Lögberg - 25.10.1900, Síða 5

Lögberg - 25.10.1900, Síða 5
LÖQBBRG, FIMMTUDAQINN 25. OKTOBER 1900 ;> mikið á fjöldamörgum vörum, og gerðir þri^jungi lægri & öllum vör- um sem koma frá Stórbretalandi en þegar þær koma frá öörum löndum. Frjálslyndi flokkurinn spáði einmitt, að svona mundi fara þegar stefna hans yrði reynd, að verzlunin við útlönd mundi aukast svo mikið við það, að tollarnir yrðu lækkaðir og óeðlileg höft numin af henni, að toll- tekjurnar mundu vaxa stórum þrátt fyrir toll-lækkunina. Verzlun Can- ada jókst um 80 milj. á á árum und- ir Laurier-stjórninni, en ekki nema 66 milj. Á 18 árunum, sem aftur- halds-stjórnin sat við samfleytt. Munurinn er, að tolltekjurnar renna nú allar í landsjóð, en allmikill hluti þeirra rann áður í vasa hinna toll- vernduðu verksmiðju-eigenda og miljónera. Hvort er betra? þegar Hugh J. Macdonald var að hjala um það fyrir kosningarnar í fyrra, hvað mikið hann ætlaði að spara ef flokkur hans kæmist til valda, þá sagðist hann geta gert alt verk ráðgjafanna, fimm, með því að hafa skrifstofupilt sér til aðstoðar. En honum og hinum tveimur laun- uðu meðrSðgjöfum hans tókst ekki að koma saman neinu frumvarpi skammlaust, og mikið af löggjöfinni frá síðasta þingi er þannig, að eng- inn maður botnar ( henni — ekki einusinni Hugh J. Macdonald sjálf- ur. Svo varð þessi stjórnarnefna hans að setja konunglega rannsókn- arnefnd til þess að undirbúa fjár- málaræðu Mr. Davidsons, — en nið- urstaðan af starfi hennar varð vott- orð um ráðvendni Greenway-stjórn- arinnar! Nefnd þessi kostaði fylk- issjóð $2,500 beinbnis, og $2,500 ó- beinlínis, eftir því sem kunnugir menn segja, því nefndin kostaði eig- inlega $5,000, en Macdonald-stjórn- in þorði ekki að biðjaþingið um svo mikið fé fyrir þetta fargan sitt, og tók því það ráð, að láta sérhvern afturhalds-þingmann borga $100 af þingkaupi sínu, og þess vegna varð að færa það upp í $600, ( staðinn fyrir að færa það niður í $i00, eins og Macdonald hafði lofað það. urðu svo sem ekki svik úr þessu loforði!!! Enda segja afturhalds- meun, að Macdonald svíki ekkert loforð er hann geri! það er nokkuð spaugilegt þeg- ar ritstj. „Hkr.“ er að afsaka það, að Macdonald-stjórnin borgaði þing- mönnum $600 (( staðinn fyrir $400, sem afturhalds-flokkurinn lofaði að færa þingkaupið niður í) með þvf, að hinir frjálslyndu þingmenn hafi skrifað undir beiðni um það ásamt afturhalds-þingmönnum. Macdon- ald-stjórnin ber ábyrgð af allri stjórnar-athöfninni og löggjöfinni í þinginu, af því hún er þar ( meiri- hluta, en minnihlutinn ber enga á- byrgð á þvf, sem bann getur ekki hindrað. Macdonald og flokkur hans gat borið frjalslynda þingmenn ofurliða í þessu atriði sem öðrum með hinu „þrælslega" afli sínu, en gerði það ekki —af því afturhalds- menn langaði í dollarana. B. L. Baldwinson lét sér þar að auki sæma/ að taka mílupeninga frá Gimli, þótt hann eigi heima ( Win- nipeg! Hann hefði sagt eitthvað ljótt ef einhver annar,en hann sjálf- ur, hefði átt hlut að máli. Eitt af loforðum Hugh J. Mac- donalds var það, að verja öllum tíma sínum í þarfir fylkisins, en hann hefur þó sffelt