Lögberg - 10.11.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 10.11.1900, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, LAUGARDAGINN 10. NOVEMBER 1900. Mr. A. W. Puttee kosinn Hambands-Bingmaöur fyr ir Winnipeg. Mr. Puttee, þingmannsefni verka- manna, er kosinn þingma^ur fyrir Winnipeg til sambandsþingsins Ottawa. Á móti honum sótti Mr. E. D. Martin, sem óháður. Meiri hluti Mr. Puttee’s er 1J98. Hann hefur þannig unnið kosninguna með feykimiklum atkvæðamun. þessi kosning er einhver sú ó- jafnasta, sem fram hefur farið þjssumbæ, að UDdantekinni auka kosningunni 1896, þegar R. W Jameson sál. var kosinn með við líka atkvæðamun yfir E. L. Taylor, sem móti lionum sótti. Báðir umsækjendurnir, Mr. Puttee og Mr. Martin, sóttu um þingmenskuna sem óháðir báðum hinum miklu pólitízku tJokk., frjáls lynda flokknum og afturhalds flokknum, en alt um það mun nokkur . flokkaskifting hafa átt sór stað, að því er kosninguna snerti. Afturlialds-flokkurinn mun alment hafa styrkt Mr. Martin, en frjáls- lyndi flokkurinn, yfirleitt, Mr, Puttee. Auðvitað eiu þeir menn úr frjalslynda flokknum undan- teknir, sem mynda hina svo kölluðu „Tribune-kliku“ og sem eru í raun og veru komnir í lið afturhalds manna, þó þeir neiti því, af því þeir skammast sín fyrir það. Allir slík- ir höfðingjar voru auðvitað eindreg ið með Maitin. þeir tóku höndum saman við leðurkonginn Hutchings og aðra nafnkunna dánumenn í afturhalds-flokknum, í því augna iiiiði, að sjá um, að verkamenn kæmu ekki fulltrúa af sínum flokki inn á þingið í Ottawa. En alt þetta um stang þeirra og brask varð með öllu árangursJaust. þingmannsefni verkamanna náði kosningu með af- ar miklum meirihluta atkvæða, og mótsækjandi hans fór svo eftir- minnilega sneypuför, að það er lík- legt að Hutchings og Tribune-út- haldið hafi harla lítið að segja þegar til næstu kosninga kemur, hvenær svo sem það verður. Næstum allir landar vorir hér í bænum munu hafa greitt atkvæði með Mr. Puttee. Ateins örfáir hinna allra stækustu afturhalds- manna munu hafa verið hinumegin. þetta teljum vér löndum vorum til sóma, og vonum að þeir þurfi aldrei að iðrast þess, að þeir studdu Mr. Puttee til að ná kosningu til sam- bandsþingsins í Ottawa. Ur bænum cg grendÍEEÍ. Bir n 1. þ. n . (m v.) gef séra Jón stnxn f hjóntbard, að 524 fcheibroi k stiæti, hér f hænum, 'Mr. Grfm J. Msgnússon og Misa Gyttu Elínu Anderson (Pétursdóttir Árna- senar). '5 Afslattur 's á fatnaUi. Sökum þess að uppskeran var með rírara móti í haust og menn því alment fremnr peningalitlir, þá er eg hræddur um að eg hafi alt of miklar vörubirgðh’ Og til þess að vera viss um að þurfa ekki að sitja með vörurnar til næsta árs hef eg ákveðið að gefa 20 prosent afslátt af öllum karlmanna fatnaði, karlm. vetraryfir- höfnum og’ kveuntreyjum (Jakkets) til 1. des. næstk. Gömlu vörurnar, sem eg keypti í fyrra eru næstum allar upp- gengnar og þær vörur sem eg hef nú erú því næstum allar nýjar. Eg hef einnig mörg góð kaup á skóm og mörgu öðru. Eg hef meiri vörubirgðir og því fleira til að velja úr en nokkur annar íslenzkur verzlunarmaður hér í Norður Dakota. þér getið því fengið hjá mér með góðu verði það sem þér fáið ekki í smærri verzlunum. Vinsamlegast