Lögberg - 01.11.1900, Blaðsíða 6

Lögberg - 01.11.1900, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. NUVEMBEll 1900. Mr. Paul Williams. Ritstjðri blaf'sins „Cavaliei Chronicle“ minnist & Mr. Paul Will iams, reikninga yfirskoÖunarmann fyr- ir Pembina-county, í blaðinu er 6t kom 12 f> m. Dað, sem blaðiðsegir, hljóðar sem fylgir 1 ísl. pyðingu: „Að voru áliti—cig Chronicle reyn:r ætíð að skoða hlutina rétt— ætti í rauninni ekkert að vera f>ví til fyrirstöðu, að Mr. Paul Williams sé endurkosinn sero yfirskoðunarmaður (A idrtor) fyrir petta „county“. í siðistliðin tvö ár hefur Mr. Williaros s/nt ttúmensku og dugnað 1 embætti stnu, og hefur reynst mjög hæfur yfirskoðunarmaðuf. Og með J>ví Mr. Williams er dú orðinn vel kunnugur ötlu, sem að embættinu lytur, og pekkir niður í kjölinn hvernig ham) á að vinna starf sitt rétt og f samræmi við lögin, pá væri pað vissulega til stórra hagsmuna fyrir gjaldendur i „county“ inu, að hann sitji kyr i em- bettinu næstu tvö ár. Hvervetna i „cjunty“-inu er sterkur áhugi hjá mönnum fyiir Mr. Williams, og vér vonum að hann fái mikin meirihluta af atkvæðum kjósendanna“. Blaðið „Neche • Chronotype11 mintist einnig á Mr. Williams um sömu mundir, og hljóðar pað, sem ritstjóri pess sagði, eins og fylgir é Islensku: „Fréttir, sem oss berast úr öllum pöríum af ,county‘-inu, sanna, hve vinsælt pað er að Mr. Paul Williams byður sig fram til endurkösningar sem ‘county‘ reikninga-yfirskoðuDar- maður. Pað, hve ljómandi vel hann hefur staðið í stöðu sinni und&nfarin tvö ár, hefur áunnið honum hundruð af vinum meðal peirra, sem ekki eru sömu trúar i pólitík, og menn skoða pað nú pegar sem alveg sjálfsagðan hlut, að hann n&i endurkosningu með miklum atkvæða mun“. ,,Lcst wc forg:et“. (Svo vér gleymum ekki). Eftir Bandaríkja-Ísl. Framb. „Reynslan er ólýgnust“. Ljós reynslunnar er hið eina ljós, sem get- ur lýst upp fyrir oss dularrúnir hins ókomna og hjálpað oss til að ráða g&tur framtiðarinnar. Allir skyn- samir menn álykta, að pað, sem befur reynst illa hÍDgað til, muni reynast illa framvegis. Demókrata-stjórnin, pegar Cleveland varaforseti frá 1893 til 1897, reyndist illa. t>að eru allar lfkur til psss, að ef demókrata ílokk- urinn nær haldi á stjórnartaumunum, við hinar 1 hönd farandi kosningar, undir forustu Bryans, pá keyri hann pjóðina ennpá lengra inn f ógöngur og forræði atvinnuleysis, verzlunar- deyfðar, bankahruns, stjórnar-tekju- halla og annara vandræða. Eftirfylgjandi gefuross hugmynd um, hverju Bandaríkja-pjóðin má eiga von á ef Bryan vetður kosinn. ÚB HEAXCFALLABALKI CLEVELANDS STJ ÓRNARINNAR (Tekið úr „Americ»n Cyclopedia“). 27. j«n. 1894. Útlendir náma menn eyðileggja eignir f Brantville, Pennaylvania, osr annarssta*ar. 18. febr.—ÖUum Mastillon-nám- unum í Ohio lokað vegna verkfalls. 20 febr.—Lögreglan í Boston lendir f bardsga við atviunulausa róstu-seggi. 2. marz.—Sex púsund námamenn f Jackson-county, Ohio, missa atvinnu. Sama dag. Silkivefarar f Pater- son, N. Jersey, gera alment verkfall. 3. marz.—yeikfallsmenn í West Virginia brenna járnbrautar-brú og fremja önnur lagabrot. 13. marz.—Róstur meðal verk- ialls-manna í Paterson N. J. 17. marz.—Ríkisstjóri Waite f Colorado kallar út herian, til að bæla niður róstur meðal námamarna við Cripple Creek. 20. marz.— Þúsundir atvinnu- lausra verkamanna í Boston marséra til pingshússins og heimta atvinnu. 24. mrrz.—Coxey myndar ver- gangsmínna-herinn og r&ðgerir að marséra til Washington, til að biðja congressinn um hjálp. 31. marz.