Lögberg - 03.11.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 03.11.1900, Blaðsíða 4
4 LÖÖBERG, LAUG ARDAGINN 3. NoVEMBER 1900. Vér gefum nú úthelming inn af því númeri Lögbergs, sem ætti að koma út næsta fimtudag. Hinn helmingur- inn kemur út laugardaginn í næstu [viku (10. nóv.), til þess að blaðið geti þá flutt greini lega skýrslu um kosinga úr- slitin, bæði hér í Canada og í Bandaríkjunum. Ritstj. smápistlar. Afturhaldsmenn þykjast vera vissir um að vinna öll kjördæmin hér í fylkinu við kosningarnar 7. þ. m , nema Selkirk. Eftir því er Haslam og vinnumönnum hans óhætt að hætta gauragangi 3Ínum og hvíla sig. Afturhaldsmenn hafa sett E. D. Martin út sem þingmannsefni sitt í Winnipeg-kjördæmi viðjí kosning- arnar 7. þ. m. á móti Mr. Puttee, þingmannsefni verkamanoa. þeir vilja bola þessum eina fulltrúa verkamannanna út áf þingi. þetta sýnir hveroig afturhalds-flokkurinn er inn við beiniö gagnvart verka- lýðnum. Hutchings, aktýgja-auð- kýfiugur, styður Martin af alefli gegn Puttee, og vonum vér að það sé sigurmerki fyrir verkamanna þingmannsefnið. Hamingjan flj4r • Hutchings í kosningum. Hinir pólitísku strokkar Has- lams hafa gosið úr sér stórkostleg- um ósannindum um verð á steinolíu undanfarnar vikur, en þau voru rekin ofan í þá svo eftirminnilega á fundum McCreary’s í Nýja-ísl. í vikunni sem leið, að bullurnar bil- uðu, en strokkarnir standa „brenni- merktir" með því nafni er þeir verðskulda. Afturhaldsmenn eru nú farnir að hjala heilmikið um það, að Can- ada ætti sjálf að eiga allar helztu járnbrautir landsins. En þeir gleyma að segja mönnum frá þvf, að það er afturhalds-stjóminni að kenna, að Canada á ekki hina meztu jáinbrsut í landinu, Can. Pacific- járnbrautina. Eins og kunnugt er, byrjaði McKenzie stjórnin (frjáls- lynda flokksins stjórn) að byggja nefnda braut sem þjóðeign, og var búin að leggja yfir 400 milur af erfiðustu köflum hennar, þegar aftur- haldsmenn svikust til valda með verndartolla-svik amylnu sinni. Hvað gerði afturhalds-stjómin þá? Hún hætti vib að byggja brautina sem þjófeign, fékk hena f hendur prívat félagi, gaf því ):að sem búiö var að byggja af brautinni, er hafði kostað landið yfir 22 milj. doll., gaf félag- inu 25 milj. doll. ípeningum, gafþví 25 milj. ekrur af bezta landinu hér norðvestur frá (sem, eftir því sem þetta land hefur selst hingað til ($4.48 ekran að jafnaði) er yfir 100 milj. doll. virði, gaf félaginu undan- þégu undan sköttum og aigert ein- veldi í Manitoba og Norðvestur- landinu og setti þvfnær engin'skil- yrði um farþega- og flutningsgjald- Einveldið reyndist ólöglegt hvað snerti Manitoba-fylki, og þá borgaði afturhalds-8tjórnin félaginu þá litlu uppbæð 15 milj. dollara fyrir þessa ólöglegu grein í samningnum ! þetta er sýnishorn af járnbrauta-ráðs- mensku afturhalds-stjórnarinnar, og Sir Charles Tupper var potturinn og pannan að þessum svívirðilega samningi, enda er hann miljóneri. það situr ekki á afturhaldsmönnum að tala um þjóðeignar-járnbrautir, eftir að hafa þannig selt Yestur- Canada í hendur vofalegu einveld- is-félagi. Aln.tnr.ai kctnirgar faia fiam um alla Norður-Ameríku ( næstu viku, nefnilega forseta-kosping o. s. frv. í Bandaríkjunum 6. nóv., kosningar til sambandsþings í Can- ada hinn 7. nóv., og kosningar á Nýfundnalandi 8. nóv. Vér leyfum oss að minna hlut- aðeigandí íslenzka kjósendur í N. Dakota á, að styðja drengilega Mr. John Thordarson í Canton, sem var þingmaður með heiðri og sóma ( neðri deild N. Ðak.