B. T. BJORNSON, Milton, N. Dak. fyrra, þegar hann var nserri orðinn undir, lagði honum ekki eitt einasta liðsyrði f þetta sinn. I>að meðal annars mun h*fa stutt að því, að hann fékk ívona mikinn meirihiuta atkvæða og raun varð á. SUMAB-KVEF. Ekkert kvef er jafn erfitt að lækna eins og sumar-kvef. Það loðir við, þrátt fyrir allar almennar lækningar og enrlar eiuatt með tæringu. t>ótt alt annað hafi brugð- ist þá geti ð þér treyst Dr. Chase’s Syrup of Linseed and Turpentine^ til þess að lækna allskonar kvef og hósta. Það er alment briikað á beztu heimilum um þvert og endilangt landið. 25 ceuts flask- an. Fjölskyldu flöskur 60c. - Úr, klukkur, og alt sem að gull stássi lýtur fæst hvergi óðýrara f bæn- um en hjá Th. Johason, ísleDzka úr- smiðnum að 292^ Main st. Viðgerð á öllu þessháttar hin vandrðasta. Verð- ið eins lágt og mögulegt er. • taugakerfið. Á styrkleika taugarna byggist líf manns ins og á það byggir hvert Íífíæri manniegs líkama. Strax þegar bléðið þynnist og verðnr vatnskent og hættir að gefa taug- unum nauðsynlega næringu þá rekur hvað annað, taugabilun, máttleysi, slagaveiki, brjálsemi og dauði. Di. Chase’s Nerve Food næiir taugarnar, endurlífgar tauga- sellurnar, sem veiklaðar eru af sjúkdöm- um, harðri vinnu eða áhyggum. Það er óefað heimsins bezta heilsubótarlyf. Læknirinn yðar mælir með því Allir lyfsalar mæla með því og selja það. LONDON »CÁNADIAN LOAN » A&ENCY CO. Peningar lánaðir gegn veði í ræktuðum bújörðum, með þægilegur skilmalum, LIMITED. Ráðsmaður: Geo. J Maulson, 195 Lombard St., WINNIPEG. Virðingarmaður : S. Chrístopljerson, Grund P. O. MANITOBA. voru þeir MiÖhúsa-Mangi og Jón Eldon. H-karlinn var ekki í bænum, annars heföu þeir sjálfsagt veriö þrír. Hann var sem sé vestur í Brandon aÖ veita Hugh John Macdonald að mál- um, og dugði honum engru sföur en hinir dugðu Mr. Martin hér. Lyst geitarinnar öfurda allir, sem hafa veikan maga cg lifur. Allir þeir ættu að vita aö Dr. King’s New Life pillur gefa góða matarlist, ágæta roeltingu, og koma góðri reglu á hægðirnar, sem tryggir góða heilsu og fjör. 25 cts. hjá öil- um lyfsölum. Goodtemplara .• stúkan „Sknld ‘ hefur ákveðið að hafa skemtisam komu 21. þ. H’., til arðs fyrir sjúkra- sjóð Etúkunnar. Sjá augl/sicg i i æsta blaði. 11V>R EBU HINIB VANTBÓUÐU? Þrált fyrir' öll vottorð, bæði i blöðunum < g fiá eigin yinum yðar, getur hugsast, að lér eflgt um að Dr. Chase’s Ointment té e’ns gott og af er látið. Eídí vegur- inn lyrir yður til þess að ganga úr skugga um það. að Dr. Uhase’s Ointment sé ó- hrigðult meðal við gylliniæð, er að reyna það sjálfir. Ein askja nægir til þess að þór staDdið ekki nágranna yðar að baki í því að hæla Dr. Chase’s Oíntment, því það «*r áreiðanlegt að lækna yður. Málgagnið „óumræðilega“, er studdi Mr. Puttee við kosningnna i Degar bækurnar yðar eru f ólagi og þurfa vjðgerðar með, þá finnið Mr. Einsr G'slason bókbindara að máli og fáið að vita hvað það ko3tar, að gera þær eins og nýjar í annað sinn. Mr. Gísh.son er ágætur bókbindari og þaulæfður í iðn sinni. Starístofa hans er að 525 Elgin ave. ,,Our Youcher“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. á byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið þegar farið er að reyoa það, þá