Lögberg - 03.11.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 03.11.1900, Blaðsíða 1
 fyr> 'vid ■ Air-Tight Ofnar i $3.oo og upp. Red tt Blue Trading Stampe. ANDERSON & THOMAS, 638 Nain Str. é k. %'%%'%%%%%%%%%%%%%%% %~i Lampar V d h'M’öm fengid n<ttupplag af nýjum l^mp- nm fýrir gott verd, s m verda seldir ntjóg ódvrt ltomid oít akodid híí. nm fýrir gott verd, « m ve ódýrt komid og skodid þsi. fíed & B/ue Trading Stamps. ANDERSON & THOMAS, • Hardware Merchants, - 538 Main Str. # 4*%. %-%'%%/%'%'%'%-%%/%%'%%%-%%'%'%~'w 13. AR. Winnipeg, Man., Laugardaginn 3. nóvember 1900. NR. 44 A Selkirk kjördæmið. þingmannsefni afturhalds- manna,1 Mr.\’ Haslam, rhefurj haldið fundi víðsvegar um kjördærnið, en ekki'fengið mikin byr. þ ir á meS- al hélt hann fund í Selkirk nýlega og 3, fundi 1 Nýja-íslandi. Mr. Haslam hefur einungis verið um 4 ár í Manitoba, og hefur grætt hér uokkurt fé á að kaupa land.sem var í lágu verði eftir ráðsmensku aftur- halds-stjórnarinnnr, en sem steig mjög í verði við breytinguna, er varð á þegar Laurier-stjórnin komst til valda. Hann hefur þannig grætt á velgengninni, er kom með Laurier- stjórninni, en styður nú samt þann flokk sem mundi hnekkja þessari velgengni, ef hann kæmist aftur til valda. þetta er nokkuð einkenni- leg afstaða.% Á fundunum í Selkirk og Nýja-íslandi var Mr. Haslám að hjala um fiskiveiða-málið og 'gaf í skyn, að hann hefði verið að kynna sér það í langan undanfarinn tima, en það, sem ,hann sagði um málið, sýndi,’ að - maðurinn botnaði ekki lifandi vitund f því. þegar hann var spurður að, hvað hann ftliti að þyrfti að gera í þessu mikilsvarð- andi máli, hafði hann ekki annaö að segja en það, að hann væri því hlyntur, að menn, sem búa við Winnipeg-vatn, ættu að fá leyfi til að fiska! Eins og þeir hefðu ekki fengið leyfi til þess að undanförnu! þetta er maðurinn, sem þykist ætla að rétta hluta fiskimanna við Winni- peg-vatn. í þessu sambandi er rétt að geta þess, að það var afturhalds- stjórnin sáluga sem kom fiskiveiða- málunum| í það óefni, sem’þau eru nú í. Hún bjó til reglugjörðina, sem leyfir hinumj stóru félögum að veiða undir hinum svonefndu „com- mercial" eða verzlunar-leyfum. Aft- urhalds-stjórnin bygði upp þá ein- okun, sem nú á sér stað í fiskiveið- unum á vatninu, eins og aðra ein- okun í Canada. Laurier-stjórnin er nú að undirbúa að breyta reglu- gjörðinni fiskimönnunum í hag, eft- ir að hafa sent menn til þess að rannsaka spursmálið, samkvæmt bænarskrá, er henni var send í síð- astl. maí um þetta efni. Ef aftur- halds-flokkurinn skyldi komast til valda aftur, má búast við, að ekkert verði úr þessum umbótum, heldur verði einveldið magnað sem mest. Annars hafði Mr. Haslam ekk ert að segja í umbóta-áttina. Hann bara nfddi mótstöðumann sinn per sónulega, og tugði upp þessa gömlu ósanninda-tuggu afturhaldsmanna um Laurier-stjórnina, en hafði ekk- ert að bjóða nema Tupper og vernd- artolla, sem hann eltir eins og fylgi spakur sendill. þingmannsefni frjálslynda flokks ins, Mr. W. F. McCreary, hefur einn ig haldið fundi um þvert og endi- langt kjördæmið og fær hvervetna hinar beztu viðtökur. þar á meðal hélt hann fund 1 Selkirk fyrir nokkru, og fjóra fundi i Nýja ísl. í vikunni sem leið. Mr. McCreary hefur átt heima í