-þingsins tvö undanfarin ár og býður sig nú aftur fram sem þingmannsefni, eins og áður hefur verið getið um í Lög- bergi. Enn fremur vonum vér að ísl. kjósendur í Pembina-county styðji Mr.tíigurð Sigurðsson á Gard- ar drengilega. Hann býður sig fram sem „County Commissioners"- efni, og hæfari og betri Islending er ekki hægt að fá í þá stöðu. Vér setjum hér skrá yfir þau þingmannaefni I Mauitoba og Norð- vesturlandinu er allir íslenzkir kjósendur, sem ekki er einasta ant um hag sjálfra sín, heldur hag Can- ada í heild sinni, ættu að greiða at- kvæði með: Clifford Sifton, I Brandon kjörd. W. F. McCreary, í Selkirk „ Valentine Winkler, í Lisgar „ J. G. Rutherford, í Macdonald „ J. W. Thompson, I Marquette „ A. W. Puttee, í Winnipeg „ Frank Oliver, i Alberta „ J. M. Douglas, í Assiniboia East „ Afturhaldsmenn hér í fylkinu unnu kosninguna I Morris með all- miklum meirihluta. þeir áttu það kjördæmi áður. þeir unnu einnig kosninguna í” Mið-Winnipeg, sem liberal þingm. (McMillan ofursti) var áður fulltrúi fyrir, með 158 at- kvæðum fram yfir. Gegndarlaus kosningasvik, mútur o. s. frv. var notað 1 báðum þessum kjördæmum, en, hvað um það, þetta gerir það að verkum að afturhaldsmenn ráða lög- um og lofum hér í fylkinu fyrst um sinn. þetta er ein ástæðan enn fyrir því, að kjósendur ættu ekki að styðja Tupper-klíkuna til valda Ottawa, því þ& verður ólifandi landinu. Til allrar hamingju eru engar líkur til að það verði, því Tupper-nafnið er aíar-daunilt nösum Canada-búa. qá Laurier stjórnina ganga lengra i pá átt, en hún hefur gert, þó það, sem hún hefur gert, sé tvíllaust mikil bót frá því sem áður var. Eins hef ég fyrir löngu sannfssrst um, að eini vegurinn til að losna undan ánauðar. oki járnbrauta-félaganna sé si, að stjórnin eigi sjálf járnbrautir ríkisins. Dví hefur mér þótt stjórnin nokkuð mikið & bandi Can. Pacific-járnbraut- arfélagsins. Samt veit ég vel að hún hefur á ýmsa vegu skert eftir mætti f>au geysi-hlunLÍndi, sem afturhalds- stjórnin veitti því í fyrstu. Margt fleira mætti telja, sem mér hefur ekki J>ótt stjórnin eins stór- skrefa 1 framfara áttina eins og ég hafði viljað ákjósa. En þar sem hún hefur gert nckkra breytingu & annað borð, hefur sú breyting, undantekn- ingarlaust, það ég til veit, verið 1 rétta átt, og er það m&ske alt^sem maður getur búist við, úr þvf henni i 8tjórninni) ^etur ekki hugkvæmst að spyrja mig til ráða, sem hætt er við að bíði fyrst um sinn. Af þessu getnr þú séð, að þó ég að sumu leyti setji út & það sem liber- al stjórpin hefur gert, þá er ég samt f engu nær afturhaldsmönnum, þvf >að leynir sér ekki, að eina framfara vonin er á liberal-ftokknum; og við >essar kosningar, sem nú fara f hönd, verður maður að kjósa um framför, þó hægfara aé, eða falla aftur fjgamla afturhalds skorninginn, sem aftur- haldsmenn eru svo fastir við; þvf eins og þú munt hafa séð, er trú þeirra enn óbiluð á verndartolls-stefnuna, sem ég álít hið mesta humbug, er canadiskri alþýðu hefur nokkurntfma verið boðið. Ekki fyrir það, að ein- stöku menn græði ekki nóg á þeirri stefnu, heldur af þvf, að s& gróði sam- anstendur eingöngu af þvf sem þeir (hinir einstöku auðkýfingar) geta sog- ið út úr almenningi, og þeir sem mest lfða við það, eins og öll önnur stjórn- ar-rangindi, eruj verkamennirnir, sem sfzt þola það. JÞess vegna geng ég að því sem sj&lfsögðu, að ef aftur- haldsmenn komast að völdum aftur, þ& verður þeirra seinni h&tolla-villa argari hinni fyrri“. íslenzkir kjósendur ættu að at- huga vandlega hvað ' þessi skynsami og óh&ði landi vor segir, áður en þeir merkja kjörseðla sfna hinn 7. þ. m. Það er meira