Lögberg - 25.10.1900, Síða 2

Lögberg - 25.10.1900, Síða 2
2 LÖGBERO, FIMMTUDAGINN 25 OKTÓBER,1900. Dalmanu KaflFærður. Menn hafa vafalaust tekið eftir f>vf, að Mr. G. A. Dalmann hefur ver. ið að gefa 6t pðlitfska pistla f „Hkr.“ Hinn 27. sept. flytur blaðið grein eftir hann, með fyrirsögninni „Voðs- breyting“. í nefndri grein heldur Mr. Dal- mann pví fram, að „leiðandi flokks- blöð republikana14 segi í ritstjömar- dálkum sfnum, að keisaravaldið sé hið bezta. Hann kallar McKinley „Vil- h:41m frá Canton“ og republikana- fl >kkinn „konungsinna“. I>essum staðhæfingum sfnum til sönnunar til- ferir Mr. Dalmann eftirfylgjandi kafla, sem har n segir sé tekinn úr „Des Moines Globe“, 2. ftgúst þ. á. „Dað er kominn tfmi til pess, að Bandarfkin losi sig við hina gamal- dagslegu stjórnarskr&, að vér mynd- um stjörn i fullu samræmi við vorar útvikkunar-skoðanir,] stjörn, sem með Sterkum armlegg heldur verndar- hendi yfir auðlegð landsins. l>ing- bundið bonungsvald er að ölluín lfk- indum hið eftirsöknarverðasta, og ein- mitt nú er stundin komin fyrir breyt- ingu. Vér höfum meira herlið, fasta- lið, en nokkru sinni áður, og fastalið- ið getur verið aukið undir ymsu yfir- skyni án pess að alþýða veiti þvf eftirtekt“. Ennfremur segir Mr. Dalmann, &ð „United States Inventor“, „Nevr York Sun“, „Chicago Times-Herald“, „New York Tribune“ og ótal fleiri blöð taki öll f sama strenginn, að nú sé kominn tfmi til að skifta um, að grundvallarlögin og frelsiaskr&in séu hindurvitni, er hafi verið brúkandi á sfnum tímum, en séu nú orðin svo langt & eftir og ósamboðin kiöfum og skilyrðum vorra tíma“. X>að er eftirtektavert, að þessi blöð eru ekki alment lesin f vestur- ríkjunum, og það munu vera mjög fáir íslendingar sem þekkja þau, og þvf hefur Mr. Dalmann ftlitið það gott ráð, að fleka landa sfna til þess að trúa þvf, að þau f raun og veru héldu þvf fram, sem hér að framan er til- fært; þvf naumast trúum vér því að hann sjálfur sé svo fáfróður maður, að hann trúi þvf. Hafi Mr. Dalmann ekki gefið þetta út & móti betri vit- und, þft nser þekking hans skemra en ég hef álitið, því ég hef ftlitið hann skíran mann. Til þess samt að geta rökstutt þessa skoðun mfna, áður en ég birti almenningi hana, þft þjfddi ég ofan- nefnda kafla úr grein Mr. Dalmanns 6 ensku og sendi ritstjórum allra þess- sra blaða, sem Mr. Dalmann vitnar til, að undanteknu „United States Inventor“, sem ég veit ekki hvar er gefið út. í biéfi mfnu til ritstjóranna, dags. 29. sept. þ.fi., gerði ég þá fyrir- spurn til þeirra, hvort blöð þeirra héldu fram, eða hefðu nokkurntfma haldið fram þeirri skoðun, sem grein- arkafli Mr. Dalmanns segir. „Cbicago Tunes Herald“ svaraði bréfi mfnu 2. okt. og segii: „Vér höfum aldrei haldið fram í blaði voru, hvorki f ritstjórnargre’.n- u n eða ft annan h&tt, beinlfnis eða óbeinlfnis, þeim skoðunum, sem birt- ar eru f hinum tilfærða greinarkafla f bréti yðar frá 29. sep’ember 1900. Yðar með viiðingu, C. A. Phij.ipp, yfir-ritstj.