verið að ferðast um landið og halda ræður fyrir Sir Charles Tupper í margar undan- farnar vikur upp á kostnað Mani- toba-fylkis — launaður af fylkisfé. Hann hefur þannig fyrst og fremst svikið það loforð sitt, að verja öllum tíma sfnum ( þarfir fylkisins, og látið vso fylkiða borga sér fyrir svikin! Hugh J. Macd. lýsti yfir því og lofaði, bæPi utan þings oginnan, að hann skyldi halda áfram í Manitoba- stjórninni og ekki gefa sig við sam- bands-pólitík. Hann sveik þetta loforð fáum mánuðum seinna, eins og hann og flokkur hans hafa svik- ið þvínær hvert einasta kosninga- loforð sitt og troðið stefnuskrá sína undir fótum. þeim ferst að hjala um svikin loforð hjá öðrum ! Hugh J. Macdonald sveik öll loforð sín i Manitoba-skólamálinu og snerist þrisvar í því þegar hann var sambands-þingmaður — af þv( Tupper sagði honum q,ð gera það. Er þá ekki líklegt, að hann svíki loforð sitt um að vinna að afnámi tolls á akuryrkju-verkfærum.—eftir skipun Tuppers? Hin dauðu bein svikinna loforða Macdonalds mundu fylla heilan grafreit. Laun Mr. R. L. Richardsons (ritstj. „Tribune’s") fyrir svik haDs og blaðs hans við frj&lslynda flokk- inn eru þau, að afturhaldsmenn til- nefna ekkert þingmannsefni af sín- um flokki í Lisgar-kjördæmi og kosningavél þeirra hjálpar honum alt sem hún getur. Mr. Richardson er þv( þingmannsefni afturhalds- flokksins, þótt hann kalli sig frjáls- yndan, óháðan, eða eitthvað annað, og tekur sér sæti með afturhalds- flokknutn á þingi, ef hann nær kosn- ingu. Frjftlslyndi flokkurinn vill ekkert hafa með Richardson að sýsla, svo hann kemur ekki málum sfnum fram á þ’ngi með tilstyrk hans. Ef Sir Chartes Tupper skyldi vinna kosningarnar—sem engar mins’u likur eru til—þá afnemur hann ekki tolla eða gerir þær um- bætur, sem Richardson læst vera að berjast fyrir. þótt Richardson kæmi til Tuppers í öngum sínum eins og Júdas til höfuðprestanna, mundi hann fá sömu svörin og Júdas: l(Sjáðu sjálfur fyrir þvl“. Hvað skyldi Richardson þ4 taka til bragðs, fara að dæmi Júdasar á eftir, eins og hann fór að dæmi hans í því að svíkja meistara sinn? Ef hlutir hækka í verði við það að innflutningstollur er numinn af þeim—eins og afturhalds-ræðumenn og málgögn þeirra halda fram—því er Hugh J. þá að lofa að berjast fyrir afnámitolls á akuryrkju-verk- færum? Vill hann gera bændunum þau dýrari en þau eru? það er ekki ómögulegt, að svo sé, því hann var að reyna að telja mönnum trú um það á fundum austur í fylkjum ný- lega, að það væri vont að búa í þvf landi, sem hlutirnir væru ódýrir í. Tollvernd væri góð af, að því hún gerði hluti dýra. En öll þessi póli- t'ska speki! Ef ritstj. „Hkr.“ sannar það með framburði vitna fyrir rann- sóknarnefndum eða þingnefndum, að Laurier-stjórnin, eða nokkur mePlimur hennar, hafi gert sig seka í nokkurri óráðvendni, þá skulum vér aldrei framar kalla hann „krabba-skottu-riddara“—á prenti. StaPhæfingar hans sjálfs, eða flokks- manna hans og blaða þeirra, eru minna en einkis virði, því „sann- leikur er ekki fundinn með þeim“. Ef nokkrar sannanir eru til, þá ætti að vera hægðarleikur að koma með þær. Geri hann