Lögberg - 25.10.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 25.10.1900, Blaðsíða 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. OKTOBER 1900. LÖGBERG « geflð út hvern flmtndae af THE LÖGBKRQ PRINTING & PUBLISHING CO., (lÍECÍ'.t), ;id 309 Kiíin Ave , Wlnoipeg, Man.— Kostsr fa.00 um i'irid [á Íalandi6kr.]. Borgist f> rirfrnm. Mnstok nr 6c. PnMished every Thursday by THE LÖGBERG PRINTING íi PUBLISHING CO., llocorporatedj, at 3 C Elgin Ave., Winnipeg.Man — Subscriptlon price JK.nO per year. payable in advance. Smglecopies 5c RiUtjóri (Editoi): Sigtr. Jónasson. Business Manager: M. PAULSON, AUQLYSINGAK: Smá-auglýsingar í eltt skifti 26c fyrir 30 ord eáa 1 þml. dálkslengdar, 76 cts um mánudinn. A stserri auglýsfngnm um lengri tíma, afsláttur efiir samningi. BUSTAD \-SKIFTI kaupenda verdur að tilkynna skriflega oggetaumfyrverandibústaðjafufram Utanáskripttil afgreidslnstofnblaðslns er: The Logberg Printing & Publishing Co. P. O.Box 1292 Wlnclpag.Man. CUniariprttllritstJorans »r: Editor Légberu, P-O. Box 12 »2, Wlnnipeg, Man. __ Samkvnmt landslðgum er uppsðgn kaupanda á bladi ógild, nema hannsé skaldlaus, þegar hann seg i npp.—Ef kaupandi,sem er í skuld við blaðið flytu T stf»rlum, án þess að tilkynna heimllaskiptln, þá er að fyrlr dðmstolunum álitin sýnileg sðnnnmfyri' prettvísum tilgangi. FIMTUDAGINN, 25. OKT. 1900. — Loforð frjálslynda flokks- ins. I síðasta númeri Lögbergs var ritstjórnargrein með sömu fyrirsögn og hér fyrir ofan, og birtum vér í henni fyrstu greinamar í stefnuskrá frjálslynda flokksins og sýndum, að í staðinn fyrir að svíkja þau loforð, sem innifalin eru í þessum greinum (eins og afturhalds-málgögnin, „stór og smá", staðhæf'a, án þess að færa minstu sönnur á mál sitt), þ& hefði Laurier-stjórnin uppfylt þessi loforB flokksins eins framarlega og unt hefur veriS aS uppfylla þau hing- aB til. Eins og vér tókum fram i nefndri grein í siPasta blaði, þá ber frjálslyndi flokkurinn einungis á- byrgð af þeim loforðum sem inni- falin eru i stefnuskra þeirri, er sam- þykt var á hinu mikla flokksþingi hans í Ottawa árið 1893, en ekki af lygskrám þeim sem afturhalds- málgögnin eru að burðast með, til að blekkja kjósendur. Ef vér vild- ddí hafa oss til, að semja skrár yfir alt sem einstakir menn í afturhalds- floknum hafa sagt að þeir álitu aS, ætti að gera, en sem flokkurinn ber enga ábyrgð af sem flokkur og dett- ur ekki í hug að bera ábyrgð af eða. uppfylla — eins og t. d. loforð Hugh J. Macdonalds um að afnema allan toll af akuryrkju-verkfærum, sem Sir Charles gerði einungis gys að í' ræöu austur í Ontario siðasti. laug- nrdag—, þá yrði það st<5rkostleg og hlægileg skrá. En vér berjumst ekki með jafn óheiSarlegum vopn- um og afturhalds-hakarlarnir, og berum því aldrei neinar lygar á. mótstöSumenn vora. Vér ætlum því ná að balda áfram með stefnu- skrá frjálslynda flokksins og gefa upplýsingar um, hvað Lauiier- stjórnin hefur gert í þá átt að upp- fylla lotorðin í hinum ýmsu grein- urn hennar, svo hver og einn geti sjálfur dæmt um, hvað mikill eða hvort nokkur sannleiki er í því, að flokkurinn hafi svikið öll loforð sín. Greinarnar í stefnuskránni eru 10 í alt, og höfum vér þegar