—Coxey-herinn orsakar hræðslu og óróleika í bæjum vestur í landinu par sem hann nemur st. ðar. Dppvaxandi meyjar ÆTTU AÐ VERA GLAÐAR, KjÍTAR, FJÖR- UGAR OG IIEILSUGÓÐAR. Stór mikil ábyrgð hvílir á mæðrum um petta leyti, par sem beinlínis er að ræða um hamÍDgju eða ó- lán dætra peirra.—Nokkrar góð- ar ráðleggingar. Rjóðar kinnar, glaðleg augu, létt göngulag og góð matarlyst, eru upp- runaleg réttindi hverrar ungar stúlku. £>etta eru einkennin sem gefa til kynna fullkomna heilbrigði. En til allrar óhamÍDgju eru til púsundir af UDgum stúlkum sem eru f alt öðru ástsndi. Maður getur séð alt í kring- um sig stúlkur, sem eru fölar f and liti og kinnfiskasognar, með niður- hangandi axlir og daufar og eymdar- legar. Læknarnir segja peim að pær séu anaemic, eða með öðrum orðum, að blóðið sé orðið ónýtt, punt og vatnskent. Ef peir eru spurðir frek- ar um sjúkdóminn, p& munu peir geta sagt, að slíkt ástand leiði til hnignun- ar, tæringar og giafarinnar. I>að sem með parf er meðal sem fært er um að auka blóðið, gera pað kraftmikið og lífgefandi og styrkja svo taugarnar, að fjör og glaðlyndi æskunnar verði endurnýjað. Til að gera petta, er ekkert meðal, í allri sögu læknisfræð- innar, sem eins fært er um pað eins og Dr. Williams’ PÍDk Pills for Pale1 People, og púsundir af ungum stúlk- um, sem álitnar voru ólæknandi, hafa komist til heilsu sinnar aftur, með pvf að brúka pær, og hafa orðið^ glaðar, heilbrigðar og hraustar. Á meðal peirra er hrifnar h>fa verið úr dauðans greipum, með pvf að brúka pessar pdlur, er Miss M. C. Marceaux, f St. Limbert de Levis Que. Miss Marc- eaux segir: ,,£>að er mér söon ánægja, að segja frá peim góðu áhtifum sem éor vaxð fyrir, með pví »ð brúka Dr. Williams’ Pink Pills. í nokkur ár átti ég heitna f Wisconsin hjá ætt ingja mfnum, par sem ég las ensku og söngfræði og var pað á(orm mitt, að gera hið síðarnefnda að atvinnu- grein. Ég var aldrei mjög hraust- bygð og lærdómurinn preytti mig óttalega. l>egar ég var fjórtán ára varð ég ákaflega föl og var pjáð af vondurn höfuðverk og óveru lasleik. Ég leytaði læknisráða og samkvæmt hans ráðlegging fór ég aftur til baka nt rður til Canada. Áreynzla sú, sem ferðin hafði í för með sér, gerði mig enn verri og loks varð ég svo veik, að ég gat ekki gengið án stuðnings. Ég var óttalega hvft og tekin í andliti, augnalokin voru bólgin, höfuðverkur- inn var uppihaldslaus og ég var svo taugaveikluð, að ég fékk ákafan hjart- sl&tt við hvern minsta hávaða sem ég heyrði. Ég hafði nærri pví ógeð á öllum mat og ég léttist svo að ég varð ekki nema 95 pund. Hvorki meðul pau, sem ég hafði hingað til tekið, né neitt annað er óg hafði reynt, sýndist að hafahaft hinn minstaárang- ur. Ég lá f rúminu nærri heilt ár og mér datt ekki í hug, að pað væri neitt annað en dauðinn sem gæti gert enda á pjáningum mfnum. En til allrar hamingju kom kunningi föður mfns til okkar, einn góðan veðurdag, með öskjur af Dr. Williams’ Pink Pills og lagði að mér að reyna pær. Ég gerði pað. IÞær gerðu mér gott að ég hélt og faðir minn keypti meira af peim í viðbót. Eftir að ég hafði lokið úr nokkurum öskjuro, gátu vinir mínir glögglega séð, að pær gerðu mér gott og pegar óg var búin með níu öskjur, var heilsa mín orðin betri en hún hafði nokkuru sinni vetið og pyngd mín hafði aukist um fimtán pund. Ég segi yður petta í pakklætisskyni og svo til þess að aðrar ungar stúlkur, sem véikar kunna að vera, fái að vita hvernig pær geti fengið heilsuna aftur“. Unglingsstúlkur, sem eru rétt í pann veginn að kannast & fullorðins aldurinn, eru einmitt á hættulegasta skeiði æfinnar. Framtíðar ánægja peirra er kominn undir pví, að pá sé hyggilega farið að. Hirðuleysi getur auðveldlega pýtt annaðhvort dauðann sjálfan eða líf fult af eymd og volæði. Ef mæður gerðu sér far um, að láta dætur sínar á pessum aldri brúka Dr. Williams’ Pink Pills með köflum, p& mundi blóð peirra vera heilbrigt, taugar peirra sterkar og heilbrigði peirra góð yfir höfuð. Ef lyfsalar yðar hafa ekki pessar pillur, pá getið pér fengið pær sendar til yðar burðar- gjalds frítt fyrir 50c. öskjuna eða sex öskjur fyrir $2.50 með því að skrifa til the Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont. Dp. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — fi| Dal^ota Er aö hixta á hverjum miðvikud. í Grafton, N. D„ frá kl.5—6 e. m. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUK SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. IBP" Menn ffeta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar beir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa númerið á glasinu. Tbade Marrs Designs COPYRIGHT8 &C. Anyone aendlng a nketch and descriptlon may qnlokly ascertain our optnlon free whether an Invention is probably patentable. Communica- tionsBtrictíy confldential. Handbookonl atents aent. frce. Oldest apcncy for BecurinfrpatentB. Patcnis taken throuffli Munn & Co. recelve Bpecial notice, without charge, inthe Scientlfic Jlmerican. A handsoraely illustrated weekly. Lar*est clr- cnlatlon of any scientlflc lournal. Terms, fd a ycar : four months, fl. 8old byall newsdealers. MUUM P Pn IRtRrnnHwav. NflUJ Y Orlí REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni 1 Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggör landinu, sem tek ð er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öði- um umboð til pess að skrifa sig fyrir Imdi. Innritunargjaldið er $10, og hafi landið áður verið lekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pvt er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla beimilis- rjettarskyldur slnar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanríkis-r&ðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá þeim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda sltkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur fá, & innflytjenda skrifstofunni I Winni- peg x & öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestuiiandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogallir, sem á þessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til pess að n& I lönd sem þeim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola ognámalögurr Ail- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisÍLg f British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanríkis- deildarinnar I Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins I Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum 1 Manitoba eða Norö- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interiox. N. B.—Auk lands þess, sem menn geta iengið gefins, og átt er við reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að f&til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ýmsum öðrum félögum og einstaklingum. 274 „Hvað eigíð þér við?“ sagði Randolph. „Áðnr en ég skýri pað fyrir yður, ætla ég að spyrja yður einnar spurningar“, sagði Mitchel. „Er pað rétt til getið af mér, að pér viljið giitast Doru sjálfur?“ „Jæja, p'ssi spurning er býsna nærgöngul“, sagði Randolph. „En ég ætla mér nú samt að j&ta sannleikann. Það mundi olla mér mikillar sælu, ef écx næði ástum hennar“. n „Gott o,j vel; pá skal ég segja yður líverjar pessar reglur eru“, sagði Randolph. „Fyrri reglan er sú, að tala aldrei illa um meðbiðil manus. Síðari reglan er sú, að verða ekki of seinn að biðja stúlk- unnar, sem maður vill fá“. R&Ddolph starði fast á Mitchel í nokkur augna- blik, en tók sfðan f hönd hans og þrýsti henni inni- lega. Hann sagði bl&tt áfram: „Dakka yður fyrir“, og gekk slðan yfir að hópnum par sem Dora var. Hann notaði sér ofuiJít ð hló, sem varð á samtaliuu, beygði sig yfir Doru og sagði lágt við hana: „Get ég fengið að tala nokkur orð við yður?