Lögberg - 15.11.1900, Síða 1

Lögberg - 15.11.1900, Síða 1
Gíwnlir ofnar. * Vi r h'ifum nJkió af brúkudum hitnnarofnum, sem t ér seljum fyrir alikk verd þetta eru ágætir olnar, sem voru teknir í skiftcm fyrir nýja. Komid og gerid oss bod i þá. 538 Nain Str. ANDERSON & THOMAS, ÉW'%'%'%'%/%%'%/%^%'%.‘%.-%^%%.'%'%%1 i Bfiist vici vetriiiuin. Flóka weuther strips, stópípcr, rúduglei, hkant- ar, skauta ólar, hochey sticks, ák-fl uu biltgar og margt fleira. ANDERSON & THf MAS, é Ilardware Merchants, 53* Main Str, %-V W'WW'WVWWWW v 13. AR. Winnipeg', Man., Laugardaginn 15. nóvember 1900. N R. 4 5. Frettir. CANADA. það er búist við, að almennar fylkiskosningar fari fram í Prince Edwards-ey innan skams tíma. Lít- ill vati þykir á, að frjftlslyndi tíokk- urinn muni bera sigur úr býtum. Kínverji nokkur í British Col- umbia hefur verið dæmdur til dauða fyrir morð, og verður lítíátinn 16. þ. m. (á morgun). Morðið sem honum er dæmd dauðahegniugin fyrir, var framið ( bænum Steveston þar í fylkinu, fyrir alllöngu s'ðan og var hinn myrti maður lögreglu- stjóri þar í bænum. Kfnverjinn hefur meðgengið morð þetta og ein tvö önnur þar að auki, sem enginn vissi um áður hver framið hefði. Urslitin í kosningunum í Ný- fundnalandi eru enn ekki öll áreið- anlega viss. En svo mikið er þó víst, að frjálslyndi tíokkurinn verð- ur ( miklurn meirilduta í þinginu og tekur þar af leiðandi við völdum af kosningunum afstöðnum. Maður að nafni William Ash- ley var skotinn til bana nálægt Esquimault í British Columbia, nú í vikunni. það er sagt, að morðing- inn heiti Thos. Connell og sé móður- hróðir Ashleys. Hann hefur enu ekki náðst. BANDARIKIN. það er sagt, að almennar kosn- ingar fari bráfum fram á Hawaii- eyjunum. það eru hinar fyrstu alls- herjar kosningar þar á eyjunum, síðan þær komust undir stjórn Bandaríkjanna. Yfir tíu rniljónir feta af húsa- við eyðilagðist í eldi í bænum Fred- albra 1 Culifornia, nú rétt nýlega. Unr 250 manns mistu atvinnu. Skaði metinn fufl $400,000.’ Republikanar unnu algerðan sigur í Minnesota-ríki, eins og í Norður-Dakota, við kosningarnar 6. þ. m., en vér höfum ekki pláss fyrir nákvæmari skýrslu um niðurstöð- una 1 þessu blaði. það lítur út fyr- ir, að íslendingar í Minnesota hafi mjögeindregið stutt flokk p publik- ana, eins og þeir gerðu í Norður- Dakota.j Allmiklar breytingar er sagt að muni verða gerðar á ráðaneyti Mr. McKinley’s, ftður langt Hður. En hveruig þeim breytingum verður liáttað er enn ekki kunnugt. ÍITLÖND. _____ þuð hefur lengi verið sagt grunt Á því góða milii Rússa og Japaus- manna. Hefur enda legið við, að sumra áliti, að þeim lenti saman í ófriði. Nú er sagt, að samkomu- lagið sé betra cn það hefur verið um langan undanfarinn tíma. Hið heimsfræga skáld Rússa, Tolstoi greifi, hefur uú alveg nýlega lokið við leikrit cokkurt sem hann kallar „L(kið.“ það cr i tólf þáttum. Mælt er, að það muni undir eins verða leikið er færi gefst á, á hinum helztu leikhúsum í Evrópu. Ur bœnum og grendinni. þeir hræður Stefán og Jóhann- es Sigurðssynir, kaupmenn frá Hnausum í Nýja-ísl., komu snögga ferð hingað til bæjarins seinnipart vikunnar sem leið. þeir segja eng- in sérleg tíðindi úr sinni bygð. Oss láðist að geta þess, að Miss Solveig Sveinsdóttir skólakennari (dóttir Mr. Sv. Kristjánssonar bónda nálægt Husavick pósthúsi i Nýja- Isl.), fór til íslands seint í sumar og býst við að dvelja í Reykjavík fyrst um sinn hjá móðurbróður sínum, séra