tekið 3 þeirra til íhugunar. Vér komum þvl nú að 4. greininni, er hljóðar sem fylgir: UM STRANGAN SPARNAD. „Vér getum ekki annað en litið á hina miklu aukning ríkisskuldar- innar með ótta, og lítum einnig með ótta á hina miklu árlegu aukningu hinna viðráðanlegu útgjalda Canada, sem orsakar að þessi stjórn, er verið hefur sífelt viS völdin síðan árið 1878, hefur ofþyngt fólkinu með sköttum, og vér heimtum að hin strangasta sparsemi só viðhöfð hjá stjórn landsins." Hvað sem afturhalds-mfilgögn in segja, þá hefur Laurier-stjórnin uppfylt þessa sparsemis-yfirlýsingu. Níska í að leggja fram fé til þarf- legra fyrirtækja, almenningi í hag er engin sparsemi, og það er ekki eyðslusemi hjá einni stjórn.að lcggja fé ríflega til þess sem bætir atvinnu- vegi almennings, greiðir fyrir verzl- un landsins og hefur það í för með sér, að bændurnir fá meira fyrir af- urðir búa sinna. það er heldur ekki eyðslusemi.að leggja fé í fyrir- tæki sem flytja aftur eins mikið eða meira fó inn í landssjöS, en hann leggur f þau, eins og t. d. kostnaðurinn við Yukon-landið, lenging Intercolonial-járnbrautar- innar (sem er ríkiseign) til Mont- real, o.s.frv. Útgjalda-upphæðin vex að vísu, en tekjurnar aukast að sama skapi eða meira. þaS er þar á móti eyðslusemi hjá hvaða land- stjórn sem er, þegar hún ver tiltölu- lega niestum hluta af tekjum lands- ins til launa handa embættismönn- um, sem margir eru óþarfir og önyt- ir—sannkallaðir landsómagar—, eða borgar gæðingum s'num langt um hátt verð fyrir að vinna opinber verk, af hvaða tagi sem eru, og lætur þannig féfletta landsjóð. það var einmitt þesskonar eyðslusemi, er átti sér staS í voðalega stórum mæli hjá afturhalds-stjórninni, sem frjálslyndi flokkurinn mótmælti með ofanprentaðri samþykt. Engum manni með heilbrigðri skynsemi kemur til hugar, að upphæð útgjalda Canada aukist ekki með vaxandi fólksfjölda, með vaxandi verzlun og vaxandi starfsfjöri í landinu, því þetta alt hefur aukinn kostnað í för meS sór. En það er eitthvað bogið pcgar aukning stjórnar-kostnaðarins og útgjaldanna fer upp úr öllu hlut- falli við fjölgun og þróun þjóSar- ínnar. Afturhaldsmenn eru að reyna að gera kjósendum missýningar með því, að útgjöld afturhalds-stjórnar- innar hafi einungis verið um 38 milj, doll. síðasta ár hennar, en hafi verið nærri 42 milj. doll. annað ár Laurier-stjórnarinnar (fyrsta árið sem frjálslyndi flokkurinn samdi fjárlög landsins), en þessir herrar sleppa því vísvitandi, að skýra frá, að einmitt þetta ár féllu tveir afar þýðingarmiklir útgjaldaliðir á land ið, sem ekki voru til áSur, nefnilega kostnaðurinn við Yukon-landiS og viðbc'tar-kostnaður viS Intercolonial- járnbrautina, þegar hán var lengd alla leiS vestur til Montreal, til þess hún gæti kept viS brautir félaganna og borgað sig—landsjóður tapaði sem sé stórfé á henni árlega á meS an afturhalds-stjórnin var viS ráðs- menskuna. TJtgjöld stjórnarinnar i sambandi viS Yukoi-landiS nefnt ár (1898—99) voru $2,372,340.74, en tekjurnar voru $2,572,646.35. Lands sjóSur græddi þannig yfir $230,000 á Yukon-landinu, í staSinn fyrir aS þessi auknu útgjöld væri skaSi fyr- ir hann og vottur um eyðslusemi. það er hægt að sýna, að