Lögberg - 03.11.1900, Blaðsíða 2

Lögberg - 03.11.1900, Blaðsíða 2
2 LÖOBERO, LAUGARDAGINN 3. NOVEMBEll 1900. Bandaríkja-pólitík. (Eftir BacdHríkja lal.) „RHUÖbleika blaðið“ segir, að 85 af hundraði af hluthöfutn í ís-einok- unarfélagi Crokers fé tepublikanar. Pað getur pó ekki nefnt einn einast* leiðandi republikana, sem við pað ein- okunarfélag er riðinn, af þeim gildu og góðu ástæðum, að peir eru ekki til. Rauðbleika blaðið hefur pó auð- vitað séð skrána yfir leiðandi demó- krata í New York, sem eiga svo tug- um og hundr. þúsucda skiftir hver i félaginu, og samt ber pað ekki við að neita pví. Blaðið veit mikið vel, að ég hef sk/it þar réttfrá, og samsinn ir með þögninni að svo sé. *• * * Ég hef aldrei haldið því fram, að neitt verulegt ólag ætti sér stað 1 Bandaríkjunum fyrir aðgerðir demó krata nema þegar peir höfðu bæði forseta sinn og fleirtölu í báðum deild- um pingsins, frá 1873 til 77. t>að hef ég sannað með rökum. Haldið þér, herra „innflutti“ ritstjóri „fsl. dálkanna,“ aö íslendingar lesi ekkert nema moðið, sem pér sallið í pá 1 „dálkunum?44 Yður skjátlast st.'r- kostlega ef þér haldiö, að yður ta'íist að villa íslendÍDgum sjónir með mold- ryki yðsr, rangfærslum og ósannind- uaj, sem pér þeytið -pp í „dálkut- un“. * * * t>að var mikið um dýrðir pegar Bryan kom til Ntw Yoik um daginn, og „Tan,many-boss“-inn tók rausnar- lega á móti frí-silfur forseta-efninu. Bryan hélt langa og snjalla ræðu að vanda, og taldi fólkinu trú um, að „peir ríku væru að verða ríkari og hinir fátæku fátækari.“ Að pví búnu fór Croker með Bryan inn 1 Tam- many-höllina og setti hann sér par til hægri handar, eu „anti-trust“-hirðin skipaði sér umbverfis pá. Svo voru búin borð, og tólf dollara máltið sett fyrir sérhvern af þessum „anti-trust‘,- riddurum. Einhver hefur borgað pottinn! t>eir lifa dyrðlega, pessir fátækliugp-vinir, Bryan og Tammany- kongurinn og hirð peirra. Og peir „skilja hver annan,“ Croker og Bryan. Skinasta steáið. Seinasta ttráið, sem Bryan og hans'sinnar giípa 1 nú, i örvæntingu sinni, pegar peir sjá ekki annað fyrir ea að peir muni sökkva á kolgræna kaf 1 kosninga hafiDu og að hinn óstöðv- andi golfstraumur pjóðarviljans er að Skola öllum peirra falskeuningum, rangfærslum og ósannindum niður í hyldypi gleymskunnar, er Súlu-eyja- málið. En pað er eins árangurslaust fyrir pá að grípa í pað strá, eins og er fyrir druknandi mann að grípa í hálm- stráið. 1 andköfunum grípa nú hinir sökkvandi ritstjórar „ísl. dálkanna“ 1 rauðble.ka blaðinu (pví peir eru tveir, sjá „Hkr.“ 25. okt.) 1 petta hálmstrá. í grein í „rauöbleika blaðinu“ 17. oktober, sem peir piýða með þessu höfuðdjásni: „<S'toersta wlvirðinginf‘ og sem á vel við að svo miklu leyti, að sú grein er einhver stærsta sví- virðingin, sem þeir enn hafa hnoðað samau f „ísl. dálkunum“—eru þeir að útmála hvernig McKinley-stjórnin hafi óvirt fána Bandaríkjauna með pví, að drsgahann upp á Súlu eyjun- um. Reir staðhæfa par, að Banda- ríkja-stjórnin veiti Súlu-eyja soldán- inum $10,C00 árslauu, o. s. frv. „Fáir ljúga meir en helmÍDg“, segir máltækið, en þegar peir leggja báðir saman, ritstjórar „ísl. dálk- unum,“ og þeim tekst verulega upp, pá gera þe>r pað að meir en tveim priðju pörtum, og 1 rauninni að seytján tuttugustu pörtum! Ég hef hér fyrir framan mig Súlu-eyja samningana. Þar stendur, að soldáninum skuli borgaðir um mán uöinn $250, en pað er, vel að merkja, 1 mexikönskum dollurum, og þá er upphæðin í Bandaríkja-dollurum ekki nema $125, því, eins og allir vita, er mfxikanski dollarinu ekki nema 50 tienu virði í Bandaiíkja-peningum. £>á er pett>i $10,000 árskaup soldins- ins komið ofan í $1 500. Reikningsfróðir menij geta reikn- að út sannleikann