Jóhanni þorkelssynidómkirkju- presti í Reykjavík. þeir sem kynnu að vilja skrifa Miss Sveinsson, geri því svo vel að skrifa henni til Reykjavíkur. Mr. Jón G. Johnson, lfnuleikari héðan úr bænum, liggur á spítala ausiur í Brooklyn N. Y. og hefur iegið þar síðan 29. júlí s. 1., að hann varð fyrir slysi, er vildi þannig til, að 60 feta hár vír, sem hann var að ganga á, slitnaði niður, svo hann féll til jarðar. það er sagt, að Mr- Johnson hafi slasast ákatíega mikið, en hversu mikið vitum vér ekki. Hann fór héðan úr bænum fyrir rúmu ári síðan, fór þá fyrst til Chi- cago, en síðar til París á Frakk- landi og svo þaðan aftur til Banda- rikjanna, og var nýkominn til New York þegar slys þetta vildi til. Foreldrar Mr. Johnsons og systkini búa að 358 Pacific ave. hér í bæn- um. Hvergi hafa fslendingar veiið sér og hygð sinni meira til sóma við kosningarnar og sýnt glöggari og eindregnari skilning á landsmálum en í Pipestone-bygðinni, í kjördæmi Mr. Siftons. Mr. M. Paulson, sem þar var staddur um kosningarnar, segir, að óhróðurssögur afturhalds- manna um Laurier-stjórnina og inn- anríkisráðgjafann, Mr. Nifton, hafi engan árangur haft; þeir hafi sóð í gegn um allan slíkan þvætting og allir í einni heild gefið Mr. Sifton atkvæði sín. í Brandon-bæ er sagt að allir Islendingar, að einum eða tveimuf undanskildum, hafi fylgt Mr. Sifton, og getum vér þess þeim til verðugs heiðurs. það sýnir, að landar vorir eru upp yfir það hafðir að leggja trúnað á illmæli þau um Mr. Sifton og Laurier-stjórnina, sein leigðir útsendarar afturhalds-tíokks- ins og hið íslenzka, óhúshæfa mél- gagn Mr. Macdonalds (,,Hkr.“) hafa haft að vopnum. Skyldi „Hkr.“ nokkurn tíma sannfærast um það, að landar vorir bera nægilegt skyn- bragð á almenn landsmál til þess, að láta ekki slík ósköp eins og það, sem hún hefur borið á borð fyrir þá nú að undanförnu, ráða atkvæð- um þeirra? Kenni ekki hinar ný- afstöðnu kosningar henni það, þá lærir hún það aldrei. Eins og vór bjuggurast við, fylgdu Islendingar ( Álptavatns- nýlendunni því nær eindregið þing- mannsefni frjálslynda flokksins, Mr. MeCreary. þeir álitu, og það rétti- lega, að það sæti ekki á sér að greiða nú atkvæði á móti flokk þeim, sem þeir liafa fylgt svo ein- dregið að uudanföruu, eftir alt það, er Laurier-stjórnin hefur gert a síð- astliðnum fjórum árum fyrir bænda- stéttina i landinu, og hændurna um- hverfis Mauitoba-vuín sérstaklega. þeir sem bezt þykjast vita um áform og stefnu hins nýja stjórnar- formanns hér í fylkinu, Mr. Roblins, segja. að það, sem honum liggi nú einna helzt á hjarta, só það, að ónýta vínsölubannslögin er Macdonald- stjórnin, sællar minningar, lét sam- þykkja á sfðasta fylkisþingi. Hótel- haldarar, vínsölumenn og bruggarar' láta vel yfir þessum tiðíndum, og þykir sem er, að afturhalds-flokkur- inn sé, enn sem fyr, vinsamlegur þeirrra garð, hvað svo sem sýnst hafa veriðáynrborðinu um nokkurn undanfarin tíma. Séra Jón J. Clemens biður oss að geta þess í hlaði voru, að næ'sta miðvikudag, 21. þ. m., leggur liann af stað vestur til Pipestone-nýlend- unnar. Næsta dag (fimtudag) pré- dikar hann í íslenzka samkomuhús- inu hjá Sinclair Station; fer þaðan til Brandon næsta laugardag og pré- dikar hjá íslendingum þar á sunnu- daginn, 25. þ. m. THE •• Home Life ASSOCIATION OF CANADA. Stórkostkig* Möttla og Jakka-sala með 2 Erading Stamps. l>r ðja upplagið af skraddaragerð- um vetrarjök'kum fyrir konur og u.ig- ar stúlkur, gerðir eftir nýjustu týzku í París, London og Berlin, alveg ný komið. Verð’a seltlir 25 prósent ódýrar en v'*D«!ee's gerist; Jjykkir, fóðraöir með silki, $10 virði, fyrir $7. Uykkir beaver jakkar fóðr- aðir með silki, $11 virði, fy ir $8.50. 