Lögberg - 18.10.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 18.10.1900, Blaðsíða 1
Air-Tight Ofnar X fyr'r vid vDJ.OO og upp. Red & Blne Trading Stampi. ANDERSON & THOMAS, i 638 Nain Str. * iiabefð ? Lampar V d hifum fengid nvttupplag af nýjO'n I'inp- nm fyrlr gott verö\ * rtl verdu sel tir ittjág <5dýrt lcomicJ ogflkodu ,i;í. Red & Blue Trading Stamps. ANÐERSON & THOWSAS, # llardware Merchants. 538 Main Str. 0 <L%. %-%.-%-v%.-%.¦%.-%.•%.¦%. •%.¦%. -%.¦%*!.%.¦*<%.-%^ 13. AR. Winnipeg, Man., íimmtudaginn 18. október 1900. NR. 41. Islands fréttir. Reykjavlk, 26. s«pt. 1900. Almngiskosvingab.—Norðmyl- ingar kusu 10 þ. m. þa Einar Jóns- son pröfast I Kirkjubæ, með 129 at- kvœfum, og Jóhanncs Johmnesson s/slumann nieð 115 atkv, Tveir voru aðriríkjori: séra Einar Dðrðarson I Hofteigi er hlaut 109 atkv., og Jón Jónsson læknir a Vopnafirði, sem fékk 97 atkv. Alls & kjörfundi 225. Sunnmýlingar kusu s. d. þa Axel V. Tulinim sýslumann með 97 atkv., og Guttorm Vigfússon búfrssðing með 88 atkv. Tveir voru aðrir þar i kjöri, er fengu rúm 70 atkv. hvor. J>að voru þeir séra Magnús BI. Jónsson i Vallanesi og Ari bóndi Brynjúlfsson á Þverhamri. !>& endurkusu Vestmanneyingar 16 þ. m. dr. Valty Guðmundsson ha- skólakennara með 41 atkv. Aðrir eigi þar í kjöri. Kosnir voru I Hafnarfirði 22. þ. m. fyrir Kjósar- og Gullbringusýslu þeir Þórður J. Thóroddsen héraðs- læknir með 135 atkv.ogBjörnKristj- aosson kaupmaður 1 Reykjavlk með 120 atkv. JÞar var tvíkosið, enda 6 í kjöri alls. Viö fyrri kosningu skift- ust atkv. & þa 6, sem hér segir: B. Kr. 108, I>. J. Th. 102, Jón Þórarins- son skólastjóri 87, séra Jens Pálsson 61, I><5rður hreppstjóri Guðmundsson á Hftlsi 49 og Guðm. bóndi Magnfis- son í Elliðakoti 41. Þa g&fu þeir sig frfi, I>. G. og G. M., svo ekki urðu eftir nema 4. Fékk þa Jón Dórarins- son 117, að eins 3 atkv. fœrra ea B. Kr., en séra Jens Pélsson 84. Loks kusu Árnesingar 22. þ. m. þa Sigurð Sigurðsson búfræðing fra Langholti með 154 »tkv. og Hannes Þorsteinsson ritstjóra með sömu at- kvæðatölu. t>n voru og 2 I kjöri aðrir: Pétur barnakennari Guömunds- son fra Eyrarbakka, er hlaut 125 atkv. og séra Magnús Helgason á Torfa- stöðum, er fékk 113 ttkv.—Isafold. Kitstj. athugasemdir. í þessu blaKi birtum vér afar- fróðlega ritgjörö, eftir Mr. J. J. Bildfell, um stjórn og m&lefni Yuk- on-landsins, og vonum vér að allir, sem vilja vita sannleikann viðvíkj- andi þeim málum, lesi ritgjöröina meB sérlegu athygli, því hún er með því allra bezta, sanngiarnasta og ó- hlutdrægasta, sem biizt hefur & prenti um þatS efni. Mr. Bildfell er ná buinn aö dvelja í gull-landinu h&tt & þrioja ár og þekkir þaS mál niður i kjölinn, sem hann ritar um. Lesendur vorir taka vafalaust eftir því, a8 Mr. Bildfell álltur allar sak- argiftirnar gegn stjórninni og em- bættismönnum hcnnar ástæðulausar, aö undantekinni kærunni gegn gull- mála-umboCsmanni Fawcett, sem brátt var vikiö frá embætti. Mr. Fawcett var gamall þjónn aftur- halds-stjóruarinnar og er vel fær maour. Mr. Sifton aleit hann því vel vaxinn því embættí, sem hann fól honum J. Dawson City, en það lítur út fyrir a8 hann hafi vantaö sama kostinn sem svo marga aftur- haldsmenn vantar, nefnilega ráö- vendnina.—Allar hinar heimskulegu og ósvífnu kærur, er afturhaldsmenn hafa boriB á innanríkisráðgjafa Sif- ton, eru nú fyrir löngu orðnar að engu. Sir Charles Tupper varð að eta hina stærstu þeirra ofan í sig rétt nýlega útaf málsókn, sem hafin var gegn honum—og hefur það vafa- laust verið beisk pilla fyrir riddar- ann að gleypa. AfsökunarbSn Tuppers hefur nú birzt í blöðunum. Útaf því að hiö óumræðilega íalenzka málgagn afturhalds-flokks- ins, „Hkr.", hefur i síðastl. 