Lögberg - 25.10.1900, Page 8

Lögberg - 25.10.1900, Page 8
8 LÖOBKRG, FIMMTUDAGINN 25 OKTÓBER 1900. Saumavjel 'f™?S"irí;fí $25- SINQKIi TAILORING MACHINR.... $10.00 Bedroom Sets sel ef lítið brúkuð fyrir..." ... $9g2_ Airtierht Heaters Gamlir kolaefnar og boxstór |j)3—— O seldar með ótrúlega lágu verði Eldavielar $11 50 J Gamlar stór teknar í skiftum fyrir nýjar. K. S. Thordarson, Cor. King. & James Str. AND N» CANADIAN A&ENCY CO. LIMITED. Peningar lánaðir gegn veði í ræktuðum bújöröum, með þægilegum skilmálum, Ráðsmaður í Virðingsrmaður : Geo J Maulson, S. Chrístopl\erson, 195 Lombard St., Grund P. O. WINNIPEG. MANITOBA. Ur bænum og grendinni. Sigvaldi Nordal og Th. Oddson, frá Selkirk, komu SDÖggva ferö hing- að til bæjarins fyrripart pessarar viku Bogi Eyford og Brandur Johr- son, fr& Pembina, komu hingað til basjarins siðastl. m&nudag og fóru til Selkirk sama kvöldið. Deir gerðu r&ð fyrir, að fara ef til vill þaðan norð- ur til N. íal. í kyanisför. Vinnur dag og nott. Dr. Kings New Life pillurna- eru kraptmeiri og starfsamari en nokk ur annar hlutur. Hver pilla er sykr uð, heiisusamleg kúla, sem breytir próttleysi I krapt og deyfð í fjör. I>ær eru ótrúlega góðar ti að byggja upp heilsuna. Aðeins 25c., allsstaðar seidar. Mr. Kris* j&n Helgason, bóudi við Foam Lake (um 70 milur fyrir vestsn Yorkton), kom hÍDgað til bæjarins seinnipart \ ikunnar sem leið og dvaldi hér J>ar til & priðjudag, sð hann fór 1 kynnisför til Alptavatns- bygðarinnar. Raudheitur bissunni, var kúlan er hitti G. B. Steadman Ne wark, Mich., i þrælastrfðinu. Hún orsakaði slæm s&r er ekkert gat lækn að f tuttugu &r. En p& læknaði hann Bucklen’s Arnico Salve. Læknar- skurði, mar, bruna, kýli, líkþorn, vört- ur og alla höruDdsveiki. Bezta með alið við gylliniæð, 25c. askjaD. All staðar selt. Abyrgst. Mr. og Mrs. H. L&russon (söng- kennara), sem nú eiga heima 1 Minne apolis, Minn., urðu fyrir peirri sorg að missa yngri dóttir sina, L&ru (1 &rs og 7 m&n. að aldri) hinn 16. p. m. (okt.). HKKMKNNÍ HERBÓÐtTM. William Johnson, fyrrum undir- forÍDgi í 10. Royal Grenadiers, Tor- onto, skrifar:—„Eg get ekki nógsam- legu bælt Dr.Chase’s Ointment sem meðali við gylliniæð og allskonar kl&ða og hörundsveiki. t>að er ó- metanlegt, margir vorra manna biúk- uðu J>að i herbúðunum og reyndÍBt ftgætlega. Meðlimir canadisku her- sveitanna tóku með sér 1,000 öskjur af Dr. Chase’s Ointment til Suður Afriku sér til hj&lpar. AUmargir úr Álptavatns og Grunnavatns-bygðunum hafa verið staddir hér i bænum siðan blað vort kom út síðast. Úr fyrnefndri bygð höfum vér orðið varir v’ð J>& sem fylgi r: Jón Westroan og Th. Breck man (Mary Hill P. O ); Mr. H. Hall- dórsson og Mrs. Ingibjörgu Lindal (Lundar P. O.). Úr siðarnefndri bygð: Nikulés Snædrl, Sveinbj. Sig- urðsscn, Jón Westdal og P&ll P&lsson. KVEP SEM LOÐIR VIÐ. Lungnabólga er afleiðingin ai vanræktu