hjá ritstjórum ,/s!. dálkanna“ með þvf, að deila árslaun- um soldánsins, $1,500, með árslauo- um sem ritstjórar „dálkanna“ segja að hann fái, $10,000, og verður pá útkoman: $1.500-1-10.000=þrír tutt ugustu, en seytján tuttugustu er 1/gi l>á er enn frekar að segja um petta Súlu-eyja mál, að þessir samn- ingar, sem voru gerðir fyrir hönd Bandarfkjanna af general fohn C Bates, en fyrir hönd Súlu eyja manna af soldáninum f Jolo, Dnto Raja Muda, Dato Attik, Dato Calbi og Joakanain, og sem voru undirrit- aðir f Jolo 20. ág. 1899, voru að eins bráðabyrgða-samningar. t>að var einnig tilskilið af forseta Mc- KÍDley ( g pað skilyrði var kunn- gjört so’dánÍBum á Sulu-eyjunum), að pað væri eogan veginn svo að skilja pessa samnioga, að Bandarfkin heimiluðu eða gæfu samþykki sitt til pess, að prælahald ætti sér stað par á eyjunum framvegis. Með pessu skil■ yrði vísaði McKinley pessum bráðn- byrgða-samningum undir congress- inn, til frekari staðfestingar. Drælahaldið á Súlu-eyjunum átti sér þar stað áður en samningar pessir voru gerðir, en hefur ekki verið sett par á laggirnar síðau. Og par sem ritsjórar „fsl. dálkanna“ halda pví fram, að þrælabaldið á Súlu-eyjunum blómgist í skjóli og undir vernd Mc- Kinley-stjórnarinnar, segja þeir ósatt. M cKinley hefur gert hið eina rétta í pessu máli, að leggja pað undir con- gressinu. Málið er nú fyrir cod- gressinum til að fjalla um, og pvf mun verðá ráðið til lykta af þar, á sfnum tfma. En ritstjórar „ísl. dálkanna“ gera sér meira far um að sverta stjórnina, og koma röngum skilningi inn hjá lesendum sfnum í pessu máli, sem öðrum, en að skyra létt frá. Það virðist sem „sannleikurinu ekki f peim.“ * * •>:- Mil. DAVÍÐSSON MISBEIKNAST. í f>r’RKja dálka grein í rauð- bleika blaðinu, sem út kom 24 okt. sfðastl., er Mr. Jóhann G. Davfðsson að leitast við að s/na, að tekjuhellinn hjá seiiiustu demókrata-stjórninni hafi verið McKinley ttll-lögunum og annari fr*mmistöðu republikana að kenna. I>að er bara ein tilraunin, sem Bryan sinnar (nú er ekki einu- sinni hægt að kalla þá demókrata, pvf peir hafa fleygt fynr borð mestallri grundvallarstefnu demókrata) gera til að skella skuldinni á aðrs, pegar f skömmina er komið fyrir peiin sjálf- um. Mr. Davfðsson er s.ð reyna að syna, hvað fjárhagur landsins hafi staðið vel undir fyrri Clevelands- stjórninni. I>ó fjárhagurinn stæði vel í fyrra sinn hjá Cleveland, var pað pvf að þakka, að republikanar réðu fjár-löggjöfinni, par sem peir höfðu meirihluta f coDgressinum En par sem Mr. Davíðsson segir, að re- publikanar hafi skilið demókrötum eftir $48,000,000 tekjuhalla 4. marz 1893, misreiknast honum; pví þá v«r í sjóði, fram yfir útgjöld, $2,541,674, en viðlagasjóður óskertur. Svo komu WilsoD-fjárlögin, sem færðu demókrötum stöðugan tekjuhalla, en þeir reyndu að kenna Sherman-lög- unum um og afnámu pau, en ekki batnaði að heldur. Tekjuhalli Cleveland-stjórnar- innar, frá 1894 til 1897, var sem fylgir: 1894 ..........$69,803,260 1895 .......... 52,805,223 1896 .......... 25,203,246 1897 .......... 18,052,454 Samtals.... $155,864,183 í fljótu bragði synist sem Cleve lands-stjórnin væri að rétta við og tekjuhallinn að minka hjá henni, en pað var öðru nær. Tekjuhalli Clere- landsstjórnarinnar minkaði at nafninu einungis með pvf, að hún tók til láns fast að $300,000,000, til að svara með nauðsynlegum útgjöldum, og samt var tekjuhallinn sá, sem að ofan er s/ndur. Af pessu láni voru borgað- ir 4 t'l 5 af hundraði í vexti. Nú hef- ur McKinley-stjórnin kallsð inn mik ið af þessum reutuháu skuldabréfum og borgað pau með nyjum, sem að eins bera 2 af hundraði í vöxtu, svo að með áföllnum stríðskostnaði nema skuldabréfin, sem McKinley-stjórnin hefur