Lögberg - 25.10.1900, Side 1

Lögberg - 25.10.1900, Side 1
* Air-Tight Ofnar * * fyr:r vid $3.oo og upp. Red fc Blne Trading Stamps. ANDERSON & THOMAS, 538 Nain Str. f 1%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% Lampar Vfd hTfuin fengid nÝttupplíit; af nýjnm lffmp nm fyrir gott verd, s-m verda aeldir injój ódýrt. kiomid og skodid þá. mj^g fíed & B/ue Trading Stamps. ANDERSON & THOMAS, Hardware Merchants. - 538 Main Str. P 1%%%%%%%%%%%%%%%%%% %r% 13. AR. Winnipeg, Man., flmmtudaginn 25. október 1900 NR. 42. m * 5fc * The Northern Life Assurance Company of Canada. Adal-skrifstofa: London, Ont. * & % * 1 * s * * % * * % Hon- david mills, q c., Dómsmálarádgjafi Canada, foraeti. LORD STRATHCONA, medrádandi. JOHN MILNE, yflraragjónarmadnr. HÖFUDSTOLL: 1,000,000. Lífsábyrgt'arsklrjeini NORTHERN LIFE fétagsins ábyrgja handhöfum allan þann HAGNAÐ, öll þau RÉTTINDI og alt þaö UMVAL, sem nokkurt félag getur staöið við að veita. Fólagið gefur öllum skírteinishöfum fult andvirði alls er þeir borga pví. Áður en þér tryggið líf yðar settuð þér að biðja undirskrifaða um bækiing fé- lagsins og lesa hann gaumgæfilega. J. B. GARDINER , Provincial Manag.r, 507 McIntyrr Blocr, WINNIPEG. TH. ODDSON I Ceneral Agent SELKIRK, MaNITOBA. Tlie Tnist & Loan iiiiiiiiany OF CANADA. LÖGGILT^MED KONUNGLEGU BREFI 1845. HOFUDSTOLL: 7,500,000. Félag þetta liefur rekið starf sitt í Canada í liálfa öld, og i Manitoba í sextán ár. Peningar lánaðir, gegn veði i btijörðum og bœjalóðum, með lægstu vöxtum sem nú gerast og með hinum þægilegustu kjörum. Mararir af bændunum i islenzku nýlendunum eru viðskiftamenn félagsins og þeirra viðskifti hafa æfinlega reynst vel. Umsóknir um lán metra vera stilaðar til The Trust & Loan Company of Canada. og sendar til starfstofu þess á Portage Avenue, nærri Main St. Winnipeg, eða til virðingamanna þess út um landið: Fred. Axtord, Glenboro, Frauk Scliultz. Baldur. J. B. Gowanlock, Cypress River. J. Fitz Ray Hall, Belmont. "’-'ti'w; umoii Islands fréttir. Alpingiskosningar. R.vlk, 22. sept. 1900. Dalamenr. kusu á f>injr 15 þ. m. Björn Bjarnason sýsluraann með rúm- lepa 90 atkvseðum. Séra Jens Páls- son hlaut 56. Eyfirðingar kusu 7. {>. m., Klem- ens Jónsson pý-dum*nn og Stef&o Stef&nsson bónda í Fagr<skósfi. K'era- ens hlaut 225 atkv., en Stefán 148.— B&ðir eru f>eir stjórnarbótarmótstöðu menn. Spx voru alls f kjöri. Meðal þeirrs, er ekki hlutu kosninpu, hafði Jón A. Hjaltalín skólastjóri 108 atkv. og Friðrik Kristj&Dseon kaupm. 47. Hinir enn minns. Atkvæði alls 290 Suður-Þingeyingar kusu 10. f> m. Pétur Jónsson & Gautlöndum. Fleiri ekki f>ar i kjöri. Húnvetningar kusu 15. f>. m. f>& Hermann Jónasson búfræðÍDg & bingeyrum, og Jósafat Jónatansson hreppstjóra & Holtastöðum. Hann (J. J.) fékk um 150 atkv., Hermann eitt- hvað meira; en Björn Sigfússon um 100 atkv. og Júlfus læknir Halldórs- son 10 atkv. (Isai.) RitKtj. athugaseindir. Eitt af því, sem afturhaldsmenn cru aB reyna aB blekkja kjósendur nieð i tollspursm&linu, er þaS, aS kornbands-þráSur sé nú eins dýr og hann var áSur en Laurier-stjórnin nam toll af honum. þessir aftur- halds-pólitíkusar geta þess ekki, aS verS á kornbandsþræSi lækkaSi sem nani tollinum þegar hann var af- numinn, og aS orsökin til þess, aS þráSurinn er dýrari nú en fyrir tveimur árum, er sú, aS efniS í hann •—Manila-hampur—er langtum dýr- ari sökum öfriSarins á Philippine- eyjunum. Ef tollur væri á þræSin- um, þá væri hann þeim mun dýrari, en hann er nú, og hiS sama gildir ir um aSrar vörutegundir sem tollur hefur veriS numinn