Manitoba t meir en 20 ár, og var bæjarráðsmaður hér í Winnipeg f nokkur ár og borgar- stjóri í eitt ár — var þannig kosinn í hina hæstu stöðu, sem íbúar höf- uðstaðar fylkisins geta veitt nokkr- um menni. Hann hefur ætíð verið og er mjög hlyntur verkamönnum og Lwndum, og hann er maðurinn sem kom því á, að þeir „contractor"- ar, sem vinna verk fyrir Winnipeg- bæ, verða að borga algengum verka- mönnum $1.75 á dag sem lægsta kaup, í staðinn fyrir að þessir „con- tractor“-ar borguðu vanalega ekki nema $1.25 á dag áður. Mr. Mc- Creary skilur fiskiveiða-málið, og hefur lofað að leggja fram krafta s'na, ef hann nær kosningu, til að fá því framgengt, sem farið var fram á í bænarskránni í vor er leið. Islendingar ættu þvf að greiða hon- um atkvæði eindregið, ef þeim er ant um að fá umbætur á fiskiveiða- reglugjörðinni. Mr. McCreary er mesti dugnaðarmaður og vinveittur Isl. Hann mun því vinna að því af alefli, að koma á nauðsynlegum um- bótum í þeim hluta kjördæmisins, er þeir búa í — þar á meðal að Sel- kirk greinin af Can. Pacific-járn- brautinni verði lögð norður að Gimli á næsta sumri. Umbætur Laurier-stjórnar- innar. í síðasta blaði byrjaði ritgjörð með sömu fyrirsögu og hér að ofan, og voru komnir 9 liðir af henni. Nú kemur niðurlagið og hljóðar sem fylgir: 10.—Burðargjald undir sendi- bréf, innan Cacada og til allra stafa { Bandarfkjunum, hefur verið sett nið- ur um einn þriðja, eða úr 3c. niður 5 2c. Og til Englands og margra af brezku nýlendunum hefur burðargjald sendibréfa verið fært niður úr 5c. í 2o. Póstleiðum innan Canada hefur verið stórum fjölgað og & fjórða hucdrað nýjum pósthúsumjbætt við, en samt hefur póstmáladeiidin borið sig marg- falt betur, en hún gerði nokkru sinni éður. Afturhalda stjórnin varð æfin- lega að leggja henni stór upphæðir é hverju éri, en nú ber hún sjéif sinn eigin kostnað. 11—Lénstraust Canada hefur tvö- faldast é brezka peninga.markaðnum, slðan Laurier-stjórnin tók við völd- um. Afturhalds-stjórnin gat með naumindum fengið lén með pví að borga 3^ af hundraði, en Laurier- stjórnint getur fengið ótakmarkað peningalén með pví, að borga að eins 2jj af hundraðf f vöxtu. 12. —Laurier-stjórnin hefur hlynt að smjör- og óstagerð f norðvestur Canada, meira en nokkur sambands- stjórn hefur éður gert. Hún befur par é ofan útvegað markað fyrir þess- ar vörur 1 Jspan og vfðar f Asfu, þar sem vér höfðum engan markað éður. 13. —LanJ atjórnarinnar, sem selt hefur verið sfðan frjélslyndi flokkur- inn tók við völdum, hefur verið selt til reglulegraakuryrkjumanna, manna, sem settust að é pvf og yrktu það, en ekki til land-„spekúlanta“ fyrir hélfvirði, eins og étti sér stað þegar afturhalds-stjórnin var við völdin. 14. —Qagur verkamanna hefurstór- um batnað sfðan stjórnarskiftin urðu. Aft uihalde-stjórnin skifti sér aldrei af hag verkamanna , eða þeirra sérstöku mélum, fremur en ef þeir væru hund ar; en undir eins og frjélslyndi flokk- urinn var tekinn við stjórninni, þé varð breyting é þessu. t>é var farið að gefa mélefnum þeirra alvarlegan gaum. Tillaga var borin upp f þing inu af stjórninni og samþykt, um að a llir, scm taki að sér opinber störf af sambands-stjórninni, tkuli skyldir til að borga verkamönnum sfnum það kaup sem sæmilegt sé ábtið f þvf