Lögberg - 01.11.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 01.11.1900, Blaðsíða 4
4 LÖGBEKG, EIMTUDAGINN 1. NUVEMBER 1900. LOGBERG er Kefið út hvern flTntudap: af THE LÖGBERG PRIN TING & PUBLISHING CO , (löggilt), aó 309 Elgln Ave , Winuipeg, Man.— Kostar $2.00 um ário [á Íslandí 6 kr.]. Borgist fjrirfram, Einstök nr 5c. Pnblisliefl every Thursday by THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO., (lncorporatedj, at 3'hí Elgin Ave., Winnipeg,Man — Sabscription price $2.00 per year. payabie in advance. Singlecopies 5c Ritstjóri (EMitor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: M. Paulson. aUGLYSINGAR: Smá-auglýsingar í eltt skifti25c fyrir 30 oró eóa 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mánudinn. A stærri auglýsingnm um lengri tíma, afsláttur efiir samningi. BUSTAD \-SKIFTI kaupenda verður aó tilkynna skriflega og geta um fyrverandi bústað jafnfram Utanáskripttil afgreiðslustofublaósins er: The Logberg Printing & Publishing Co. P.O.Box 1292 Wlnnipeg,Man. V UtanáakripTttiI ritstjórans er: Editor Mgberg, P -O.Box 1292, Winnipeg, Man. —Samkvæmt landslögnm er uppsðgn kanpanda á bladiógild,nema hanneé skaldlans, þegar hann seg i upp.— Ef kaupandí,sem er í sknld vid bladió flytu v *aferlnm,án þess að tilkynna heimilaskiptin, þá er ad f /r\r dórastólunum álitin sýnileg sönnum fyrir prettvísum tiigangi. — FIMTUDAGINN, 1. NOV. 1900. — LoforiV frjálslynda flokksins. í 'sifasta blaði var framhald af grein með sömu fyrirsögn og hér fyrir ofan, og tókum vér þá til at- hugunar hinar fyrstu sex greinar al' stefnuskrá frjálslynda flokksins, hið eina, sem nokkur skynsamur eða sanngjarn maður getur gert frjáls- lynda flokkinn ábyrgðarfullan fyrir. Eins og vér tókum fram í nefndri grein vorri, eru að eins tíu greinar í stefnuskrá flokksins, og nú birtum vér þær greinar, sem eftir voru. Vér birtum því 7. greinina hér fyrir neðan, og hljóðar hún sem fylgir: EYLKIS kjörretturinn: i,þetta þing (flokksþingið) álít- ur,að síðan sambandsþings-kosninga- lögin komu í gildi, þá hafa þau kost- að landsjóð yfir eina miljón dollara, auk þess að hafa haft mikinn kostn- að í för með sér fyrir báða hina pólitfsku flokka; að sérhver yfir- skoðun hefur í för með sér auka kostnað, sem nemur um fjórðungi úr miljón doll. á ári; að þessi út- gjöld hafa hindrað það, að kjör- skrárnar hafa ekki verið yfirskoð- aðar einusinni á ári, eins og upp- runalega var tilætlast, og afleiðing- in varð sú, að ungir menn, sem áttu heimting á að vera á kjörskránum, hafa í mörgum tilfellum ekki kom- ist á þær og tapað þannig kosningar- rétti sínum; að lögin hafa ekki kom- ið samrými á, sem var aðal ástæðan er gefin var fyrir að búa þau til; að ?au hafa leitt það af sér, að flokks- fylgis yfirskoðunarmenn, sem stj órn- ia setur, hafa getað framið stórkost- legt ranglæti; að ákvæðin í þeim eru ekki nærri eins frjálsleg eins og á- kvæðin í kosningalögum margra fylkjanna 1 Canada, og að það er 6- lit flokksþingsins, að það ætti að nema sambands-kosningalögin úr gildi og fara eftir kosDÍngalögum fylkjanna." Laurier-stjórnin hefur fylgt þeirri stefnu nákvæmlega, sem kem- ur fram í ofanprentaðri grein, því hin görnlu, kostnaðarsömu og mis- brúkuðu kosningalög hafa verið numin úr gildi, og lögleitt að nota kosningalög og kjörskrár fylkjanna. Eins og menn man reka minni til, vantaði fjölda af kjósendum á kjör- skrárnar við síðustu sambandsþings- kosningar, þar á meðal marga gamla og gilda bændur. Kjörstaðir voru of fóir, og stundum óhentuglega settir. þannig var t. d. aðeins einn kjörstaður í öllu Nýja-íslandi fram- an af, og aldrei tíeiri en tveir; en nú eru