Lögberg - 10.11.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 10.11.1900, Blaðsíða 1
13. AR. Winnipeg, Man., Laugardaginn ÍO. nóvember 1900. NR. 44 B. MISTORKOSTLEGAM SIGUR vid sambandsjiings-kosuingarDar 7. november. SBt WILFBID IíAURIER og allir ráðgjafar hans, har á meðal Mr. Clifford Sifton, endurkosnir með afar-miklum atkvæða mun. Sir Charles Tupper, Hugh J. Macdonald, G. E. Foster, Montague og flestir aðrir helztu menn aftur- halds-flokksins féllu i valinn. Verndartolla- og hátolla-stefnan dauðoggrafln. Laurier-stjórnin vann einhvern hinn frægasta kosninga-sigur, sem BÖgur fara af, viö sambandsþings- kosningarnar 7. þ. m. (nóv. 1900), og hefur Canada-þjóðln þannig eftir- minnilega sýnt, að hún lætur ekki fleka sig meS lasti og Jygum um hina beztu menn sína og að hún for- dæmir stefnu og bardaga-aðferS aft- urhaldsmanna I einu og öllu. þa8 er enn ekki hægt at5 sjá al- veg greinilega hvaö mörg þingsæti hvor flokkurinn um sig hefur unnið, því það vanta enn skýrslur frá nokkrum kjördeildum í fáeinum kjördæmum, en niðurstaðan er hór um bil eins og fylgir: Laurier. Tupper. lOntano.......... 42 50 » Quebec...........58 7 „ Nova Scotia...... 16 4 „ N. Brunswick..... 9 5 „ Pr. Edwardsey... 4 1 „ Manitoba.......... 4 3 n NorSvesturlandinu 4 0 „ Br. Columbia___. 4________2_ g., lallt.... 141 72 þaS er enn eftir aS kjdsa í 6 kjördæmum, en þaS er gengið út frá aS þau kjördæmi verði öll með Laurier-stjórninni, sem hefur þann- ig nál. 70 meirihluta 1 hinu nýja þingi. Hér í Manitoba hafa eftirfylgj- «,ndi frjálslyndir þingmenn náð kosningu: í Brandon-kjördæmi, Clifford Sifton. í Marquette-kjörd., J. W. Thompson. í Selkirk-kjörd, W. F. Mc- Creary (hann hefur nú 1 atkv. um- fram, en eftir að frétta úr 3 kjörd., sem álitið er að allar geíi honum meirihluta). í Winnipeg-kjórd, A. W. Puttee (hann er verkamanna-fulltrúi, en fylgdi Laurier-citjorninni í flestum málum a slðasta þingi). Öll þingmannaefni frjálslynda flokksins í Norðvesturlandinu' náðu kosningu, nefnil.: í Alberta, Frank Oliver; 1 Saskatchewan, R. Smith; í West Assiniboia, W. Scott; í East Assiniboia, J. M. Douglas. Nákvæmari skýrslur um kosn ingarnar koma 1 næsta blaðivoru. Almennar kosningar f Nyfundna- landi fóru p>ar fram l)i 8. p. m. Urslitin eiu enn ekki áreiðanlega vi«8 en alt bendfr til, að frjalslyndi flokkurinn þar hafi unnið algerðan sigur. Sextan af þingmannsefnum hans höfðu nað kosningu þeg« síðast fréttist, en ekki nema einn maður af afturhaldsflokknuin. Það er nú fullyrt, að Sir Charles Tupper muni fastráðinn lað gefa BÍg ekki framar við opinberum störfum. I samtali við fregnrita f Montreal, 1 g»r, sagði Sir Charles, að þetta væri ^aetnÍDgur sinn og að hann vaeri með Öllu ófaanlegur að hætta við það a fortn. — Karlhróið er orðion þreyttur °g mteddur á öllu þessu afturhalds braski og verður nattúrlega feginn að taka sér hvíld, úr því svona vildi heppilega til, að þjóðin hafnaði bæPi honum og öllum hans helztu lauten- öntum, í kosniugunum hinn 7. þ.m. Islands fréttir. Reykjavík 13. okt. 1900. Ali>ingiskosningab. — Barð- atrendingar endurkusu 29. f. m. Sig- urð Jensson prófast 1J Flatey. Aðrir þar eigi í kjöri.—Séra Guðmundur 1 Gufudal hætti við að bjóða sig fran'. Norður-ÞÍDgeyingsr kusu 24. f. m. Arnljót Ólafsson prest á Sauða- nesi. Frekara ófiétt af kjörfundi þar. Þar með er lokið þingkosningum f þetta sinn, nema í Strandasýalu som bíða mun vors. Skrifað er hingað fra Skotlandii rétt fyrir manaðamótin síðustu, að staðið h>ifi þar f blöðunum frása^a um stórkostlegau fjarskaða a leið héðan þangað þa fyrir skemstu. Gufu- 8kipið „Bsar" hafði hleypt inn til Stornaway 1 Suðureyjum illa til reika eft:r manndrápsveðrið mi!