þaS stóð svipaS á með öll viðbótar-útgjöldin, að féð kom ýmist til baka í land- sjóð eða fór í vasa almennings, bein- línis eða óbeinlfnis. þess ber einn- ig að gæta, að Laurier-stjórnin gat eytt meira fé en fyrirrennarar hennar án þess að hleypa landinu i meiri skuldir, því í staðinn fyrir tekjuhalla, er nam $5,649,759.34 þrjú síðustu ár afturhalds-stjórnarinnar, var tekju-afgangur hjá Laurier- stjórninní, er nam $6,561,461.33, fyrstu þrjú ár hennar, þratt fyrir aS tollar voru lækkaðir mjög, burðar- gjald á bréf lækkað um þriðjung, o. s. frv. þrttt tekjur landsins og starf stjórnarinnar hafi þannig auk- ist mjög, þá er kostnaðurinn við stjórnina sjálfa (embættismanna- laun o.s.frv.) tiltölulega miklu lægri en hjá afturhalds-stjórninni sálugu. — Afturhaldsmenn upplýsa menn heldur ekki um það, að síSasta fjárlaga-frumvarpafturhalds-stjórn- arinnar fór yfir 50 milj. dollara, og var það upphæðin er hiin ætlaði sór að eyða og hefði eytt þaS áriS, ef hún hefSi ekki hröklast frá völdum. Laurier-stjórnin eyddi hér um bil 10 railj. doll. miuna fyrsta ár sitt en afturhalds-stjórnin ætlaM að eyða það ár. Lauriar-stjórnin hefur því vel og samvizkusamlega u|)pfylt 4. gr. í stefnuskrá frjálslynda flokksins, yfirlýsinguna um sparnað a landsfé. þá kemur 5. greinin 1 stefnu- skrá frjálslynda flokksins, og hlj^S- ar sem fylgir: UM AÐ SAMTÍANDS-ÞINGIÐ SÍ ÓIIÁO. „þingi þessu (flokksþinginu) þykir fyrir, að sökum aðgerða ráS- gjafanna og fylgismanna þeirra ( sambandsþinginu, hefur í einu til- felli verið algerlega neitað um rann- sókn útaf alvarlegum sakargiftum, er bornar hafa verið á einn ráðgjaf- ann, og í öðru tilfelli var kærum gegn ráSgjafa er komu fram I þing- inu, breytt'og þær fengnar í hendur utanþings rannsóknarnefnd.sem sett var eftir tillögum ráðaneytisins sjálfs og sem er gagnstætt gömlum siðvenjum í sambands-þinginu; og þess vegna samþykkir flokksþing þetta: „Að það sé gamall og skýlaus réttur neðri deildar sambands-þings- ins, aS gera rannsóknir viðvikjandi öllum útborgunum af opinberu fé, og viSvíkjandi öllum kærum gegn ráSgjöfunum um afglöp í einbættis- færslu þeirra, og að þafi aS fá þv'lík mál í hendur konungl«gum rann- sóknarnefndum, sem settar eru eftir tillögum hinna kærðu, komi alger- lega í bága við þá réttu ftbyrgð, sem ráðgjafarnir bera fyrir ne^ri deild þingsins, og'að það stefni í þá átt að veikja vald það sem neðri deildin hefur yfir stjórninui (ráðanaytinu), og flokksþing þetta lýsir jifir þvi, að vald fulltrúa fólksins í þessu tilliti verði aS haldast viS lýði". Laurier-stjórnin hefur ætið breytt samkvæmt þessari yfirlýsing í stefnuskrá frjálslynda flokksins, hefur boðið mótstöðumönnum sfi u <i þingnefndir og sett þingnefndir hvc • nær sem þeir hafa kotnið fram með alvarlegar kærur útaf meðferð opin- bers fjár eða útaf embættisfærslu ráðgjafanna. það er ekki þing- nefndaleysi að kenna, aS afturhalds- flokkurinn ( sambands-þinginu hef- ur ekki getað sannaS neitt vítavert á Laurier-stjórnina eða nokkurn meðlim hennar, heldur hinu, að kærurnar voru algerlega ástæðu- lausar' þannig fór þaS t. d. meS ákærurnar útaf Drummond-county járnbrautar-samningnum(brautinni, er varS framhald af