Lögberg - 15.11.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 15.11.1900, Blaðsíða 3
LÖGBKRG LAUGARDAQINN 15. NOVEMBER 1900. 3 Osannincli rekin til baka. Gerið svo vel, herra ritstjðri Lögb. ogf leyfið oss »ð bera hönd fyrir höfuð o'íkur 1 yðar heiðraða blaði. Svo er inál með vexti, að fyrir nokkru auglysti kvennféiagið , Fram- sökn“, hér á Gimli, samkomu og dans, er f>að ætl&ði að halda hér í kirkjunni. Jafnskjótt ,og f>essi auglysing sást, kom upp allmikil óánægja meðal safnaðarlioaa yfir pvf, að dans sam- komu ætti að halda f kirkjunni. Tók- um við J>á pað ráð, konur í kvennfél- aginu „Tilraun'4, til pess að koma í veg bæði fyrir J-etta tiltæki og óá- nægju J>á, er var komin upp í söfnuf- inum, að bjóðaforseta „Framsóknar“, M^s. í»orbjörgu Paulson, samkorau- hfis okkar „Skjaldbreið41, til af halda í pessa samkomu, fyrir eJckert, að eins að skila húsinu aftur hreinu, eins og við léðum pað. bessu bofi okkar hafnaði Mrs. Paulson, og hé't samkomu og dans í kirkjunni 11. p. m. Brátt kom f ljós, að pessi Óánægja f söfnuðinum var meira en orðin tóm, J>ví næsta dag sögðu 5 safnaðarlimir sig fir söfnuðinum, og pví miður hætt við, að ekki sé par með bfiið. En hvað gerir Mrs. Paulson J>á? Hfin ber J>að fit, að við höfum neitað sér um „Skjaldbreið11, ásamt öðru fleira lítilræði; J>essi ósannindi sáum við okkur ekki fært að |>ola, eins og málið vsr vaxið, og fórum til hennar með skriflega yfirlysing, að öllu leyti samkvæma sannleikanum, er við báð- um hana »ð rita nafn sitt undir og senda okkur eftir ákveðinn tíma. t>ví lofaði hfin, en efndi ekki. Af J>ví við vitum, að bæði pér og aðrir sanngjarnir menn sjá, að við erum hart og óvorðulega leiknar í J>essu máli, J>á höfum við ekki, sakir sóma okkar og félags okkar, séð okk- ur fært að liggja undir pessum áburði, sem er jafn-ósannur eirs og hann er óveiðskuldaður af okkur. Þess skal getið, að alt, sem hér er sagt um þetta mál, höfum við vott- fast nær sem vera skal. Gimli 18 okt. 1900. Kvennfélagið „Tilkaun11, bakkarávarp. £>egar við bjónin urðum fyrir J>eirri miklu sorg, í sfðastliðnum marz mán , að missa okkar elskulegu, dóttir Jóhönnu Arnbjörgu, 16 ára gamla> syndu vinir og landar okkar okkur frábæra velvild og umhyggju. Ótal margir, bæði héi í Linooln Co.-bygð- inni og f Minneota, syndu Jóhönnu sál. margskonar ástúð og alúð f sjúk- d.'ms-strlði hennar og hjálpuðu okkur foreldrjm hennar á ymsan hátt. Fyrir alt þetta pökkum við af hrærðum jörtum, ogbiðjum öllum peim vinum okkar ríkulegrar gufs umbunar. Enn fremur vilju n við með íddí- legu pakklæti minoast pess, &ð fyrir forgöogu nágranna okka’-, Hallgríms Gi ttskálkssonar, tóku vinir okkat sig saman um að kmpa fagran legstein og setja á leiði dóttur okkar sáluðu. Við getum eígi lyst peirri gleði, sera pe’r með pvf hafa veitt okkur, og orð höfum við ekki til að lysa þnkklæti okkar. En alla pá af velgjörðamönn- um okkar, sem lesa kunna Ifnur pess- ar, biðjum við að piggja innilegt og hjartanlegt. p«kklæti okkar. Og al- góðan guð, himneskan föður okkar, biðjum við að launa allan pennan óverðskuldaða kærleika vina okkar af ríkidómi náðar sinnar. Minneota, Minn.» 28 okt. 1900 • Einar Sigijbðsson, Elisabex Jónsdóttir. Illkynjud hitasott. EFTIRIÍÖST IIENNAR ERU J>AU, AÐ SJÓItLINGURINN VERÐUR LENGI EFTIR SIG, FJÖRLAUS OS DAUFUR. Miss Emma Huskinson, kafteinn f Hjálpræðishernum, segir frá hvernig hfin fékk heilsuna aftur, með J>vf að brúka Dr. Williams’ Pink PjIIs. Eftir The Sun Orangeville, Ont. Á meðal hinna elzlu og mest virtu, af íbfiunum f Orangeville, er Mrs. John