Lögberg - 10.11.1900, Page 1

Lögberg - 10.11.1900, Page 1
13. AR. Winnipeg, Mun., Langardaginn ÍO. nóvember 1900. NR. 44 B. VAI STOIOSmM B vid sambands]úngs-kosuingarnar 7. uovemkr. SIB WILFRID LAURIEK og allir ráðgjafar hans, )>ar á mcðal Mr. Clifford Sifton, endurkosnir með afar-miklum atkvæða mun. Sir Charles Tupper, Hugh J. Macdonald, G. E. Foster, Montague og flestir aðrir helztu menn aftur- halds-flokksins féllu í valinn. Verndartolla- og hátolla-stefnan dauð og grafin. Laurier-stjórnin vann einhvern hinn frægasta kosninga-sigur, sem sögur fara af, við sambandsþings- kosningarnar 7. þ. m. (nóv. 1900), og hefur Canada-þjóStn þannig eftir- minnilega sýnt, aS hún lætur ekki fleka sig meS lasti og lygum um hina beztu menn sína og aS hún for- dæmir stefnu og bardaga-aSferS aft- urhaldsmanna 1 einu og öllu. þaS er enn ekki hægt aS sjá al- veg greinilega hvaS mörg þingsæti hvor flokkurinn um sig hefur unniS, því þaS vanta enn skýrslur frú nokkrum kjördeildum í fáeinum kjördæmum, en niðurstaðan er hór um bil eins og fylgir Laurier Tupper. I Ontano.. . 42 50 „ Quebec 58 7 „ Nova Scotia 16 4 „ N. Brunswick 9 5 „ Pr. Edwards-ey... 4 1 „ Manitoba 4 3 » Norðvesturlandinu 4 0 „ Br. Columbia 4 2 Ki. íallt.... 141 72 það er enn eftir að kjósa í 6 kjördæmum, en það er gengið út frá að þau kjördæmi verði öll með Laurier-stjórninni, sem hefur þann- ig nál. 70 meirihluta t hinu nýja þingi. Hér í Manitoba hafa eftirfylgj- nndi frjálslyndir þingmenn náS kosningu: í Brandon-kjördæmi, Clifford Sifton. 1 Marquette-kjörd., J. W. Thompson. í Selkirk-kjörd, W. F. Mc- Creary (hann hefur nú 1 atkv. um- fram, en eftir aS frétta úr 3 kjörd, sem álitiS er aS allar geíi honum meirihluta). í Winnipeg-kjörd, A. W. Puttee (hann er verkamanna-fulltrúi, en fylgdi Laurier-stjórninni í flestum málum 4 slSasta þingi). Öll þingmannaefni frjálslynda flokksins í NorSvesturlandinu’ náSu kosningu, nefnil.: í Alberta, Frank Oliver; í Saskatchewan, R. Smith; í West Assiniboia, W. Scott; í East Assiniboia, J. M. Douglas. Núkvæmari skýrslur um kosn- ingarnar koma í næsta blaSi voru. Almennar kosningar í Nýfundna- landi fóru par fram lú> 8. þ. m. Úrslitin eiu enn ekki áreiðanlega vi«8 en alt bendlr til, aÖ frjálslyndi flokkurinn par hafi unnið algerðan rigur. Sextán af pingmannsefnum hans höfðu náð kosaingu peg»r síðast fréttist, en ekki nema einn maður af 4f tu rhaldsflokknum. Það er nú fullyrt, að Sir Charles Tupper muni fastráðinn íað gefa sig ekki framar við opinberom störfum. 1 samtali við fregnrita i Montreal, í gær, sagði Sir Charles, að þetta væri ásetningur sinn og að hann væri með öllu óf&anlegur að hætta við það &- form. — Karlhróið er orðinn preyttur °g mæddur & öllu þessu afturhalds braski og verður n&ttúrlega feginn að taka sór hvíld, úr þvi svona vildi heppilega til, að þjóðin h&fnaði bæði honum og öllum hans helztu lauten- öntum, i kosniugunum hinn 7. þ.m. Islands fréttir. Reykjavfk 13. okt. 1900. Aljþinöiskosningar. — Barð- strendingar endurkusu 29. f. m. Sig- urð Jensson prófast IJ Flatey. Aðrir par eigi í kjöri.—Sóra Guðmundur I Gufudal hætti við að bjóða sig frau'. Norður-hingeyingar kusu 24. f. m. Arnljót Ólafsson prest & Sauða- nesi. Frekara ófiétt af kjörfundi par. Þar með er lokið pingkosningum I þetta sinn, nema 1 Strandasýslu sem biða mun vors. Skrifað er hingað frá Skotlandi» rétt fyrir m&naðamótin slðustu, að staðið hafi par f blöðunum fr&saga um stórkostlegan fj&rskaða & leið héðan pangað p& fyrir skemstu. Gufu- skipið „Bear“ hafði hleypt inn til Stornaway í Suðureyjum illa til reika eft:r manndrfipsveðrið mikla 20. f. m. er pað hefur hrept & miðri leið héðan fr& Eyjafirði með 2600 fjár innanborðs. Skipstjóri varð að l&ta loka ö'lum hlerum, til að bjarga skipinu, en fyr- ir pað kafnaöi mestur hluti fj&rins, full 2,000. Mun pað pvi miður vera skaði bænda, Eyfirðinga; pvi petta var kaupfélagafé, til peirra Zöllners & Vidalins, óv&trygt fyrir svona á- falli. Skaðinn liklegast um eða yfir 40,000 kr., að skipsleigu meðtalinni. Stórkostleg1 Möttla og Jakka-sala með 2 Erading Stamps. t>riðja upplagið af skrsddaragerð- um vetrarjökkura fyrir konur og ung- ar stúlkur, gerðir eftir nýjustu týzku I París, London og Barlin, alveg ný- komið. Verða seldir 25 prósent ódýrar en v*naleg'i< gerist; Pykkir. fóðraöir með silki, $10 virði, fyrir $7. E>ykkir beaver jakkar fóör- aðir með silki, $11 virði, fy ir $8.50. 