Lögberg - 25.10.1900, Síða 7

Lögberg - 25.10.1900, Síða 7
LÖGBKRG KIMMTUDAGINN 25. OKTÓBER 1900. 7 Mr. J. W. Harvey. Þess hefur fiður verið getið í Lögbergi, að flokkur republikaua til- nefndi Mr. J. W. Harvey í Walhalia, N. Dak., sem féhirði fyrir Pembina- county, við koeningarnar sem fara fram hinn 6. næsta mán. (nóv.). Mr. Harvey hefur átt heima í Pembina- county í fjöldamörg ár, ogr allir, sem þekkja hann, hafa mjögf mikið álit á honum sem sérlega færum og vönd- uðum roanni. Hsnn hefur verið em- bættismaður I bæ sínum og „town- ship,“ og enginn maður hefur haft neitt út á hann að setja, hvorki sem embætusnann nó prívat borgar». Mr. Harvey hefur alment orð á sér fyrir að vera einhver allra færasti oy sam- vizkusamasti maður í reikninjra- og fjármálum t norðurhluta rtkisins, svo p>að væri mikil leitun á jafnhæfum manni í féhirðis-embættið. Þótt hann hafi ætíð verið duglegfur flokksmaður, þá hefur hann aldrei verið að trana sjálfum sér fram I embætti, heldur þvert á móti. t>að er langt frá að hann æskti eftir tilnefningu í féhirðis- embættiö, en menn báru svo mikið traust til hans, að hann var lilnefr.dur í einu hljóði, og pess vegna vildi hann ekki neita að pefa kost á sór, þótt hann hefði á undaförnum árum aJgerlega neitað að takast á hendur nokkurt , county“ embætt’. Eu f>ep- ar Mr. Harvey hefur cú gefið kost á sér á aDnað borð, roun hann nota öll heifarlep meðul til að ná kosningu— og nær að líkindum kosnicgu með miklum atkvæða mun. ísleDzkir kjósendur í Pembina-county ættu að styðja Mr. Harvey alment, f>ví f>eir eiga ekki völ á betri eða heiðarlegri manni í féhirðis embættið. Mr.' George Elston er mwðurinn sem flokkur republikana hefur tilnefnt sem eig >arskjala-skrá- setjara (Register of Deeds) fyrir Pem- bÍDa county við kosningarnar 6. nóv næstk. Hann er ungur maður, sero hefur alist upp í Pembina-county frá barnæsku—kom paDgað með móður sinni, er var ekkja, f>es>ar hann var átta ára gamall. Hann he*ur með dugnaði sínum og elju aflað sér svo mikilJar mentunar af eigin rauileiar, af hann er ágætlega vel hæfur fyr r embættið, setn hann hefur verið til- nefndur í. Mr. Elston hefur verið kennari á ymsum skólum í Pembina- county f nokkur ár og hefur náð miklu áliti og vinsældum. t>egar ófriðurinn hófst milli Bandarlkjanna og Spánar, gekk Mr. Elston sem sjálfboösliði f sveit „C“ af 1. deild af sjálfboðsliði N. Dakota- rikis, og poldi hin hörðu' kjör herliðs- ins á Philippine-eyjunum f heilt ár. Hann var í 24 bardögum og gekk í gcgnum margar hættur. Mr. Ralph Crowl, sem var quartermaster-sergeant f sveit „C“, en er nú ritstjóri blaðsins „Ardock Standard ‘ segir pað sem fylgir um Mr. Elston f blaði sínu: „RepubHkanar í Pen b-a county völdu vel og hæfilega pegcr peir til- nefndu Mr. Geo. Elston sem Register of Deeds. George var einn af mönn- unum sem barðist fyrir land sitt á Philippine-syjunum, og ef fólkið vill gera honum eins mikin sóma eins og hann gerði pvf, pá ætti pað að kjósa hann sem Jiegistar of Deeds; og ef hann pjónar embættinu eins