það ekki, þ4 er hann auðsjáanl. að ljúga, eins og vant er. þegar afturhaldsmenn eru að ræða og rita um gerðir Laurier- stjórnarinnar og bera á hana lof- orða-svik, illa mePferð á landsfé, o. s. frv., þá minnast þeir ekki á eitt einasta atriði sem hún hafi gert vel. Er þetta sanngjarnt? Allir sann- gjarnir menn—jafnvel afturhalds- menn—kannast þó við, að Laurier- stjórnin sé bezta og framkvæmdar- samasta stjórn, sem nokkurn tbna hefur verið í Canada. Ef hún er, þrátt fyrir þetta, eins og afturhalds- málgögnin og ræðumenn segja, þá hefur afturhalds-stjórnin sáluga verið bág. Verzlid viil THE BLUE ST0R.E. Æfinlega ÍJÍlleB’xisi. 30 Stamps a Lodvoru. 20 Stamps a Fatnadi. Þab til ödruvisi vekdur xkvedid. KARLMANNA OCr DRENQJAFÖT. Góð föt úr tweed handa fullorðn- um, $8.50 virði, fyrir......$ 5.00 Góð busine.Js-föt. $9.50 virði fyrirf 6.00 Falleg föt úr alull, $13.50 virði.fyiir 8.50 LJómandi föt úr skozku tweed, $18.50 virði, fyrir......... 10.50 Fínustu föt úr svörtu venctian, $20.00 virði, fydr.......... 14.50 Ljómandi drengjafatnaður, $6.50 virði, fyrir .......... 3.75 Fallegir drenejafatnaðir úr alullar tweed, $5.50 virði, fyrir..... 3 25 Góðir fatnaðir úr tweed, $3.25 virði, fyrir........... 1.95 Sailor föt, $1.75 virði, fyrir......9o KARLMANNA og DRENGJA YFIR FRAKKAR. Vor og haust yfirfrakkar handa full- fullorðnum, $15.00 virði, fyrir.. 8.5(. Vor og haust yfirfrakkar úr bezta whipcord, $16.50 virði. fyrir... .10.00 Vetrar-yfirfrskkar handa fu'lorðuum með háum hlýjum kraga, ýmislega litir á ýmsu verðstipi, $4 76, 5.£0, 6, 7 50,9.60 Drengja yfir'rakkar af öllum stærðum, í þúsundatali, af nýjustu tízku: Karlmanna og drengja stutt yfirtreyjurl þúsundataii. KARLMANNA og DRENGJA BUXUR. Karlmanna buxur, $),75 virði, á....$l.00 Þykkar alullar bnxur, $3.50 virði, á.. 2.00 Svartar tweedbuxur, 2.50 virði, á. . 1.5 Fínar worsted buxur, 5.50 virði, á... 3.00 Drengja stutt buxur, 1.01 virði, á.. ^ .60 Betri tegund, 1.2$ virði, á.........90 GRÁVARU FYRIR KONUR. Dömu astrakan jakkar, $10 virði, nú slegið ni^ur í......... .$29.50 Dömujakkar úr Siberiu selskinni 25.C0 virði, nú á............ 16.50 Svartir augturrískir dömujakkar 30.00 virði, nú á.............21.00 Tasmania coon jakkar, fyr r konur 32.00 virði, nú á.............22.50 Ákafiega vai.daðir dömujnkkar úr coonskinni, 4150 virði, nú á.... 87.50 Ljómandi fallegir dömujakkar úr co ,n skinni, 40.00 virði, nú á... 29.50 Dömu jakkar úr gráum lambskinnum. Dömu jakkar úr svörtum persneskum kmtskinnum. Véræskjum eftir verzbiu ykkir. Vér erum nú tilbúnir að mæt kiölum þeirra sem hurfa að kaupa sér f t e a 1. ðvöru. Fatnað af öllum tegurdu n h'nda ful!