af, en hafa hækkaS í verSi fyrir orsakir er standa í engu sambandi viS tolla. þetta skilur auSvitaB hver maSur sem vill skilja þaS. Sum blöS, ekki síSur en menn, eru úlfar í sauSargæru. „Winnipeg Tribune" er eitt af þeim. BlaSiS þykist vera frjálslyndara en frjáls- lyndi flokkurinn og vilj» bændum og verkalýðnum betur en allir aSrir, en stySur þá auSvalds, hátolla- og afturhalds-flokkinn—kúgara bænd- anna og verkalýðsins—af alefli. Hræsnin getur naumast gengiS lengra. BlaSiS „Family Herald og Weekly Star“, sem allmargir ísl. lesa, er gefiS út í smiSju ósvífnasta afturhalds-málgagnsins í Canada, „Montreal Star“, sem er taliS aSal málgagn flokksins í Canada. Meira þarf ekki, Hugh J. Macdonaid segir, aS R. L. Richardson (ritstj. „Tribune’s") sé orSinn ágætur tory, og Richard- son segir aS H. J. Mac. sé orSinn liberal. „KlóraSu mér á bakinu og þá skal ég klóra þér í staSinn", segir skozkt orStak, og á þaS vel viS þá kumpána. Afturhaldsmenn hamra altaf á því, að ýmsar vörutegundir, sem hændur verða aS kaupa, séu akkert ódýrari en þær voru áður en Laurier- stj Vrnin tók viS völdunum. þetta WU auSvitaS ósannindi að mestu leyti. En afturhaldsmenn varast að minna bændur á, aS flest, er þeir hafa að selja, t d. lifandi peningur, kjöt, smjör, egg og ostur bækkaSi mjög í verSi eftir að Laurier-stjórn- in tók viS, sem eingöngu er aS þakka starfi Laurier-stjórnarinnar í þá átt að afnema höftin af sölu nautgripa til Bandaríkjanna, koma því á aS egg, smjör og ostur væri flutt óskemt til Englauds í ískæld- um járnbrautavögnum og klefum í gufuskipum. í einni fsl. bygS, sem vér þekkjum vel, borguðu kaup- menn veturinn 1896 3| cent fyrir hvert pund af góðu kjöti, en í vetur sem leið borguðu þeir 4^ ct. fyrir •amskyns kjöt. Sama ár borguSu kaupm. 8 cts fyrir pundið af góSu smjöri, en í ár borga þeir 12J, 15 og 16 cts fyrir smjör eftir gæðum. þeir borga að sama skapi hærra fyrir egg. Til k jósoiulaima í Mið- Winnipeg. Herrar míuir! þar sem ég hef í einu hljóði ver- ið útnefndur af félagi frjftlslyndra manna, hér í Winnipeg, til að sækja um þingmensku í MiS-Winnipeg til fylkisþingsins, í staS IIon. D. H. McMillan, er varS að segja af sór þingmensku þegar hann var gerður aS fylkissíjóra hér í fylkinu, þá leyfi ég mér hér með virðingarfylst, aS biðja yður um atkvæði yðar og á- hrif til þess að ég nái kosning í sæti þaS, í fylkisþinginu, er þannig er autt orðiS. Og þar sem kosningin fer fram fimtudaginn 1. nóvember, g tíminn er þess vegna stuttur, þá leiSir þaS af sjálfu sér, að mér verS- ur ómögulegt aS sjá hvern einstak- an af ySur persónulega, en eintak af ávarpi mínu til kjósendanna verður sent hverjum einum af yður fyrir sig. Ég treysti því, að þér gerið svo vel aS merkja seSla yðar fyrir mig þegar kosningardagurinn kemur. Yðar einl. Robert Muir, (þingmansefni.) Búa-bókasafn. Óbreyttur liðsmaður nokkur, f Dublin bænda-herdeildíani, er, 6s&mt mörgum öðrum, var tekiun til fanga i Lindley, skrifar nýlega fr& Nooit- gedacht og var bréf hans birt f einu af Dublin blöðunum. Hann segir: „Jæja, hér.ia er ég nú staddur, 1 ljóm- andi fallegu gaddavirbúri, ftsamt 1500 öðrum ól&nsgörmum. Föt vor eru í mesta máta f&r&nleg. Maður með setu í brókum sinum er eins sjaldgæfur og júbili h&lf-shillingur ot> I hvert skifti sem þessh&ttar manni er mætt, f>& er honum sýnd hin mesta lotning. Hús vort er ofurlltil stía, hérum bil 2 fet & hæð, veggir úr leir en þak úr ftbreiðu görmum. Bók mentirnar eiga hér sina dýrkendur. Vér höfum ftgætt bókasafn, er saman- stecdur af tveim, ftrsgömlum, eintök- um af „Half-Penny Comic“, f>rem blöðum úr viðlika gömlu eintaki af „Sketch“ og f>rem bæklingura um Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People, sem að nokkuru leyti eru rentaðir & ensku en að nokkuru & olleDzku. 