brjóstkvefi, kvefi sem loðif við og setur bólgu og kitlanda r bronkial pfpurnar og luDgun. Til pess að Jækna svona kvef fljótt r>g \el f g losast við brjóstpyngsli og alt kvef úr h&lsim m og iui.gnapípunum, er ekkert roeðal sem jafnast við Dr. Chase’s Syrup of Linseed & Turpen tine. t>að selst fjarska mikið; 25c flaskan; fjölskylduflöskur 60 cts. HérmeS skora ég á alla þá ís- lendinga, sem skulda mér, að greiða skuldir sfnar til mín ekki scinna en 10. nóv. næstkomandi. Ef ég er ekki viðstaddur, þá veitir Mr. G. J. Erlendson, í búð Melsted Bros, þeim móttö ku. Edinburg, 16. nóv. 1900. John Drady. LANÖVARANDI MELTINGARLEYSI. X>ýðingarmesti hl-ti maltingar- innar fer fram í gömunum og er J>ví heimska einað ætla sér að lækna vont meltingarleysi með magameðala Nýr- un lifrin og gamirnar verða að kom- ast i l»g og geta unnið sitt verk og en a meðalið, rem verkar beinlínis & pau færi,er Dr. Cbase’s Kidney Liver Pills. hæreru algerlega úr jurtaefni, em pægilegar og verka vel, lækna &- reiðanlega meltÍDgarleysi, gallveiki og magaveiki Ein pilla er inntaka; 25c askjan; brúkið ekki eftirstælingar. Sambands-stjórnin hefur nú gert ráðstafanir til að fullgera Gimli-Bryggjuna, sem látin var bíða í smnar sökum þess að hún misseig. Stjórnin hefur einnig látið byrja á að útvega efnií viðbótina.og viðgerð- ina við Hnausa-bryggjuna og í hina nýju bryggju í „Gull“-höfn á Mikl- ey. það er einnig búið að ákveða hvar hin nýja bryggja í Selkirk eigi að byggjast, og verður bráð- lega tekið til að undirhúa bygg- ingu hennar. það er nú unnið að umbótum St. Andrew’s strengjanna af kappi. _______________ Góðar frjettlr koma frá Dr. D. B. Cargile í Wash- íta, I. T. Hann skrifar: Fjórar flösk- ur af Electric Bitters læknuðu Mrs Brewer af kyrtlaveiki, er hafði J>jáð, hana í mörg ár. Húu fjekk slæm s&r & höfuðið og andlitið, er læknar g&tu ekki við gert; en bati hennar er full- kominn. Detta sýnir hvað púsundir hafa reynt—að Electric Bitters er bezta blóðhreinsunar meðalið. Deir eru ftgætir við aliskonar útbrotiim, eir örfa lyfrina og nýrun, hreinsa urt óheilnæmindi, hj&lpa melting- unni og styrkja mann. Allstaðar seldir & 50 cts. Hver flaska ábyrgst. Mr. Robert Muir, pingmanns- eínið fyrir M'ð-Winnipeg, er einhver allra heiðarlegasti, r&ðvandasti og bezti borgarinn hér í bænum, og er par að auki sórlega gfifaður og fær maður. Hann verður pví mjög upp- byggilegur maður I fylkispinginu, ef hann nær kosningu og kjördæmi sfnu til gagns og sóma. íslenzkir kjó?