hértði eða bygðarlagi, sem verkið er unnið. Sömuleiðis voru gerð ékvæði þcss efnis, að þeir, sem vinnunnar njóta,jskuli vera heimilisfastir menn f Canada. Og enn voru . erð ékvæði um það, fað „akkorðs“-vinna,; (piece work) é 8tjóinarverki skyldi afnumin með öllu. Áður fyr átti þesSi „akk- orðs“-vinna sér óátslið stað é verk- um stjórnarinnar. JÞá unnu stúikur í,MoLtteal tér innjvið fstrssum ein 25c. á dag é þennan hétt. Nú verða kJæðf gerfsin enn þeir hÍDÍr sömu að bciga sæmilegt kaup. Ank þess sem nú hefur , verið talið af umbótum verkalýðnum i heg, hefur stjórnin gefið út lög er innibÍDda f sér reglu- gjörð um séttaleitun og samninga milli vinnuveiteDda og verkamanna þegar miskllð milli þeirra é sér staö eða verkfall hefur verið'gert. Þessj lög voru samþykt é sfðasta þingi. Augnamið, þeirra er fyrst’íog fremst það, að koma í veg fyrir] verkföll, en ef það erjekki hægt, þé jað koma é sættum á milli hlutaðeigenda, svo fljótt semjauðið er. Ef miskliðin er ekki orðin svo jmögnuð að 7\erkfall hafi verið gert, þé er ætlast til að nefud, er kalla mætti séttanefnd, finni hlntaðeigendur að méli og reyni að fé þé til að sættast. Geti nefndin ekki komið é sættum, og figreiningur- inn’gengur svo laDgt aðjjverkfall er geit, þé hafa lögin ékvæði um eða gera réð fyrir aðferð, sem taka má til 1 því augnamiði að leggja méllð í gjörð.*’I>es8Í aðferð hefur mikið verið notuð é|Eoglandi f seinni tfð, og hef- ur jrefist óendanlega miklu betur en gamla aðferðin, sú nefnilega, að léta mélið með öllu hlutlaust og bfða eft- ir að sé mélspartur vinni, sem betur stendur að vígi f það eða það skiftið. Verkföllin veiða færri með þessari aðferð_en ella, og sættir verða langt um tryggari og heilli ef þær eru gerðarjéður en blutaðeigendur hafa beðið stóikostlegt^fjérmunalegt tjón, eius og æfinlega é sérjstað 1 lang- vinnum verkföllum. E>& mfi líka telja það með umbótura Laurier-stjórnar- innar, verkamönnum f hag, að hún hefur gert einn af réðgjöfum s'num (póstmélaréðgjafann) að vinnurnéla- rfiðgjafa (Minister of Labour), og gegnir hann þvf embætti jafnframt því sem hann éður hafði é hendi. Hún hefur og létið byrja é útgéfu tlmsrits (The Labour^Gazette), er eingöngu fjallar um verkamanna nrálefni. Svo hefur hún sett eftirlitsmann, sem hef- ur það é hendi, að ferðast um landið fram og aftur og sjá um að verka- menn njóti þeirra léttinda, sem þeim hafa verið ákveðin með hinni endur- bættu löggjöf. S* maður er nú bú- inn að ferðast 15 000—16,000 mllur vegar, þé féu ménuði sem hann hefur haft þennan starfa é hendi, og það eru vfst engar skiftar skoðanir um, að érangurinn hafi verið mjög svo góð- ur. I>essi eftirlitsmaður er Mr. J. D. O’Donaghue f Toronto, sem er einn með hinum allra nafnkunnustu og helztu verkm annaleiðtogum f Can- ada. 15.