1>h8, að þessir bæklingar bera þess augljós merki að hafa verið lesnir og marg lesnir, færir mér heim sanninn um, að bróðir Búi kann að meta f>að sem gott er f>egar hann Dær I það, en vér hugsum margir of oss, að 088 mundi liða betur ef vér hefð- um d&litið af pillunura sj&lfum 1 stað inn fyrir auglýsingarnar ura pær. En hvað sem pvi liður, f>& notum við bókasafnið dyggilega, og, eins og Mark Tapley, reynum að gera oss voruna eins þægilega og við gotum. Eldividar- verzlun mín er nú byrjuð, ogég er tilbúinn að taka á móti pöntunum í smáum og stórum stíl. Komið að . . . P.W.Relmer’s stable 326 ElglnAve. A. W. REIMER, - - Vidarsali. Mrs. Björg: Anderson hefur byrjað verzlun á Ellice ave. nr. 559- Hún selur þar ýmssr parfar vörur fyrir l&gt verð. Opið til kl. 10. Komið 0g kaupiðl Stórkostleg: Möttla og- Jakka-sala með 2 Erading Stamps. Þriðja upplagið af skraddaragerð- um vetrarjökkum fyrir konur og ung- ar stúlkur, gerðir eftir nýjustu týzku í Paris, London og Berlin, alveg oý- komið. Verða seldir 25 prósent ódýrar en vsnalega gerist: þykkir, fóðraðir með silki, $10 virði, fyrir $7. I>ykkir beaver jakkar fóðr- aðir með silki, $11 virði, fy ir $8.50. 300 jakkar úr Kersey, beaver,friez-» og curl-klæði með öllum litum, $7 50 til $20 virði, aeldir fyrir $4 75 til $13. Barna-iilsters, Pykkir, hlýtr, úr frieze og beaver, 24—45 puml. á lengd, fyrir $4--$0 50. Annað upplag, úr þykku klseði, 24 til 54f>ml. lanyir, ýmsir litir, með löngu aðskildu slagi, $5.50 til $7.75. Hlýir ungbarna-jakkar. hvltir, mórauðir, gráir, með sérskiida slagi, bryddir með loðskinnum, $1.75. Hvltir. mórsuðír og gráir bjarnar- feldar jakkar $2 50, $3, $3 75 og $4.75 með tams og bonnetis sem við eiga. CARSLEY &. co. 34-4 MAIN ST. Islendingur vinnur í búðinni. A. Fridriksson, Hefur til sölu 300 eins punds bauka (cans) af OXFO RD’S BAKINO POWDER a 25 cts. hverja. Og með sérhverjum bauk gefst tækifæri til að eignast mjög vandaða matreiðslustó, sem nú er til sýnis í búð hans. Nöfn þeirra, er kaupa einn eða fleiri bauka, verfa skrifuð niður uieð númeri við, og með stónni er 1 númer í lokuðu umslagi. þeg- ar allir baukarnir eru seldir, þá verður umslagið opnað, og sá, sem hefur samkynja númer a nafna- skránni fær stóna fyrir ekkert Allir verða að borga Baking Powder það, er þeir katipa, um leið og nöfn þeirra eru skrifuð niður. Komið og skoðið stóna. Ot þennan mánuð selur Mr. Friðriksson IEIRTA U, GLAS- VÖRU og SKÓFATNAÐ me5 tniklum afslætti, til dæmis: Bollapórá . . 70cts. dús. Diska á . . . 60 “ “ EIDRIKSS03ST, eil EOSS AYE - Excelsior Life Innice C». Spjrrjið yður fyrir um skírteini félags- ins uppá dánargjaldeðaborgun um ákveð- inn tima. Það er bezta og ódýrasta fyrir- komulagið, sem boðið er. Veð bœði hjá sambandsstjórninni og fylkisstjórnunum. ifiina lífsábyrgðarfó- lagið, sem á þann hátt tryggir skírteinis- hafa. Peningarlánaðir eegn veði í bújörð. um og bæjarlóðum gegn prct., sé íífa- ábyrgðar-skýíteini lagt iun sem auka- trygging. Æskt eftir umboðsmönnum allsstaðar þar sem eneir umboðsmenn eru. Góðum umboðsmönnum veröa boðin góö kjör. Snúið yður til Wni. Harvey, Manager for Manitoba & The North West Territories Cor. Main & Notre Dame, WINNIPEC. S. J. JÓHANNESSON, General Agent, WINNIPEG S. G. THORARENSEN, Special Agent, GIMLI, MAN,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.