má skila pokanum, þó búið sé að opna bann, og fá aftur verðið. Reyc- ið þetta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. Ljek a læknana. Læknarnir sögðu Renick Hamil- ton í West Jefferson, O., eptir að hafa þjáðst I 18 mánuði af íperð í enda- J3roncbitis og alla aðra veiki 1 kverk þarminum, að hann mundi deyja af unum efa lUngunum. Selt í öllun Samkvæmt loforSi voru i síS- asta blaSi, gefum vér nú út síSari helminginn af því númeri Lögbergs, er aS réttu lagi hefSi átt aS koma út á miSvikudaginn var. Vér ef- umst ekki um, aS úrslit hinna ýmsu kosninga, sem vér skýrum frá í þessu blaSi, sé mikiS gleSiefni fyrir flesta lesendur vora, og vér vonum, aS eins og á stendur, fyrirgefi þeir aS þetta blaS er fátækt af öðrum fróttum, en kosnin oifréttum. Vór (ritstjóri Lögbergs) höfum verið fjarverandi undanfarna daga—verið að berjast hinni góðu baráttu eins og flestir aðrir—, en með næsta blaði vonum vér að Lögberg komist í sitt vanalega ástand. Betra en Klondike Mr. A. C. Thomas í Manysville Texas, hefur fundið það sem meira er verið í heldur en nokkuð, sem enn hafur fundist í Klondike. Hann þjáð- ist í mörg ár af blóðspfting og tæring en batnaði alveg af Dr. Kings New Discovery við tæring, kvefi og hósta. Hann segir að gull sje lítils virði í samanburði við þetta meðal: segist mundi hafa það þótt það kostaði HOOfiaskan. Dað læknar andateppu, Ritreglur V. Á, (ný útgáfa) í b.. .25 Almanak Djóðv.fél. 1901..........25 Ársbækur „ „ 1900...........80 Ofan úr sveitum, Dorg. Gjall... .35 Hrói Höttur......................25 Biblíusögur Klav. I b............40 Barnalærdómskver K1..............20 För Pí.agrímsins, 1 skr. b....1.00 og sálmabækur 1 mismunandi bandi. Hraustirmenn falla yrir maga, nýrna eða lifrar veiki rjett eins og kvennmenn, og afleiðÍDgarnar verða: lystarleysi, eitrað blóð, bak- verkur, taugaveiklan, höfuðverkur og þreyjutilfinning. En enginn þarf að verða svo. Sjáið hvað J. W. Gardn- ier I Idaville, Ind. segir: „Electric Bitters er einmitt það sem maður þarf þegar maður er heilsulaus og kærir sig ekki hvort maður lifir eða deyr. Deir styrktu mig betur og gáfu mjer betri matarlyst en nokkuð annað. Jeg hef nú góða matarlyst og er eins og nýr maður“. Að eins 50 c í hverri lyfsölubúð. Hver flaska abyrgst. þvf, nema hann ljeti gera á sjer kostn aðarsaman uppskurðien hann læknaði sig sjálfur með 5öskjum af Bucklen’s Arnica Salve, hið vissasta meðal við gylliniæð og bezti áburðurinn í heim inum. 25 cts. askjan. Allstaðar selt. Sagt er, að aðeins tveir landar vorir hér í bænum hafi fengist til að vinna fyrir Mr. Martin f þessum ný- afstöðnu kosningum. Menn þessir öllum fyrir 50 og $1 flaskan. peningunum skilað lyfsölubúðum Ábyrgst, eða aptur. íslenzkar bækur Dýkotunar f bókaverzlun H. S Birdals, 557 Eig- in Ave.: Kvæði Ben. Gröndals, í skrautb $2.25 Ljóðm. Guðm. Guðmundssonar 1.00 Saga Þórðar flræðu..........