Intercolonial- járnbrautinni til Montreal), sem hiS óumræðilega afturhalds-málgagn „Hkr.", hefur verið að drótta þjófn- aSi aS stjórninni útaf, að þegar þing- nefnd var sett til að rannsaka mál- ið, þá sögðust afturhaldsmenn ekki hafa komiS með neinar kærur í sambandi viS samninginn, og vildu ekkert eiga viS mftlið I En þrátt fyrir aS þingttðindin sýoa þetta, er „Hkr." og önnur jafn órASvönd aft- urhalds málgögn aS japla um þaS mál, eins og stjörnin hef^i þar fram- ið einhvern glæp. þá kornum vér að 6. greininni í stefnuskrá frjálslynda tíokksius, er hljóðar sem fylgir: Ol'INDKHT LAND EINUNGIS PYBIK LANDNÁMSMENN. „það er úlit þessa flokksþings, að hift opinbera land Canada-sam- bandsins ætti einungís að vera selt þeim sem í raun og veru gerast landnftmstnenn, en ekki handa fjár- gróðamönnum (sppculators), með skilyrðum um sanngjarna ábúS eða umbætur, og í þannig stykkjum, aS landnámsmaðurinn geti sanngjarn- lega notaS eSa yrkt þau." LoforS þaS, sem innifaliS er í þessari grein í stefnuskrá frjálslynda flokksins, hefur Laurier-stjórnin samvizkusamlega uppfylt, eins og sést á breytingum þeim á landlög- unum, sem stjórnin hefur fengið þingið til að gera og sem vér hbfum birt í Lögbergi fyrir skömmu. Eins og vér höfum margsinnis tekið fram í blaði voru, hefur Laurier-'tjórnin ' ekki getíð járnbrautafólögum eina einustu ekru af opinberu landi siðan i hún tók við völdum, og ekki selt i fjárgróða-mönnum neitt af þvf— i einungis gefið og selt verulegum | landnámsmönnum það. þrátt fyrir i \ þetta segir „Hkr.'.að Laurier-stjórn- | ia hafi svikið öll loforð sín! SíSustu 3 greinar stefnuskrár- innar verSa að bíða næst i blaðs. Á öðrum staS í þessu blaði birt- ist grein f rá „Bandár. ísl.", meS fyrirsögn „Dalmann kaffærður", og sýnir hún hvaða meðulum mótstöðu- iii jnn republikana beita í kosninga- Ijardaganum í Bandaríkjunum, ó- svífnustu lygum og blekkingum— sömu meðulunum sem afturhalds- menn og fylgifiskar þeirra beita hér nyrðra gegn frjálslynda flokknum. Vér höfum æt'ð haldiS því fram, að demókratar sySra séu af sama bergi brotnir sem afturhaldsmenn hór— afkomendur „tory"-anna gömlu á Englandi—enda sverja þeir sig í ætt 1 hvorir til annara. „Margt er líkt meS skyldum". Afturhalds-málgagniS islenzka hefur veriS aS böglast viS aS sanna lesendum sínum, aS eitthvaS só bog- ið við fjármala-stefnu Laurier- stjórnarinnar, með þirí, aS tolltekj- urnar, hafa veriS mörgum miljónum doll. meiri síSan verndartollar voru afnumdir, tollar numdir algerlega af ýmsum vörutegundum, lækkaSir 260 bil viku sfðan og sagði mér, að hin^að í borgina væri kominn leynilögreglumaður úr Norðurrlkjunum, sem væri að nasa eftir pessum Mitchel. Hann sagði, að pað væri py^ingarmikið fyrir mann setn hann pekti 1 New York, að hindra rannsóknir pessa leynilögreglu- manns að norðan; að hann hefði verið fenginn til að gera pað; að pví v»ri einhvern veginn svo varið, að pað vœri f>f ðingar nikið að tefja tfmann sem mest'. „t>ér segið", greip Barnes fram i fyrir mannin- um, „að Sefton hafi sagt yður, að hann vœri leigður til poss af einhverjum í New York, að leiða mig á villÍ8tigu?" „t>að er einmitt pað sem hann ssgði mér", svar- aði Chambers, Mr. Barnes var ekki i neinum vand. ræðurr með að gizka á, hver hefði leigt Sefton til að gera þetta, og enn einu sinni daðist hann að var- kárni 0£r kænsku-ráðum Mr. Mitchels. „Haldið áfram", sagði Barnes. „Sagan er nærri búin", sagði Chambers. „Seft- on leigði mig til að látast vera Mitchel, og hann sagði mór reglulega tröllasögu um konu nokkra, Rose Mitchel að nafni, og átti ég að koma yður til að gleypa söguna". „Hvernig var sagan?