vel og hann pjónaði landinu, pá mun enginn hafa ástæðu tilaðkvarta. Mr. Elston er ágætlega vel hæfur fyrir embættið, þvl hann hefur praktiska pekkingu á bókfærslu af hverskyns tagi sem er. Menn gera því enga yfirsjón ef þeir grriða Mr. Geo. Elston atkvæði sitt“. Mr. J. D. Wallace, frá Drayton, N. Dak., sem flokkur re- publikana hefur tilnefnt sem county- dómaraefni fyrir Pembina-county, er að lfkindum eins vel pektur um alt „county“-ið eins og nokkur peirra mauna, sem tilnefndir hafa verið í embætti par við kosningarnar 6. nóv. næstk. Hann hefur átt heima f Drayton f hér um bil 20 ár og hefur verið kosinn í ýmsar pýðingarmiklar Btöður áður. Hann hefur pannig ver- ið county commissioner of the peace,! bæjarráðsmaður, þingmaður í neðri dei'd N. Dakota piog-sins f tvö kjör- t'mabil, auk pess að haf* verið í ýms- ura öðrum ábyrgðarmiklum embætt- um fyrir ríkið og „county1 -ið, og he.f- ur ávalt leyst pessi opinberu störf sín af hendi samvizkusamlega ”~g rögg- samlegs. Mr. Wallace er gæddur á- gætum hæfilegleikum, er vel mentað- úr og hafur mikla reynslu. Haon er þvf að öllu Jeyti sérlega hæfur maður fyrir dómarae j»bætti pað, sem hann hvfur ve’ið t lnefodur f, Og leyfum vér oss að ráða ísl. kjósendum f Pem- bina cou'ty til að greiða honum at- kvæði eindregið. öll helztu blöðin úr Norður-Dakota, er vér höfum séð, hæla Mr. Wallace mjög ákveðið, og búast við að hann nái kosningu með allmiklum atkvæða mun. Mr. Georgfe D. Martin, frá St. Thoraas, N. Dak., hefur verið tilnefndur af flokki republikana sem yfir-umsjónarmaður alpýðuskólanna J Pembins-county (County Superintend- ent of Schools).Tilnefning þessi er svo heppileg, að hún gat varla verið betri. Þessari staðhæfingu til söonunar leyf- um vér oss að tilfæra pað sem ritstjóri blaðsins „Grafton Record-1, prófessor A. L Wood, sem lengi hefur verið riðinn við uppfra ðslumál N. Dakota- rfkis, rýlegas-gði um M? Martin út sf tilnefningu bans: „Vór pektum Mr. Mirtin pegar hann var yfir umsjónarmaður alpýðu- skólaDna í Towner-county og skóla- stjóri á Cando skólunum, og vér vit- um af eigin sjón að uppfræðslu-starf hans var pá ágætt. Áhrif hans í upp- fræðslumálum ríkisins hafa ætfð verið ákveðin og góð, og starf hans sem skólastjóri í St. Thomas hefur aukið álit hans mjög mikið sem uppfræð- ands. Ef Mr. Martin nær kosningu, sem vér vonum einlæglega, pá fær Pembina county ágætan mann sem eftirmann Mr. C. E. Jscksms, er ef til vill hefur gert meira en nokkur annar maður í pví að móta uppfræðslu- hugmyndir fólksins í rfkinu14. Af pessu sjá fsl. kjósendur að þeir greiða atkvanði með ágætum manni ef þeir styðja Mr. Martin, og er vonandi að peir geri það alment. Dr. G. F. Erskine í Hamilton, N. Dak., hefur verið til- nefndur af flokki republikana sem dauðsfalIa-rannsókDari (Coroner) fyrir Pembina counfy við kosningari.ar 6. nóv. næstk. Hann hefur haft pað embætti á hendi síðastliðin tvö ár og áunnið fér traust og bylli kjóser.d anna. Hann,er einn af helztu með- limiim heilbrigðisnefndar rfkisins og er ritari hennar, og