• .20 Islenzka Oddfellow-stúkan Loy- al Geysir hélt hina árlegu skemti- samkomu sína f Oddfellowa Hall, á horninu á Princess stræti og McDar- mott ave., hinn 8. þ. m. Inngangur var ekki seldur, en aðeias það fólk viðstatt er boðið hefði verið. Sam- komusalurinn er afar stór og rúm- góður og var þó næstum alskipaður^ og ætlum vér að boðsgestir hafi verið um eða yfir 500 manns. Samkoman fór prýðilega fram í alla staði. Skemt- anir voru góðar og stúkan veitti gest- um sfnutn með rausn og skörungs- skap. Samkoman mun hafa kostað eigi all-lítið, en „Loyal Geysir” stend- ur sig vel fjárhagslega, og félags- menn telja það ekki eftir sér að halda löndum sínum eitt slfkt samsæti á hverju ári. Stúkan á þakkir skilið fyrir þessi samsæti og ætti að hljóta viðurkenningu fyrir hversu myndar lega hún hefur leyst þau af hendi. Fornsögu þættir, III. bindi í b.. .40 Landar vorir ættu að kynna sér Odd. fellow-regluna, og teljum vór þá vfst, að margir mundu jrjarnan vilja gerast fé agsmenn, þó þeir hinir sömu hafi ef til vill, aldrei haft hug á þvf hing- að til. Oddfellow-reglan er vafn- laust mjög nytsamt og uppbyggilegt bræðrafélag, og hefur ýmsa þá kosti til að bera sem mönnum geta komið að notum f baráttunni fyrir tilver. unni. Jfgric itii ðíban sló ótta og felmtri, af vorum völdum, yfir verzlunar lýðinn í Glenboro. Detta ár ætlum vór að endurtaka það. Aldrei fyrri höfum vér haft svona miklu, ásjálegu og ódýru úr að velja. £>etta ár tekuröllum öðrum fram. Detta ár ætlar að verða erfitt, erfitt í þeim skilningi að ná í penÍDga. Deir sem liafa dálftið af þeim, þurfa að sjá um, að fá sem mestar vörur fyrir þá. Vor verzlun hefur sanngirni fyrir augnairið, og vér gerum yður eftirfylgjandi tilboð, sem stendur í 8 daga, frá því á laugardaginn hinn 10. þ. m. og þangað til laugardaginn hinn 17. þ. m., að biðum þeim dögum meðtöldum: 20 pd.bezta púðursykri fyrir $1.00 17 ., „ röspuðum „ „ 15 „ „ molasykri „ „ # » » grænu kaffi „ „ 12 „ af þurkuðum eplum „ 2 könnur af bezta laxi fyrir 25c. Corn, Peas, Beans, Tomatoes, lOc. kannan. Tveir baukar af White Star gerpúlveri fyrir 25c. 60c. Art BakÍDg Powder, með „prfsum“, á 35c. Rasberries, Strawberries, Blackberries, 15c. kannan. 25 stykki af R-»yal Crown un. wrapped sápu fyrir $1 00. 20 stykki af Eclipse, Comfort, eða Royal Crown wrapped sápu fyrir $1.00. 5 pd. af 50c. te fyrir $2.00. 5 pd. af 35c. te fyrir $1.35. Með hverjum karlmanns fatn- aði, yfirfrakka eða Pea Jacket, gefum vér par af skóm frltt. Með $10 fötum gefum við $2.50 skó, en með drengja fatnaði eða dreDgja yfirfrakka gefum við $125 skó, og eins með $5.00 fötum. Tilboð vort er alveg það sama að því er snertir kvenna, UDgl- ÍDgsstúlkna, eða barna jakka og ulsters. Með hverjum $10 jakka $2.50 skór og með hverjum $5 jakka $1 25 skór. Með öllum kjóladúkum sem kosta 35c. jarðið og þar yfir, fáið þér fúð iö frítt. 10 pict. afsláttur á allri loð. vöru og sömuleiðis á öllum kveD- höttum. Allar sortir af sirsum og léreftum, sem kosta 12£c. 15c. og 18c. verða nú seldar fyrir lOc. jarðið. 2 tylftir af prjónuðum karl- manna skyrtum, sem æfinlega hafa kostað $1.25, fyrir $1.00. 75 tylftir af $1.25 Oxford skyrtum fyrir 75c. 32 tylftir af $1.00 Oxford skyrtum fyrir 65o. 24 tylftir af 75c. Oxford skyrt- um fyrir 50c. Ágæt vetrar epli fyrir $3.00 tunnan. Þetta eru alt nýjar á- gætar vörur. Engar gamlar eða úreltar vörur boðnar hér. Þessi sala stendur aðeins f átta daga °f? er fyrir peninyo út í hörnl. i. F. Fnmerton & COMPANY, CLENBORO.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.