þar jafnmargir kjörstaðir og við síðustu fylkis-kosningar, nefnilega átta. þetta er nokkur munur, og það er að minsta kosti liklegt að kjósendur kunni að meta þessar og aðr»r umbætur, sem frjálslyndi flokkurinn hefur komið ó. Van- þakklæti er ætíð ljótt og hefnir sín á endanum. Afturhaldsmennmundu taka upp gömlu aðferðina, ef flokk- ur þeirra kæmist til valda, svifta fjölda manna —einkum unga menn —atkvæðisrétti sínum, fækka kjör- stöðum, o. s. frv. þi komum vér að 8. grein stefnu- skrérinnar, sem hljóðar eins og fylgir; COUNTY-TAKMÖHK SlSu KJÖRDÆMA TAKMÖKK. „Að „Gerrymander“-lögin hafa ollað því, að takmörk kjördæmanna eru þannig, að þau hindra, að vilji íbúa landsins komi sanngjarnlega í ljós við kosningu þingmanna í neðri deild þingsins í Ottawa, sem gefur flokk þeim er situr að völdum miklu meira afl en hann ætti að hafa í þinginu samkvæmt tölu kjósenda þeirra, er styrkja liann. Til þess að binda enda á þetta ranglæti, til þess að gera neðri deild þingsins nokk- urn veginn rödd almennings-álits- ins, og til þess að varðveita hiu gömlu sögulegu kjördæmi, þá er æskilegt, að þegar kjördæmi eru mynduð, að county-takmörkin séu varðveitt, og að undir engum kring- umstæðum sé partar úr ýmsum „county“-um settir saman í eitt kjördæmi". Laurier-stjórnin hefur gert tvær alvarlegar tilraunir til að koma fram þeirri breyting í þinginu, sem talað er um í þessari grein stefnuskrár- innar, en efri deildin—sem aftur- haldsmenn eru I meirihluta í—hefur í bæði skiftin eyðilagt frumvarpið um þetta efni, sem samþykt hafði verið í neðri deildinni með miklum atkvæða mun. þar næst kemur 9. grein stefnu- skrárinnar, og hljóðar hún sem fylgir: EFRI þlNGDEILDIN. „Hin núverandi samsetning efri deildar þingsins er ekki í sam- ræmi við sambands grundvallarregl- una í stjórnar-fyrirkomulagi voru, og er gölluð að öðru leyti, þar sem hún gerir efri deildina óháða al- mennings álitinu í landinu, og breyta fyrirkomulagi deildarinnar þannig, að það verði í samræmi við grund- vallarreglur alþýðlegrar stjórnar". þetta er eina greinin í stefnu- skrénni, sem Laurier-stjórnin hefur enn ekki gert alvarlega tilraun til að framfylgja. það er sem sé ómögu- legt að koma fram lögua, er hreyti fyrirkomulagi deildarinnar, á meðan afturhaldsmenn eru í meirihluta í henni, en sitji Laurier-stjórnin við völdin næstu 4 eða 5 ár, nær frjéls- lyndi flokkurinn meirihluta í efri deildinni, og þá mun stjórnin fram- kvæma þá stefnu, sem felst í þessari grein. þá komum vér að síðustu eða 10. grein stefnuskrárinnar, sem hljóðar svo: ATKVÆDAGREIDSLA KJÓSENDA UM VÍNBANN. „Að með þvf að athygli þjóðar- innar hefur sem stendur mikið leiðst að athugun þess mikla böls, sem við- urkent er að ofdrykkja hafi í för með sér, þá er æskilegt að álit fólks- ins um vínbann verði skýlaust feng- ið með atkvæðagreiðslu kjósendanna í allri Canada". Laurier-stjórnin hefurnákvæm- lega uppfylt það sem frjálslyndi flokkurinn samþykti um vfnbann með þessari grein stefnuskrárinnar, því atkvæðagreiðsla sú, sem talað er um í greininni, hefur farið fram, en einungis liðugur fimti partur at- kvæða kjósendanna í öllu landinu var með vínbanni, svo stjórnin hefur ekki séð sér fært að koma fram vín- bannslögum. Ef hún hefði fengið þingið til að samþykkja slfk lög, þá hefðu þau orðið íúgunarlög á nál. Qóra fimtu hluta af þjóðinni, en þvf- lík löggjöf getur ekki blessast í neinu landi, og mundi einungis spilla fyrir vínbanns- og bindindis- málinu. Afturhaldsmenn hafa ver- ið að reyna að telja almenningi trú um, að Laurier-stjórnin hafi svikið loforð frjálslynda flokksins í þessari grein, en það er alveg ósatt, eins og hver heilvita maður sér.