-‘ Hún leitupp & hann, og var auðsj&anlega forviða yfir hljómDum f rödd hans; en svo spurði hún: „Er pað mjög &ríðandi?“ „Mjög áríðandi“, ssgði Randglph hiklaust, en hún afsakaði sig síðan fyrir hinu fólkinu og lofaði honum að leiða sig inn í næsta herbergi, þar sem hún settist við hlið haDS á legubekk samkvæmt beod- iogu frá honum. Eftir stutta pðgn, meðan bæði hugs- uðu sig um alvarlega, tók hann til máls og sagði; 279 “Hún hefði ekki getað gert það, sem hún gerði, ef hún væri óeinlæg. Hún elskar mig, en það er eitt- hvað, er ég skil ekki, sem gerir pað að verkum, að hún fer p'annig með mig. Hún sagði mér að pví væri pannig varið, og að þegar hún gæti sagt mér hvernig lagi í öllu saman, pá mundi mér ekki mis- líka pað neitt. Jæja, óg verð að vera polinmóðui og bíða. Ég verð að bera traust til hennar; hún hlýt- ur að vera, hún er einlæg og trúföst!“ En svo lædd- ust sömu gömlu efasemdirnar inn hjá honum smátt og smátt aftur, og þjáningar hans urðu jafn sárar og áður. Hér um bil mánuði síðar en samtalið, sem skýrt er frá hér að ofao, átti sór stað, varð nokkuð svipað samtal milli Doru Remsen og Mr. Thaurets. Hann hafði heimsótt pær Remsen-mæðgur sfðari hluta dags- ins, og hittist pá svo á að Dora var ein heima, og hafði hacn pannig gott næði til að tala .yið hana Hann talaði við hana um alla þi hluti sem hún hafði áður haft mesta yndi af að heyra, og hún naut sam- talsins mjög mikið pegf r hann alt í einu, rétt þegar rökkrið var að byrja og ofurlítií fór að dimma í stof- unni, beindi talinu í viðkvæmari átt. Hann talaði um sjálfan sig, um hið undanfarna umflakkandi lff sitt, um pað, að hann væri einmana í veröldinni og ætti engin ættmenni á llfi. Hann gat þess, eins og af tilviljun og án pess að leggja nokkra áherzlu á pað, að hann væri af aðalsættum. Svo dró hann upp meðaumkunar-vekjandi mynd af manni, sem, pótt 278 hvað sem tengir hjörtu sannra elskenda saman, svo að geðshræring f öðru vekur samsvarandi tilfinningu hjá hinu, Hinn undarlegasti sannleiki í pessu efni er, að pótt m&ður ímyndi sér að maður sé reglulega ástfanginn, þá er maður pað ekki fyr en maður hefur fengið pessi augnabliks skeyti, sem Kúbido sendir yfir telegraf ástarinnar. Eftir pað er maður kominn í ánauðina. Hin sanna dómgreind er farin. Maður getur komist að peirri niðurstöðu f hinni einmanalegu næturkyrð, að manni hafi yfirsést, að stúlkan, sem hlut á að máli, muni aldrei gera mann sælan, að hún hafi pennan eða hinn ókostinn, en pað hefur enga pýðingu aðra en pá, að maðurinn pjáist. Þessi eina ör hefur drepið karlmensku hans og hann hefur ekki vald yfir framferði sínu. Strax og hann hittir pessa konu aftur, pá er sama hvernig hún breytir hvað pað snertir, að ást hans blossar upp að nýju. Þótt stúlk- an fari illa með hann, látist ekki sjá hann, pá kemur það fyrir ekkert; húa dregur hann að sér. Þannig var pví varið með veslings Randolph. Hann pjáðist mjög mikið hinar mörgu vikur á eftir. Ilann kallaði ást sfna öllum hinum óskemtilegustu nöfnum, sem afbrýðisemi gat fundið upp. ,En end- urminningin um þetta eina augnablik—þegar Dora virtist h<fa á þennan óljósa, ólýsanlega hátt gefið sjálfa sig algerlega á vald h.tns, gefið honura sig raeð sál og lfkama — var þ& vön að fljúga sem leiftur í gegn um huga hans, og pá pagnaði skynsemi hans strax og hann sagði við sjálfan sig:

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.