nú í seinni tíð hefur hann gegnt störfum forseta nefndarinnar í forföllum hans sökum veikinda. Dr. Erskine hefur par að auki mikið orð á sór sem læknir, er talinn einn af beztu læknum rlkisins. Kjóséndur f Pembing-county geta pví ekki hlyntað hagsmunum county’s sfns betur f þessu máli en með pví að kjósa dr. Erskine. Islands fréttir. Seyðisfirði, 22 sept. 1900. Ofsaveður á sunnan kom hér á fimtudagsuóttina t g stóð allan daginn eftir og fram á næstu nótt. Fjörður- inn rauk allur eins og mjöll, en bezt náði veðrið sór niðri úti á Vestdals eyrinni og par út með norðurströnd- inni. Þar lágu fjórar færeyskar fiski- skútur fyrir akkerum og reif allar upp. Ein komst undan veðr nu út fjörðinn og til hafs og vita menn enn ekki, hvað um hana hefur orðið síðan. Aðra „Fearless44, k»pt. J. Mortensen, rak upp hjá V estdalseyrinni og liggur hún par nú, en óvíst enn hvað mikið brotin. Mönnum varð nauðulega bjargað. Þetta var kl. 6—7 í fyrra- kvöld. Rétt um sama leyti rak aðra skútuna, „Royndin frida“, kapt. Jes- persen, upp nokkru utar, við Grudes- húsin, upp 1 grjót og klappir, og drukcaði kapteinninn og annar mað- ur til. Sú skúta er mjög brotin. Úr priðju skútunni „Energy“,kapt.Luid, brotnaði mastrið og var hún einnig r ærri stiöcduð, en gufubáturinn „Bremnas44 dró hana f gærmorgun inn að b’-yggjunura við Búðareyrina. ,,Fearle8s“ var vátrygf f skip^ábyrgð- arfélagi'Færeyinga, en allur afli sem hún hafði, um 16000 að ^pgn, og svo matvæli óvátrygt. Skipstjóri átti sjálfur talsverðan hlut í skipinu. „Royndin frida“ var ekki vátrygð. Við Hánefsstaðaeyri lágu tvær færeyskar skútur við landfestar og akkeri og rak aðra í land, en mönnum varð bjargað. Hin hjó landfestar og lét svo reka til hafs. Á Vestdalseyri fuku 5 bátar og brotnuðu allir í spón. Hákarlaskipið „Trausti“ sökk til botns skamt utan- við marbakkann og óvíst hvort hann næst aftur. Seyðisfirði 29 sept. 1900. Ofsaveðrið í vikunni sem leið hefur náð yfir stórt svæði. „Ceres“ varð fyrir pví suður við Orkneyjar, „Hól- ar“ úti fyrir Langanesi og sagði skipstjórinn, að hann hefði aldrei fengið annan eins storm hér við land. „Uller“, sem rýkominn er bér inn, fékk storminn hór úti fyrir Austur- landinu og hrakti undan þvf norður f lshaf. ,.Mjölnir“ var pegar veðrið skn 11 á undir ArskógsströndinDÍ á Eyjafirði og 14 par pangað til pví slotaði. En ekki hefur stormurinn ve ið vægari par 1 Eyjafirðinum eti hór eystra. Hákarlask p frá S'glu- firði, sem var að sækja kartöflur o. fl. inn á Akureyri, fórst á Eyjafirðinum roeð fjórum mönnum. Einnig er skrifað að bátur færist par með prem mönnum, en ekki tilgreint hvaðan hann væri. Þá fórst og við Hdsey nótabátur frá Jakob kaupm. Björns- syni á Svalbarðseyri, og druknaði pir e'Dn maður. 11 skip, sem lágu inni á höfninni hjá Akureyri, rak upp í krókinn við Oddeyrina og skemdust öll meira og roinna. 