gefið út, $200,000,000 minna eo þau, er Cleveland-stjðrnin gaf út pó friður væri í landinu, og pó er nú tekjuafgangur hjá McKinley-stjórn- inni $81 229,776, en ekki tekjuhalli. Mr. Davíðsson segir, að Roose- velt hafi skotið menn f bakiö, en hann er sjálfur að skjóta hann 1 bakið. Um svertingja-fpursmálið í Suð- urríkjunum segir hann, eins og aðrir Bryan-sinnar, bara hálfau sannle k- aan. R»publikaaar finna ekkert að, þó menta skilyrði sé sett fyrir pvf að hafa atkvæðisrétt, en par sem svert- ingjum í Suðurríkjunum eru sett mentaskilyrði, 6n ekki hvítum mönn- um, er álitið að peim sé syndur ó- réttur. Allir vilja gefa svarta borg- aranum sama rétt og hvíta borgaran- um, nema Bryan og hans frelsis- elskandi jafnréttismenn!! L.......- DK- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera með þeim beztu í baenum, Telefoi) 1040. 628>4 tyalt) St. I. M. C1 egho rn, M D. LÆKNIR, og IYFIRSETUMAÐUR, Et Hefur keypt lyfjabúðina á Baldur og hefui þvf sjálfur umsjon á öllum meðölum, sem hanr ætur frá sjer. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur ttílkur við hendina hve nær eem börf ger ist. SEYMOUR HOUSE Marl^et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahtísum bæjarine Máltíðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard etofa og sérlega vónduð vínföug og vindl ar. Ókeypis keyrsla að og frá Járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRD Eigandi. TJNriOAT BKA.UD. Hefur Svonu Merki Kaupid Eiííi A nnab lirauO Phycisian & Surgeon. ÚtskrifaSur frá Queens háskólanum f Kingston, og Toronto háskólanum f Canada. Skrifstofa f HOTEL GILLESPIE, I t f t ' , O Canadian Pacific Bailway Time Tahle. LV, AR, Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, daily 21 5O 6 30 Owen Sound,Toronto, NewYork, east, via lake, Mon., Thr.,Ssit. 2l lo OwenSnd, Toronto, New York& .east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. Rat Portage, Ft. William & Inter- 6 30 mediate points, daily ex. Sun.. Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, dally 8 00 18 00 7 15 20 2o Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun 19 10 l5 Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday 8 30 lo Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund 8 30 IO Shoal Lake, Yorkton and inter- mediate points... .Tue,Tur,Sat 8 30 Shoal Laká, Yorkton and inter- mediate points Mon, Wed. Fri 19 lo Can. Nor. Ry points. . . .Tues. Thurs. and Sat 7 15 Can. Nor, Ry points Mon, Wed, and Fri.... 2l 2o Gretna, St. Paul, Chicago, daily r4 Io 13 8S West Selkirk. .Mon., Wed,, Fri, 18 30 West Selkirk . .Tues, Thurs. Sat. Io OO Stonewall,Tuelon,Tue. Thur. Sat, 12 2o 18 50 Emerson.. Mon, Wed. and Fri. 7-4° 17 10 Morden, Deloraine and iuterme- diate points daily ex. Sun. 7 3° 2o 20 Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun 8 5o I7J30 Prince AJbert Sun., Wed. 7 15 Prince* Albert Thurs, Sun. 21 20 Edmonton Mon,Wed.,Thur,Sun 7 B Edmonton. Sun.,Wed,Thur,Sat 21 2o W. WHYTE, ROBT. KERR, Manager. Traffic Manager, Mrs. Winslow’s Soothing Syrup. Er æamíilt og reynt heilsobótarlyf sem í meira en 60 ár hefor verið brúkad af milliónom mæclra handa bórnom þeirra á tanntftknskeióinn. þac) gerir barn- id rólegt, mýkir tannholdid, dregnr úr bólgo, eyóir suióa, Iæknar uppþembo, er þægllegt á bragó og bezto lækning vio nidurgangl. Selt í Óllum lyfjabúd- om í heimi. 