1 til 2 ár verið að staglast á því, að n&malóð- um hafi verið stoliff af íslendingum í Yukon-landinu, þar á meöal af Mr- J. J. Bildfell, og kallað embættis- menn þjófa í sambandi við þetta, þá skulum vér skýra frá þvi í þessu sambandi, að vór höfum í höndum bréf frá Mr. Bildfell, dagsett fyrir meira en ári síðan, þar sem hann segir að það sé algerlega ósatt, að nokkur námalóð hafi verið höfð af sér á ólöglegan hátt. þetta er þann- ig helber „Hkr."-lýgi. Og vér álít- um rétt að geta þes3 einnig í þessu sambandi, að vér höfum átt tal yið Mr. Sölva Sölvason, sem kom frá Dawson City í sumar, eins og getið var um í Lögbergi, og fullyrti hann við oss að það væri algerlega rangt, sem „Hkr." staChæfði, að námalóð hefði verið ólöglega höfð af Mr. Haraldi Olson. þetta eru sýnishorn af ósanninda-staðhæflngum „Hkr." um þessi mál, sem önnur. Samtalsfundir í N.-Dakota. Trúarsamtalsfundir verða haldn- ir á eftirfylgjandi stöðum: Mountain, laugardaginn 20. okt.1900 Gardar, mánudaginn 22. okt. í kirkju Péturssafn., þriðjud. 23. okt. í kirkju Vídalínss., miðvkd. 24. okt. Fundirnir byrja kl. 1 e. h. Umtalsefni: „Kristnitaka fedra vorra." Frá „Republikan". Herra ritstjóri Lögbergs. 1 siðasta nr. Logbergs fókk ég þ& orðsending fr& herra S. J. Sigfús- syni & Mountain, N. Dak., að hann svari ekki fiskorun minni, sem birtist I 39. nr. Lögbergs (um að l&ta kjós- endur 1 „Commissioner Dist. no. 2-', vita hreint og beint hvorum pólitiska flokknum, republikum eða demókröt- um, hann búist við að veita fylgi sitt við hinar í liönd farandi kosningar), fyr en ég (R^publikan) birti hið sanna nafn mitt. Það eru auðsj&anlega vandræða- vlfilengjur að þykjast þurfa að vita nafn þessa manns, Bem skrifaði &skor- unina, ftður en henni er svarað. Ég &lit, að nafnið komi m&linu ekkert við, og ég vona að kjósendur liti eins & það og ég geri. Og til þesB að koma i veg fyrir að vikið sé fr& aðal-innihaldi ftskorunarinnar með einhverju persónulegu eða óþörfu orðaglamri, þ& neita ég að birta hið sanna nafn mitt. En það er annað, sem ég vil undirgangast að gera fyrir Mr. Sigfússon, og það er, að þegar hann er buinn að svara ftskorun minni i &ðurnefndu 39. nr. Lögbergs og l&ta kjósendur vita sk/laust hvorum pólitiska flokknam hann ætlar að fylgja, þ& skal ég gefa honum mitt sanna nain, þr&tt fyrir að ég ftltt, að það ætti ekki að þurfa að kaupa Mr. Sigfússon með einu eða öðru til að gera skyldu sina. Republikan. ,,Our Voucber" er bezU hveitimjölið. Milton Milling Co. & byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið þfgar arið er að reyna það, þ& mft skila pokanum, þó búið sé að opna hann, og f& aftur verðið. Reyn- ið þetta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher". ^%^%^^^%,'%^%*%/%^-%/%^%/%/%/%%/%'%/%/%%^'%^'%,'%'%/%^i THE •• HOME LlFE ASSOCIATION OF CANADA. w -v%v%r5 *******x******m****y&******* The Northern Life Assurance Company of Canada. Adal-skrifstoi'a: Lonuon, Ont. Hon- DAVID MILLS, Q C, Dómsmáliirádgjafi Canadm, forseti. LORD STRATHCONA, medráðandi. JOHN MILNE, yflrnmsjonarmHdur. HÖFUDSTOLL: 1,000,000. Lffsibyrgffarskíneini NORTHERN LIFE félagsios ábyrgja handhöfum allan )>ann HAGNAÐ, öll þau RÉTTINDI og alt þaS UMVAL, sem nokkurt félag getur staSið við aS