6 nótabáta sleit einnig upp. Snorri kaupm. Jórs- son og Tulinius mistu nótabát og nót með öllu saman. Sf dartunnnr fuku ótölulegar og sagt er að Hansen á Krossanesi, skamt utan v’ð Oddeyr- ina, ro’sti einn 1 000 tunnur. Ur Þingeyjarsýslu er skrifað, að par urðu víða heyskaðar og á Stóru- völlum f Birða'dal fauk pak af stein- húsi. Annars eru fiéttir pær, sem hingað hafa borist af pessum slysum, enn mjög óljósar. 1 Borgarfirði fauk kirkja, sem nýreist var, en að mestu fullgerð hið ytra, og mi n ekki nást aftnr nema lítill hluti af viðunum. Sagt er einn- ig, að kiikja hafi fokið f Svarfaðard.tl 4 Eyjafirði.—Bjarki. OLE SIMONSON, mælirmeð sínu nýja SeandiuaviaB Hotei 718 Maim Stbbbt. Fæði $1.00 á dag. ARINBJORH 3. BARDAL Helurjlíkkistur og annast um utfarn Allur útbúnaöur sá bezti. Enn fremur selur hann] ai.- konar minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á Ros8 ave, og Nena str. »ÍOb. Nopthpra Pacifie By. Saman dregin áætlun frá Winnipeg ___________MAIN I.INE._____________ Morris, Emerson, St. Paul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco, Fer daglega 1 4J e. m. Kemur daglega 1.3O e. m. _______PQRTAGEBRANCH______________ Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema á sunnud, 4.30 e.m. Kemur:—manud, miðvd, fost: 11 09 f m firiSjud, fimtud, laugard: 10 35 f m MQRRIS-BRANDON BRANCH. Morris, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautin frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, MidviKud og Föstudag 10.45 1. m. Kemur hvern pridjud. Fimmt. og Laugardag 4,30 e. m. CHAS 8 FEE, H SWINFORD, G P and T A, General Agent St I’aul Wtnnipe ALT AF FYRSTIR VÖRUR ÞEIRRA DR- J. E. Rnss, TANNLr,rMR. Hefur orð á sér fyrir að v„r.« mcö þeim beztu í baentt Telefon 1040 Sif '< Mal» St. I. M. CÍPghBiu, í n. JollllStOH’S & 'ö. rfX áCW efuf ■’-flD LÆKNIR, oe YFTR8ETITF Hefur keypt lyfjabúðina á > því sjálfur umsjon á öllum meðö! ætur frá sjer. EBIZABETH 8T BALOUR, - - P. 8. tslenzkur túikur viö heudina hve rjsp.r sem i.örr Vér höfum keypt ffyrir 55 af dollarnum vörur þeirra Johnston & Wallace, held-i sölumanna hér í borginni. Vörur þessar eru karlmanna- föt og alt sem til karlmanna- klæðnaðar heyrir, stígvél, skór og skrautvörur. þetta alt verður selt þessa viku og þá næstu fyrir verð sem áður er alveg óheyrt. Til þess að fá kjörkaup á öllu þessu þá sjáið oss á laugardaginn og alla næstu viku. Gefum Iled Trading Stamps The BAMRUPT. STOCK BUYINU CO 565 oer 567 Main Street Allir l/i/ja Spara Peninga. Þegar !>ið þurflö skó |>á komiö og verzlið viö okkur. Við höfum alls konar skófatnað og verðið hjá okk ur er lægra en nokkursstaðar bænnm. — Við höfum íslenzkan verzlunarþjón. Spyrjið eftir Mr, Gillis. The Kilgoup Rimer Co„ Cor. Main &. James Str., WINNPEG WUIi Hit MAN SEYMOUR HOUSE Mari\ot Square, Winnipeg, Bitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á iiag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vönduð vínföug og vindf- ar. Ókeypis keyrs a að ogfrá járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRD Eigandi. xj rv loar bk,a.ujo. Heftir - Ka,,Pid Svoiui Slerki Phycisiart & Surgeon. Ótskrifaður frá Queens hAskólanum f Kingston, og Toronto háskólanum f