márk takandi & þvf en blekkingum leigðra afturhalds-skúma, sem er sama um hag landsins' og mannanna, er þeir leitast við að leiða á glapstigu. Rödd frá Kyrrahafs-strönd- inni. HEYRVAKLK VSI LŒKNAST EKKI vid Inm .. Ingar eda þeaakonar,i,J>vl Þad nœr ekki I npptflktn. " * * * *“ ’ tknar heyrnarleysi, ok |>að ai |ni’i i/uigun, aom ua n fArlast, og ef þœr lokast þá hœgt aó lœkna þa<3 §em oraak- m komid í samt lag, þá fœst Þtð er svo sjaldgæft, að maður f&i að sjá hlutdiægnislausar ritgjörð- ir eða biéf fr&löndum vorum um póli tfsk mál, að vér gerum oes að skyldu að biita alt þessh&ttar, sem vér náum í. Það vegur dálftið & móti öfgum þeim, persónulegum ár&sum og ill- kvitni, sem alt þessh&ttar, er birtist hinu „óumræðilega“ fsleDzka m&l- gagni, er kryddað með. í þetta sinn birtum vér kafla úr biéfi frá sérlega gáfuðum og gætnum íslendingi Victoria-bæ, í British Columbia, til kunningja hans hér f Winnipeg, sem viðtakandi hefur góðfúslega leyft oss að prenta. Bréfritaiinn hefur verið hér í Ameifku í meir en fjórðung ald ar, og fitt heima á ýmsum stöðum f Bandaríkjunum og Canada, skilur, les og ritar enska tungu eins vel og móðurmfil sitt, og fylgist n&kvæmlega með öllu sem er aðgerast í heiminum, en einkum f landinu er hann fi heima f. Bréfið er dagsett 16. f. m. (okt.), og hljóðar kaflinn sem fylgir: „Ég hef grundvallar-skoðanir í pólitfk cokkuð útaf fyrir mig, og dæmi því pólitiska flokka eftir því hvernig gjörðir þeirra koma saman við þær skoðanir mínar. Ég er til dæmis það sem Eoskurinn kallar al- gerður „free trader“ (fríverzlunar- ©yrnapípunntn. pegar pœr bóigna, kemur eu()a fyrir eyrun eáa heyrnln fer heyrnln. Só ekki ha; ar biilguna og pípunum komld I aamt lag, heyrnln ekkl aftur. Níu al tiu alíkum tllfellum or- aakaat af Catarrh, sem ekk! er annad. enþæsing f llímhlmnunum. Vér ekulum gefa tlr0 fyrir hvert elnaeta heyrnar leysls-tllfelll (er stafar af Catarrh., «em HALL’S CATARRH CURE lœknar ekki. Skiifld eftlr bækl- eflns. F. J. Cheney <t Co, Toledo, O. _alt í lyfjabúdum á 7Bc. Hall’s Famlly PIIls eru bestar. OEkkcrt borgar gig b$tur fgrtr tmgt foik Heidur en ad ganga á WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage Avenoe and Fort Street Leltlð allra npplýsinga bjá akrifara skólans G. W. DONALD, MANAQER Miss Bain’s FLOKA HATTAR OG BONNETS. Lljómandi upplag af spásér-höttum frá 50c. og upp. Rough Riders, puntaðir með Polka Dot Silki, á «1.25. Hæzt móðlns puntaðir hattar æfin- lega á reiðum höndum fyrir «1.60 og þar yfir. Fjaðrir hreinsaðar. litaðar og krull- aðar. TRADING 8TAMPS. mtfui), og hefði þvf gjainan viljað454 Main St. ♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•«♦♦•♦••••••••••••••••«••••••••♦• ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Inlnal tenre Fimil Life ISOOX-I Aascasrnent System. © lTIOST. Mutual Frinciple. S ’tí 8 •« 3 § 8 ö S .8 tö 1: ^ b Irl cT”® to t- e Er eitt af hinum allra stærstu ljfsábyrgðarfélögum heimsins og hefur starfað meira en nokkurt annað lífábyrgðarfélag á sama aldursskeiði. Þrátt fyrir lágt gjald ábyrgðartakenda hafa Tekjur þess frá upphafi numið yfir........$ 58,000,000 Dánarkröfur borgaöar til erfingja (um 70J° af allri inntektinni) ................. 42,000,000 Arlegar tekjur þess nú orðið til jafnaðar.... 6,000,000 Arl. dánarkröfur borg. nú orðið tiljafn.... 4,00)0,000 Eignir á vöxtum............................. 3,500,000 Lífsábyrgðir nú í gildi .................. 