Huskinson, s«m á dóttur er Emma heitir, og hefur híra, svo ár- um skiftir, þjáðst af veikleika er var afleiði’-g af illkynjaðri hitasótt sem hfin hafði fengið. Fregnriti blaðsins Sun, er heyrt hafði um hin undursam- legu áhrif, er Dr. Williams’ Pink Pills höfðu komið til leiðar f pessum veikindum Miss Huskinson, heimsótti hana til að fá að rita hið sauna f þessu efni. Eftir að hann hafði lát'ð uppi erindi sitt, var hanu boðinn velkom- inn af Mrs. Huskinson, sem sagði honum svo alt um hvernig lækningin hefði gengið til. „Fyrir nokkurum árum síðan11, sagði Mrs. Huskinson, „varð dóttir mín Emm», sem nfi er kafteinn í Newmarket-deildinni af Hjálpræðishernum, ákaflega slæm af illkynjaðri hitasótt. Hfin var undir læknis hendi f langa tfma og J>ó hún hrestist svo mikið, a? hfin gæti farið fir rúminu, pá var hfin samt óttalega veikluð og eftir sig og læknirinn var alveg ráðalaus að hressa hana v ð. Hfin hafði iðulega höfuðverk, var föl og tekin f andliti og félst ákaflega mikið um hverja smá áreynslu. Við hugsuðum, að hreyfing og lftilsháttar ferðalög mundu hafa hressandi áhrif, svo hfin tók sér ferð á hendur til Tor- onto. A meðan hfin var J>ar, var henni ráðlagt, að reyna Dr. Williams’ Pink Pills og fékk hfin sér undir eins nokkuð af J>eim. Áður en bói? var fir tveimur öskjum var hfin f>ess full- viss að pað var að koma á breyting t’l hins betra. Hfin fékk matarlyst- ina aftur, roðinn kom aftur f kinnarn- ar, preyta tilfinningin hvarf, og pegar I hfin haföi lokið fir hálfri tylft af öskj-' um, rar hfin orðin bara hraust og heilsugóð og bennar fyrri próttur og j lífsfjör var endurnyjað. £>Ó vinna! henuar f Hjátpræðishernum sé strö g og hfiu verði að vora fiti i hvaða veðii sem er, pá hefur hfin ávalt sfðan verið fær um að stunda vinnu sfna án hinna minstu ópæginda. „Nokkurum tíma eftir að dóttir mfn fékk bót meina sinna, varð ég sjálf ógnarlega 'asin og heilsulftil og pað bætti þá ekki ura, að ég ar á sama tfma óttalega slæra af gigt. Og par sem ég mundi eft’r áhrifunum, sem Dr. Williams’ Pink Pills höfðu haft á dóttur mfna, J>á afréði ég að reyna þær sjálf og áður en ég hafði lokið fir hálfri tylft af öskjura, var ég orðin alheil og hraust og hef ávalt sfðan verið við beztu heilsu. Mfn ráðlegging til allra sem líða, er, að brfika Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People11. Dr. Williams’ Pink Pills hafa læknað fleiri konur og komið fleiri konum og stólkum, á öllum aldri, til hailsu aftur, en nokk^rt annað meðal sem nokkurntíma hefur verið upp- götvað, og gerir þetta auðvitað, að nokkuru leyti, grein fyrir vinsældum þeirra um heiin allan. Dessar pillur eru seldar f öllum lyfjabfiðum eða fást sendar með pósti fyrir 50c. askj- an, eða sex öskjur fyrir $2 50, með þvf að skri'a til the D<". Williams’ Medicine Co., Brockville, Oat. HEYRNARLKYBI IŒKNAST EKKI vld Innspýt- ingar edft þesnkon-irAþví nær okki í appllkln I>H(1 er aj elnn eitt, aem læknar heyrnarleyai, og þa<3 er medal er verkar ;í alla líkamahyggingnna þao atafkr af æaing í alímhlmnnnnm er ollir bólgn i eyrnapípunnm. t>egar hcer . bólgnn, kemnr anda fyrir eyruil eda heyrnin f’rla^t, cg ef hær lokaet há fer heyrnin. Sé ekki hægt acf iækna það 'ern oreak- ar bAlgana oe pipnnnm koinid í aaint lag, þá faiat heyrnin ekki aáur. Niu at tíu alíkum tllnellnm cr- aakaat af Catarrh, eem ekki er annuð en.;«aing í slímh'mnunum. Vér akulum gefa $1' 0 fyrir hvert elnasta heyrnnr leyais-tilfelll (er at ifar af Catarrh., aem HALL’S CATARRH CURE læknar ekkl. Nkiifli) iftir bækl- inglgeflna. F. J. Cheney fc