—Bindind- ismaður nokkur var nýlega að rugla um þessi svik í „Hkr.“, en oss grun- ar, að hann sé meiri konservatív- flokksmaður en bindindismaður. Afturhaldsmenn eru í hjarta sínu alment á móti vfnbanni, en þeir gera vfnbannsmálið að pólitískum 'leik- soppi og slá ryki í augu kjósend- anna hvað það snertir, eifls og þeir reyna að gera í öðrum mélum. Ritstj. athugasemdir. þar sem skýrt er frá aukning verzlunar Canada við útlönd síðan Laurier-stjórnin tók við völdunum, slæddist sú illa prentvilla inn í síðasta blaði voru að verzlunin hefði á 4 árum aukist um 80 milj. dollara, en þetta átti að vera á 3 árum. Á fjórum árunum, sfðan Laurier-stjórnin tók við,hefur verzl- unin við útlönd sem sé aukist um 130 milj. dollara, en jókst einungis um 66 milj. doll. á þeim 18 árum sem afturhalds-stjórnin sat að völdum. í skammadellu-grein eftir B. F. Walters í Pembina, er birtist í síð- ustu „Hkr.“, segir höf., að Lögberg hafi fengið, eða sé í þann veginn að fá, $200 frá republíkum þar syðra. þetta atriði verðskuldar ekki langt svar, því það er lýgi, og vér lýsum B. F. Walters lygara að þvf. Meira þurfum vér ekki að segja, því flestir kannast við hve samvizkulaus og lýginu Ratatöskur er. ,,Varist falskennendur“. í síðasta nr. „H <r.“, 2:,. okt., er ritgerð frá B. F. Walters í Pembina, °g sé ég að hann játar þar að hafa ritað í „íalenzku dálkanau í „Pink Paper“, en hefur pó víst ekki haft hug eða dug til að meðganga það fyrir húsbóndt sfnum F. Farrow. Fyrir fáum dögum sagði F. Farrow mér, sem sé, að hann heföi spurt B. F. Walters að því, hvort hann hefði ekki ritað í „Pink Paper“ og sagði að hann hefði þverneitað því og tekið Peter- son til vitnis. Farrow veit, að hann tapar atkvæðum fyrir ísl. ritgerðirnar f „Pink Paper“. hað er heldur ekki furða, pví að ætlast til að menn trúi því, sem par er ritað, er hið sama og að álfta landa vora ekki mcð fullu viti. Tökum til dæmis þar sem peir rita um einokunar-félögin og hina ’hræðilegu verðhækkun á vörum, síðasth^ár. Þarstendur: Fyrir sín 10 bush. af hveiti gat bóndinn keypt: í janúar 1898 101 gall. steinolíu „ 1899 70 „ „ 1900 56 „ í janúar 1898: hveiti 80c. bush. sama sem 8 dollarar 10 bush. Feng- um við f>á olfuna fyrir minna en 8 cents gallonuna? Nei. Mulinn sykur: í janúar 1898 157 pund „ 1899 116 „ „ 1900 104 „ Venjulegt salt: í janúar 1898 9^ tunnur „ 1899 „ „ 1900 5 „ í janúar 1899 var hveiti 58c., 10 HŒZT r fyrir FÆTURNA. Staðuriun sem fara skal til, þcgar kaupa 4 skótau, or auð- vitað sá, þar sem mest er úr að velja, beztu vörurnar og lægstu prísarnir. Að maðnr ekki tali um tfzkuna og fjölbreytni { lagi og sniði, því nú erum vér að taka fram öllum okkarfyrri tilraunum, bæði í því og öðru. Upplag vort af skótaui hefur æfinlega verið mikið, en er nú meira en nokkru sinni áðar. Og verðið er svo lágt, að það sýnist næstum hlægi- legt. Komið og skoðið birgðir vorar, því hvergi annarstaðar fást slík kjörkaup á afbragðs- góðu skótaui, sem er hæzt móð- ins, sterk^ og vandað, handa karlmönnum, konum og börnum. J. F. Fumerton & COMPANY, CLENBORO. 272 ekki einasta orftínn daglegur gestur í húsi þeirra Remser-mæðgna, heldur virtist hann kærkominn gestur f>ar. Hann var vissulega mjög skemtilegur maftur, cg látbragð hans og framganga óviðjafnan- legt. Hann hafði ferðast mikið, og hafði ekki eip- asta séð heiminn, heldur veitt honum n&kvæma eftir- tekt, sem er alt annað. Afleiðingin af pessu var sú, að hann hafði ætíð ótæmandi sjóð af skemtilegum og skrítnum sögum & reiðum höndum, og samræður hans voru svo aðlaðandi, að hann a akti mesta eftirtekt af öllum f samkvæmum þeim, er hann var f. Það vakti miklar