“ „New York Tribune14 svaraði 3 okt. 1900 og segir: „Herra:— Sem svar uppá fyrirspurn yðar útaf sögum sem ganga vestur f land- inu um, að „Tribune“ flytji greinar sem eéu meðmæltar því að stjórnar- fyrirkomulagi voru verði breytt f þ'ngbundið konungsvald, og að grundvallarlögin og frelsisskr&in séu orðin langt ft eftir og ósamboðin kröf- um vorra tíma, leyfi ég mér að segja, að „Tribune“ hefur aldrei flutt þess- hftttar greinar, og hefur ekki nú og hefur aidrei haft þessháttar skoðanir. í kosninga-leiðangrinum 1896 fluttu viss demókr&ta og populista blöð f vesturhluta landsins svipaðar gre nar °g g&fu f skyn, að þær væru teknar upp úr „Tribune“. I>ær voru eintóm- 4T tilbúningur og fals, sem vér þá mótmæltum. 033 furðar þvf ekki á þvf þótt sama aðferðin sé nú brúkuð, 11 þess að egna eina stéttina upp & móti annari (to stir up class feeling). Vér efumst ekkijum að samskonar greinar, sem gefið er í skyn að tekn ar séu upp úr öðrum blöðum, séu einnig falsaðar. Vér höfum séð tals- vert af samskonar rugli, sem haft var eftir leiðaDdi republikunum, eins og t. d. Depew senator, en sem þeir hafa aldrei talað. Ég þakka yCur fyrir að gera oss aðvart um þessi falsrit. Yðar með virðingu, R. C E. Bko\vn“. „Des Moines Globe“ svarar með þvf, að senda blað œeð grein f, sem upprunalega var birt 31. maí 1900. Fyrirsögn greinarinnar er „Ready for a chaDge“ (Tími til að breyta til). I>að er ritstjórnargrein, og úr henni er tekin klausan í grein Dalmanns, að mestu leyti rétt þfdd. En ritstjóri blaðsins, Mr. E. Chavannes, tekur það fram um leið, að blað hans sé ekki flokksblað og hafi aldrei verið það, að hann hafi aldrei verið í ráðum með leiðandi republikunum í Des Moines, og eng an veginn sé eða geti republik- ana flokkurinn f heild sinni ftlitist ábyrgðarfullur fyrir persónulegum skoðunum hans. „New York Sun“ prentar bréf vort hinn 5. okt. og svarar því í rit- stjórnargrein, er hljóðar sem fylgir: „Vér getum ekki kent „Heims kringlu“ þessa vfsvitandi rangfærslu, því augsynilega veit hún (Hkr.) lftið um fistandið í Bandaríkjunum oj gef- ur einungis út það sem þessi Minne- scta-maður hefur að segja. En þessi borgari Minnesota-rfkis & það skilið, að hann væri rækilega kaffærður i Rauð&nni nyrðra (Red River of the North). Hann hefur, f rangfærslum sfnum, hitt á það sem er þver öfugt við sannleikann, að svo miklu leyti sem „The Sun“ ft hlut að m&li. Ekki einasta hefur „The Sun“, aldrei haldið þvf fram, og að voru filiti ekk- ert hinna blaðanna, sem nefnd eru f þessu sambandi, að það væri komiun tfmi til þess fyrir Bandarfkin að losa sig við stjórnarskrána, heldur hefur blaðið (The Sun) haldið þvf fastleg fram, að grundvallarlögin heimili alt sem gert hefur verið nú á seinni tím um f útvfkkunar-áttina, og að þau gefi alt nauðsynlegt vald til þess að þjóðin geti notið þeirrar stefnu & sem beztan h&tt. „Pessum skoðunum vorum til stuðnings bendum vér fyrst og fremst ft orð og gerðir hins upprunalega út- víkkunarstefnu-manns, Thomas Jeffer- sods, og svo fi lög Bandaríkjanna og úrskurði dómatólanna, sem í þessu mfili eru svo skyrir og hafa svo mikið að segja, að enginn óvilhallur maður getur litið öðruvísi fi. „Ef lesendur „He:mskringlu“ f Bandarlkjunum vilja leita sér frekari upplysÍDg&r, þá munu þeir komast að raun um, að hugmyndin um hinn ,styrka armlegg stjórnarinnar1, sem vér fmyndum oss að eigi að vera „militarism“, og þingbundið koD- ungsvald, eða „imperialism“, er bara tilbúningur Bryan-sinna um repubiik- ana-flokkinn, en ekki prógram út- vikkunarstefnu-manna eða „Sun“. Bryan-sinnar Ifita sem þeir filfti, að stefna stjórnarinnar í Philippine-eyja-. m&linu sé mótstríðandi grundvallar- lögunum. „Fólkið f Ncrður-Dakota sér að lfkindum hina íölsku afstöðu þetsara svo kölluöu ,,anli-imperialist8lí þ‘g- ar það gerir sér það ljóst, að það sem kallað er „imperialism“ er ekki ann- að en það að verja stjórnarrétt vorn til Philippine-eyjanna, sem Parfsaí- ssmningarnir gáfu oss, samningar, sem voru samþyktir með fulltingi og að- stoð nftj&n demókrata og populista senatóra, sem til þess voru hvattir af William Jennings Bryan. Með Bryan f broddi fylkingar hafa demó- kratar snúist fi móti republikana sam- verkamönnum s num f þessu útvfkk- unar-starfi, f þeirri von, að geta hrifs að undir sig völdin. t»eir hafa meira að segja snúist & móti Bandarfkja- hernum, og biðja nú fyrirAguinaldo“, Vér viljum ekki taka eina hart á Mr. Dalmann eins og „New York Sun“ gerir, eða heimta að hann sé kaffærður í Rauð&nni. Ef það er nauðsynlegt fyrir Mr. Dalmann að hanu f&i kaldabað, til þess að hann kólni svolítið og geti þvf heldur áttað sig á sannleikanum, er Yellow Medi- cine-áin handhægri. En þó leyfi ég mér að ksffæra hann með alt sitt kon- ungsvalds-raus f þessum sönnunum fyrir þvf, að annaðhvort veit hann ekki hvað hann er að ’tala um, þegar hann segir að það sé stefna republik- ana að snúa þessu lyðveldi upp f þingbundið konungsveldí, og að leið- andi flokksblöð republikana haldi þessari stefnu fram, eða þá að þessar rangfærslur hans eru vísvitandi og gerðar í þeim tilgangi að fleka ís- lenzka kjÓ3endur f Bandaríkjunum. Mr. Dalmann er ekki heldur einn f sök. Rauðbleika blaðið í Bathgate hefur einnig dyggilega starfað að sama verki—því, að reyna að fleka íslendÍDga. Vonin vap farin. Saga Aí’ konu sksi vak frelsuð fká ÁKÖrUM I>j ANINGUM. Lff hecnar var, svo ftrum skifti eymd og mæða. Útlimir hennar bólgn- uðu og blésu upp og hún varð ófær til að annast heimilisverk sín. Eftir the Euterprise Bridgewater,N.S l>að er hræðiiegt að hugsa til þess, hversu margar konur, um þvert og endilangt landið, lifa dag eftir dag píslarvættslífi; Ifðandi kvalir sínar með þögn, en eru þó örvæntingar- fullar og vonlausar um bata. Fyrir sllka krossbera gæti saga Mrs. Joshua Wile orðið sem ljósviti vonar og trausts. Mrs. Wile hfc svo sem tvær mílur frá bænum Bridgewater N. S., og er virt og elskuð af öllum sem hana þekkja. Fyrir skömmu slðan, þegar Mrs. Wile var stödd í lyfjabúð einni þar f bænum, varð henni litið á glasskáp, þar sem nokkrar öskjur af Dr. William8 Pink Pills voru hafðar í ttl synis og varð henni þá þetta að orði: „Ef kona á nokkurn vin þi eru þaf þessar pillur.