-' spurði Barnes. „Heyrið mig", sagði Chambers, sem hafði nú eftur náð sjálfstrausti sinu og slægð við pað, að hann var úr allri hættu fyrir að vera tekinn fastur, „pór kæriö yður ekki um pa tiöllasögu. I>ér vilduð miklu fremur neyra hina sönnu sögu, eða er ekki svo?" 269 og er á spítala hér í útjaðri borgariiinar. En það er enginn vafi á, að pessi náungi norðurfrá er maðurinn, sem pér eruð að leita að. E>að er sagt að þessi mað- ur á spftalanum hafi orðið v'tlaus útaf pvi, að unn- usta hans sveik hann." „Fenguð þór að vita hvað stúlkan hét?-' spurði Barnes. „Nei, ég gat ekki fengið að vita það," svaraði Chambers. „Dað virðist vera eins vel falið eins og pað væri rikis-leyndarmál. Detta gefur yður hug- mynd um hvað creo/c-drambiö er." „Gott og vel," sagði Barnes. hafið pjónað mér með trúmensku. hundrað dollara seðill handa yður. ur með borgunina?" „Já, hæst ánægður," svaraði Chambers. „Ég öska yður allrar velgengni, og verið pér sælir." Að klukkutima liðnum var Barnes afhent graf-skeyti, er hljóðaði sem fylgir: „Hef fundið barnið. Lucette." Sfðari hluta dagsins lagði Barnes á stað til New York, og var Mr. Neuilly með honum. Sama kvöld- ið fékk Mr. Robeit Leroy Mitcbel telegraf skeyti, er hljóðaði sem fylgir: „Barces lagður á stað til New York. Neuilly gamli er með honum. Ef sfðarnefndi veit nokkuð, verðið pér að vera varkar. Sefton." „Ég álft að pér Hérna er eitt Eruð pér&nægð- tele- 264 borga yður pað vel. í millitiðinni megið pér með engu móti léta Sefton vita, að pór sóuð ekki að koma fram raðagerð hans". „Heyrið pér, félagi, ég skil nú hvað þór eruð að fara", sagði Chambers. .,I>ér grunuðuð Sef'.on, og hafið hagað spilinu pannig, að pér hefðuð alt saman upp úr mér. Jæja, pér gerðuð pað la^lega, og nu er ég lika með yður. Verið þér sælir. I>egar ég finn yður næst, pá skal ég hafa einhverjar fréttir handa yður". Daginn eftir gerði Birnes sér ferð til huss pess er Mr. NeuiUy bjó I. Hann var ógiftur og var orð- inn gauiall, en var samt enn fallegur og fyrirmann- legur maður. Mr. Neuilly tók a móti Mr. Barnes með tignarlegu l&tbragði, og bað hann kurteislega að skyra erindi sitt. Mr. Barnes vissi varlafyrstu augnablikin, hvern- ig hann ætti að byrja á erindinu; en loks tók hann til m&ls og spgði: „Mr. Neuilly, ég kem að heimsækja yður vegna m&lefnis réttvísinnar. Eg hef hikað mér við að gera pað, til þess að gera yður ekki ðnæði. Að óg gari pað nú orsakast af pví, að allir aðrir vegir, sem ég hef reynt, hafa mishepnast." „Haldið afram, herra minn," sagði húsbóndinn og hneigði sig. „Eg er að leita vissra upplysinga um konu sem nefndist La Montalbón, og------" sagði Barnes. En pegar hann nefndi petta nafn, kom & augabragði

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.