veita. Félagið gefur öllum skírteinishöfum fult andvirði alls er þeir borga J>ví. ÁCur en þér tryggiö líf yBar ættuC þér aö biBja undirskrifaða um bækHng fé- lagsins og lesa hann gaumgælilega. J. B. GARDINER, Provinoial Managar, 507 McIntyre Blocr, WINNIPEG. TH. ODDSON,Oen.rai Ag.nt SELKIRK, MaNITOBA. # X X * ^ * * # * * X m x * * # **%%%x%***%*%%*%^*%%%*%^*%. Tlie Trust & Loan OF CANADA. LÖGGILT^MKl) K0NUNOLEGU BREFI 1845. HOFUDSTOLL: 7,500,000. Félag betta hefur rekiö starf aitt í Canada í hálfa öld, og í Manitoba í sextán ár. Peningar lánaðir, gegn veBi í bnjöröum og bæjalóöum, meo lægstu vöxtum sem nú gerast og með hinum þægilegustu kjörum. Maririr af bændunum í íslenzku nýlendunum eru viðskiftamenn félagsins og þeirra vi5skifti hafa æflnlega reynst vel. Umsóknir um lán meara vera stilaOar til The Trust & Loan Company of Canadi. og sendar til starfstofu þess & Portage Avenue, nærri Main 8t. Winnipeg, eða til virðingamanna þess út um landið: Fred. Axtord, J. B. Gowanlock, Glenboro, Cypress River. Frauk Schultz. J. Fitz Ray Hall, Baldu'. Belmont. ^mmmami.mmmmmmí 'immmmmmmnmmmmimm's 8ig. Júl. JóhannesBon heldur fyrirlestur & North west Hall, manudagskveldið 22. þ. m, kl. 8, „um alt mögu- legt." Aðgöngumiðar kosta 25 cents. Mrs. Björg Anderson hefur byrjað verzlun & Ellice ave. nr. 559- Hún selur þar ymsar þarfar vörur fyrir lagt verð. Opið til kl. 10. KomiB og kaupið! Stórkostlejí Möttla ogr Jakka-sala með 2 Eradiog Stamps. I>riðja upplagið af skraddirager^- um vetrarjökkum fyrir konur og u.ig- ar stölku', gerðir eftir ryjustu týzku I Parls, London og Bu-lin, alveg r^. koruið. Verða seidir 25 prðsent ód^rar en vna!ee,» e;erist; þykkir, fóðraðir með siiki, 110 virði, fyrir $7. t>ykkit heaver jakkar frt"r- aðir með silki, $11 virði, fy ir $8 50. 300 jakkar úr K°irsey, beiver.fHez « og curl-klæði með öllum litum, $7 50 til *20 virði, aeldir fyrir H 75 til *13. Barna-ulsters, Pykki', hlyir, úr fneze ojr besvar, 24—45 puml. á lengrd, fyrir$4—$6 50. Annað uppUg, nr þykku klttði, 24 til 54 þm'. lanjjir, ^msir litir, m-ð löngu aðskildu slagi, $5.50 til *7.75. Hlýir uiigbarna-jakkar. hvítir, mórauðir, grAir, m«^ eérslri Ha slatri, b'yddr með Ioðskinnura, %1.75. Hvltir mrtrvii^ir op; gr'iir hjarnar- feldar jakkar ^2 50, é'ó, $3 75 og *4.75 með tams og bonnetis sero við e'íja. CARSLEY & co. 344 MAIN ST. íslendingur vinnur í búðinni. livenær sem þér þurflO að fá yður WrtiU til inið- degisverðar eða kveldverðar, eða þvotti- áhöld í svefnherbergið yðar, eða vandnð postulínstau, efla glertau, efla silfurtau, eða lampa o. s. frv., þá leitið fyrir yður búðinni okkar. Porter $c Co„ 'ó'dO Main Stekbt.^ 5í Excelsior Lifc liisuranre Co. Spjnrjið yður fyrir um skírteini félags- ins uppá dánargjald eða borgun um ákveð- inn tima. Þaö er bezta og ódýrasta fyiir- komulagið, sem boöiö er. Veö bæöi hjá sambandsstjórninni o« fylkisstjórnunum. ifiina lífsabyrgöarfr- Iagifl, sem á þann hátt tryggir sKírteinis- hafa. Peningarlánaöir gegn veði í bújíirfl. um og bæjnrlóöum gegu $% prct^ sa lít's- áhyrgoar-skýrteini lagt inn sem auki- trygging. Æskt eftir umboflsmðanum allsstaðar þar sem eneir umboösmenn eru. Góðu.n umboösjiönnum verða boðin góö kjör. Snúið yður til Wm. Harvey, Manager for Manitoba & The North West Territories Cor. Main & Notre Dame, WINNIPEC. S. J. JÓHANNESSON, GeneraíAgent, WINNIPEíí S. G. THORARENSEN, Special Agent, GIMLI, MAN,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.