“ Húu var spurð að, af hverju hún lofaði pillurnar svo mjög, og sem svar upp á þá spurning S)gði húu frá, hveruig þær hefðu frelsað sig frá herfilegum þjáningura Lyfsalinn sló upp & því að hún, til blessunar fyrir ailar þær þúsundir af samkyns krossberum, gerði sögu sfna kunna. Mrs. Wile svaraði, að þó hún a drei nema væri óhneigð fyrir að láta á sér bera, þá samt væri sér ánægja í að segja frá lækningunni, ef það gæti orðið til að létta kvölum af einhverjum sem liði, og svo sagði hún frá því sem hér á eftir er tilfært og leyfði að það væri birt ft prenti: Lff mitt, fyrir nokkrum firum sfðan, var eintómur veikleiki, kvalir og mæða þar til ég fékk bót meina minna með þvf að brúka Dr. Williams Pink Pills. Af einhverjum fistæðum, ég veit ekki af hverjum, varð ég svo þjáð af kvölum í kviðarholinu, að ég varð tvisvar að láta skera mig upp. Mér batnaði að eins að litlu leyti, en var óttalega taugaslöpp og aumletra á mig komin á eftir, og sem læknir- inn sagði að ég mundt aldrei fá bót &. Ég reyndi aðra lækna, en það hafði engan betri áraugur—meinsbótin var ekki fáanleg. Kvalirnar fóru að leggjast í bakið og nyrun. Fætur minir stokkbólgnuðu allir og mér er ekki með orðum unt að lysa þeirri þreytu tilfinning og dauðans augist, sem ég var altekin af með köflum. Mér varð ómögulogt að annast hús- störfin og gaf frá mér a’.la von um bata. Aður en hór var komið, hafði mér verið ráðlagt að reyna Dr. Wil- liams Pink Pills, eu eins og þúsundir af öðrum konum halda, hélt ég, að það væri ekki til neins úr þvf læko. arn;r gætu ekki læknað mig. Að slðustu greip óg til þeirra eins og ö'- þrifa r&ða og það alveg án þess að hafa nokkura trú á þeim. Mér til stórrar undrunar fór mér strsx að batna af fyrstu öskjunum. Ég brúk- aði svo úr sex öskjum í viðbót, sem ég Dotaði samkvæmt forskrift, og mér er ánægja að segja, að mér var, með notkun þeirra, lyft upp frá veikluðu syktu, örvæntingarfullu ftstandi, upp f hið hsilbrigða og ánægjulega ftstand sem ég nú er í. A hverjum ftrstfði-- mótum, haust og vcr, fæ ég mór svo sem einar eða tvennar öskjur, og álft að þær geri mér mjög gott meðan á veðurbreytingunni stendur. Dað mætti segja flrira pillunum til lofs, en ég læt mér nægja, að rftðleggja öll- um konum sem þjázt, Dr. Williams Pink Pills í veikindum sfnum. Dr. Williams Pink Pills taka öll- um meðulum fratn sem læknislyf við meinum þeim er konur þj&zt af. t>ær koma uudir eins lagi ft alía óreglu og styrkja ura leið. I>ær endurnæra blóðið, styrkja taugarnar og færa roða f fölar kinnar. Seldar f öllum lyfj»- búðum, eða sendar bur 'argjaldfrítt, fyrir 50c askjan eða sex öskjnr fyrir $2 50, með þvi að skrifa The Dr. Williams Medicine Co., Brockville, Ont. Mrs. Winslow’s Soothing Syrup. Er pamalt og reynt hellsnbótarlyf sem í meiru en 50 ár hefar verið brúkad af milliónnm mfledra handa bórnum þeirra A tanntOknskeióinu. þad gerir barn- i(í rólegt, mýklrtannholdid, dregur úr bolgu, eyðir suida, lœknar uppþembu, er þœzllegt á bragd ok bezta lækning vio nidurgangl. Selt í Ollum lyfjabúd- um í heimi. 26 cents flaskan. Bidjfd um Mrs. Win. slow’s Soothing Syrup. Bezta medalid er mædnr geta fengid handa börnum á tanntóktímannm. VERZLUNARHUS, er sendir vörur með pósti. N.