- endur f Mið-Winnipeg ættu nú að sýna afturhalds-stjóminni, að peir vita, að hún hefur lítilsvirt íslendinga hér I fylkinu í heild sinni. Stuðnings- menn Mr. Muir’s hafa nú sérstakt „Committee-room“ fyrir íslendinga að nr. 595 Elgin ave., og geta menn fengið að sj& kjörskr&mar par og fenjjið aðrar upplýsingar. Gleymið ekki staðnum. Hann er 595 Elg- in ave. Kvennmadur uppdotvar Önnur mikil uppgötvun hefur verið gerð, og pað af kvenmnanni. „Veik- indi festu greiper sínar & henni. í sjö &r barðist hún & móti peim en pá virtist ekki annað en gröfin liggja fyrir honni. í prj& mánuði hafði hún stöðugau hósta og gat ekki sofið. Hún uppgötvaði & endanum veg til að lækna sig með pví að kaupa af okkur flösku af Dr. King’s New Dis- covery við tæring. Fyrsta inntakan bætti henni svo að hún gat sofið alla nóttina, tvær flöskur læknuðu hana alveg. Hún heitir Mrs. Luther Lutz“. I>annig skrifa W. C. Hamm- c & Co., I Shelby, N. C. Allstaðar elt & 50c. og $1. Hver flaska ábyrgst Mr. Hugh J. Mscdonald vildi láta fj&rmálar&ðgjafa sinn, Davidson, verðf, forsætisr&ðgjafa f Manitoba- sfjóminDÍ eftir sinn dag, en aftur balds-pÍDgmenn sampyktu & fundi fyrir nokkru, að gera R. P. Roblin að forsætisráðgjafa. I>etta var reglu legur löðrungur & veslings Hugh J., og pað væri ekki ástæðulaust fyrir hann að tala um „hreiður af svikurum“ í flokki sínum, efns og Sir McKenzie- Bowell komst að orði um r&ðaneyti sitt f Otttwa. Roblin hefur sjálfur sagt f ræðu, að hann bæri ekki 6- byrgð 6 pví sem haDn ssgði pegar hann talaði um pólitfsk m&l. I>að verður eftir pví ekki mikið að marka loforð hans sem forsætisr&ðgjafa— ekki meira en loforð veslings Hugh J. Macdonalds. Til íslenzkra kjósenda í Selkirk-kjördæmi. þar sem ég hef veriö útnefndur sem þingmansefni í kjördæmi yðar og er fylgismaður hinnar frjólslyndu núverandi stjórnar I Ottawa, þá leyfi ég mér virðingarfylst, að biðja yður um atkvæði yðar og áhrif kosningadaginn, hinn 7. nóvember 1900. Sökum kunnugleika míns á þörfum kjördæmis yðar og sérstak- lega vegna kunnugleika míns á þörfum íslendinga, vonast ég eftir að fá yðar einlægan og öflugan stuðning. Yðar eínl. W. F. McCreary. Nú eru 5 fylkis-kjördæmin ping- mannslans, nefnilega: Mið-Wionipeg, St. Bmiface, Morris, Suður-Winui- peg (pað hefur reyndar ekki heyrst að Hugh J. Mscdonald hafi enn sagt af sér) og Rhineland. Fylkisstjóm- in er að reyna að nota sér að sim bandBpings kosningar eru 6 ferðinni, og hefur ftkveðið að l&ta kosninguna 1 Morris fara fram 27. p. m. I>ar býð- ur Mr. Colin H. Campbell sig fram til endurkosningar, pvl hann hefur verið gerður að dómsm&lar&ðgjafa, í stað Mr. Hugh J. Macdonalds. A móti honum býður Mr. 'Lawrie sig fram af h&lfu frj&lslynda flokksins, og 6l(ta flestir að hann muni bera sigur úr býtum. í Mið Wpeg kjördæu.inu eiga kosningir að fara fram 1. nov. næstk., og býður fyrrum borgarstjóri T W. Taylor sig fram af h&Ifu aftur- halds-flokksins, en Mr. Robert Muir, fyrrum forseti korn-samkundunnar (Grain Exchange), hér I bænum, býð ur sig fram af h&lfu frj&lslynda flokks- ins. Mið-Winnipeg er fjölmennasta kjördæmi fylkisins og hefur kosið frj&lslyudan pingmann I fjöldamörg 6t. E>að er pvl vonandi að kjósend- ur geri hið sama nú, og alt bendir til að svo verði, pvl ekki hefur