og sfvaxandi éhyggjur hjá Randolph, að Dora var ætíð í þeim hóp sem hlustaði & pessar sögur Thaurets. En það, sem hann var óiólegastur út af, var það, að eftir að hann hafði eytt miklum tíma í að reyna að finna einhverja stórgalla & karakter manns- ins, þá varð hann að játa fyrir sjálfum sér, að hann hafði ekkert annað 4 móti Mr. Thauret en fordóm sjálfs sín. En þessi fordómur var samt eins mikill og áður, ef ekki meiri. Hann réð loks við sig að tala við Mr. Mitchel um petta efni, og gerði pað einn eftirmiðdag, fcgar stofur peirra mæðgna voru fullar af gestum og meðbiðill hans var, eins og vant var, miðdepillinn í nokkrum hóp af fólki, sem hlustaði á hann með mesta athygli. „Mitchel“, tók Randolph til máls, „hvernig í ólukkanum fór þejsi náungi, Thauret, að kynnast pessari fjölskyldu?“ „Dora kyntist honum einhvern veginn í húsi 281 Fáum kvöldum seinna var Mr. Mitchel gangandi & leið heim til hótels síns frá klúbbnum og var Mr. Thauret með honum, og J>& beindi hinn siðarnefndi talinu að þeim Remser, systrunum. „Þær eru vissulega töfrandi stúlkur*1, sagði Thauret, „en maður þarf að vera rikur til þess að geta gifst hvorri þeirra sem er. Ég býst við, að þær eigi ekkert fyr en móðir þeirra deyr“. Mr. Mitchel áleit að hann skildi augnamið pess- arar óbeinlinis spurn'ngar, og af eigin ástæðum pótti honum vænt um að fá tækifæri til að svara henni. „Ó, alls ekki“, sagði hann. „Faðir peirra arf- leiddi þær hverja um sig að fallegri fjárupphæð, satt að segja fær hver þeirra um sig fímtiu þúsund dollara pegar þær gifta sig. Meirihluti auðs föður þeirra gekk auðvitað til ekkjunnar, en hún getur einungis ráðið höfuðstólnum & meðan tún lifir, þvl eftir heDE- ar dag & hann að skiftast jafnt & rnilli pessara tveggja dætra. Ég held að höfuðstóllinn sé eitthvað um h&lf miljón dollara“. „Þér eruð heppinn maður“, sagði Thauret. “Ég vildi bara óska að ég hefði lukku yðar“. „Kæri Thauret mini “, sagði Mitchel, „er mögu- legt að jafn gáfaður maður og þér eruð trúið á aðra eins heimsku og það sem menn kalla lukku? Qún á sér ekki framar stað en hið gagnstæðk, það, sem menn kalla óhamingju. Sérhverjum manni hepnast fyrirtæki sín rétt eftir þvf hve fimur hann er að stjóma Ufi sínu. Þér öfundið mig af að giftast Emily, 276 „Er yður mjög ant um, að þetta verði?“ ,.Já, mjög ant um það!“ svaraði Randolph. „Ég get ekki útmálað fyrir yður, hve ant mér er um það“. Hann reyndi að taka hönd hennar aftur, en hún hamlaði honum frá því. Svo b&r hún aðra spurningu upp fyrir honum: „Peningar hafa enga þýðÍDgu fyrir yður í þessu m&li, eða er ekki svo?“ sagði hún. „Miss Remsen, þér móðgið mig“, sagði Rand- olph. „Nei, nei!“ sagði hún í flýti;„þér misskiljið mig. Ég átti ekki við peninga mfna. Ég get ekki skýrt þetta fyrir yður, en samt sem áður verðið þér að svara spurningu minni. Væri yður sama þó aö —ó, hvernig & ég að fara að segja það? Setjum svo að ég gerði nokkuð, sem kostaði yður mikla pen- inga—“ „Ó, nú skil ég“, sagði Randolph og það hýrnaði yfir honum. „Þér meinið, að þér sóuð eyðslusöm. L&tið það ekki olla yður áhyggju eitt augnablik. Þér megið kosta mig eins mikla peninga og þér getið mögulega eytt. Ég skal aldrei kvarta undan þvf“. Það virtist sem heilmikilli byrði væri létt af henni v:ð þessi orð hans, en hún lók ekki strax til m&ls. Augu hennar hvörfluðu bwt frá honum, og þar sem hann fylgdi þeim eftir si ha ín, að þau hvíidu & Mr. Thauret. Afbrýðissemis stingur kom í hjarta hans. Haun var f þann veginn að taka aftur til máls, þegar hún sneri sér við og sagði í geðshrær. ingu, sem hún var að reyna að bæla niður;

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.