Canadr, Skrifstofa f HOTEL GILLESPIE, I1HV4T > Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, dai’y.... I Owen Sound.Tor nto, NewYork, j east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. j OwenSnd, Toror to, New York& east, via Iake, Tu'-s.,Fri .Sun . Rat Portage, Ft. William & Inter- mediate points, daily ex Sun Portage la f'rairie, Brandon.Leth bridge.Coast & Kootaney, dally Portage la Prairie Brandon & mt- ermediate points ex. Sun.... Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday............ Gladstone, Neepawa, Minned si and interm. points. dly ex Sund Shoal Lakc, Yorkton and inter- mediate poin's .. Tue.Tur.Sat Shoal Laká, Yorkton and inter- mediate points Mon, Wed. Fri Can. Nor. Ry points. . .Tues. Thurs. and Sat.............. Can. Nor, Ry points......Mon, Wed, and Fri............... Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk. .Mon., Wed,, Fri. West Selkirk . .Tues. ThurS. Sat, StonewaU,Tuelon,Tue.Thur,Sat. Emerson.. Mon. Wed. and Fri. Morden, Deloraine and iuterme- diate points....,daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun............. Prince Albert......Sun , Wed. Prince Albert......Thurs, Sun. Edmonton Mon.Wed. ,Thur,Sun Edmonton. Sun.,Wed,Thur,Sat 19 10 '9 Jo 7 if 4 lo 18 30 12 '?o 7_4° >o 00 18 50 I7 10 7 30 '2o 20 7 U W..WHYTE, Manager, ROBT. KERR, Traffic Manager, tt* __ _ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ : : : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ i ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ :♦♦ ♦♦ Mnal torve Fiiml Life ASSOCIATION. Assessment System. © Mutual Principle. 1$ -4 § 'S 8 S § ® -r* 5S f- 3 Er eitt af hinum allra sfærstu ljfsábyrgðarfélögum heimsins og hefur starfað meira en nokkurt aorað lífábyrgðarfélag á sama aldursskeiði. Þiútt fyrir lágt gjald ábyrgðartakenda hafa Tekjtir þess frá upj hafl numið yflr...$ 58,000,0(0 Dánarbröfur borgiðar til ertíngja (um 70o/° af allri inntektmni) ............... 42,000,000 Árlegar tekjur þess nú orf ið til jafnaðar.... 6,000,000 Árl. dánarkröfur borg. nn orðið tiljafn.... 4,000,000 Eignir á vöxtum......................... 3,f 00,000 Lífsábyrgðir nú í gildi ................ 173,000,000 Til að fullnægja mistnunandi kröfum þjóðanna, selur nú Mutual Reserve Fund Life-félagið lífsábyrgðir undir þrjátíu mismunandi fytirkomulögum. er hafa ÁBYRGT verðmæti efl.ir tvö ár, hvort beldur lánveitingu, uppborcaða eða framlengda lífsábyrgð eða peninga útborgaða. Undanfarin reynsla sannar skilvísí Mutual lleserve Fund Life- felagstns fullkomlega. Lcitlð frekari Upplýsinga hjá A.. R. McNICHOL, NewMúe'ptLrer’ 411 Mclntyre Block,Winntpeg, Man. 417 Guaranty Loan Bldg., Minneapolis, Minn. • Chr. OlHÍSSOIj, Gen. Agent. WINNIPEG, MÁN................ fSS >$ vs ?: b 2*04 ?|r «0 t- li©. « ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦«♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ » ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ © «♦ ♦♦ ♦♦

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.