300 jakksr úr Kersey, beaverjrieze ot? curl-klseði með öllum litum, $7 50 til $20 virfi, aeldir fyrir $4 75 til $13. Barna-iilsters, t>ykkir, hlýir, úr frieze og beaver, 24—45 pumi. á lengd, fyrir $4—$6 50. Annað upplag, úr pykku klæði, 24 til 54 þm'. lanyir, ýmsir litir, með löngu aðskildu slagi, $5.50 til $7.75. Hlýir un gbarna-jak kar. hvítir, mórauðir, gráir, með Férskildn slagri, bryddir með lofskinnum, $1.75. Hvítir, mórnuðir og f-ráir hjarnar- feldar jakkar $2 50, $3, $3 75 og $4.75 með tatns og bonnetts sem við e;ga. CARSL.EY & co. 344 MAIN ST. Islendingur vinnur í búðinni. - Excelsior Lifc lusiii'iiiicc 0«. Spyrjið yður fyrir um skírteini félags- ins uppá dánargjaldeðaborgun um ákveð- inn tíma. Það er bezta og ódýrasta fýrir- komulagið, sem boðið er. Veð bœði bjá sambandsstjórninni og fylkisstjórnunum. iíina lífsábyrgðarfó- lagið, sem á þann bátt tryggir skírteinis- hafa. Peniugarlánaðir sregn veði í bújörð um og bæjarlóðum gegn 6% prct., só Iifs ábyrgðar-skýrteini lagt inn sem auka trygging, Æskt eftir umbof.smönnum allsstaðar þar sem engir umboðsmenn eru. Qóðum umboðsaiönnum verða boðin góð kjör. Snúið yður til Wm. Harvey, Manager for Manitoba & The Nortli West Territories Cor. Main & Notre Dame, WINNIPEC. S. J. JÓHANNESSON, General Agent, WINNIPEQ S. O. THORARENSEN, Special Agent, QIMLl, MAN & X * m m m * * * * * * * * x m ¥ m % m m The Northern Life Assurance Company of Canada. AUAt. SKRIFSTOFA: LONDON, ONT. Hon- DAVID MILLS, Q C., IlúnisinnIar:.(Qj:itt CunadA, forseti, JOHN MILNE, yflrum^jóuarmadur. LORD STRATHCONA, medrsídandt. HÖFUDSTOLL: 1,000,000. LíMbyrg^arskíneini NORTHE°N LIFE féhgsins ábyrgja hvadhöfum alhn Innn HAGNAÐ, öll þau RÉTTINDI og alt |»að UMVAL, sem nokkurt (élag ue ur ftaðið við að veita. Fólag'iiT gcfur Olluin skirtciiiishofiuii fult andvirði alls er þeir borga í>ví. Áður en þér tryggið Itf yðar ættuð þér að bi*j 1 lagsins og lesa hann gaumgæfilega. ndirskrifaða um bæk ing fé- B. GARDINER , Provincial Ma ager, 507 McIntyre Iíi.ocr, WINylPEG. TH. ODDSON , Ceneral Agent SELKIRK, MANITO8A. m m * m m m m m m m m m m m m m m m Tlic Triist & Ltiaii Compiy ( OF CANADA. I.ÖGGII.T MED KONUNGLEGU BRKFI 1845. HOFUDSTOLL: 7,500,000. Félag fietta hefur rekið starf sitt í Canada í hálfa öld, og í M initoba í sextán ár. |@ 1q @ É Peuingar lanaðir, gegn veði í b íjörðum og bæjalóðum, með lægstu vöxtum sem nu gerast og með hinum þægilegustu kjörum. Marzir af bændunum S íslenzku nýlendunum eru viðskiftamenn féHgsi ns oc keirr i viðskifti hafa æfinlega reynst vel. Umsóknir um lán me?a vera stílaðar til The Trust & Loan Companv of Canada. og sendar til starfstofu |>ess á Port.age Avenue, n erri lin St Winnipeg, eða til virðingamanna |iess út um landið: Fred. Axíord, J. B. Gowanloek, Glenboro, Cypress River. Frank Schultz. J. Fitz líay Hall, Baldur. Belmont. Koillið OJi’ Sjáið bjá nrié- J o’< Ptne fyrir HÖeics $3 75 „ko ðið“ flutt heim til yðar Komið sem fyrst með pm.tanir yðar til P. W Uoimers stahle, 326 Eltjin ave. A. W. Reimer, Viðarsali. TJariOJV BRATTD. Hefur í -TrvÍMg' M Kaupht Svonu lWerki Kiiíi .1 nunU If rniid

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.