—Laurier-stjórnin hefur gert 8tórkostlegar umbætur, þjóðinni í hag, viðvfkjandi styrk til járnbrruta- fólaga, þegar um nýjar jérnbrautir er að ræða. Afturhalds-stjórnin jós fé é béða bóga f jérnbrautafélögin, gaf þeim heila flékana af hinu besta landi, sem til er í Canada, fékk þeim f hend- ur rétt til einokunar é vissum svæð- um, og ékvað þjóðinni eða stjórninni ekki nein réttindi eða þægindi é móti. Lessari óréðsstefuu var undir eins breytt þegar afturhaldsmenn hiöpuðu úr sessi. Hinar gegndarlausu land gjafir voru afteknar. Styrkurinn, sem vani var að veita í peningum var færður niður. Og ekki nóg með það. í staðinn fyrir að jérnbrauta- félögin voru áður fyr ekki bundin neinumjskilyrðum, fyrir að fá styrk- inn, þá veiða þau nú að flytja póst og annað, er stjómin þarf að léta flytja, frftt, sem nemur hæfilegum vöxtum af þvf fó, sem stjórnln hefur þannig létið af hendi. I>etta eru stórkost- legar umbætur. Jérnbrautafólögin fé nú aðeins þaðjsem er rétt og sann- gjarnt, en er ekki gefiðjtækifæii til að ræna þjóðina miljónum’ é li erju Jíri, eins’og éður étti sér stað. 16. —StefDa stjórnarinnar viðvfkj- andi Yukon-landinu hefur, eins og kunnugt er, verið sú, að það skyldi sjélft bera sinn kostnað. Og reynsl- an hefur sýnt, að það var vel mögu legt. Tekjurnar hafa orðið meiri en útgjöldin, svo það hefur ekki orðið landsjóði neitt til þyngsla, eins og sumir afturhalds-gæðingar voru að spé. Á érunum 1896-7 og 1898-9 var kostnaðurÍDn við Yukon-landið samtals $2,372,340, en lekjur þaðan é sama tfma $2,572,646. I>essi aðferð stjórnarinnar, að léta Yukon-landið bera sinn eigin kostnað, var óneitan- lega hin viturlegasta, enda hafa að- finningarnar, f tilefii af þessu, orðið færri og færri eftir þvf sem meiri og meiri reynsla hefur fengist. Menn hafa orðið að viðurkenna, að það var rétt farið að, og að Yukon-landið gerði ekki einasta svo vel að bera sinn eigin kostnað, bæði hvað stjórn snertir og allskyns umbætur, er þar hafa verið gerðar, heldur aðþað leggi þar að auki délftinn skerf umfram f fjérhirzlu rfkisins. 17. —Þegar Laurier-stjórnin var búin að koma því é, að flytja ýmis- koDar bændavörur f kælingarhólfum á skipum og jérnbrautavögnum, þé kom hún þvf é,að sjómenn viö austur- ströndina geymdu beitu slna é sama hátt og studdi þé til a'' koma þeim umbótum é. I>að er talið, að þess- ir sjómenn hafi tapað hér um bil $1,500,000 é éri, sökum beituleysis, éður en þessar nauðsynlegu umbæt- ur voru gerðar, 18. —Reglur viðvfkjandi innfluttum vörum eru nú miklu' betri en þær voru. I>eir, ssm léta vörurnar af hendi,verða að gefa sanna skýrslu um markaðsverð é vörunum í þvf landi, sem þær eru komnar frá, jafnframt reikningsverðinu,sem vörunum fylgir. l>etta hefur haft hinn æskilagasta é- rangur f þé átt, að koma f veg fyrir að ólag é tollgreiðslu geti étt sér stað eða að landsjóður sé svikinn um tekjur með þvf að rangt só skýrt frá vöruverðinu. 19. —Stjórnin hefur' létið umbæta og leDgja telegraf-þræði, sem eru þjóðeign, bæði f British Columbia og í fylkjunum austur við hafið. Tele- graf-samband við Belleey, f sundinu é milli Nýfundnalands og Labrador, er f undirbúningi. Að fá það er stór mikils virði, að dómi allra þeirra sem vita hverja þýðingu það hefur. En það hefur þá þýðingu, að skip, sem fara um sundið austur og vestur, þurfa að vera miklu skemur én tele- graf-sarobands en ella, því eins og allir vita, er afarlöng leið frá sundi þessu inu til borganna Quebec og Montreal. £>að eykur og ó égæti þessa fyrirtækis, að sigling um sandið verður tiltölulega hættuminni en éð- ur. Leiðin um það er hættuleg og vandfarin og hefur skipum oft og ein- att hlekst þar é. í öllum slíkum til- fellum er óneitanlega þægilegt að geta sent hraðskeyti og létið vita, að hjélpar þurfi við. Dessar umbætur verð i vaíalaust vel metoar af öllum, sem vit hafa á þýðingu þeirra og er ant um að gera sjóferðir að og fré landinu sem óhultastar. 