Macdon- ald-stjórnin reynst svo vel. Varð fátt til fanga. Afturhaldsmenn héldu pólitlsk- an fund 20. p. m. hér I Brandon, I fé- lagshúsi „Bróðernis;“ n&lægt 40 manns voru par viðstaddir. Kl. 8.45 var fundurinn aettur af par til kvödd- um forseta, H. H. Lindal. Hann sagði, að aldrei &ður hefðu Brandon- ÍjI. &tt kost & að heyra eins vel rætt um stjórnmíl landsins eins og mundi verða einmitt nú í kvöld; menn fengju að beyra einhverja hina beztu ræðu- garpa frft Vrpeg, sem mundu tala satt og láta f ljósi sanDgjarnar skoðanir um pau mftlefni, cr peir hefðu með höndum. Þarnæst talaði dr. Mclnnis, fylkispingm., og talaði I h&lfa kl- stund. Umtalsefni hans var aðallega innflutningsm&l (Immigrat’on); hacn benti með mestu lempni & pann skaða, sem kvekarar (Doukhobors) hefðu gert t. d. Brando > verkalýð. I>etta útlistaði dr. Mcl. til pess að reyna að ýfa upp gamlar sorgir með vinnutap, sem stöku landar urðu ó- neitanlega fyrir, af veru nefnds pjóð- flokks hér, fyrir ári síðan. £>essi að- ferð hans var auðvitað atkvæða brella, en ég er sannfærður um, að hún hafi algerlega mislukkast. Hvað pvl við- vlkur, að flytja pennan pjóðflokk inn, pá ætla ég ekkert að fara út f pað hér. Ræðumaðurinn útlistaði pað & hinn vanalega h&tt, sem púsundir manna hafa pegar heyrt og lesið. Mr. Thos H. Johnson, lögfræð- ingur fr& Wpeg, talaði næst og hafði aðeins 15 mfnútur; bann svaraði dr. Mclnnis (sem fór strax af fundi pegar hann var búinn með sfna tilraun), og veitti ræðumaðu>'inn doktomum, að Islenzkum glíum-sið, bæði snöggan Og sniitilegan hæikrók. Næst kom nú aðal söguhetja fundarins, Mr. B. L Baldwinsson, er talaði I | kl. stund. Umtalsefni hans voru pau 12 atriði, sem standa f ,Hkr.< n-. 2. Ég læt pað álit mitt hér í llósi afdr&ttarlaust, að ég bjóst við að pingmanns-öldungurinn mundi fara d&lftið sanngjarnara moð pau atriði, en hann gerði, en von mfn var par tál; ég gat hrei ít ekkert fræðst af Baldvinsons ræðu, vegna pess, að ræð- an gekk út & eintóm svik og pretti af h&lfu frjálslynda flokksins. Ég varð alveg hissa, hvað sjftlfur pingmaður- ian var orðinn sósaður af pvílíkum tkraut skömmum. Aðal kjami ræðu Mr. B. L. Baldvinssonar var petta, að hvert eitt og eillfastasta loforð frj&ls- lynda flokksins hefði verið svikið I X>& talaði Mr. T. H. Johnson aft- ur, og hafði 30 mín., og svaraði hann Mr. B. L. B. Hvernig bonum tókst að svara, ætla ég ekki að eyða tfma né rúmi í að skýra, en allir, sem til heyrðu, munu viðurkenna, að hann geiði pað eins og sanngjörnum ípanni sæmir og & Svo heiðarlegan h&tt, að ég er næstum sannfærður um aÖ jaln- vel Mr. B. L. B getur ekki annað en viðurkent, hve heiðarlega og með fullum sannleiksstuddum rökum Mr Johnson sannfærði áheyrendurna um, að B. L. B. hefði brúkað óheppilega atkvæða-brellu með pvl, að bera al- gjörð ós&nnindi & borð fyrir fundar- menn. t>& kom fram & ræðusviðið stuðr- ingsmaður B.L