- orðnum karlmönnum og jienujum. Lof- vara af öllum tegundum. Les ð n eð gaum- * gæfni þennan verðlista. Dönfu jakkar úr electric se’skinni Herðaslög fóðruð með loðsUiunura,mik’u úr að velja. Dömu stormkragar, vetlingar úr loðskinn- um, loðhúfur úr gráum Umbskinir'm, apossum, grænlenzku snlskiQni, þýzau mink, belgiskum beaverj.canHdisícum beaver, Alaska sable og selskinni. Mufls frá $1.00 og upp. KARLMANNA GRÁVARA. Fallegir yfirfrakkar fóðraðir með loðskinnum, 40,00 virði, nú á. ,$28.t0 Loðfóðraðir yfirfrakkar, 50,00 virði, nú á............................38.50 Loðfóðraðir yfirfrakkar, 70.00 virði, nú á............................54.00 LOÐ-YFlUflAFNIR. Yfirhafnir úr coonskinni, 45.00 virði, nú á............................35.00 Ljómandi fallegar coon-yflrhafnir, um og yfir......................37.60 Yfirliafnir úr rúsmesku coon- skmni, 38,00 virði, á...........28,50 Svartar Wallaby loðyfirhafnir, 24 50 virði, nú á...............19.50 Svartir Bulgaríu yðrhafuir, i2,5d virði, nú á.....................16.00 Beztu geitarskins ytirhafnir, 18.50 virði, nú á..................'.... 13.C0 Yíirfrukkar úr rússnesku Buflalo- skinni, 28,60 virði, á..........20 C0 Svartar geitarskins og kangiroo .yfirhafnir, 18 00 virði, nú á..10 00 Karimanna stormkragar úr Astraliu bjarnarskiauum, coonskinni, Aiaski beaver, þýzku mina, cauadiskuin otui, og persnesku iambskinni. Karlmanna loðhúfur lír svörtu astrakan, þýzku mink, öíb-ríu otur, persuesku íambskinni, cauadiskum otur og muia, á verði sem er fra 1.00 til 25.01. Em sérstök tegund af canadiscuiu otur, 9.50 virði, nú á..................5.00 Karlmanna stormvetlingir úr Ástral a bjarmrsEinnum, coon, betver, otar og selskinni. Sérstakar tegundir—húfurog há- vetliuga- úr suðurhafs selskinni; leldir grair og svartir úr geitarskiuni, B iflilo og uxahúðum # Pantanir með pósti afgi eiddar fljótt og vel. 0 THE BLUE STORE. Utanáskrift: CHEVRIEK & SON, 434 Main Str. Wiunipeg,Man. Nýir Kaupendur Lögberg sem senda oss $2 50, fá yfirstandandi árgang frá byrjun sögunnar „Leikinn glæpamaÖur1*, allan næsta árgang og hverjar tvær, sem peir kjósa sér, af sögunum „Dokulýðurinn“, „Rauðir demantar11, „Sáðmennirnir“, „Hvíta hersveitin“ og „Phroso“. Aldrei hefur Lögberg fengist með svona góðum kjörum, og ekkert annað islenzkt blað býður jafn mikið fyrir jafn lágt verð. „EIMREIDIN", fjölbreyttasta og skemtilegasta imaritiðá íslenzku. Rltgj 'irð c, m/ad- r, sögur, kvæði. Verð 40 cts hvert hefti. Fæst hjá H. S. tíardal, S. Bergmanu, o. fl. Df. M. KalldorssoQ, Stranahan & Hmrejlyfjabúð, Park River, — þ Dal^ota Er að hifta á hverjum miðvikud. í Grafton, N. D., fiá kl.5—6 e. m. 265 breyting á andlit og svip Mr. Neuilly’s. Hið gest- risnislega bros hvarf. Hann reis & fætur og sagði kuldalega: „Ég veit ekkert um þft konu, og æt a þvl að kveðja yður;“ &ð svo mæltu gekk h*nn á staö og ætlaði út úr herberginu. Mr. Barnes varð rftðalaus eitt augnablik, en hann sá, að hann varð að taka eitt- hvað til bragðs tafarlaust, ef hann ætti ekki að missa alt tækifæri til að fá nokkrar upplýsingar hjft pessum manni, og sagði þvl: „Blðið við eitt augnablik, Mr. Neuilly; þér vilj- ið þó vissulega ekki neita mér um, að aðstoða mig I að sanDa sök ft hendur morðingja hennar.“ Eins og Barnes fttti von ft, kom Mr. Neuilly til baka þegar hann heyrði slðustu orðin. „Morðingja hennar?“ hafði Mr. Neuilly upp eftir tíarnes. „Meinið þór, að hún hafi verið myrt?