20. —Á meðan afturhalds-stjórnin var við vi)ldia, fókk hið auðuga Standard Oil félag betri kjör ; hjé jérnbrautum í Canada, f tilliti til flutn- intfsgjalds, en aðrir. I>«tta var^undir eins rftekið þegar frjalslyndi flokkur- inn var kominn til valda. Járnbraut*. fóíögin”verða nú að gefa öllum sln- um viðskiftavinum sömu kjör, hvoit sem þeir eru fétækir eða ríkir. 21.—Canada er nú f margfalt meira éliti á Englandi, og raunar hvar sem er, en húo var undir stjórn aftur- haldsmanna. Slðan ófrPurinn byrj- aði í Suður-Afríku hefur brezka stjórnin sent vörupantanir hingað til lands sem hlaupa allmikið é aðra roilj- ón dollara. £>að er f fyrsta skifti sem brezka stjórnín hefur leitað til Canada í þeim efnum. Margt fleira mætti nefna, sera gert hefur veiið í umbóta éttiua, síð- an Laurier-stjórnin kom til vald/. En þetta, sem hér hefur vetið talið, er meira en nóg til að sýna, að stjórnin lætursér verulega ant um hsg s!- þýöu manna í landinu. 1 öll þau tr (frá 1878 til 1896) sem afturhald - flokkuiinn sat að völdum í Ottawa, var ekkeit gert, sem miðaði til al- mennings heilla, f samanburði við þ«ð sem búið er að gera f þé étt slðau stjórnaiskiftia urðu. JÞetta er marg- viðurkent, bæði beinllnis og óbein- lfnis, af stórmerkum rithöfundum og stjórnmálamönnum, bæði í Bandv rfkjunum og á Englacdi. Dessir menn hafa enga ástæðu til að segj* annað en það sem þeim þykir vera, svo þeirra filit f þessu efni ætti að vega ofurlftið meira en óréð.°-fleipur févfsra afturhalds þjóðmfil skúroa, sem ekkert hafa annað fyrir augunum en að koma sfnum flokksmöanum til valda, én nokkurs tillits til þess, hvoit þjóðinni, við þé breytingu, liði betur eða ver. CANADA. Afturhaldsmena höfðu eagiu þiagmanna-efni í níu kjördæmutn í Austur- fylkjunum. Mótstööumenn þeirra náöu þannig kosningu gagn- sóknarlaust. Tveir afturhaldsmenn náðu einnig kosningu mótmælalaust við hinar löglegu tilnefningar 31. f. m., en Laurier-stjórnin hetur þannig grætt 7 sæti til að byrja með. Verzlun Canada var $13,500,000 meiri á þremur fyrstu mánuðunum á árinu 1900 en hún var á sama tíma á árinu 1895 (áður en stjórnar- skiftin urðu) og $12,000 000 meiri en hún var á þremur fyrstu mán- uðunum á árinu 1899. Mr. Walter Scott, þingmanns- efni friálslynda flokksins f V estur- Assiniboia, varð fyrir því óhappi, að einhverjir afturhalds prakkarar brutust inn í nefndar-skrifstofu hans í Regina og stálu öllum skjöl - um og bókum sem þar voru. BANDARIKIN. Albert T. Patrick, lögfræðingur í New York hefur nýlega veriðtelc- inn fastur, kærður um að hafa myrt miljóna eiganda nokkurn, Rice að nafni, þar í borginni í síðastliðnum september mánuði. tTLÖND. Ettir slðustu fregnum að dæma frá K(na, virðist sem stórveldín muni á endanum verða sátt og satn- mála um hvað gera skuli í tilefni af ástandinu þar eystra. Sú sko'íun, að liða K?na í sundur og skifta á milli stórveldanna, virðist nú ekki hafa neinn byr, heldur virðast stórveldin vera orðin nokkurn veg- in ásátt um að kðma á fastri c>f tryggri ÍDnlendri stjóin.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.