B., Mr. Einar Olafson. t>að sem hann talaði um var I svo mörgum molum, að ég misti pað al- gerlega úr minni mfnu. Það sem hann mun sérstaklega hafa ftlitið sér heppilegast að tala um, var pjóð- eigna-j&rnbrautir, og gaf í skyn, að til pess að geta öðlast pað hnoss, væri eins r&ðið ar kjósa nú H. J. M»edon- ald. t>etta umræðuefni pót’.i mörg- um af fiheyrendunum vera eins og út í hött, enda muD ræðu Mr. E. Ó. hafa verið lltill gaunour gefinn. Hann talaði I 45 mln. Að pví búnu lýsti forseti yfir, að fundurinn væri búinn og sagði, að nú hefðu menn fengið að heyra margt nýtt og fallegt. t>6 var hrópað prefalt húrra fyrir Mr. Sifton og íyrir drotningunni. Á fundinum var dr. Ó. Björnson. Okkur liberölum hefði pótt garaan að heyra hann tala, en hvorki bað hann um pað, og honum var heldur ekki boðið pað. Fundur pessi fór að öllu leyti rnjög reglulega fram Brandon, 22. okt. 1900. L A. CONCERT og SOCIAL heldur kvennfélag Tjaldbúðaraafnaðar, ÞRIDJUDAGINN, 30. OKT. í Tjaldbúðinni. program: 1. Samspil—Mrs. Murrel, Mr. Anderson. 2. Bæða—Séra B. Þórarinsson. 3. Solo—Mr. S. Anderson. 4. Upplestur—Mrs. B. Þórarinsson. 5. Solo—Mr.Jón V. Jónsson. 6. Upplestur—Mrs. Halldórsson. 7. Duet—Messrs. Johnson & Jónasson. 8. Tala—Mr. K. Á. Benediktsson. 9. Solo—Dr. O. Stephensen. 10. Óákveðið—Mr. B. M. bong. 11. Samspil—Mr. Anderson. Mrs. Merril. 12. Yeitingar. Aðgangur 25 cts. Byrjar kl, 8. (Ekkert borpr gig betur fgrir mxqi folk Heldur en ad ganga í WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage Avenne and Fort Street Leitld nllra upplýsinga hjá skrifara akdlans G. W. DONALD, manager. Miss Bain’s FLÓKA HATTAR OG BONNETS. Lljómandi upplag af spásér-höttum frá 50c. og upp. Bough Eiders, puntaðir með Polka Dot Silki, á $1.26. Hsrzt moðlns puntaðir hattar æfln- lega á reiðum höndum fyrir $1.50 og þar yflr. Fjaðrir hreinsaðar. litaðar og krull- aðar. TBADING STAMPS. 454 Main St. Karlmanna= Nœrfot. I>að parf fr&Ieitt vitrasta mann heimsins til pess að segj*, að nú sé br&ðum kominn tfmi til að skifta um nærfatnað. Og yður er óhætt að trúa oss til pess, að d&lítil fyrirhygffja & yfirstand- andi tíð, geti komið I veg fyrir hið afar leiða haustkvef, sem svo oft gerir mönnum ama og ópæg- indi. Karlmanna nærföt fr& $1 $5 og & öllum tröppum par & milli. Dykk alullarföt, sem ekki hlaup», alveg sérstök að g æðum, á $3 h /er. Halsbindi fyrir karlmenn. Ef pér skiftið um h&Isbúnaðinn pá skiftið pér uin heila útlitið um leið. I>ér ættuð að vera fl* veg eins vandl&tir að pví er snertir h&lsbindin yðar eins og l pér eruð meö tennur yðar og heilsu. Llfið er of stutt og dag- arnir líða of fljótt til pess menn megi vera hirðulausir. Silki- hftlsbindin af öllum möguleguin sortum: strap bows, derbys, bat wings og fl., alt úr nýjasta og bezta silki. J. F. Fumcrtou & COMPANY, CLENBORO *

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.