173,000,000 Til að fullnægja mismunandi kröfum þjóðanna, selur nú Mutual Reserve Fund Life-félagið lífsábyrgðir undir þrjátíu mismunandi fyrirkomulögum, er hafa ÁBYRGT verðmæti eftir tvö ár, hvort heldur lánveitingu, uppborgaða eðá framlengda lífsábyrgð eða peninga útborgaða. Undanfarin reynsla sannar skilvísí Mutual Reserve Fund Life- félagsins fullkomlega. Leitið frekari upplýsinga hjá A. R. McNICHOL, NCwMDei??er’ 411 Mclntyre Block.Wiunipeg, Man. 417 Guaranty Loan Bldg., Minneapolis, Minn. Chr. WINNIPEG, MAN. . . Olafsson , Gen. Agent. ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : : ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ! ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦ Alexandra Silvindurnar eru hinar beztu. Vér höfum |selt meira af Alexandra felta sumar en nokkru sinni áður og hún er enn á uudan öllum Jeppinautum, Vér gerum oss í hugarlund, að salan verði enn meiri næsta ár, og vér afgreiðum fljótt og skilvíslega allar pant- anii sendar til umboðsmanns vois IV[r. Cunnars Sveinssonar og eins þœr sem kunna að verða sendar beina leið til vor# * I Jtóí-.- ■ IfrttL, ' B. A. Lister & Co„ Ltd. 232 King Str., WINNIPe'G REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum mcð jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn- inni f Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta f jölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, það er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til sfðu af stjórninni til viðartekju oða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu fi þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrfkis-r&ðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er «1C, og hafí landið áður verið tekið þarf að borga «5 eða «10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem þvf er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt dú gildandi lögum verða mnnn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sfnar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 m&nuði & ári hverju, &n sjer- staks leyfis frá innanrfkis-r&ðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sfn- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð straz eptir að 8 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá þeim sem sendur er til þess að skoða hvað unn- ið hefur verið & landinu. Sex mánuöum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum f Ottawa það, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann þann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til þess að taka af sjer ómak, þ& verður hann um leið að afhenda sllkum umboðam. «5. LEIÐBEININGAR. . Nýkomnir innflytjendur f&, & innflytjenda skrifstofunni 1 Winni- peg r & öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestuiiandsin, leiðbeiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til þess að ná f lönd sem þeim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvfkjandi timbur, kola og námalögum Alí- ar slfkar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefíns, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan j&rnbrautarbeltisics f * British Columbia, með því að snúa sjer brjeflega til ritara innanrfkis- deildarinnar f Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins f Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum f Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands þess, sem menn geta iengið gefins, og átt er við reglugjörðinni hjer að ofan, þ& eru þúsnndir ekra af bezta landi,scm bægt er að f&til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ýmsum öðrum félögum og ein&taklingum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.