Co, Toledo, O. Selt £ lyfjah fidnm & 75c. Hall’a Family PlIIa eru bezfcar. *R’Y. Choice of several Roates to all points EAST. LAKE STEAMERS Leave Fort William every Tuesday, Friday an Sund&y. PANADIAN . ^ .... PAr.i PACIFIC TOURIST SLEEPING GAR. TO TORONTO every Monday “ 11 Thursday MONTREAL 11 Saturuay VANCOUVER “ MoDd»y “ “ Thur-day SEATTLE 11 Saturday For full particulars consult nearest C. P. R. agent or to C. E. McPHERSON, G. P. A., WlNNIPEG. Wm. Stitt. Asst. Gen. Pass. Agt. Náfei Háum Verðlaunum (Grand Prize verfelaunanefndinni á Parísarsvningunni í sum- ar, og voru þar til að keppa um verfelaun skil- vindur frá öllum löndutn. De Laval skilvindan var vifeurkend afe taka öllum öferum fram í öllu verulegu. Skrifið eftir ritlingum o. s. frv. til T*ib CANADIAN DA18T SDPPLY CO. 236 KING ST., WINNIPEG. F,Sa til , Á. EGGERSSON, Genf.rai. Agent, 68o Ross Ave., WINNIPEG. CHR. JOHN'ON, Agent Baldur, Man. S. I.OFTSSON, Agent, Churchbridge, Assa Otto P. O., Maa , 19. ok’. 1970, r. A. Eggertsson, Winnipeg, Man, Kæri herra, Viðvíkjandi Alphi Baby skilvindunni sem ég keypti af þér { vor, þá er ég áníegður meS aS geti lá’ið þig vita að mér hefur reynst hún ágætlega. Hún tekur meira smprefni út ,mj6 k- inni, er léttiri að s \ía he ni og mikið sterkara verkfæri en Alexandria skilvindurnar. Eg segi þetta af reynsiu, því eins og þú veist, hafði ég Alexandria skilvindu í tvö ár. þinn einlægur, Magnus Kristjansqn. Alexandra Silvindurnar eru hinar beztu. Vér höfum Jselt meira af Alexar dra þelta sumar en nobkru sinni áður og hún er enn á uudan öllum J 'ppinautum. Vér gerum oss í hugarlund, að salan verði enn meiii næsta ár, og vér afgreiðum fljótt og skilvíslega allar pant- auii sendar til umboösmanns vois l^r. Gunnars Sveinssonar og eins þær sem kunna að verða sendar beina leiðtil vor B. A. Lister & Co., Ltd. 232 King Str., WINNIPE'g Dr. O. BJORNSON, 6 18 ELGIN AVE . WINNIPEG. Ætíð heima kl. i til 2.80 e. m. o kl. 7 til 8.80 e. m. Telefón 1150, Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiðum höndum allskonar meðöi.EINKALEYF ÍS-MEÐÖL 8KRIF- FÆRI, SKÓLABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGG.TAPAPPIR. Veið lágt. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga fit tönn 0,50. Fyrir að fyila tönn $1,00. 527 Maiw St. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera með þein beztu í bænum. Telefoi) 1040. 628^1H|alr| St. Phycisian & Surgeon. Útskrifaður frá Queens háskólanum í Kingstor, og Toronto háskólanum l Canada, Skrifstofa í HOTEL GILLESPIE, ORVSTAli, N. n. I. M. Clegíiofi, H 0. LÆKNIR, og YFIR8ETUMA F)UR, Et- ’lefur keypt lyfjabúöina á Baldur og helur þvi sjálfur umsjon á öllum meðölum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur viö hendina hve nær aem bðrf ger ist. Dp, M. C. Clark, T-A- KTJSTT. ^FTi-Rr-INTT-F? Dregur tennur kvalalaust. Gerir við tennur og selur falskar tennut. Alt verk mjög vandað og verð sann- gjarnt. Officb: 5 3 2_W\ AI N JS T R E E T,i yfir_Craigs-búðinni. 287 mig grunar hverjar eru, Jtil þess að vilja ekki að ég gifti mig. Hef ég rótt að mæla?11 „Ég hef sagt hér um bil hið sama og það“, sagði Barnes. „Ef ég get sannað yður, að þér vinnið ekkert með þvf að hamla að vfgslan hafi framgang, viljið þór þá lofa henni að fara fram, og gera sfðan það sem yður s/nist, f staðinn fyrir nfi strax?11 sagði Mitchel. „Auðvitað, en yður er þaö ómögulegt11, sagði Barnes. • „Enginn hlutur er ómögulegur, Mr. Barnes11, sagði Mitchel. „Gerið svo vel að lesa þetta11. Um leið og Mitchel sagði þetta, tók hann upp fir vasa sfnum samanbrotið