“ Um leiö og hann sagði þetta, stanzaði hann eitt augna- blik, en svo gekk hann hægt að stól slnum og settist aftur á hann. „Rose Montalbon var myrt I New York fyrir nokkrum m&nuðum slðan,“ sagði Barnes. „Ég ftlit, að ég sé nú kominn & slóð hins seka manns. Viljið þér aðstoða mig?“ „Það er komið undir kringumstæðum,“ sagði Mr. Neuilly. „bér segið að konan sé dauð. Dað breytir afstöðu minni t þessu mftli mjög mikið. Ég hafði ástæður—gildar ástæður—til að neita að tala nm þetta efni við yður. En ef konan er dauð, þá . 268 ef þessi saga yðar reynist sönn, þft skal ég gera alt, sem 1 mfnu valdi stendur, til þess, að réttvísinni verði fullnægt. I»essi fantur, Mitohel, mft ekki fá tæki- færi til að eyðileggja framtlð annarar ungrar og sak- lausrar stúlku.“ „Þaö er gOtt,“ hrópaði leynilögreglumaðurÍDn, sem var mjög ánægður yfir ávöxtunum af þessari heimsókn sinni. , En það er eitt atriði enn, Mr. Neu- illy, sem mig langar til að spyrja yður að. Hvað vitið þér um annan Leroy Mitchel, sem sagt er að einnig hafi verið hér?“ „Ég hitti hann aldrei, þó óg vissi að hann var til,“ svaraði Mr. Neu lly. „bað var einhver leyndar- dómur í sambandi við hann, sem ég aldrei gat botn- að í. Ég held aö hann hafi verið ftstfauginn I sömu stúlkunni og hinn. Hvað sem um það er, þft varð hann hijálaður skömmu eftir að hún dó, og er nú á vitskertra-spítala. Hann getur auövitað ekki orðið okkur að neinu liði.“ Eftir að hafa talað sig saman um það við Mr. Neuilly, hvar þeir skyldu hittast aftur, fór Mr.Barnes til baka & hótel sitt, til þess að búa sig undir ferð sfna norður til New York. Þegar hann kom upp I herbergi sitt, beið Chambers þar eftir honum. „Jæja, kunningi,“ sagði Barnes við hann, „hvers hafið þór orðið vls?“ „EÍDkis sem yður mun þy’kja vænt um, þvl er nú ver,“ svaraði Chambers. „Ég hef eiuungis upp- götvað þcnnan annan Mitchel. Hann er vitskertur, 261 „Auðvitað“, sagði Barnes. „Jæja, óg er gamall í hettuani hér, þið er ég vi8sulega“, sagði Chambsrs. „t>að hafa ekki margir hlutir skeð i hálfmáua-bænum (New Orleans), sem ég gæti ekki munað, ef mér væri borgað nógu vel fyrir það“. „Heyrið mig, kunningi, þér eruð ekki að eiga við Sefton nú“, sagði Barne3. „Segið mér það sern ég vil fá að vita, og ég ef sannfærist um að þið, se u þér segið mér, sé sannleikur, þá borga óg yður fyrir það. E í ef þér reynið að leika á mig, þá skal óg svei mér velgja yður“. »É£ er ftnægður með þetta“, sagði Chambers. „Setjum þ4 svo að ég byrji & þvl, að segja yður, að þessi Ro>e Mitchel, sem þér segið að hafi verið myrt, þektist hér aðallega með nafuinu Rise Miutalbon. Húu var vanalega kölluð ,La Moatalboa‘ hér syðra“. „La Montalbo"? ‘ ftt Barnes eftir hinum. „Var hún þá leikkoua?“ „Le kkona?-1 át Chambers eftir. „Jæja, ég býst við >»ð Isúa hafi verið það, talsvert. Ea ekki í leik- húsi eða ft leiksviði. Nei, hún hafði peningaspils- helvíti ft Royal-stræti. Og það var skrautlegt sem konungshöll, og margur ungur heimskingi tspaði hinum síðasta fimm centa peningi sfnum í því húsi“. „En hvað hafið þér að segja um Mitchel?'4 sagði Barnes. „Vitið þér hvort hann stóð í nokkru sam. bandi við hana?“ „Ég get ekki sagt yður það alveg fyrir vlst“j

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.