<la 20. f. m. er það hefur hrept á miðri leið héðan frá Eyjnfirði með 2600 f jar innanborðs. Skipstjóri varð að láta lokp ö'lum hlerum, til að bjarga skipinu, en fyr- ir það kafnaði mestur hluti fjarins, full 2,000. Mun það þvl miður vera skaði bænda, Eyfirðinga; þvl þetta var kaupfélagafé, til þeirra Zöllners & Vídalins, óvátrygt fyrir svona á- falli. Skaðinn liklegast um eCa yfir 40,000 kr., að skipsleigu meðtalinni. Stórkostleg Möttla ogr Jakka-sala með 2 Erading Stamps. Driðja upplagið af skraddaragerð- um vetrarjökkum fyrir konur og ung- ar stúlkur, gerðir eftir nyjustu tyzku í París, London og Bárlin, alveg of- komið. Verða seldir 25 prósent ódyrar en v»nalfif/» gerist; þykkir. fóðraöir með silki, $10 virði, fyrir $7. Dykkir beaver jakkar frt^r- aðir með silki, $11 virði, fy ir $8.50. 300 jakkar úr Kersey, beaver.friez* og curl-klæði með öllum litum, $7 50 til $20 virði, aeldir fyrir H 75 til $13 Barna-ulsters, Þykkir, hly"ir, úr frieze og beaver, 24—45 puml. á lengd, fyrir $4—$6 50 Annað upplag, 6r þykku klaaði. 24 til 54 þml. lantfir, v*msir litir, mefl löngu aðskildu slagi, $5.50 til $7.75. Hlýir ungbarna-jakkar. hvltir, mórauðir, gr&ir, m»*> sérskildn slagi, bryddir með loðskinnum, $1.75 Hvítir, mórsuðir og erair hjarnar- feldar jakkar $2 50, $3, $3 75 og $4.75 með tams og bonnetts sem við eiga. CARSLEY & co. 344 MAIN ST. Islendingur vinnur í búðinni. ¦%, •%¦%'%/%/%,'%'%. -%.-%. •W'%'%-1 HOME LlFE ASSOCIATION OF CANADA. 1 ^%^%^.'%'%-%'-%'%-^%--%-'%--%.-%.-%^'%.-%.%,'%.%.--%'-%.'%.%^%.%.-%%.-%-%%'%-< *********m*%******m***m*%m*% - Excelsior Life Iiisnrance Co. Sp/Tjið yður fyrir um skírteini félags- ins vippá dánargjaldeða liurgun um ákveð- inn tima. Það er bezta og ódýrasta fyrir- komulagið, sem boðið er. Veð bæði hjá sambandsstjórninni og fylkisstjórnunutn. ríina HfsábyrgðarfC- lagið, sem á þann hátt tryggir skírteinis- hafa. Peniugarlánaðir eegn veði í bújörð um og bæjarlóðuin gegnö^ prct., sé lífs ábyrgðar-skýrteini lagt inn sem auka trygging. Æskt eftir umboCsmönnum allsstaðar þar sem eneir umboðsmenn eru. Góðum umboðsoiönnum verða boðin góð kjör. Snúið yðurtil Wm. Harvey, Manager for Manitoba & The North West Territories Cor. Main & Notre Dame, WINNIPEG. S. J. JÓHANNESSON, General^Agent, WINNIPEG S. G. THORARENSEN, Special Agent, GIMLI, MAN / í) C —Á þriðjudaginn, hinn 13 '«"•' »þ. m., verður fundur hald- inn f kvenstúkunni .,Fjallkonan", á vanalegum tima (kl. 8 e. h.) a North- •west Hall. InngöDgugjald niðursett. Fólagskonur eru beðnar að kon a & fund þenna og koma svo snemma að þeim er unt. Mrs. K. Thokgeiksson, R. S. * X ^ X * X * * * * * * * * * * * * * The Northern Life Assurance Company of Canada. Adai. skrifstofa: London, Ont Hon- DAVID MILLS, Q C, DómsmálarádgJHfl Canada, foraetL JOHN MILNE, yflrnmiyóiiarmiulur. LORD STRATHCONA, meJradaiKll. HÖFUDSTOLL: l,00O,000. m m m m * m Lífsibyrg,farskíneini NORTHE°N LIFE fél'gsins ábyrgja hindhöfum a!lm |)nnn HAGNAÐ, öll þau RÉTTINDI og alt |iað UMVAL, sem nokkurt félag ge ur ftaöið við að veita. Félagið gofur öllum skírteinishöfum fult andvirði alls er J>eir borga J>ví. Áður en þér tryggið líf yðar ættuð þér að biðja ndirskrifaða um bæk'ing fé- lagsins og lesa hann gaumgarfilega. J. B. GARDINER, ProvinoialMa ager, 507 McIntyre Block, WIN^'IPEG. TH. ODDSON.Cenera. Agent SELKIRK, MaNITOBA. Tlie Trust & Loan Compy OF CANADA. —f——¦------------------——-—¦----------------------------------------------'—— LÖGGILT^MBD KONUNGLKGU BREFI 1845. HOFUDSTOLL: 7,500,000. Félag þetta hefur rekið starf sitt í Canada i hálfa öld, og í M initoba í sextán ar. Peningar lánaöir, gegn veöi í b^jöröum og bœjalóðnm, meft laegstu vöxtum sem nú gerast og meö hinum þægilegustu kjörum. Mar<ir af bændunum í íslenzku nýlendunum eru viðskiftamenn féligsins og þeirra vi5skifti hafa æflnlega reynst vel. Umsóknir um lán mecra vera stílaðar til The Trust & Lóan Company of Canada. og sendar til starfstofu þess 4 Portage Avenue, nærri Miin 8t. Winnipeg, eða til virðingamanna þess út um landið:. Fred. Axtord, Olenboro, Frank Schultz, Baldur. g^^^^j^ljl^í^^^Tj^^l^^ J. B. Gowanlock, Cypress River. J. Fitz Kay Hall, Belmont. iHiiillHiWHin^ -CTKT IOW Hefur Svona Merki RAUD. Kanpio Eíkí A nnab Braud Mrs. Björg Anderson hefur byrjaö verzlun á Elltoo ave. nr. 559 Húa selur f>«r ^msar þarfar vörur fyrir láfrt verÖ. Opifl til kl. 10. K.oaaO og kau{>iö!

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.