blað og afhenti Mr. Barnes, sem tók við þvf hálf ólundarlega, las það og leit sfð- an upp forviða. „£>etta er skammarlegt, Mr. Mitchel, og—“, sagði Barnes. „Og þér hafið heitið mér því, að blanda yður ekki frekar inn f þetta mál sem stendur11, greip Mit- chel fram f. „Ef þér viljið hitta mig á hóteli mfnu kl. 2 f dag, þá skal ég fullnægja eérhverjum öðrum kröfum, sem þér kunnið að hafa á hendur mér. Ég lield að þér vitið, að yður er óhætt að treysta þvf, að ég uppfylli loforð mitt. Og svo skulum við nfi fara, herrar mfnir11. Að svo mæltu fór Mr. Mitchel og vinir hans fit úr herberginu og gengu ídh eftir kirkj- UUni. Mannfjöldanum þar létti mjög mikið við aö 294 augnsbliki leDgur en er algerlega nauðsynlegt. Fyrst af öllu verð ég samt að skilja kringumstæðurn- ar. Hverjar álltið þér og hann Mr. Barnes hérna að þær séu?’1 „Ég skal skyra það f stuttu máli11, sagði leyni- lögreglumaðurinn11, með þvf skilyrði, að konan yðar fari burt úr stofunni11. „Konan mfn er nfi partur af sjálfum mér“, sagði Mitchel og lagði handlegginn utan um mitti hennaj, þar sem hfin stóð við hlið hans. „£>ér þurfið ekki að hika yður hið minsta við að tala. Hfin hefur lofað, að taka hlutdeild f lffí mfnu og kjörum og taka mig eins og ég er. Hfin ætlar að byrja þetta starf sitt strax. Haldið áfram ræðu yðar“. „Jæja þá“, sagði Barnes. „Éor veit nfi að Rose Mitchel, sem myrt var, þektist í New Orleans sem Rose Mont&lbon, og að hfin var kona yðar. É j hef einnig komist að þvf, að þér dróguð unga „creole11- stúlku á tálar, móður stúlkubarnsins, sem nyfarið er fit fir stofunni. Að þegar þér yfirgáfuð móðurina, þá dó hún úr sorg, og að þér leyfðuð þessari konu, benni Rose Montalbon, að taka stúlkubarnið og láta J>að heita hennar eigið barn, þótt þér næmuð það burt frá benni sfðar. Rose Montalbon grunaði, að þér ætluðuð að giftast aftur, og hfin heitstrengdi að hindra það. £>að, að hfin kom til New York þegar þér voruð f þann veginn að gifta yður, hlytur að hafa ógnað yfur. Skiljið þér merginn f málinu? Menn hafa framið inorð af uiinui ástæðum. Ég áltt þvf, aö 283 þeirra orð fyr en þeir buðu hver öðrum góða nótt við hótel Mr. Mitohel’s. £>egar Mr. Thauret kom á hótel BÍtt, fór hann strax upp á herbergi sitt, kveikti sé’ f vindli og reykti, og hlés reykjarhring n& upp yfir höfuð sitt þar til löngu eftir miðnætti. Hann virt st vera að byggja loftkastala, og að dæma af ánægju- svipnum á honum, hljóta þeir kastalar að hafa veuð míkilfenglegir. £>aanig stóðu sakir þegar dagurinn rann, sem ákveðið hafði verið að þau Mitchel og Emily yrfeu gefín saman f hjónaband. Alt var á tjái og tundri á heimili þeirra Remsen- mæðgna. Brúðarmeyjarnar komu snemma, hjálpuðu til að bfia brfiðurina, og stóðu sfðan f kiingum hana og dáðust að henni mjög fagnandi. Dora réði sér ekki af fögnuði. Henni höfðu yerið sendir tveir dyrðlegir blómvendir, og var annar úr blóðrauðum og rauðhvftum blómum, frá Mr. Randolph, en hinn var búinn til fir ymiskonar fögrum blómstrum, og voru þar á meðal þrjár skínandi fallegar Calla-liljur, en blómvöndurinn var bundinn saman með löDgum, hvftum silkiborða. £>essi vÖDdur var gjöf frá Mr. Thauret. Dora stóð um stund og dáðist að blómun- um, en sfðan leysti hfin rauða blómvöndinn sundur mjfiklega, tók nokkur blóm af hverjum lit fir hinum og bjó til úr þeim lftin vönd, sem hfin síðan tíældi f barminn á kjól sfnum, upp undir hálsmáliru. Með þvf blómin voru svona n&lægt andliti hennar, fann hfin altaf ilm J>eirra og rnundi altaf eftir þeim. Ei*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.