur, án minstu liættu, notað súr hana og hún getur með góðri meðferð enst mannsajdur. ACTINA kos’ar aðelns $10.00. Þeir sem kaupa að mér á næstu 15 dögum, fá peninga sína endurborgaða, ef þeir eru ekki ánægðir eftir að hafa reynt Actina í sex inánuði. Ráðleggingar og prófun ókeypis. Skriflð eftir geflus bækliug : „Augu og augnveiki“. KABL K. ALBÍRT, 268 McDermot Ave., WINNIPEG, MAN. d d 3

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.