ýjustu og beztu hús-áhö’d, nýjungar og meöul. HJER ER NOKKUÐ AÐ BYR.JA MEÐ. Eruð þér þjáður af sjóndepru? ‘ACTINA’ undur aldarinnar—getur læknað yður. Enginn skurður. Engar inntökur. Skrifið eftir bækling. A LLISO N S CORN ERASER TWt V 0 0T POUSHfcR (HALF STŒRÐ.) Læknar og: varnar líkþornum, táhornum og inngrónum negl- um. Yerkfæri þetta ersívalningnrúrstál- með snörpu klæði utan uui, sem fest er með tveim nifekel-hólkum. Áburður á hornin i sérstöku klæði innan í sívaln- ingnum. Með bví að renna þessu verki færi fram og aftur, eyðileggur það oe kemur í veg fyrir alis lags horn og ójöfnur á fótunum og heldur hiíðinni hreinni og heilbrigðri. Ábyrgst að gera hvem, sem notar, anægðan. Sent með pósti fyrir 50c. í póstávísun eða frímerkjum. Dr. O. BJORNSON, 6 18 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Æt,Sð heima kl. 1 til 2.30 e. m. o kl, 7 til 8.80 e. m. Telefón 1158, Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiðum höndum allskonar meðöl.EINKALEYr ÍS-MEÐÖL, SKRIF- FÆRI, SKOLABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGGJAPAPPIR. Veið lágt. Or, G. F. BUSH, L. D.S. TANNL.Ab.KNIR. Tennur fylltar og dregn&r út &n sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla töan $1,00. 627 Mai* St. NORTHERN PACIFIC - - RAILWAY TIl St. Paul Mlnnea- polis D-u.lvi.LIv til staða Austur og Sudur. Hil Ijlutte Delena ^Spokaite .Seattle Haroma jporttanb Califontia Japan Cthina ^.laeka ^lonhtke (§mt ^ritain, (Ettropr, . . . Qfúca. Sjálf-hitanleg’ pressnjárn, alveg hættulaus. Sprenging ómöguleg. Þarf að eins þrjár minútur til að hitna. Það er hættulaust, hreint og hraðvirkt og vinnur betur en nokkurt annað pressu- járn sem nú er á njarkaðnum. Verð $5.C0 fyrirfram borgað. Sendið eftir upplýs- ingum og vottorðum. Uppkveikj uefni. Hið þægilegasta og bezta uppkveikjuefni sem þekter. Algerlega áreiðanlegt, hrein- legt Og hættulaust. Brennur í 25 mínút,- ur Getur sem bezt kveikt kolaeld. Til sölu í pappírs pökkum tilbúnum til brúks. Kosta aðeins 2%c. hver Pöi tun á póst- spjaldi færir yður sýnishorn fritt. Fargjuld með brantnm í Manitoba 3 cent á míln'ia. 1,000 milna farseðla bæk- ur fyrir 2J£ cent á míluna, til söln hjá cll- um agentum. Nýjar l’st'r frá hafij til hafs,! „North Cost Limited", beztu lesiir í Ameríku, hafa v-rið settar íj gang, og ern því tvær lestir á hverjnm degi bæði anstnr.. og vestnr. J. T. McKENNEY, City Passenger Agent, Winnipeg. H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, G. P. & T. A., St.jPaul.; fANADIAN . O .... p&ri PACIFIC R’Y. Choice of several Roates to all points EAST. Hinn nýi verðlisti minn. yfir allskonar þénanleg húsáhöld, veiður fullgerður inn an skams. Sendið mér utanáskrift yðar og svo skal ég senda yður eintak þegar hann er tilbúinn. iy T.tkið eftir auglýsimgum mínum—alt af eitthvað nýtt í hverju blaði. Karl K. AlböPt’s 268 McDbbmot avb., Winnii’kg, Ma.j. Sf. M. C. Clark, T^isrjsriL^EiKijsrii?,- Dregur tennur kvalalaust, Gerir við tennur og selur falskar tennur. AJt verk mjög vandað og verð sann- gjarnt.' Office: .53 2_NIAIN|STREET,’ yfir Craigs-búðinni, LAKE STEAMERS Leave Fort William every Tuesday, Friday an Sunday. TOURiST SLEEPINC GAR. TO TORONTO every Monday “ “ Thursday MONTREAL “ Saturuay VANCOUVER “ Monday “ “ Thursday SEATTLE “ Saturday For full particulars consult nearest C. P. R. agent or to C. E. McPHERSON, G. P. A., Winnipkg. Wm. Stitt. Asst. Gen. Pass. Agt. EDDY’S HUS-, HROSSA-, GOLF- OG STO- BUSTA Þeir endast BETUR en nokkrir aðrir, sem boÖDÍr eru, og eru(viðurkendii öllum, sem brúka þft, vera öllum öðrumjbetri.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.