25 cents daskan, Biójfó um Mrs. Win. slow’a Soothing Syrnp. Bezta mecJalið er mæður geta fengið handa bórnnm á tanntóktímannm. „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtilegasta imaritið á islenzku. Ritgjörðir, mynd- r, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmaon, o. fl. r HTYTT VERZLUNARHUS, er sendir vörur með pósti. Dr. O. B.JORNSON, 618 ELGIN AVE.. WINNIPEG. Ætið heima kl. i til 2.80 e. m. o kl. 7 til 8.80 e. m. Tclcfón 1156, Dr, T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætið á reiðum höndum allskonar meööl.EINKALEYr IS-MEÐÖL, SKRIF- FÆRI, SKOLABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGG J APAPPIR, Veið Ugt. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLAhKNIR. Tennur fylltar og dregnar út &n sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla töan $1,00. 627 Mai* St. Nýjustu og beztu htís-áhöld, nýjungar og meðul. HJER ER NOKKUÐ AÐ BYRJA MEÐ. Eruð þér þjáður af sjóndepru? ‘ACTINA’ - 1-—— r- 1 '!rr— undur aldarimar—getur ' læknað yður. j Enginn skurður. Engar inntökur. f’Skrifið eftir bækling.; ,• 8"' r H3HS\*\0d LO Oi 3VM U3SVU3 NtíOO S A/ C S* / 7 7 V (HALF STŒBÐ.) Læknar og varnar líkþornum, tábornum og inngrónum negl- um. Verkfæri þetta er sívalningnr tírstál- með snörpu klæði utan uin, sem fest er með tveim nikkel-hólkum. Áburður á hornin í sérstöku klæði innan í sívaln- ingnura. Með bví að renna þessu verki færi fram og aftur, eyðileggur það oe kemur i veg fyrir alis lags horn og ójöfnur á fótunum og heldur huðinni hreinni og heilbrigðri. Ábyrgst að gera hvern, sem notar, anægðan. Sent með póstifyrir 5Cc. í póstávísun eða frímerkjum. NORTHERN PACIFIC -- RAILWAY Til St. Pa.ul polla Du.lu.-tli. til staða Austur og Sudur. ^il JJutte igjelena ^pokane (Seattle ‘fjaeoma Borttanb Catifornia Japait (Ihina ^laoka lílonbike dreat $riiain, €urojjr, . . . Jtfriía. Sjálf-hitanleg pressnjárn, alveg hættulaus. Sprenging ómöguleg. Þarf að eins þrjár mmútur til að hitna. Það er hættulaust, hreint og hraðvirkt og vinnur betur en nokkurt annað pressu- járn sem nú er á markaðnum. Verð $5.00 fyrirfram borgað. Sendið eftir upplýs- ingum og vottorðum. Uppkveikjuefni. Hið þægilegasta og bezta uppkveikjuefni sem þekter. Algerlega áreiðanlegt, hrein- legt og hættulaust. Brennur í 25 míntít- ur Getur sem bezt kveikt kolaeld. Til sölu í pappírs pökkum tilbtínum til brtíks. Kosta a*eins 2j4c. hver Pöntun á póst spjaldi færir yður sýnishorn fritt. Fargjald með brautum í Msnitoba 3 cent á mílnna. 1,000 mílna farseðla bæk- nr fyrir 2% cent á míluua, til sölu hjá cll- um agentum. Nýjar l»st'r frá hafl' til hafs,’ „North Cost Limited“, bez'u lesiir í Ameríku, hafa verið settar í, gang, og eru því tvær lestir á hverjum degi bæði austurí0 og vestnr. J, T, McKENNEY, City Passenger Agent, Winnipeg. H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, G. P. & T. A., 8t. ;Paul.’ PANADIAN . . . ■ PACIFIC R’Y. Choica of several Iloates to all points EAST. Hinn nýi verðlisti minn. yfir allskonar þénanleg húsáhöld, veiður fullgerður inn an skams. Sendið mér utsnáskrift yðar og svo skal ég senda yður eintak þegar liann er tilbtíinn. Takið eftir auglýsingum mínum—alt af eitthvað nýtt í hverju blaði. Karl K. Aliiört’s Eií. 268 McDermot avb., Winnipbo, Mam. Dp. M. C. Clark, T^jsnsrn. ^FDTrisriE,- Dregur tennur kvalalaust. Gerir við tennur og selur falskar tennur. AJt verk mjög vandað og verð sann- gjarnt. Ofpicb: 53 2 _IVl AI H|S T R E E T,* yflr Craigs-búðinni, LAKE STEAMERS Leave Fort William every Tuesday, Friday an Sunday. TOURIST SLEEPIMG GAR. TO TORÖNTO every Monday “ Thursday MONTREAL “ Saturuay VANCOUVER “ Monday “ Thurtday SEATTLE “ Saturday For full particulars consult nearest C. P. R. agent or to C. E. McPHERSON, G. P. A., WlNNIPBG. Wm. Stitt. Asst. Gen. Pass. Agt. EDDY’S HUS-, HKOSSA-, GOLF- OG STO- BUSTA t>eir endast BETUR en nokkrir aftrir, sem boðnir eru, og erujviðurkendii af öllum, sem brúka pá, vera öllum öðrumjbetri.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.