300 jakkar úr Kersey, beaver,frieze og curl-klæði með öllum litum, $7 50 til $20 virði, aeldir fyrir $4 75 til $13 Barna-ulsters, E>ykkir, hlýir, úr frieze og beaver, 24—45 puml. á lengd, fyrir $4—$6 50 Annað upplag, úr pykku klæði, 24 til 54 pml. langir, ymsir litir, meö löngu aðskildu slagi, $5.50 tiI $7.75. Hlýir uiigbarna-jakkar. hvítir, mórauðir, gráir, með sérskildn slagi, bryddir með loöskinnum, $1.75 Hvítir, mórsuöir og grftir bjarnar- feldar jakkar $2 50, $3, $3 75 og $4.75 með tams og bonnetts sem við eiga. CARSLEY & co. 344 MAIN ST. Islendingur vinnur í búðinni. - Excelsior Lifc lnsiirance Co. Spjrrjið yður fyrir um skírteini félags- ins uppá dánargjald eða horgun um ákveö- inn tima. Það er bezta og ódýrasta fyrir- komulagið, sem boðið er. Veð bæði hjá sambandsstjórninni og fylkisstjórnunum. ríina lífsábyrgðarfó- lagið, sem á þann hátt tryggir skírteinis- hafa. Peningarlánaðir eegn veði í bújörð um og bæjarlóðum gegn 6% prct., sé lífs ábyrgðar-skýrteini lagt inn sem auka- trygging. Æskt eftir umboðsmönnum allsstaðar þar sem eneir umboðsmenn eru. Góðum umboðsmönnum verða boðin góð kjör. Snúið yður til Wm. Harvey, Manager for Manitoba & The North West Territories Cor. Main & Hotre Dame, WINNIPEC. S. J. JÓHANNESSON, General-Agent, WINNIPEG S. G. THORARENSEN, Special Agent, GIMLI, MAN # f) C —Á priðjudaginD, hinn 13 veröur fundur hald- inn í kvenstúkunni .,Fjallkonan“, & vanalegum tlma (kl. 8 e. h.) & North- west Hall. InngÖDgngjald niðursett. Félagskonur eru beðnar að kon a & fund penna og koma svo snemma að peim er unt. Mks. K. Thokgkiksson, R. S. -%/%/%/%/%/%-'H-%^H-%.'W-%/H1 Home Life ASSOCIATION OF CANADA. -TL %.%/%/%.-%%%.%.'%%.%.-%.'%'%.%.•%.%.'% V'V'VHk%•'%%.%.%.'%'k'%. ' * * * * X X * * * S * * * x * m * * The Northern Life Assurance Company of Canada. Adal skrifstofa: London, Ont. Hon* DAVID MILLS. Q C., Dómsmftlarádgjafi Canada, forsetL JOHN MILNE, yflrnmfyóuarmacJur. LORD STRATHCONA, medráðandi. HÖFUDSTOLL: l.OOO.OOO. LífsSbyrg^arskírteim NORTHEI>N LIFE fébgsins ábyrgja handhnfum all in þann HAGNAÐ, öll þau RÉTTINDI og alt það UMVAL, sem nokkurt íélag ge ur ftaðið við að veita. Félagið gefur öllum skírteinishöfum fult andvirði alls er þeir borga J>ví. Áfur en þér tryggið lff yðar ættuð þér að biðja ndirskrifaða um bæk’ing fé- lagsins og lesa hann gaumgæfilega. J. B. GARDINER , Provincial Ma iger, 507 McIntyrb Blocr, WIN^'IPEG. TH. ODDSON j Ceneral Agent SELKIRK, MaNITOBA. * * * * * * * * X X X X X * % * m m m $ m * Tlie Trust & Loan l'iiniiiaiiv OF CANADA. I,ÖOOILT_MKD KONUNGLKGU BREFI 1845. HOFUDSTOLL: 7,500,000. Félag þetta hefur rekið starf sitt í Canada í bálfa öld, og í M tnitoba í sextán ár. I i Peningar lánaðir, gegn veði í bájöröum og bæjalóðum, með lægstu vöxtum sem nú gerast og með hinum þægilegustu kjörum. Mar<ir af bændunum í íslenzku nýlendunum eru viðskiftamenn félagsins og þeirra viðskifti bafa œflnlega reynst vel. Umsóknir um lán meea vera stílaðar til The Trust & Lóan Company of Canada. og sendar til starfstofu þess á Portage Avenue, nærri Mdn 8t. Winnipeg, eða til virðingamanna þess út um landið:. Fred. Axíord, Glenboro, Frauk Schultz. Baldur. J. B. Gowanlock, Cypress River. J. Fitz Ray Hall, Belmont. UN XOBT Hefur Svona Hcrki RATJD. KaupiO Eíkí A nnab liraui) Mrs. ^jörg Anderson hefur byrjað verzlun & Ellioe ave. nr. 559 Hún aelur par ýmssr parfar vörur fyrir l&fvt vr.rð. Opið til kl. 10. Komil) og kaupið!

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.